35 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 19. SE PTE MBE R 2 0 13 • 3 5 . tölubla ð • 34. á rga ngur

Innileg stund í Keflavík! Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt tölu á samkomunni og sat fyrir svörum blaðamanna. Hún tjáði þeim að hún sem heimamanneskja væri sérstaklega ánægð með þessa þróun. „Þessi ríkisstjórn styður það að gagnaver á Íslandi séu samkeppnishæf slíkum verum í Evrópu. Gagnaverin skapa störf og nýta umhverfisvæna orku okkar til hins ítrasta.“

Útsvarslið Reykjanesbæjar fullskipað Ú

tsvarslið Reykjanesbæjar er fullskipað og var tilkynnt formlega í Menningarráði Reykjanesbæjar í gær. Tveir liðsmenn halda áfram í Útsvarsliðinu, þau Baldur Guðmundsson og Hulda G. Geirsdóttir. Þá kemur Grétar Sigurðsson nýr inn í liðið. Hann er Keflvíkingur sem gat sér gott orð í spurningaliði Menntaskólans í Reykjavík, MR. Fyrsta viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari verður 22. nóvember nk.

n Gagnaverið á Ásbrú heldur áfram að stækka:

Verne Gobal og Advania gera samning upp á 1,5 milljarða

G

FÍTON / SÍA

agnaversfyrirtækið Verne Global og Advania hafa gert samning við bandaríska upplýsingaveitufyrirtækið RMS. Samningurinn skilar Advania 1,5 milljarði króna en félagið selur tölvubúnað og vinnu við uppsetningu hans. Verne Global mun hýsa gagnaupplýsingar RMS í svokölluðu skýi, en Verne er sem kunnugt er með starfsemi að Ásbrú í Reykjanesbæ. Samningurinn var kynntur fyrir erlendum blaðamönnum í vikunni, en rúmlega 20 blaðamenn frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi skoðuðu gagnaverið

������� ��������� � e���.��

og sátu fyrirlestur í Víkingaheimum. R agnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt tölu á samkomunni og sat fyrir svörum blaðamanna. Hún tjáði þeim að hún sem heimamanneskja væri sérstaklega ánægð með þessa þróun. „Þessi ríkisstjórn styður það að gagnaver á Íslandi séu samkeppnishæf slíkum verum í Evrópu. Gagnaverin skapa störf og nýta umhverfisvæna orku okkar til hins ítrasta,“ sagði ráðherrann m.a. í Víkingaheimum. Hún sagði jafnframt að stafsemi að þessu tagi yrði tekið opnum örmum hér á landi.

Þeir Hörður Sveinsson og Már Gunnarsson höfðu sannarlega ástæðu til þess að fagna í vikunni. Hörður skoraði þrennu í 5-4 sigri Keflvíkinga gegn Skagamönnum og Már var valinn í landslið Íslands sem tekur þátt á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Már, sem er blindur, hefur verið háværasti stuðningsmaður Keflvíkinga í sumar. Hann hvetur liðið áfram hverja mínútu leiksins og hefur hann heillað margan Keflvíkinginn í stúkunni. Hér þakkar Hörður Má fyrir stuðninginn. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

VIÐ

OPNUM

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

FLJÓTLEGA Á HAFNARGÖTU LÉTTÖL

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.