Fengu pítsuveislu
Víkurfréttir
Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær
F
yrir jól stóð Umferðarstofa fyrir Jóladagatali grunnskólanna á vefsíðunni www.umferd.is. Umferðarstofa dró út heppna vinningshafa á hverjum degi en þeir fengu senda boðsmiða í bíó. Með því að merkja svör sín með nafni skóla og bekkjar gátu þátttakendur einnig komist í sérstakan bekkjarverðlaunapott. Í lok desember var síðan vinningsbekkurinn dreginn út. Að þessu sinni fór aðalvinningurinn til Njarðvíkurskóla en það var Valur Axel
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Axelsson, í 1. SH, sem tók þátt í dagatalinu og skráði bekkinn sinn í verðlaunapottinn. Sl. föstudag heimsóttu fulltrúar Umferðarstofu krakkana í 1. SH og færði þeim pítsur og DVD mynd. Það var óneitanlega mikill spenningur í loftinu þegar starfsmenn Umferðarstofu bar að garði enda ekki á hverjum degi sem slegið er til veislu á hefðbundnum skóladegi.Umferðarstofa óskar öllum þátttakendum öryggis og gæfu í umferðinni.
vf.is
Fimmtudagurinn 19. JANÚAR 2012 • 3. tölubl að • 33. árgangur
›› Sorphirða:
Leifsstöð næst besta flugstöð í heimi
Hópsnes hirðir ruslið á Suðurnesjum
V
N
ýr verktaki tekur við sorphirðu á Suðurnesjum frá og með næstu mánaðamótum. Það er fyrirtækið Hópsnes frá Grindavík sem tekur við verkefninu sem hefur verið á hendi Íslenska gámafélagsins síðustu ár. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Kalka, bauð nýverið út sorphirðu á Suðurnesjum og nokkra aðra verkþætti í sorpflutningum. Sex tilboð bárust og þar af fjögur í sorphirðu. Tvö tilboð voru í önnur verkefni. Hópsnes bauð lægst í sorphirðu á Suðurnesjum, 69,8 milljónir króna. Næst lægsta tilboð var frá Íslenska gámafélaginu var tólf milljónum króna hærra en tilboð Hópsness. Nokkrir aðrir liðir í flutningum á sorpi voru einnig boðnir út og hreppti Íslenska gámafélagið hnossið í þeim öllum, utan þess að Hópsnes annast flutninga á brettum og Hringrás kaupir allt brotajárn frá Kölku. Gert er ráð fyrir að sorphirða frá íbúðum á Suðurnesjum verði á 10 daga fresti eins og verið hefur. Nýir samningar um þjónustuþætti taka gildi 1. febrúar 2012 nema samningur um pappírsgáma sem tekur gildi hinn 1. júní 2012.
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
spennandi Ókeypis júdóþjálfarinn uknattleikir er maður ársins 2011 ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
efurinn frommers.com hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Flugstöð Leifs Eiríkssonar sé næst besta flugstöð í heimi á eftir Hajj flugstöðinni á flugvelli Abdul Aziz konungs í Jedda í Sádi-Arabíu. Sú flugstöð er aðeins opin meðan á Hajj trúarhátíð múslima stendur þegar milljónir múslima fara í pílagrímsferð til Mekka. Bandaríska blaðið USA Today segir frá þessu en frommers.com tók saman lista yfir bestu og verstu flugstöðvar heims fyrir blaðið. Um Leifsstöð segir frommers.com, að litli notalegi alþjóðlegi flugvöllurinn á Íslandi líti út eins og hann hafi komið í flötum kassa frá Ikea. „Alls staðar er ljós viður og hraungrýti með stórum gluggum þar sem hægt er að horfa á mikilfenglegt landslag Íslands.“
›› Guðmundur Stefán Gunnarsson kennari og þjálfari:
- yfir 100 börn og unglingar stunda ókeypis æfingar hjá Guðmundi
V
íkurfréttir hafa útnefnt Guðmund Stefán Gunnarsson þjálfara hjá Júdódeild UMFN sem mann ársins á Suðurnesjum árið 2011. Guðmundur Stefán, sem er aðeins 35 ára, íþróttakennOpið allan ari og stúdent frá Kvennaskólanum og Njarðvíkingur, hefur unnið ákaflega óeigingjarnt starf í sólarhringinn þágu íþróttahreyfingarinnar á Suðurnesjum frá stofnun júdódeildar UMFN snemma á árinu 2011. Guðmundur hefur með frumkvæði sínu og ótrúárinu 2011 hafa alls legum dugnaði á stuttum tíma byggt upp júdó26.942 farþegar nýtt sér deild sem hefur nú þegar látið til sín taka í júdó, strætó Sandgerðis og Garðs. brasilísku Jui Jitsu og íslenskri glímu og unnið til Lagðar voru fram upplýsingar verðlauna í öllum þessum greinum. Þrátt fyrir lítið um farþegatölur í Strætó fjármagn og takmarkaða aðstöðu telja iðkendur Sandgerðis og Garðs 2011 á deildarinnar rúmlega 100 krakka og unglinga sem síðasta fundi bæjarráðs Garðs. MoGuðmundi rgunve og stunda mæta reglulega á æfingar hjá rðarÞar segir að ævintýralegur matseneitt. Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undaníþróttina án þess að þurfa að borga ðill vöxtur hefur verið í fjölgun farAðeins úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2.hér að ofan tekur Guðmundur Á myndinni Stefán við íb Subway oði á þega sem nýta sér þessa ókeypis Fitjum Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennanviðurkenningarskjali er ekki minni frá Páli Ketilssyni ritstjóra Víkþjónustu. Virka daga eru farnar úrslitaviðureign Keflavíkur orðin urfrétta. Til2:0 hliðar má sjá Guðmund leiðbeina ungum 10íferðir á dag og 4 ferðir um og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar fyrir Keflavík æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar júdókappa í æfingasal deildarinnar í Reykjaneshöllhelgar. Á árinueftir 2009tvo voru farkvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB viðtal við Guðmund í miðopnu. inni. - Ítarlegt þegar á þessari leið 3500 manns.
Ævintýralegur vöxtur í strætó
TM
Fitjum
Á
- sjá nánar á bls. 23
NÝ T T
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
aloE vEra
2l