Fermingarblað Yeoman 2024

Page 1

Ferming 2024


Ferming 2024 Fermingartíminn er einstakur og skemmtilegur, það er vor í lofti og veröldin er full af möguleikum. Í ár fáum við að kynnast nokkrum frábærum fermingarkrökkum og fermingarmömmum. Þau ætla segja okkur frá veislunni sinni, undirbúningi og minningum frá deginum. Við hjá Yeoman erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni hjá þessum flottu og kláru krökkum! Verslunin okkar er sneisafull af fallegri og spennandi gjafavöru og fatnaði fyrir komandi veisluhöldum og vorfögnuðum. Hlökkum til að sjá ykkur og hjálpa ykkur að velja draumadressið! Verslunin okkar er staðsett að Laugavegi 7 og einnig er hægt að versla allan sólahringinn inn á hilduryeoman.com

Ljósmyndir Berglaug Petra Garðarsdóttir Hár og Förðun Sunna Björk Erlingsdóttir Umbrot Selma Dröfn Fjölnisdóttir Fatnaður og skart Yeoman



One Shoulder Top in Metallic Pink The White Sequin Pants The Floral Denim Gloves

29.900 kr. 71.900 kr. 19.900 kr.


The Blue Crystal One Shoulder Dress

39.900 kr.

Eldey Erla Hauksdóttir Eldey Erla er í Hagaskóla. Hún er mikil fimleikastelpa og æfir áhaldafimleika með Gróttu. Eldey elskar að vera með vinkonum sínum, spila, baka og ferðast. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Ég fermist 23. mars en held veisluna mína í apríl. Ég hlakka mjög mikið til vegna þess að ég held að þetta verði skemmtilegur dagur. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki búin að ákveða hvað mig langar að verða þegar ég verð fullorðin. Ég held að mig langi annað hvor t að verða sjónvarpskona eins og mamma mín eða reka mitt eigið fyrir tæki. Eða bara bæði. Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Ég ætla að vera í fallegum kjól og hvítum skóm með smá hæl. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvernig ég ætla hafa hárið en það verður eitthvað flott.


The Blue Crystal One Shoulder Dress

39.900 kr.


Helene Shoulder Bag Crossbody Bag Ulrikke

19.900 kr. 14.900 kr.


Egill Hrafn og Elma Björk Jacobsen

Tvíburarnir Egill og Elma fermast í vor. Þau eru í Álfhólsskóla í Kópavogi. Þau ætla að halda stóra veislu og bjóða fjölskyldu og vinum og eru mjög spennt fyrir deginum.



The Black Blazer The White Boyfriend Shirt

45.900 kr. 34.900 kr.

Airbrush Lace Blazer The White Boyfriend Shirt Airbrush Lace Trousers

48.900 kr. 34.900 kr. 39.900 kr.

Egill Hrafn Jacobsen Egill æfir fótbolta með Breiðabliki og finnst skemmtilegast að smíða, spila fótbolta og stunda bardagaíþróttir, box og MMA. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Ég fermist í Hjallakirkju 17. mars og það verður veisla fyrir fjölskylduna eftir á. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Þegar að ég verð stór þá langar mig að verða fótboltamaður, smiður eða sjúkraþjálfari eða kannski bara súpermódel. Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Drauma fermingar lookið eru munstruð jakkaföt frá Hildi Yeoman, strigaskór, flott hálsmen og hárið klippt ,,low skin fade”.


7

8

6

1

5

4

3

1 The White Boyfriend Shirt 34.900 kr. 2 603 Bon Parfumeur 9.900 kr. 3 Airbrush Spikes Cotton Scarf 15.900 kr. 4 The Chunky Beanie 9.900 kr 5 Small Swirl Candle 990 kr. 6 Small Marble Candle 2.500 kr. 7 Gloria Hoops Justine Clenquet 8.900 kr. 8 Drizzle Glasses Le Specs 15.900 kr.

2


The Coil Top in Airbrushed Lace The Airbrush Lace Rose Chocker The White Sequin Trousers

34.900 kr. 14.900 kr. 71.900 kr.

The Black Blazer The White Boyfriend Shirt The Black Trousers

45.900 kr. 34.900 kr. 36.900 kr.


The Boyfriend Shirt in Silver Rose and Thorn The Black Trousers

34.900 kr. 36.900 kr.


The Airbrushed Lace Dress

49.900 kr.


Elma Björk Jacobsen

Elma Björk Jacobsen æfir fótbolta með Breiðabliki. Hennar helstu áhugamál eru fótbolti en einnig að teikna, föndra og eyða tíma með vinum sínum. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Stóri dagurinn verður 17. mars í Hjallakirkju og svo mun ég fagna með nánustu fjölskyldunni minni eftir á og býð í veislu. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Þegar að ég verð stór þá ætla ég að verða flugmaður og ljósmóðir. Kannski eitthvað tengt fótboltanum lika, t.d þjálfari. Það væri líka gaman að vera módel. Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Drauma fermingar lookið er kjóll frá Hildi Yeoman við strigaskó. Mig langar að hafa hárið blásið og skreytt með glimmeri og demöntum.

2 1 3

5

4

1 Rose Hairclip 3.500 kr. 2 The Alexandra Hoop Earring 14.900 kr. 3 The Airbrushed Lace Top 34.900 kr. 4 Peony And Pear Sugar Scrub 3.900 kr. 5 Alba Bag 14.900kr.


The Floral Denim Top The White Sequin Pants

29.900 kr. 71.900 kr.

Jackie Ring

8.900 kr.


The Royal Dress

69.900 kr.



Veisluborðið

Yeoman Kerti Páfagaukakerti

Frá 990 - 9.900 kr, 12.900 kr.

Litrík og handgerð ker ti sem við í Yeoman hönnum, glervasar frá hinni dönsku Marie Retpen og falleg blóm prýða veisluborðið okkar hjá Yeoman að þessu sinni. Við mælum einnig með að blanda persónulegum munum eða myndum af fermingarbarninu með á borðið.


Lydía Dhour Friðfinnsdóttir

Lydía er í Álfhólsskóla og æfir dans í JSB. Henni finnst skemmtilegast að gera skapandi hluti eins og að teikna, föndra og dansa. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Ég fermist borgaralega í Hörpu og eftir athöfnina verður veisla. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Þegar ég verð stór langar mig að verða dansari Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Drauma fermingar lookið er Beige Painting Dress frá Hildi Yeoman, svo fannst mér förðunin sem ég var með í myndar tökunni ótrúlega fín. 1

7

2

3

4 6

5

1 602 Bon Parfumer 9.900 kr. 2 The Neon Rose Chocker 14.900 kr. 3 East Jumper 24.900 kr. 4 Stan Earrings 11.900 kr. 5 The Beige Painting One Shoulder Dress 39.900 kr. 6 Big Coral Candle 4.500 kr. 7 Gua Sha 3.500 kr.


The Short Beige Painting Dress

45.900 kr.


The Waterfall Top The Waterfall Trousers

44.900 kr. 44.900 kr.

The Knitted Party Dress

42.900 kr.




The Floral Denim One Shoulder Top The Floral Denim Gloves The White Sequin Trousers

29.900 kr. 19.900 kr. 71.900 kr.


Crossbody Bag Ulrikke Peony and Pear Sugar Scrub Jade Face Roller Gua Sha

14.900 kr. 3.900 kr 4.500 kr. 3.500 kr.

Floral Denim Gloves Jackie Ring

19.900 kr. 8.900 kr.



Saadia Auður Dhour Hvernig er undirbúningurinn búinn að vera hjá ykkur mæðgunum? Hann er mögulega búinn að vera aðeins of rólegur. En salurinn er bókaður, litaþemað ákveðið og mér sýnist á öllu að kjóllinn sé kominn. Hvernig var fermingardagurinn þinn? Hann var mjög hefðbundinn. Ég fermdist borgaralega í Háskólabíói og svo var kökuveisla að athöfninni lokinni. Hvernig var fermingar lookið þitt? Er mikil munur á fermingarlookinu þínu og dóttur þinnar? Mjög mikill munur. Lookið mitt var fundið deginum áður. Fórum inn í eina búð og mamma sagði við afgreiðslukonuna að við færum ekki út nema með fermingarföt í poka. Ljósfjólublátt pils, dökkfjólublá golla, hvítur hlýrabolur og hvítir skór. 1 5 6

2

3

4 1 The Party Top in Mystique 39.900 kr. 2 The Divine Charm Earrings 12.900 kr. 3 Silk Scarf in Mystique 29.900 kr. 4 Liar Liar Le Specs 14.900 kr. 5 Brittany Jacket Jakke 46.900 kr. 6 Helle Arty Big 2.900 kr.


One Shoulder Top in Metallic Pink Bailey Coat Jakke

29.900 kr. 64.900 kr.


The Breeze Dress in Floral Denim

74.900 kr.


The Divine Dress in Airbrush Lace

The Breeze Dress in Floral Denim

75.900 kr.

74.900 kr.


Helene Shoulder Bag Y/Project Melissa Mule Gjafabréf Yeoman

19.900 kr. 32.900 kr. Upphæð að eigin vali


Gjafahugmyndir

Oh Damn! Le Specs

14.900 kr.

The Future Ring The Nattoh Ring The Alexandra Hoop Earrings

7.900 kr. 7.900 kr. 14.900 kr.



1

7

2

3

6

5

4 Emma Giga 3.900 kr.

4

1 Sally Earrings 15.900 kr. 2 The Floral Denim Silk Scarf 14.900 kr. 3 Jackie Ring 8.900 kr. 5 Denim Patch Flower Chocker 14.900 kr. 6 Big Coral Candle 4.500 kr. 7 The Denim Patch Trousers 39.900 kr.


The Red Rose Top The Red Rose Trousers

34.900 kr. 39.900 kr.

Allure Dress in Red Rose

64.900 kr.



Anna Kristín Óskarsdóttir Hvernig er undirbúningurinn búinn að vera hjá ykkur mæðgunum? Ótrúlega skemmtilegur. Við erum búnar að vera saman í þessu öllu og mér finnst ótrúlega gaman hvað hún hefur sterkar skoðanir á því hvað hún vill. Þetta er allt að fara að smella saman. Hvernig var fermingardagurinn þinn? Í minningunni var hann mjög formlegur og sparilegur og mér leið eins og algjörri prinsessu. Stór veisla í sal með fullt af frænkum og frændum sem ég man að ég var mjög feimin við. Hef líka alltaf átt erfitt með að tala fyrir framan marga og það sýndi sig strax þarna í fermingarveislunni þegar ég átti að bjóða gestina velkomna. Kom ekki upp einu orði, roðnaði alveg niður í tær og á endanum þurfti pabbi að hjálpa mér að bjóða gestina velkomna. Gleymi þessu augnabliki aldrei. 1 6

2

5

3

4 1 Tragic Magic 14.900 kr. 4 Daiane Brown Boots 45.900 kr.

2 Noami Cropped Jacket Jakke 45.900 kr. 3 Tina Earrings 24.900 kr. 5 Premiere Dress in Black Treasure 45.900 kr. 6 301 Bon Parfumer 9.900 kr.


The Victorian Top in Black Treasure The Black Treasure Trousers

39.900 kr. 46.900 kr.


The Sequin Painting Wave Top The Beige Painting One Shoulder Dress

34.900 kr. 39.900 kr.


Vera Cropped Shearling Jacket The White Boyfriend Shirt

52.900 kr. 34.900 kr.

Hvernig var fermingar lookið þitt? Er mikil munur á fermingarlookinu þínu og dóttur þinnar? Úfff ég var svo lítil og saklaus þegar ég fermdist. Mamma lét sauma kjól á mig afþvi ég var alveg staðráðin í að vera ekki eins og allar stelpurnar í skólanum. Ég hafði heldur aldrei málað mig en man að mamma keypti augnblýant sem var mosagrænn öðru megin og hvítur hinu megin. Ég var svo máluð með nýja fína blýantinum og ég man hvað mér fannst ég fín. Stelpur í dag vita svo miklu meira um tísku og förðun en við gerðum á þeirra aldri. Örugglega útaf öllum þessum samfélagsmiðlum og bara netinu yfir höfuð, þær eru alltaf að sjá eitthvað nýtt og spennandi. Embla Katrín hefur fyrir vikið miklu meiri skoðanir á hvað hún vill, hvað er í tísku og hvernig heildarlookið á að vera. Mér finnst það alveg frábær t enda er þetta hennar dagur og það sem skiptir öllu máli er að henni líði vel og hún sé ánægð með stóra daginn sinn.


Skart frá Justine Clenquet


The Sequin Painting Wave Top

34.900 kr.


Belinda Boots Miista Oh Damn! Glasses Le Specs

44.900 kr. 14.900 kr.


7

6

1

5

2

4 3

1 The Silver Rose Silk Scarf 39.900 kr. 2 No 8 Fragrance 24.900 kr. 3 Denim Jacket Ottolinger 141.900 kr. 4 Helene Washed Bag 18.900 kr. 5 Allure Dress in Black Embroidery 64.900 kr. 6 Emma Earrings 13.900 kr. 7 Oh Damn Le Specs 14.900 kr.


The One Shoulder Top in Neon The Neon Rose Chocker The White Sequin Trousers

29.900 kr. 14.900 kr. 71.900 kr.

The Neon Pearl Top The Neon Pearl Trousers

34.900 kr. 39.900 kr.

Embla Katrín Reynarsdóttir Embla Katrín Reynarsdóttir fermist í vor. Embla er í Hlíðaskóla og æfir körfubolta með Val. Henni finnst skemmtilegast að spila körfubolta og eyða tíma með vinkonum sínum. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Það verður veisla sama dag og fermingin. Ætla að bjóða fjölskyldunni fyrst en svo mega vinir mínir koma í veisluna örlítið seinna um daginn. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða læknir en líka að vinna sem módel Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Kjóll frá Hildi Yeoman, flottir hælar og smá krullur í hárið.


The Wave Dress in Mystique

49.900 kr.



7 6

1

5

4

3

2

1 The Waterfall Trousers 44.900 kr. 2 Rose Hairclip 3.500 kr. 3 004 Bon Parfumer 9.900 kr. 4 Jackie Ring 8.900 kr. 5 Hankering Le Specs 14.900 kr. 6 The Waterfall Top 44.900 kr. 7 Helene Shoulder Bag 19.900 kr.


Jackie Ring

8.900 kr.

Crossbodybag Ulrikke Y/Project Melissa Mule

14.900 kr. 32.900 kr.



Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún er í Hlíðarskóla. Hún æfir fótbolta með Val og píanó hjá FÍH. Guðrún elskar að leika og syngja og er ungleikari í Borgarleikhúsinu. Það sem henni finnst skemmtilegast að gera er að ferðast, vera með vinum, fara á skíði og spila fótbolta. Hvernig verður stóri dagurinn, verður veisla? Dagurinn byrjar á því að hárgreiðslukona kemur heim til okkar og greiðir mér, svo klára ég að hafa mig til og fer upp í kirkju í athöfnina. Svo verður veisla á Veðurstofunni þar sem mamma vinnur. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ekki alveg búin að ákveða það en mér finnst spennandi að hugsa til þess að vera læknir, leikkona og söngkona. Hvernig er drauma fermingar lookið þitt? Hmmm erfitt að ákveða. Líklega “The One Shoulder Dress in Mystique” frá Yeoman og hvítir hælaskór. 5

4

6

3 1

2

1 The Parrot Candle 12.900 kr. 4 Rae Ring 8.900 kr.

2 Helen Pink Clip 3.900 kr. 3 One Shoulder in Pink Metallic 29.900 kr. 5 101 Bon Parfumer 9.900 kr. 6 Ewan Earrings 15.900 kr.




The One Shoulder Dress in Mystique Crossbodybag Ulrikke

39.900 kr. 14.900 kr.


The Short Beige Sequin Dress The One Shoulder Dress in Beige Sequin

45.900 kr. 39.900 kr.


The Victorian Top The Denim Patch Trousers

34.900 kr. 39.900 kr.


LAUGAVEGUR 7

HILDURYEOMAN.COM

+345 519 8889


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.