36 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 2 6. SE PTE MBE R 2 0 13 • 3 6. tölubla ð • 34. á rga ngur

Frístundabændur með réttir í Grindavík

VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

HÖFUM OPNAÐ LÉTTÖL

Fjölmargir frístundabændur halda sauðfé í Grindavík. Þeir voru með réttir sl. laugardag þegar fé var dregið í dilka í Þórkötlustaðarétt við Grindavík. Það var mikið líf og fjör í réttunum en eins og oft áður er talið að þar hafi verið fleira fólk en fé. Meðfylgjandi mynd var tekin í réttunum en fleiri myndir frá þessum viðburði eru á vef Víkurfrétta, vf.is.

Tölvum og lyfjum stolið í innbrotum

Þ

FÍTON / SÍA

rjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í einu tilvikanna höfðu húsráðendur brugðið sér frá að kvöldi til. Þegar þeir komu aftur var búið að brjótast inn og stela einni borðtölvu, þremur fartölvum og lyfjum. Í öðru innbroti var sjónvarpi stolið. Í þriðja innbrotinu var tölvu og rafmagnsbúnaði að verðmæti nær 200 þúsundum króna stolið. Að auki var farið inn um glugga í tveimur auðum húsum, sem eru í eigu Íbúðalánasjóðs.

������� ��������� � e���.��

Njósnir við Njarðvíkurhöfn brutu gegn lögum

F

Nú hefur fallið úrskurður þess alin myndavél á vegum efnis að upptökur Fiskistofu í Fiskistofu við NjarðvíkurNjarðvíkurhöfn í því skyni að höfn fyrr á þessu ári fór gegn upplýsa grun um meint brot lögum um persónuvernd og gegn fiskveiðilöggjöfinni fóru meðferð persónuupplýsinga. gegn lögum nr. 77/2000 um Víkurfréttir upplýstu um Falda myndavélin persónuvernd og meðferð persföldu myndavélina í febrúar á þessu ári. Vélin var falin í bílaleigubíl og var ónuupplýsinga. Fiskistofa skal eyða því efni sem linsu myndavélarinnar beint að hafnarsvæð- safnað var með upptökunum og að því loknu inu í Njarðvík. Lögregla var kölluð til, enda senda Persónuvernd staðfestingu á að sú eyðing mönnum ekki ljóst á þeirri stundu hver væri hafi farið fram. Myndefninu skal eytt fyrir 1. nóvember nk. að afla myndefnis með falinni myndavél.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Reykjanesbæ

Opnum 4. október kl. 11:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
36 tbl 2013 by Víkurfréttir ehf - Issuu