7.tbl.2013

Page 1

Víkurfréttir

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 2 1. F E BRÚAR 2 0 13 • 7. tö lubla ð • 34. á rga ngur

13. bikartitill Keflavíkurkvenna Ert þú að kaupa eða selja skip eða bát? Þá erum við reiðubúnir til þjónustu. Bátar og búnaður www.batarb.is Sími 562 2551- skip@batarb.is

Um helgina fögnuðu Keflavíkurstúlkur sínum þrettánda bikarmeistaratitli í körfubolta á meðan Grindavíkurpiltar Sverris Þórs Sverrissonar máttu sætta sig við ósigur gegn Stjörnumönnum Teits Örlygssonar. Keflvíkingar höfðu sigur 68-60 í kaflaskiptum leik gegn Valsstúlkum. Í blaðinu í dag er ítarleg umfjöllun um bikarhelgina. VF-mynd: Páll Orri Pálsson

Raggi Bjarna og Þorgeir í Vatnaveröld

R

FÍTON / SÍA

agnar Bjarnason, söngvari og Þorgeir Ástvaldsson mæta í kvennafans í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á konudaginn og halda uppi stuði á sundlaugarbakkanum í tilefni dagsins. Það er gert vel við konur á konudaginn í Vatnaveröld. Boðið verður upp á kaffiveitingar og þá fá konur gjöf frá Bláa lóninu. Þá stendur þeim til boða árskort í Vatnaveröld á 50% afslætti þennan dag. Frítt verður í Vatnaveröld á konudaginn.

������� ��������� � e���.��

Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hefjast í sumar L

andsnet mun hefja framkvæmdir upp á 2,2 milljarða við Suðurnesjalínu 2 í sumar. Framkvæmdirnar munu skapa 42 ársverk. Áætlaður framkvæmdatími er hálft annað ár, frá júlí 2013 til ársloka 2014. Landsnet óskaði í gær eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu

2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Suðurnesjalína 2 verður hluti af almennu raforkuflutningskerfi Landsnets. Unnið hefur verið að undirbúningi verkefnisins í sjö ár í samstarfi við viðkomandi sveitarfélög. Umhverfisáhrif Suðurnesjalínu 2 voru metin og framkvæmdin er á aðalskipulagi allra sveitarfélaganna. Ítarlegri frétt má finna á vef Víkurfrétta.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Flugvallabraut 701 | 235 Reykjanesbæ 421-8070 | www.sporthusid.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
7.tbl.2013 by Víkurfréttir ehf - Issuu