OPIÐ HÚS
PÓSTHÚSSTRÆTI LAUGARDAGINN 20. MARS FRÁ KLUKKAN 12.00-13.00
Miðvikudagur 17. mars 2021 // 11. tbl. // 42. árg.
Varað við hruni eftir skjálfta
Hér sést vel hvernig hrunið hefur úr bjarginu vestan Festarfjalls og einnig hversu sprungið það er eftir skjálftana síðustu daga. VF-mynd: Jón Steinar Sæmundsson
Enginn greinst með smitandi berkla Berklasmit greindist nýlega á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Frá þeim tíma hefur verið unnið að nánari greiningum tilfella og 16. mars var lagt berklapróf fyrir alla starfsmenn heimilisins í kjölfar jákvæðrar svörunar meðal tveggja starfsmanna við berklaprófi í hefðbundinni heilbrigðisskoðun. Niðurstöður rannsókna sýna að enginn sem rannsakaður hefur verið er smitandi. Einnig er fyrirhugað að gera berklaprófanir hjá íbúum heimilisins og verða þeir ásamt ættingjum upplýstir um þá framkvæmd og hvenær hún fer fram. Þessir starfsferlar hafa verið unnir í fullu samráði við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Göngudeild sóttvarna. Göngudeild sóttvarna sinnir berklavörnum utan sjúkrahúsa og sér um smitrakningu í samvinnu við staðbundin heilbrigðisyfirvöld vakni grunur um berklasmit. Berklar eru orsakaðir af bakteríu sem er næm
Vegna grjóthruns í kjölfar öflugra jarðskjálfa á Reykjanesi undanfarna daga, hvetur lögreglan á Suðurnesjum göngufólk til að gæta varúðar í fjalllendi á Reykjanesi. Ekki er þó einungis hætta á ferðinni í fjalllendi á svæðinu, heldur einnig við strendur skagans sem sjávarbjörg og hamrar eru. Vart hefur orðið við mikið grjóthrun af völdum skjálftanna úr sjávarhömrum vestan við Festarfjall í grennd við Grindavík. Gera má ráð fyrir slíku hruni víðar, svo sem við Krýsuvíkurbjarg og Valahnjúk við Reykjanesvita. „Vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga er af öryggisástæðum biðlað til fólks að fylgjast vel með fréttaflutningi um mögulegar takmarkanir á umferð, gangandi og akandi í grennd við Fagradalsfjall. Sérstaklega óskum við eftir því að fólk forðist vegslóða á sama svæði,“ segir jafnframt í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
FLJÓTLEGT OG GOTT! 20%
54%
Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn
32%
119
169
399
áður 149 kr
áður 369 kr
áður 589 kr
kr/stk
kr/stk
Corny súkkulaði 50 gr
Hámark Súkkulaði og kókos
Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar
kr/stk
Sóma samloka m/túnfisksalati
ALLT FYRI R ÞIG Berklasmit greindist nýlega á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. fyrir sýklalyfjum. Nokkrum sinnum á ári vaknar grunur um berklasmit hér á landi. Hefst þá rakning á hugsanlegu smiti sem sérstaklega beinist að þeim sem gætu hafa verið í nánum samskiptum við viðkomandi.
ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR
JÓHANN INGI KJÆRNESTED
DÍSA EDWARDS
ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR
PÁLL ÞORBJÖRNSSON
ASTA@ALLT.IS 560-5507
JOHANN@ALLT.IS 560-5508
DISAE@ALLT.IS 560-5510
ELINBORG@ALLT.IS 560-5509
PALL@ALLT.IS 560-5501
24 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM