58 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Netspj@ll
„Ég er mjög ánægður á Íslandi og langar ekki til baka, alla vega ekki á meðan Trump er forseti.“ Mike Weaver var í bandaríska sjóhernum og kom til Íslands árið 2003. Á Íslandi kynntist kynntist hann Svanhildi og syni hennar, Stefáni. Svanhildur og Mike giftu sig árið 2006 og fluttu til Texas. Óðinn Kristjón, elsti sonur þeirra, fæddist í Houston, Texas. Þau voru ekki ánægð í Bandaríkjunum því fór svo að þau fluttu við aftur til Íslands ári síðar. Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg.