5tbl_2011

Page 1

5. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2011 Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Umfangsmikil leit

L

ögregla og björgunarsveitarmenn hafa fundið Frank Dalgarno Mcgregor sem lýst hafði verið eftir. Fjölmenn leit að manninum hófst á Suðurnesjum í fyrrinótt og lauk henni um hádegið í gær. Þá voru um 80 björgunarsveitarmenn að störfum í Sandgerði. Nánari upplýsingar um málið var ekki að hafa hjá lögreglu þegar blaðið fór í prentun skömmu eftir hádegið í gær.

Mikil samstaða kvenna á Suðurnesjum S

amstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli en í september komu rúmlega 100 konur saman til að stofna SKASS, Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna. SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræðast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Konurnar bættu um betur á þriðjudagskvöldið þegar þær fjölmenntu í Frumkvöðlasetrið á Ásbrú þar sem var fjölbreytt dagskrá og kynningar. - Nánar á vf.is.

HÁDEGISTILBOÐ ALLA ALLA VIRKA VIRKA DAGA DAGA FRÁ FRÁ 11:30 11:30 -- 14:00 14:00

MATUR, GOS OG KAFFI AÐEINS KR. 1290,-

Das Auto.

Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.

FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ! Konur af Suðurnesjum troðfylltu Frumkvöðlasetrið að Ásbrú á þriðjudagskvöldið og tóku þar þátt í fyrirlestrum og kynningum margskonar.

Hafnargata 39 - 421 8666

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is

Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke

998kr


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
5tbl_2011 by Víkurfréttir ehf - Issuu