Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
F IMMTUdagur inn 2 8. F E BRÚAR 2 0 13 • 8. tölubla ð • 34. á rga ngur
Tróðu í 500 kútmaga Á
annað hundrað manns skemmtu sér vel á kútmagakvöldi Lionsklúbbs Keflavíkur í Stapa sl. laugardagskvöld en það er ekki síður fjör í undirbúningi kvöldsins. Lionskallarnir tróðu nefnilega í fimm hundruð kútamaga í húsnæði Saltvers í Njarðvík. Lionsklúbbur Keflavíkur er einn elsti félagsskapur á Suðurnesjum. Í mörg ár hafa þeir haldið kútmagakvöld en það hefur verið ein stærsta fjáröflun klúbbsins í áraraðir. Þá bjóða Lionsfélagar vinum og kunningjum til þessarar stóru veislu þar sem kútmagar og annað ljúffengt sjávarfang er á borðum. Hafsteinn Guðnason er skólastjóri Kútmagaskólans og hefur á undanförnum árum „útskrifað“ fjölda nemenda. Afkoma kútmagakvöldsins rennur öll til góðgerðarmála. Nánar um þetta í Suðurnesjamagasíni, frétta- og mannlífsþætti Víkurfrétta á ÍNN nk. mánudagskvöld kl. 21:30
Ert þú að kaupa eða selja skip eða bát? Þá erum við reiðubúnir til þjónustu. Bátar og búnaður www.batarb.is Sími 562 2551- skip@batarb.is
FALIN MYNDAVÉL VIÐ NJARÐVÍKURHÖFN F
FÍTON / SÍA
a l i n n i my n d avél v ar komið fyrir í bifreið sem lagt hafði verið við Njarðvíkurhöfn. Bifreiðin er skráð í eigu bílaleigu norðan heiða. Myndavélinni var beint að hafnarsvæðinu. Þeir sem
������� ��������� � e���.��
starfa við höfnina fannst bifreiðin grunsamleg og við skoðun kom í ljós að myndavél var falin í skut bifreiðarinnar og myndaði út um afturglugga. Pétri Jóhannssyni, hafnar-
stjóra Reykjaneshafnar, var ekki kunnugt um tilvist földu myndavélarinnar þegar Víkurfréttir höfðu samband við hann. Öll spjót beindust að Fiskistofu og kom í ljós að bíllinn og myndavélin var á vegum
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
Fiskistofu. Lögregla var kölluð til og í framhaldinu var bíllinn með myndavélinni fjarlægður. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort mál földu myndavélarinnar mun hafa eftirmála. VF-myndir: Hilmar Bragi
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.