Víkurfréttir 35. tbl. 43. árg.

Page 1

Nánar er fjallað um viðburðinn og ærlsabelginn á vef Víkurfrétta, vf.is. Þar má einnig sjá fleiri myndir sem Jó hann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta, tók á hátíðinni.

VIRÐIHÁMARKAÐUÞINNARFASTEIGNAR FÁÐU SÝNIROGFRÍÍ SÖLUFERLIÐTILBOÐLJÓSMYNDUNFASTEIGNASALIALLAREIGNIR PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖGGILTUR PALL@ALLT.ISFASTEIGNASALI|560-5501 16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Kristall Án bragðefna og Mexíkó límónubragð – 0,5 l Barebells 5 tegundir – 55 g Ben&Jerry’s ís Caramel Brownie – 465 g 40% 149 kr/stk áður 249 kr 30% 279 kr/stk áður 399 kr 33% 999 kr/stk áður 1.499 kr OpnunartímiHringbraut: Allan sólarhringinn OpnunartímiTjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga FLJÓTLEGT OG GOTT! PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA Börnin á Ásbrú geta nú skemmt sér og eflt félagsleg tengsl á nýjum ærsla belg sem SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fært Reykjanesbæ að gjöf. Þetta er í fyrsta sinn sem SOS styrkir verkefni í þágu barna hér á landi en það er mögulegt vegna samstarfsverkefnisins „A Home for a home“ með íbúðaleigufélaginu Heimstaden. Íbúum á Ásbrú var boðið að koma og skoða ærslabelginn síðasta föstudag og þiggja grillaða hamborgara og drykki. Þá mætti Íþróttaálfurinn á svæðið var var með skemmtiatriði fyrir yngri kynslóðina.
Efla félagsleg tengsl með nýjum ærslabelg á Ásbrú LÍFSSTÍLLPLASTLAUSERFRAMTÍÐIN Nándin er áhugaverð verslun í Reykjanesbæ - sjá viðtal í miðopnu og í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Miðvikudagur 21. septeMber 2022 // 35. tbl. // 43. árg.

Allir sammála um mikilvægi Suðurnesjalínu II og höggva þarf á hnútinn

Efnahagsleg áhrif Suðurnes jalínu II voru til umfjöllunar á aðalfundi Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn var í Sveitarfélaginu Vogum um liðna helgi. Heklan, atvinnuþróunar félag Suðurnesja, leitaði til þeirra þeirra Magnúsar Árna Skúla sonar og Gunnars Haraldssonar hjá Reykjavík Economics við gerð skýrslu um málið.

Náttúrulegur vöxtur er það mikill á Suðurnesjum að það verður að auka orkuöryggi á svæðinu, það er algjörlega nauðsynlegt. Það sé vegna uppbyggingar íbúðarhúsnæðis, at vinnuhúsnæðis og vegna orkuskipta. Höggva þurfi á hnútinn sem Suður nesjalína II er í, sagði Magnús Árni í kynningu sinni á skýrslunni . Vöxtur og viðgangur samfélagsins á Suður nesjum er algjörlega háður því að hér sé gott flutningsnet. Til að hægt sé að hrinda í framkvæmd þeim verk efnum sem eru í farvatninu þá þarf að tryggja orkuna á svæðinu. Það kom fram í samtölum skýrsluhöf unda að við forsvarsmenn atvinnu lífsins að þar eru áhyggjur vegna uppbyggingar ef Suðurnesjalína II kemur ekki. Tafir á Suðurnesjalínu II setja vexti svæðisins skorður til framtíðar og fjárhagslegri velferð íbúa svæðisins til lengri tíma litið.

Orkuþörf Suðurnesja mun tvöfaldast til 2030

Orkuþörf Suðurnesja er 140 mega vött í dag en inni í þeirri tölu er gert ráð fyrir endurræsingu á kísilveri í

Helguvík. Gangi áætlanir eftir gæti orkuþörf stórnotenda orðið á milli 230 til 300 megavött árið 2030 og Landsnet er sammála skýrsluhöf undum í því mati. Þá er ekki tekið tillit til metnaðarfullra áforma um vetnisframleiðslu til útflutnings en orkuskortur í Evrópu hefur kallað á áhuga á vetnisframleiðslu víða um heim. Hluti af orkuskiptum er að íblöndunarefni úr vetni verður sett í flugvélaeldsneyti.Vegnaóvissumeð

Suðurnes

jalínu II hafa nokkrir aðilar ráðist í að byggja upp varaaflstöðvar sem brenna díselolíu. Þannig er t.d. Isavia með fjölda varaaflstöðva fyrir Kefla víkurflugvöll og gagnaver Verne Global er einnig í uppbyggingu vara aflsstöðva. Þá er fyrirséð að fyrir tæki eru að fara í mikinn kostnað vegna óöryggis í orkumálum.

Verði Suðurnesjalína II að veru leika er gert ráð fyrir að orkuflutn ingur verði 250 til 300 megavött og fjárfestingar yrðu töluverðar á Suðurnesjum. Fyrirtæki vilja vaxa hér en verði Suðurnesjalína II ekki þá er fyrirtækjum skorður settar og þau fara annað með sín verkefni. Það er ekki gott fyrir sveitarfélögin hér á Suðurnesjum, segja skýrsluhöfundar. fjölgað um 70% frá 2005

Alls búa 8% íbúa landsins búa á Suðurnesjum og Suðurnesja mönnum hefur fjölgað um 70% frá árinu 2005. Suðurnes eru mikið vaxtarsvæði og er ennþá vaxandi. Skýrsluhöfundar funduðu m.a. með fulltrúum Isavia, HS Orku og frá fyr irtækjum í orkufrekri starfsemi eins og gagnaverum og gróðurhúsatækni.

Landsnet metur það sem svo að Suðurnesjalína II bæti orkuöryggi, afhendingaröryggi vaxi og gæði raf orkunnar aukist.

Allir hagaðilar sem rætt var við voru sammála um mikilvægi Suður nesjalínu II. Þá hófu margir starfsemi á Suðurnesjum með það í huga að Suðurnesjalína II væri lögð og hægt yrði að efla starfsemi á svæðinu.

Íbúafjölgun er 30% hraðari á Suð urnesjum en annars staðar á landinu. Áætluð orkuþörf sveitarfélaga vegna íbúafjölgunar er 0,6 megavött á ári. Bara náttúruleg fjölgun þrátt fyrir töpuð fjárfestingartækifæri, þarf aukna orku. Þá er gert ráð fyrir 17% fjölgun íbúða til ársins 2030. Íbúðir eru í dag um 11.000 en verða 12.300 íbúðir árið 2030. Ásókn í atvinnu húsnæði á svæðinu mun líka vaxa, sérstaklega vegna þess að ýmis iðnaður er orðinn aðþrengdur á

Lagðir verði fram skriflegir ferlar ef farið er fram fjárhagsáætlunúr

„Bæjarlistinn óskar eftir því að lagðir verði fram skriflegir ferlar ef farið er fram úr fjárhagsá ætlun með tiltekin verk og þá tekið fram hvar og af hverjum leyfið er veitt ef um framúr keyrslu er að ræða. Það er óeðli legt að viðaukar séu lagðir fram í bæjarráði eftir að verk er hafið eða því lokið, án þess að farið hafi fram umræða í bæjarráði og samþykki fengið þar.“

Þetta kemur fram í bókun full trúa O-listans á síðasta fundi bæj arstjórnar Suðurnesjabæjar við fundargerð 101. fundar bæjarráðs.

höfuðborgarsvæðinu. Atvinnulóðir hér á svæðinu henta vel vegna stað setningar og kostnaðar.

Uppbygging Suðurnesjalínu II kostar 4,4 milljarða króna

Frá því að umræða um Suðurnes jalínu II hófst fyrst hefur kostnaður við lagningu jarðstrengja lækkað um talsvert. Landsnet segir að jafnframt hafi kostnaður við lagningu loftlínu lækkað. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu Suðurnesjalínu II er 4,4 milljarðar króna á verðlagi ársins 2019 en ætla má að kostnaður hafi vaxið töluvert frá þeim tíma, sagði Magnús Árni þegar hann kynnti skýrsluna á aðalfundi SSS.

Ekki var lagt mat á það hvort línan ætti eða vera í jörð eða lofti, en frekar var horft til kostnaðar fyrirtækja og heimila á Suðurnesjum

vegna raforkurofs, uppbyggingu og orkuþörf og umhverfisáhrifa.

Þegar rafmagn fór af Suðurnesjum árið 2015 var kostnaður vegna þess metinn á annað hundrað milljónir króna. Líklega er það vanmat og Landsnet telur töluna í lægri kant inum hvað tjón varðaði. Kostnaður vegna raforkurofs getur hlaupið á hundruðum milljóna en Suðurnes jalína II myndi draga verulega úr áhættunni.

Fjárfestingartækifæri tapast

Ef Suðurnesjalína II verður ekki lögð eru ýmis töpuð fjárfestingartæki færi á svæðinu. Tapið yrði ekki bara fyrir nærumhverfið á Suðurnesjum. Það gæti líka orðið fyrir þjóðarbúið ef uppbygging yrði ekki í landinu og fjárfesting fari til annarra landa, segja skýrsluhöfundar.

Bjarney Rós Guðmundsdóttir, teymisstjóri ráðgjafar og virkni teymis, gerði grein fyrir tillögu um hækkun sérstaks húsnæðis stuðnings Reykjanesbæjar vegna mótvægisaðgerða ríkisstjórnar innar á síðasta fundi velferðar ráðs Reykjanesbæjar.

Velferðarráð vísar málinu til bæjarráðs og leggur áherslu á mikilvægi hækkunar sérstaks húsnæðisstuðnings til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins, hún er til þess fallin að styðja við tekjulægstu hópa leigjenda.

Keflvíkingurinn Garðar Örn Arnarson hlaut Edduna, íslensku kvikmynda og sjón varpsverðlaunin, fyrir íþróttaefni ársins 2022, Víkingar: Fullkominn endir. Garðar var fram leiðandi þáttanna en umsjón, hugmynd og handrit var í höndum Gunnlaugs Jónssonar og kvikmyndataka í höndum Sigurðar Más Davíðssonar, sem jafnframt fá verðlaunin.

Þetta eru önnur Edduverðlaunin sem Garðar Örn vinnur til en árið 2020 fékk hann verðlaunin fyrir „Körfuboltakvöld“. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvik mynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999.

Í flokknum „Íþrótta efni ársins“ voru til nefndir þættirnir EM í dag, Pepsi Max deildin (Karla & kvenna), Skóla hreysti, Undankeppni HM karla í fótbolta og svo Víkingar: Full kominn endir.

„Víkingar: Fullkominn endir“ eru heimildarþættir í fjórum hlutum. Í þáttunum fá áhorfendur innsýn í síðustu mánuðina hjá Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen sem lögðu skóna á hilluna eftir tímabilið 2021. Það gerðu þeir eftir að Víkingur varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Þætt irnir voru sýndir á Stöð 2 og Stöð 2 Sport.

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLAVIRKA DAGA S U Ð URN ES - R E Y K J AVÍK 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM RIMLAGARDÍNURHREINSUM MYRKVUNARGARDÍNUROG NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS
Suðurnesjamönnum
Garðar Örn hlaut Edduna fyrir íþróttaefni ársins Garðar Örn flytur þakkarræðuna fyrir hönd hópsins á verðlaunakvöldinu sl. sunnudag.
Leggur áherslu á mikilvægi hækkunar sérstaks næðisstuðningshús Allir hagaðilar sem rætt var við voru sammála um mikilvægi Suðurnesjalínu II. Þá hófu margir starfsemi á Suðurnesjum með það í huga að Suðurnesjalína II væri lögð og hægt yrði að efla starfsemi á svæðinu. 2 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M
innkaupin!SigraðuSigraðuinnkaupinogfáðubetraverðámatvörumeðSamkaupaappinuTilboðgilda22.–25.september Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. 659kr/kg 1.099 kr/kg grísabógurFerskur 40%

Aðalfundur Sambands sveitar félaga á Suðurnesjum, haldinn 17. september 2022 í Sveitarfélaginu Vogum, hvetur ríkisvaldið til að ráðast í uppbyggingu ferðamanna staða á Reykjanesi.

Ferðamálastofa gaf í sumar út skýrslu um erlenda ferðamenn á Íslandi þar sem fram kemur að um 15% fjölgun hafi verið á gestum á Reykjanesi árið 2021 miðað við árið 2019. Áætlað er að þrír af hverjum fjórum gestum landsins hafi komið á Reykjanesið. Á sama tíma hefur gistinóttum fækkað en meðal dvalar lengd gesta er undir 1 nótt (0.7).

Markaðsstarf undanfarinna ára, uppbygging á ferðamannastöðum og aðrir innviðir í ferðaþjónustu auk eldgossins í Fagradalsfjalli útskýri að mestu þessa aukningu ferðamanna og breytta ferðahegðun um áfanga staðinn Reykjanes. Mun fleiri gestir eru að fara um svæðið daglega og heimsækja bæði þekkta og þróaða áningarstaði og einnig viðkvæm svæði sem eru ekki tilbúin að taka á móti ferðamönnum miðað við nú verandi álag. Þessi athygli og umferð hefur leitt til viðsnúnings í ferða þjónustu á svæðinu eftir Covid en á sama tíma hefur þetta leitt til mikils álags á ferðamannastaði á svæðinu sem margir hverjir hafa látið á sjá.

Ljóst er að með áframhaldandi eldvirkni á Reykjanesi og aukins áhuga á Íslandi sem áfangastaðar mun gestum halda áfram að fjölga. Það er því mikilvægt að þróa áfanga staðinn með frekari uppbyggingu og viðhaldi á þeim stöðum sem hafa látið á sjá sem og dreifingu á álagi með uppbyggingu á nýjum áningar stöðum. Með

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, haldinn 17. september 2022 krefst þess að ríkisvaldið bæti heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi SSS í Sveitarfélaginu Vogum um liðna helgi. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar hefur íbúum á Suðurnesjum fjölgað um 23% á árunum 2016-2022 en landsmeðaltalið er 12%. Fjárveitingar til heilbrigðismála á Suðurnesjum hafa ekki endurspeglað þá þróun. Í tölum hins opinbera kemur fram að heilbrigðisútgjöld vegna þeirra sem eru 65 ára og eldri eru um helmingur af öllum heilbrigðisútgjöldum hins opinbera. Fólk í þessum aldurshópi eru rúmlega 14% mannfjöldans. Í ljósi þess að fjöldi eldri borgara mun tvöfaldast á næstu 25 árum er ekki einungis þörf á auknum fjármunum í heilbrigðis kerfið heldur á stórauknu átaki í þjónustu við aldraða í heimahúsum.Jafnframter kallað eftir stefnumótun til framtíðar í hjúkrunar- og dagdvalarrýmum á Suðurnesjum og landinu öllu og að slík stefna feli í sér reglur um fjölda rýma miðað við íbúafjölda. Langvarandi mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu er staðreynd, sem bregðast verður við af krafti. Meðal annars væri hægt að horfa til heil brigðismenntunar á Suðurnesjum líkt og var áður. Það

er í samræmi við helstu áherslur atvinnu og nýsköpunar í Sóknaráætlun Suðurnesja. Í fimm ára fjármálaáætlun kemur fram að árleg fjáraukning til heilbrigðismála til ársins 2026 verður einungis á bilinu 1,3% – 1,7% og á síðasta ári fjármálaáætlunarinnar lækka útgjöld til heil brigðismála um 2% stig á milli ára. Það er því ljóst að framlög til hjúkrunar- og endurhæfingarþjónustu munu lækka á næstu árum þrátt fyrir fjölgun eldri borgara. Sveitarstjórnarfólk á Suðurnesjum bendir á að í Heil brigðisstefnu ríkisins til ársins 2030, kemur fram að Heilsugæslunni er ætlað stórt hlutverk í heilbrigðisþjón ustu við landsmenn samkvæmt lögum. Hún á að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu þar sem notendur eiga kost á almennum lækningum, hjúkrun, endurhæfingu, heilsuvernd og forvörnum. Viðmið heilsu gæslu í þjónustu er 8.000-10.000 íbúar á heilsugæslu. Á Suðurnesjum ættu að vera þrjár heilsugæslur miðað við íbúafjölda. Samkvæmt fjármálaáætlun 2023 er dregið úr fjármögnun nýrrar heilsugæslu um 100 milljónir. Byggja þarf upp þjónustu Heilbrigðisstofnunnar Suð urnesja í öllum þéttbýliskjörnum á Suðurnesjum svo hún geti tekist á við verkefnin sem henni er ætlað að sinna samkvæmt heilbrigðisstefnu ríkisins.

Aðalfundur Sambands sveitar félaga á Suðurnesjum, haldinn 17. september 2022 hvetur ríkis valdið til að ráðast í aðgerðir til að bregðast við aðgengi að menntun. Þetta kemur fram í ályktun aðal fundarins sem fram fór í Sveitar félaginu Vogum.

Sjávarútvegurinn hefur verið ein af grunnstoðum atvinnulífs á Suðurnesjum. Það er mikilvægt að styrkja tengsl atvinnulífs og mennt unar. Aðalfundur SSS leggur til, að

ríkið styrki til framtíðar og með myndarlegum hætti starfsgrundvöll Fisktækniskóla Íslands með veru legri aukningu fjárveitinga skólans til kennslu og þróunar og vinni jafn framt með sveitarfélögum á Suður nesjum að því að skapa skólanum þá umgjörð, sem menntun í einni af undirstöðu atvinnugreinum þjóðar innar

Aðalfundurinnsæmir. lýsir yfir áhyggjum vegna aðgengi að iðn menntun en það skýtur skökku við

að á sama tíma og mikil vöntun er á iðnaðarmönnum er miklum fjölda ungmenna vísað frá skólum eða í aðra menntun. Fjölbrautaskóli Suðurnesja er hornsteinn mennt unar á Suðurnesjum og hvetur aðalfundurinn til að aðstaða til iðnnáms verði bætt til muna til að þjóna eftirspurn samfélagsins og að stoðir bóknáms verði ekki skertar eins og gert er ráð fyrir í fjárlaga frumvarpi.

Rétturinn Ljú Oíheimilismenguraturhádeginupið: 11-13:30 alla virk a daga Smurþjónusta  Bílaviðgerðir  VarahlutirBrekkustíg38-260Njarðvíksími4217979www.bilarogpartar.is á timarit.is
þessu móti er áfram hægt að taka vel á móti gestum og veita þeim jákvæða upplifun á ferð sinni um Aðalfundursvæðið.Sambands sveitar félaga á Suðurnesjum hvetur því ríkisvaldið til að taka þátt í þeim verkefnum sem Reykjanes Geopark, sveitarfélög á svæðinu og landeig endur á Suðurnesjum þurfa að takast á við næstu árin. Þörf á stórauknu átaki í þjónustu við aldraða í heimahúsum – Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum ályktar um heilbrigðismál Mikilvægt að styrkja tengsl atvinnulífs og menntunar Ferðamönnum mun fjölga með áframhaldandi eldvirkni á Reykjanesi Ályktun um uppbyggingu ferðamannastaða á aðalfundi SSS Aðalfundur Sambands sveitar félaga á Suðurnesjum , haldinn 17. september 2022 krefst aðgerða vegna tvöföldunar Reykjanes brautar. Reykjanesbraut er lífæð landsins en um hana fara nánast allir þeir ferðamenn sem koma til landsins með flugi. Það er því mikil vægt að klára tvöföldun hennar, bæði fyrir gesti sem fara þar um og ekki síður íbúa Suðurnesja. Fundurinn krefst þess að kaflinn frá Krísuvíkurafleggjara að Hvass ahrauni verði boðinn út um áramótin 2022-23, segir í ályktun aðalfundar SSS. erReykjanesbrautlífæðlandsins Ályktun um tvöföldun Reykjanesbrautar á aðalfundi SSS Frá aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var í Sveitarfélaginu Vogum sl. laugardag. VF-myndir: hbb 4 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M
er fjölskyldan að stækka? Við hjálpum þér að finna réttu græjurnar til að létta þér lífið ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is BABY FormulaBREZZAProAdvanced pelavélin • 1,5 lítra vatnstankur, 60 - 300 ml skammtar Virkar með öllum pelum og flestum mjólkurduftum Blandar á örfáum sekúndum • 3 FRP0046EUhitastillingar DueNENOtvöföld þráðlaus brjóstapumpa Tvöföld brjóstadæla • 5 hraðastillingar, 9 kraftstillingar Allt að 2 klst. rafhlöðuending Laus við allt BPA B10023 BabyANGELCAREMovement Monitor barnapía • Hreyfiskynjun og hitamælir SensAsure plata 250 metra drægni • Allt að 12 klst. rafhlöðuending 611101 UnoNENOþráðlaus brjóstapumpa Fullkomlega stillanleg að þínum þörfum • 6 hraðastillingar, 9 kraftstillingar Innbyggt minni Allt að 2 klst. rafhlöðuending 763002 BYBEURER90barnavog 20 kg Innbyggthámarksþyngdmálband • Stór LCD Bluetoothskjártenging við síma BEURBY90 barnaruggariSLEEPYTROLL • Passar á alla barnavagna Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða Hreyfi- og hljóðskynjari • Stillanlegur hraði SLT001 EasyCHICCOMeal barnamauksvél gufusýður, blandar, afþíðir og hitar matinn Rifjárn ofan á vél BPA laust plast Einföld í C7656000notkun 42.995 19.9959.99529.995 22.99519.9959.994 N65NEONATEbarnapía Stór LCD skjár, hitamælir og viðvörun Allt að 800 metra drægni Allt að 200 klst. rafhlöðuending Tengist við 3 barnatæki N65LGREY 35.995 ferða-pelahitariCHICCO Virkar með felstum pelum 3 stillingar • Sjálfvirkur slökkvari C7389100Bíltengi 10.995

rafmagnsbílafjör á Fitjum

„Við áttum ekki von á því að þróunin í rafmagnsbílum yrði svona hröð. Það hefur orðið holskefla í pöntunum, mikill meirihluti þess sem við seljum í dag eru 100% rafmagnsbílar,“ segir Sverrir Gunn arsson í Bílakjarnanum á Fitjum í Njarðvík. Bílakjarninn er með umboð fyrir Heklu á Suðurnesjum og er með nokkur heimsþekkt bílamerki í sölu eins og Audi, Volkswagen, Mitsubishi og Skoda. Hægt er að fá rafmagnsbíla frá þeim öllum í ýmsum stærðum og gerðum en líka dísil og bensín og blendinga.

Sverrir hóf fyrirtækjarekstur árið 1999 þegar hann og félagi hans opnuðu Nýsprautun, bílasprautun og réttingar. Sverrir eignaðist fyrir tækið einn nokkrum árum síðar en færði svo út kvíarnar fyrir þremur árum og gerðist líka bílasali þegar hann tók við Heklu umboðinu á Suðurnesjum, sem er með stórt og glæsilegt húsnæði og sýningarsal á Fitjum. Meðeigandi hans í þeim rekstri er Pétur Örn Sverrisson, frændi hans.

Sýnilegir á Fitjum

„Við erum mjög sýnilegir og það er ekki slæmt hér við Reykjanes brautina,“ segir Sverrir en hvernig hafa viðtökurnar verið frá því hann tók við Heklu umboðinu fyrir þremur árum síðar?

„Bara frábærar og ég vil bara nota tækifærið og þakka fyrir það. Þó ég hafi verið í bílagreininni í tuttugu ár þá var það nýtt fyrir mig að fara í bílasölu og ég var auðvitað að renna blint í sjóinn en ég sé ekki eftir því. Þetta er skemmtilegur rekstur, ég hef verið heppinn með starfsfólk og þetta gengur vel,“ segir Sverrir um leið og hann býður fréttamanni Víkurfrétta í nýjan Audi Etron GT rafmagnsbíl. „Þú verður að prófa þennan. Þetta er eitthvað annað,“ segir hann og glottir og frétta maður sest undir stýri og fer að spyrja bílasalann um rafmagnsbíla. Það liggur beinast við að spyrja um þróun í bílasölu á þremur árum því á þessum tíma hafa orðið verulegar breytingar og þróun og innkoma raf magnsbíla verið hröð. Sverrir tekur

undir það um leið og við keyrum af stað í þessum geggjaða Audi sem er sportlegur í meira lagi en þó með pláss fyrir fleiri en tvo. Bílstjórinn ýtti aðeins á „pinnann“ og viðbragðið var þannig að það kom „kippur“ í magann. Þessi rafmagnsbílar eru fljótir af stað og það þarf að fara varlega. Það er auðvelt að fara yfir löglegan hámarkshraða og oft erfitt að halda sér á „mottunni“.

Sverrir segir að nú sé komið tal vert magn af bílum sem eru komnir með drægni yfir 500 km. Rekstrar tölur fyrir rafmagnsbíla eru mjög hagkvæmar fyrir heimilis bókhaldið og auðvitað eins fyrir fyrirtæki sem hafa í miklum mæli snúið sér alfarið að rafmagnsbílum. Sverrir sýnir blaðamanni rekstrartölur sem skýra að miklu leyti skýringuna á því að sala rafmagnsbíla hefur rokið upp.

Gott fyrir heimilisbókhaldið

„Ef við rýnum í rauntölur af rekstri rafmagnsbíl nemur hann um 1/5 eða 1/6 af venjulegum bensín eða díselbíl. Þú ert farinn að finna veru lega fyrir því í heimilisbókhaldinu. Þá eru fjölmörg fyrirtæki farin að kaupa eingöngu rafmagnsbíla, bæði af hagkvæmnisástæðum og um hverfislegum.“

Hvað er þetta mikill sparnaður?

„Rafmagnskostnaður á meðal raf magnsbíl heimilisins er um 3.5004000 kr. á mánuði. Þetta er mikill sparnaður og sérstaklega þegar bíllinn er hlaðinn heima við. Það er eitthvað dýrara á hleðslustöðvum.

Það hefur verið jákvæð þróun í með uppsetningu hleðslustöðva í fjölbýl ishúsum Flestir

Er nógu mikið af hleðslustöðvum á Suðurnesjum?

„Nei, en það stendur til bóta og vonandi fer þetta að gerast hraðar og fjöldi hraðhleðslustöðva aukist.“

Sverrir segir að biðtími eftir nýjum rafmagnsbíl, sama hvaða tegund á við, sé of langur.

„Biðtími eftir rafmagnsbílum er alltof langur, 6-8 mánaða bið, það er lítið til af bílum sem hægt væri að fá fyrir áramót. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu sem flestir þekkja, heims faraldur og stríð spila þar nokkuð stór inn Stjórnvöldí.“

kynntu nýlega breyt ingar á ýmsum gjöldum sem koma við eigendur rafmagnsbíla sem hafa hingað til greitt mjög lág bifreiða gjöld og notið ýmissa fríðinda. „Jú, þessi umræða hafði strax áhrif fyrr í mánuðinum. Það hafa margir áhyggjur af vörugjaldabreytingum og vilja kaupa nýjan bíl sem fyrst. Stjórnvöld eru með 20 þúsund bíla hámark þar sem veittur er afsláttur í formi virðisaukaskatts og þá hafa rafmagnsbílar ekki borið vörugjöld. En það liggur í augum uppi að eig endur rafmagnsbíla þurfa að greiða meira, þeir nota vegakerfið jafn mikið og Sverrirhinir.“segir að rafmagnsbílar séu um 70% sölunnar það sem af er ári, 20% í dísel og rest í blendingum eða bensín. 80% bíla í pöntun séu raf magnsbílar.

En hver er þá staðan hjá fólki sem á dísil eða bensínbíl?

„Það er alltaf þörf fyrir dísil eða bensínbíla þó straumurinn liggi í hina áttina. Dráttargeta í flestum raf magnsbílum er t.d. talsvert minni og hefur áhrif.“

Mikill bílaáhugi

Það er ekki hægt að sleppa Sverri í þessu spjalli um leið og við reynslu ökum þessu skemmtilega Audi raf magnsbíl og spyrja hann út í bíla áhuga á Suðurnesjum.„Það er hefur alltaf verið mikill áhugi á bílum á Suðurnesjum. Það hefur lengi verið viðloðandi við svæðið og oft hefur maður heyrt talað um bílabæinn Keflavík. Ég held að það hafi ekki orðið nein breyting á því. Þú sérð marga flotta bíla í umferðinni í um ferðinni á BílakjarninnSuðurnesjum.“stendurundir nafni og í vor bætti Sverrir í „kjarnann“ með því að kaupa elsta dekkja verkstæði svæðisins þegar hann

tók við lyklunum af þeim Birni og Þórði í samnefndu dekkjaverkstæði í Keflavík. „Það var gaman að kaupa þetta af þeim félögum sem höfðu verið í fjörutíu ár í bransanum. Við erum að skoða möguleika þessa dagana í því að færa dekkjaverk stæðið út á Fitjar og byggja við húsnæðið okkar. Skemmtilegar hugmyndir og vonandi verða að veruleika. Þangað til verðum við þó áfram með öflugt dekkjaverkstæði á gamla staðnum,“ segir Sverrir sem skipti við blaðamanninn og settist undir stýri á Audi GT rafmagns bílnum. „Þetta er alvöru græja. Við skulum kíkja aðeins út á veg og sjá hvað hann getur.“

Raf

ogMagnaðurfallegur

Sportbílinn Audi e tron GT er bæði magnaður bíll og utan

Drægnin er 488 km. og framleiðendur segja að það taki aðeions mikið að borga 14 til 16,7 milljónir fyrir bíl. Maður gat alveg ímyndað sér að það þyrfti að taka meira úr veskinu fyrir svona bíl sem er vissulega ekki fjölskyldubíll í orðsins fyllstu merkingu þó fimm manna fjölskylda rúmist vel í honum. Þetta er auðvitað sportari og stendur svo sannarlega undir nafni.

Reynsluakstur VF. Páll Ketilsson Sverrir Gunnarsson fyrir framan Bílakjarnann á Fitjum í Njarðvík. Sverrir byrjaði í rekstri þegar hann stofnaði Nýsprautun fyrir 20 árum. Hér er hann með starfsmönnum sínum
og mikil vakning þar.
verktakar hafa þetta í huga núna við byggingu fjölbýlishúsa.“
„Holskefla í pöntunum á rafmagnsbílum,“ segir Sverrir Gunnarsson í Bílakjarnanum
gullfallegur að
sem innan. Það er heill hellingur af hestöflum í þessum magnaða bíl sem er með fjórhjóladrif og sekúndurnar upp í 100 km. hraða eru ekki nema fjórar. Maður fær í magann!
22,5 mínútur að hlaða bílinn úr 5% í 80% hleðslu. Aksturinn er hrein unun. Hann fer ótrúlega vel með bílstjórann og farþega sem komast vel fyrir líka í aftursætinu sem er mikill kostur fyrir sportbíl. Verðið kemur á óvart þó flestum þyki þokkalega
pket@vf.is
þar. Sverrir með starfsmönnum dekkjaverkstæðisins og Birni og Þórði sem hann keypti það af í vor. Bílasalarnir og starfsmenn þjónustuverkstæðis og innfelld mynd af Erlingi Bjarnasyni sem er í þessum hópi starfsmanna en var í burtu þegar myndin var tekin. Meira Suðurnesjamagasíniívikunnar! 6 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M

Fékk óvenjulegan feng í nótina

Septembermánuður orðin meira en hálfnaður og þótt veðurfarið hafi verið gott upp á síðkastið þá hefur verið frekar rólegt í höfnunum. Svo til allir línubátarnir eru farnir í burtu og eftir eru þá einungis nokkrir dragnótabátar, færabátar ogReyndarnetabátar.er makríllinn ennþá að veiðast og núna í september hafa fjórir smábátar verið á makríl veiðum og landað í Keflavík. Það eru Svala Dís KE sem er með 11,5 tonn í átta róðrum, Sigrún SH með 14,4 tonn í níu róðrum, Tjúlla GK með 7,2 tonn í þremur og Jói BA sem er minnstur bátanna og með 4,5 tonn í sjö róðrum. Samtals hafa sinni. Ekki er vitað um hversu mikinn afla þetta fólk hefur landað, spurning hvort þetta nái samanlagt einu Dragnótabátarnirtonni. hafa veitt nokkuð vel og er Sigurfari GK kominn með 186 tonn í tólf róðrum og er aflahæstur á landinu þegar þetta er skrifað. Siggi Bjarna GK 143 tonn í tólf, Benni Sæm GK 104 tonn í tólf róðrum og Maggý VE 85 tonn í tíu, allir að landa í Sandgerði. Ísey EA byrjaði í Sandgerði en færði sig síðan til Grindavíkur og er með 84 tonn í níu róðrum. Báturinn fékk mjög svo sérstakan fisk í dragnótina, því í nótina kom túnfiskur en mjög sjaldgæft er að túnfiskur komi í dragnót hjá bátum hérna við landið. Túnfiskurinn sem kom í dragnótina hjá Ísey EA var

244 kg af þyngd og 250 cm langur. Hann var seldur á uppboði hjá FMS og kaupandinn var Atlantic Sea food sem borgaði 323 krónur fyrir kílóið, eða samtals 78.812 krónur fyrirAðeinsfiskinn.tveir netabátar hafa verið á veiðum og er það Maron GK sem er með 44 tonn í tólf og Halldór Afi GK 23 tonn í þrettán. Reyndar er Erling KE líka á veiðum en hann hefur verið að landa í Vestmanna eyjum og Þorlákshöfn enda er hann að eltast við ufsann. Erlingur KE kominn með 83 tonn í átta róðrum. Grímsnes GK er ennþá í slipp.

Tveir 29 metra togarar hafa verið á veiðum hérna utan við Sandgerði og báðir landað í sinni heima höfn. Sturla GK, sem hefur landað

í Grindavík, er kominn með 236 tonn í fimm löndunum og Pálína Þórunn GK, sem landar í Sandgerði, er komin með 184 tonn í fjórum löndunum.Erþetta mjög ánægjulegt, að þessum tveimur togurunum sé haldið við veiðar á heimamiðum og báðir landa í sinni heimahöfn, því engir aðrir, hvorki stóru línu bátarnir, litlu línubátarnir né hinir togarnir, eru að landa í sinni heima höfn. Reyndar er Vörður ÞH með 68 tonn í einni löndun landað í Grindavík og hinn Gjögursbáturinn, Áskell ÞH, er að landa í Grundar firði.Ef við lítum svo stuttlega á handfærabátanna þá er t.d. Von NS með 12,1 tonn í sex í Grindavík,

Sigurvon ÁR 5,6 tonn í sjö, líka þar og Fagravík GK 5 tonn í sex í Sand gerði en öfugt við hina færabátanna sem eru að eltast við ufsann þá er Fagravík GK það ekki því að uppi staðan hjá bátnum er þorskur.

Dímon GK 4,2 tonn í fjórum í Sandgerði, Guðrún GK 11 tonn í fjórum, Ragnar Alfreðs GK 10,1 tonn í tveimur, Addi Afi GK 8,8 tonn í tveimur, Sara ÍS 7,7 tonn í tveimur, Von GK 5,1 tonn í fjórum, Sunna Líf GK 6,1 tonn í tveimur og Margrét SU 2,1 tonn í einum, allir í Sandgerði.

a F la F r

bátarnir veitt um 147 tonn af makríl og mestum hluta af þeim afla hefur verið landað í Keflavík. Til viðbótar við þetta hefur fjöldi fólks hefur verið við veiðar á Kefla víkurhöfn og sumir voru meira segja með þrjá króka á línunni á veiði stönginni
É ttir á suður N es J u M Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is Íbúð til Bjarkardalurleigu: 33 Falleg, 126 fm, 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með bílskúr að Bjarkardal 33, íbúð 206, í Reykja nesbæ til leigu. Sér inngangur. Nánari upplýsingar leigueign/57761/www.mbl.is/fasteignir/leiga/sjá: Frekari upplýsingar fást í síma 660-0525 og á olafurjb@gmail. com 150 ára afmæli skólahalds í Sveitarfélaginu Vogum Stóru-Vogaskóli er þriðji elsti barnaskólinn á Íslandi sem hefur starfað samfleytt en fyrsti kennsludagur skólans var 1. október árið 1872. Af því tilefni býður skólinn til veislu laugardaginn 1. október kl. 14.00 í Tjarnarsal. Allir velkomnir. vinalegur bær Heyrn // Hlíðasmára 19 // Kópavogur // heyrn@heyrn.is // HEYRNARTÆKI // HEYRNARGREINING // RÁÐGJÖF Heyrðu umskiptin, fáðu heyrnartæki til HEYRN.ISreynslu FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS v Í kur F r É ttir á suður N es J u M // 7

Urta Islandica er fjölskyldufyrirtæki sem rekur verslunina Nándina. Nándin er falin perla við Básveg í Keflavík en í henni má finna ýmsa matvöru, bæði beint frá býli og frá framleiðslu fjölskyldunnar. Þá leggur fjölskyldan mikla áherslu á umhverfisvæna stefnu sína en allar vörur sem má finna í búðinni eru plastlausar. „Við erum raun verulega umhverfisvænt fyrirtæki sem er með hugsjón, sem við fylgjum. Við erum að búa til valkost, við erum að búa til tækifæri - bæði atvinnulega séð og í nýsköpun. Okkar stærsta skref, sem við erum rosalega stolt af, er að við erum plastlaus og við erum að ryðja þann veg með því að skapa hringrásarkerfi fyrir gler. Það er eitthvað sem allir sögðu að væri ekki hægt en það er hægt,“ segir Guðbjörg Lára Sigurðardóttir, oftast kölluð Lára, en hún sér um hönnun og framleiðslu á vörum Urta Islandica.

Hugmyndaríkt og skemmtilegt umhverfi

Forsaga Urta Islandica er sú að Þóra, mamma Láru, byrjaði að þróa vörur með hráefnum úr ís lenskri náttúru. „Hún byrjaði að þróa nokkrar vörur, þar á meðal aðalbláberjate. Hún prófaði að selja það í Kolaportinu og var að huga að því að fara í heilsugeirann. Það var ekki beint áhugi þar en ferða maðurinn hins vegar greip þessar vörur. Upp úr því urðu til jurta krydd, söltin okkar, síróp og sultur. Síðan þá hefur þetta bara stækkað og stækkað,“ segir Sigurður Magn ússon, framleiðslustjóri Urta Islan dica og eiginmaður Þóru. „Það kemur eiginlega á óvart,“ segir Sigurður aðspurður hvernig

það er að vera í fyrirtækjarekstri með fjölskyldumeðlimum. „Við hjónin, börnin okkar og systir konunnar erum öll starfsmenn í fyrirtækinu og það virkar furðu vel. Í byrjun var stundum erfitt að slíta í sundur „taktu til í herberginu þínu“ og „komdu að vinna“ en sam starf okkar er ótrúlega gott, enda er þetta hugmyndaríkt og skemmti legt umhverfi sem við erum í,“ bætir Sigurður við.

Tækifæri til að gera eitthvað stærra

Vörur þeirra hafa opnað á fleiri tækifæri með tímanum en sjóda vatn er ein af þeim vörum sem urðu til þess að verslunin Nándin varð til. Sjódavatn er sódavatn framleitt af Urta Islandica, það sem gerir það einstakt er að vatnið er gert úr íslenskum jarðsjó sem dælt er upp úr borholu sem nær 55 metra niður í hraunið við að

setur þeirra í Reykjanesbæ. „Sjóda vatnið er í rauninni byrjunin á matarbúðinni Nándin, vegna þess að þegar við fórum af stað með verkefnið ætluðum við að setja af stað hringrásarkerfi fyrir um búðirnar á sjódavatninu. Þegar við fórum af stað kom í ljós að ýmsum aðilum leist ekkert á að endurnýta flöskuna, að skilakerfið væri of flókið og að þetta væri ekki ger legt og við ættum að pakka þessu í plast. Við vildum það ekki, svo við sáum það sem tækifæri til að gera eitthvað stærra. Þetta var tæki færi til að búa til kerfi sem raunverulega myndi virka og það þýddi að við þyrftum að framleiða og koma í sölu

til þetta hringrásarkerfi,“ segir Lára og bætir við: „Við erum búin að vinna með íslenska náttúru í tólf ár og vorum alltaf að hugsa að sleppa plastinu. Við vorum með sambönd við glerbirgja og gátum því farið að hugsa þetta í víðara samhengi. Við opnum svo matarbúðina 17. júní 2020 og hringrásarkerfið er að ganga sinn hring, við erum að sjá umbúðir vera að fara sinn fimmta hring núna sem að þýðir að þetta sé hægt. Það gerir það að verkum að núna getum við farið að sjá sjódavatnið í sínu ferli vonandi í byrjun næsta árs.“

Mistök leiddu til gullverðlauna

Aðalbláberja og Chilli sósa Urta Islandica hlaut gullverðlaun í matarhandverkskeppni, „Nordic Artisan Food Awards 2022“. „Við vissum að hún væri rosalega góð en þarna fengum við staðfestingu á því,“ segir Sigurður. Í sósunni má finna bragð af dýrariíaðalbláberjumspánarkerfli,ogchilliogallterþettasoðiðuppúrsjó.ÞásegirSigurðurvörunaupphaflegahafaáttaðveraspánarkerfilssíróp.„Þessivaravarþróuðárið2011,íbyrjunrekstursinsvarekkitilmikiðafpeningumogþurftiaðnotalífrænansykurþettasemermargfaltenhefðbundinnsykur.

Þóra hafði gert síróp sem mis heppnaðist og tímdi ekki að henda því. Út frá því hún að bæta í aðalbláberjum og chilli-inu, varð þessi sósa og hún er frábær á allt,“ segir Sigurður.

Aðspurð hvernig taki segir Lára: „Þetta við erum ekki með allar sem fólk er vant. Þá

getaþessrulínumatvövíðritilaðbúið
ákvað
út
það
úr
Plast í raunverulegmatvælumheilsuvá
fólk
í plast lausa ferlið
er smá skref,
vörutegundir
FRAMTÍÐINLÍFSSTÍLLPLASTLAUSER Thelma Hrund Hermannsdóttir thelma@vf.is 8 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M

eru alls konar nýjar vörutegundir sem fólk þarf að prófa og er kannski feimið við. Ég er nokkuð viss að þeir sem eru komnir á vagninn séu ánægðir með þetta og að þeir sem eru ekki komnir á vagninn séu mjög spenntir fyrir því. Af því að plastlaus lífsstíll er framtíðin, við þurfum að finna lausnir og við leggjum til þessa lausn. Ég per sónulega elska þennan lífsstíl og

fólk tekur okkur almennt mjög vel og er spennt fyrir vörunum sem við erum að þróa. Við erum að notast við góð hráefni þar sem við erum að hugsa um heilsuna sér staklega. Við sjáum líka að plastið í matvælum er orðin raunveruleg heilsuvá og þessi lausn okkar er vonandi eitthvað sem að getur að stoðað við að ryðja veginn.“

Réttir í

RGrindavík

éttað var í Þórkötlustaðarrétt í Grindavík um síðustu helgi. Smalað var á laugardeginum í blíðskaparveðri og réttirnar fóru svo fram á sunnudeginum í rigningu slagviðri. Frístundabændur í Grindavík eiga uppistöðuna fé sem rekið var af fjalli. Fé fækkar með hverju árinu sem og frístundabændum fækkar. Það er ekki í tísku lengur stunda rollubúskap. Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, okkar maður í Grindavík, skellti sér í smölun og réttir. Afraksturinn af því má sjá í Suðurnesjamagasíni vikunnar, sem sýnt verður á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld. Hér eru nokkrar myndir úr stemmningunni í Þór kötlustaðarrétt og einnig af smala mennskunni.

Sigurbjörn Daði Dagbjartsson sigurbjorn@vf.is

UrtafjölskyldufyrirtækisinsíerNÁNDINáhugaverðverslunReykjanesbæíeiguIslandica
og
í því
líður
v Í kur F r É ttir á suður N es J u M // 9

Lætur hlutina ekki fara taugarnarí á sér

Stærsti draumur Hörpu er að „ferðast um heiminn, upplifa ólíka menningarheima og kynn ast nýju fólki“. Þá stefnir hún að því að fara í sjúkraþjálfaranám í Danmörku eftir fjölbrautaskóla og vonast til þess að starfa við það í framtíðinni.

Hvers saknar þú mest við grunn skóla?

„Ég sakna Skólamats, að fara í íþróttir og hvað það var lítið álag á manni. Ég sakna grunnskóla alveg mikið, er að átta mig á því núna.“

Hvers vegna ákvaðst þú að fara í FS?

„Ég valdi FS því að ég vissi af mörgum krökkum sem voru að fara þangað líka og því félagslífið var spennandi.“

Hver er helsti kosturinn við FS?

„Stutt að fara og gott að geta sett námið upp sjálfur eftir sínum stefnum og því sem hentar manni.“

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?

„Félagslífið er mjög gott, mjög virkt.“

Hvaða FS-ingur er líklegur til að verða frægur og hvers vegna? „Úff þegar stórt er spurt. Það er enginn einn sem mér dettur í hug

en mjög mikið af afreksíþrótta krökkum munu ná langt.“

Hver er fyndnastur í skólanum?

„Það er alltaf gaman í kringum Helenu Mjöll.“

Hvað hræðist þú mest?

„Ég er skíthrædd við geitunga.“

Hvað er heitt og hvað er kalt þessa stundina?

„Hvítir Air Force eru alltaf heitir en Skinny Jeans eru ekki alveg málið.“

Hvert er uppáhaldslagið þitt?

„Uppáhaldslagið mitt er Mine með Beyoncé. Annars er það mjög breytilegt eftir því hvernig stuði ég er í.“

Hver er þinn helsti kostur?

„Ég reyni að vera alltaf jákvæð, læt hlutina ekki fara í taugarnar á mér.“

Hvaða forrit eru mest notuð í sím anum þínum?

„Klárlega Snapchat og TikTok.“

Hver er stefnan fyrir framtíðina?

„Ég stefni á sjúkraþjálfaranám í Danmörku eftir framhaldsskóla og svo vonandi að starfa við það í kjöl farið.“

Hver er þinn stærsti draumur?

„Að ferðast um heiminn, upplifa ólíka menningarheima og kynnast nýju fólki.“

Ef þú ættir að lýsa sjálfum þér í einu orði hvaða orð væri það og af hverju?

„Ég myndi segja að ég væri víðsýn. Ég er alltaf opin fyrir því að prófa eitthvað nýtt.“

FÉLAGSLÍF – SKÓLAFERÐALÖG

Frjálsir leikir í frímínútum hafa tíðkast alla tíð með léttri lund og áður fyrr komið í stað íþrótta kennslu. Þórdís Símonardóttir, f. 1946, sagði frá því í spjalli að þau krakkarnir hafi oft hlaupið í löngu frímínútunum að flaki bátsins Hauks þar skammt frá og léku sér uns Jón Kristjánsson kallaði en þá var ekki skólabjalla. Eitt sinn setti Jón þeim fyrir að skrifa ritgerð um hvað þau ætluðu að verða þegar þau yrðu stór. Þau voru þá orðin unglingar og fannst þetta barnalegt og niður lægjandi viðfangsefni. Stelpurnar fundu þá upp á því að mynda áhöfn á Hauknum og fóru svo hver til síns heima og skrifuðu um það sína rit gerð. Þær höfðu hver sitt hlutverk um borð, ein þeirra var t.d. skipstjóri. Strákarnir voru ekki með í þessum leik en þær notuðu nöfnin þeirra á hunda og ketti í bátnum! Skólastjór anum leist illa á þessar ritsmíðar og skammaði stelpurnar.

Áður er getið um stúkuna Ársól sem Viktoría stofnaði 1926 og sá

um, uns hún lét af störfum 1952. Nemendur hafa eflaust tekið ein hvern þátt í almennum samkomum og dansskemmtunum sem haldnar voru í Ellertskólahúsinu.Sigurbjörnsson, skólastjóri, hafði frumkvæði að því 1963 að gefið var út skólablaðið Ströndin og komu út nokkur tölublöð næstu ár.

Nemendur 7. og 8. bekkjar gáfu út skólablað 1983, þar sem Hilmar E. Sveinbjörnsson var meðal ritnendar manna, með dyggri leiðsögn Bryn dísar Halldóru, kennara. Árið 2001 gáfu nemendur 7. bekkjar út bekkjar blaðið Gretti í opinni viku skólans. Þau söfnuðu auglýsingum, skrifuðu blaðið og prentuðu og nýttu óspart nýjustu tölvutækni. 2013–2014 gaf valhópur í 9. og 10 bekk út blaðið Bjarnfreður. Þetta er langt í frá tæm andi

spilavist, borðtennismót, skóla skákmót, bekkjarkeppni í íþróttum og keppni við aðra skóla. Helsta skemmtunin var Litlu jólin. Leikhús ferðir voru árlegur viðburður, árið 1980 sáu eldri nemendur Klerka í klípu og þeir yngri Óvitana. Um árabil voru farnar skíðaferðir í Blá fjöll, fyrst 1983.

Um 1990 eru haldnar dans skemmtanir með vissu millibili, haft opið hús fyrir foreldra og bekkjarkvöld sem umsjónarkenn arar sáu um. Þá fóru nemendur í þriggja daga skíðaferð hvern vetur og tíðkaðist það vel fram yfir alda mótin 2000. Þá komst á sú hefð að 7. bekkur væri viku í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Á þeim tíma er farið að halda árshátíð síðasta dag fyrir páskaleyfi og er svo enn. Litlu jólin eru enn haldin, áður fyrr með helgileik og stundum í kirkjunni. Leiksvæðið við skólann hefur verið mikið notað, bæði malbikaður körfu bolta- og fótboltavöllur. Á túninu, þar sem nýjasta álman er nú, var fótboltavöllur. Þá var farið að halda íþróttadag, sem tíðkast hefur síðan, þar sem hápunkturinn er körfubolta leikur milli nemenda og kennara. Þann leik hafa nemendur unnið tvisvar, í fyrra skipið 1993. Það voru sterkir íþróttasinnaðir árgangar og fjör þegar bekkirnir spiluðu sín á milli. Einnig var keppt við aðra skóla. Þeir allra hörðustu fóru til að horfa á Guðmund íþróttakennara keppa með ÍR í myndinElstaHugumhandbolta.þáaðskólaferðalögum.heimildinerfrá1936,efstasýnirhópískólaferðþaðvor,

Væri veisla að

„Minn helsti kostur er líklegast að ég er alltaf til í að hjálpa fólki sama hverju það hefur lent í,“ segir Daníel Eric aðspurður hver hans helsti kostur sé. Hann nýtur þess að fara á fótbolta- og körfu boltaæfingar, heim í tölvuna eða vera með vinum utan skóla og stefnir að því að fara í framhaldsskóla eftir grunnskóla.

Hvert er skemmtilegasta fagið?

„Það eru íþróttir en ef það þarf að vera tengt lærdómi þá væri það lík legast náttúrufræði eða danska á föstudögum.“

Hver í skólanum þínum er líklegur til að verða frægur og hvers vegna?

„Aron Örn Þorleifsson, mér finnst hann bara svo hæfileikaríkur í öllu sem hann gerir og á bjarta framtíð í boltanum, eða þær Drífa, Solla og Anna María fyrir frábæran söng leik.“

Skemmtilegasta saga úr skólanum: „Þegar ég, Aron, Jóhann og Dagur sungum Let it go fyrir framan allan skólann.“

Hver er fyndnastur í skólanum? „Úff, ef ég þyrfti að velja væri það hann Ronni eða Egill þeir eru báðir fyndnir en ég held ég velji Egill rétt svo yfir Ronna.“

Hvert er uppáhaldslagið þitt? „Slæmir ávanar með Birni eða Geekd með Daniil.“

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „Klassískur Kenny boxmaster eða eitt klassískt þriðjudagstilboð á Dominos.“

Hver er uppáhaldsbíómyndin þín?

„Horfi sjaldan á myndir en nýjasta Minions myndin er líklegast upp hálds akkúrat núna.“

við rútu Stefáns Ingimundarsonar. Á næstu mynd er hópur við styttuna af Hriflu-Jónasi á Laugarvatni 1958, Jón Kristjánsson, skólastjóri, lengst til hægri. Stopular heimildir eru um skólaferðalög á þessum árum og óvíst hvenær þau byrjuðu.

Vorið 1964 var farið í skóla ferðalag í Hvalfjörð og 1965 var farið til Krýsuvíkur, Hveragerðis og um Grafning. Árið eftir var farin þriggja daga vorferð um Vesturland, m.a. bátsferð um Breiðafjörð, sjá mynd af þeim hópi við rútu Hafsteins Snæ land, skólabílstjóra. Upp frá því og fram að aldamótum fóru þrír elstu bekkirnir í þriggja daga vorferðir, til skiptis um Vesturland, á Norðurland til Akureyrar og þar um slóðir, eða um Suðurland allt austur að Klaustri. Eitt árið var farið með Herjólfi til Vestmannaeyja í góðu veðri og gist í Þórsheimilinu. Annars var farið til skiptis norður, vestur eða um Suður land.Frá því um 2000 hefur 10. bekkur farið í tveggja til þriggja daga vor

ferðir, síðasta áratuginn í Skagafjörð og þá gjarna fljótasiglingu. Þáttur í félagslífi vetrarins er að safna fyrir þessum vorferðum. Svo hafa iðu lega verið farnar dagsferðir með ein staka bekki eða marga bekki saman og kom sér oft vel að hafa skólabíl tiltækan. Dæmi um það er ferð með nokkra bekki í Sandvík vorið 2009 þar sem var gengið, farið í leiki og grillað á svartri sandströnd, sjá mynd.2009–2018 var útivist valáfangi efstu bekkja. Í því fólst m.a. að fara mánaðarlega í fjallgöngu einn laug ardag í mánuði, allan veturinn.

Umupptalning.1980einkenndist félagslíf nemenda af diskótekum, sem nutu mikilla vinsælda um þessar mundir og voru haldin hálfsmánaðarlega. Einnig voru kvikmyndasýningar,
Afmælisþættir skólans í Vogum, birtast vikulega í Víkurfréttum og vf.is á afmælisárinu. Þorvaldur Örn Árnason, áður kennari við skólann, tekur saman með góðra manna hjálp.35.ÞÁTTUR
FS-ingur vikunnar Nafn: Harpa Rós Guðnadóttir Aldur: 18 ogÁhugamál:Námsbraut:áraFjölgreinabrautRæktin,þjálfahópfimleikahittavinkonurnar
Ungmenni vikunnar Nafn: Daníel Eric Ottesen Clarke Aldur: 15 ára Skóli: Áhugamál:Bekkur:Holtaskóli10.bekkurKörfubolti, fótbolti og vera með vinum 10 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M

að geta flogið

Hvaða þrjá hluti myndir þú taka með þér á eyðieyju og hvers vegna?

„Númer eitt væri Playstation tölvan svo ég hefði eitthvað að gera.

Númer tvö: Símann svo ég geti ennþá talað við fólk. Þriðja væri svo einhver af vinum eða vinkonum mínum en ég get ekki valið hver það yrði.“

Hver er þinn helsti kostur?

„Minn helsti kostur er líklegast að ég er alltaf til í að hjálpa fólki sama hverju það hefur lent í, ég er alltaf til í að hjálpa eða bara hlusta á fólk sem hefur lent í erfiðleikum.“

Ef þú gætir valið þér einn ofurkraft til að vera með restina af ævinni, hvað myndir þú velja?

„Að geta flogið, það væri veisla.“

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks?

„Þegar fólk er skemmtilegt, traust, og heiðarlegt.“

Hvað langar þig að gera eftir grunnskóla?

„Eftir grunnskóla langar mig að fara í framhaldsskóla og halda áfram í annaðhvort körfuboltanum eða fót boltanum.“

Ef þú ættir að lýsa sjálfum þér í einu orði hvaða orð væri það? „Sérstakur.“

Nokkrar stöður tollvarða í Reykjavík og í Keflavík eru lausar til umsóknar hjá Skattinum - Tollgæslu Íslands. Störf tollvarða eru fjölbreytt og lifandi og henta fólki af öllum kynjum. Í tengslum við ráðningu tollvarðar þarf að þreyta inntökupróf/þrekpróf, en dagsetning prófsins verður tilkynnt eftir að umsóknarfrestur rennur út. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér nánari upplýsingar um prófið á vefslóðinni https://www.skatturinn.is/um-rsk/tollskoli-rikisins/inntokuprof/inntokuprof.

Starf tollvarðar felur m.a. í sér:

• Greiningu á áhættu í vöru- og farþegaflæði og úrvinnslu gagna.

• Sérhæfðar leitir, svo sem í bílum, með gegnumlýsingarbúnaði o.s.frv.

• Almennt tolleftirlit á vettvangi, til að mynda í skipum, flugvélum, bílum, gámum, póstsendingum og með farþegum.

Menntunar– og hæfniskröfur:

• Stúdentspróf eða menntun sem má meta til jafns við það.

• Greiningarhæfileikar.

• Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli.

• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.

• Gott andlegt og líkamlegt atgervi.

• Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð.

• Hæfni í mannlegum samskiptum.

• Almenn Umsækjendurökuréttindi.umstörftollvarða

þurfa auk ofangreinds að hafa náð 20 ára aldri sem og að geta framvísað hreinu sakavottorði. Reynsla og þekking úr öðrum störfum nýtist vel í starfi tollvarða. Háskólamenntun er einnig eftirsóknarverð þar sem í mörgum verkefnum er áhersla á greiningarhæfni, talnalæsi, tölfræði, skýrslugerð og tölvufærni. Umsóknir skulu fylltar út á vef Starfatorgs, starfatorg.is. Ferilskrá, auk kynningarbréfs, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Tollvarðafélags Íslands. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.

Ekki er víst að danskennsla hafi verið á vegum skólans fyrr en á 21. öld. Kvenfélagið Fjóla sendi skóla nefnd bréf 1960 og bauð Kirkjuhvol til leigu eða sölu (húsið var þá á fall anda fæti), einkum sem tækifæri til danskennslu sem gæti væri liður í bindindisfræðslu skólans – þannig að unglingar læri að dansa án þess að vera undir áhrifum áfengis.

Árið 1961 fjallaði skólanefndin um bréf frá hreppsnefnd þar sem sam þykktur er kostnaður vegna dans kennslu. 1962 ræddi nefndin aftur um danskennslu. Sagði skólastjóri ekki útilokað að ráða danskennara og var Símoni og Guðmundi Björgvin falið að ræða um það við oddvita. Ekki er ljóst hvort af þessu varð. Á þessum árum kenndu hjónin Guð mundur Björgvin og Guðrún Lovísa sínum börnum og vinum þeirra að dansa gömlu dansana eftir plötu spilara heima hjá þeim í Lyngholti í Vogum.Árið 1978 og næstu ár hélt Nýi dansskólinn fjölsótt dansnámskeið í Glaðheimum allan veturinn, bæði fyrir börn og fullorðna. Kenndir voru gömlu dansarnir og samkvæmis dansar og haldnar keppnir þar sem menn gátu orðið – og urðu – Íslands meistarar! Það voru haldnar auka

æfingar og fengnir erlendir kennarar. Þeir sem voru lengra komnir fóru að sýna dans, m.a. á Hótel Sögu og í sjónvarpinu. Hér varð til öflug dans menning sem náði inn í skólalífið. Þeim sem sáu um Diskótekið Dísu þótti merkilegt að í Vogum gátu allir dansað allt mögulegt; tangó, cha cha cha, rúmbu, djæf, polka, vínarkrus og vals, bara allt sem músikin bauð upp á. Á hálfsmánaðarlegum diskótekum í skólanum dönsuðu allir nemendur alls konar dansa! Eitt sinn voru nem endur með fjáröflun sem gekk út á það að geta dansað heila helgi, keðju dans þar sem tveir og tveir, strákur og stelpa, þurftu að dansa í klukku tíma í senn alla nóttina!

Eftir nokkur ár hætti Nýi dans skólinn að halda þessi námskeið en bauð fólki að sækja námskeið í Hafnarfirði, sem gátu nýtt sér.

Fjaraði þessi dansbylgja út og hefur ekki risið jafn öflug aftur. Þó gerðist það 1986 að stelpur í efstu bekkjum

Nánari upplýsingar um störfin í Reykjavík veitir Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður, í síma 442-1000 eða í tölvupósti á arsaell.arsaelsson@skatturinn.is en upplýsingar um störfin í Keflavík veitir Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir, yfirtollvörður, í síma 442-1000 eða í tölvu pósti á gudrun.s.rikardsdottir@skatturinn.is.

Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2022 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um skatturinn.is

fengu yngri nemendur með sér til að æfa söng- og dansatriði og tókst svo vel til að þau urðu eftirsótt og sýndu á alls konar hátíðum, og á böllum í Glaðheimum. Hin síðari ár hefur stundum verið danskennsla í skólanum fyrir vissa bekki og þá á skólatíma. o.fl.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Holtaskóli – Starfsmaður skóla Holtaskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi Velferðarsvið - Stuðningsfjölskyldur Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að notast við QR kóða til að fara beint inn á vefinn

Heimildir m.a.: Bergsveinn Auðunsson í Faxa 1990 Myndir frá Hafsteini Snæland, Þorvaldi Erni og úr Myndasafni Minjafélagsins. Skólasetninga- og -slitaræður Hreins Ásgrímssonar. Samtöl við Þórdísi Símonardóttur, Martein Ægisson, Elísabetu Kvaran, Ernu Margréti, Haf stein Snæland, Hilmar Egil, Höllu Jónu og Særún Jónsdóttur um félagslíf
Tollverðirráðningar.Spennandi störf í lifandiMán.-fim.Upplýsingaverumhverfiopið:9:00-15:30Fös.9:00-14:00
v Í kur F r É ttir á suður N es J u M // 11

Júlíus Freyr Guðmundsson, handhafi Súlunnar, Menningarverðlauna Reykjanesbæjar, heldur tón leika í Frumleikhúsinu nk. fimmtudag á afmælisdaginn sinn 22. september kl.21.00. Þar mun hann fara í gegnum feril sinn sem tónlistarmaður frá upphafi til dagsins í dag.

Júlíus hefur víða komið við í tón listinni, samið söngleiki og spilað í mörgum hljómsveitum. Má þar helstar nefna Pandóru og Deep Jimi and the Zep Creams, en strákarnir komust á plötusamning í New York aðeins tvítugir að aldri og gáfu þar út nokkrar plötur hjá Atlantic. Júlíus hefur einnig gefið út plötur undir listamannsnafninu Gálan, Julius and Julia og svo sem Júlíus Freyr. Núna spilar hann á bassa í Bergrisunum sem hefur verið að gefa út hvern slagarann á fætur öðrum í sumar og spilað fyrir fullu húsi um allt land.

Blaðamaður VF kíkti við á æsku heimili Júlíusar að Skólavegi 12, þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sinni, en þar er einmitt Upptökuheimili Geimsteins, sem hefur verið rekið frá árinu 1982 af þeim bræðrum Júlíusi og Baldri Þóri.

Það er vel við hæfi að halda tón leikana í Frumleikhúsinu, því Júlli átti einn stærstan þátt í uppbyggingu hússins á sínum tíma, hefur samið

söngleiki og komið að nokkrum öðrum verkum sem höfundur hjá LeikfélagiAðspurðurKeflavíkur.umhvort tónleika gestir fái að heyra lög úr einhverjum verka leikhússins svarar hann neit andi. „Því miður fá gestir ekki að heyra nein söngleikjalög. Það voru bara svo mörg önnur geggjuð lög sem ég vildi frekar taka úr þessum tæp lega 200 lögum sem ég hef komið að,“ segir Júlíus.

Deep Jimi árin mikið ævintýri

Júlíus hefur, eins og áður hefur komið fram, komið að mörgum út gáfum með nokkrum listamönnum. „Þetta eru um fimmtán plötur sem ég hef komið að. Mest með sjálfum mér og hljómsveitum sem ég hef verið í eins og Pandoru, Deep Jimi and the Zep Creams og Bjartmari og Bergrisunum. Svo vann ég að þó nokkrum plötum með pabba. Ég hef sjálfur gefið út þrjár sólóplötur undir listamannsnafninu Gálan. Síðan hef ég gefið út nokkur lög undir Julius and Julia og svo líka bara Júlíus Freyr“.

Er eitthvað uppáhalds tímabil á þínum ferli og þá hvenær og með hverjum?

„Ætli Deep Jimi árin, þegar við vorum að komast á samning erlendis hjá Atlantic útgáfurisanum, sé ekki uppáhalds. Þetta var mikið ævintýri fyrir okkur strákana og lærdómsríkt.“

Nú spilar þú á mjög mörg hljóðfæri og á spilaðir á öll á Gáluplötunum þínum. Hvað heillar mest?

„Það er skemmtilegast að spila á trommur ef það er í rokkinu. Svo er alltaf stuð á bassanum með Bergr isunum. En annars spila ég mest á kassagítarinn, þar verður öll snilldin til.“

Hvað ertu að gera í tónlist þessa dagana og er kannski von á annarri plötu frá Gálunni, Julius and Julia eða einhverju öðru?

„Við æskufélagarnir í Deep Jimi and the Zep Creams erum að vinna að plötu. Við fórum til London fyrr á árinu og tókum upp grunna að fjórtán lögum í RAK studios. Síðan eru Bergrisarnir líka að vinna að

nýju efni og búnir að gefa út fjögur lög. Gálan og Julius and Julia gera ekki aðra plötu. Núna verður það bara Júlíus Freyr en ég gaf einmitt út eitt lag nú fyrir stutt sem heitir Ég og þú og fékk þrjár spilanir í útvarpi sem er bara ágætt“.

En afhverju að halda tónleika núna?

„Það var náttúrulega ekki hægt að gera þetta þegar ég varð 50 ára út af ástandinu og svo er ég líka Súluhafi í augnablikinu þannig að þetta liggur vel við“.

Með landslið hljóðfæraleikara

Júlíus er með landslið hljóðfæra leikara með sér sem skipa hljóm sveitina Fautar frá Reykjavík. Þetta eru Birkir Gíslason gítarleikari, sem hefur spilað mörg ár í Bergrisunum.

Svo eru aðrir Bergrisar þarna, Daði Birgis hljómborðsleikari og Addi Gísla trommari. Guðni Finns er svo á bassa en hann og Addi eru eitt besta hrynpar landsins. „Þetta verður mjög fjölbreytt. Allt frá þriggja vasaklúta lögum yfir í óbærilega hart rokk“.

Hvernig sér Júlli fyrir sér næstu árin hvað tónlistina varðar?

„Ég sé fyrir mér að halda áfram að búa til tónlist enda hef ég mjög gaman að því. Engin ástæða til að hætta því sem er skemmtilegt,“ sagði tónlistarmaðurinn Júlíus að lokum og minnti á að enn væru nokkrir miðar lausir á tónleikana sem hægt er að nálgast á Tix.is og við inn ganginn á tónleikadaginn.

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
Súluhafinn Júlíus Guðmundsson með tónleika í Frumleikhúsinu
„Ætli Deep Jimi árin, þegar við vorum að komast á samning erlendis hjá Atlantic útgáfurisanum, sé ekki uppáhalds. Þetta var mikið ævintýri fyrir okkur strákana og lærdómsríkt.“ Júlíus er handhafi Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar. Júlíus Guðmundsson á trommunum með Rúnari Júlíussyni föður sínum og Magnúsi Kjartanssyni árið 2005 þegar Rúnar var valinn bæjarlistamaður Reykjanesbæjar. Engin ástæða til að hætta því sem er skemmtilegt 12 // v Í kur F r É ttir á suður N es J u M

Ungt fólk VILL og GETUR haft áhrif

„Það þarf að vinna stöðugt að því að opinn vettvangur fyrir ungmenni innan samfélagsins sé tryggður. Sumir vilja meina að börn og ungmenni hafi ekki áhuga á að láta skoðanir sínar í ljós en raunin er að börn og ungmenni eru stór réttindahópur sem þarf að lifa með þeim ákvörðunum sem fullorðna fólkið tekur núna í dag,“ segir í byrjun pistilsins „UngmennaRáð til ráðamanna“ eftir þau Hermann Borgar Jakobsson, Betsý Ástu Stefánsdóttur og Telmu Ósk Þórhallsdóttur.

UNICEF hrifið af ungmennaráðsinsvinnu

Hermann og Betsý eru formenn Ungmennaráðs Reykjanesbæjar en málefni og þátttaka ungmenna er þeim hugleikin. Ungmennaráðið hefur það hlutverk að vera rödd barna og ungmenna innan stjórn sýslunnar og þar með ýta undir lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna. Ungmennaráð Reykja nesbæjar hefur unnið gott starf á síðustu árum og tóku þau Hermann, Betsý og Ólafur Bergur, umsjónar maður Ungmennaráðs Reykjanes bæjar, þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnunni „Tækifæri til áhrifaráðstefna um þátttöku barna“ sem UNICEF á Íslandi stóð fyrir á dög unum. Ráðstefnan var ætluð þeim sem starfa með börnum, aðilum innan stjórnsýslunnar sem taka ákvarðanir er varða börn og annað

áhugafólk. „Reykjanesbæ gengur vel í verkefninu Barnvænt sveitar félag og UNICEF er mjög hrifið af hvernig við vinnum með ungmenna ráðið okkar. Við erum lýðræðisleg og vinnum hlutina nokkuð vel og eftir gildum UNICEF,“ segir Ólafur og Hermann bætir við: „Við hjá Ung mennaráði Reykjanesbæjar fórum í vinnustofur hjá UNICEF snemma á þessu ári og höfum verið að vinna með þeim í öðrum verkefnum. Það hefur gengið vel hjá okkur og við höfum vaxið mikið á stuttum tíma. Þau báðu okkur svo um að taka að okkur þetta skemmtilega verkefni, að taka þátt í málstofunni þ.e.a.s., og við að sjálfsögðu slógum til.“

Mikilvægt að allir fái sömu tækifærin

Aðspurð hvað kom þeim helst á óvart við málstofuna segir Hermann:

„Það var mjög gaman að sjá hversu margir voru áhugasamir. Þetta sýnir okkur að það eru ekki bara við sem erum að vinna í því að gera betra samfélag og vettvang fyrir börn og ungmenni að koma sínum skoðunum á framfæri heldur er helling að fólki að vinna að því sama.“ Ólafur segir stöðu sveitarfélaga þó vera misjafna þegar kemur að þessum málum.

„Starf ungmennaráðanna er ekki eins hjá öllum sveitarfélögum og það er ekki gott. Ég held að sveitarfélögin í landinu almennt þurfi að reyna að samræma staðla þegar kemur að þjónustu við ungmenni og börn. Það er mikilvægt að það séu sömu tæki færi fyrir alla sama hvar á landinu það er,“ segir Ólafur.

UngmennaRáð til ráðamanna

Hermann og Betsý auk Telmu, full trúa Ungmennaráðsins á Akureyri,

skrifuðu á dögunum pistil sem birtist á Vísi.is þar sem þau láta í ljós sína skoðun á mikilvægi ungmenn aráða og rödd barna og ungmenna í lýðræðissamfélagi. „Alls staðar á landinu má sjá öflug ungmenn aráð rísa og styrkjast en það sýnir okkur líka bara eitt: Ungt fólk VILL og GETUR haft áhrif. Sú brenglaða valda dýnamík milli fullorðinna og ungmenna sem er orðin svo rót gróin í samfélaginu er múr sem þarf að brjóta niður fyrir framvindu samfélagsins en ungt fólk mætir oft miklu mótlæti þegar það lætur rödd sína heyrast um þau mál sem þau vilja láta sig varða,“ er meðal þess sem fram kemur í pistlinum. Í honum má einnig finna tólf ráð til

ráðamanna landsins um það hvernig best sé að vinna með börnum til að ná sem mestum ávinningi.

Aðspurð hvers vegna þau ákváðu að skrifa pistilinn segir Betsý: „Vegna þess að það skiptir okkur rosalega miklu máli að koma okkar skila boðum á framfæri til þess að tryggja betri framtíð fyrir öll ungmenni.“ Ólafur Bergur er stoltur af pistlinum sem og starfi ungmennaráðsins og segir það vera forréttindi að fá að vinna með hópnum. „Þau eru framúrskarandi á allan hátt og það sést, það vilja allir vinna með okkur á landsvísu. Reykjanesbær er mjög heppinn að hafa svona sterkt ung mennaráð og ég held það muni skila sér í betri bæ,“ segir hann að lokum.

Mikil djassvakning á Íslandi

Við settumst niður yfir kaffibolla heima hjá Marínu þar sem hún býr nú, í miðborg Reykja víkur, og ræðum um uppgang djasssenunnar á Íslandi.„Djasssenan hefur stækkað mikið á Íslandi að undanförnu og það virðast vera djassgigg út um allt,“ segir Marína. „Múlinn í Hörpunni lifir rosalega góðu lífi og Skuggabaldur við Austur völl hefur verið mjög framarlega í senunni en honum var því miður lokað um síðustu helgi, sem er mjög leiðinlegt.“

Við ræðum í framhaldi um mikilvægi þess að hafa svona stað þar sem hægt er að setjast niður og hlusta á djass á kvöldin en lengi vel hélt Skuggabaldur úti tónleikahaldi á hverjum degi og hefur verið í sérstöku uppáhaldi hjá djassunnendum en Marína hefur skoðun á

hvað gæti haldið svona stað lifandi. „Það væri æðislegt ef t.d. FÍH myndi styrkja svona staði til að geta haldið úti tónleikahaldi á hverjum degi.“

Nú gafstu út plötu fyrr í sumar, hvernig hafa viðtökur við henni verið?

„Rosalega góðar og koma mjög skemmtilega á óvart. Ég fór af stað með Karolina Fund í byrjun sumars og ég hef ekki haft undan að keyra út plötum sem seldust þar. Það er búið að vera nóg að gera við að spila og mér sýnist haustið ætla að vera gott, það er allt í mótun núna.“

Önnur upplifun

Marína Ósk gaf One Evening in July út á vínil, geisladiski og platan er einnig aðgengileg á streymisveitum. „Maður verður að spila með,“ segir hún um ákvörðunina að streyma plöt unni. „Ég hlusta sjálf mikið á streymisveitur en mér finnst samt yndislegt að setja plötu á fóninn, það er ákveðin athöfn að hlusta á hljómplötu og önnur upplifun. Maður hlustar frekar á plötuna frá A til Ö.“

Marína hélt vel heppnaða tónleika hjá Jazzfj elagi Suðurnesjabæjar í síðasta mánuði og þá skemmti hún gestum og gangandi í Duus Safnahúsum á „HugmyndinLjósanótt.eraðspila mikið hér á höfuð borgarsvæðinu á næstunni og svo er jafnvel á döfinni að spila í Svíþjóð fyrst maður er með þessa flottu peyja þar. Það væri gaman,“ segir djasssöngkonan að lokum.

Fjöldi gesta mætti á aðra tónleika í tón leikaröðinni Þrástef þar sem kennurum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gefst færi á að koma fram og jafnframt fá tónlistar nemendum tækifæri til þess að sjá og heyra kennara sína sem tónlistarflytjendur. Á tónleikunum léku þeir Albert Sölvi Óskarsson (saxófónn), Birgir Steinn Theo dórsson (kontrabassi), Jón Ómar Árnason (rafgítar) og Þorvaldur Halldórsson (trommur) fjölbreytta djassslagara og fóru þeir um víðan völl djasstónlistarinnar við góðar undirtektir þeirra sem á hlýddu.

Eftir tónleikana voru þær Jóhanna María Kristinsdóttir og Þórunn Harðardóttir, skipuleggjendur tónleikaraðarinnar, hæst ánægðar með móttökurnar og sögðu:

„Við erum mjög þakklátar fyrir stuðn inginn sem við höfum hlotið frá Reykja nesbæ til þess að koma þessu verkefni af stað og hversu vel því hefur verið tekið af tónleikagestum. Við hlökkum til að halda áfram og vonandi heldur verkefnið áfram að stækka og vekja athygli á því hversu miklum mannauð og hæfileika Tónlistarskóli Reykja nesbæjar býr yfir.“

Marína Hanna Borg Jónsdóttir, sérfræðingur hjá UNICEF á Íslandi, Ólafur Bergur Ólafsson umsjónarmaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, Betsý Ásta og Hermann Borgar, ungmennaráði Reykjanesbæjar og Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, sérfræðingur. Málstofa um ungmennaráð og áhrif á stjórnsýslu. Mynd: UNICEF á Íslandi
Ósk Þórólfsdóttir, djasssöngkona frá Keflavík, gaf nýverið út djassplötuna One Evening in July fyrir skemmstu. Með henni á plötunni leika þeir Mikael Máni Ásmundsson á gítar og sænsku bræðurnir Johann Tengholm á kontrabassa og Erik Tengholm á trompet en þeim tveimur síðastnefndu kynntist Marína þegar hún var í masters námi í Stokkhólmi.
Hugljúfir djasstónar Marínu Marína Ósk í Duus Safnahúsum á Ljósanótt. VF-myndir: JPK Þrástef í Stapa Einstök stemmning myndaðist á tónleikunum þar sem gestir sátu umhverfis hljómsveitina. Upptöku frá tónleikunum má sjá í rafrænni útgáfu Víkurfrétta Kvartett Marínu Óskar leikur á tónleikum hjá Jazzfjelagi Suðurnesjabæjar. Upptöku frá tónleikunum má sjá í rafrænni útgáfu Víkurfrétta Albert Sölvi og Jón Ómar í góðri sveiflu. Birgir Steinn plokkar bassann og Þorvaldur lemur húðirnar. VF-myndir: JPK v Í kur F r É ttir á suður N es J u M // 13

„Þetta er búið að vera mjög gott sumar, það er ekki hægt að ljúga því,“ segir Logi Sigurðsson, afreks kylfingur úr Golfklúbbi Suðurnesja, en hann varð tvöfaldur Íslandsmeistari í golfi í sumar og stigameist ari GSÍ í flokki 19–21 árs. Logi stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmóti unglinga í höggleik í flokki 19–21 árs og þá varð hann einnig Íslandsmeistari 19–21 árs með sameiginlegri sveit unglinga GS og Odds ásamt Sveini Andra Sigurpálssyni og Fjólu Margréti Viðarsdóttur úr GS og Axel Óla Sigurjónssyni úr Oddi.

Sumarið var á pari

Aðspurður segir Logi að tímabilið hafi staðið undir þeim væntingum sem hann hafði. „Þetta gekk eigin lega upp eins og ég sá sumarið fyrir mér. Auðvitað vildi ég taka allt í unglingaflokkum en þetta var eigin lega bara á pari,“ segir Logi sem á ekki langt að sækja golfhæfileikana en pabbi hans, Sigurður Sigurðsson, varð Íslandsmeistari karla árið 1988.

„Svo endaði ég í þriðja sæti í Ís landsmótinu í holukeppni en ég var ekkert sérstakur í því móti þótt ég hafi náð að koma mér í undanúrslit. Þar rétt tapaði ég en vann örugglega leikinn um þriðja sætið.“

Svo varðst þú klúbbmeistari GS er það ekki?

„Nei, ég varð í þriðja sæti í meistara mótinu. Guðmundur Rúnar [Hall grímsson] varð klúbbmeistari – takk fyrir að minna mig á það,“ segir hann og hlær. „Ég og Róbert Smári Jónsson urðum jafnir í því þriðja en Pétur Þór Jaidee varð

Íslandsmeistaratitilinnannar.íhöggleik

er að sjálfsögðu eftirminnilegasti tit illinn á árinu,“ segir Logi. „En líka að vinna sveitakeppnina með sameigin lega liðinu því við vorum talin ólíkleg til afreka fyrir það mót. Í raun eru allir sigrarnir á unglingamótaröðinni eftirminnilegir og ég vil þakka Sigga Palla, þjálfaranum mínum, og Guð mundi Rúnari og Fjólu, liðsfélögum mínum, fyrir alla aðstoðina í sumar.“

árið um kring, við höfum tvo golf herma í nýrri inniaðstöðu klúbbsins sem er í gömlu slökkvistöðinni við Hringbraut.“

Vill slá þeim gamla við

Það má segja að flest snúist um golf hjá Loga en hann hætti í framhalds skóla í miðju Covid og er núna byrj aður í PGA-golfkennaranámi.

Logi var duglegur við þátttöku í mótum í sumar og tók þátt í öllum nema einu móti á mótaröðinni. „Það var eitthvað sem ég varð að gera, mig vantar aðeins meira öryggi þar –aðeins að bæta keppnisreynsluna en það er allt er á réttri leið og verður komið á næsta ári.“

Þú ert nú af miklum golfættum og hefur kannski alltaf verið loðandi en hvenær helga golfíþróttinni krafti?

Ertu eitthvað byrjaður að leggja drögin að því hvert þú farir? „Ég er byrjaður að skoða hvaða mót ég get farið á, skoða úrtökumót fyrir Evróputúrinn og svona. Svo er ég svo heppinn að starfa fyrir Golf Sögu sem skipuleggur golfferðir í samstarfi við Heimsferðir, þannig að ég hef tækifæri til að æfa á Costa Ballena fyrir svona mót. Ef ég væri að keppa úti myndi ég æfa mig þar en annars undirbý ég mig og æfi hér heima. Aðstaðan orðin svo góð hjá okkur í GS að þar er hægt að æfa allt

„Eins og þú segir ég verið á mótum að verða betri með hverjum deginum, betri í dag en í gær. Svo er það að sjálfsögðu markmið að komast í atvinnumennskuna, það verður mögulega gerð til raun til þess á næsta eða þarnæsta ári. Þá langar mig að byrja að reyna fyrir mér úti.“

„Ég byrjaði í náminu bara um síðustu helgi en er búinn að vera að þjálfa krakka síðustu þrjú ár. Hef verið að aðstoða Sigga Palla [Sig urpál Geir Sveinsson, íþróttastjóra GS] við æfingar og frá síðasta hausti hef ég verið að kenna úti á Costa Ballena,“ segir Logi sem er tvítugur að aldri.

Það hlýtur nú að vera markmið hjá þér að slá þeim gamla við?

„Já, það er markmið sem mig dreymir um. Að þagga niður í honum, svona einu sinni til tilbreyt ingar – í eitt skipti fyrir öll.“ Logi hlær að þessari athugasemd og segir það vera draumamarkmið að landa Ís landsmeistaratitli karla eins og pabbi hans gerði á sínum tíma. „Og ef ég kemst í atvinnumennsku þá er ég búinn að skilja hann eftir í rykinu,“ bætir hann svo við. „Ég er búinn

að ná einum titli sem hann náði aldrei, Íslandsmeistara unglinga, en mig langar að verða Íslandsmeistari karla – það er stóra markmiðið.“ Sigursveit GS og Odds í sveitakeppni unglinga 2022. Frá vinstri: Sigurpálsson, Margrét Viðarsdóttir, Logi Sigurðsson, Axel Óli Sigurjónsson og Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari liðsins. Með fjölskyldunni í golfi. Sigurður, pabbi Loga, Adam, bróðir Loga, Logi og Sesselja, stjúpmóðir hans. Íslandsmeistarihöggleik 2022 flokki unglinga Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is af Facebook-síðu Loga
við
golfið
fórstu að
þig
af fullum
þá hef
alltaf
í golfi en ég fór að mæta
skipulagðar æfingar og spila í
árið 2017. Ég var að æfa fót bolta fyrir það en fór svo að eiga í meiðslum og skipti þá alfarið yfir í golfið. Árið 2018 fékk ég svo alvöru þjálfara og þá var ekki aftur snúið og ég hætti alveg fótboltanum – en ég er skemmtunaðþettaNjarðvíkingurgrjótharðurogárerbúiðveraeinstórfyrir okkur Njarðvíkinga,“ segir Logi og bætir við að toppurinn hafi verið að slá Keflavík út úr Mjólkurbik arnum. „Það var falleg stund.“ Hver er stefnan hjá þér? „Í golfi er stefnan
Sveinn Andri
Fjóla
Stefnir á atvinnumennsku og Íslandsmeistaratitil karla Hér bendir Logi á pabba sinn vera að pútta á Bergvíkinni í Leiru, einni þekktustu golfholu landsins. Nýbakaður
í
í
19–21 árs.
Myndir
sport

Handknattleiksdeild í undirbúningi hjá Víði

Aðalstjórn Víðis hefur boðað til aukaaðalfundar föstudaginn 30. september þar sem á dagskrá er stofnun nýrrar deildar innan Víðis.

Aðalstjórn Víðis hefur samþykkt beiðni Orfeus Andreou um stofnun handboltadeildar innan raða fé lagsins en Orfeus hefur staðið fyrir handboltaæfingu í Garði frá því í byrjun þessa Víkurfréttirárs.ræddu við Orfeus Andreou um hvernig hann sjái fyrir sér framtíð handknattleiks á Suður nesjum.„Viðbyrjuðum nokkrir að æfa í febrúar og nú eru um tuttugu manns á skrá hjá okkur en við erum um fjórtán sem stundum æfingar af fullum krafti og stefnum á þátttöku í deildarkeppni HSÍ [Handknatt leikssamband Íslands] sem hefst í október ef stofnun deildarinnar verður samþykkt á aðalfundi,“ segir Orfeus sem er grískur og hóf að leika handbolta um tólf ára aldurinn í Grikklandi.„Eftiraðég lauk námi gekk ég í herinn en á Grikklandi er herskylda. Að henni lokinni hélt ég til Póllands þar sem ég lék handbolta sem at

Frá handboltaæfingu í Garði. Haukar mættu í Ljónagryfjuna um helgina þar sem leikið var um titilinn meistarar meistaranna. Þessi sömu lið mættust í úrslitarimmu um Ís landsmeistaratitilinn en Njarðvíkingar sem höfðu betur að lokum og hömpuðu Íslandsmeistara titli kvenna 2022.

Leikurinn var sveiflukenndur en liðin skiptust á að vinna hvern leik hluta, Njarðvík náði níu stiga for skoti eftir fyrsta leikhluta en Hauka leiddu með einu í hálfleik. Aftur tók Njarðvík forystu og hafði níu stiga forskot fyrir fjórða leikhluta sem Haukar unnu með níu stigum. Það þurfti því framlengingu sem Njarð víkingar unnu 16:9 og eru því meist arar meistaranna. Lokatölur 94:87 Njarðvík í vil og með sigrinum senda Njarðvíkingar skýr skilaboð um að þær ætli sér ekki að afhenda Íslands meistarabikarinn svo auðveldlega af Collier átti magnaðan leik og gerði 45 stig auk þess að taka 29 fráköst. Þá þreytti Raquel Laniero frumraun sína með Njarðvíkingum og hún byrjar vel, var með Laniero byrjar vel með Njarðvík. körfuknattleiksdeildar og Hauka á síðasta tímabili

vinnumaður í fjögur ár. Eftir að ég kom til Íslands vildi ég halda áfram í handbolta en komst að því að hér á Suðurnesjum er ekkert hand boltafélag starfandi. Svo ég leitaði til Víðis með það að markmiði að stofna deild. Aðalstjórn tók mjög vel í erindið og hefur þegar samþykkt

stofnun deildarinnar, þá er bara sam þykki aðalfundar eftir en ÍS [Íþrótta bandalag Suðurnesja], ÍSÍ [Íþrótta samband Íslands] og HSÍ bíða eftir niðurstöðu fundarins svo hægt verði að skrá okkur til keppni.“

Orfeus segir að Suðurnesjabær hafi úthlutað handknattleiksdeild inni æfingatímum í íþróttamiðstöð inni í Garði og frá og með næstu viku verði æft þrisvar í viku; klukkan átta á þriðjudögum og fimmtudögum og líka klukkan sjö á föstudögum. Allir eru velkomnir á æfingar, sama hvort þeir eru vanir handbolta eða bara til að prófa segir hann.

„Við viljum byggja upp handbolta til framtíðar hér á Suðurnesjum og stefnum því einnig á að bjóða upp á æfingar fyrir krakka. Handbolti er vinsæl íþrótt á Íslandi og ég held að það sé grundvöllur fyrir að hann verði stundaður hér á svæðinu í framtíðinni,“ sagði Orfeus að lokum. Texti: JPK | Myndir úr safni Orfeus Androeu

Aron Jóhanns og Una Rós leikmenn tímabilsins hjá Grindavík

Grindvíkingar héldu glæsilegt lokahóf síðasta laugardag í íþróttahúsinu í Grindavík. Alls sóttu um 250 manns hátíðarkvöldverðinn og lokahófið og enn fleiri skemmtu sér vel á dansleiknum fram eftir nóttu.

Aron Jóhannsson var valin besti leikmaður tímabilsins hjá karlaliði Grinda víkur og var hann einnig valinn mikilvægasti leikmaður liðsins. Aron var markahæstur í liðinu ásamt Dag Inga Hammer Gunnarssyni. Hvor um sig skoraði ellefu mörk í deild og bikar á tímabilinu. Dagur Ingi var einnig valinn efnilegasti leikmaður tímabilsins.

Una Rós Unnarsdóttir var valin besti leikmaður tímabilsins hjá kvennaliði Grindavíkur. Ása Björg Einarsdóttir var valin mikilvægasti leikmaður, Tinna Hrönn Einarsdóttir var markahæst leikmaður liðsins og Helga Rut Einars dóttir var valin efnilegasti leikmaður tímabilsins.

Oumar Diouck fékk gullskóinn Á lokahófi knattspyrnudeildar Njarðvíkur var frábæru tímabili fagnað. Besti leikmaður tímabilsins var kosinn af leikmönnum, þjálfurum og stjórnarmönnum og féll það í hlut Oumar Diouck. Oumar fékk einnig gullskó fyrir að vera markahæsti leikmaður liðsins í sumar.

Efnilegasti leikmaður Njarðvíkur var Reynir Aðalbjörn Ágústsson og fékk hann Mile bikarinn.

Þá fengu Robert Blakala (50 leikir), Ari Már Andrésson og Bergþór Ingi Smárason (200 leikir) viðurkenningu fyrir fjölda leikja á vegum KSÍ fyrir UMFN.

Leikmaður ársins hjá Reynis mönnum var valinn Magnús Magn ússon og var hann jafnramt marka hæstur. Að mati stuðningsmanna var Björn Aron Björnsson valinn leikmaður ársins en hann var valinn efnilegastur. Þá var Birkir Freyr Sig urðsson heiðraður á lokahófinu fyrir 200 leiki fyrir Stuðningsmennfélagið.ársins eru þeir Ástvaldur Ragnar Bjarnason og Árni Þór Rafnsson.

Jóhann Þór bestur hjá Víði Markakóngur 3. deildar og Víði smanna var Jóhann Þór Arnarsson sem var einni valinn besti leik maðurinn að mati stuðningsmanna og leikmanna. Þá átti Jóhann Þór einnig mark ársins sem hann skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu gegn KFG. Efnilegasti leikmaður Víðis er Cristovao Martins. Þórhallsson heiðraður

Orfeus Andreou í leik með WKS Śląska Wrocław í Póllandi. Magnús og Björn Aron bestir
Njarðvíkingar eru meistarar meistaranna Ljónynjurnar úr Njarðvík hefja körfuknattleikstímabilið með látum en þær fóru með sigur af hólmi þegar
á síðasta tíma bili og fór það alla leið í oddaleik
eins og flestir ættu að vita voru það
hendi.Aliyah
29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar í sínum fyrsta leik. Subway deild kvenna er farin af stað en fyrsti leikur Íslands meistaranna verður gegn Keflavík í grannaslag af bestu sort. Leikurinn verður í Blue höllinni í kvöld, mið vikudag, og hefst klukkan 20:15 og má búast við frábærri skemmtun en það er ávallt hart barist þegar þessi tvö lið mætast. Raquel
Mynd: Facebook-síða
UMFN Aliyah Collier virðist vera í feiknaformi og klár í slaginn. VF-mynd úr oddaleik Njarðvíkur
Ási
var
fyrir að hafa spilað 99 leiki fyrir Víði. Keflvíkingar tóku fimmta sætið á EM með drengjaliði Íslands í hópfimleikum Evrópumótið í hópfimleikum fór fram í Lúxemborg um helgina og var Ísland með lið í drengjaflokki, stúlknaflokki, blandað unglinga og karla og kvenna lið á mótinu. Þeir Heiðar Geir Hallsson og Leonard Ben Evertsson voru í drengjaliði Íslands á mótinu en þeir æfa báðir með Keflavík. Liðið endaði með 40.800 stig í úrslitum og tóku þar með fimmta sætið á mótinu en alls hækkuðu þeir sig um 5.450 stig frá undanúrslitum. Frábær árangur hjá þeim Heiðari, Leonardi og liði Íslands. Lokahóf knattspyrnudeildanna: Mynd: Facebook-síða Víðis v Í kur F r É ttir á suður N es J u M // 15

Mundi

Til hamingju með afmælið Ástvaldur Ragnar!

Það var líf og fjör þegar Ástvaldur Ragnar Bjarnason hélt upp á þrjátíu ára afmælið sitt um síðustu helgi.

Mikill fjöldi vina og vandamanna samglöddust Ást valdi í reiðhöll Mána við Mánaflöt.

Það vita flestir að Ástvaldur er mikill íþróttaáhugamaður og dyggur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool.

Hann er iðinn við að mæta á kappleiki í fótbolta og körfubolta og var valinn annar tveggja stuðningsmanna ársins hjá Reyni í Sandgerði sem er hans heimabær.

Ástvaldur Ragnar Bjarnason þrítugur Ástvaldur gat ekki annað en skellt upp úr þegar hann sá kortið frá ljósmyndara VF sem trúir því að enn sé von til að hann sjáí VF-myndir:ljósið.JPK
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.