Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUdagur inn 29. ÁGÚST 2 0 13 • 3 2 . tö lubla ð • 34. árga ngur
n Stolt Sea Farm byggir 2000 tonna Senegalflúrueldi við Reykjanesvirkjun. Fyrsti áfanginn með 500 tonna ársframleiðslu:
Ein stærsta fiskeldisstöð heims rís á Reykjanesi
Mannvirkin á Reykjanesi eru gríðarlega umfangsmikil nú þegar en þrátt fyrir það er aðeins um 10% húsnæðis risið á lóð stöðvarinnar.
E
in stærsta fiskeldisstöð heims, sem byggð er á landi, hefur síðustu mánuði risið á Reykjanesi í næsta nágrenni við Reykjanesvikjun. Nú þegar hafa risið gríðarstórar byggingar upp á þúsundir fermetra og verið er að steypa eldisker af öllum stærðum í tugavís. Það er fyrirtækið Stolt Sea Farm sem byggir stöðina. Þó svo að mannvirkin séu nú þegar umfangsmikil þá eru þau aðeins um 10% þess sem mun rísa á allra næstu árum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarog viðskiptaráðherra, kynnti sér byggingu stöðvarinnar í vikunni en um er að ræða milljarða króna fjárfestingu og vinnustað sem veitir um 50-60 manns
FÍTON / SÍA
Seyði Senegalflúrunnar.
������� ��������� � e���.��
Páll Þórarinsson frá Stolt Sea Farm kynnti fiskeldisstöðina fyrir Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Í baksýn má sjá Reykjanesvirkjun en fiskeldið nýtir sér heitt affallsvatn frá virkjuninni fyrir fiskeldið. VF-myndir: Páll Ketilsson
vinnu. Í fiskeldisstöðinni verður ræktuð Senegalflúra sem er vinsæll matfiskur um allan heim. Ársframleiðsla fyrsta áfanga stöðvarinnar verður 500 tonn en þegar stöðin verður fullbyggð verður ársframleiðslan komin í 2000 tonn. Nú eru fyrstu seyðin komin í stöðina og byrjuð að
vaxa en markaðsstærð fisksins er 380-420 grömm. Um 90 manns hafa haft atvinnu af byggingu stöðvarinnar. Gríðarlegt magn af steypu hefur verið notað við framkvæmdirnar og t.a.m. þurfti steypu úr 666 steypubílum til að steypa eldiskerin.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
Troðið í pottinum Sandgerðisdagar hófust á mánudag og ná hámarki á laugardaginn. Dagskrá þessarar bæjarhátíðar Sandgerðinga er fjölbreytt. Á þriðjudag var konum í Sandgerði boðið í sannkallað pottapartý þar sem boðið var upp á góða skemmtun. Nánar er fjallað um Sandgerðisdaga í blaðinu í dag. Dagskrá má einnig finna á www.sandgerdi.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Vegleg Ljósanæturútgáfa í næstu viku Víkurfréttir verða með veglega útgáfu í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ í næstu viku. Þeir sem vilja koma að efni eða auglýsingum í næsta blaði eru hvattir til að vera tímanlega á ferðinni. Síminn er 421 0000.