40 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 24. O KTÓ BE R 2 0 13 • 4 0. tölubla ð • 34. á rga ngur

Glæsileg sýning úr safni Heimis G

læsileg ný sýning um Heimi Stígsson, ljósmyndara var opnuð í Bíósal Duushúsa sl. fimmtudag, á fæðingardegi Heimis sem hefði orðið áttræður þann dag. Ljósmyndararnir Oddgeir Karlsson og Sólveig Þórðardóttir völdu myndir úr safni Heimis til sýningar með áherslu á sjöunda áratuginn og upphaf þess áttunda. Safn hans er í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar og er það mikilvægur heimildabanki um sögu og menningu svæðisins á ofanverðri 20. öld. Á sýningunni eru 99 útprentaðar myndir og að auki eru 500 aðrar myndir á tölvuskjá í sýningarrýminu. Eftir Heimi liggja um 300.000 ljósmyndir en hann var starfandi ljósmyndari á Suðurnesjum í um fjóra áratugi. Heimir Stígsson (17.10.1933 – 12.08.2009) rak ljósmyndastofu í Keflavík frá 1961 og fram undir aldamótin síðustu. Eftir hann liggur mikið magn mynda af margvíslegum toga, bæði teknar á stofunni og bæjarlífsmyndir. Sýningin stendur til 22. desember og er opin virka daga frá kl. 12-17 og um helgar frá kl. 1317 og aðgangur er ókeypis.

Skemmtilega mynd af Gvendi þribba er meðal sýningargripa á yfirlitssýningu úr safni Heimis Stígssonar.

Keyptu Útskála með um 50% afslætti

H

FÍTON / SÍA

Flugneminn brást rétt við V

ið hjónin vorum úti við í blíðunni þegar vélin kom svífandi mjög lágt í áttina að okkur en jörðin okkar er þarna rétt hjá. Fyrsta hugsun var að Margeir þetta væri örugglega Ingólfsson. einhver sem þekkti okkur þar sem hún lækkaði stöðugt og vaggaði lítillega,“ segir Keflvíkingurinn Margeir Ingólfsson en hann varð vitni að nauðlendingu kennsluflugvélar frá Keili sl. sunnudag. Vélinni var lent á veginum milli Gullfoss og Geysis. „Ég heyrði ekkert í mótornum en var að hugsa að það kæmi örugglega þegar hún færi að hækka sig aftur. En

það gerðist ekki og vélin lenti síðan á veginum stutt frá okkur. Hún hoppaði nokkrum sinnum á veginum og rakst lítillega í vegskilti og slóst í nokkrar vegstikur áður en hún stoppaði.“ Forráðamaður Keilis sagði í viðtali að nemandinn sem hafði 77 flugtíma að baki hafi brugðist hárrétt við í þessu tilviki þegar boð um að ekki væri allt með feldu komu upp í mælaborði vélarinnar. Þetta var fyrsta ferð flugmannsins með farþega en hann varð að lenda þar sem smurþrýstingurinn féll, enda lak smurolía af vélinni, sagði Margeir sem er fyrrverandi oddviti Bláskógabyggðar. Vélin var flutt til Keflavíkurflugvallar seinna um kvöldið með stórum flutningabíl.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Vélin á veginum skömmu eftir lendingu. Allt gekk að óskum og enginn slasaðist.

Ý N N ZLU R

������� ��������� � e���.��

n Flugvél frá Keili nauðlenti á veginum við Gullfoss og Geysi:

VE

ömlur, eignarhaldsfélag Landsbankans, hafa samþykkt að taka kauptilboði Sveitarfél agsins Garðs í Menningarsetrið að Útskálum. Um er að r æ ða gamla prestsetrið en framkvæmdir voru hafnar við að breyta húsinu í menningarsetur. Félag um þá framkvæmd fór í þrot og eignaðist bankinn húsið í framhaldinu. Kauptilboð Sveitarfélagsins Garðs hljóðaði upp á 12 milljónir króna en eignin var auglýst í sumar á 23 milljónir króna. Hömlur, eignarhaldsfélag Landsbankans, hafa samþykkt tilboðið með fyrirvara um samþykki stjórnar. Þá hefur Sveitarfélagið Garður samþykkt að ganga til kaupanna og greitt verði með handbæru fé.

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

ÚRVAL FISKOG KJÖTRÉTTA OPIÐ:

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

11.00–18.00 12.00–15.00

MÁN–FÖS LAU

WWW.SHIPOHOJ.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.