Page 1

• fimmtudagurinn 1. desember 2016 • 47. tölublað • 37. árgangur

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

NÝR ÞÁTTUR Í KVÖLD Á HRINGBRAUT

SAMAN Í SUNDI

25 ÁRA!

FORSETINN GRIPINN MEÐ BUFFIÐ!

LÍFLEGT STARF ! ur ag ud st fö ur á leið til USA ug Fjör HJÁ NES SUÐURNESJAMAGASÍN • FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 21:30 • HRINGBRAUT • VF.IS

Mótmæla stóriðju í Helguvík

Kveikt á vinabæjartré

■■Hafin er undirskriftasöfnun gegn stóriðju í Helguvík undir yfirskriftinni Stopp á stóriðju í Helguvík. Með söfnuninni á að skora á bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ og Umhverfisstofnun að rifta samningum við Thorsil vegna fyrirhugaðrar byggingar kísilmálmverksmiðju í Helguvík. Á vef söfnunarinnar segir að bæjarbúar hafi upplifað það á eigin skinni undanfarið hvernig það er að búa í nálægð við stóriðju, eftir að verksmiðja United Silicon tók þar til starfa. Gangi áætlanir eftir mun kísilver Thorsil rísa í Helguvík eftir tvö ár. Undirskriftasöfnunin hófst um helgina og á miðvikudagsmorgunn höfðu rúmlega þrjú þúsund skrifað undir. ■■Ljósin á vinabæjartrénu frá Kristiansand í Noregi voru tendruð á ráðhústorginu við Tjarnargötu í Reykjanesbæ sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Bergur Leon Bjarnason úr Holtaskóla tendraði ljósin og síðan mættu Skjóða og Langleggur og skemmtu yngstu kynslóðinni. Fleiri myndir frá athöfninni í blaðinu í dag.

Nú blasir veruleikinn við ●●segir Dagný Alda Steinsdóttir, úr hópi þeirra sem söfnuðu undirskriftum gegn kísilveri Thorsil í fyrra

FÍTON / SÍA

„Mengun frá kísilveri United Silicon í Helguvík undanfarnar tvær vikur hefur ekki komið mér á óvart,“ segir Dagný Alda Steinsdóttir, nýkjörinn varaformaður Náttúrusamtaka Suðvesturlands og varabæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Hún var í hópi fólks sem safnaði undirskriftum í Reykjanesbæ í fyrrasumar gegn byggingu á kísilveri Thorsil sem áætlað er að rísi við hlið kísilvers United Silicon eftir tvö ár. Þó svo að mengunin hafi ekki komið Dagnýju á óvart segir hún ljóst að íbúar hafi ekki verið undirbúnir undir svo mikla mengun frá kísilverinu, enda sýni umræðan á svæðinu að fólk sé hrætt, sérstaklega í ljósi þess að sá ofn sem nú hefur verið kveikt upp í sé sá fyrsti af átta í Helguvík. Kosið var um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík og þar með byggingu kísilvers Thorsil fyrir ári síðan og var þátttakan dræm og naumur meirihluti fylgjandi uppbyggingunni. Dagný

einföld reiknivél á ebox.is

segir ljóst að annað yrði uppi á teningnum yrði kosið í dag. „Fólk myndi kjósa gegn stóriðjunni nú þegar veruleikinn blasir við.“ Sem kunnugt er hafa íbúar í Reykjanesbæ fundið fyrir lyktar- og reykmengun frá kísilveri United Silicon í Helguvík því notaður er eldiviður þegar verið er að hita ofn verksmiðjunnar á meðan verið er að baka rafskaut hans. Í yfirlýsingu frá United Silicon, sem birt var í Víkurfréttum í síðustu viku, sagði meðal annars að það sem hefði átt sér stað í verksmiðjunni væri líkt því að kveikt væri í stóru báli, eins og gert er á gamlárskvöld. Orðrétt sagði í yfirlýsingunni að reykurinn frá verksmiðjunni væri „því ekkert hættulegur, enda förum við flest hiklaust með börn okkar á áramótabrennu.“ Aldrei er hættulaust að anda að sér reyk, hvort sem það er frá áramótabrennu eða öðru, segir í svari Umhverfisstofnunar við fyrir-

spurn Víkurfrétta um fullyrðingar forsvarsmanna kísilversins. Í svari Umhverfisstofnunar segir jafnframt að það að fara á áramótabrennu hafi kannski ekki heilsufarsleg áhrif enda sé um afmarkaðan atburð að ræða sem standi yfir í stuttan tíma og yfirleitt standi fólk hlémegin við reykinn til að anda honum ekki að sér. Hættulegustu efnin í áramótabrennum eru svifagnir, kolmónoxíð og ýmis lífræn efni sem myndast við ófullkominn bruna. Eftir því sem Víkurfréttir komast næst slapp síðast reykur frá verksmiðjunni um síðustu helgi. Upp kom atvik í tengslum við ofn og afsogsbúnað aðfararnótt sunnudags og ekki tókst að koma fullu afsogi á fyrr en um klukkan 13:00 á sunnudag. Á þriðjudag höfðu Umhverfisstofnun borist 49 ábendingar og kvartanir frá almenningi og tengjast þær bæði verksmiðju United Silicon og starfsleyfi Thorsil.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Reykur slapp síðast frá verksmiðju United Silicon um síðustu helgi. Umhverfisstofnun hafa borist 49 ábendingar og kvartanir frá almenningi, bæði vegna kísilvers United Silicon og starfsleyfis fyrir kísilver Thorsil sem áætlað er að rísi árið 2018. Mynd/elg

• • •

Sala bíla Sala varahluta Verkstæðisþjónusta

590 5090

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is


2

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Guðfinnur jarðsettur frá Keflavíkurkirkju ■■Guðfinnur Sigurvinsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Keflavík sem lést þann 16. nóvember var jarðsettur frá Keflavíkurkirkju síðasta fimmtudag. Séra Erla Guðmundsdóttir, sóknarprestur í Keflavík, jarðsöng og Elmar Þór Hauksson söng einsöng við útförina. Kór Keflavíkurkirkju söng og þá lék Blásarasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Sebastian Klukowski lék á klarinett en Guðfinnur var klarinettleikari sem ungur maður og tók þátt í að stofna Lúðrasveit Keflavíkur á sínum tíma. Synir og ættingjar Guðfinns báru kistu hans úr kirkjunni.

Rúnar og Kjartan Már með skóflur á lofti á Reykjanesi. VF-myndir/Hildur Björk Pálsdóttir.

Skóflustunga tekin að þjónustumiðstöð á Reykjanesi ●●Þjónustuhús opnað við Reykjanesvita sumarið 2017

Eggjahillan í Nettó við Krossmóa í Reykjanesbæ síðasta þriðjudag.

VF-mynd: Hilmar Bragi

Geta ekki aukið eggjaframleiðslu með skömmum fyrirvara Nesbú á Vatnsleysuströnd, sem er annar stærsti framleiðandi á eggjum hérlendis, getur ekki aukið framleiðsluna mikið með skömmum fyrirvara. Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir í svari við fyrirspurn Víkurfrétta, að skortur á eggjum geti því verið mögulegur í desember. Eins og kunnugt er af fréttum hafa fjölmargar verslanir hætt að selja egg frá Brúnegg í kjölfar umfjöllunar í Kastljósi á mánudagskvöld. Til að mynda hafa öll egg frá Brúnegg verið tekin úr hillum Nettó í Reykjanesbæ en myndin með fréttinni var tekin þar í hádeginu á þriðjudag. Versl­an­ir

í eigu Sam­kaupa eru Nettó, Sam­kaup Strax, Sam­k aup Úrval, Kjör­búðin, Sunnu­búð, Kram­búð og Hólm­g­arður og hafa egg frá Brúnegg verið tekin úr sölu í þeim öllum. Einnig hafa Krónan og Bónus hætt sölu eggja frá Brúnegg. Á samfélagsmiðlum hefur fólk verið að velta fyrir sér eignarhaldi eggjabúa en eigendur Brúnegg áttu Nesbú á árunum 1999 til 2004. Stefán Már Símonarson hjá Nesbúi segir að eigendur Nesbús í dag séu Lífland og Feier. Lífland eiga Þórir Haraldsson og Sólveig Pétursdóttir eigendur Feier eru Hjörleifur Jakobsson og Hjördís Ásberg.

Bylting verður í þjónustu við ferðamenn á Reykjanesi næsta sumar þegar þjónustumiðstöð verður opnuð við Reykjanesvita. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Rúnar Sigurvinsson frá Reykjanes Aurora tóku fyrstu skóflustungu að húsinu síðasta föstudag. Áætlað er að þjónustumiðstöðin verði tilbúin í sumarbyrjun 2017. Það er félagið Reykjanes Aurora ehf. sem stendur að þessum framkvæmdum en það er í eigu þriggja ungra Keflvíkinga, Rúnar, Örvars Þórs Sigurðssonar og Guðna Sigurbjörns Sigurðssonar. Upphaflega fengu þeir félagar hugmynd að byggingu smáhýsa úr gleri í nágrenni Reykjanesvita sem þeir hafa kynnt en þeir ákváðu síðan að taka þátt í útboði að þjónustuhúsi. Smáhýsin eru á teikniborðinu og þeir vonast til að komast í það verkefni eftir að þjónustuhúsið rís. Það er um að ræða 300 fermetra byggingu þar sem meðal annars verður veitingasala og snyrting en lengi hefur verið kvartað yfir því að nauðsynlega þjónustu hafi vantað á Reykjanesi.

Örvar, Guðni Sigurbjörn og Rúnar, eigendur Reykjanes Aurora.

Reykjanes Geopark auglýsti í upphafi árs eftir áhugasömum aðilum að uppbyggingu ferðaþjónustu við Reykjanesvita og bárust fjögur tilboð. Svæðið er heimsótt af um 200.000 ferðamönnum á ári, að því er áætlanir gera ráð fyrir. Að sögn Rúnars var hugað að því að byggingin félli sem best að náttúrunni við Reykjanesvita. Hann þakkaði við skóflustunguna Reykjanes

Geopark, Uppbyggingasjóði Suðurnesja, sem hefur styrkt verkefnið og Reykjanesbæ. Athöfnina tileinkaði hann afa sínum, Guðfinni Sigurvinssyni fyrrum bæjarstjóra í Keflavík, sem jarðsettur var í vikunni. Kjartan Már bæjarstjóri sagði við sama tilefni að hann væri ánægður með að þjónustumiðstöð á þessum fjölsótta ferðamannastað væri loks að verða að veruleika.

Hjallastefnuskólinn Völlur Hjallastefnuskólinn Völlur auglýsir eftir konum og körlum til starfa, með leik- og/eða grunnskólakennaramenntun, eða aðra sambærilega menntun.

Teikning af þjónustuhúsinu á Reykjanesi.

Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum börnum til hagsbóta. Hæfniskröfur og viðhorf: Hæfni í mannlegum samskiptum Gleði og jákvæðni Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, áræðni og metnaður Brennandi áhugi fyrir jafnrétti Stundvísi Snyrtimennska Áhugasamir hafi samband við skólastjóra Vallar, Karen Viðarsdóttur á vollur@hjalli.is eða í síma 421-8410. Um framtíðarstarf er að ræða. Hlökkum til að fá umsókn frá þér! Leikskólinn Völlur: Keilisbraut 774 // 235 Reykjanesbær // 421 84 10 // vollur@hjalli.is // www.hjalli.is/vollur

Bíll og létt bifhjól í árekstri ■■Árekstur varð milli létts bifhjóls og bíls í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum á mánudagsmorgunn. Bílnum var ekið út af bílastæði og í veg fyrir bifhjólið. Ökumaður þess kenndi eymsla eftir óhappið og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Dagana um og fyrir síðustu helgi urðu fleiri óhöpp í umferðinni. Ökumaður missti stjórn bíl sínum á Byggðavegi og hafnaði á bíl sem ekið var úr gagnstæðri átt. Ökumaður síðarnefnda bílsins reyndi að forða árekstrinum með því að aka út af veginum en náði því ekki. Engin slys urðu á fólki. Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut þar sem bíl var ekið aftan á annan með þeim afleiðingum að hann lenti á þriðja bílnum sem var fyrir framan. Ökumenn sluppu allir ómeiddir en einn bíllinn var óökufær eftir óhappið.


markhönnun ehf

Desember tilboð

Félagsmanna

1.-4. desember

30% af allri sérvöru 10% af allri matvöru 30% af öllum ellos vörum Sérvara, Fatnaður og raftæki*

(*Ekki er gefinn afsláttur af bókum)

Nettó, Samkaup Strax, Samkaup Úrval, Kjörbúðin & Krambúðin

Hægt að panta í síma 5884422 eða beint á ellos.is | Kóði: FELAGS2016 Afslátturinn gildir aðeins fyrir meðlimi neðangreindra félaga, gegn framvísun félagsskírteinis.

KASK

|

|

KB

|

KFFB

|

KH

|

KHB

|

KSK

|

Viltu gerast félagsmaður?

35% FRÍTT MEÐ DeLonghi Nespresso Inissia EN80 Litir:

Verð áður: 19.998 kr/stk

• Hægt er að sækja um kort á heimasíðu Samkaupa: www.samkaup.is/afslattarkort • Skráningargjald: 1.000 kr. • Kortið veitir 2% afslátt af öllum þínum innkaupum. • Þú færð kortið sent til þín innan nokkurra daga, en með bráðabirgðakortinu getur þú nýtt þér þessi frábæru jólatilboð.

12.999 kr/stk

Krambúð

opnum snemma - lokum seint


Veislan byrjar hjá okkur Franskur gæðakalkúnn á frábæru verði

KJÖTSEL SVÍNASÍÐA MEÐ PURU (PURUSTEIK) ÁÐUR: 1.898 KR KG

AÐV FYL

1.386

-27%

KALKÚNN HEILL - FROSINN 3 STÆRÐIR KR KG

998

-25%

KALKÚNABRINGA - FERSK ÁÐUR: 2.947 KR/KG KR KG

2.358

GÆS - HEIL 4,2 KG. - FROSIN KR KG

TILBOÐSVERÐ

1.582

F

GÆSABRINGUR ÁÐUR: 3.498 KR KG

3.148

-30% NÝTT Í

HUMAR ÁN SKELJAR - 800 GR. POKI ÁÐUR: 4.998 KR/PK KR PK

HÁTÍÐARSÚPA HUMARSÖLUNNAR, 850 ML KR STK

3.499

HUMAR BRAUÐAÐUR - 500 GR. KR PK

2.998

1.298

298

NÝTT Í

-20% ALMONDY KAKA TOBLERONE - 400 GR. ÁÐUR: 998 KR/PK KR PK

798

ALMONDY KAKA MEÐ DAIM - 400 GR. ÁÐUR: 998 KR/PK KR PK

798

4

F

-20%

-31% GRANDIOSA PIZZAROLLS - 155 GR. OSTUR&SKINKA EÐA PEPPERONI ÁÐUR: 429 KR/PK KR PK

K K Á

BRJÓSTSYKUR 140G - 15 GERÐIR ÁÐUR: 249 KR/PK KR PK

199

Tilboðin gild 1. – 4. desember 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


-40% AÐVENTUSTEIK GRÍSABÓGUR FYLLTUR M/KANEL OG EPLUM ÁÐUR: 2.498 KR/KG KR KG

HANGIFRAMPARTUR ÚRBEINAÐUR ÁÐUR: 2.798 KR/KG KR KG

-20%

1.499

2.238

Ferskt rauðál í tilboði

RAUÐKÁL ÁÐUR: 289 KR/KG KR KG

145

-50%

OPAL BIRKIREYKTUR LAX - 300 GR ÁÐUR: 1.977 KR/PK KR PK

KS KRYDDUÐ HELGARSTEIK

1.740

2.598 KRKG

OPAL GRAFIN LAX - 300 GR. ÁÐUR: 1.898 KR/PK KR PK

1.670

Góður eftirréttiur!

-20% KAKA PREMIUM KREM OG SPÆNIR - 350 GR. ÁÐUR: 549 KR/PK KR PK

439

JÓLAKÚLUR - 175 GR ÁÐUR: 279 KR/PK KR PK

223

RÚLLUTERTA JÓLA 370 GR. ÁÐUR: 449 KR/PK KR PK

359

Frábæst úrval af jólasælgæti!

PIPARKÖKUHÚS - 300 G KR PK

599

RÚLLUTERTA HUNANGS - 300 GR. ÁÐUR: 449 KR/PK KR PK

359

ÓDÝRT - JÓLAPIPARKÖKUR - 300 GR. KR PK

PIPARKÖKUR - 375 G KR PK

498

269

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss


6

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Kynnti nýja

barnabók og tók lagið

Þröstur ólst upp í Keflavík en býr nú á Ísafirði. Það tók hann svolítinn tíma að venjast fjöllunum í bakgarðinum en segist kunna vel að meta lognið fyrir vestan.

●●Ný barnabók frá Þresti Jóhannessyni l Sögusviðið er villta vestrið sem hann var hugfanginn af í æsku Rithöfundar eru á ferð og flugi um landið þessa dagana að kynna bækur sínar. Einn af þeim er Keflvíkingurinn Þröstur Jóhannesson. Þröstur býr nú á Ísafirði og hefur búið þar síðustu ár. Hann mætti í sinn gamla heimabæ síðasta fimmtudag til að kynna nýju bókina sína á Bókasafni Reykjanesbæjar. Bókin heitir Bjalla og bæjarstjórinn sem gat ekki flogið og er barnabók. Þetta er önnur bók Þrastar en áður gaf hann út bókina Sagan af Jóa árið 2013. Þröstur er einnig tónlistarmaður og hefur verið í nokkrum hljómsveitum í gegnum tíðina og má þar nefna Ofris, Vonlausa tríóið, Texas Jesús, Hinir Guðdómlegu Neanderdalsmenn og Unaðsdal, ásamt því að hafa gefið út tvær sólóplötur: Aðra Sálma árið 2006 og Vorið góða árið 2009. Eins og áður sagði

mætti hann á Bókasafn Reykjanesbæjar og var að sjálfsögðu með gítarinn meðferðis. Hann tók eitt Hank Williams lag í byrjun og las síðan upp úr nýju bókinni sinni. Sagan um Bjöllu og bæjarstjórann sem gat ekki flogið fjallar um stúlkuna Bjöllu sem býr í geitakofa í villta vestrinu. „Villta vestrið var í miklu uppáhaldi hjá mér í æsku. Ég var djúpt sokkinn í kúrekamyndir,“ segir Þröstur. Í upphafi sögunnar býr Bjalla með útlaganum Gussa fingralanga og þekkir engan annan en hann. „Svo hverfur Gussi og þá röltir Bjalla yfir að Gullhóli og kynnir sig þar og segist vera indíáni. Þar búa Dóri skáld og Ívar klæðskeri. Þeir taka við henni og þá byrjar nýtt líf hjá Bjöllu. Mikið er að gera hjá Dóra skáldi og Ívari klæðskera þar sem kvenfélagsbasarinn

í Rjómabæ er yfirvofandi og Bjalla fer því að aðstoða við undirbúning hans. Fljótlega er hún sökuð um stuld og æsast þá leikar. En svo segi ég ekki meira,“ segir Þröstur. Sagan um Bjöllu er önnur bók Þrastar en hann sendi frá sér Söguna af Jóa árið 2013. Í þeirri bók var Keflavík sögusviðið. Þröstur hefur einnig samið fjölda texta og ljóða. Samhliða skrifunum vinnur Þröstur hjá Vegagerðinni á Ísafirði. Hann segir gott að búa fyrir vestan en það tók hann svolítinn tíma að venjast fjöllunum í bakgarðinum, eftir að hafa alist upp í Keflavík og fjöllin öll í hæfilegri fjarlægð. En lognið fyrir vestan kann Þröstur vel að meta.

RITSTJÓRNARPISTILL Páll Ketilsson

Reykspúandi bæjarfélag?

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, sími 421 0002, dagnyhulda@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www. vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Það er óhætt að segja að nýbyggt kísilver United Silicon í Helguvík hafi verið á vörum margra íbúa Reykjanesbæjar eða kannski réttara sagt í augum og vitum þeirra. Reykþef og reykmengun lagði yfir bæinn þegar verið var að gangsetja ofninn sem bræðir kvars og býr til kísilmálm. Sá sem þetta ritar var einn af þeim sem fann lyktina í tvígang fyrstu dagana og varð ekki hrifinn. Viðbrögð urðu mjög mikil á samfélagsmiðlum, skammir sendar til verksmiðjunnar, bæjaryfirvalda og einhverra fleiri. Fasteignaverð mun lækka og það mun enginn vilja eiga heima í verksmiðjubæ sögðu skríbentar. Það er alveg hægt að taka undir kvartanir fólks vegna mengunar og nú er bara að vona að orð forsvarsmanna verksmiðjunnar um að þetta verði ekki varandi ástand, einungis byrjunarörðugleikar. Gert sé ráð fyrir að brennsluofninn verði kominn í full afköst nú um mánaðarmótin og mengun verði þá fyrir bí. Umhverfisstofnun hefur sagt að mengun hafi ekki farið yfir nein mörk en hún vaktar verksmiðjuna. Það er vissulega hægt að taka undir áhyggjur bæjarbúa í þessum málum því vissulega viljum við ekki að Reykjanesbær verði reykspúandi bæjarfélag. Það er orðið mjög fátítt að lönd í Evrópu vilji fá svona verksmiðjur

en vissulega eru margar eldri verksmiðjur sem spúa reyk og mengun í borgum og bæjum. Eldri Keflvíkingar og Njarðvíkingar geta rifjað upp með vissum hryllingi þegar fiskimjölsverksmiðja á bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur spúaði mjög vondri og oft stækri lykt sem lagðist yfir bæinn. Það var kallað gúanó og þá þurftu mæðurnar að sæta lagi með að setja þvott út á snúru. Ef vindáttin var þannig að hún lá yfir hverfið fór þvotturinn ekki út. En þetta var kölluð „peningalykt“ og kvartanir bæjarbúa fóru ekki hærra en það. Þegar yfirvöld í Reykjanesbæ samþykktu að taka á móti álveri og kísilmálmverksmiðjum var atvinnuástand mjög slæmt í Reykjanesbæ og nágrenni og þannig að mörgu leyti hægt að skilja þá sem unnu að þessum málum. Nú þegar ferðamaðurinn hefur hreinsað út atvinnuleysi á Suðurnesjum og víðar er ljóst að lang flestir vilja ekki sjá svona verksmiðjur. Það er bara þannig. En það er alltaf hægt að vera vitur eftir á og það er sá lærdómur sem við eigum að taka með okkur. Íbúar í Reykjanesbæ sem og líklega stjórnendur bæjarins voru dofnir yfir ömurlegu atvinnuástandi og gerðu og samþykktu allt sem gat lagað það. Það jákvæða við þetta er að það verða til mörg störf í Helguvík og tekjur af þessari starfsemi munu hjálpa til með stöðu hafnarinnar sem er stórskuldug.


KAFFISTELL, hvítt, 18 stk.

2.846

MATARSTELL, gyllt skraut, silfurrönd eða gyllt og blátt.

RYKSUGA, 900 BS-900MT.

8.245

11.246

kr.

kr.

kr.

Almennt verð: 3.795 kr. 41100116

Almennt verð: 10.995 kr. 65103270

Almennt verð: 14.995 kr. 41100142/5/6

HRÆRIVÉL, 600W, stál.

14.995

kr.

Almennt verð: 19.995 kr. 42358222

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. TIlboð gilda til 5.desember.

MATARSTELL, hvítt, 12 stk.

3.221

BRAUÐRIST, hvít

13.995

kr.

3.945

kr.

Almennt verð: 4.295 kr. 41100117

25%

HRÆRIVÉL, 500W, 4l. skál.

kr.

Almennt verð: 17.995 kr. 65742022

42351799

-25%

AF ÖLLUM JÓLALJÓSUM AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LEIKFÖNGUM byko.is

SERÍUR OG AÐVENTULJÓS

TENGDU SAMAN MARGAR SERÍUR AUÐVELT AÐ PANTA Á BYKO.IS

SKREYTUM SAMAN


8

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Ýktari sveifla á Suðurnesjum ●●Laun og húsnæði hækkar. Þurfum að leita til útlanda eftir starfsfólki, ● segir Kristinn Óskarsson í Securitas

Arnór Daði Jónsson les hér yfirlýsingu og ályktun nemenda.

Bergur Daði Ágústsson og Arnór Daði Jónsson, fulltrúar nemenda, afhenda Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra og Helga Arnarsyni, sviðsstjóra fræðslusviðs, ályktunina.

Nemendur afhentu bæjarstjóra ályktun Tveir fulltrúar nemenda úr öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fóru á fund bæjarstóra og sviðsstjóra fræðslusviðs Reykjanesbæjar og afhentu þeim ályktun þar sem áhyggjum er lýst yfir uppsögnum kennara í skólum þeirra. „Ástæða fyrir komu okkar hér í dag á fund bæjarstjóra er mjög sorgleg að okkar mati. Ástæðan er sú að okkur finnst að það sé ekki komið vel fram við kennarana okkar og að menntunin okkar er einnig í mikilli hættu. Við nemendur hér höfum miklar áhyggjur af menntun okkar en einnig höfum við miklar áhyggjur af nemendunum sem koma á eftir okkur og skólakerfinu í heild sinni því eftirspurn í kennarastarfið fer því miður mjög minnkandi og mun færri útskrifast heldur en eru að hætta. Með því að mæta hér og afhenda þessa ályktun sem nemendur hafa skrifað undir viljum við sýna það í verki að við viljum standa vörð um menntun okkar og standa þétt við bakið á kennurunum okkar. Kennurunum, fólkinu sem hjálpar okkur að vera betri í dag en í gær. Fólkinu sem þykir svo vænt um okkur og sem

okkur þykir svo vænt um líka. Við vonum svo sannarlega að rödd okkar heyrist og ályktun okkar verði tekin til greina.“ Svona hljómaði yfirlýsing nemendahópsins og svaraði Kjartan að þetta mál sé efst á forgangslista bæjarstjórnar, kjaraviðræður séu í fullum gangi og vonandi muni finnast lausn sem henti öllum. Ályktunin sem nemendur afhentu bæjarstóra var eftirfarandi: Nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar hafa gífurlegar áhyggjur af uppsögnum kennara í skólunum okkar. Þetta ástand hefur svakaleg áhrif á menntun okkar og menntakerfið sjálft. Það er ekki svo auðvelt að „skipta út” stórum hluta kennarastéttarinnar sem nú hefur sagt upp starfi sínu. Það tekur mörg ár að „endurræsa” menntakerfið og það sem geldur fyrir er einmitt gæði menntunar barna í landinu. Við nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar biðlum því til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að beita sér fyrir því að samið verði við kennara sem fyrst um mannsæmandi laun!

Endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra Keilir býður upp á röð endurmenntunarnámskeiða fyrir atvinnubílstjóra, en samkvæmt nýrri reglugerð verða atvinnubílstjórar (ökuréttindi í flokkum C1, C, D1 og D) að sækja endurmenntun á fimm ára fresti. Næsta námskeið Lög og reglur fer fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ, miðvikudaginn 6. desember kl. 9:00 - 16:00. Nánari upplýsingar og skráning í síma 578 4000 eða á: www.keilir.net/namskeid Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs

„Svæðið okkar hefur sveiflast „ýktar“ en hagsveiflan sem lýsir sér vel í mikilli eftirspurn eftir starfsfólki. Það er ljóst að við sem og fleiri munum þurfa að leita út fyrir landssteinana eftir því,“ sagði Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Securitas á Suðurnesjum á morgunfundi Landsbankans á Park-Inn hótelinu síðasta fimmtudag. Kristinn flutti stutta tölu á fundinum undir heitinu „Áskoranir í rekstri á Reykjanesi“ sem hann lýsti fyrst í fáum orðum sem „ókyrrð í meðbyr“. Hann sagði deild fyrirtækisins á Reykjanesi hafa vaxið hratt frá stofnun árið 2009. Um 20 starfsmenn hefðu verið í upphafi en aukin verkefni í flugstöðinni samfara fjölgun ferðamanna, sem og almenn aukning í þjónustu fyrir Suðurnesjamenn hafi kallað á stækkun og fleiri starfsmenn. Kristinn sagði að fjöldi starfsmanna færu í um 60 á næsta ári. Nærri helmingur þess fjölda kemur að verkefnum fyrirtækisins í flugstöð Leifs Eiríkssonar en Securitas sér um þjónustu við farþega sem þurfa aðstoð vegna fötlunar eða skertrar hreyfigetu. Kristinn nefndi að húsnæðisskortur muni hafa áhrif varðandi fjölgun starfsmanna og ljóst að það yrði stórt verkefni að leysa á næstunni. Vöxtur

Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Securitas á morgunfundi Landsbankans á Park-Inn hótelinu. VF-myndir/pket.

svæðisins kallaði á nokkra þætti eins og nýtingu þeirra fjárfestinga sem þegar hafi verið ráðist í, svo sem í gatnagerð í Innri-Njarðvík og auknar fjárfestingar í einkageiranum sem og þeim opinbera. Þá muni þrýstingurinn á svæðinu hafa áhrif á húsnæðisverð og laun sem muni setja þrýsting á verðbólgu. Á fundinum var greint frá nýrri þjóðhagsspá Hagfræðideildar Landsbankans en þar er gert ráð fyrir áfram-

haldandi kröftugum hagvexti til ársins 2019 og að hagvöxtur verði ríflega 6 prósent á þessu ári, 5,5 prósent árið 2017 en muni svo lækka niður í 3 prósent árið 2019. Jafnframt er gert ráð fyrir að verðbólga hækki smám saman í átt að verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands en að kröftugur hagvöxtur með vaxandi framleiðsluspennu muni að öllum líkindum ýta verðbólgunni upp fyrir verðbólgumarkmiðið á næsta ári.

„Ég ætla að muna eftir ykkur á jólunum“ ●●Jólaföndur og jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsi Duus Safnahúsa

Þetta voru orð frú Ásu Olavsen þegar hún kvaddi börnin í Keflavík sem hún hafði boðið til veislu heim til sín, í fínasta hús bæjarins, einn fagran sumardag. Frú Ása var eiginkona Ólafs Olavsens, forstjóra og meðeiganda Duusverslunar, í kringum aldamótin 1900. Og frú Ása stóð við sitt. Frá þessum tíma stóð Duusverslunin fyrir glæsil e g u m j ó l at ré s s k e m mt u nu m í Bryggjuhúsinu um 20 ára skeið. Þarna komu saman öll börn bæjarins og úr nágrannabyggðum, allt upp undir 300 börn og sáu þá mörg þeirra jólatré í fyrsta sinn. Skemmtunin hófst seinnipartinn og stóð fram undir miðnætti. Dansað var í kringum jólatréð, söngvar sungnir og veitingar reiddar fram. Um miðnættið tók fullorðna fólkið við og skemmti sér fram eftir nóttu. Ljóst er að þessar skemmtanir hafa verið mikil upplyfting á þessum tímum þegar Keflavík var bara lítið fátækt þorp og fátt um að vera. Kannski hafa þær haft svipað gildi og Ljósanótt fyrir okkur í dag. Nú er hugmyndin að líta til baka og rifja upp þennan 100 ára gamla, mikilvæga viðburð með eftirfarandi hætti. L augardaginn 3. desember frá klukkan 13 til 15 er boðið upp á jólaföndur í Bryggjuhúsinu og þá verður salurinn skreyttur hátt og lágt með jólaskrauti í anda þessa gamla tíma og er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að koma og búa til kramarhús, jólahjörtu og músastiga til að skreyta

salinn og einnig til að taka með sér heim. Sunnudaginn 11. desember klukkan 15 til 16 verður haldin jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu í anda gömlu skemmtananna. Dansað verður í kringum jólatréð ásamt tveimur jólasveinum af gamla skólanum sem eru óttalegir prakkarar eins og allir vita.

Fjölskyldur eru hvattar til að koma saman og njóta þess að líta til baka á gamlar hefðir og upplifa einfaldleika jólanna og hinn sanna jólaanda. Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar er að finna á sofn. reykjanesbaer.is/duushus.


ALLT Á SÍNUM

FULLKOMNA STAÐ

Öruggur, fullkomið skipulag, nákvæmur frágangur og betri í alla staði. Honda HR-V er ekki bara fimm stjörnu bíll hvað varðar öryggi, í HR-V á hver hlutur sinn stað og hlutverk. Við hönnuðum nýjan Honda HR-V með þetta að leiðarljósi. Útkoman er fallegur borgarjeppi, með frábæra eiginleika innan sem utan. Nýr Honda HR-V, fullkominn fyrir þig.

Honda HR-V

kostar frá kr. 3.840.000 MEÐ SJÁLFSKIPTINGU

www.honda.is

Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


79

97

ES Hveiti 1 kg

kr. 1 kg

289

ES Sykur 1 kg

kr. 1 kg

298 kr. 450 g

ES Kakó 250 g

kr. 250 g

i d n a s s i Óm um jólin

139

ES Hunang 450 g

ES Bökunarpappír 24 arkir

kr. 24 stk.

u ð a k a B nus

2kg

með Bó

2.598 kr. 2 kg Mackintosh Konfekt 2 kg

1kg

1kg

498 kr. 1 kg

998 kr. 1 kg

kr. 0,5 l

98

kr. 330 ml

98

359

Taveners Lakkrís 1 kg

Walkers Karamellur 1 kg

Víking Hátíðarblanda 0,5 l

Ceres Jóla Hvítöl Danskt, 330 ml

Ribena Sólberjaþykkni 850 ml

NÝTT Í BÓNUS

r u t f a ð i m Ko í verslanir

KAUPAUKI

2 stk. eldhúsrúllur

+ 598 kr. 250 g

Comfort Ilmkúlur Í þvottavélina, 250 g, 2 teg.

398 kr. stk.

998 kr. pk.

Bónus Scrubstone Með svampi

kr. 850 ml

Nicky Salernispappír 16 rúllur með kaupauka

Verð gildir til og með 1. desember eða meðan birgðir endast


Takmarkað magn

Verð áður

98 3.7 kr. kg

skilar til viðskiptavina 3.198 kr. kg

Nautalundir Þýskaland, frosnar Verð áður 3.798 kr. kg

ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á nautakjötskvóta til innflutnings.

GOTT VERÐ Í BÓNUS

100%

s

ni

kjöt

1.895 kr. kg Kjörfugl Kjúklingabringur Ferskar

2.198 kr. kg

698

Bónus 100% Kjúklingabringur Ferskar, ekkert viðbætt vatn

kr. kg

Kjörfugl Kjúklingur Ferskur, heill

SAMA VERd

um land allt

1.159 kr. kg Stjörnugrís Reykt Grísakinka Bayonnesteik, úrbeinuð

1.398 kr. kg

1.259 kr. kg

2.998 kr. kg

Stjörnugrís Rifjasteik Fersk, úrbeinuð

KEA Hangiframpartur Sagaður, með beini, frosinn

Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


12

VÍKURFRÉTTIR

LAUS STÖRF HOLTASKÓLI HEIÐARSKÓLI HEIÐARSKÓLI

Staða kennara Íslenskukennsla á unglingastigi Náttúrufræðikennsla á unglingastigi

Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf eða beint á Ráðningavefinn https://reykjanesbaer.hcm.is/ storf/. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

fimmtudagur 1. desember 2016

GUÐRÚN LILJA

valin Jólastjarnan Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, 9 ára úr Grindavík var valin Jólastjarnan 2016. Hún kemur því fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins sem fara fram í Laugardalshöll 10. desember. Söngkeppnin Jólastjarnan var sýnd á Stöð 2 síðustu þrjá fimmtudaga. Björgvin Halldórsson mætti ásamt fylgdarliði sínu í skólann til Guðrúnar Lilju og tilkynnti henni um sigurinn. Þrjár söngkonur af Suðurnesjum komust í úrslit Jólastjörnunnar í ár. Hinar voru þær Perla Sóley Arinbjörnsdóttir og Sesselja Ósk Stefánsdóttir, báðar úr Reykjanesbæ. Víkurfréttir ræddu við söngkonurnar þrjár í síðasta blaði og í sjónvarpsþætti síðustu viku.

„Þetta var mjög gaman og gekk vel,“ segir Guðrún Lilja í viðtali við Víkurfréttir í síðustu viku. Hún söng lögin Make you feel my love og Everybody loves a lover í undanúrslitum keppninnar. Hún hefur lært á píanó og sótt nokkur söngnámskeið. Þrátt fyrir ungan aldur er Guðrún Lilja orðin reynd söngkona og hefur komið fram opinberlega með pabba sínum, Dagbjarti Willardssyni. Skemmtilegast finnst þeim feðginum að syngja saman lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen. Guðrún hefur alltaf haft gaman af því að syngja og syngur heima á hverjum degi.

VIÐBURÐIR JÓLAFÖNDUR Í STOFUNNI Laugardaginn 3. desember kl. 13-15 verður boðið upp á jólaföndur í Stofunni í Bryggjuhúsinu og þá verður salurinn skreyttur hátt og lágt til undirbúnings jólatrésskemmtunar 11. desember nk. Jólaföndrið verður í anda gamla tímans; kramarhús, jólahjörtu og músastigar. Allir velkomnir. TÓNLEIKAR Í HLJÓMAHÖLL Sönghópur Suðurnesja í Stapa 1. desember kl. 20:30. Mugison í Stapa 3. desember kl. 21:00. Örfáir miðar lausir. Miðasala á hljomaholl.is.

Guðrún Lilja ásamt foreldrum sínum, bekkjarfélögum og Björgvini Halldórssyni. Hann mætti ásamt fylgdarliði í skólann og tilkynnti Guðrúnu Lilju að hún hefði sigrað í keppninni um Jólastjörnuna 2016. Mynd: www.grindavik.is

CZAS NA BAJKE PO POLSKU Sobotę 3. grudnia bedzie czas na bajke po polsku w bibliotece Reykjanesbæjar. Czas na bajke rozpocznie sie o godzinie 11.30 i Nicole bedzie czytała 3 bajki z książki Magiczna Księga Baśni.

Jólabasar Á PARK INN

ELDEYJARSYSTUR verða með sinn árlega jólabasar 1. OG 2. DESEMBER frá kl. 16:00, á Park Inn hótelinu við Vatnsnestorg. Þar verðum við með til sölu Sörur, fatnað og ýmsan varning.

Markaðsstofa Reykjaness í samstarf við Íslenska ferðaklasann Fulltrúar Markaðsstofu Reykjaness og Íslenska ferðaklasans undirrituðu í síðustu viku samstarfsyfirlýsingu um eflt samstarf og samvinnu á milli landshlutans og ferðaklasans sem vinnur á landsvísu. Á vef Markaðsstofu Reykjaness segir að aðilar að samstarfsyfirlýsingunni muni beita sér fyrir því að koma á skilgreindum verkefnum á sviði uppbyggingar í ferðaþjónustu auk þess að miðla fræðslu og þekkingu meðal ferðaþjónustuaðila. Þá munu aðilar standa fyrir sameiginlegum viðburðum, ráðstefnum, námskeiðum, fjarfundum og öðru sem við á hverju sinni.

Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness, Kjartan Már Kjartansson, formaður stjórnar Markaðsstofu Reykjaness, Ásta Krisín Sigurjónsdóttir, klasastjóri Íslenska ferðaklasans og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Þorsteinn Bachmann leikstýrir söngleik hjá LK

Komið og styrkið gott málefni.

16 20 16 20 16 20 16 20 réttaa urfrétt Víkurf ikurrVík ðaleiku fmiðale Skafmi a réttam urfesju Ska Víkurf iku urn ðale Suð ár fmi aár réttm Ska slan esju ver Vík urn og iku Suð a ðale fmi slan Ska esjum og ver og verslana á Suðurnesjum og verslana á Suðurn

HEFST FÖSTUDAGINN 2. DESEMBER Þorsteinn Bachmann hefur áður unnið með Leikfélagi Keflavíkur þegar hann leikstýrði Gaukshreiðrinu.

Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið Þorstein Bachmann til að leikstýra 20 ára afmælisverki Frumleikhússins en 20 ára afmæli félagsins verður fagnað á næsta ári. Af því tilefni hefur verið ákveðið að setja á svið vinsælan söngleik. Frumleikhúsið opnaði dyr sínar fyrir almenningi þann 4. október 1997 og hefur síðan sýnt fjöldann allan af sýningum og verið einn af máttarstólpunum í menningarlífi Reykjanesbæjar. „Við ákváðum að setja upp stóran og flottan söngleik á næsta ári. Okkur langar til að gera þetta svolítið „grand“ og því réðum við Þorstein Bachmann til okkar en hann hefur einu sinni áður leikstýrt í Frumleikhúsinu þegar hann setti Gaukshreiðrið upp, sælla minninga,” segir Davíð Örn Óskarsson, formaður Leikfélags Keflavíkur. Kynning á verkefninu ásamt stuttu leiklistarnámskeiði undir

handleiðslu Þorsteins fer fram fimmtudaginn 1. desember klukkan 20:00 en æfingar hefjast að fullu í janúar og er frumsýning áætluð í lok febrúar. Þorstein þarf vart að kynna en hann hefur gert garðinn frægan bæði sem leikari og leikstjóri. Hérna er því á ferðinni kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnast því hvernig uppsetning söngleiks fer fram undir stjórn fagmanns. Það vantar fólk með áhuga á leiklist, tónlist, söng, tækni, búninga- og sviðsmyndagerð, förðun, skipulagsmálum, kynningarmálum og sýningarstjórn. Allir sem hafa gengið með þann draum í maganum að stíga á svið eru hvattir til þess að mæta á kynningarfundinn fimmtudaginn 1. desember. Allir eru velkomnir og því fylgir engin skuldbinding að láta sjá sig og kynna sér þá vinnu sem framundan er.


© Inter IKEA Systems B.V. 2016

Fáðu eldhúsið sent heim Heimsendingartilboð til áramóta. Hámarksverð fyrir heimsendingar út á land, sama hve mikið er pantað, aðeins 15.000,-

26.950,-

ALESKÄR blöndunartæki

235,-

KARDEMUMMA blómapottur H10cm

10.950,-/stk. VOLFGANG stólar

Verslun opin

11-21

alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.is

ÄDELSTEN mortél 1.790,-


14

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Elínrós að störfum í gróðurhúsi sínu. Þar ræktar hún blómin sem hún málar. Myndin var tekin í lok síðasta sumars. VF-mynd/dagnyhulda

BLÓMIN ERU VINIR

Í GLEÐI OG SORG ●●Elinrós Eyjólfsdóttir fór í myndlistarnám um fertugt og fylgdi köllun sinni ●●Hún fagnaði nýlega 75 ára afmæli sínu og vinnur hvern dag að listinni

Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Elinrós Eyjólfsdóttur, listmálara. Hún hélt sýningu í Hofi á Akureyri í mars og svo í Duus Listasafni í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Sú sýning stóð fram í október. Undirbúningurinn fyrir sýningarnar tók tvö til þrjú ár. „Eftir sýningarnar á árinu hefur eftirspurn eftir verkum mínum aukist töluvert og ég á hreinlega erfitt með að anna henni þessa dagana því vinna við hvert verk tekur drjúgan tíma,” segir hún. Elinrós fagnaði 75 ára afmæli sínu í haust en er hvergi nærri sest í helgan stein og sinnir starfi sínu sem listmálari alla virka daga. „Ég er heppin að vera í draumastarfinu að mála uppstillingar,” segir hún. Blóm eru Elinrós hugleikin og eru þau efniviður margra verka hennar. Í gróðurhúsi í garðinum sínum ræktar hún ýmsar tegundir blóma og tekur inn á vinnustofuna þá tegund sem hún er að mála hverju sinni. Ef svo ber undir þá málar hún líka fólk og landslag.

Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@vf.is

Í hverju listaverki er sál listamannsins

„Það er þannig með starf listmálarans að maður verður aldrei leiður. Það er alltaf eitthvað sem maður getur bætt við sig. Myndlistarmenn eru alltaf nemendur og að þróa sig,” segir hún. Elinrós málar verk í raunsæisstíl og segir að mörgu að huga við vinnuna. Að mála ljósið sem fellur á formið, íhuga vel hvort birtan eigi að vera heit eða köld og sömuleiðis ljós og skugga og síðast en ekki síst að velja réttu litina. „Í hverju listaverki er smá hluti

af sál listamannsins. Það kemur fram í verkinu hvernig honum líður þegar hann er að mála. Því þarf maður að undirbúa sig vel fyrirfram og helst að vera mjög ánægður með verkið. Því ánægðari sem maður er, því betri verður útkoman.” Elinrós ólst upp á Akureyri, en var fermingarárið í Keflavík og hafði gaman að myndlist í barnaskóla. Hún stundaði nám í tvö ár við Menntaskólann á Akureyri og bjó þá hjá móðurbróður sínum, Sverri Hermannssyni, sem síðar átti eftir að stofna Smámunasafnið í Eyjafjarðarsveit. Þá lauk hún námi frá Húsmæðraskólanum á Laugalandi í Eyjafirði. Það var svo ekki fyrr en Elinrós var orðin

36 ára og börnin hennar tvö orðin uppkomin að hún ákvað að halda áfram að rækta myndlistarhæfileika sína og sótti námskeið hjá Baðstofunni. „Ég hugsaði lítið um það í kringum tvítugsaldurinn að læra myndlist enda gekk lífið þá út að vinna og eiga í sig og á.”

Myndlistin er köllun

Stuttu eftir að Elinrós byrjaði að sækja námskeið hjá Baðstofunni sá hún postulínsplatta á útidyrahurð og heillaðist af handverkinu. Hún hafði uppi á listamanninum sem hafði gert plattann, Elínu Guðmundsdóttur, og lærði postulínsmálun hjá henni. Þær ferðuðust svo saman víða um land og kenndu

postulínsmálun. Fertug hóf Elinrós svo nám við málaradeild Myndalistaog handíðaskóla Íslands, sem nú heitir Listaháskóli Íslands. Samnemendurnir voru töluvert yngri. Hún segir að fólk hafi margt verið hissa á þessari stefnubreytingu sem hún tók í lífinu fertug, að skella sér í háskólanám í myndlist. Síðan varð ekki aftur snúið og Elinrós hefur haft myndlistina að atvinnu síðan hún lauk náminu. Lengi vel málaði hún á postulínsplatta og ungbarna skírnarskó úr postulíni sem seldir voru í versluninni Tékk-Kristal. „Þegar ég hugsa til baka þá hefur ferillinn verið skemmtilegur. Myndlistin er mín köllun og ástríða. Það hefur fátt annað komist að hjá mér en börnin, heilsan og að mála,” segir Elinrós en hún á tvö börn, fimm barnabörn og tvö barnabarnabörn.


fimmtudagur 1. desember 2016

15

VÍKURFRÉTTIR

Elínrós hélt sýningu á verkum sínum í Duus-húsum á Ljósanótt og var myndin tekin þar. Hún verður með opna vinnustofu á morgun föstudaginn 2. desember, að Klettási 11 í Ytri-Njarðvík frá klukkan 17 til 19. Allir eru velkomnir.

Mikilvægt að mála frá hjartanu

menn þá segir Elínrós það einkum vera þrennt; hæfileika, þolinmæði og drauma. „Ég heyrði rússneskan ballettdansara einu sinni lýsa starfi sínu svona og er innilega sammála. Það þarf vitanlega að hafa hæfileika á sínu sviði. Þolinmæðin er líka alveg nauðsynleg því oft er það þannig með markmið að manni finnst að þau ætli aldrei að nást. Svo þarf maður að eiga sér draum sem maður vill að rætist.” Ekki er hægt að ljúka viðtalinu án þess að spyrja Elinrós út í áhugann á blómum. „Oft segja nöfn fólks mikið um persónuleikann. Ég heiti Elinrós í

höfuðið á ömmu minni, Elinrós Benediktsdóttur, sem var ljósmóðir í Keflavík í áraraðir, og er með millinafnið Blomquist eins og systkini mín, og hef teiknað og málað blóm síðan í æsku. Kannski fékk ég þessa gjöf, einlægan áhuga á blómum, með nafninu, hver veit? Að mínu mati eru blómin það fallegasta í náttúrunni. Þau eru vinir í gleði og sorg.“ Elinrós verður með opna vinnustofu á morgun, föstudaginn 2. desember, að Klettási 11 í Ytri-Njarðvík á milli klukkan 17 og 19. Allir eru hjartanlega velkomnir.

ÍSLENSK A SI A .IS ICE 82487 11/16

„Kannski fékk ég þessa gjöf, einlægan áhuga á blómum, með nafninu, hver veit?“

Eins og áður sagði þá hafa blóm verið ríkjandi í verkum Elinrósar. Hún segir það hafa verið togstreitu þegar hún nam við MHÍ því að þá hafi „nýja málverkið“ verið ríkjandi. „Í skólanum vildi ég helst mála blóm en það var ekki alltaf vinsælt. Maður verður bara að mála frá hjartanu, þannig verður listin sönn.” Á árunum í MHÍ vildi Elinrós læra meira um undirstöðuatriði í myndlist. „Á þessum tíma átti fólk bara að mála það sem því datt í hug en það var erfitt fyrir mig því ég er svo formföst.” Elinrós útskýrir að myndlist sé ekki svo ólík tónlist. Það sé ekki hægt að setjast við píanó og byrja að spila sinfóníur án þess að kunna nótur. Á sama hátt sé ekki hægt að mála á strigann án þess að kunna undirstöðuatriði myndlistar. Síðar nam Elinrós við Skidmore College í New York og hefur tekið þátt í fjölda vinnustofa víða um heim. Á ferlinum hefur hún kynnst fjölda listamanna frá ýmsum heimshlutum og heldur góðu sambandi við þá. Aðspurð að því hvaða kosti fólk þurfi að hafa til að verða góðir myndlistar-

STARFSMENN Í ÁHAFNAVAKT Icelandair leitar að öflugum liðsmönnum í áhafnavakt á Keflavíkurflugvelli sem hafa áhuga á krefjandi störfum í hröðu og síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. HÆFNISKRÖFUR:

STARFSSVIÐ:

I I I I I

Dagleg áhafnavakt Tengiliður milli áhafna og flugdeildar Fylgjast með og uppfæra vinnuskrá áhafna Samskipti við áhafnahótel Halda utan um áætlunar- og leiguflugsskrá áhafna og áhafnir á erlendri grundu I Samskipti við viðskiptavini flugdeildar auk annarra verkefna.

I Góð menntun/reynsla sem nýtist í starfi I Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg þar sem hluti af starfinu fer fram á ensku I Góð tölvufærni I Jákvætt hugarfar, frumkvæði og rík þjónustulund I Færni í almennum samskiptum og samvinnu I Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

Um er að ræða vaktavinnu þar sem annars vegar er unnið er á dag- og næturvöktum og hins vegar á dagvöktum. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli. Hér er um framtíðarstörf að ræða.

Nánari upplýsingar veita: Álfheiður Sívertsen, netfang I alfheidur@icelandair.is Kristín Björnsdóttir, netfang I starf@icelandair.is

Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. desember 2016.


JÓLALUKKU VF FÆRÐU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: GEORG V. HANNAH Úr og skartgripir

6 ÞÚSUND VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI UM 7 MILLJÓNIR KRÓNA ÞAÐ GETUR FYLGT ÞVÍ MIKIL LUKKA AÐ GERA JÓLAINNKAUPIN Á SUÐURNESJUM

N N I G A D U T S Ö F T S F E H R E B M E S E D 2.

4 STK

IPHRÐAODRNEGNEIR Ú7T ÍS VE

NI

JÓLALUKKUN

NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA

Jólalukku miðum í Nettó því það verður dregið 4 sinnum í desember og meðal vinninga eru  4 STK. IPHONE 7S  2 STK. 120.000,- KR GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ  4 STK. ICELANDAIR FERÐAVINNINGAR

 10 STK. 10.000,- OG 4 STK. 15.000,- KR. GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ Í NJARÐVÍK OG GRINDAVÍK  20 STK. KONFEKTKASSAR


20. stk af FIT60 rafbók frá einka.is Uppl á einka@einka.is

MEÐAL 6.000 VINNINGA: 10 ICEALANDAIR ferðavinningar Vegleg gjafakort í Bláa Lónið 30 KEA hamborgarhryggir 30 KEA hangilæri 50 Daim Emmessís hringir 100 pulsur og kók á Pylsuvagninum 50 máltíðir á KFC 50 snúðar og Héðinsbollur frá Sigurjónsbakaríi 50 bíómiðar í Sambíó

2 þúsund 2 lítra Coca Cola 2 þúsund 2 lítra Egils Appelsín Sporthúsið 12 stk. mánaðarkort 200 ísar í brauðformi á Bitanum 20 af FIT60 rafbók frá einka.is 35 pizzatilboð frá Langbest 40 pizzatilboð frá Fernando’s 10 samlokur og 15 djúsar frá Lemon 15 Olsen Olsen Langlokur og Coke og vegleg gjafabréf frá verslunum

TUTTUGU VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUAÐILAR Á SUÐURNESJUM BJÓÐA UPP Á JÓLALUKKU VF Í SEXTÁNDA SINN. Ef þú verslar fyrir 5.000,- kr. eða meira færðu skafmiða sem getur fært þér veglegan vinning. Skilaðu skafmiða með engum vinningi í verslun Nettó og þú átt annan möguleika á úrdráttarvinningi.

Jólalukka Víkurfrétta

hefst föstudaginn 2. desember og verður í boði hjá tuttugu aðilum á Suðurnesjum. Jólalukka fæst gegn viðskiptum fyrir 5000 kr. eða meira. Að hámarki getur viðskiptavinur fengið fimm miða. Sé vinningur á miðanum er hann að nálgast hann hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila. Tæplega 6 þúsund vinningar eru í Jólalukkunni 2016.

66 11 00 22 6 1 0 2 2016 tta rétta rfré kurf Víku urVí eikur aleik iðal mið afm Skaf tta réju rf Sk ku m Ví es ur rn eik ðu al Su ið áSu tta afm naur réju m la Skog rfes rs kurn ve Víðu eik áSu al ið na la m afm rs ve Skog esjum ðurnes na áSu rslana ju og vers rn ðu á og ve la

66 11 00 22 6 1 0 2 2016

tta rétta rfré kurf Víku urVí eikur aleik iðal mið afm Skaf tta ré rf Sk ku m Ví ju esju ur rnes eik ðurn al Suðu ið áSu tta afm naur ré m la Skog rf rs ku ve Ví eik áSu al ið na la m afm rs ve Skog esjum ðurnes na áSu rslana ju og vers ðurn á og ve la

66 11 00 22 6 1 0 2 2016 tta rétta rfré kurf Víku urVí eikur aleik iðal mið afm Skaf tta ré rf Sk ku m Ví ju es ur rnes eik ðurn al Suðu ið áSu tta afm naur réju m la Skog rf rs ku ve Ví eik áSu al ið na la m afm rs ve Skog esjum ðurnes na áSu rslana ju og vers rn ðu á og ve la

FJÓRIR ÚTDRÆTTIR 7., 14., 21. OG 24. DESEMBER.


18

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Þjónustufulltrúi í Bílaleigu SUMAR í Keflavík 2017 Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í sumarstarf (2017) þjónustufulltrúa á starfsstöð í Keflavík. Stutt lýsing á starfi:

· · ·

Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana Hæfniskröfur: Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi Hæfni í tölvunotkun Gilt bílpróf Framúrskarandi þjónustulund Mjög góð íslensku- og enskukunnátta

· · · · ·

Unnið er á vöktum frá 06:00-18:00 (2,2,3). Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á svæðinu. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf) Umsóknarfrestur er til 31. desember 2016

Frá afhendingu söfnunarfjárins úr góðgerðar- og aðventuspinningtímanum. Á myndinni eru þær Dóra Jóhannsdóttir og Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir ásamt Þórunni Þórisdóttur frá Velferðarsjóði Suðurnesja. VF-mynd: Hilmar Bragi

Svitnuðu og söfnuðu fyrir fátækar fjölskyldur Velferðarsjóði Suðurnesja hafa verið afhentar 111.096 krónur sem söfnuðust í góðgerðar- og aðventuspinning sem Sporthúsið og starfsmenn Reykjanesbæjar efndu til um síðustu helgi. Það voru nokkrir starfsmenn Reykjanesbæjar sem fengu Sporthúsið í Reykjanesbæ með sér í lið og settu upp þriggja tíma spinningtíma þar sem fólk gat komið og svitnað rækilega og lagt á sama tíma til frjáls framlög til stuðnings fjöl-

skyldum í fátækt á Suðurnesjum. Einnig gat fólk lagt inn á reikning í umsjón Velferðarsjóðs Suðurnesja. Þá lögðu allir átta spinningkennarar Sporthússins til verkefnisins og Sporthúsið gaf nokkur mánaðarkort til þátttakenda sem hvatningu til átaksins. Velferðarsjóði Suðurnesja hefur nú verið falin ráðstöfun fjármunanna þannig að þeir nýtist best fjölskyldum í fátækt fyrir jólin.

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs fundaði í Reykjanesbæ ●●Gistu á Park-Inn og böðuðu sig í Bláa lóninu

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hélt tveggja daga fund á Park-Inn hóteli í Reykjanesbæ í byrjun vikunnar. Fundinn sóttu um fimmtíu manns og gisti hópurinn í Reykjanesbæ. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður úr Reykjanesbæ, gegnir nú stöðu formanns Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og var Thrifty Atvinnuauglysing 20161129_END.indd 1 29/11/2016 14:39 hún fulltrúi Íslands ásamt Steingrími J. Sigfússyni. Hópurinn fór í Bláa lónið og fékk leiðsögn um tilurð og starfsemi þess. Að sögn Silju Daggar var hópurinn ánægður með skipulag fundarins. „Fólk var himinlifandi yfir baðferðinni og frábærum mat og þjónustu, SKEMMTISTAÐA Í REYKJANESBÆ! bæði í lóninu og á hótelinu. Það sem toppaði baðferðina var hvað öllum fannst þeir fallegir og ungir eftir að Reykjanesbær og lögregla í samstarfi við veitingamenn kynna hafa makað kísli í andlitið á sér.“ nýjan opnunartíma frá og með 1. desember 2016 . Í fundarsalnum voru settir upp básar þar sem túlkar sátu og túlkuðu fundVeitingastöðum er óheimilt að hafa opið lengur en til kl. 04.00. inn fyrir Finna, Íslendinga og fulltrúa Eystrasaltsríkjanna, væri þess óskað. Ekki verði hleypt inn á staðinn eftir kl. 03:30 og að allir gestir Íslendingar og Finnar lögðu fram hafi yfirgefið veitingastaðinn kl. 04:00. sameiginlega tillögu á fundi NorðurÞá skal áfengissölu lokið kl. 03:30. landaráðs sem haldinn var í byrjun nóvember um að finnska og íslenska Þau sem eru beðin um skilríki eru minnt á að sýna gild skilríki, yrðu jafnrétthá öðrum Norðurlandasem eru eingöngu ökuskírteini eða vegabréf. málum í samstarfinu. Sú tillaga var

BREYTTUR OPNUNARTÍMI

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður úr Reykjanesbæ, er formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.

rædd á fundinum í Reykjanesbæ og vísað áfram til frekari úrvinnslu. „Það er eitt að skilja Norðurlandamálin og annað að geta tjáð sig vel á þeim. Það er staðreynd að enskan hefur tekið við af dönskunni, sem í raun annað mál, að minnsta kosti hjá flestum. Hið sama gildir um Finnana þannig að það

eru sífellt færri þingmenn sem tala reiprennandi önnur Norðurlandamál. Mér þykir því mjög mikilvægt að þessi tillaga verði samþykkti svo við Íslendingar stöndum jafnfætis öðrum Norðurlandaþjóðum í norrænu samstarfi,“ segir Silja.

Kertatónleikar Karlakórs Keflavíkur

Aðventutónleikar

í Hljómahöll SÖNGHÓPUR SUÐURNESJA VERÐUR MEÐ AÐVENTUTÓNLEIKA 1. DESEMBER KL.20:30. 

Sönghópurinn er undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar og spilar hann einnig á píanó. Á dagskrá verða vönduð jólalög og viðeigandi efni í léttum dúr í anda hópsins. Með hópnum spila nemendur strengjasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar einnig verða góðir gestir ásamt einsöngvurum kórmeðlima, þeir eru: Ingólfur Magnússon á bassa/kontrabassa og Þorvaldur Halldórsson á trommur.

SÉRSTAKUR GESTUR ER JANA MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR.

Nú líður að hinum árlegu Kertatónleikum Karlakórs Keflavíkur. Eins og undanfarin ár verða tónleikarnir haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju og fær kirkjan sérstakan aðventuljóma þegar hún verður lýst upp með ótal kertum og fögrum tónum. Tónleikarnir verða haldnir þriðjudaginn 6. desember og hefjast klukkan 20:00. Síðastliðið haust tók óperusöngvarinn og söngkennarinn Jóhann Smári Sævarsson við stjórnartaumum karlakórsins og eru þetta því fyrstu tónleikar kórsins undir hans stjórn. Það er mikill fengur fyrir kórinn að fá svona hæfileikaríkan stjórnanda og heimamann. Undirleikarinn er sóttur í fjölskyldu kórstjórans en það er sonur hans Sævar Helgi Jóhanns-

son sem leikur undir á tónleikunum. Sævar Helgi fetar þar með í fótspor föðurömmu sinnar Ragnheiðar Skúladóttur sem var undirleikari karlakórsins um langt árabil. Að þessu sinni fær karlakórinn til liðs við sig frábæra krakka úr Skapandi starfi í Keflavíkurkirkju. Það eru þau Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur María Magnúsdóttir og Eiður Eyjólfsson sem hafa stjórnað þessu skemmtilega starfi innan Keflavíkurkirkju, en þau leggja áherslu á söng, leiklist, dans og félagsfærni. Aðgöngumiða er hægt að nálgast hjá félögum Karlakórs Keflavíkur á sérstöku forsöluverði en einnig er hægt að fá miða við innganginn.


FALLEGT HANDA ÖLLUM! 2v5ilda% rafsláttur

Lampadýr

VILDARVERÐ:

VILDARVERÐ: 8.999.Verð: 11.999.-

4.299.Verð:

5.999.-

Stóra smákökubókin

VILDARVERÐ:

4.899.Verð:

6.999.VILDARVERÐ:

3.999.Verð:

5.499.-

VILDARVERÐ:

2.299.-

VILDARVERÐ:

4.599.-

Verð:

Verð:

2.999.-

5.999.Havana heklbók

Að heiman

Skegg Raspútíns

Sagan af Tuma tannálfi og ofurstiganum hans

ÖLL HNATTLÍKÖN 20% VILDARAFSLÁTTUR!

Hnattlíkan Mini 16 cm

Hnattlíkan Antiquus 30 cm með ljósi

Hnattlíkan Charcoal 30 cm með ljósi

Hnattlíkan Elite 26 cm með ljósi

VILDARVERÐ: 2.999.Verð: 3.999.-

VILDARVERÐ: 14.122.Verð: 18.829.-

VILDARVERÐ: 14.249.Verð: 18.999.-

VILDARVERÐ: 6.749.Verð: 8.999.-

Austurstræti 18

Álfabakka 16, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Skólavörðustíg 11

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

Laugavegi 77

Kringlunni suður

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Húsavík - Garðarsbraut 9

Hallarmúla 4

Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Vildarverð gilda 1. desember, til og með 4. desember Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


20

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Fjölmenni í þakkargjörð á Ásbrú

■■Suðurnesjamenn fengu smá nasaþef af þakkargjörðarhátíðinni með þátttöku veitingamanna og verslana. Verslanir Betri bæjar í Reykjanesbæ voru með góða afslætti og veitingastaðirnir Duus, KEF resturant og Menu/Langbest buðu í alvöru kalkúnaveislu með öllu tilheyrandi. Páll Orri Pálsson, ljósmyndari VF, kíkti í gamla yfirmannaklúbbinn á Ásbrú þar sem matreiðslumeistarar Menu og Langbest tóku á móti yfir 500 manns á fimmtudaginn í þakkargjörðarveislu.

Að vinda ofan af húsnæðisokrinu Skúli Thoroddsen Höfundur býr í Reykjanesbæ

Leigufélagið Ásabyggð sameinaðist í síðasta mánuði langstærsta leigufélagi landsins, Heimavöllum. Stærstu eigendur þess eru fjármagnseigendur sem auðvitað þurfa að hækka leiguna. Sorglegt er að sjá einn lífeyrissjóð, Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, í þessum pakka. Eins og kunnugt er þurfa lífeyrissjóðir að fá að minnsta kosti 3,5 prósenta arð af fjárfestingum sínum. Því má gera ráð fyrir að arður af leigunni verði ekki minni en 3,5 prósent af fjárfestingunni, sennilega mun hærri. Það er eðli og tilgangur leigufélagsins að græða á þeim sem þurfa að leigja og eiga ekki annarra kosta völ. Sem sagt viðskiptasjónarmið og gróði í fyrirrúmi. Síðastliðin ár hafa leigufélögin keppst um að kaupa allt húsnæði sem kaupandi er á höfuðborgarsvæðinu til útleigu fyrir hæstbjóðanda. Þetta kallar á svimandi háa leigu á höfuðborgarsvæð-

inu, og svo hátt fasteignaverð að ungt fólk getur ekki keypt. Þessu er öðruvísi farið á Norðurlöndunum. Þá er brugðist við svona gróðabralli. Á hinum Norðurlöndunum öllum og í öðrum siðmenntuðum löndum, eins og til dæmis í Þýskalandi, Belgíu og Hollandi, er markvisst unnið að því að til dæmis ungu fólki standi til boða leiguhúsnæði við hæfi á kostnaðarverði. Þar er litið á húnsæði sem grunnþörf einstaklinga og fjölskyldna, en ekki til að græða á því. Ungt fólk á rétt á að flytja að heiman. Fólk á ekki að þurfa að verða að þrælum leigusala sinna. Allir þurfa þak yfir höfuðið. Samfélagið á að gera það mögulegt með ódýru leiguhúsnæði, meðal annars eins eða tveggja herbergja íbúðum fyrir ungt fólk sem vill flytja að heiman og efnaminni einstaklinga. Það eru oftast sjálfseignarstofnanir sem reka slíkar íbúðir. Hagnaður-

inn hverfur aldrei úr félaginu, hann er nýttur meðal annars til lækkunar á leigu auk þess sem stærð sjálfseignarstofnunarinnar leiðir til hagkvæmni í rekstri. Fjárfestingarkostnaður er greiddur niður á mjög löngum tíma, dreift á mörg ár, sem lækkar leigu. Það er eðli og tilgangur slíkra sjálfseignarstofnana að útvega húsnæði á viðunandi kjörum fyrir venjulegt fólk. Ekki til að mergsjúga leigjendur. Ekkert er því til fyrirstöðu að slíkar sjálfseignarstofnanir hasli sér völl hér á landi. Félagsstofnun stúdenta rekur og hefur rekið svona íbúðir í 38 ár með góðum árangri, þó aðeins fyrir námsmenn. Það má líka gera fyrir aðra. Lög um sjálfseignarstofnanir nr. 33/1999 ramma slíka starfsemi og nú í ár hafa bæst við ný lög, lög um almennar íbúðir, nr. 52/2016. Markmið þeirra laga er að bæta húsnæðisöryggi fjölskyldna og

einstaklinga, sem eru undir tekjuog eignamörkum. Í því skyni er ríki og sveitarfélögum heimilt að veita, til dæmis sjálfseignarstofnunum, stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í boði verði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir þá sem þurfa á því að halda. Hvernig væri nú að Reykjanesbær beitti sér, til dæmisí samvinnu við verkalýðsfélögin, fyrir stofnun sjálfseignarstofnunar sem hefði það að markmiði að leigja fólki húnsæði á kostnaðarverði að norrænni fyrirmynd? Slík leigustofnun mundi án efa mælast vel fyrir. Samkeppni við slíkar sjálfseignarstofnanir mundi vafalaust lækka, ekki bara leiguverð, heldur líka íbúðaverð á almenna fasteignamarkaðinum. Það yrði góð byrjun á að vinda ofan af húsnæðisokrinu.

BÍLAÞJÓNUSTA

MAGGA Tökum að okkur flest allt tengt bílum, fjórhjólum, krossurum og öðrum tækjum. Fitjabraut 26 260 reykjanesbæ S : 421 4646


www.tm.is

TM verður 60 ára 7. desember Má bjóða þér í köku og kaffi?! Í tilefni af 60 ára afmæli TM viljum við bjóða viðskiptavinum í Reykjanesbæ í köku og kaffi þann 7.desember á milli kl. 10 – 16. Blöðrur og endurskinsmerki í boði fyrir börnin. Verið hjartanlega velkomin. TM Reykjanesbæ Hafnargötu 31 // 230 Reykjanesbær Sími: 515 2620 // Fax: 515 2629 Starfsmenn útibús: Anna María Sveinsdóttir (annam@tm.is) Sigurður Guðnason (sigurdurg@tm.is) Oddný Pétursdóttir (oddny@tm.is) Gunnheiður Kjartansdóttir (gunnheidur@tm.is)

TM, með í för í 60 ár 1956

2016


22

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Heilsuefling starfsmanna – Vellíðan í vinnu

frá bý

kaf fitá r í bolla býli frá

kaffitár frá bý li í b

oll

áR fit

la bol

hátíð í bæ

a

kaffitá r

í li

a í boll ýli áb fr

Það fyrsta sem fólk spyr oftast um þegar það kynnist nýjum aðila er; hvað gerir þú? Starfið okkar er ekki bara til að afla sér tekna heldur er það hluti af sjálfsmynd okkar, skilgreinir okkur. Það er því mikilvægt að hver og einn velji sér starf sem hefur tilgang. Þegar starfsvettvangur hefur verið valinn er mikilvægt að starfsmaður upplifi vellíðan á vinnustað, virðingu og viðurkenningu samfélagsins. Við í Akurskóla höfum sett góðan starfsanda og vellíðan í vinnu sem eina af megin áherslum skólaársins eins og kemur fram í starfsáætlun skólans. Andleg- og líkamleg vellíðan skiptir megin máli fyrir einstaklinga sem vinna með börnum. Ef hugað er að þessum þáttum eru starfsmenn skólans betur í stakk búnir að takast á við þau fjölbreyttu og krefjandi verkefni sem koma upp á ólíklegustu tímum. Í skólanum er því markvisst unnið að heilsueflingu starfsmanna. Við bjóðum allt skólaárið upp á fjölbreytta fyrirlestra sem tengjast andlegri líðan og heilsu. Í október kom Sigríður Hulda Jónsdóttir hjá SHJ ráðgjöf með áhugaverðan fyrirlestur um styrkleika og starfsánægju fyrir alla starfsmenn skólans. Í nóvember verður síðan boðið upp á fyrirlestur frá Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur vinnusálfræð-

ingi um streitu og hvernig best er að vinna gegn henni. Þá er einnig boðið upp á fjölbreytta hreyfingu og viðburði allt skólaárið fyrir starfsmenn. Á þessu ári höfum við farið og púttað og á dagskrá er danskennsla, vatnsleikfimi, gönguferð, golf og zúmba svo eitthvað sé nefnt. Hluti af því að líða vel í vinnunni er að tilheyra hópi og gera eitthvað skemmtilegt saman. Við í Akurskóla hófum skólaárið á því að fara í skemmtilega ferð á starfsdögum í ágúst. Ferðin hófst á fallegum stað í höfuðborginni í litlu húsi umkringdu háum öspum, Mýrarkoti. Þar áttum við góða stund við vinnu og síðan buðu stjórnendur upp á grillaða hamborgara. Eftir þetta lá leið okkar á Bessastaði þar sem hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók á móti okkur. Það var skemmtileg upplifun að vera fyrsti starfsmannahópurinn sem nýr forseti tók á móti og fá í leiðinni leiðsögn um Bessastaði. Það má segja að þessi ferð hafi hrist starfsmannahópinn saman og sú jákvæða upplifun sem við fengum af ferðinni hafi ýtt okkur af stað inn í skólaárið með gleði og jákvæðni í hjarta.

Vellíðan í vinnu felst líka í vinnuaðstæðum starfsmanna. Við höfum á undanförnum árum reynt að huga að þeim þætti líka. Í ár var farið í að huga að lýsingu og umhverfi á kaffistofu starfsmanna og hafa þær breytingar sem þar hafa verið gerðar mælst vel fyrir. Einnig er boðið upp á fjölvítamín og lýsi á kaffistofunni. Á góðum vinnustað geta ólíkir einstaklingar unnið vel saman og tekið tillit til hvers annars. Þeir finna til hvers er ætlast af þeim og markmið eru skýr. Hver og einn hefur þó ákveðið sjálfstæði og starfsmönnum er treyst til að vinna vinnuna sína á faglegan hátt. Á vinnustaðnum ríkir lýðræði, markmið rædd og ákvarðanir teknar í samráði. Þessi vinnubrögð smitast svo út til nemenda okkar og við leyfum hverjum og einum að njóta sín á sinn hátt. Nú þegar Reykjanesbær hefur gert samning um að verða Heilsueflandi samfélag hvetjum við stjórnendur Akurskóla fleiri stofnanir Reykjanesbæjar til að huga að vellíðan starfsmanna í vinnu og heilsueflingu þeirra. Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri, Gróa Axelsdóttir aðstoðarskólastjóri og Sólveig Silfá Karlsdóttir deildarstjóri.

r frá býli í bolla fitá kaf

ka f

Kertatónleikar Karlakórs Keflavíkur Þriðjudaginn 6. des. nk. í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20:00. Stjórnandi: Jóhann Smári Sævarsson Undirleikari: Sævar Helgi Jóhannsson. Gestir: Krakkarnir í Skapandi starfi í Keflavíkurkirkju. Stjórnendur: Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur María Magnúsdóttir og Eiður Eyjólfsson. Verð aðgöngumiða er 2.500 kr. við innganginn og 2.000 kr. í forsölu hjá kórfélögum karlakórsins.

Okkar ástkæri faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi,

Tryggvi Valdimarsson, Nesvöllum, Reykjanesbæ

lést sunnudaginn 27. nóvember. Jarðarför fer fram föstudaginn 2. desember í Ytri Njarðvíkurkirkju kl. 13:00. Valdimar Tryggvason, Ólöf Jóna Tryggvadóttir,  Björgvin Tryggvason, Þóra Björg Ólafsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, og barnabörn.

Mirela Protopapa, Kristín Ösp Jónsdóttir, Steinn Ingi Kjartansson

Forsetinn í fríðu föruneyti ■■Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var í fríðu föruneyti lögreglumanna og íþróttafólks úr íþróttafélögum fatlaðra á hlaupum eftir Hringbrautinni í Keflavík þegar þessi mynd var tekin um nýliðna helgi. Forsetinn var staddur í Reykjanesbæ til að setja Íslandsleika Special Olympic sem fram fóru í Reykjaneshöll. Heimsókn Guðna um liðna helgi var sú fyrsta með formlegum hætti til Suðurnesja. Forsetinn hljóp með kyndil alþjóðlegra samtaka lögreglumanna, LETR, sem hafa það að markmiði að styðja við Special Olympic. Með hlaupinu í Reykjanesbæ varð Guðni fyrsti þjóðarleiðtoginn til að taka þátt í kyndilhlaupinu. Nánar er fjallað um hlaupið og rætt við forsetann í Suðurnesjamagasíni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut og vf.is í kvöld.

Fyrir fjölskyldurnar í bænum Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur nú til umræðu fjárhagsáætlun næsta árs og mun hún vera tekin til seinni umræðu þann 6. desember næstkomandi. Fyrir liggur að hagur sveitarfélagsins Guðbrandur er að vænkast og vegur þyngst að atvinnuleysi er nánast horfið af Einarsson forseti bæjar- svæðinu og er það vel. Núverandi stjórnar meirihluti setti sér ákveðin markog oddmið við upphaf þessa kjörtímaviti Beinnar bils. Eitt var að ná tökum á fjárleiðar. málum bæjarins og til þess að ná því markmiði hefur þurft að gæta verulegs aðhalds í rekstri. Núverandi meirihluti setti sér einnig

annað markmið en það var að reyna að koma í veg fyrir að fjölskyldur með börn finndu mikið fyrir þessu aðhaldi sem grípa þyrfti til. Og þannig hefur verið unnið. Gjaldskrár þar sem sem börn koma við sögu hafa hækkað minna en aðrar gjaldskrár og við höfum reynt að bæta í þar sem það hefur verið unnt. Í nýrri fjárhagsáætlun mun þessari stefnu áfram verða fylgt. Þegar núverandi meirhluti tók við, við afar erfiðar fjárhagsaðstæður var ákveðið að hækka hvatagreiðslur til barna úr því að vera

7.000 krónur í 15.000 krónur. Nú er ætlunin að gera enn betur og hækka hvatagreiðslur í 21.000 krónur. Til viðbótar leggur núverandi meirihluti til að afsláttarkjör flæði milli skólastiga. Það kemur foreldrum til góða sem eiga til dæmis barn í leikskóla og annað í skóla. Þannig ætlar núverandi meirihluti að vinna út þetta kjörtímabil. Koma böndum á fjárhag sveitarfélagsins en hlúa um leið að barnafjölskyldunum í bænum eins og kostur er.


ÚTSALA

STÓRGOTT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA

5.6 90 .00

0

MITSUBISHI PAJERO INTENSE Dísel / Sjálfskiptur / Skráningarár: 1/2013 Ekinn: 103.000 km. Verð áður: 6.490.000 kr.

1.0

0

Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl

CHEVROLET SPARK Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 5/2015 Ekinn: 80.000 km. Verð áður: 1.390.000 kr.

0

OPEL VECTRA ELEGANCE Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 11/2006 Ekinn: 134.000 km. Verð áður: 990.000 kr.

3.4 90 .00

Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330

0

OPEL ASTRA TURBO Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 5/2015 Ekinn: 72.000 km. Verð áður: 2.390.000 kr.

4.4 90 .00

1.6 90 .00

0

0

RENAULT MEGANE SCENIC Bensín / Sjálfskiptur / Skráningarár: 9/2004 Ekinn: 76.000 km. Verð áður: 790.000 kr.

1.8 90 .00

0

AUDI A4 AVANT Dísel / Sjálfskiptur / Skráningarár: 6/2013 Ekinn: 65.000 km. Verð áður: 4.390.000 kr.

59 0.0 0

0

OPEL ADAM Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 5/2015 Ekinn: 30.000 km. Verð áður: 2.290.000 kr.

3.6 90 .00

0

HYUNDAI I40 Dísel / Beinskiptur / Skráningarár: 7/2015 Ekinn: 10.000 km. Verð áður: 3.890.000 kr.

1.9 90 .00

69 0.0 0

90 .00

TOYOTA PRIUS PLUS 7 SÆTA Bensín/rafmagn / Sjálfskiptur / Skráningarár: 5/2015 Ekinn: 10.000 km. Verð áður: 4.950.000 kr.

Opnunartímar: Virka daga 09-18 Laugardaga 10-14

Reykjavík Vagnhöfða 27 Sími: 590 2035

0

CHEVROLET CRUZE Bensín / Beinskiptur / Skráningarár: 4/2013 Ekinn: 60.000 km. Verð áður: 2.090.000 kr.

Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16

NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á benni.is


-

24

VÍKURFRÉTTIR

Bifreiðaverkstæði

S: 456-7600 Bolafæti 1 260 Reykjanesbæ

Ódýr og góð þjónusta ATH Nýr eigandi Við hjá Laghentum bjóðum upp á allar helstu bifreiðaviðgerðir, s.s bremsubúnað, hjólabúnað, fjöðrunarbúnað, sjáum um tímareimaskipti og fleira. Erum einnig með smur og dekkjaþjónustu. Þú færð hágæða Sailun dekkin hjá okkur á mjög hagstæðu verði. Endilega kíktu til okkar í kaffi og kynntu þér verð, vörur og þá þjónustu sem við höfum upp á að bjóða. Hlökkum til að sjá þig Kær Kveðja,

Jón Anton Holm

Nýr eigandi Laghenta ehf.

Auglýsingasíminn er

421 0001

fimmtudagur 1. desember 2016

Íbúafundur um mótun ferðamálastefnu Íbúafundur um mótun ferðamálastefnu Reykjanesbæjar var haldinn í Stofunni í Duushúsum miðvikudaginn 16. nóvember. Á fundinn voru mættir ferðaþjónustuaðilar, bæjarfulltrúar og aðrir áhugasamir íbúar um ferðaþjónustu í Reykjanesbæ. Ferðamönnum sem fara um Leifsstöð hefur fjölgað mikið síðustu ár og ef spár ganga eftir mun sú fjölgun halda áfram næstu árin. Ferðaþjónusta skipar æ stærri sess í Reykjanesbæ enda hefur ein mesta fjölgun ferðamanna verið á Suðurnesjum. Þetta hafa tölur um fjölgun gistinátta sýnt sem og skýrsla Nordregio, norrænu rannsóknarstofnunar um stöðu norrænna svæða. Þar hafa Suðurnesin jafnframt verið nefnd sem svæði tækifæra. Kallað hefur verið eftir ferðamálastefnu fyrir sveitarfélagið og hefur verið starfandi ferðamálateymi sem hefur haft það á verkefnaskrá sinni. Þessi fundur var liður í upphafi þess að hanna slíka stefnu fyrir sveitarfélagið. Íbúafundurinn fór þannig fram að byrjað var á stuttri kynningu og síðan skiptu fundarmenn sér niður á fimm umræðuborð. Meðlimir ferðamálateymisins dreifðu sér á borðin og voru umræðustjórar. Eitt umræðuefni var á hverju borði og þátttakendur færðu sig á milli borða og tóku þátt í öllum umræðuefnunum. Umræðuefnin voru: Framtíðarsýn ferðaþjónustu í Reykjanesbæ, verkefni, einkenni Reykjanesbæjar sem ferðamannastaðar, markaðssetning og að lokum umhverfi og samgöngur. Umræðurnar voru fjörugar og málefnalegar. Rætt var um hvernig mætti fá fleiri ferðamenn til að heimsækja sveitarfélagið og stoppa lengur. Einnig sköpuðust umræður um hvernig mætti koma á betri samgöngum á milli flugstöðvarinnar og sveitarfélagsins. Rætt var um það hvernig mætti kynna

Frá fundinum í Duus. Mynd og texti: Óskar Birgisson.

sveitarfélagið betur og þá þjónustu sem er í boði fyrir ferðamenn. Umræða skapaðist líka um hvernig mætti virkja bæjarbúa enn betur til að fjölga ferðamönnum og gera sveitarfélagið meira aðlaðandi. Þetta er aðeins brot

af þeim umræðum sem fóru fram á umræðuborðunum. Unnið verður síðan áfram með hugmyndirnar og umræðupunktanna sem komu fram á fundinum og verður sú vinna í höndum ferðamálateymisins.

ÍSLENSKA/SIA.IS LYF 82248 11/16

Fallegar gjafir fyrir jólin Jólagjafahandbók Lyfju er komin út. Skoðaðu úrval fallegra gjafavara fyrir alla fjölskylduna í næstu verslun Lyfju eða í nýju netversluninni á lyfja.is.

Netverslun lyfja.is Borgarnes

Grundarfjörður

Stykkishólmur

Búðardalur


t

ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR 32”

FRÁBÆRT VERÐ

VERÐ

24.995 FRÁBÆRT VERÐ

40” VERÐ

44.995 FRÁBÆRT VERÐ

50” VERÐ

59.995 FRÁBÆRT VERÐ United LEDX17T2 LED sjónvörp á frábæru verði með stafrænum DVB-C og DVB-T2 móttakara. 1 USB tengi með upptökumöguleika og 3 HDMI tengi. 32“ með 1366x768 punkta upplausn. 40“ og 50“ með 1920 x 1080 punkta upplausn.

0 -10.00

BLACKWIDOW CHROMA X LEIKJALYKLABORÐ Eitt af okkar vinsælustu mekanísku LED lyklaborðum.

29.995 5 ÁÐUR 39.99

RAZ-RZ0301760300R3N1

ALLT VIRKAR HRAÐAR MEÐ 480GB SSD

RAZER DEATHADDER CHROMA

Ekkert gerir meira til að fríska upp á eldri tölvur heldur en að setja stóran 480GB SSD disk með nægu gagnaplássi.

Leikjamús af bestu gerð með 10.000dpi optískum skynjara og Chroma lýsing í 16,8 milljónum lita. 5 forritanlegir takkar og 1ms response.

COR-CSSDF480GBLEB

RAZ-RZ0101210100R3G1

22.995 95 ÁÐUR 24.9

10.995 5 ÁÐUR 12.99

24” 144HZ LEIKJASKJÁR Sérhannaður Asus leikjaskjár með aðeins 1ms. svartíma, FullHD upplausn og Flicker Free tækni. Hæðastillanlegur fótur og hægt að snúa skjánum bæði lóðrétt og lárétt.

ASU-MG248Q

54.995 95

ÁÐUR 64.9

Allt efnið er birt með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl.

-30.000 ASUS ROG LEIKJATÖLVA Ótrúlega nett en kraftmikil leikjatölva með i5, SSD og 2GB Geforce GTX 960M. ASU-GR6R015R

129.995 95 ÁÐUR 159.9

BAKLÝST LED LYKLABORÐ MEÐ ÍSLENSKUM STÖFUM

STEELSERIES HEYRNARTÓL Í LEIKINA

RAZER MÚSAMOTTA MEÐ LED LÝSINGU

Vandað Asus lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum og rauðri LED lýsingu. Forritanlegir takkar fyrir leikjaspilun.

Siberia 200 eru hörkugóð heyrnatól fyrir tónlist og leiki með útdraganlegum hljóðnema.

Hrikalega töff LED músarmotta með litríkri lýsingu nær allan hringinn og skapar mjög skemmtilega stemningu.

ASU-CERBERUSKEYBOARD

STE-51133

RAZ-RZ0201350100R3M1

.B9ÆR9T V5ERÐ 9 FRÁ

12.995 5 ÁÐUR 14.99

9LE.D9LÝ9SIN5G

ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740


26

VÍKURFRÉTTIR

Stemning á fjörugum föstudegi í Grindavík

fimmtudagur 1. desember 2016

■■Grindvíkingar héldu svokallaðan fjörugan föstudag á Hafnargötunni í síðustu viku og var margt skemmtilegt um að vera. Má þar nefna tónleika hljómsveitarinnar Backstabbing Beatles í Þorbirni þar sem einnig var boðið upp á djúpsteiktan fisk og franskar, kollagendrykkinn Öldu og bjór frá bruggverksmiðjunni Steðja í Borgarfirði. Jólasveinar sáust á kreiki og heilsuðu upp á börnin með gotterí í poka. Verkstæði og búðir á Hafnargötunni voru með opin hús og buðu upp á kynningar, tilboð og ýmis konar uppákomur og lögðu margir leið sína á fjörugan föstudag sem haldinn var í sjötta sinn í ár.


Velkomin í nýja hraðbankann á Fitjum Íslandsbanki hefur opnað nýjan hraðbanka á Fitjum í Reykjanesbæ. Ákvörðun um að opna hraðbankann er ein af mörgum sem miða að því að gera bestu bankaþjónustu á Íslandi enn aðgengilegri.

rða r

Fit ATM

r

Reykj an

esbra

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook

ut

Stekku

gv all Flu

Við bjóðum góða þjónustu, hvar sem þú ert og hvenær sem þér hentar.

bra

jar

ar v eg ur

Í hraðbönkum Íslandsbanka er ekki aðeins hægt að taka út reiðufé heldur er hægt að framkvæma fjölmargar aðgerðir, s.s. að leggja inn á debetkortareikning, greiða reikninga með debetkorti, millifæra með debetkorti af reikningum, leggja inn á GSM frelsi eða breyta PIN númeri á kreditkortum frá Íslandsbanka eða Kreditkorti.

Nja

ut


28

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 1. desember 2016

Alltaf góður andi á æfingum

Daníel Reynisson, Heiðrún Eva Gunnarsdóttir, Sigríður Karen Ásgeirsdóttir, Bryndís Brynjólfsdóttir, Konnráð Eysteinsson, Jósef Daníelsson, Guðný Óskarsdóttir, Petrína Sigurðardóttir, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Myndin var tekin á æfingu í boccia á dögunum. VF-mynd/dagnyhulda

■■Þau Sigríður Karen Boyd Ásgeirsdóttir og Jósef Daníelsson æfa bæði nokkrar íþróttagreinar hjá Nesi. Blaðamaður Víkurfrétta hitti þau á boccia-æfingu á dögunum. Sigríður æfir boccia, kraftlyftingar og kúluvarp en Jósef boccia og fótbolta. Auk þess vinna þau bæði hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli svo það er í nógu að snúast hjá þeim. „Ég er líka tveggja barna móðir en þau eru vaxin úr grasi svo ég þarf ekki að fá barnapíu þegar ég fer á æfingar,“ segir Sigríður. Áður var Jósef líka að æfa sund og frjálsar en er núna búinn að minnka við sig íþróttaiðkunina. „Ég byrjaði að æfa körfubolta en fékk lítið að spila þannig að ég ákvað að skipta yfir í Nes. Það er mjög gaman hérna á æfingum,“ segir hann. Jósef og Sigríður eru sammála um að andinn á æfingum sé alltaf góður þó að þau séu að keppa hvert við annað. „Hér eru allir góðir vinir og það er ekki til einelti í þessu félagi. Það er einfaldlega bannað. Svo í alltaf mikið stuð hjá okkur í rútunum þegar við förum í keppnisferðalög.“ Reglurnar í boccia eru þannig að þrír eru saman í liði og keppendur reyna að kasta sínum bolta sem næst hvítri kúlu. Jósef segir mikilvægt að vanda sig og mæta á hverja æfingu. Annað hvert ár keppir lið frá Nesi á Malmö Open og bíða þau spennt eftir næsta móti.

FÉLAGSLEGU TENGSLIN SKIPTA MESTU

●● Íþróttafélagið Nes fagnaði 25 ára afmæli sínu á dögunum ●●Eftir að boðið var upp á fimleika og fótbolta hefur börnum fjölgað mikið meðal iðkenda l Þegar akstursþjónusta var skert eftir hrun fækkaði á æfingum hjá félaginu Íþróttafélagið Nes var stofnað fyrir 25 árum og var tímamótunum fagnað á dögunum. Nes er íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum og hjá félaginu er hægt að æfa fótbolta, sund, frjálsar, boccia, kraftlyftingar, fimleika og garpasund sem er hreyfing í vatni. Félagið var stofnað fyrir aldarfjórðungi eftir að keppendur og þjálfarar komu heim af Norðurlandamóti barna og unglinga í boccia. Fyrsti formaðurinn var Anna Guðrún Sigurðardóttir. Í byrjun var boðið upp á boccia, sund og borðtennis. Að sögn Drífu Birgittu Gunnlaugsdóttur, formanns Nes, á félagið í góðu samstarfi við fimleikadeild Keflavíkur um fimleikaþjálfun, við Massa um kraftlyfingar, við ÍRB um afreksþjálfun í sundi og við UMFN í fótbolta yngri. „Samstarfið er okkur dýrmætt enda gætum við aldrei fjármagnað búnað fyrir fimleika og kraftlyftingar,“ segir hún. Fækkun iðkenda eftir hrun Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@vf.is

Hjá Nesi er bæði afreksstefna og almenn stefna sem gengur út að iðkendur hreyfi sig í góðum félagsskap. „Báðir hóparnir eru jafn mikilvægir og við leggjum mikið upp úr því einblína ekki á afreksstefnuna.“ Drífa segir starfsemi Nes ómissandi hluta af samfélaginu. „Oft er fólk með fötlun í skóla eða vinnu með ófötluðum og finnur að það er lengur að gera hlutina. Hérna upplifa þau að vera jafn góð og aðrir og geta verið best í einhverju.“ Drífa segir það ómissandi reynslu fyrir bæði börn og fullorðna. Þegar haldin eru lokahóf hjá Nesi og íþróttamenn ársins valdir er ekki valið út frá fjölda gullverðlauna eða Íslandsmeta, heldur mætingu, hegðun, framkomu og árangri.

Um hundrað iðkendur eru nú innan raða Ness. Eftir hrunið árið 2008 fækkaði þeim mikið en er fyrst núna að fjölga aftur. „Eftir hrun var skerðing bæði á akstursþjónustu og liðveislu. Erfiðara var fyrir fólk að fá aukatíma í liðveislu en margir þurfa hana á æfingum. Það var þó skerðing á akstursþjónustu sem kom mest við iðkendur okkar. Þau búa víða um Suðurnesin og hér í Reykjanesbæ og eiga sum erfitt með að ganga og geta ekki tekið strætó. Það komu upp þannig tilfelli að fólk þurfti að velja á milli þess að fara í sturtu, til læknis eða á æfingar.“ Drífa segir flesta byrjaða að æfa aftur en ekki alla.

Fjölguðu börnum með fótbolta og fimleikum

Flestir iðkendur hjá Nesi eru eldri en 18 ára og er meðalaldur iðkenda 35 ár. Drífa segir það víða áhyggjuefni að

börn með fötlun stundi síður íþróttir en önnur börn. „Við höfum skoðað þetta í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og komist að því að börn með fötlun æfa heldur ekki með almennum félögum. Þau mæta á æfingar en hætta oft fljótlega. „Við fórum að skoða af hverju þetta var. Ég tel að það sé svolítill þröskuldur fyrir fólk að senda barnið sitt á íþróttaæfingar hjá félagi sem er fyrir fatlaða. Þetta orð fötlun er ennþá svolítið stórt fyrir suma.“ Drífa segir forsvarsmenn félagsins einnig hafa þurft að horfa inn á við og spyrja sig hvort verið væri að bjóða upp á þær íþróttir sem börn í dag vilja æfa. „Við ákváðum í fyrra að byrja að bjóða upp á fimleika fyrir eldri og þeir urðu strax mjög vinsælir. Í haust byrjuðu svo fimleikar fyrir yngri og fótbolti. Þannig fjölgaði yngri iðkendum um 400 prósent sem er frábært.“ Eftir áramót verður svo boðið upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri.

Jósef Daníelsson og Sigríður Karen Boyd Ásgeirsdóttir hafa æft boccia í mörg ár og náð góðum árangri.

Í fyrsta sinn nú í vetur á Nes í samstarfi við öll sveitarfélög á Suðurnesjum um að þau taki þátt í kostnaði við starfið. Drífa segir alltaf slag að sækja fjármagn í starfið. Þegar félög séu ekki með afreksstefnu sé erfitt að sækja um styrki til fyrirtækja. Þau fái þó alltaf góðar móttökur frá stofnunum og stéttarfélögum. Æfingagjöldin hjá Nesi eru aðeins 13.000 krónur önnin og segir Drífa ekki koma til greina að hækka þau. „Flestir iðkendur eru eldri en 18 ára og á örorku og greiða talsvert háa leigu, búa í þjónustuíbúðum og þurfa að kaupa ýmsa þjónustu. Við teljum að þau myndu ekki ráða við hærri æfingagjöld. Það er stefnan hjá okkur að það megi aldrei koma fyrir að einhverjir okkar iðkenda þurfi að hætta því hann geti ekki greitt fyrir æfingarnar.“ Fjallað verður um Íþróttafélagið Nes í þættinum Suðurnesjamagasíni sem sýndur verður á Hringbraut klukkan 21:30 í kvöld.

Drífa Birgitta Gunnlaugsdóttir, formaður Nes, ásamt Arngrími Guðjóni Arnarssyni.


fimmtudagur 1. desember 2016

29

VÍKURFRÉTTIR

Jólasýning hjá Sossu Lista- og menningarfélagið sunnubraut 4 í Garði, verður opið mill kl. 13:00 og 17:00 laugardagana 4. og 10. desember. Málverk og fleiri listmunir til sölu. Allir velkomnir í kaffi.

Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

NÝTT

SUNNUDAGURINN 4. DESEMBER KL. 11:00 Ljósamessa og sunnudagaskóli. Fermingarbörn leiða messuna með lestrum og ljósum. Kórfélagar syngja jólasálma undir stjórn Arnórs. Súpuþjónar og fermingarforeldar reiða fram súpu og brauð. SUNNUDAGSKVÖLD 4. DESEMBER KL. 20:00 Aðventukvöld með hátíðarblæ. Páll V. Bjarnason Keflvíkingur og arkitekt flytur hugleiðingu. Ragnheiður Ásta formaður sóknarnefndar ávarpar. Kórfélagar syngja jólasálma og prestarnir leiða stundina. Sóknarnefnd býður upp á kaffi og smákökur.   MIÐVIKUDAGURINN 7. DESEMBER KL. 12:00 Síðasta kyrrðarstundin fyrir áramót. Andleg næring í formi bænar og hugleiðingar. Ávaxtagrautur, síld og rúgbrauð í boði.   MIÐVIKUDAGURINN 7. DESEMBER KL. 17:00 Jólafasta starfsfólks Reykjanesbæjar. Prestarnir leiða stundina. Kórfélagar og Arnór flytja tónlist. Boðið uppá kaffiveitingar í Kirkjulundi.

Forvarnir með næringu

Verið velkomin

■■Listamaðurinn Sossa verður með opna vinnustofu á laugardaginn en hún hefur undanfarin tuttugu ár boðið gestum á jólasýningu á vinnustofu sinni. Venju samkvæmt verður lifandi tónlist við opnunina, en að þessu sinni sér Keflvíkingurinn Gunnar Þórðarson um að skemmta gestum. Þetta er önnur sýningin hjá Sossu á Íslandi á þessu ári, en auk þess að taka þátt í Ljósanótt hefur hún verið með sýningar á málverkum sínum í Danmörku, Bandaríkjunum og Singapore á árinu sem er að líða. Jólasýningin verður á vinnustofu Sossu að Mánagötu 1 í Keflavík, laugardaginn 3. desember frá klukkan 14 til 22. Allir velkomnir.

SALA OG AFHENDING MIÐA Á ÞORRABLÓTIÐ VERÐUR Í AFGREIÐSLU TM HALLARINNAR FÖSTUDAGINN 2. DES. KL. 18:30-20:00.

MEISTARAFLOKKUR KARLA

MEISTARAFLOKKUR KARLA

KEFLAVÍK - KR

KEFLAVÍK - ÞÓR Þ.

TM-HÖLLIN FÖSTUDAGINN 2. DESEMBER KL. 20:00

TM-HÖLLIN SUNNUDAGINN 4. DESEMBER KL. 15:00

GLÓÐSTEIKTIR

ÁFRAM KEFLAVÍK

HAMBORGARAR FYRIR LEIK

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Opið alla daga fram á kvöld

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

GRUNNSKÓLINN Í SANDGERÐI

s. 421 2045

HANDUNNIN LEÐURBELTI, SVÖRT OG BRÚN. MANNBRODDAR, AXLABÖND, BINDI OG SLAUFUR

SJÁÐU OKKUR Á FACEBOOK

UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð hjá Sýslumanninum á Suðurnesjum, Vatnsnesvegi 33,Keflavík sem hér segir HAFRÓS, KE, Keflavík, (FISKISKIP), fnr. 1294 , þingl. eig. Friðrik Grétarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi eys, miðvikudaginn 7. desember nk. kl. 09:15. DÍSA, GK, Gullbringusýsla, (FISKISKIP), fnr. 5940 , þingl. eig. Mariusz Szataniak, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf,Hvolsvelli og Sandgerðishöfn, miðvikudaginn 7. desember nk. kl. 09:00.

beiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 11:05. Kirkjubraut 7, Innri Njarðvík, fnr. 2093774 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Tollstjóri, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 10:50. Akurgerði 1, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 226-8022 , þingl. eig. Bárður Fannar Lúðvíksson, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Vogar, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 10:20. Hólagata 39, Njarðvík, fnr. 209-3595 , þingl. eig. Berglind Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 09:50.

Hlíðargata 26, Sandgerði, fnr. 209-4788 , þingl. eig. Elías Sigvarðsson og Kristjana Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Landsbankinn hf. Reykjanesbær, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 09:30.

Gauksstaðavegur 4, Sveitarfélagið Garður, fnr. 209-5475 , þingl. eig. Ólafur Þór Þórðarson og Rachida El Gach, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 09:10.

Guðnýjarbraut 12, Innri Njarðvík, fnr. 228-8588 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 11:00.

Lyngholt 8, Reykjanesbær, fnr. 208-9793 , þingl. eig. Halla Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 08:45.

Guðnýjarbraut 14, Njarðvík, fnr. 2332378 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðar-

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 29. nóvember 2016

LAUS STÖRF Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða fjölhæft, áhugasamt og skapandi fólk með hæfni í mannlegum samskiptum til starfa. Um er að ræða störf grunnskólakennara, sérkennara, yfirþroskaþjálfa, stuðningsfulltrúa og umsjónarmanns fasteigna. Grunnskólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Leiðarljós skólans eru vöxtur, virðing, vilji og vinátta og endurspeglast þau í daglegu starfi skólans. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans og geta hafið störf sem fyrst. Alls eru 255 nemendur í 1.-10. bekk í Sandgerði. Sjá nánar um skólann á www.sandgerdisskoli.is. EFTIRFARANDI STÖRF ERU Í BOÐI: • Umsjónarkennsla á yngsta stigi (grunnskólakennarar) • Þjálfun, umsjón og stoðkennsla í námsveri fyrir einhverfa (þroskaþjálfi) • Dönskukennsla á mið- og unglingastigi • Staða sérkennara á unglingastigi Mikilvægt er að umsækjendur hafi reynslu af kennslu og starfi með börnum. • Starf stuðningsfulltrúa sem vinnur náið með nemendum og styður við nám þeirra og félagslega þátttöku. Mikilvægt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi með börnum • Verkefnastjóri og umsjónarmaður eigna skólans. Formleg iðnmenntun kostur sem og reynsla á sviði umsjónar með fasteignum. Áhugi og metnaður fyrir vinnu með börnum á grunnskólaaldri skilyrði.  Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf við Grunnskólann í Sandgerði. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2016. Umsóknir og ferilskrá skal senda á netfang skólastjóra: holmfridur@sandgerdisskoli.is Nánari upplýsingar veita: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri holmfridur@sandgerdisskoli.is  og Elín Yngvadóttir, aðstoðarskólastjóri eliny@sandgerdisskoli.is eða í síma 420-7550.


30

VÍKURFRÉTTIR

Bonneau látinn fara ■■Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samningi við Stefan Bonneau sem leikið hefur með liðinu undanfarin tvö ár, með hléum vegna meiðsla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir að ástæðan sé einfaldlega sú að liðið þurfi hærri og sterkari leikmann til að fylla í stöðu miðherja. „Stefan kom sem stormsveipur inn í klúbbinn okkar og í raun inn í íslenskan körfuknattleik. Drengurinn hefur staðið sig gríðarlega vel í öllu sem hann hefur gert fyrir klúbbinn,“ segir í tilkynningunni. Bonneau var með 18,3 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar að meðaltali í leik það sem af er tímabili.

fimmtudagur 1. desember 2016

„ÉG SKORA UM 250 TIL 500 KÖRFUR Á DAG“ ●●segir Kristinn Pálsson sem spilar körfubolta með Marist háskóla

kynnir Almennur félagsfundur með nýráðnum leikstjóra, þar sem vor verkefni L.K. verður kynnt.

.DES 1 N N I G A D FIMMTU KL.20.00 Þorsteinn Bachmann hefur verið ráðinn leikstjóri fyrir 20 ára afmælisverk Frumleikhússins. Allir 18 ára og eldri sem hafa áhuga á að taka þátt velkomnir. Við leitum að fólki með áhuga á leiklist, tónlist, söng, tækni, búninga- og sviðsmyndagerð, förðun, skipulagsmálum, kynningarmálum, sýningarstjórn og öllu því sem viðkemur uppsetningu á sviðsverki

LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR - VESTURBRAUT 17 - 421-2540

Nú verður líka opið á laugardögum á veturna Kynntu þér nýjan og lengri opnunartíma Vínbúðarinnar í Grindavík. NÝR OPNUNARTÍMI FRÁ 1. DESEMBER

mán-fim fös lau

vinbudin.is

14-18 11-19 11-14

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson leikur körfubolta með Marist háskóla í New York fylki í bandaríska háskólaboltanum. Kristinn er bakvörður og framherji og er á sínu öðru ári í skólanum. Hann kveðst spenntur fyrir tímabilinu sem byrjaði nýlega með leik gegn besta liði landsins, hinu sögufræga Duke. Það sem var sérstaklega skemmtilegt við þann leik var að faðir og afi Kristins voru mættir til Norður Karólínu að horfa á hann. Við spurðum Kristinn út í háskólalífið í Bandaríkjunum. Hildur Björk Pálsdóttir hildur@vf.is

Ljósmynd: Skúli Sig.

Hvernig leggst komandi tímabil í þig og hvaða væntingar hefurðu til þess? Tímabilið leggst vel í mig. Ég veit vel að við erum með miklu betra lið en við höfðum í fyrra og að sjálfsögðu ætlum við okkur að gera betur í ár. Hvað einkenndi æfingarnar á undirbúningstímabilinu? Undirbúningstímabilið var erfitt fyrir mig, ég var lítið með þar sem ég fór í aðgerð 11. október. Þó ég sé byrjaður að spila þá finn ég enn fyrir smá sársauka í hné eftir þessa aðgerð. Annars var mikið farið yfir sóknar- og varnarleik liðsins og unnið að því að koma mönnum í form fyrir átökin framundan. Hvaða markmið hefur liðið þitt fyrir þetta tímabil og þú persónulega? Markmiðið er auðvitað að gera betur en í fyrra og hafa á bak við eyrað að við viljum vinna titilinn þegar tímabilið er búið. Það er alltaf markmiðið. Persónulega er það bara að halda áfram að spila eins og ég hef verið að spila, nema taka skref fram á við frá því í fyrra. Hvernig er liðsandinn? Liðsandinn er alveg ágætur, gæti veri betri vegna þess að við höfum tapað fjórum leikjum núna og ekki unnið nema einn. Tveir af þessum leikjum voru gegn topp 25 liðum í Ameríku, Duke og Rhode Island, en hinir tveir leikirnir töpuðust með litlum mun og hefðu getað dottið hvoru megin. Við erum með það á bak við eyrað að við verðum að halda áfram að æfa okkur til þess að eiga mikinn séns í ár og við trúum því að við eigum séns. Hvaða liði hlakkar þú

mest til að mæta? Ég hlakkaði mest til þess að mæta Duke sem við spiluðum við í fyrsta leiknum á tímabilinu. Þeir voru rosalega sterkir, enda númer eitt í Bandaríkjunum þegar við spiluðum við þá. Troðfull höll og gaman að spila þarna, sérstaklega þar sem pabbi og afi komu til að horfa á leikinn. Hvernig er hefðbundinn dagur hjá þér? Ég vakna klukkan 8:45 og fer í tíma klukkan 9:30 til hádegis. Eftir það er æfing frá 12:30 til 15:30 og eftir æfingu eru oftast ekki tímar hjá mér nema á miðvikudögum, svo ég er oftast laus eftir klukkan 15:30. Ég fer heim, borða og spila smá Playstation og svo fer ég aftur upp í íþróttahús að skjóta. Ég skora um það bil 250 til 500 körfur á dag og reyni að vera tilbúinn fyrir næsta dag.

„Troðfull höll og gaman að spila þarna, sérstaklega þar sem pabbi og afi komu til að horfa á leikinn“

ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæmt A-lið laga um stjórnarkjör og stjórnar sjómannadeildar, ásamt trúnaðarmannaráði, stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimilasjóðs, fræðslusjóðs og varamönnum þeirra samkvæmt lögum félagsins. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins í síðasta lagi kl. 15:00 föstudaginn 9. desember 2016. Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyfirlýsing tilskilins fjölda félagmanna samkvæmt reglugerð ASÍ þar að lútandi. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn VSFK og nágrennis


fimmtudagur 1. desember 2016

31

VÍKURFRÉTTIR

FARA SAMAN Í BANDARÍSKAN HÁSKÓLA Á SUNDSTYRK ●●Þröstur varð sjöfaldur Íslandsmeistari á ÍM25 ●●Níu sundæfingar, fjórar lyftingaæfingar og ein jógaæfing á viku l Þarf ekki síður að huga að andlegu hliðinni Sundparið Þröstur Bjarnason og Íris Ósk Hilmarsdóttir keppti á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í sundi á dögunum. Þröstur varð sjöfaldur Íslandsmeistari og Íris náði lágmarki fyrir Norðurlandamótið. Þau æfa bæði með ÍRB og eru á leiðinni til Bandaríkjanna í háskólanám næsta haust á skólastyrk sem þau fengu út á sundið. Þau eru spennt fyrir því að fara saman út, en sundlið skólans er sterkt og tiltölulega nýtt, svo það er aldrei að vita nema Þröstur og Íris hjálpi liði skólans að komast á kortið. Sjónvarp Víkurfrétta hitti á þessa afrekssundmenn á leið í laugina og fengu að forvitnast um framhaldið ásamt því að fá að fylgjast með æfingu. Hildur Björk Pálsdóttir hildur@vf.is

Þröstur, sjö Íslandsmeistaratitlar, hvernig var tilfinningin? Hún var mjög góð, það var mjög gaman að að vinna svona margar greinar. Ég er búinn að sigra í mörgum greinum undanfarið ár og lagði upp með að bæta við mig einni núna en auk þess bættust boðsundin við. Við fengum nokkra stráka með okkur til að vinna boðsundin sem hefur ekki verið gert í mörg ár og settum tvö Íslandsmet. Annars vegar í 4x100m fjórstundi og hins vegar í 4x100m skriðsundi en þar bættum við okkar eigin met. Íris, þú náðir lágmarki fyrir Norðurlandamótið, varstu sátt með þinn árangur? Já, já, hann var bara alveg ágætur. Hvað þarf að leggja á sig til að ná góðum árangri í sundi? „Það þarf að æfa vel og hafa gaman að þessu. Ég hef mjög gaman að þessu,“ segir Þröstur. „Auk þess þarf að huga vel að mataræðinu og svefninum til þess að halda líkamanum gangandi en ekki síst andlegu hliðinni,“ segir Íris. „Þetta skiptir allt miklu máli.“ Hve mikið æfið þið? „Það eru níu sundæfingar í viku, fjórar lyftingaæfingar og svo förum við í jóga einu sinni í viku,“ segja þau.

Verður þetta aldrei leiðinlegt? „Jú, jú, þetta getur verið mjög erfitt og stundum leiðinlegt. En það skiptir miklu máli að halda áfram þá, því þetta er allt þess virði þegar öll vinnan skilar sér í góðum árangri,“ segir Þröstur. Eigið þið ykkar fyrirmyndir í sundinu? „Ég fylgist með sundmótum og þá aðallega kanadíska sundmanninum Ryan Cochrane. Hann er virkilega góður í löngum skriðsundum og það er gaman að fylgjast með honum,“ segir Þröstur. „Já, það eru mjög margar, bæði hérlendis og erlendis. Eygló Ósk er með baksundið sem hennar aðalgrein eins og ég og ég hef lengi litið upp til hennar,“ segir Íris. Af hverju byrjuðuð þið að æfa sund? „Mamma vildi að ég myndi geta bjargað mér sjálf í vatni. Svo fannst mér þetta mjög gaman og hélt áfram,“ segir Íris. „Já, mér fannst þetta spennandi og vildi alltaf vera í lauginni,“ segir Þröstur. Hvað er á döfinni? „Það er ekkert stórmót á næstunni en við hjá ÍRB erum á leið til Danmerkur í janúar. Það verður örugglega mjög gaman. Síðan er það bara næsta Íslandsmeistaramót í apríl. Þá er planið að setja allt á fullt og ná sjö öðrum Íslandsmeistaratitlum í safnið,“ segir Þröstur. Fyrir okkur sem höfum ekki æft sund, hvernig fer sundæfing fram? „Það er mjög mismunandi. Það fer eftir því fyrir hvað við erum að æfa og

hvort það sé stutt í mót eða við jafnvel nýbúin að keppa eins og núna. Núna er til dæmis frekar róleg æfing þar sem Íslandsmeistaramótið er nýbúið. En hefðbundin æfing samanstendur af upphitun, aðalsetti og niðursundi. Aðalsettið er það sem við einbeitum okkur mest að og það getur verið erfitt tæknilega eða þreklega, það er mismunandi,“ segir Íris. Þið eruð á leið í bandarískan háskóla á sundstyrk. Hvað vitið þið um skólann og hvernig leggst þetta í ykkur? „Skólinn heitir McKendree University og er í Illinois. Við erum mjög spennt fyrir þessu og finnst gaman að vera að fara saman. Þetta eru blendnar tilfinningar. Við höfum ekki farið og skoðað skólann en nýlega fórum við til Flórída og skoðuðum annan skóla þar, við höldum að það sé svipað, sá skóli var mjög flottur. Sundlið skólans er mjög sterkt en tiltölulega nýtt samt sem áður. Þau eru að vaxa og vinna í því að koma sér á kortið. Við höfum ekki ákveðið hvað við ætlum að læra ennþá. Það er hægt að byrja að taka almenna áfanga og ákveða svo aðalfag þegar líður á,“ segja þau Íris og Þröstur. Hafið þið leitt hugann að því hvað ykkur langar að gera eftir háskólann? Stefnið þið á atvinnumennsku? „Það fer allt eftir því hvað gerist þarna. Ef sundið gengur vel þá kannski heldur maður áfram þar. Það eru mjög fáir atvinnumenn í sundi svo það væri ekki nema maður yrði það góður,“ segir Þröstur.

Góð vinnulaun Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari ÍRB er ánægður með árangurinn á Íslandsmeistaramótinu og stoltur af hópnum. Hann segist gleðjast mikið með Þresti og Írisi og hlakkar til að fylgjast með þeim næstu fjögur árin. Steindór tók við stöðu yfirþjálfara hjá ÍRB í f yrra en Anthony Kattan hafði gengt þeirri stöðu undanfarin fimm ár. Sögulegur árangur ÍRB á Íslandsmeistaramótinu, 21 titill af 44 mögulegum. Hvað liggur að baki svo góðum árangri?

Það er erfitt að segja í stuttu máli en það er góður andi hérna í félaginu, mikil og rík hefð fyrir góðum árangri í sundi. Hér er lögð áhersla á að æfa vel og undirbúa sig vel og það er mikið kapp í þessum krökkum. Þau kunna að taka á því og fara eftir því sem er lagt fyrir þau. Þau eru skipulögð og góðir námsmenn líka, þetta eru rosalega flottir krakkar og til fyrirmyndar í öllu. Hvað getur þú sagt mér um Þröst og Írisi Ósk? Þetta er ungt og upprennandi fólk og ég gleðst ofsalega fyrir þeirra hönd að þau séu að skrifa undir samning við bandarískan háskóla. Ég er reyndar smá svekktur að missa þau á þessum tímapunkti en þau fara náttúrulega ekki fyrr en næsta haust.

Þau eiga framtíðina fyrir sér og ég bíð spenntur eftir að sjá hvað gerist næstu fjögur árin hjá þeim því þetta er það sem hefur vantað upp á hjá íslensku sundfólki, það er oft að hætta 20 ára gamalt þegar líkaminn er loksins orðinn fullþroskaður og tilbúinn fyrir alvöru átök og hugurinn einnig orðinn tilbúinn fyrir erfiðari aðstæður og svo framvegis. Ég er því ofsalega spenntur að sjá hvað gerist hjá þeim. Við eigum mörg góð dæmi um sundmenn sem hafa farið til Bandaríkjanna í háskóla og staðið sig gríðarlega vel. Ég gleðst mjög fyrir þeirra hönd að fá skólastyrk því við getum sagt að það séu góð vinnulaun fyrir allt sem þau eru búin að leggja á sig í sundlauginni. Vinnan á bak við allar æfingarnar verður borguð til baka þarna.

AÐALFUNDUR verður haldinn í golfskálanum 5. desember kl. 20:00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.


Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001

Mundi

Æ tóld jú só! #Reyk-janesbær STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

facebook.com/vikurfrettirehf

LOKAORÐ Sævars Sævarssonar

Jólasveinarnir Hún hefur verið yndisleg hangiketslyktin sem borist hefur yfir Reykjanesbæ undanfarna daga og vikur. Lyktin minnir á jólin og þar sem senn líður að jólum mætti ætla að lyktin kæmi frá veitingamönnum hér í bæ sem eru að matreiða fyrir jólahlaðborðin eða óvenju stundvísum bæjarbúum. Því fer þó fjarri. Ástæðan er gangsetning fyrsta ofnsins í öðru kísilverinu í Helguvík, þess minna af tveimur og fyrsta ofninum af samtals átta sem þessi kísilver munu starfrækja. Það verður sannarlega glæsilegt svæðið sem blasa mun við ferðamönnum þeim er hingað leggja leið sína á skemmtiferðaskipunum sem hugmyndin er að muni koma inn í Helguvík í framtíðinni. Tvö kísilver, eitt álver og ein sorpeyðingarstöð. Til að toppa fegurðina gefur svo að líta kirkjugarð skattgreiðendanna sem hætta vildu við herlegheitin en fengu ekki vilja sínum framgengt. Miðað við fjölda mengandi verksmiðja, stærð þeirra og umfang er ljóst að þrátt fyrir að máltækið segi að „það séu ekki alltaf jólin“, verður staðan önnur í Reykjanesbæ í framtíðinni. Hér verða alltaf jólin, að minnsta kosti í norðanátt... Talandi um jól. Öll höfum við heyrt sögurnar af jólasveinunum þrettán sem búa í foreldrahelli ásamt Grýlu og Leppalúða en halda til byggða um jólin til að færa börnum gjafir í skóinn. Nútíma jólasveinarnir eru að mestu leyti góðhjartaðir. Í gamla daga voru jólasveinarnir hins vegar ekki sömu gæðablóðin. Talað var um að þeir væru af tröllakyni og ekki bar hegðun þeirra merki um umhyggju heldur þvert á móti. Voru þeir notaðir til að hræða börn dagana fyrir jól enda þjófóttir, hrekkjóttir og illir að eðlisfari. En hvert er ég að fara með þessu? Jú, það kann nefnilega að vera að börnum framtíðarinnar verði sagðar sögur af sams konar jólasveinum. Á næstu vikum kemur hins vegar í ljós hvort það verði sögur af jólasveinum sem samþykktu og viðhéldu stóriðjustefnu Reykjanesbæjar eða hvort það verði sögur af hinum góðhjörtuðu jólasveinum sem á endanum höfðu hag íbúa og barnanna þeirra að leiðarljósi og yfirgáfu helli Grýlu og Leppalúða. Nú er tíminn til að fylkja sér á bak við bæjarfulltrúa- og ráðamenn Reykjanesbæjar, sama hvaða flokk þeir skipa, og finna leiðir til að vinda ofan af þessum stóriðjumistökum. Þó að ákvarðanir hafi verið teknar og samningar undirritaðir er eina rétta í stöðunni að stoppa þetta. Auðvitað eru sterk rök fyrir því að ekki sé hægt að stoppa á þessu stigi. Það er þó mitt mat að rök hinnar almennu skynsemi séu slíkum rökum yfirsterkari. Þá er ég þess fullviss að mikill meirihluti íbúa Reykjanesbæjar er frekar tilbúinn að taka þá áhættu sem í slíkri stöðvun felst en áhættunni sem felst í því að halda áfram stóriðjustefnunni með þeirri sjón- og loftmengun sem hellist yfir okkur með ófyrirséðum afleiðingum. Hættum við áður en það er orðið um seinan og segjum sögur af góðhjörtuðum jólasveinum sem létu ekki Grýlu og Leppalúða ráðskast með sig heldur yfirgáfu hellinn og snéru aldrei aftur...

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

Iphone og Icelandair flugmiðar meðal 6 þúsund vinninga ●●Jólalukka VF í sextánda sinn í 20 verslunum Glæsilegri vinningar eru í Jólalukku Víkurfrétta sem nú er boðið upp á í sextánda sinn. Tuttugu verslanir og þjónustuaðilar á Suðurnesjum eru með í þessum vinsæla jólaleik sem gengur út á það að fyrir 5000 kr. viðskipti fæst afhentur skafmiði. Vinningar eru rétt tæplega sex þúsund og heildarverðmæti þeirra um 7 milljónir króna. Stærstu vinningarnir eru tíu Icelandair ferðavinningar, vegleg gjafakort frá Bláa lóninu og Sporthúsinu. Þá má nefna 30 KEA hamborgarhryggi, 30 KEA hangilæri og 50 Daim íshringi, veglegar úttektir frá verslunum, tvö hundruð ísa á Bitanum, eitt hundrað pulsur og kók á Pulsuvagninum, 50 snúða og Héðinsbollur frá Sigurjónsbakaríi og 50 bíómiða frá

Sambíóunum. Svo eru sem fyrr tvö þúsund kókflöskur og jafn margar af Egils Appelsíni, svo fátt eitt sé nefnt. Punkturinn yfir i-ið er svo útdráttur skafmiða sem skilað er í Nettó og Kaskó. Í desember verða dregnir út fjórir Iphone 7s símar, fjórir Icelandair ferðavinningar og tvö 120 þús. króna gjafakort frá Nettó auk tuttugu minni gjafakorta frá sömu verslun. Úrdrættir verða 7., 14., 21. og 24. des. Það er því vissara að skila miðum sem fyrst í Nettó því til mikils er að vinna. Auk tuttugu verslana á svæðinu leggja fjölmargir aðrir aðilar til vinninga í Jólalukkunni sem nú fagnar sextán ára afmæli. Hægt er að sjá í opnuauglýsingu í blaðinu hvaða aðilar bjóða Jólalukku VF.

Kósýkvöld

66 11 00 22 6 1 0 2 2016

éttaa rfrétt kurfr Víku kurrVí leiku iðalei afmiða Skafm a étt rfr Sk ku Ví ju r es ku rn lei ðu Su iða am á aárSu étt afm m lan Skog rfr ju rslan es kurn ve Víðu ku lei aá iða m afm rs ju ve Skog es rn ðu og verslana Su rnesjum og verslana á Suðu

HJÁ VERSLUNUM Á HAFNARGÖTUNNI Í KVÖLD

TILBOÐ Í ÖLLUM VERSLUNUM OG LÉTTARVEITINGAR Í BOÐI OPIÐ FRÁ KL. 20:00 - KL. 22:00.

ZOLO // THAI KEFLAVÍK // FERNANDO´S // GLITBRÁ // GALLERÍ KEFLAVÍK // KÓDA // PENNINN EYMUNDSSON // SI VERSLUN SKÓBÚÐIN // VIBES // K SPORT // FJÓLA // DRAUMALAND // DARÍA // GEORG HANNAH

47 tbl 2016  
47 tbl 2016  

37. árg.

Advertisement