Víkurfréttir 43. tbl. 2017

Page 1

„Gamall rígur er kannski til í hátíðarræðum en ekki í raunveruleikanum“ SAMEININGARMÁL Í GARÐI OG SANDGERÐI

Sameining fið og atvinnulí

12

Hryllilega r! góður þáttu facebook.com/vikurfrettirehf

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN

á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

HAFNARSTJÓRN REYKJANESHAFNAR SÉR TIL LANDS

fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg. Hrekkjavaka var á þriðjudaginn. Þá fóru ýmsar skrautlegar og jafnvel ógnvænlegar verur á stjá og fengu gott en gerðu annars grikk. Þessi mynd var tekin í Keflavík á hrekkjavökunni og eins og sjá má var mikið lagt í búninga.

STÓRT SAMEIGINLEGT VERKEFNI FYRIRTÆKJA OG SVEITARFÉLAGA

-Þurfum að horfa til lengri framtíðar, segir Guðjón Skúlason, nýr formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi

Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá báðir þingmann í Suðurkjördæmi. Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn tapa manni Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn töpuðu bæði manni en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins koma inn sem nýir flokkar í Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningarnar 2017. Tveir nýir þingmenn í Suðurkjördæmi setjast því á Alþingi eftir kosningarnar sl. laugardag. Þetta eru þeir Birgir Þórarinsson úr Miðflokknum og Karl Gauti Hjaltason úr Flokki fólksins. Af þingi detta Unnur Brá Konráðsdóttir úr Sjálfstæðisflokki og Jóna Sólveig Elínardóttir úr Viðreisn. Af tíu þingmönnum kjördæmisins eru tvær konur, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki og Oddný G. Harðardóttur, Samfylkingu. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram stærstur í kjördæminu með 25% en tapar fylgi og einum þingmanni. Framsóknarflokkurinn er næst stærstur, vann mikinn varnarsigur og fékk 18,65% fylgi og hélt sínum tveimur mönnum þrátt fyrir klofning. Miðflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn með 14,26% og fær einn mann. Flokkur fólksins kemur sterkur inn í þessum kosningum og fær mann inn á þing í kjördæminu. Rætt er við fjóra af fimm Suðurnesjamönnum sem setjast á næsta þing á bls. 2.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

FÍTON / SÍA

Suðurnesjaþingkonum fækkar um helming

staðan er á Reykjanesi. Það „Það er mikilvægt að hafa ekki öll eggin í sömu körfu. er bullandi uppsveifla og ekki Við þurfum fjölbreytni í atséð fyrir endann á henni,“ vinnulífinu og verðum að sagði Guðmundur. horfa til framtíðar, til nokkÍ dag eru tæplega 60 fyrirtæki urra áratuga,“ segir Guðjón aðilar að Samtökum atvinnuSkúlason, nýr formaður rekenda á Reykjanesi. FjölgSamtaka atvinnurekenda á unin í samtökunum hefur Reykjanesi, SAR en hann tók verið jöfn og þétt á síðustu við af Guðmundi Péturssyni árum. Guðjón segir að hlúa sem hefur verið formaður þurfi að góðum verkefnum á frá stofnun samtakanna árið svæðinu. „Þetta er gerbreytt 2010. staða frá árunum fljótlega Guðmundur stóð að stofnun eftir hrun. Núna vantar Guðjón Skúlason tók við sem formaður SAR á aðalfundi SAR skömmu eftir bankasamtakanna í sl. viku af Guðmundi Péturssyni sem hafði verið vinnuafl og húsnæði og það hrun þegar atvinnuleysi var mun setja svip sinn á stöðuna formaður frá árinu 2010. VF-mynd/pket. hæst á landinu og ástandið á næstunni. Við þurfum að mjög slæmt á Suðurnesjum. „Aðilar á svæðinu vildu vanda okkur í þeirri vinnu og þeim mörgu verkefnum reyna allt til að laga stöðuna. Við stofnuðum sam- sem liggja fyrir. Þau eru ekki síður hjá sveitarfélögtökin í febrúar 2010 og héldum í kjölfarið tvo vel sótta unum sem þurfa að vinna út úr fjölguninni hjá fyrirborgarafundi til að koma á framfæri óviðunandi stöðu tækjunum. Þetta er stórt sameiginlegt verkefni,“ í atvinnulífinu til ríkisvaldsins. Það tókst ágætlega. sagði Guðjón. Við héldum síðan fundi í öllum sveitarfélögunum á Þeir félagar eru í viðtali í Suðurnesjamagasíni SjónSuðurnesjum og þá kom það vel í ljós að möguleik- varps Víkurfrétta í þætti vikunnar sem er frumsýndur arnir á svæðinu voru miklir. Það fór að skila sér á á Hringbraut á fimmtudagskvöld kl. 20 og einnig næstu tveimur árum á eftir og nú vita allir hvernig aðgengilegur á vf.is.

einföld reiknivél á ebox.is

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

„Stjórn Reykjaneshafnar fagnar að nú sést í land varðandi endurskipulagningu á skuldum Reykjaneshafnar, en sú vegferð er búin að taka á þriðja ár. Markmið þessarar endurskipulagningar er að tryggja rekstrarhæfni Reykjaneshafnar til komandi ára og til þess að gefa höfninni svigrúm til uppbyggingar í tengslum við fyrirsjáanleg aukin verkefni, m.a. í Helguvíkurhöfn. Stjórn Reykjaneshafnar þakkar öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóginn í þessari vinnu og lítur björtum augum til framtíðar.“ Þetta kemur fram í bókun stjórnar Reykjaneshafnar sem samþykkt var samhljóða á síðasta fundi stjórnar Reykjaneshafnar. Bókunin var gerð í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 3. október lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. til uppgreiðslu á skuldabréfaflokkum sem Reykjaneshöfn er greiðandi að og skráðir eru hjá Kauphöll Íslands. Stjórn Reykjaneshafnar samþykkti á sama fundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 30.000.000 kr. til 7 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er lánið tekið til endurfjármögnunar afborgana lána Reykjaneshafnar hjá Lánasjóði sveitarfélaga, sem fellur undir lánshæf verkefni.

Gistinóttum fjölgaði mest á Suðurnesjum Í september fjölgaði gistinóttum mest á Suðurnesjum eða um 10% ef miðað er við allt landið, stærsti hluti hótelgesta eru erlendir ferðamenn. Á öllu landinu var 3% aukning á gistinóttum á sama tíma og í fyrra. Aðeins er átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

FRÉTTASÍMINN 421 0002

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Víkurfréttir 43. tbl. 2017 by Víkurfréttir ehf - Issuu