Page 1

Stærra og efnismeira blað í hverri viku!

Víkurfréttir

Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær

Íslensk vara

Kræsingar og kostakjör

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Klettagos & Klettavatn Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

vf.is

MIÐVIKUdagurinn 20. apríl 2011 • 16. tölubl að • 32. árgangur

›› sviðsljós

›› fjölbraut

›› viðtal

Árshátíð og Ásbergsball

Appelsínugulir sigruðu

Birna Valgarðs í ítarlegu viðtali

› Síður 26-27

› Síður 22-23

› Síður 10-13

Árni Sigfússon fer yfir stöðu mála hjá Reykjanesbæ og lítur yfir farinn veg á tæpum áratug í bæjarstjórastóli

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

K. Steinarsson ehf.

spennandi uknattleikir Fjárfestingar í atvinnuehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

málum eru ekki bruðl

Páskavakt!

Njarðarbraut 13 - 260 Reykjanesbæ Sími 420 5000

í Reykjanesbæ að Holtsgötu 52

(við Njarðarbraut)

Opið allan sólarhringinn ›› Atvinnuleysið hækkandi og komið upp í 14,5% TM

Fitjumum Atvinnulausum í Reykjanesbæ fjölgað 180 síðan ríkisstjórnin fundaði í bænum

Víkurfréttir halda úti fréttaþjónustu á vf.is um páskana. NinnÝá T - sjá kom nánar bls.og23 20 hafa komið hér fjárhagsaðstoð „Atvinnuleysi frá því að ríkisstjórnin hefur álengur Tþeir hafa Fréttasími Víkurfrétta Morgu aukist verulega bæði í prósentum og í tölum og Reykjanesbæjar af atvinnuleysisskrá nveþví rðaraf atvinnuleysisskrá m eftir ég segi í tölum þessa vegna dagana. þess að Keflavík fólk hefur af dottið Það ererháspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ ogflutt KR eigast við í undanatsað í síma 898 2222 eðhafa ill verið at-

AðeÁrni vinnulausir svæðinu. erum að talaogum 14,5%í viðureign atvinnuleysi úrslitum Iceland Express-deildar karla í Við körfuknattleik staðan liðanna er 2:2. svo lengi.,“ segir ins í b Sigfússon bæjSubway oði á Fivið tjum Víkurfréttir Reykjanesbæjar í viðtali á mótií 12,7% þegar ríkisstjórnin hér. Það eru erarstjóri Oddaleikur verður í viðureign liðanna KR-heimilinu í Reykjavík var í kvöld. Spennan ekki minni ölvupóstur: Keflavíkur og Njarðvíkur 140 mannsí sem hafa misst vinnuna á þessum íT úrslitaviðureign kvennaboltanum. Þar er staðan reyndarí dag. orðinÍtarlegt 2:0 viðtal við Árna má lesa á fjórum .is tvo æsispennandi mar@vfeftir síðum í Víkurfréttum í dag. tíma, þar að auki hafa 20 atvinnulausir fyrirhil Keflavík háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta flutt orðiðúrÍslandsmeistarar - sjá síður 16, 17, 18 og 19. bænumí þannig það er ekki föstudagskvöld. verið að telja þáVF-mynd: HBB kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum Keflavíkaðannað kvöld,

SUMARDEKK OG FELGUR Á ALLAR GERÐIR BIFREIÐA

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

rðarbraut 13 @heklakef.is

N1 GRÆNÁSBRAUT 552

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni

Meira í leiðinni


2

VÍKURFRÉTTIR

›› FRÉTTIR ‹‹ Íbúar á Vatnsleysuströnd vilja auknar hitaveituframkvæmdir

B

irgir Þórarinsson afhenti nýverið Eirnýju Valsdóttur bæjarstjóra áskorun íbúa á Vatnsleysuströnd til bæjarstjórnar. Íbúarnir skora á bæjarstjórn að beita sér fyrir auknum hitaveituframkvæmdum á Vatnsleysuströnd eða jöfnun húshitunar með öðrum hætti. Frá þessu er greint á vogar.is. Áskorunin var afhent á fundi er Jakob Árnason boðaði til á Auðnum. Hann fór yfir sögu leitar að heitu vatni á Auðnum. Rætt var um möguleika á frekari borunum og hugsanlega nýtingu á varma. Bæjarstjórn fagnar framtaki Jakobs og sér möguleika til framtíðar ef hægt verður að virkja orku á Vatnsleysuströnd.

Árekstur við Akurskóla

Á

rekstur varð í beygju við Akurskóla í InnriNjarðvík þegar tveir bílar lentu saman fyrir helgi. Lögregla og slökkvilið voru kölluð til ásamt sjúkrabílum sem fluttu ökumennina á sjúkrahús til skoðunar en engin teljandi meiðsli urðu á fólki. Annar bíllinn kom of innarlega í beygjuna og ók yfir á öfugan vegarhelming en lögregla sagði það hafa verið orsök slyssins. siggi@vf.is

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

›› Ársreikningur Reykjanesbæjar kynntur í bæjarstjórn síðdegis í gær:

Bæjarsjóður skilar 640 milljóna króna rekstrarhagnaði 2010 B

æjarsjóður Reykjanesbæjar skilaði 639,7 milljón kr. rekstrarhagnaði árið 2010, samkvæmt ársreikningi bæjarins sem lagður var fram í bæjarstjórn í gær. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var jákvæð um tæpar 351 milljónir kr. eða 4,86%. Samstæða Reykjanesbæjar, sem telur auk bæjarsjóðs aðrar stofnanir bæjarins, s.s. HS Veitur, Reykjaneshöfn og félagslegar húseignir, er hagstæð um 322,5 milljónir kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu fyrir afskriftir og fjármagns-

liði (EBITDA) er jákvæð um 2,1 milljarð króna eða 17,8%. Rekstrartekjur Reykjanesbæjar námu alls 11,8 milljörðum kr. Þar af námu rekstrartekjur bæjarsjóðs um 7,2 milljörðum kr. Heildareignir Reykjanesbæjar námu um 52,1 milljörðum kr. í árslok 2010. Heildarskuldir Reykjanesbæjar námu um 43,4 milljörðum kr. en þar með eru taldar m.a. skuldir HS Veitna og framreiknaður leigukostnaður til næstu 25 ára. Í lok árs 2010 mældist eiginfjárhlutfall samstæðu 16,79% en bæjarsjóðs 19,07%.

Verkefnið framundan er að styrkja lausafjárstöðu og eigið fé sveitarfélagsins. Um 19 milljarða kr. peningalegar eignir bæjarins, utan lögbundinna verkefna sveitarfélaga, geta styrkt lausafjárstöðu og lækkað skuldir verulega. Aðgerðir á þessu ári (2011) munu styrkja eiginfjárstöðu Reykjanesbæjar umtalsvert. Raunhæfustu leiðirnar til styrkingar á fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar eru virkjun þeirra mörgu atvinnutækifæra sem bærinn hefur barist fyrir undanfarin ár.

›› Menningarmál og menningarferðaþjónusta:

32,3 milljónir kr. til Suðurnesja

S

amtals munu 32,3 milljónir króna koma árlega til Suðurnesja vegna samnings um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu sem undirritaðir voru á föstudag milli ríkisins og sambanda sveitarfélaga um allt land. Samtals verður 250,7 milljónum varið til málaflokksins árlega næstu þrjú árin og er hlutur ríkisins 60% af heildarframlagi en sveitarfélögin leggja til 40%. Markmið menningarsamninganna er að efla samstarf á sviði menningarmála á hverju svæði auk þess að stuðla að nýsköpun, fjölbreytni og fjölgun atvinnutækifæra á sviði menningar, lista og menningartengdrar ferðaþjónustu. Á hverju svæði starfa menningarráð sem

eru vettvangur samtarfs sveitarfélaganna og hafa það hlutverk að standa fyrir þróunarstarfi og úthluta fé til verkefna á sviði menningar og menningartengdrar ferðaþjónustu. Fyrsti menningarsamningurinn var gerður við Austurland árið 2001 en frá árinu 2007 hafa verið í gildi menningarsamningar við alla landshluta utan höfuðborgarsvæðisins. Hefur árangur samninganna verið góður. Hafa þeir stuðlað að fjölgun launaðra starfa við menningu og menningartengda ferðaþjónustu, afleidd störf hafa orðið til, menning hefur orðið aðgengilegri fyrir almenning og samstarf á milli landshluta á sviði menningarmála hefur aukist.

Ökumaðurinn var nýkominn með bílpróf. VF-mynd: Siggi Jóns

Keyrði niður ljósastaur við Hafnargötu

B

íll keyrði niður ljósastaur við hringtorgið á mótum Hafnargötu og Vatnsnesvegar í Keflavík fyrir helgi. Kallað var til lögreglu en engan sakaði vegna slyssins. Að sögn lögreglu er ökumaður nýlega kominn með bílpróf en lögregla gat ekki sagt til um ástæðu slyssins. Hún taldi þetta þó getað orsakast af reynsluleysi í akstri. siggi@vf.is

›› FRÉTTIR ‹‹ Hefja áreiðanleikakönnun vegna HS Orku

V

Barnahátíð haldin í Reykjanesbæ ›› Tækifæri til gefandi samveru ›› „Himingeimurinn“ sýndur í Duushúsum

B

arnahátíð verður haldin í sjötta sinn í Reykjanesbæ dagana 20. - 23. apríl nk. Markmið hátíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ.

Hátíðin hefur ávallt verið sett í kringum sumardaginn fyrsta og var ekki breytt út af venjunni í þetta sinn þó nú kæmi páskahelgin inn í tímabilið. Viðburðir verða því aðeins færri en venjulega en þó nóg um að vera fyrir listelska krakka því Listahátíð barna er

hryggjarstykkið í barnahátíðinni. Hátíðin verður sett í Duushúsum miðvikudaginn 20. apríl kl. 10.30 um leið og Listahátíð barna verður opnuð og í tenglsum við hana verða listasmiðjur á þremur stöðum, Bíósal Duushúsa, Svarta pakkhúsinu og í Frumleikhúsinu. Listsýning

leikskólabarna „Himingeimurinn“ er staðsett í Duushúsum og stendur til 8. maí og listsýning grunnskólabarna er staðsett í fyrirtækjum og verslunum víða um bæinn undir heitinu „Listaverk í leiðinni“. Um 2.000 börn taka þátt í listahátíðinni í ár. Sjá dagskrá á barnahatid.is

iðræðunefnd, sem hópur lífeyrissjóða skipaði til viðræðna við Magma Energy um möguleg kaup sjóðanna á fjórðungshlut í HS Orku, hefur ákveðið að stíga næsta skref í viðræðuferlinu og hefja áreiðanleikakönnun á orkufyrirtækinu. Fram kemur í tilkynningu að aðilar hafi komið sér saman um útlínur mögulegra viðskipta og helstu skilmála. Verði af fjárfestingu lífeyrissjóðanna í HS Orku sé gert ráð fyrir að greiddir verði um 8,06 milljarðar króna fyrir fjórðungs hlut, sem sé sama verð og seljandi hafi greitt fyrir hlutinn. Þá hafi seljandi ennfremur boðið sjóðunum að auka hlut sinn í HS Orku í 33,4% með kaupum á nýjum hlutum í HS Orku fyrir 10. febrúar 2012. Áætlað kaupverð hinna nýju hluta sé um 4,7 milljarðar króna.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

3

Sameinað útibú opnað við Tjarnargötu

Sameinað útibú er mjög vel í stakk búið til að mæta kröfum viðskiptavina, jafnt einstaklinga sem fyrirtækja. Samanlögð reynsla starfsmanna og fjölbreytt þekking vega þar þungt og vinsamlega starfsfólkið er á sínum stað. Markmið okkar er að veita framúrskarandi persónulega þjónustu með áherslu á örugg og fagleg vinnubrögð. Við tökum vel á mótið þér í útibúinu við Tjarnargötu. Starfsfólk Landsbankans í Reykjanesbæ.

Talið frá vinstri: Einar Hannesson, útibússtjóri Berglind Rut Hauksdóttir, aðstoðarútibússtjóri Alda Agnes Gylfadóttir, þjónustustjóri fyrirtækja Björn B. Kristinsson, þjónustustjóri einstaklinga

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

JÓNSSON & LE’MACKS • jl.is • SÍA

Þjónustan efld

NBIHF.(LANDSBANKINN),KT.471008-0280

Landsbankinn hefur opnað sameinað útibú í Reykjanesbæ, við Tjarnargötu 12. Húsnæði bankans við Hafnargötu hefur verið lokað. Öll aðstaða er eins og best verður á kosið, til að stuðla að enn betri þjónustu við viðskiptavini.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

markhonnun.is

4

Gleðilega páskahátíð!

ferskur lambahryggur kryddaður

1.698kr/kg áður 1.998 kr/kg

GLEÐILEGA lambainnralæri ferskt

36%

lambarib-eye m/hvítlauk og rósmarín

vínber

afsláttur

2.188kr/kg

3.198kr/kg

áður 3.398 kr/kg

áður 3.998 kr/kg

grill svínakótelettur reyktar

nautarib-eye ferskt

bláber

30 % afsláttur

45%

afsláttur

brómber rifsber

1.159kr/kg

2.419kr/kg

áður 1.449 kr/kg

áður 4.398 kr/kg

grillpylsur 10 stk

grill svínakótelettur

ís–ódýrt fyrir heimilið vanillu/jarðaberja/súkkulaði

24%

sve vöf 450

afsláttur

295kr/pk. áður 369 kr/pk.

1.118kr/kg

298kr/stk.

áður 1.398 kr/kg

áður 389 kr/stk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

á


1.199kr/kg

ferskt lambalæri þurrkryddað

áður 1.501 kr/kg

PÁSKAHÁTÍÐ! blæjuber

sódavatn 1l

kalkúnagrillsneiðar

25%

grillpoki

45%

afsláttur

afsláttur

0 % áttur

tó ne t

998

59kr/stk.

hindber

50%

afsláttur

kr/kg áður 1.798 kr/kg

áður 79 kr/stk.

CoCa-Cola 6 x 330 ml

33%

afsláttur

be rj ad ag ar í

nautagrillpinnar ferskir m/grænmeti 330 g

jarðarber 250 g

189

áður 377 kr/pk.

sveita vöfflumix 450 g

1.090kr/pk.

395kr/pk.

kr/pk.

áður 1.398 kr/pk.

áður 589 kr/pk.

nettó kaffi 450 g

fanta orange fanta fruit twist 6 x 330 ml

34%

lambalæri frosið

afsláttur

299kr/pk.

399kr/pk.

áður 359 kr/pk.

áður 429 kr/pk.

395kr/pk.

999 kr/kg

áður 598 kr/pk.

áður 1.098 kr/kg

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

r

5

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Tilboðin gilda 19. - 25. apríl eða meðan birgðir endast


6

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Ritstjórnarpistill Víkurfrétta

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta. Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.

Páll Ketilsson, ritstjóri

Bæjarstjóri og boltakona Það er fróðlegt að lesa viðtal við bæjarstjóra Reykjanesbæjar en hann kemur víða við í ítarlegu Víkurfréttaviðtali sem birtist í blaðinu í dag. Hann leynir því ekki að það hafi reynt á síðustu mánuði og eftir hrun eftir glæsta byrjun á bæjarstjóraferli í bráðum áratug. Hann hefur staðið í framlínu bæjarins og í hans tíð hafa orðið stakkaskipti á mörgum sviðum, ekki síst í umhverfismálum sem virkilega var orðið tímabært að taka á. Þá hefur hann barist fyrir mikilli uppbyggingu í atvinnumálum en það hefur kostað svita, tár og mikla fjármuni. Hann hefur fengið gagnrýni fyrir að hafa farið fram úr sér í þeim málum því vissulega kostar að byggja upp til framtíðar eins og hann hefur sagt. Það má þó ekki gleyma því að á síðustu fimm árum fór hér heilt varnarlið í burtu sem skapaði mikla atvinnu og aðeins tveimur árum síðar skall kreppan á með ótrúlegum efnahagslegum áhrifum. Í kosningum í fyrra sýndu bæjarbúar í Reykjanesbæ honum það traust að fylgja eftir þeirri vinnu sem hann hefur staðið fyrir. Það má því segja að bæjarstjórinn sé fremstur á vígvellinum í erfiðu stríði. Vonandi tekst honum ætlunarverk sitt, sem er að koma atvinnulífi og samfélagi hér á rétta braut þó svo að andstæðingar hinum megin séu erfiðir mótherjar; kreppan með öllu tilheyrandi og ríkisvaldið sem hefur ekki sýnt Suðurnesjamönnum nægan skilning eða veitt þann stuðning sem það ætti að gera. Með tilkomu fyrsta alvöru verkefnisins í atvinnumálum eftir kreppu, nýs kísilvers í Helguvík, sem skapa mun mörg störf, jafnvel nokkur hundruð á byggingartímanum,

skulum við vona að bæjarstjórinn sé kominn yfir eina af nokkrum hindrunum í erfiðu hlaupi og framundan séu bjartari tímar. Það er ekki hægt annað en að óska Keflavíkurstúlkum, ungum sem eldri til hamingju með frábæran árangur í körfuboltanum í vetur. Að vinna Íslandsmeistaratitil í öllum flokkum kvenna í vetur er einstakt. Hápunkturinn auðvitað þrefaldur sigur meistaraflokks, þar af tveir stærstu titlarnir, bikar- og Íslandsmeistarar. Njarðvíkingar og Grindvíkingar eiga líka sigurvegara í unglingaflokkum drengja þannig að enn er karfan stærst á Suðurnesjum. Í blaðinu í dag er rætt við Birnu Valgarðsdóttur sem hefur verið körfuboltadrottningin í Keflavíkurliðinu undanfarin ár. Hún tók við forystuhlutverki í liðinu eftir að Anna María Sveinsdóttir hafði verið burðarás í því í áraraðir. Birna er gott dæmi um íþróttamann sem æfir vel og hugsar vel um líkamann. Þrátt fyrir að vera kominn vel á fertugsaldurinn er hún lykilmanneskja í liðinu og sýnir öðrum, m.a. leikmönnum sem gætu jafnvel verið dætur hennar, frábært fordæmi með ástundun, áhuga og metnaði. Um leið og við sendum lesendum okkar nær og fjær okkar bestu óskir um gleðilega páska og gleðilegt sumar viljum við þakka fyrir frábærar mótttökur á fyrsta blaði eftir breytingu. Það yljar okkur vissulega um hjartaræturnar og hvetur okkur áfram í baráttunni.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 28. apríl. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Hernaðarbrölt í Reykjanesbæ ›› Þýskur sjóher á Stakksfirði ›› Kanadískur flugher á Miðnesheiðinni

F

reigátan Brandenburg kastaði festum á Stakksfirði skammt frá landi í Njarðvík í síðustu viku. Í kjölfarið komu svo tvö önnur herskip þýska hersins, m.a. Berlín, sem er stærsta skip þýska flotans og önnur freigáta, RheinlandPfalz.

Skipin voru á Stakksfirðinum yfir nótt en snemma næsta morgun fóru þau til Reykjavíkur til að gleðja borgarstjórann. Sea King þyrla af herskipinu Berlin var á bakvakt hjá Landhelgisgæslunni á meðan skipin voru hér á Íslandi. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

F-18 þota kanadíska flughersins kemur inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli um sl. helgi.

Freigátan Brandenburg liggur fyrir festum á Stakksfirði í síðustu viku.

vf.is

siggi@vf.is

Spurning vikunnar // „Hvernig ætlar þú að eyða páskunum?“

Stefán Þorvaldsson „Í sumarbústaðnum mínum.“

Soffía Sófaníusdóttir „Með manninum mínum heima hjá mér.“

Tómas Enok Tomsen „Ég ætla að eyða þeim með dóttur wminni upp á Ásbrú.“

Fanney Grétarsdóttir „Í rólegheitum með fjölskyldunni.“

Birna Ásbjörnsdóttir „Ég ætla að hafa það gott með fjölskyldunni.“


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

7

PÁSKAR Í BLÁA LÓNINU SPENNANDI PÁSKADAGSKRÁ

TILBOÐ ALLA HELGINA

Laugardagurinn, 23. apríl, kl 14.00 Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson í gervi Bogomil Font mun flytja nokkrar suðrænar Kalypsovísur með íslenskum textum ásamt hinum ótrúlega glaðbeitta og eggjandi Davíð Þór Jónssyni á harmonikku og bongotrommu. Grínaktug gleði og seiðandi stuð fyrir baðgesti Bláa Lónsins.

2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maski á útibarnum ef þú skráir þig í Vinaklúbbinn. 33% afsláttur af silica mud mask og mineral moisturizing cream pakkningu. Nýjung! Orkugefandi handameðferðir (15 min) 3 daga gestakort í Hreyfingu og Blue Lagoon Spa í boði*

Annar í páskum, 25. apríl, kl. 13.00

Kjörís býður börnunum upp á íspinna*

Menningar- og sögutengd gönguferð. Þriggja tíma gönguferð fyrir alla fjölskylduna um nágrenni Bláa Lónsins. Möguleiki er að fara rúmlega hálfan hring og fá akstur til baka. Mæting við bílastæði Bláa Lónsins kl. 13.00. Ekkert þátttökugjald er í gönguna.

Öll börn sem borða á veitingastaðnum LAVA fá páskaegg nr 3 frá Nóa Siríus*

Annar í páskum, 25. apríl, kl. 15.00 og 16.30 Vatnsleikfimi í boði Hreyfingar fyrir gesti Bláa Lónsins.

2 fyrir 1

*Gildir á meðan birgðir endast

í Bláa Lónið 2 fyrir 1 í Bláa Lónið

VINAKLÚBBUR BLÁA LÓNSINS

Frítt fyrir börn 13 ára og yngri í fylgd með forráðamönnum

Vertu vinur, skráðu þig í Vinaklúbb Bláa Lónsins og njóttu betri kjara af fjölbreyttri þjónustu. Skráðu þig núna og fáðu 2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maska á útibarnum.

Gildir gegn framvísun afrifunnar dagana 20. apríl – 31. maí 2011

www.bluelagoon.is/vinaklubbur

Gildir ekki með öðrum tilboðum Lykill 1561


8

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ

Dagskrá: Allt er ókeypis nema það sem er sérstaklega merkt. Miðvikudagur 20. apríl: kl. 10:30 Listahátíð barna sett í Duushúsum. Sýning leikskólabarna opin til kl. 17.00 og athygli er vakin á verkum grunnskólabarna út um allan bæ undir heitinu: Listaverk í leiðinni. Fimmtudagur 21. apríl: kl. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld, fljótandi vísdómsorð frá Bókasafninu. kl. 10:00 - 17:00         Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. kl. 11:00                 Skrúðganga frá Skátahúsinu við Hringbraut leidd af skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 11:30                 Skátamessa í Keflavíkurkirkju kl. 13:00 - 17:00         Listahátíð barna, sýningar og listasmiðja í Duushúsum. Listaverk í leiðinni. kl. 15:00 - 16:00         Barnaskemmtun í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.   Aðgangseyrir kr. 2.000. Laugardagur 23. apríl: kl. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld, dótadagur og fljótandi vísdómsorð frá Bókasafninu. Börn hvött til að koma með eigin leikföng. kl. 10:00-17.00         Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. kl. 13:00 - 17:00 Listahátið barna, sýningar og listasmiðja í Duushúsum. Listaverk í leiðinni. kl. 13:00 - 17:00         Listasmiðja í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2 í boði Félags myndlistarmanna. kl. 13:00 - 16:00         Innileikjagarðurinn,Keilisbraut 778, Ásbrú kl. 14:00                 KFUM og KFUK standa fyrir ratleik sem hefst við hús þeirra að Hátúni 36. kl. 14:00 - 17:00         Lista- og leiksmiðja í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 í boði Leikfélags Keflavíkur. kl. 14:00 - 16:00         Víkingaheimar, víkingabúningar og leikur. Börn að undirbúa hátíðina í ár Sjá nánari upplýsingar á http://www.barnahatid.is/ einnig á Facebook undir Reykjanesbær

›› Barnabílstóllinn hafnaði 50 metra frá bíl eftir veltu

Leituðu að barni í hrauninu eftir bílveltu Ö

kumaður missti stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi sl. fimmtudagsmorgun með þeim afleiðingum að bíllinn valt og endaði utan vegar. Ekki er vitað ástæður bílveltunnar en

ökumaður slasaðist alvarlega og bíllinn er óökufær eftir veltuna. Þegar lögregla og sjúkraflutningamenn mættu á slysstað sáu þeir barnabílstól um 50 metra frá bílnum og var strax byrjað að leita í

hrauninu að barni sem gæti hafa verið í bílnum. Þeir fengu hins vegar staðfestingu stuttu seinna að ökumaður hefði verið einn í bílnum og þá var leit hætt. siggi@vf.is

›› FRÉTTIR ‹‹ Eldur slökktur í vinnugámi

S

Sjö umferðarslys á Grindavíkurvegi frá áramótum

E

nn eitt umferðaróhappið á Grindavíkurvegi varð í síðustu viku þegar fólksbifreið fór út af veginum skammt frá afleggjaranum við Bláa lónið. Þetta er sjöunda umferðarslysið á Grindavíkurvegi frá áramótum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Flest þessara umferðarslysa hafa verið á svipuðum stað á Grindavíkurvegi en í öll skiptin hefur þurft aðkomu lögreglu og björgunarliðs. Auk þess sem vitað er um nokkur tilfelli þar sem bílar fóru út af veginum án þess að tjón hafi orðið og því ekki tilkynnt til lögreglu. Þetta eru óvenju mörg umferðaróhöpp á svo stuttum tíma en slys varð á fólki í flestum tilfellum og eignatjón mikið.

lökkvilið Grindavíkur var boðað út sl. miðvikudagsmorgun vegna elds í vinnugámi fyrir aftan Nettó. Starfsmenn náðu að sprauta vatni á eldinn með brunaslöngu og fóru reykkafarar frá slökkviliðinu síðan inn og kláruðu að slökkva og reykræsta. Í vinnugáminum var verið að vinna með slípirokk sem mun hafa orsakað eldinn. Einn starfsmaður var fluttur til skoðunar með sjúkrabíl vegna gruns um reykeitrun.

›› Íbúar Starrmóa

Taka upp nágrannavörslu N

ágrannavörslu hefur verið komið á í Starrmóa í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með híbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú á Þórsvöllum, Birkiteig, Sjafnarvöllum, Fífudal, Mávatjörn, Lágseylu, Kjarrmóa og Lyngmóa. Starrmói er því níunda nágrannavörslugatan í sveitarfélaginu.

Reykjanesbær tók formlega upp Nágrannavörslu árið 2008 en verkefnið er samstarfsverkefni Umhverfissviðs Reykjanesbæjar og forvarnardeildar lögreglunnar á Suðurnesjum. Starfsmenn umhverfissviðs afhentu íbúum Starrmóa upplýsingamöppu um nágrannavörslu og límmiða til að setja í rúður og á hurðir. Merki verkefnisins var komið fyrir á staur við Lyngmóa.

Íbúar og nágrannar í Reykjanesbæ sem vilja taka upp formlega nágrannavörslu eru hvattir til að hafa samband við Jónu Hrefnu Bergsteinsdóttur starfsmann Umhverfis- og skipulagssviðs í síma 421 6700 eða á usk@reykjanesbaer. is. Nauðsynlegt er að fá upplýsingar um ferli og kynningu áður en gata er útnefnd með „Nágrannavörslu“.


Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

VÍKURFRÉTTIR

9


10

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Birna Valgarðsdóttir er drottningin í Keflavíkurkvennakörfunni og hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari með liðinu

vf.is


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir hefur verið burðarás í keflvískum körfubolta í mörg ár. Hún hefur æft körfubolta í 23 ár en hóf ferilinn á Sauðárkróki. „Ég byrjaði að skjóta á körfuna árið 1987 en af alvöru árið eftir. Þá kom Einar Guðberg Einarsson á Krókinn og tók við þjálfun Tindastóls. Ég byrjaði eiginlega út af bróður mínum en hann æfði á fullu. Mér fannst alveg gaman að skjóta á körfuna en þegar Einar kom á Krókinn með mikinn metnað og góð áform þá var ekki aftur snúið,“ segir þessi mikla körfuboltakona sem fagnði með liðsfélögum sínum besta árangri kvennaliðs frá upphafi“

11

Birna með syni sínum Viktori Magna eftir lokasigurinn á Njarðvík.

Held áfram

á meðan skrokkurinn leyfir Viðtal Sigurður Jónsson Birnu gekk mjög vel á unglingsárunum í körfubolta. Hún var mikill orkubolti og varð mjög fljótt góð í íþróttinni en þegar hún var aðeins 16 ára spilaði hún sinn f yrst a leik með landsliðinu. „Árið sem ég flyt suður spilaði ég með Breiðablik. Árið eftir tók Anna María Sveinsdóttir við þjálfun liðsins en það var svo lagt niður. Anna María fékk mig til að koma með sér til Keflavíkur. Gullaldarárin voru þá í kvennakörfunni svo það var auðvitað draumur að fara með henni til Keflavíkur og spila með öllum drottningunum þar svo ég sló til. Þetta var þvílík upplifun fyrir mig og heiður að koma inn í þennan klúbb því hann er engu líkur. Anna María Sveinsdóttir var sú allra besta á þessum tíma en hún átti gjörsamlega völlinn og eiginlega enn þann dag í dag.“ 2004 besta árið á ferlinum Þegar Birna fór að rifja upp fyrir okkur þennan langa feril sagði hún eftirminnilegast og skemmtilegast þegar hún náði að spila sinn 50. landsleik fyrir Ísland árið 2004. „Sá leikur var æðislegur en sama ár var ég valin körfuknattleikskona Íslands og Íþróttamaður Reykjanesbæjar sem var æðisleg viðurkenning fyrir mig og tvímælalaust mitt besta ár á ferlinum“. Birna hefur alltaf tekið íþróttina alvarlega og haft metnað til að ná sem lengst. „Ég var að taka þessar aukaæfingar sem allir tala um. Ég fór á hverjum morgni í ræktina og hélt mér í mjög góðu formi en ég held að það hafi skilað þessum árangri. Einnig mun fyrsti leikurinn gegn Njarðvík í úrslitunum núna fyrir nokkrum vikum sitja lengi í mér þar sem við skoruðum sigurkörfuna á seinustu sekúndunni.“

Leiðinlegast að sitja á bekknum Birna landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum árið 2000 með Keflavík og sagði það vera sætasta titilinn. „Það var rosalega gaman að fá að taka þátt á því tímabili en mig minnir að við höfum sigrað KR í úrslitum. Ef ég man rétt þá var þetta oddaleikur í Frostaskjóli sem við unnum. Erfiðasta tapið var klárlega bikarleikurinn gegn ÍS árið 2002. Við vorum að vinna með 20 stigum í fjórða leikhluta og töpuðum leiknum. Sá leikur situr enn í mér og er mjög erfitt að gleyma honum.“ Mánuði fyrir úrslitakeppnina í ár lenti Birna í meiðslum og var ekki örugg um að geta verið með restina af tímabilinu. „Það leiðinlegasta sem ég geri er að sitja og horfa á æfingar og leiki. Ég var mjög tæp núna fyrir úrslitakeppnina þar sem ég missti út mánuð á undan en ég var frekar heppin og náði allri úrslitakeppninni, sem betur fer,“ segir Birna stolt eftir að hafa landað sínum sjötta Íslandsmeistaratitli. Í ræktina alla morgna Birna er mjög reglusöm þegar kemur að æfingum en hún segist alltaf fara í ræktina á morgnana áður en hún fer í vinnu. Hún æfir í tvo og hálfan tíma á dag, sex daga vikunnar. „Ég er samt ekki að taka neinar auka skotæfingar eða eitthvað í þá áttina því ég er með svo flottan skotstíl,“ sagði Birna hlæjandi. „Þróunin í kvennakörfunni hefur verið mjög mikil frá því að ég byrjaði. Núna er þetta mun skipulagðara og miklu meiri metnaður lagður í yngri flokkana. Þegar ég var á mínum fyrstu árum í körfuboltanum mættu krakkarnir bara þegar þeir voru í stuði. Núna er mun meiri agi og skipulag svo það er bara skylda að mæta á næstu æfingu. Annars eru refsingar og krakkarnir fá ekki að spila ef þeir mæta ekki á æfingar svo þetta er breyting til batnaðar fyrir íþróttina. Ég sé það líka á dömunum sem eru að koma upp í meistaraflokk núna að þær eru í þessu til að vinna og með þvílíkan metnað.“ Framhald í næstu opnu

MYNDIR PÁLL KETILSSON - STÚDÍÓMYNDIR VORU TEKNAR Á LJÓSMYNDASTOFU ODDGEIRS


12

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Held áfram

á meðan skrokkurinn leyfir

Birna með stóru bikarna 2011, Íslands- og bikarmeistaradollurnar.

Ekkert annað lið eins og Keflavík Auk þess að spila með Tindastóli og Breiðabliki hefur hún nær eingöngu verið í Keflavík að undanskildu hálfu tímabili með Grindavík. „Það er ekkert annað lið eins og Keflavík og get ég ekki sagt að mig langi til að fara í eitthvað annað lið. Ég held ég klári ferilinn hjá Keflavík því mér líður vel hérna.“ Árið 1994 var Birna í Tyrklandi sem „au pair“ hjá Eyjólfi Sverrissyni fótboltakappa, þar sem hún spriklaði í körfuboltanum um leið. „Mér stóð til boða á þessum tíma að fara til Danmerkur í atvinnumennsku en ég hafnaði því. Þetta var bara áhugamál sem ég hafði ekkert hugsað mér að gera eitthvað meira með.“ Góður stuðningur fjölskyldunnar En hvernig er að vera mamma með fjölskyldu ásamt því að vera lykilmanneskja í körfuboltaliði? „Þetta er svona upp og niður. Stundum gengur allt upp en það getur líka verið þvílíkt púsl suma daga. Annars á ég mjög góða fjölskyldu og eiginmann sem hefur stutt mig í gegnum þetta allt. Ég er bara rosalega heppin hvað það varðar.“ Kvennakarfan er mörgum vinsældarskrefum Birna skorar í vetur gegn Hamri.

á eftir karlakörfunni og var ekki einn leikur í úrslitakeppni kvenna sýndur í sjónvarpi á meðan flestir karlaleikirnir voru sýndir. „Það er auðvitað mikill gæðamunur á körlum og konum í körfubolta. Við erum ekkert að fara að troða eða gera einhverjar gloríur, alla vega ekki ennþá. Þetta er hins vegar hundfúlt og

er ég búin að kvarta undan þessu ár eftir ár. Sérstaklega þar sem ég á fjölskyldu úti á landi sem hefði verið til í að sjá einhverja leiki með Keflavík. Eins og úrslitakeppnin þróaðist hjá okkur í ár, þá var verið að bjóða upp á hörku leiki en ekki einn sýndur. Þessir þrír leikir gegn Njarðvík voru allir mjög skemmtilegir svo ég veit ekki hvað við þurfum að gera til að fá leikina sýnda. Kannski þurfum við að fara að klæða okkur í níðþrönga búninga svo sjónvarpið fari að veita okkur athygli.“ Aldrei áður spilað fyrir fullu húsi Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitum 3-0 en þetta var í fyrsta skiptið sem þessi tvö lið mættust í úrslitum. „Þetta var hreint út sagt æðislegt. Ég man ekki eftir að hafa spilað

vf.is Birna fór í „betri fötin“ fyrir viðtalsmyndatökuna í VF. Hún fann fötin í Kóda og svo fór hún í hárgreiðslu hjá Capello og í förðun hjá Gunnhildi Gunnarsdóttur.

fyrir fullu húsi áhorfenda svo ég var rosalega ánægð með stuðningsmenn beggja liða. Þetta er svo mikil hvatning að heyra í öllum áhorfendunum öskra og æpa á leikjum. Þau vilja sjá eitthvað frá manni svo maður spýtir enn meira í lófana. Þetta var eiginlega draumi líkast.“ Anna María best Besta körfuknattleikskona Íslands fyrr og síðar að mati Birnu er Anna María Sveinsdóttir. „Það er engin spurning. Hún hafði skilning á leiknum frá A til Ö. Hún var svo mikill drifkraftur fyrir liðið og mikil hvatning að það var eins og við værum með sex leikmenn á vellinum þegar Anna María spilaði. Hún hafði bara allt sem þurfti til að vera best.“ Keflavík fékk til liðs við sig á tímabilinu Jackie Adamshick, bandarískan leikmann, sem var mikill liðsstyrkur fyrir Keflavík. Hún lenti svo í meiðslum og náði ekki að klára tímabilið. „Jackie er minn uppáhalds erlendi leikmaður. Ég hef ekki kynnst öðrum eins gullmola innan sem utan vallar. Þetta var bara lygilegt. Hún var svo jákvæð og dugleg og aldrei með neitt vesen. Hún er bara „one of a kind“ eins og maður segir. Hún sagðist samt ætla að hætta eftir þetta tímabil en ég á eftir að ræða við hana betur. Ég leyfi henni ekkert að hætta alveg strax.“ Eins og margir hafa tekið eftir er Birna með húðflúr á öxlinni. Við spurðum hana aðeins nánar út í það. „Ég er með þrjú húðflúr. Eitt á öxlinni eins og sést þegar ég spila körfubolta, annað á bakinu og þriðja í náranum. Þetta byrjaði sem eitthvað flipp en mér finnst þetta flott. Það var einu sinni hugmynd að fá sér heila ermi en ég held að kallinn yrði ekki sáttur með það. Svo er ég með tungulokk og naflalokk en ég ætla að láta það duga þó ég bæti kannski við nokkrum húðflúrum í viðbót.“ Tek núna eitt ár í einu Birna sagðist hafa ropað út úr sér í einhverju viðtali að hún ætti tíu ár eftir í körfuboltanum. „Ég ætla ekki að gefa neitt út núna. Ég mun taka eitt ár fyrir í einu og held áfram á meðan skrokkurinn leyfir. Ég er alla vega ekkert á leiðinni að hætta núna þar sem ég er nýbúin að landa Íslandsmeistaratitli,“ sagði þessi frábæra körfubolta að lokum.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

13

Hæð: 181 cm. Þyngd: 71 kg. Aldur: 35 ára. Fjölskylda: Er í sambúð með Sigurði Árna Gunnarssyni, sonur Viktor Magni 3 ára og fóstursonur Árni Steinn 12 ára. Uppáhalds:

Matur: Steiktur fiskur. Drykkur: Pepsi. Íþróttamaður: Usian Bolt. Tónlistarmaður: James Heidfield. Bókin: Betty. Skyndibitinn: McDonalds. Bíómyndin: Gladiator og Revenge of the Nerds. Vefsíðan: Karfan.is, vf.is, mbl.is. Staður á Íslandi: Skagfjörðurinn að sjálfsögðu. Hver er mesta gellan í Keflavíkurliðinu? Pálína Gunnlaugsdóttir, engin spurning. Hver er mesta frekjan í Keflavíkurliðinu? FYRIRLIÐINN. Drauma byrjunarliðið ásamt þér: Usain Bolt, Dirk Nowitzki, Michael Phelps, Michael Jordan. Hverjum myndir þú líkja þér við: Phoebe í Friends, við eigum margt sameiginlegt.

Förðun: Gunnhildur Gunnarsdóttir.


14

VÍKURFRÉTTIR

700 umsóknir um 80 störf hjá Iceland Express handling

Gríðarleg ásókn er í störf hjá Iceland Express Handling, nýju þjónustufyrirtæki Iceland Express. Þegar eru komnar rösklega 700 umsóknir um þau tæplega 80 störf, sem eru í boði. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Iceland Express stofnaði Iceland Express Handling fyrir nokkru til að annast flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli, en áður hafði félagið keypt þessa þjónustu af öðrum. Forráðamenn Iceland Express höfðu lengi haft hug á að sjá um þjónustu við eigin vélar, enda hefur félagið stækkað ört. Tilgangurinn er að bæta þjónustu við farþega í takt við markaðssókn og bjartari tíma.

Ástkær eiginmaður minn og minn besti vinur, faðir okkar, tengdafaðir, tengdasonur og afi

Lárus Sigurberg Árnason, lést á krabbameinsdeild LSH eftir stutt veikindi 13. apríl síðastliðinn. Útför verður frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 28. apríl 2011 kl. 15:00.

Valborg Fríður Svanholt Níelsdóttir, Hjörvar Örn Brynjólfsson, Guðný Björg Karlsdóttir, Arnar Helgi Lárusson, Sóley Bára Garðarsdóttir, Jón Björn Lárusson, Jóna Rúna Erlingsdóttir, Ægir Þór Lárusson, Ágústa Guðný Árnadóttir, Guðrún Jóna Lárusdóttir, Benedikt Rafn Guðjónsson, Lýður Valgeir Lárusson, Nína Hildur Oddsdóttir, Þorvarður Lárusson, Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir, Ágústa Þórey Haraldsdóttir, Níels P.S. Björgvinsson, og barnabörn.

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

›› Íbúafundir með bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Víðtæk samstaða um verkefni er að styrkja lesskilning og jákvæða hegðun ■ Þjónusta Reykjanesbæjar á sviði forvarna og sérfræðiþjónustu hátt skrifuð meðal sveitarfélaga.

V

íðtæk samstaða er á meðal foreldra og skólafólks í Reykjanesbæ um að bæta lesskilning og lestur - þetta kom m.a. fram á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að grunnskólar og leikskólar vinna skipulega í þessu og rannsóknir sýna að börnum líður vel í skólanum. Stutt væri við málörvun

og lestrarumhverfi strax á fyrstu árum í leikskólanum og mjög öflugt starf væri unnið á þessu sviði sem þætti til fyrirmyndar. Þessi vinna hófst með svonefndu Lestrarmenningarverkefni 2003-2006. Árni sagði að verkefnið „Læsi til framtíðar“ væri keyrt í öllum skólum. Viðfangsefnið beindist að því að auka lestrarfærni nemenda og kenna nemendum sérstakar aðferðir sem þótt hafa styðja við lesskilning. Þá er PBS verkefnið mjög öflugt í skólunum sem varðar jákvæðan hegðunarstuðning. Árni sagði að samræmd landspróf hafi einnig sýnt að Heiðarskóli í Reykjanesbæ hefur ítrekað verið í

›› FRÉTTIR ‹‹ Glæfraakstur á Reykjanesbrautinni

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi

Ö

Vilmar Guðmundsson Tjarnargötu 25, Keflavík

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 10. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þann 26. apríl kl. 13:00.

Margrét Vilmarsdóttir, Alexander Vilmarsson, og afabörn.

Reynir Guðjónsson, Lilja Friðriksdóttir,

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, tengdasonur og bróðir

Gunnar Benediktsson,

Fífumóa 18, Ytri - Njarðvík, er andaðist 14. apríl síðastliðinn verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 27. apríl kl. 11:00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á styrktarsjóð barna hans í Íslandsbanka í Keflavík; 0542-14-402200, kt: 170995 3259

Lilja Björk Erlingsdóttir, Vignir Þór Gunnarsson, Arnar Þór Gunnarsson, Erlingur Þór Gunnarsson. og systkini hins látna.

Þórey Óskarsdóttir,

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,

Sigurður Sturluson

frá Þverdal, Aðalvík, Faxabraut 13-15, Keflavík lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, föstudaginn 15. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 27. apríl kl. 13:00.

Kolbrún Sigurðardóttir, Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, Hansína Sigurðardóttir, Pétur Jónsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

Guðbjörg Þórhallsdóttir

áður til heimilis að Kirkjuvegi 1, Keflavík lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, Keflavík, föstudaginn 15. apríl. Útför hennar verður gerð frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn 27. apríl kl.15:00.

Þórdís Þormóðsdóttir, Karl Steinar Guðnason, Úlfar Þormóðsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hrönn Þormóðsdóttir, Hallbjörn Sævars, Logi Þormóðsson, Anna Björg Þormóðsdóttir, Erling Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn.

efstu sætum á meðal grunnskóla landsins og aðrir skólar í bænum sækja á. Úrvinnsla úr Pisa rannsóknunum og niðurstöðum samræmdra prófa, sem ekki komu vel út fyrir flesta skólana, stendur nú yfir og verður fylgt eftir í skólunum. Árni sagði að mikið álag væri á sérfræðiþjónustu en þjónustan væri mjög vel mönnuð og starfsmenn gæfu ekkert eftir. Árni taldi óhætt að fullyrða að þjónusta Reykjanesbæjar á sviði forvarna og sérfræðiþjónustu væri hátt skrifuð á meðal sveitarfélaga og bæri áhugi sérfræðinga og skólafólks á upplýsingum og fyrirlestrum um tilhögun þess glöggt vitni.

Óánægja með fækkun strætóferða Á

íbúafundum með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að undanförnu hefur komið fram nokkur óánægja með fækkun strætóferða á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum sem bæjarstjóri hefur kynnt á fundunum eru fyrstu tvær morgunferðir um allan bæ tengdar upphafstíma í vinnu og skóla óbreyttar en eftir það er ekið á klukkutíma fresti í stað hálftíma frests fram til hádegis. Hádegistími er óbreyttur en eftir klukkan 14 er að nýju ekið á klukkutíma fresti til kl. 18 og 18.30 en ferðir voru áður til kl. 20 og 20.30. Í hópastarfi á fundunum kemur fram óánægja íbúa með að vagnarnir hætti of snemma svo börnin komist ekki í starfsemi fyrir þau sem stendur fram á kvöld. Sömuleiðis

hefur verið hætt við helgarferðir, sem boðið var upp á í fyrra. Nokkrir foreldrar sögðu að það komi sér afar illa í kreppunni að börn gætu ekki nýtt sér strætó til að njóta tómstunda og íþrótta um helgar. Fækkun á tímum vagnanna byggir á notkunartölum. Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði að öllum væri ljóst að þetta væri slæm skerðing þótt hún kæmi ekki niður á fjöldanum, samkvæmt fyrri notkunartölum, en þó líklega verri en þær sýndu þar sem líklegt væri að fleiri vildu nú nýta strætó í bensíndýrtíð og kreppu. Árni sagði að ekki væri ráðgert að breyta þessu aftur á þessu ári en vissulega væri þetta í forgangi til endurskoðunar fyrir næsta ár ef atvinnuverkefni tækju við sér.

kumaður á þrítugsaldri setti sjálfan sig og vegfarendur í stórhættu á Reykjanesbraut klukkan tíu á sunnudagskvöld þegar hann sinnti ekki beiðni lögreglu um að stöðva bifreið sína. Lögreglan var að mæla hraða bifreiða á Reykjanesbrautinni sl. sunnudagskvöld þegar umræddur ökumaður mældist of hratt og hugðist lögreglan sekta hann. En hann gaf þá frekar í og hófst þá um hálftíma eftirför sem endaði í Sandvík á Reykjanesinu, þegar lögreglan náði loks að króa hann af. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra er talið að ökumaðurinn hafi hraðast ekið á annað hundrað kílómetra hraða en nokkrir lögreglubílar skemmdust lítillega í eftirförinni. Hann var handtekinn og gisti fangageymslur. Hann var ekki grunaður um akstur undir áhrifum.

Atvinnuklasar í uppbyggingu ■ Hátækni skurðsjúkrahús á Ásbrú í fararbroddi íslenskrar heilsuferðamennsku. ■ Vönduð áætlun um uppbyggingu á Ásbrú.

U

ppbygging atvinnuklasa að Ásbrú í Reykjanesbæ hefur gengið afar vel þrátt fyrir efnahagskreppuna, að sögn Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóra sem haldinn var í Holtaskóla í Keflavík. Árni sagði að starfsmenn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar hafi unnið eftir mjög vandaðri áætlun

um uppbyggingu atvinnuklasa sem hæfi svæðinu og séu að ná umtalsverðum árangri með að laða að fyrirtæki og tengda starfsemi. Keilir, miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs, fylgir stefnunni vel eftir með því að bjóða námsbrautir sem tengjast atvinnugreinum í uppbyggingu. Árni nefndi flugklasa sem dæmi en samgöngu- og öryggisskóli Keilis býður fjölbreytt nám í flugtengdum greinum svo sem einka- og atvinnuflugnám, flugrekstrarnám, flugþjónustunám og nám í flugumferðarstjórn. Á sama hátt er að takast að byggja upp sterkan vísi að heilsuþorpi. Þar er að rísa alþjóðleg miðstöð heilsu og vellíðunar sem ætlað er að muni laða að sér sérfræðimenntað starfsfólk og verða

þekkt á heimsvísu á ákveðnum sérsviðum. Bláa lónið er kjarni sem liggur skammt undan. Lava Clinic er að byggja upp hátækni skurðsjúkrahús sem mun selja aðgerðir til erlendra heilsuferðamanna. Búið er að undirrita samninga þar um. Framkvæmdir við breytingar á gamla hersjúkrahúsinu eru hafnar og gert er ráð fyrir að starfsemi hefjist á miðju næsta ári. „Þetta verkefni er í fararbroddi íslenskrar heilsuferðamennsku“ sagði Árni. Íþróttamiðstöð er starfrækt að Ásbrú, heilsuskóli Keilis er þar starfræktur. Að Ásbrú er Brynballet akademían og Listdansskóli Reykjanesbæjar, heilsuhótel og húðvöruframleiðsla undir merkjum Alkemistans.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

›› FRÉTTIR ‹‹

Félagsmenn munið fundinn!

Mikil aukning í þorski

M

jög svipaður afli barst á land í Grindavíkurhöfn í mars í ár borið saman við sama mánuð í fyrra. Í ár bárust alls 6.374 tonn á land í mars borið saman við 6.470 tonn. Hins vegar var landað 3.623 tonnum af þorski í ár borið saman við 2.671 tonn í mars í fyrra sem er gríðarleg aukning. Hins vegar varð verulegur samdráttur í karfa, gulllaxi og grálúðu.

›› Staða slökkviliðsstjóra Sandgerðis

Gerð að tímabundnu starfi í fjóra mánuði

B

Flotbryggjur í Vogum löskuðust í óveðrinu

F

15

lotbryggjur í Vogahöfn löskuðust í óveðri á dögunum. Landgangur í Jónsvör 1 brotnaði og talið er að botnfestingar hafi slitnað. Unnið er að viðgerð. Að svo stöddu er ekki hægt að taka við bátum í legupláss umfram það sem nú þegar er í höfninni.

æjarstjórn Sandgerðisbæjar samþykkti á fundi í síðustu viku breytingartillögu bæjarstjóra um að staða slökkviliðsstjóra hjá Sandgerðisbæ yrði gerð að 100% stöðu tímabundið í 4 mánuði í stað eins árs eins og lagt hafði verið til af starfshópi um brunavarnir. Bæjarstjóri lagði fram eftirfarandi breytingartillögu: „Staða slökkviliðsstjóra hjá Sandgerðisbæ verði gerð að 100% stöðu tímabundið í 4 mánuði í stað eins árs eins og lagt hefur verið til af starfshópi um brunavarnir og samþykkt í bæjarráði þann 8. mars sl.“ Þar sem breytingartillaga bæjarstjóra gekk lengra en tillaga bæjarráðs bar forseti hana upp til atkvæða. Magnús S. Magnússon, fulltrúi Hlistans, lagði þá fram eftirfarandi bókun: „Fulltrúi H-listans furðar sig á þeim mikla mun er varðar

tímann í tillögum sem hafa komið fram um að gera slökkviliðsstjóra í Sandgerði að 100% stöðu. Fyrst í 100% stöðu tímabundið í eitt ár og verði það verkefni hans að ljúka brunavarnaráætlun fyrir Sandgerðisbæ sem samþykkt var í bæjarráði 8. mars sl. og svo þeirri tillögu sem nú liggur fyrir þessum fundi er varðar stöðu slökkviliðsstjóra tímabundið í fjóra mánuði. Fulltrúi Hlista getur ekki séð hvernig starf það sem þessum aðila er ætlað að vinna geti gengið upp með vönduðum og ábyrgum hætti á fjórum mánuðum, til þess þurfi meiri tíma. Að gera brunavarnaráætlun og áhættumat fyrir Sandgerðisbæ hlýtur að vera meira verk og vandasamara en svo að það sé hrist fram úr erminni á fjórum mánuðum.“ Breytingatillaga bæjarstjóra var samþykkt með 6 atkvæðum B-, D- og S-lista en fulltrúi H-listans greiddi atkvæði gegn tillögunni.

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 26. apríl nk. kl. 20:00.   Dagskrá  t7FOKVMFHB§BMGVOEBSTUÚSG t½OOVSNÈM    ,BóWFJUJOHBSWFS§BÈGVOEJOVN    'ÏMBHBS÷ÚMNFOOVN     Stjórnin

Berghólabraut 7

Grindavík

Vogar

Skírdagur: LOKAÐ Föstudagurinn langi: LOKAÐ Laugardagur: 10:00 - 19:00 Páskadagur: LOKAÐ 2. páskadagur: LOKAÐ

Skírdagur: LOKAÐ Föstudagurinn langi: LOKAÐ Laugardagur: 12:00 - 17:00 Páskadagur: LOKAÐ 2. páskadagur: LOKAÐ

Skírdagur: LOKAÐ Föstudagurinn langi: LOKAÐ Laugardagur: 12:00 - 16:00 Páskadagur: LOKAÐ 2. páskadagur: LOKAÐ


16

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Hann kom til Reykjanesbæjar fyrir tæpum áratug og fékk sparirúnt um bæinn með nokkrum sjálfstæðismönnum sem vildu fá hann sem næsta bæjarstjóraefni. Þó sparirúnturinn hafi ekki sagt nema litla sögu af bæjarfélaginu og Árni og fjölskylda hafi ekki verið alveg jafn sannfærð í næsta bílrúnti um bæinn þar sem malargötur og fleira óskemmtilegt hafi birst fjölskyldunni þá lét hann til skarar skríða og tók tilboði sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ um að koma í bítlabæinn. Hann fékk fljúgandi start og stýrði sjálfstæðismönnum til stærstu sigra í næstu tveimur bæjarstjórnarkosningum og vann svo þann þriðja í kosningunum í fyrra, þeim fyrstu eftir kreppu. Fyrstu sex, sjö árin fyrir kreppu voru glanstímabil hjá bæjarstjóranum og hans félögum í meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar en svo kom kreppan með tilheyrandi skelli og leiðindum. Erfiðir tímar tóku við og nú berst bæjarstjórinn á hæl og hnakka í atvinnuuppbyggingu, skólamálum, atvinnuleysi og erfiðri baráttu við ríkisstjórn sem vill lítið við hann sælda. Hann hefur hitt bæjarbúa að undanförnu á íbúafundum sem hann hefur haldið frá því hann gerðist bæjarstjóri. Víkurfréttir fengu klukkutíma með kappanum síðasta laugardag og röktu úr honum garnirnar eins og sagt er.

›› Árni Sigfússon fer yfir stöðu mála hjá Reykjanesbæ og lítur yfir farinn veg á tæpum á

Fjárfestingar í atvinnum TEXTI: Páll Ketilsson myndir: ljósmyndarar VF.

Hver er staða bæjarfélagsins í dag? Það var að koma nýr ársreikningur í hús og niðurstaðan er mjög ásættanleg, 639 millj. kr. hagnaður hjá bæjarsjóði eftir fjármagnsliði og afskriftir og 322 milljón króna hagnaður á samstæðunni. Upphæð sem við getum notað til að styrkja lausafjárstöðu og greiða niður skuldir. Það er öllum ljóst að sveitarfélagið hefur farið í miklar fjárfestingar, sérstaklega í Helguvík. Framkvæmdir sem eru enn ekki að skila okkur fjármunum til Niðurstaðan er mjög baka. Við bíðum enn ásættanleg, 600 millj. eftir því. Það þýðir að þetta er enn erfiður kr. hagnaður eftir rekstur. Þess vegna fjármagsliði og afer mikilvægt að geta skriftir. Upphæð sem sýnt hagnað í þessu við getum notað til að árferði þar sem erfgreiða niður skuldir. itt er að fjármagna hluti. Það má heldur ekki gleyma því að Reykjanesbær á miklar eignir og ég hef verið að kynna það á íbúafundunum. Samsetning eigna sveitarfélaga er misjöfn. Mörg sveitarfélög á Íslandi gera ekkert annað en að veita þessa lögbundnu þjónustu sem felst í grunnskólum, félagsþjónustu, þjónustu við íþróttir og menningu, gatnagerð og fleira mætti nefna. Reykjanesbær á mikið af eignum umfram þessa lögbundnu þjónustu. Þar má t.d. nefna Helguvík. Þar erum við núna að fá hálfan milljarð í tekjur af einni lóð. Við erum að fá á ári um 80 milljónir í hafnargjöld frá 2013 þegar kísilverið fer af stað og 50 milljónir í fasteignagjöld þannig að þetta eru stórar tölur sem eru að koma þarna inn. Við eigum Hitaveitu Suðurnesja, HS Veitur, 67% eignarhlut í þeim. Við eigum skuldabréf sem nú eru komin í yfir 8,3 milljarða króna sem við erum auðvitað að huga að sölu á. Þannig að þetta eru tækifæri sem við bendum á en við erum ekki að tala um að selja þetta allt saman. Aðrir settu peninga af sölu á HS á bankabók, við settum þá í HS Veitur og skuldabréf. Hverju svararðu þessari gagnrýni hjá minnihlutanum í dag um að þið hafið framkvæmt allt of mikið, tekið nánast allt að láni og farið langt fram úr ykkur í framtíðardraumum og rándýrri uppbyggingu. Þegar bæjarfélag á ekki fjármuni til nauðsynlegrar og arðbærrar uppbyggingar, þá byggir fjárfestingin á lánum. Við höfum ítrekað lagt fram framtíðarsýn og fengið stuðning meirihluta bæjarbúa fyrir henni. Mér þykir alltaf leitt

að einhverjir okkar manna hér í bæjarfélaginu, þá yfirleitt minnihlutinn í bæjarstjórn, eru ekki að vinna með okkur í atvinnuuppbyggingu og eru ekki að trúa á þau verkefni sem við erum að vinna að. Þó álver sé mikið til umræðu og við höfum sannarlega barist mikið fyrir því, þá er hægt að nefna kísiliðjudæmið, uppbyggingu á Ásbrú, gagnaverið, sjúkrahúsið, jarðauðlindagarð á Reykjanesi og Keili. Þetta eru allt stór verkefni sem við höfum verið að vinna að og auðvitað leggja til fjármuni í með einum eða öðrum hætti. Ef menn tala um bruðl væri mjög gott að fá að vita hvaða bruðl það er. Ef það er bruðl að leggja í atvinnufjárfestingu, ef það er bruðl að byggja Akurskóla, bæta umhverfi og aðstöðu til menningar og listastarfsemi þá er ég einfaldlega ekki sammála. Hins vegar er ég alveg sammála um það þegar við horfum nú yfir góðærið, skyndilegt brotthvarf varnarliðsins og hruntímabilið þá hefðum við gert margt öðruvísi nú. Það er bara eðlilegt að viðurkenna það og auðvitað hefðum við ekki farið í uppbyggingu ákveðinna hverfa hefðu menn gert sér grein fyrir framhaldinu. Við hefðum til dæmis mjög líklega endurskoðað ákvarðanir okkar um hverfauppbyggingu hefðum við vitað að varnarliðið væri að fara og við værum að taka við 1800 íbúðum árin 2006-2007. Þannig að þetta hefur allt sínar skýringar. Það er eðlilegt að gagnrýna og maður verður að hlusta á það. Sumt á rétt á sér en varðandi fullyrðingar um bruðl í framkvæmdum hef ég einfaldlega spurt hvað það sé? Hvaða dæmi eru það sem eru svona hræðilega stór og mikil og út í hött að þau séu að hafa alvarleg áhrif á þessa stöðu okkar. Við höfum fjárfest í atvinnulífinu. Við höfum fjárfest í innri gerð samfélagsins, skóla- og umhverfismálum. Skuldir hafnarinnar hafa verið mikið í umræðunni, hvað segirðu um stöðuna þar. Þetta er eitt af því sem að minnihlutinn hefur verið að hamra á ykkur með fyrir skuldastöðuna. Þetta er stóri pakkinn í skuldunum, fjárfest- Þetta er stóri pakkinn í skuldunum, fjárfestingin í höfninni, 5,3 milljarðar og höfnin ingin í höfninni, 5,3 er engan veginn að milljarðar og höfnin standa undir því að er engan veginn að greiða afborganir af standa undir því að þessari tölu. Þannig að skuldin vex ef ekki greiða afborganir. koma til rekstrartæki-

færin sem við höfum stefnt á, eins og kísilverið. Þá förum við að hafa upp í þennan kostnað. Það fer ekkert á milli mála að það er uppbyggingin sem kemur á undan atvinnunni. Það þarf að fjárfesta í atvinnulífinu og höfnin er svo sannarlega gríðarlega stórt tækifæri. Það sem er að valda okkur vanda eru þessar tafir því að peningarnir sitja ekki án ávöxtunar hjá lánveitendum. Flest af þessum verkefnum sem við höfum verið að vinna með höfnina hafa verið fjármögnuð með skammtímalánum og það var einfaldlega ekki búið að færa þau yfir í langtímalán þegar kreppan skall á. Allir eru á því að þetta sé mjög gott verkefni og lífeyrissjóðirnir og aðrir tilbúnir að lána með mjög jákvæðum hætti. Svo skellur kreppan á og það er erfitt að fá langtímafjármögnun og það er erfitt að fá lífeyrissjóði að borðinu nema með því að gera fulla grein fyrir stöðunni. Þá fundum við auðvitað fyrir þessari vantrú, hún hefur sem sagt breitt úr sér og menn voru ekkert sannfærðir um að það væri eitt eða neitt að gerast í Helguvík og þar með kemur þetta hik. Vonandi erum við nú að sýna fram á hvernig þessi verkefni skila árangri og þá munu lífeyrissjóðirnir og þeir sem hafa verið að lána okkur vonandi framlengja og semja við okkur áfram. Það er það sem er í gangi núna. Nú hefur verið talsvert talað um erfiða stöðu bæjarfélagsins og verið nokkuð vond umræða um bæjarfélagið eftir kreppu. Þið hafið þurft að grípa til aðhaldsaðgerða, meðal annars að minnka starfshlutfall. Við heyrðum í starfsmanni fyrir nokkru síðan á bæjarskrifstofunni sem sagði að mórallinn væri ekki góður. Hvað segir þú um það, þetta hlýtur að hafa verið erfiður tími? Já, já, þetta hefur auðvitað verið erfiður tími fyrir alla sem eru að taka á sig svona skerðingar. Við lögðum áherslu á það að lækka kostnað, sérstaklega í stjórnsýslunni. Það hefur auðvitað verið erfitt fyrir margan starfsmanninn þar og víðar en ég hef reyndar sagt á móti að það er betra að hafa starf í dag heldur en ekki. Við höfum þess vegna lagt áherslu á að allir taki þátt í þessu með því að skerða laun og skerða starfshlutfall og ég held að það hafi tekist mjög vel. Ég heyri það hjá öðrum sveitarfélögum að þau eru mikið að spyrja okkur hvernig þetta hafi verið því að í raun og veru hefur þetta gengið ágætlega. Starfsandi er góður hér en þetta var erfitt um áramótin og í kringum þann tíma þegar þetta var allt að gerast eins og menn þekkja í öðrum fyrirtækjum. Það er ekkert skemmtiefni að standa í svona hagræðingum og því eðlilegt að það hafi eitthvað kom-


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

17

Frá fyrstu skóflustungunni að álveri í Helguvík. Til hliðar má sjá Árna skoða álið á Grundartanga. vf.is

æpum áratug í bæjarstjórastóli

umálum eru ekki bruðl ið niður á starfsandanum á einhverjum tíma. Ég held að flestir sem hafa þurft að fara í slíkar aðgerðir þekki það. Talandi um Fasteign. Ertu enn sannfærður um það að það hafi verið rétt að fara þessa leið? Já, ég er það. Við sameinuðumst, minnihluti Þegar við skoðum og meirihluti um að leigukostnaðinn og leggja fram skýrslur hvernig hann hafi og gögn um að meta verið í gegnum tíðina reynsluna af þessu eða frá árinu 2003, var félagi, sem var fyrst og fremst til að byggja upp þetta um margt hagstórt félag sem hefði stæðara fyrir okkur meiri getu til að fara í framkvæmdir og gera það á hagkvæman hátt. Þessar skýrslur sýna að þetta voru mjög hagkvæmar byggingar í samanburði við það sem aðrir voru að gera, það sem lítil sveitarfélög eru kannski að gera og hafa litla getu og þekkingu til að vinna það. Þetta hefur allt verið að skila sér. Þegar við skoðum leigukostnaðinn og hvernig hann hafi verið í gegnum tíðina eða frá árinu 2003, var þetta um margt hagstæðara fyrir okkur heldur en með hefðbundnum hætti. Nú hefur þetta verið að breytast í hruninu og eftir hrunið. Við höfum verið að greiða helming okkar leigu í evrum sem hefur haft mikil áhrif og þá er bara sjálfsagt að endurskoða þetta. Við höfum sagt að þetta er ekkert trúaratriði, þetta snýst bara um hvað sé hagstæðast og skynsamlegast að gera. Þess vegna höfum við nú verið að leggja fram tillögur að breytingum á Fasteign. Reyndar líka vegna þess að það eru ákveðnir aðilar inni í okkar félagi sem hafa átt mjög erfitt, Háskólinn í Reykjavík hefur ekki haft möguleika á að greiða þá leigu sem hann á að greiða. Álftanes hefur heldur ekki getað greitt. Þetta hefur auðvitað komið niður á félaginu þó að sjóðsstreymi hafi alveg staðist. Nú erum við í endursamningum við bankana og erum að skoða með hvaða hætti Fasteign getur starfað og hvaða breytingar verði gerðar þar á. Við leiðum þá vinnu. Sérðu Fasteign fyrir þér áfram? Já, alveg eins, en nú eru tveir kostir skoðaðir. Annars vegar að aðilar tækju eignirnar algjörlega til baka og semdu þá beint við bankastofnanir. En við sjáum líka tækifæri til að halda þessu meira sem fasteignafélagi sveitarfélaga sem heldur þá utan um þessi lán og greiðir afborganir en

sveitarfélögin haldi þá sjálf utan um viðhald og rekstur. Það er það sem við erum að ræða núna en það er ekki komin niðurstaða. Það gætu verið 2-3 mánuðir í að það liggi fyrir en þá er búið að einfalda félagið og lækka verulega leiguna. Hún myndi þá að stærstum hluta bara taka mið af greiðslu lánanna vegna eignanna. Þá lækkar þessi leigugreiðsla og framreiknuð skuld sveitarfélagsins lækkar. Það þýðir að skuldir sveitarfélagsins lækka verulega. Það er auðvitað kostur, en ef við erum að horfa svona tuttugu ár fram í tímann hefur þetta í raun og veru engin áhrif. Þetta eru sem sagt bara reikningslegar aðferðir. Hljómahöllin er eitt af stærri verkefnum hér heima í Fasteign, hvernig sérðu hana fyrir þér ef við tökum svona eitt dæmi út úr þessu? Það er gott að bera Hljómahöllina saman við Hof eða Hörpuna. Það eru ríkisstyrkt verkefni og gríðarlega stór og kostnaðarsöm.Við erum með okkar litla dæmi hér þar sem við lögum til Stapann og tengjum hann saman við tónlistarskóla. Við erum að reyna vinna þetta skynsamlega og búa til úr þessu atvinnutækifæri. Við höfum stoppað framkvæmdir þarna í þessu árferði. Ég vona að við höld... þá sjá menn hvað um áfram á næsta ári þetta er gríðarlega að byggja upp góðan mikil innspýting fyrir tónlistarskóla. Við okkar litla samfélag erum mjög stolt af honum. Í Hljómahöll- með svona skynsaminni verður popplega byggða einingu. sýningin og öll þessi hugmyndafræði, fyrir ráðstefnur og annað. Ég held að það sé mjög gott að sjá núna þegar Hof er komið og Harpan að þá sjá menn hvað þetta er gríðarlega mikil innspýting fyrir okkar litla samfélag með svona skynsamlega byggða einingu. Ég er alveg sannfærður um að þetta er eitthvað sem vantar inn í ferðaþjónustuna og þau tækifæri sem þar eru. Ég finn það líka á hóteleigendum og þeim sem eru í kringum ferðaþjónustu að þeir sjá þessi tækifæri en því miður erum við bara ein að sjá um þetta, ekkert ríki að styðja okkur í því. Við verðum því að vinna þetta í takt við fjárhagsgetu og ég vona að við getum komist áfram um leið og við erum búin að ganga frá þáttum í kringum Fasteign. Þá getum við haldið áfram að ljúka þessu verki.

Mál málanna að undanförnu hafa verið þessi verkefni í atvinnuuppbyggingu sem hafa gengið afar hægt, þau virðast alltaf handan við hornið en einhvern veginn frestast þau alltaf aftur og aftur. Þetta hlýtur nú að taka á taugarnar hjá bæjarstjóranum. Já, þetta fer inn í hjartað. En þessi mál hafa verið að þokast áfram. Besta dæmið er kísilverið en það er nú svo að hálfum mánuði fyrir undirskrift held ég nú að ríkið hafi vitað afar lítið af þessu verkefni og ráðherrar hennar hafi nú bara mætt hér og tekið góðan þátt í því. Við viljum bara fagna því með þeim en þetta var nú ekki eins og ríkisstjórnin hafi verið að rétta okkur þetta verkefni. Við erum búin að vera í þrjú ár að undirbúa það og það er hluti af því að Helguvík var tilbúin. Þarna var aðstaða sem hægt var að nýta þannig að það gerði málið mögulegt. Forsendurnar voru til staðar og það var búið að byggja upp þessa aðstöðu. En önnur verkefni má nefna eins og gagnaverið. Menn tala um að það sé búið að ljúka því á þingi og það hafi verið gengið frá fjárfestingasamningi en engu að síður er hugmyndafræðin þannig að það eru erlend fyrirtæki sem eiga að koma inn og þau eru ekki sátt við heimilisfesti og ýmsar reglur hjá okkur. Það virðist ekkert vera að ganga þannig að það er enn eitt dæmið þar sem menn segjast vera búnir að ljúka sínu, hvort sem það er Alþingi eða ríkið, alla vega virðist það ekki vera fullnægjandi. Er sem sagt algjör óvissa með gagnaverið og heyrst hefur af fjárhagsskorti hjá Keili? Það er algjör óvissa, reyndar segir mér fjármálastjóri Verne Holding að það séu vonir með lítil skref áfram en þau virðast ekki vera í þessum stóra stíl sem verið var að tala um. Einkasjúkrahúsið er annað dæmi. Það er alveg ástæða til að rifja upp hvernig það fór af stað með heilbrigðisráðherra sem sagði bara nei, hann var bara á móti því. Sömu aðilar vildu upphaflega fá aðstöðu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og voru þá, fyrir tveim árum, tilbúnir með erlenda sjúklinga sem var hægt að koma hér inn. Þetta eru svona gluggar sem opnast en þeir eru ekki endalaust opnir því það eru auðvitað önnur lönd og önnur fyrirtæki sem eru að grípa þessa sjúklinga þannig að mér sýnist að menn hafi augljóslega bara látið þetta fara framhjá sér. Nú er aftur verið að undirbúa verkið og væntanlega í ágúst 2012 á, samkvæmt samningi, húsið að vera tilbúið og þá getur rekstur farið í gang. Vonandi stenst það. Keilir er enn annað verkefni sem við erum endalaust að

Framhald í næstu opnu!


18

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Atvinnulausum fjölgað um 180 frá ríkisstjó biðja um að sitja við sama borð og aðrir í fjárhagsstuðningi ríkis. Það eru fallegar yfirlýsingar um að það eigi að styrkja stöðu menntunar hér á svæðinu og styrkja rekstrargrundvöll menntastofnana en það er ekki verið að leggja til það fjármagn sem er sambærilegt við það sem við sjáum annars staðar. Nú hefur Keilir verið að bíða í hálft ár eftir 80 milljón króna fyrirgreiðslu frá ríkinu og hver vikan, hver mánuðurinn, líður án þess að okkur sé svarað. Þannig er ekki hægt að reka stofnanir og skóla og þá þarf að bregðast við slíkum aðstæðum. Keilir er frábært fyrirtæki sem stendur styrkum fótum vegna stuðnings Háskóla Íslands og einkaaðila. En við bíðum vongóð eftir ríkisframlaginu. Það er líka rétt að minna á það að ekkert af þessum stóru verkefnum var fjallað um í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem gefin var út í Víkingaheimum nú fyrir tæplega hálfu ári síðan heldur var það samtíningur úr ráðuneytunum. Við fórum yfir þessi verkefni með ríkisstjórninni þegar hún kom hingað í heimsókn og ég var ánægður með það að það komu ekki strax fram mótbárur. Ég hélt þá að með því að þau kæmu hingað, þó þau væru ekki að fjalla um það í þessari þrettán liða yfirlýsingu, að þá væri ríkisstjórnin að segja að hún myndi standa með okkur í þessum stóru atvinnumálum, þessum hundruðum eða þúsundum atvinnutækifæra sem við erum að tala um. En það liðu ekki margir dagar þangað til að ráðherrarnir, sérstaklega Vinstri grænir, fóru að tala hlutina niður. Svo má auðvitað velta fyrir sér hver afraksturinn er af þessum yfirlýsingum. Það voru ýmis falleg orð um Landhelgisgæslu og það voru orð um að rétta af fjárhag skólanna en þar hefur ekkert gerst, tíminn er skólanna, haustið er rétt framundan. Landhelgisgæslan átti að skila niðurstöð-

um 1. febrúar en þær hafa ekki enn litið dagsins ljós. Atvinnuleysi frá því að ríkisstjórnin kom hefur aukist verulega bæði í prósentum og í tölum og ég segi í tölum vegna þess að fólk hefur flutt af svæðinu. Við erum að tala um 14,5% atvinnuleysi á móti 12,7% þegar ríkisstjórnin var hér. Það eru 140 manns sem hafa misst vinnuna á þessum tíma, þar að auki hafa 20 atvinnulausir flutt úr bænum þannig að það er ekki verið að telja þá lengur og 20 hafa komið hér inn á fjárhagsaðstoð Reykjanesbæjar af atvinnuleysisskrá því þeir hafa dottið af atvinnuleysisskrá eftir að hafa verið atvinnulausir svo lengi. En aðeins aftur að Keili, þetta samfélag sem er orðið á Ásbrú, er þetta ekki mikill kostnaður fyrir Reykjanesbæ? Jú, þið munið þegar þetta var upphaflega sett af stað að þá var gert ráð fyrir að tekjur ríkisins vegna Ásbrúar væru í kringum 12 milljarðar og það ætti að nota þessa fjármuni til að byggja upp svæðið. Hvar eru þeir? Það er búið að gera ýmislegt á svæðinu í gegnum Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco. Keilir kemur þarna inn, reyndar með fjármagni frá fyrirtækjum, félagasamtökum og sveitarfélögum. Þannig er Keilir byggður upp en hundrað milljónir af á fjórða hundrað milljónum í stofnframlag koma frá ríkinu, hitt kemur frá þessum aðilum. Það er búið að byggja upp frumkvöðlasetrið, það er búið að skapa ákveðna aðstöðu fyrir fyrirtæki þannig að það má ekki gera lítið úr því sem tekist hefur. Það er um margt frábært. En ég hafði mestar áhyggjur af því, og hafði ítrekað sagt, að það stóð aldrei til að það ætti að fara að hirða peninga út úr þessu inn til Reykjavíkur, eins og hefur gerst, inn í ríkissjóð. Svo eigum við að koma með betlistaf og biðja um þetta fjármagn. Það hefur

Illar tungur í öllum flokkum Aðeins út í bæjarstjórnina og vinnuna þar. Það voru kosningar í fyrra, Sjálfstæðisflokkurinn vann að margra mati óvæntan sigur í ljósi kreppunnar. Hvernig hefur þér sem oddvita gengið að halda utan um nýjan hóp og hvernig hefur bæjarmálavinnan gengið eftir þá miklu endurnýjun? Það hefur gengið mjög vel, þetta er úrvalsfólk eins og var og það vantar ekkert upp á það. Menn eru bara að vinna sína vinnu og eru komnir vel inn í þessi bæjarmál og skilja vel hvað hefur verið að gerast og hvað þarf að gerast. Við erum mjög samhent og ég held að það hafi hjálpað okkur mikið í þessari baráttu allri að við höfum verið með framtíðarsýn. Við höfum lagt á borðið hvað við viljum gera og hvernig við vildum byggja upp og það hefur skilað sér ágætlega. Í sjálfu sér er líka ágætt samstarf við svokallaðan minnihluta. Gagnrýni minnihlutans finnst mér stundum eiga uppruna utan þessa hóps. Það eru til haukar, illar tungur í öllum flokkum, allt eins í Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingu eða Framsókn. Þær narta og stinga og það er spurning hvað bæjarfulltrúarnir þola. Mér hefur almennt sýnst menn þola það ágætlega þannig að í hópnum sjálfum finnst mér menn vera yfirvegaðir og málefnalegir. Gagnrýnin er eitthvað sem þarf að vera þó stundum finnist manni hún óvægin og ósanngjörn. Svona í grunninn held ég að það sé bara nauðsynlegt að hún komi fram. Í meginatriðum hefur þetta því gengið ágætlega.

Nú ertu búinn að vera með íbúafundi að undanförnu, hvað hefur brunnið svona mest á íbúum að spyrja þig um? Það eru auðvitað atvinnumálin, bæði hvaða varnir við höfum fyrir þá sem hafa verið að missa vinnuna og eru í atvinnuleit, hvernig hjálpum við þeim og síðan að fara yfir þau verkefni sem eru í gangi. Ég hef á þessum fundum bent á ýmist annað sem er að gerast, t.d. jarðauðlindagarðinn og fiskeldisverkefni úti á Reykjanesi. Erlend fyrirtæki hafa sýnt áhuga á að koma upp fiskeldi í mjög stórum stíl. Við erum að tala um framkvæmdir á um þriðja milljarð sem gætu hafist í sumar eða haust þannig að þarna eru nýjar leiðir sem ég hef verið að kynna fyrir mönnum eins langt og ég þori vegna þess að auðvitað verða þessi fyrirtæki sjálf að fá að kynna hvað þau eru að gera og ákveða tímasetningarnar á því. Á íbúafundunum hef ég sýnt bæjarbúum að það er von, það er ljós og það eru tækifæri sem við eigum að halda í og líka að sýna hvernig við erum að vinna og undirbúa þau. Svo höfum við haft það þannig að eftir kaffi setjast menn við borðin og ræða málin. Þar hefur Helguvíkin verið vinsæl. Margir hafa viljað sjá hvernig hún er skipulögð, t.d. hvar lóð kísilversins sé og hvernig hún sé hugsuð sem og aðrar lóðir. Við höfum verið að benda á það að við höfum 10-15 lóðir álíka og kísilverslóðina. Reykjanesbær fær hálfan milljarð fyrir eina lóð. Í einfaldri mynd má segja að tíu lóðir greiða upp skuldir hafnarinnar. Þetta mun skila samfélaginu hérna gríðarlegum fjárhæðum og atvinnutækifærum í framtíðinni.

Svipmynd frá bæjarstjórnarfundi á yfirstandandi kjörtímabili. Annað sem íbúar vilja gjarnan ræða eru umhverfismálin í sínu hverfi og ýmsar ábendingar. Mér sýnist Bjarni í þjónustumiðstöðinni og Guðlaugur sem er yfir umhverfis- og skipulagssviðinu hafa haft nóg að gera við að skrá niður ábendingar frá íbúum. Ábendingum hefur reyndar fækkað mjög mikið með árunum, því það er búið að gera ansi margt í umhverfismálum eins og menn þekkja. En það er gott að fá fínar ábendingar en þær eru nú orðnar nákvæmari og það er svolítið gaman að því. Nú eru menn farnir að tala um að hellurnar standist ekki alveg á en hér áður fyrr var verið að tala um að það þyrfti að leggja hellur. En svo eru líka einhver mál eins og færri ferðir í strætó og svona þjónustuatriði sem brenna á er það ekki? Það sem kom helst upp og það sem er það erfiðasta fyrir okkur í sparnaði og hagræðingu núna eru samgöngumálin. Því hafa íbúar sérstaklega á Ásbrú og í InnriNjarðvík fundið fyrir. Við erum að stytta tímann, loka ferðum fyrr og það er ekki góð þjónusta og við þurfum að bregðast við því. Reyndar vissum við alveg hvað við vorum að gera, við vorum að skera niður kostnað en það kemur verr niður á íbúum en við gerðum ráð fyrir og þess vegna þurfum við að fara yfir lausnir í því. Talandi um vandræði fjölskyldna á svæðinu, Fjölskylduhjálpin segist vera að fæða um 200 fjölskyldur á Suðurnesjum í hverri viku og að stærsti hlutinn komi frá Reykjanesbæ. Hvernig augum líturðu svo á þetta ástand? Nú höfum við ekki þessar sömu tölur og þau vitna til en við sjáum það bara á fjárhagsaðstoð Reykjanesbæjar og við erum að styrkja hópa fólks og fjölskyldur og vinna með

þeim. Við erum að gera það í skólum og við erum alls staðar að veita aðstoð samkvæmt okkar reglum en það er alveg ljóst að sú aðstoð gengur skammt þannig að það er ágætt að hafa stuðning utan að. Mér finnst meira virði að sá stuðningur sé til þess að hjálpa þessum einstaklingum heldur en að vera í mikilli talnaúttekt. Við höfum ekki verið að gefa út slíkar tölur, kirkjan og fleiri aðilar hafa ekki verið að því heldur en þetta er vissulega mikilvæg aðstoð sem þarna er að koma og sannarlega þörf fyrir marga sem eru að njóta hennar. Hvað segir þú um gagnrýnina sem hefur heyrst í gegnum þína bæjarstjóratíð að þú værir mjög einráður? Spurðu bara konuna mína. Hún er ekki hér í bæjarmálunum. Þú ert með félaga í bæjarmálunum. Það er bara minna félaga að svara því í sjálfu sér. Ég svara því bara að mér finnst mjög gaman að starfa með fólki og þeir þekkja það hér samstarfsmenn mínir hjá bænum allt eins í bæjarstjórn að ég legg áherslu á samstarf. Ég er hins vegar óþolinmóður og ég vil að hlutirnir gerist og ég kem minni skoðun á framfæri en ég held að þetta sé bara hluti af því að vera mjög merktur pólitískt, áberandi sjálfstæðismaður og nú í kreppunni. Mér finnst við finna fyrir því í fjölmiðlum að það eru ekkert mörg sterk sveitarfélög sem stóðu þetta af sér eins og sjálfstæðismenn gerðu hér í kosningunum í fyrra. Það er því dálítið skotleyfi á okkur og þá er ég ímynd þessa hóps, auðvitað þá gagnrýndur í bak og fyrir og skal bara standa undir því til endaloka. Það hlýtur að vera erfiðara fyrir þig að vera bæjarstjóri


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

19

stjórnarfundinum gerst núna á síðustu þremur árum, það byrjaði ekki þannig, það breyttist. Það einfaldlega þýðir að sveitarfélagið, sem var mjög reiðubúið að leggja sitt af mörkum af því að það átti að verða þessi mikla fjárfesting í svæðinu, má segja að hafi verið hlunnfarið. En þar er ekki við Þróunarfélagið að sakast, þetta var ákvörðun Alþingis og ríkisstjórnar að taka þessa peninga inn í ríkissjóð. Núna erum við með samning við Þróunarfélagið um að við fáum greiðslur fyrir þessa uppbyggingu. En það gefur auga leið að einstaklingar sem eru að koma inn á svæðið koma alls staðar að, mikið um einstæða foreldra sem þurfa á þjónustu úr leikskólum og grunnskólum að halda, margvíslegri þjónustu. Það er kostnaður þó við séum ekki að telja hvað kostar á hverju svæði. Það stóð til að þetta væri bætt upp og við höfum ítrekað bent á það og óskað eftir alvöru stuðningi í því en það hefur ekki gerst. Þannig að þetta er verulegur kostnaður fyrir Reykjanesbæ? Þetta eru líklega á fjórða hundrað milljónir sem sveitarfélagið hefur verið að fjárfesta og leggja í og ekki er búið að greiða til baka. Það má segja að það sé fjárfesting til lengri tíma en það átti ekki að verða þannig. Það átti að leggja okkur til meiri stuðning. Og þarna koma ekki miklar útsvarstekjur þar sem þarna eru nær eingöngu námsmenn. Ekki enn, námsmenn eru að búa sig undir að hafa miklar tekjur ef atvinnuverkefnin komast af stað og þá fáum við inn aukið útsvar. En á meðan þau eru sem námsmenn er það meira á kostnað sveitarfélagsins. Það er mikið um foreldra leik- og grunnskólabarna sem eru í námi þarna. Við erum að gefa hópi fólks ný tækifæri sem hafa ekki verið mjög auðveld fyrir fjölskyldufólkið eins og við þekkjum.

›› Meirihlutinn samhentur og með framtíðarsýn núna en á góðærisárunum þegar allt var í uppsveiflu, menn töluðu um hvað Reykjanesbær væri frábær, þetta eru ekki alveg þessir sömu tímar í dag. Það er svo langt síðan að maður hefur gert sér grein fyrir sigrum og ósigrum. Ég hef þolað bæði í gegnum tíðina og þess vegna er mjög gott þegar maður naut mikilla sigra að rifja upp að það var ekki alltaf þannig. Þetta skapar ákveðna hógværð og jákvæða hugarstillingu. Alveg á sama hátt núna þegar erfiðlega hefur gengið og ráðist að okkur að þá er oft ágætt að horfa inn í ljósið og sjá að það séu til betri tímar. Maður er þakklátur fyrir þá og ég skal ótrauður koma okkur áfram inn í ljósið. Ég held ég sé í raun og veru bara betri í baráttunni en velmegun. Ég held að maður hafi bara gott af hvoru tveggja og það reynir á. Þetta er þreytandi og þetta slítur menn og ég finn það alveg. Maður þarf bara einhvers staðar að draga andann og eiga gott bakland. Það er gríðarlega mikilvægt og á þessum tíma skiptir meira máli að eiga gott bakland, eiga í okkar hópi félaga sem standa með okkur alla leið. Þú segist eiga gott bakland í fjölskyldunni, þetta hlýtur nú oft að reyna á? Ég held að þetta sé ekki alltaf skemmtilegt hlutverk að vera í fjölskyldu stjórnmálamanns og stjórnmálamenn hafa oft meiri áhyggjur af fjölskyldunni sinni en sjálfum sér. Börnin fá t.d. sinn skammt og það er oft miður skemmtilegt. Auðvitað verður maður brynjaður og hlustar ekki á allt þetta nag t.d. frá vissum fjölmiðlum sem eru þekktir fyrir það. Maður er ekkert að láta það pirra sig en þetta síast út með ýmsum hætti og það er kannski oft þannig að börnin manns eru í meiri vörn fyrir mann, heldur en maður sjálfur. Ég segi þeim að þetta sé góð æfing, líta á þetta sem reynslu, lífið er svona. Það eru til jákvæðir hlutir og það eru til neikvæðir hlutir. Það er til gott fólk með góðar meiningar og það er til miður gott fólk með slæmar meiningar. Þetta er vandinn við pólitík því að þú ert merktur í ákveðnum flokki og þetta er bara alveg eins og í íþróttum. Það er bara KR – nei takk – fyrir suma og það er sko sama hver er þar í liði. Þetta smitast á sama hátt inn í pólitíkina, menn hafa tekið ákvörðun um að vera í þessum flokki og þá ber að vera á móti hinum. Svo hamast menn og slást. Slæmt! Hefurðu orðið fyrir óþægindum? Það hefur jafnvel verið rætt um fjármálin þín í einhverjum fjölmiðlum og á netinu og slíkt. Við hjónin sendum frá okkur grein í Víkurfréttir fyrir tveimur árum þegar verið var að ata okkur aur og birta veðbókavottorð heimilisins. Það eru alls konar bréf og fullyrðingar sem hafa borist um mig í gegnum tíðina en það er nú auðvelt að svara fyrir. Það er kannski kostur að hafa ekki dottið í það, maður heldur alltaf réttri átt og veit alltaf hvað maður er að gera!

Bæjarstjóri með nýfæddan íbúa á Ásbrú Ásbrú byggist hratt upp og þar fjölgar fólki jafnt og þétt. Hér er Árni með nýfæddan einstakling sem var fyrsta barnið sem fæddist á Ásbrú

vf.is

Fékk sparirúntinn í upphafi Nú eru bráðum tíu ár frá því að þú komst til Reykjanesbæjar og þú fékkst fljúgandi start og það fóru margir hlutir að gerast og fólk tók eftir því. Svona þegar þú horfir til baka þennan tæpa áratug, hvernig finnst þér hafa til tekist og er eitthvað sem þú hefðir vilja gera öðruvísi eða ertu sáttur með stöðuna? Það er spurning hver er sáttur með stöðu eftir efnahagshrun en í meginatriðum finnst mér hafa verið mjög mikilvægt að kynnast góðu fólki og það að við settum strax fram framtíðarsýn. Hvernig við vildum sjá þetta samfélag, hvernig við vildum styrkja hér innviði í skólamálum, í umhverfinu og hvernig við vildum byggja upp atvinnu. Settum svo niður vegvísa um það. Það hefur verið gríðarlega mikilvægt. Það er í sjálfu sér bara hluti af lífinu að þurfa að verða fyrir vonbrigðum, að lenda í kreppu og erfiðleikum og maður getur ekki búist við því að þetta gangi allt alltaf í réttar áttir. En í meginatriðum hefur það gert það og ég er sannfærður um að við höfum ekki gloprað niður tækifærum okkar. Við höfum verið að byggja upp og allar þessar fjárfestingar munu skila sér þó að það gerist hægar en við ætluðum. Ég trúi því að þrátt fyrir þær hindranir sem við höfum orðið fyrir að þá höfum við komist í gegnum þær og það sé ekki langt í að við getum staðið hér mjög sterk aftur. Hvernig fannst þér bæjarfélagið vera þegar þú komst hér fyrst. Þegar þú tókst rúnt um bæinn hvað fannst þér þurfa að gera fyrst? Í fyrsta lagi sá ég í bænum nokkur sveitarfélög og það var augljóst að tvö bæjarfélög, Njarðvík og Keflavík, höfðu byggst upp í ákveðinni samkeppni. Maður sá atvinnustarfsemina á sitt hvorum stað og atvinnulóðir og svæði þannig að við þekkjum hvernig umhverfið tók mið af því. Ég hef nú sagt í gríni að þegar ég kom hér fyrst, þegar verið var að kynna mér sveitarfélagið, í upphafi árs 2002 og verið að velta þessu upp hvort ég vildi taka að mér þetta verkefni ef það byðist, að þá fóru menn greinilega

sparirúntinn. Mér var ekið á ákveðna staði og sýnt þannig að þetta leit allt ágætlega út. Engin þörf á umhverfisbótum. Þegar ég kom heim ákvað ég að taka börnin mín og eiginkonu með og aka sjálfur og sýna þeim þetta. Ég villtist og ég ók inn í malargötur án þess að við nefnum nokkur nöfn. Synir mínir tveir í aftursætinu sigu niður og spurðu: „Pabbi, ertu alveg viss um að þetta sé svona spennandi?“ En ég hef grínast við þá sem voru að kynna mér þetta að þeir greinilega vissu hvert átti að fara. Ég tel að við séum búin að byggja upp samfélag og þó að ég sé nú ekki ímynd jafnaðarstefnunnar tel ég að við höfum náð að byggja upp samfélag sem er að verða mjög jafn gott. Við erum að horfa á alla þætti í umhverfinu og tryggja það að bærinn líti alls staðar vel út. Það þurfti að laga til í ákveðnum póstum. Ég er mjög ánægður með hvernig hefur til tekist, með umhverfisbæturnar og ánægður með þann grunn sem við höfum lagt í atvinnumálin og fjölbreytnina. Við höfum sagt að við ætlum ekki að hafa öll eggin í sömu körfu þannig að það er mjög jákvætt. Við getum líka verið stolt af því hvernig við tókum á þessari hrikalegu breytingu sem varð við það að varnarliðið fór. Sambærilegt og ef 11.000 manns hefðu misst vinnuna í Reykjavík. Ef það hefði gerst hefði einfaldlega verið lýst yfir neyðarástandi. Við höfum lagt grunn að öllum þessum stóru tækifærum. Að auki erum við bæði, ég og Bryndís, mjög ánægð með allar aðstæður hér og ég vona að íbúar hafi fundið fyrir þessum breytingum og vona að þeir standi með okkur í að komast út úr þeim vanda sem við glímum við. Sérðu þig sem bæjarstjóra á næsta kjörtímabili líka? Ég hef enga ákvörðun tekið um það. Það er auðveldara að hætta þegar vel gengur, alla vega í mínum karakter, þannig að nú er bara kapp lagt á að komast út úr vandanum og ég er ekkert að hugsa um mig eða mína framtíð í öðru ljósi. Viðtal: Páll Ketilsson.


20

VÍKURFRÉTTIR

›› FRÉTTIR ‹‹

Fjölgun tækifæra til framhaldsnáms í Reykjanesbæ

Á

íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að Ásbrú á fimmtudagskvöld voru ýmsar fróðlegar upplýsingar veittar um menntun og aukin tækifæri til framhaldsnáms. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að mikil aðsókn hefur verið að Fjölbrautaskóla Suðurnesja á undanförnum árum og komast að færri en vilja. Yfir 1000 nemendur er þar við nám. Með tilkomu Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs að Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur tækifærum til framhaldsnáms fjölgað verulega. Þar bjóðast námstilboð tengd flugi og flugtækni, orku og tæknifræði og heilsu auk háskólabrúar sem ætlað er að brúa bilið frá námsstöðu nemanda yfir í háskólanám. Háskóli Íslands er bakhjarl Keilis í undirbúningi námsframboðs og útskrifar nemendur á háskólastigi. Keilir hefur útskrifað um 720 nemendur og þar af um 400 af háskólabrú. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur undanfarin ár boðið fjarnám á háskólastigi í samstarfi við háskólann á Akureyri við mjög góðan orðstír. Kennaramenntun, hjúkrunarfræði og viðskiptafræði hafa verið á meðal námsgreina og fjöldi Suðurnesjamanna skilað góðum árangri og útskrifast þannig frá HA. Í máli Árna bæjarstjóra kom einnig fram að Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefur undanfarin ár verið að útskrifa nemendur á framhaldsstigi og mikill metnaður bæjarfélagsins er til að styrkja þá starfsemi frekar strax og betur árar. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er einn stærsti einstaki tónlistarskóli landsins. Síðast nefni Árni að mjög áhugavert væri að Listdansskóli Reykjanesbæjar fengi réttindi til kennslu á framhaldsstigi. Allur aðbúnaður og fagmenntun kennara væri til mikillar fyrirmyndar og því mikilvægt að ná fram slíkri viðurkenningu á næstu mánuðum. Árni taldi að þar með væri bjart framundan í möguleikum til framhalds- og háskólanáms á mörgum sviðum í Reykjanesbæ.

Góður árangur Háaleitisskóla í lestri

N

emendur í 2. bekk Háaleitisskóla á Ásbrú fengu hæstu einkunn á Læsis-prófi sem nýverið fór fram í skólum á Suðurnesjum. Um er að ræða samræmt könnunarpróf sem ætlað er að varpa ljósi á stöðu nemenda í lestri. Þess má einnig geta að síðastliðið haust skilaði Háaleitisskóli mjög góðum niðurstöðum á samræmdum prófum í 4. og 7. bekk. Allir kennarar skólans eru háskólamenntaðir en eins og greint var frá fyrir skemmstu hefur réttindakennurum við grunnskóla Reykjanesbæjar fjölgað úr 70% í 95% á síðustu sex árum.

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Gamli barnaskólinn er kominn með nýtt hlutverk og tengist

aftur skólastarfi í bænum. Ástæðuna má rekja til þess að þegar starfsmenn fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar leituðu leiða til hagræðingar var þeirri hugmynd kastað fram að sameinast undir einu þaki í barnaskólanum. Hugmyndinni hafði reyndar verið kastað fram áður. Það var vitað að þröngt yrði um starfsmenn í gamla skólahúsinu en starfsmenn Reykjanesbæjar eru hins vegar orðnir vanir þrengslum og því var ákvörðun tekin um að fræðsluskrifstofan færi á Skólaveginn í gamla barnaskólahúsið. Það hafði staðið autt um tíma en þar var síðast Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Blaðamaður Víkurfrétta kíkti í gamla barnaskólann og hitti þar fyrir þá Eirík Hermannsson fræðslustjóra og Gylfa Jón Gylfason yfirsálfræðing.

Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri Reykjanesbæjar í gamalli kennslustofu í gamla barnaskólanum, þar sem hann deilir í dag skrifstofu með öðrum starfsmönnum á fræðslusviði bæjarins.

›› Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar í gamla barnaskólanum við Skólaveg:

Aukin afköst og bættur starfsandi - og spara Reykjanesbæ fimm milljónir á ári

Þröngt mega sáttir sitja Við gerð fjárhagsáætlunar á síðasta ári fóru menn að velta þessu fyrir sér fyrir alvöru enda hafði starfsemi fræðsluskrifstofunnar verið á þremur stöðum. „Við ræddum þetta við starfsfólkið og það voru allir sammála um að það væri til þess vinnandi að vera öll undir sama þaki og spara fimm milljónir króna á ári fyrir bæjarsjóð án þess að skerða þjónustu. Við ákváðum því að setja undir okkur hausinn og þröngt mega sáttir sitja,“ segir Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar í

samtali við Víkurfréttir. Gylfi Jón segir þetta vera nýja hugsun í starfinu. Sálfræðiþjónustan gengur út á það að það þurfi að hafa viðtalsaðstöðu og svo frv. Grunnskólalögin segja að sérfræðiþjónustan eigi að fara fram eins og hægt er innan veggja skólans þannig að viðtalsherbergin eru einfaldlega í skólunum. Við höfum síðan verið með sálfræðilegar prófanir hér og talmeinaþjónustu að mestu leyti og kennsluráðgjafarnir hafa verið með sín próf hér líka. „Niðurstaðan er sú að við erum öll undir sama þaki og það skilar sér í auknum afköstum

„Við það að koma öll aftur undir sama þak verður frjórri fagleg umræða og hún verður þvert á sérfræðisviðið“.

og bættum starfsanda,“ segir Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur Reykjanesbæjar. „Við það að koma öll aftur undir sama þak verður frjórri fagleg umræða og hún verður þvert á sérfræðisviðið. Sálfræðingar, kennsluráðgjafar, sérkennsluráðgjafar og talmeinafræðingar setjast hér saman í kaffitímum og það verður meiri gróska í umræðunni sem var á gamla staðnum í Kjarna þegar við vorum þar öll undir sama þaki. Það kvikna hugmyndir í kaffitímanum sem er auðvelt að þróa áfram,“ segir Eiríkur. Í dag eru tólf starfsmenn Reykjanesbæjar í húsinu en sá þrettándi er í leyfi. 100 ára gamalt skólahús „Svo er þetta örugglega líka húsið. Þetta er 100 ára gamalt skólahús. Það er skemmtilegt að taka á móti fólki hér. Það kemur bros í andlitið

á því og það koma fram æskuminningar því svo margir íbúar Suðurnesja hafa stigið sín fyrstu skref í skóla hér,“ segir Gylfi. Hann og Eiríkur eru sammála að þeir finni fyrir góðum anda í húsinu og finnst skemmtilegt að húsið hafi fengið þetta hlutverk, að hýsa yfirstjórn fræðslusviðs Reykjanesbæjar og sérfræðiþjónustuna. „Eitt af því sem var algjörlega nauðsynlegt til að við gætum lifað það af að búa svona þröngt, var að það þyrftu að vera nægilega mörg fundarherbergi. Það var ekki þegar við komum hingað þannig að við breyttum einu klósettinu í fundaraðstöðu. Eftir það hefur það alveg sérstaka merkingu hér þegar sagt er: Viltu koma með mér á klósettið?“ segir Gylfi Jón. Gylfi Jón er með minnstu skrifstofuna í húsinu en þar var gamli dúkkukrókurinn áður í barnaskólanum, þar sem stúlkurnar komu saman og léku sér með dúkkur. Skrifstofa yfirsálfræðingsins er örugglega sú minnsta sem maður


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

21

TEXTI OG MYNDIR Hilmar Bragi Bárðarson

við tekið 1500 íbúa á námskeið. Samstarfið við félagsþjónustuna er þannig að hver félagsráðgjafi er með sinn skóla og hver sálfræðingur með sinn skóla og við reynum að hafa samstarfið á persónulegu plani“.

„Við ræddum þetta við starfsfólkið og það voru allir sammála um að það væri til þess vinnandi að vera öll undir sama þaki og spara fimm milljónir króna á ári fyrir bæjarsjóð án þess að skerða þjónustu. Við ákváðum því að setja undur okkur hausinn og þröngt mega sáttir sitja,“ segir Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar.

Árangur í agamálum Mikil vinna er í gangi með skólunum og kennsluráðgöfum vegna læsis og lesskilnings. Sálfræðingar og fleiri eru með námskeið fyrir starfsfólk skólanna. Árangur fer batnandi og t.d. hefur á undanförnum árum árangur Holtaskóla í lestri verið athyglisverðurog þar er mikið og gott samstarf við for-

eldra. Gylfi Jón segir að nemendum í Reykjanesbæ líði almennt vel og í skólunum sé verið að ná góðum árangri á ýmsum sviðum. Eiríkur segir að horft sé í niðurstöður samræmdra prófa og PISA kannana til að sjá hvar veikleikarnir og styrkleikarnir séu og hvernig bregðast megi við með skólunum. Nú er einnig mikil vinna í skólnum þar sem tekið er á agamálum og ná aga í ásættanlegt horf. Sú vinna gengur vel og hafa foreldrar haft á orði að þeir sjái umtalsverða breytingu til batnaðar. Um leið og árangur hefur náðs í agamálum eru tækifæri til að auka enn frekar námsárangur. hilmar@vf.is

■ Verkefnum ekki fjölgað frá kreppu en málin orðin erfiðari. ■ Fara inn í sumarið með hreint borð.

Gylfi Jón Gylfason, Gyða Arnmundsdóttir og Dröfn Rafnsdóttir í gamla barnaskólanum. vinnuálag á sérfræðiþjónustu um 25 prósent. „Þetta hafa verið erfiðir tímar en við höfum komið standandi niður,“ segir Gylfi Jón. Í nýju reglugerðinni er aukin áhersla á eftirfylgni og mat á skólastarfi sem fræðsluskrifstofan vinnur nú við að koma í viðunandi horf.

Gylfi Jón er með minnstu skrifstofuna í húsinu en getur þó boðið tveimur gestum sæti. í hans stöðu hefur á norðurhveli jarðar og þó víðar væri leitað. Gylfi er samt sáttur, enda getur hann tekið á móti tveimur gestum á skrifstofu sinni og boðið þeim sæti. „Þetta er svona 2011-skrifstofa,“ segir Gylfi og hlær. Erfiðari mál inn á borð skrifstofunnar Verkefnum fræðsluskrifstofunnar hefur ekki fjölgað frá kreppu en hins vegar eru fleiri flókin mál í úrvinnslu. Gylfi Jón segir að starfsmenn barnaverndaryfirvalda hafi sömu reynslu. „Við erum að fá fleiri mjög erfið mál inn á borð til okkar,“ segir Gylfi Jón. Við flutninginn í gamla barnaskólann var allt verklag hugsað upp á

nýtt og endurskipulagt og þannig hafa afköst aukist. Nú sé staðan sú að skrifstofan getur farið inn í sumarið með það að hafa lokið öllum málum eða komið þeim í þann farveg að ástandið sé viðunandi. „Biðlistar eru að styttast með þessari hagræðingu sem við gerðum ef undan er skilið talmeinaþjónusta en þar er nokkur bið eftir þjónustu,“ segir Gylfi Jón. Starfsmenn Reykjanesbæjar hafa tekið á sig skert starfshlutfall sem þýðir fyrir fræðsluskrifstofuna að þar er samtals búið að skera niður rúmlega eitt stöðugildi. Á sama tíma breytast lög og reglugerðir um sérfræðiþjónustu. Mannskap hefur verið fækkað á sama tíma og talað er um að nýja reglugerðin auki

Gott samstarf við félagsþjónustuna Fræðsluskrifstofan á í góðu samstarfi við félagsþjónustuna í Reykjanesbæ um barnaverndartengd mál. Oft eru þetta sömu viðskiptavinir sem eru hjá félagsþjónustunni og í skólunum og reynt er að vinna þau mál í samvinnu þessara aðila. Nálgunin er reyndar ólík því lagaramminn sem unnið er eftir er ólíkur. „Sérfræðiþjónustunni okkar er fyrst og fremst ætlað að veita ráðgjöf og stuðning vegna skólagöngu. Þar endar okkar lína. Aðkoman að heimilinu er hins vegar hjá fjölskyldu- og félagsþjónustunni. Ef að málið snýr meira að heimilinu eða fjölskyldunni, þá er það orðið þeirra bolti,“ segir Eiríkur og Gylfi Jón bætir við: „Við eigum þó samkvæmt lögunum að veita almenna uppeldisráðgjöf og það höfum við m.a. gert í gegnum SOS-námskeiðin. Þar höfum

15053 – ÞVOTTUR Á LÍNI FYRIR HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA Ríkiskaup, fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, óska eftir tilboðum í þvott á líni. Um er að ræða þvott á líni og frágang þess, þ.m.t. samanbrot, til afhendingar á línlager í þvottahúsi sjúkrahússins að Skólavegi 8, Keflavík. Ekki er gert ráð fyrir þvotti á einkafatnaði sjúklinga. Verkið skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Útboðsgögn eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is eigi síðar en 20. apríl. Opnunartími tilboða er 31. maí kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.


22

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

GRUNN

SKÓLANEMI VIKUNNAR

Thor Andri Hallgrímsson 9. bekk GÞ Holtaskóla

Uppáhalds: Matur: Kjúklingabringur og Humar Bíómynd: Never back down, annars voða lítið að horfa á myndir Sjónvarpsþáttur: How I Met Your Mother Veitingastaður: Olsen Olsen Tónlist: Wiz Khalifa er sjóðandi Vefsíðan: Ætli það sé ekki bara Facebook, annars fotbolti.net Íþrótt: Fótbolti Íþróttamaður: Gylfi Sigurðsson Þetta eða hitt ? Kók eða Pepsi? Kók, allan daginn Morgunblaðið eða Fréttablaðið? Alveg sama svo sem Hamborgari eða Pizza? Pizza Vatn eða Mjólk? Íslenska vatnið KR eða Keflavík? Njarðvík Tölvuleikir eða Sjónvarp? Sjónvarp, ekki sá besti í tölvuleikjum Lucky Charms eða Cocoa Puffs? Lucky Charms Maggi Mix eða Nilli? Mixarinn klikkar ekki Handbolti eða Körfubolti? Körfubolti, annars skemmtilegra að horfa á Handbolta Snickers eða Mars? Snickers, borða ekki Mars Spurning frá seinasta grunnskólanema vikunnar: ef þú gætir átt hvaða dýr myndiru vilja eiga? Ég á einn hund, það er alveg nóg Lokaspurningar: Hvað ertu að hugsa núna? Allur hugurinn að þessu viðtali Hvað langar þig að verða í framtíðinni? Atvinnumaður í fótbolta Hver eru helstu áhugamálin þín? Fótbolti, auðvitað Hvað viltu spyrja næsta grunnskólanema vikunnar að? Hvaða lið vinnur Meistaradeildina í fótbolta í ár? UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON

Góðar gjafir til Garðvangs og Hlévangs

N

íu félög á Suðurnesjum tóku sig saman á dögunum og gáfu nýja baðstóla til Garðvangs og Hlévangs. Andvirði gjafanna er um ein milljón króna. Félögin sem stóðu að gjöfinni voru Kvenfélagið Gefn í Garði, Kvenfélagið Hvöt í Sandgerði, Kvenfélagið Fjóla í Vogum, Kvenfélag Keflavíkur, Lionessuklúbbur Keflavíkur, Lionsklúbburinn Æsa, Lionsklúbbur Keflavíkur, Lionsklúbbur Njarðvíkur og Kiwanisklúbburinn Hof. Þá færðu hjónin Jón Marínó Kristjánsson og Sonja Kristinsen Garðvangi súrefnismettunarmæli að gjöf við sama tækifæri. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar við afhendingu gjafanna.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

23

›› Miklar breytingar hjá Víkurfréttum

Stærra blað og meira pláss! Páll Ketilsson ritstjóri og Hilmar Bragi Bárðarson fréttastjóri með fyrstu eintökin af Víkurfréttum í nýju broti og með nýju útliti. VF-myndir: Siggi Jóns.

L

vf.is

Nýtt merki Víkurfrétta í þjóðlegum litum.

esendur Víkurfrétta fengu mikið breyttar Víkurfréttir í hendurnar sl. fimmtudag. Brot blaðsins hefur verið stækkað og blaðið er í dag prentað á hefðbundinn dagblaðapappír í stað glansandi pappírs eins og áður. Það var því stór stund fyrir starfsmenn á ritstjórn Víkurfrétta að mæta í prentsmiðju Landsprents og fylgjast með blaðinu fara í gegnum prentvélarnar í fyrsta skipti. Blaðið í síðustu viku var 32 síður að stærð, eins og blað þessarar viku. Það var lítið mál fyrir prentsmiðjuna að prenta það, enda ræður hún við 128 síðna blað í einni prentun og allt í lit.

Appelsínugulir sigruðu í starfshlaupinu H

ið árlega starfshlaup Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram í sautjánda sinn seinasta föstudag. Starfshlaupið er orðið að skemmtilegri hefð þar sem nemendur og starfsmenn skólans gera sér glaðan dag. Sex lið keppa í fjölmörgum greinum og eru útskriftarnemendur fyrirliðar. Starfshlaupið er einskonar boðhlaup sem byggist á tíma og hversu vel nemendur leysa hvert verkefni fyrir sig. Hlaupið hófst í íþróttahúsinu með ýmsum íþróttaþrautum. Því næst færðist leikurinn í sundlaugina og víðar. Keppnin endar svo í skólanum en þar bíða ýmis áhugaverð verkefni í kennslustofum og á sal skólans þar sem endað er með söng, dansi, óvæntum uppákomum, kappáti og fleiru. Í ár hrósaði appelsínugula liðið sigri eftir spennandi keppni við það gula sem hefur oftast fagnað sigri síðustu árin. Aðeins munaði 6 stigum á liðunum sem telst mjög lítið í þessari keppni. siggi@vf.is

Segja má að Víkurfréttir séu prentaðar á ógnarhraða. Prentaðir eru sex metrar á sekúndu og allar 32 síðurnar samtímis. Að neðan skoðar Páll ritstjóri fyrsta eintakið úr prentvélinni ásamt Landsprentsmönnum.

Við hjá Víkurfréttum höfum ákveðið að fagna þessum tímamótum með því að bjóða Suðurnesjamönnum upp á sérstaklega vegleg blöð í þessari og síðustu viku. Eins er von á myndarlegu blaði strax eftir páska en þá verður blaðauki um Ásbrú með Víkurfréttum í tengslum við uppákomur á Ásbrú á opnum degi. Við sem stöndum að útgáfu Víkurfrétta í hverri viku hvetjum lesendur til að standa með okkur vaktina og koma með ábendingar um áhugavert efni í blaðið. Ábendingum má koma á póstfangið hilmar@vf.is.

›› Íslandsbanki

Vel heppnaður fræðslufundur um sparnað eldri borgara

V

ÍB – Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka bauð nýlega eldri borgurum á Suðurnesjum til fundar um sparnað á Nesvöllum en fundurinn var haldinn í samstarfi við Landssamband eldri borgara. Björn Berg Gunnarsson hjá VÍB fór yfir margar þeirra fjármálaspurninga sem helst brenna á borgurum í dag. Gríðarlega vel var mætt á fundinn og voru vel yfir 100 manns saman komnir til þess að hlusta á erindi Björns og taka þátt í umræðum varðandi vexti, skatta, öryggi í fjárfestingum og fleira. Mikil ánægja var með fundinn meðal fundarmanna og ljóst að mikil þörf er á fræðslu um fjármál fyrir eldri borgara.


24

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

›› FRÉTTIR ‹‹

Stuttmyndakeppni haldin í Gerðaskóla

S

tuttmyndakeppni var haldin í Gerðaskóla 1. apríl sl. Í vetur hafa nemendur verið að útbúa stuttmyndir undir handleiðslu Vitors kennara. Þann 1. apríl var síðan komið að því að sýna afraksturinn. Eftirfarandi myndir voru sýndar: „Tæki dauðans“ (6. VE), „Morð í Gerðaskóla“ (8. bekkur), „María og draumurinn“ (Nemendur úr 10.b.) og „Dullarfulli skólastjórinn“. Allar myndirnar voru prýðisgóðar og vel unnar. Sérstök dómnefnd sem þau Mireya Samper, Guðmundur Magnússon og Svavar Herbertsson skipuðu, komst að þeirri að niðurstöðu að „Tæki dauðans“ væri besta myndin, þær Sandra Ósk í 10. HH og Margrét Edda í 8. AV bestu leikkonurnar og þeir Ríkharður Bjarni og Sigurður Smári í 10. HH bestu leikarnir í karlhlutverkum.

›› Úr myndasafni Víkurfrétta

Gleðilega páska og gleðilegt sumar! 2

VÍKURFRÉTTIR

Fimmtudagurinn 14. apríl 2011

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

Orlofsíbúðir Akureyri. Höfum til leigu notalegar íbúðir í miðbænum. Sjá gistingamaro.is sími: 461-5403 Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameigilegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 8608909.

AFMÆLI

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Elsku Haffi, pabbi og afi. Innilega til hamingju með 50 ára afmælið 21. apríl. Eigðu góðan dag. Afmælisboð fyrir fjölskyldu á afmælisdaginn kl. 18:00.

2ja herbergja íbúð til leigu/sölu á góðum stað í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar í síma 869 6325. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Innri-Njarðvík. Leiga 100. þú.pr. mán + rafmagn og hiti. Uppl. í síma 865 5719 eftir kl. 18.

Búslóðaf lutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.

HEILSA Meiri orka – Betri líðan ! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj

4 Herb.íbúð til leigu í Garðinum. 90þús á mán. með hita og Rafm. 2 mán Trygging. Áhugas.hafið samb. við Evu í síma 8685311.

Jeppaferðafíkillinn ÓmarBjörnsson verður fimmtugur föstudaginn 22. apríl, hann tekur á móti gestum að Heilsuhælinu í Hveragerði milli kl. 14:00 og16:00 þann dag. Hveravallalufsurnar

Kirkjur og samkomur:

ÝMISLEGT

Hvít Víðbláinn. Nuddmeðferðir, heilun og miðlun. Tímapantanir í síma 861 2004. Reynir Katrínarson, nuddmeistari.

VÍKURtFRÉttIR Í SÍMANN

m.vf.is

www.VF.IS GÆLUDÝR Heimasíður fyrir gæludýr Gerðu á einfaldan og glæsilegan hátt, flotta heimasíðu fyrir dýrið þitt, frír prufutími í 30daga www.myworldpet.com

ÓSKAST Óska eftir íbúð á leigu, helst í nágrenni við Heiðarskóla eða í Innri Njarðvík. Laufey sími 696 0637. Langtímaleiga v.Njarðvíkurskóla. Langtímaleiga: Traustir leigjendur (m.meðmælabréf ) óska eftir 5 herbergja húsnæði sem næst Njarðvíkurskóla. Erum með hund. Uppl. solvi@heilsuradgjof.is e.660 1200

ÖKUKENNSLA Kenni á Toyotu Avensis til almennra ökuréttinda. Hafið samband í síma 869 5399. Elín Ólafsdóttir löggiltur ökukennari.

Hvítasunnukirkjan Keflavík Dagskrá um páska. Föstudagurinn langi kl.20.00. Samkoma Bergsteinn Ómar, tekur nokkur lög. Ræðumaður Kristinn Ásgrímsson Páskadagur kl. 11.00. Samkoma. Ræðumaður Ron Botha Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11.Barn borið til skírnar. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Meðhjálpari er Súsanna Fróðadóttir. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Skírdagur. Fermingarmessa kl.10.30. Föstudagurinn langi. Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar hefjast kl.13. Að lestri lokum er tignun krossins. Kaffi og meðlæti á boðstólum í safnaðarheimili meðan á lestri stendur. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.8. árdegis. Kaffi, brauð, súkkulaði og lakkrís verða á boðstólum í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir athöfn. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 28. apríl kl. 20. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.30.


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

25

Bogomil Font, vatnsleikfimi og menningar- og sögutengd gönguferð – fjölbreytt páskadagskrá Bláa lónsins

B

láa lónið býður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá um páskana sem hentar fólki á öllum aldri. Laugardaginn 23. apríl kl. 14.00 mun tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson í gervi Bogomil Font flytja nokkrar suðrænar Kalypsovísur með íslenskum textum ásamt Davíð Þór Jónssyni sem leikur á harmoniku og bongotrommur. Me n n i n g a r- o g s ö g u t e n g d gönguferð verður í boði á annan í páskum og hefst gangan kl. 13.00 frá bílastæði Bláa lónsins og er áætlað að hún taki um 3 klukkustundir. Möguleiki er að fara rúmlega hálfan hring og fá akstur til baka. Enginn þátttökukostnaður er í gönguna. Gangan er hluti af Menningar- og viðburðadagskrá Grindavíkur.

Gengið verður m.a. um mosagróið Illahraun, framhjá Rauðhól (gígnum sem hraunið kom úr á sögulegum tíma), farið með Skipstíg, fornri þjóðleið, haldið austur með norðurhlíðum Þorbjarnarfells og inn á Baðsvelli. Þar er ætlunin m.a. að kíkja á þjófaslóðir og hin gömlu sel Grindvíkinga. Þá verður gengið um jarðauðlindagarðinn í Svartsengi yfir að svæði Hitaveitu Suðurnesja og um hið litskrúðuga lónssvæði að Lækningalind og endað í Bláa lóninu. Göngugarpar fá tvo fyrir einn í Bláa lónið þar sem tilvalið er að endurnýja kraftana eftir góða göngu. Ferðin og fræðslan er sniðin þannig að börn jafnt sem fullorðnir hafi gagn og gaman af. Góður skófatnaður er æskilegur og gott að taka með sér smá nesti.

Allir þátttakendur á eigin ábyrgð. Leiðsögumaður í göngunni er Sigrún Jónsdóttir Franklín. Vatnsleikfimi verður einnig í boði á annan í páskum fyrir baðgesti Bláa lónsins. Vatnsleikfimin hefst kl. 15.00 og kl. 16.30 og er hún í boði Hreyfingar. Fjölbreytt tilboð verða einnig í boði alla páskahelgina. 33% afsláttur af pakkningu sem hefur að geyma tvær mest seldu vörur Bláa lónsins, silica mud mask og mineral moisturizing cream í Blue Lagoon verslun – 3 daga gestakort í Hreyfingu og Blue Lagoon Spa í boði. Nói Síríus býður öllum börnum sem borða á veitingastaðnum LAVA páskaegg * *Gildir á meðan birgðir endast

Vorhappdrætti kvennaráðs Kkd. UMFN Dregið hefur verið í vorhappdrætti kvennaráðs kkd UMFN. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur á miða nr. 238 2. vinningur á miða nr. 492 3. vinningur á miða nr. 211 4. vinningur á miða nr. 475 5. vinningur á miða nr. 88 6. vinningur á miða nr. 116 7. vinningur á miða nr. 404

8. vinningur á miða nr. 465 9. vinningur á miða nr. 34 Vinningshafar hafi samband við Sigurð í síma 858 6020 og 421 2129. Eins má senda tölvupóst á: shol@ kefairport.is Vinninga skal vitjað fyrir 15. júní 2011. Kærar þakkir fyrir stuðninginn, áfram Njarðvík!

ATVINNA Bláa Lónið er meðal fremstu heilsulinda heims og einn vinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna sem sækja Ísland heim. Í boði eru atvinnutækifæri í metnaðarfullu og alþjóðlegu umhverfi. Búseta í næsta nágrenni við Bláa Lónið er kostur. Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður. Starfsmaður á fasteignasvið Bláa Lónið leitar eftir öflugum starfsmanni til starfa á fasteignasviði fyrirtækisins. Helstu verkefni felast í umsjón með jarðsjávarkerfi Bláa Lónsins. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki undir 30 ára aldri.

HRÓS til Elvars Sturlusonar og hvatning til okkar hinna

Viðkomandi þarf að vera menntaður í vélstjórn og búa yfir góðri reynslu á því sviði. Viðkomandi þarf einnig að hafa jákvætt viðhorf og vera tilbúinn til að ganga í öll störf á fasteignasviði.

Eftir Hjördísi Árnadóttur félagsmálastjóra Reykjanesbæjar Það er víst fátt erfiðara að takast á við en þá geðveiki sem fylgir því að vera fastur í viðjum FÍKNAR. Það er samt alltaf VON. Sú von býr í einstaklingnum sjálfum og með þá von í brjósti og trú á sjálfum sér, er hægt, með góðra manna hjálp að öðlast frelsi á ný. Grein Elvars Sturlusonar í Víkurfréttum 14. apríl sl. ber vott um það. Elvar kemur þar fram með fullri einlægni, æðruleysi, von og trú. Hann leyfir okkur á svo einlægan hátt að skyggnast inn í þann vítahring og lygi sem er afleiðing þess þegar fíknin tekur af fólki öll völd og gerist hinn harðasti húsbóndi áður en fólk hefur áttað sig á hvert stefndi. Besta leiðin til þess að vera húsbóndi í eigin lífi, er að byrja aldrei að nota vímugjafa, þar er áfengi ekki undanskilið. Ef fólk tekur hinsvegar ákvörðun um að nota áfengi, sem er jú eini löglegi vímugjafinn á Íslandi, þá er mikilvægt að taka þá ákvörðun meðvitað og

fresta því að hrinda henni í framkvæmd a.m.k. þar til félagslegur þroski er til staðar og viðkomandi getur greint örsök og afleiðingu. Krakkar, við ykkur vil ég segja; verið sterk, stjórnið sjálf ykkar ákvörðunum, segið ,,NEI TAKK” þegar ykkur er boðið eitthvað sem þið viljið ekki. Þá eruð þið flottust, þá eruð þið að standa með sjálfum ykkur, þá eruð þið að byggja upp sterkan einstakling sem aðrir munu líta upp til og bera virðingu fyrir. Foreldrar, við ykkur vil ég segja; verið dugleg að leggja inn góð ráð, setja mörk og elska börnin ykkar skilyrðislaust. Þau börn sem eiga gott og náið samband við foreldra sína, hafa notið hvatningar og foreldrakærleiks, eiga það veganesti allt lífið. Slíkt veganesti auðveldar þeim að vinna sig út úr hvers konar erfiðleikum sem kunna að koma upp hjá þeim á lífsleiðinni. Við ykkur sem eruð fönguð í viðjum fíknar vil ég segja; Snúið ykkur til næsta vinar, ættingja eða ráðgjafa og biðjið um hjálp. Það er

aldrei of seint að leita sér hjálpar. Á meðan þið lifið, þá er VON.

Frekari upplýsingar veitir Hartmann Kárason í síma 660-8810 eða með því að senda tölvupóst hartmann@bluelagoon.is

Við alla sem hafa misst ástvini vegna fíknar vil ég segja; Ekki ásaka ykkur, þið gerðuð ykkar besta, hver einstaklingur ber ábyrgð á eigin lífi. Elskið góðu og fallegu minningarnar.

Matreiðslumaður/meistari Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða faglærðan matreiðslumann/meistara. Um er að ræða spennandi framtíðarstarf og þátttöku í metnaðarfullu og árangursríku veitingateymi.

Við samfélagið allt vil ég segja; Hjálpumst að, látum okkur hvert annað varða, sýnum náungakærleik, Forðumst fordóma og sleggjudóma. Á skömmum tíma hefur samfélagið okkar ítrekað horft á eftir ungu fólki í blóma lífsins sem gafst upp fyrir fíkninni. Látum það verða okkur lexía sem eftir lifum. Við Elvar Sturluson vil ég segja; Þú ert hetja, til hamingju með þá ákvörðun að taka stjórn á eigin lífi og leyfa okkur hinum að deila af reynslu þinni. Guð veri með þér og leiði þig áfram á þeirri braut sem þú hefur nú valið að ganga. Hjördís Árnadóttir félagsmálastjóri Reykjanesbæjar

Hjá Bláa Lóninu er rekin víðamikil veitingastarfsemi. Á baðstað félagsins eru reknar 3 veitingaeiningar, LAVA veitingastaður, Blue Cafe og Lagoon Bar. Glæsilegir funda- og ráðstefnusalir eru einnig á baðstað og í Eldborg í Svartsengi. Frekari upplýsingar veitir Magnús Héðinsson, rekstrarstjóri veitingasviðs hjá Bláa Lóninu, netfang magnush@bluelagoon.is. Umsóknarfrestur fyrir bæði störfin er til 30. apríl 2011 og eru umsækjendur beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Bláa Lónsins, www.bluelagoon.is/Um-fyrirtaekid/Atvinna/ Atvinnuumsokn/

www.bluelagoon.is


Sviðsljósið 26

VÍKURFRÉTTIR

Sendið okkur myndir úr mannlífinu á póstfangið hilmar@vf.is

v i S a n í b Sa

26

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Fjölmenn barnaskemmtun

hafnaði í 3. sæti

S

í Söngkeppni framhaldsskólanna

abína Siv Sævarsdóttir endaði í 3. sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri á dögunum. Sabína keppti fyrir hönd Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem hún söng lagið You Lost Me með Christinu Aquilera, sem bar íslenska nafnið Þú brást mér. Yfir 30 skólar tóku þátt í keppninni og telst þetta því glæsilegur árangur. Sabína er 16 ára stúlka úr Sandgerði sem stefnir á áframhaldandi nám við söng. Hún stundaði nám við Tónlistarskóla Sandgerðis en lærir nú söng í Söngskóla Maríu.

Fjölmargir listamenn lögðu fjáröflun vegna arfgengrar heilablæðingar lið á ýmsum skemmtunum sem haldnar voru um nýliðna helgi. Meðal annars var haldin barnaskemmtun í 88 húsinu í Reykjanesbæ. Þangað fjölmenntu börn og fullorðnir og áttu góðan dag um leið og þau styrktu rannsóknir á þessum sérstaka sjúkdómi sem aðeins hefur fundist á Íslandi.

Gyllenhaal í Bláa lóninu og Leifsstöð H

ollywood leikarinn Jake Gyllenhaal sem dvalið hefur á Íslandi að undanförnu fór af landi brott fyrir helgi en hann lauk heimsókninni með því að fara í Bláa lónið og það reyndar í annað sinn í Íslandsferðinni. Gyllenhaal kom við á nokkrum stöðum í Reykjavík á ferð sinni en á þessari mynd má

sjá hann á spjalli við Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðanda í Leifsstöð við brottför. Jake hefur leikið í kvikmyndum á borð við Brokeback Mountain, Jarhead, Zodiac, Donnie Darko og Brothers sem Sigurjón Sighvatsson framleiddi. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Brokeback Mountain.

Pie in the Sky Þ

ann 4. apríl síðastliðinn kom önnur sólóplata Elízu Newman, Pie in the Sky, út um allan heim í stafrænu formi. Þó svo að það sé aðeins rúmar tvær vikur síðan skífan kom út þá hefur hún hlotið mjög góðar viðtökur í Bretlandi

vf.is

- með Elízu Newman fær frábæra dóma erlendis

og fjöldann allan af góðum dómum þar á meðal í The Sunday Mail sem hefur um 6 milljónir lesenda í hverri viku. Einnig hefur platan verið í spilun í tvær vikur í indie spotlight á iTunes í Ameríku sem talin er mikil og góð kynning fyrir listamenn. Er þetta talin vera nokkuð góður árangur fyrir sjálfstæða útgáfu þar sem Elíza gefur plötuna út undir eigin útgáfumerki, Lavaland Records. Elíza er stödd á Íslandi þessa dagana og hélt tónleika með Helga Björnssyni á Café Rósenberg þriðjudaginn 19. apríl sem er partur af Fuglabúri FTT, Rásar 2 og Reykjavík Grapevine þar sem ólíkir tónlistarmenn koma saman og spila.

Bergás r n! tónllta u lýðin try

u á Ásbergsballin í Stapanum


Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

VÍKURFRÉTTIR

27

ð í t á Reykjanesbæjar 2011 h s r Á Á

rshátíð Reykjanesbæjar var nýverið haldin í samkomuhúsi bæjarins, Stapa. Hátíðin var fjölmenn en Reykjanesbær er stærsti vinnustaður bæjarins með hundruð starfsmanna á ýmsum sviðum, þó svo skólarnir séu án efa stærstir. Sölvi Logason var á árshátíðinni og smellti af meðfylgjandi myndum fyrir Víkurfréttir.

Verðlaunum góðar ábendingar! Lumar þú á ábendingu um öðruvísi frétt eða áhugavert viðtalsefni? Við leitum að skemmtilegum fréttum og áhugaverðu fólki í blaðið okkar. Þeir sem senda okkur áhugaverðar ábendingar fara í pott þar sem dregið verður um nokkur gjafabréf í glæsilegan kvöldverð og hótelgistingu í hjarta Reykjavíkur. Sendu ábendingu um áhugavert efni á vf@vf.is ásamt þínu nafni og símanúmeri.

vf.is

... svo er líka fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222


28

VÍKURFRÉTTIR

Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær Okkur Íslendingum finnst stundum gott að fá einhverja útlendinga til að segja okkur hvað við getum. Við virðumst hlusta betur þegar útlendingar segja okkur það. Það sannaðist sl. laugardag, þegar sænskur prófessor, Kaj Mickos að nafni, heiðraði landann með nærveru sinni í gamla Andrews herbíóinu uppi á Velli, á frumkvöðlasvæði sem nú kallast Ásbrú, því salurinn var þéttsetinn af alls konar Íslendingum, bæði þekktum og minna þekktum. Kaj Mickos sagði Íslendinga vera mjög skapandi þjóð. Hann sagði einnig að það verði fólkið í landinu, sem bjargi efnahag þjóðarinnar en ekki pólitíkusarnir. Fólkið með allar litlu hugmyndirnar og litlu fyrirtækin. TEXTI MARTA EIríksdóttir

MYNDIR Hilmar Bragi bárðarson unum í dag, geta malað gull skjótar en nokkru sinni fyrr. En að sama skapi þýðir ekkert sjúsk í samskiptum okkar við náttúruna, því kröfur um umhverfisvernd verða alltaf háværari. Það er að samræma hugvit um leið og þú sinnir náttúruvernd.

Á meðan ég sat þarna uppfrá í einstaklega þægilegum bíósætum og fylgdist með mannfólkinu, áður en Kaj Mickos hóf fyrirlesturinn, þá varð mér hugsað að þetta væri bráðsniðug hugmynd, að gera gamla vallarsvæðið okkar, að þessu vonarljósi fyrir framtíð Íslendinga og að nafnið Ásbrú tengdi okkur við eldgamlar rætur okkar, nefnilega norræna goðatrú. Þetta er brúin sem tengir okkur við Ásana, guðina, er við forðum fluttum með okkur upp til Íslands frá gamla heimalandinu, Noregi. Það getur fylgt því ákveðinn kraftur, að fara aftur í rótina sína, til norræna uppruna síns. Ég veit um nokkra gamla Keflvíkinga, sem eru eitthvað að fussa yfir þessu Ásbrúar nafni en ég held það sé mjög gott að við förum að kveðja gamla tíma á hervellinum og leyfum nýjum tíma að hefja innreið sína þarna uppfrá, því ef það er eitthvað sem við Íslendingar þurfum á að halda núna, þá er það nýsköpun og almennur stuðningur við hugmyndasmiði og hugvitsfólk. Heimurinn er að breytast hratt Þessi Kaj Mickos er ansi merkilegur hugmyndasmiður og hafði margt til málanna að leggja. Það fyrsta sem hann nefndi var, að lífið fjallar um að velja sér leiðir, við erum nefnilega alltaf að velja okkur leiðir í lífinu. Við þurfum þó oftar að vera hugrökk þegar við veljum frumkvöðlaleiðina í lífinu. Hann sagði margt fólk vera frumkvöðla í eðli sínu og hugsun, það er oft að fá hugmyndir, sem sumir framkvæma en aðrir láta sig einungis dreyma um. Ég kannast sjálf við þetta, að hafa gengið með hugmynd í mörg mörg ár en ekki haft hugrekki til að láta hana líta dagsins ljós. Svo þegar maður opnar fyrir drauminn, kemur honum í framkvæmd, jafnvel skíthræddur, þá verður ákveðinn léttir innra með manni

og maður fer að þora meiru eftir fyrsta hugrakka skrefið. Kaj Mickos fjallaði um þetta en hann sagði líka margt annað. Í fyrsta sinn í mannkynssögunni þurfum við jarðarbúar að leysa mörg ágeng vandamál, sem Kaj Mickos vill ekki kalla vandamál heldur erfið tækifæri, því það eru falin tækifæri í öllum vandamálum. Það er svo margt, sem þarf að leysa núna en tíminn er mjög naumur, bæði vegna þess að náttúran þarfnast þess að við breytum okkur hratt en einnig vegna þess að nýsköpun er mjög hröð um alla jörð núna. Á meðan einn er að fá hugmynd um eitthvað í vestri þá eru Kínverjar í austri þegar búnir að framleiða þennan sama hlut. Gamalt verður nýtt Ef þú finnur að þú ert hugmyndasmiður og langar að selja eitthvað sem þegar er til, hvort sem það er hugvit eða hlutur, þá getur verið sniðugt að finna betri leið til að framleiða þennan sama hlut eða útfæra gamla hugmynd upp á nýtt. Þú veist aldrei hvort þú eignist gullnámu fyrr en þú lætur á það reyna. Stundum þarf að gera fleiri en eina tilraun. Við erum nefnilega alltaf að finna upp hjólið aftur og aftur en gerum það alltaf betur í hvert sinn, með nýrri tækni og nýjum aðferðum. Þeir sem eru vakandi yfir tækifær-

Hefurðu kjarkinn? Þeir sem geta aðlagast öllum öru breytingum nútímans og hræðast þær ekki, hafa ákveðið forskot á hina, því það er oft þessi hræðsla, sem dregur úr fólki með frábærar hugmyndir. Það er nefnilega þegar

■ Fólk verður aldrei of gamalt fyrir hugmyndir í nýsköpun ■ Menntun er ekki skilyrði í nýsköpun.

fólk þorir að sækja fram þrátt fyrir óttann, sem hlutirnir fara að gerast, því það þarf alltaf ákveðinn kjark í allar framkvæmdir. (Meira að segja að eignast barn þarf kjark, sem er þá nýsköpun í orðsins fyllstu merkingu!) Kaj Mickos nefndi að í dag starfi um 80% Svía í þjónustugeiranum. Almenningur er alltaf að leita betri lausna til að gera sama hlutinn

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

Þessi Kaj Mickos er ansi merkilegur hugmyndasmiður og hafði margt til málanna að leggja. Það fyrsta sem hann nefndi var, að lífið fjallar um að velja sér leiðir, við erum nefnilega alltaf að velja okkur leiðir í lífinu. Við þurfum þó oftar að vera hugrökk þegar við veljum frumkvöðlaleiðina í lífinu. og fólk vill kaupa það, sem gerir þeim lífið léttara. Jafnvel að kaupa nýtt áhald, sem hjálpar til við að skera laukinn á léttari hátt er dæmi um nýsköpun. Það þarf ekki alltaf að vera eitthvað stórkostlegt eða stórt sem fundið er upp. Fólk er að þéna vel úti um allan heim með hugmyndum að nýjum verkfærum, sem þegar eru til en öðruvísi hönnuð. Nokkrar sniðugar hugmyndir Fólk verður heldur aldrei of gamalt fyrir hugmyndir í nýsköpun. Það var t.d. 84 ára gömul sænsk kona, sem fann upp betri leið til að versla í matinn. Hún vildi ekki versla í göngugrind eins og einhver gamlingi, heldur vildi hún versla á hlaupahjóli með áfastri matvörugrind. Þessi kona kom hugmyndinni áfram til iðnhönnuðar með aðstoð Kaj Mickos og tryggði sér

einkaleyfi á hugmyndinni. Í dag er þetta hlaupahjól gömlu konunnar margverðlaunað áhald. Sem dæmi um framleiðslu þá eru Svíar t.d. að flytja inn ólívur frá suðrænum slóðum, pakka þeim inn í fallegar umbúðir í Svíþjóð og senda þær svo aftur til þessara sömu staða og selja innfæddum þeirra eigin ólívur! Svíar eru jafnvel að selja betur en innfæddir því umbúðirnar eru smartari frá þeim. Kaupendur láta oft heillast af ytra útliti vörunnar. Svíar eru einnig að flytja inn krydd frá fjarlægum slóðum, setja það í smart umbúðir og kalla vöruna Santa Maria, flytja hana svo út um allan heim. Vörur frá Santa Maria eru t.d. núna stærstar á Tex Mex matvörumarkaði. Við getum allt! Kaj nefndi þrjú lykilatriði í nýsköpun en það er í fyrsta lagi að fá nýja hugmynd eða herma eftir einhverju, sem þegar er til en framleiða það á nýjan hátt. Svo er að

sækja fram með þessa hugmynd. Munið að við erum öll alltaf að fá hugmyndir en það eru bara sumir, sem þora að láta á þær reyna og koma þeim í framkvæmd. Menntun er ekki skilyrði í nýsköpun, fólk án allrar menntunar getur fengið framsæknar hugmyndir, sem ekki hafa sést áður. Skapandi ómenntaður einstaklingur gæti jafnvel orðið afhuga hugmynd sinni ef honum er sagt að búa til viðskiptaáætlun um hana. Kaj Mickos sagði það hreinlega bull að alltaf þyrfti að gera viðskiptaáætlun ef hún letur skapandi fólk til raunverulegra framkvæmda, mikilvægara væri að koma sér af stað. Gott er samt að leita sér aðstoðar við að koma hugmyndinni í framkvæmd sagði hann, ef t.d. verið er að hugsa um framleiðslu á hlut en þar koma iðnhönnuðir sterkt inn, markaðsfræðingar og fleira gott fólk. Það er vænlegt að vinna saman að nýsköpun, vinna með einhverjum sem þú treystir til að láta hugmyndina verða að veruleika með þér. Ert þú með hugmynd? Kaj Mickos hvatti fólk til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd, því lausnir framtíðarinnar lægju ekki hjá pólitíkusum heldur hjá almenningi. Það væru engar stórar heildarlausnir til lengur. Litlar hugmyndir, lítil fyrirtæki væru það sem við ættum að einblína á. Blaðasnápur hitti konu á fundinum, einstæða móður, sem sagðist vera búin að segja upp vinnunni til þess að koma nýsköpunarhugmynd sinni í framkvæmd. Þrátt fyrir óttann ákvað hún samt að betra væri að láta á þetta reyna núna. Það tengist nefnilega oft ákveðinni lífsánægju, að koma hjartans þrá í framkvæmd. Hvað kanntu að gera? Í hverju ertu góð/ur? Byrjaðu! Kaj Mickos sagði þetta allt byrja á einu skrefi. Hugmynd þín er fyrst nærð á skapandi hátt í huga þínum með því að velta henni þar fram og aftur. Svo má setja hana niður á blað og sjá hvernig hún lítur út á blaði. Þá er að treysta góðum vini fyrir hugmyndinni, fá rétta hvatningu þaðan. Svo má hafa samband við Frumkvöðlasetrið í Ásbrú, sem kann restina af ferlinu. Ekkert að óttast. Allt að vinna. Þeir fiska nefnilega sem róa og við erum jú öll skapandi einstaklingar. Gangi þér vel!


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

29

TEXTI OG MYNDIR SIGURÐUR JÓNSSON

›› Nýstárleg fjáröflun körfuknattleiksmanna

Lyfta 100 tonna húsi um 75 sentimetra

D

ýrkeypt mistök voru gerð þegar þetta einbýlishús við Bergás í Njarðvík var reist á sínum tíma. Skipulagið var ekki rétt og sökkull hússins stóð mun neðar en á öðrum húsum í kring. Þegar húsið hafði verið reist stóð það því mun neðar en önnur hús og líkt og það væri í holu. Reykjanesbær leysti til sín húsið og það hefur staðið óklárað um nokkurt skeið. Undanfarna daga hafa körfuknattleiksmenn úr Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Njarðvíkur unnið

að því að lyfta húsinu og hækka það til samræmis við önnur hús á svæðinu. Að sögn Jóns Guðlaugssonar, formanns körfuknattleiksdeildarinnar, verður húsinu lyft upp um 75 sentimetra. Það eru mikil átök, enda er húsið rétt um 100 tonn. Húsið hefur þó mjakast upp síðustu daga og hafa verið settir niðursagaðir símastaurar undir húsið á meðan því hefur verið lyft. Næsta skref er að steypa undir húsið þegar það er komið í rétta hæð og þá ætti að vera hægt að ljúka við bygginguna.

›› Ársreikningur Grindavíkurbæjar 2010

83 milljóna kr. tap Á

rsreikningur 2010 fyrir Grindavíkurbæ og stofnanir hans var lagður fram á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Rekstrarniðurstaða sveitarsjóðs, þ.e. A-hluta var 112,4 milljónir kr. í tap. Áætlun gerði ráð fyrir 96,5 milljónum kr. í tap. Rekstrarniðurstaða í samanteknum reikningsskilum, þ.e. A- og B-hluta, er tap að fjárhæð 83,7 milljónir kr. en áætlun gerði ráð fyrir 128,0 milljónum í tap. Helstu frávik í rekstri samantekinna reikningsskila eru: - Skatttekjur voru 15,9 milljónum lægri en áætlun gerði ráð fyrir. - Aðrar tekjur voru 105 milljónum hærri en áætlun. - Laun og launatengd gjöld voru 83,9 milljónum kr. hærri en áætlun. - Breyting lífeyrisskuldbindingar var 29 milljónum lægri en áætlað var. - Annar rekstrarkostnaður var 9,3 milljónum hærri en áætlun. - Fjármagnsliðir voru 23,8 milljónum kr. hagstæðari en áætlun. Heildareignir í samanteknum reikningsskilum eru 8.919,6 milljónir kr. Heildarskuldir og skuldbindingar eru 3.180,4 milljónir kr. Þar af er lífeyrisskuldbinding um 385,7 milljónir kr. Langtímaskuldir eru 2.333,7 milljónir kr. og næsta árs afborganir langtímalána eru 227,0 milljónir kr. Eigið fé í samanteknum reikningsskilum er 5.739,2 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall 64,3% Rekstur í samanteknum reikningsskilum skilaði 191,0 millj. kr. í veltufé frá rekstri en áætlun gerði ráð fyrir veltufé að fjárhæð 191,5 milljónir kr. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum í samanteknum reikningsskilum námu, á árinu 2010, 973,7 milljónir kr. en áætlun gerði ráð fyrir 548,2 milljónum króna og er helsta skýring þess mismunar kaup á landi og orkuauðlind af HS Orku. Á árinu voru tekin ný lán að fjárhæð 568,3 milljónir kr. en áætlun gerði ráð fyrir lántöku að fjárhæð 113,0 milljónir króna og er mismunurinn vegna láns frá HS Orku vegna landakaupanna. Afborganir langtímalána á árinu 2010 voru 244,2 milljónir króna. Handbært fé lækkaði um 469,6 milljónir kr. í samanburði við áætlun 494,1 milljón kr. Handbært fé í árslok var 2.933,3 milljónir kr. grindavik.is

Davíð Jónsson, María Albertsdóttir og Miloslava Sigurgeirsson.

Gott samstarf milli Samvinnu og fyrirtækja á Suðurnesjum 40 nemendur Samvinnu, starfsendurhæfingu Suðurnesja, hafa lokið starfsendurhæfingu en síðasta útskrift var í desember 2010. Í endurhæfingunni, sem er alhliða og unnið með félagslega, læknisfræðilega, námslega og sálfræðilega þætti, sækja þátttakendur meðal annars ensku, íslensku, sjálfstyrkingu, fjármálaráðgjöf, skapandi starf, heilsurækt, næringarfræði og starfskynningar. Starfsendurhæfing Samvinnu tekur að jafnaði um 18 mánuði, eða þrjár annir og sumarönn. Þeir þátttakendur sem eru komnir á önn tvö í starfsendurhæfingunni fá starfskynningu hjá fyrirtækjum á Suðurnesjum. Starfskynningin er þannig uppbyggð að hver einstaklingur vinnur hálfan dag, einu sinni í viku, í alls 4 skipti. Á önn þrjú eru þátttakendur svo í starfsþjálfun alla önnina, eða 12 vikur, hálfan dag í senn. Einstaklingarnir sem eru í starfsendurhæfingu hjá Samvinnu eru á aldrinum 18 til 55 ára og hafa flestir einhverja starfsreynslu á vinnumarkaði. Markmiðið með starfskynningunum er að einstaklingarnir fái að kynnast nýjum störfum og hljóti jafnframt tilsögn um góð vinnubrögð. Ætlast er til að einstaklingarnir leggi sitt af mörkum á vinnustaðnum, og því ættu vinnustaðirnir hæglega að geta nýtt sér starfskrafta þeirra. „Ég útskrifaðist sem heilsunuddari árið 2007. Stuttu seinna fékk ég brjósklos og hef ekki getað unnið síðan þá. Ég var orðin frekar þreytt á að hanga heima og geta ekkert gert,“ sagði María Albertsdóttir, nemandi hjá Samvinnu. „Ég hafði verið að glíma við félagsfælni og mikinn kvíða fyrir öllu en þá benti einn læknir mér á Samvinnu svo ég sló til. Núna hef ég verið í starfskynningu á Hótel Keflavík í fjögur skipti sem hefur gengið mjög vel. Þetta er gefandi og skemmtilegt að komast aftur út á vinnumarkaðinn og að sjá að ég get virkilega unnið. Í kjölfarið sótti ég um vinnu á hótelinu en það eitt og sér er mjög stórt skref fyrir mig. Núna eru í raun allar dyr opnar. Mig langar til að prófa eitthvað fleira en annars er mjög ljúft að vinna hérna á Hótel Keflavík. Starfsfólkið hérna er yndislegt.“ Samstarf við fyrirtæki á Suðurnesjum hefur verið mjög gott að sögn Birnu Guðmundsdóttur, ráðgjafa Samvinnu, og fá þau iðulega jákvæð svör frá forsvarsmönnum

fyrirtækja þegar óskað er eftir liðsinni þeirra við þennan þátt endurhæfingarinnar. „Vel hefur verið tekið á móti þátttakendum og þeir fengið góða leiðsögn og gott utanumhald, en það er mjög mikilvægt þar sem einstaklingarnir eru oftar en ekki að stíga út fyrir þægindarammann sinn og takast á við ný og krefjandi verkefni. Vel heppnuð starfskynning gefur einstaklingnum aukið sjálfstraust til þess að takast á við önnur krefjandi verkefni í framtíðinni og aukna trú á eigin getu,“ sagði Birna. Alls hafa 37 fyrirtæki tekið á móti einstaklingum frá Samvinnu í starfskynningu, og sum oftar en einu sinni. Starfskynningar og starfsþjálfanir eru úrræði í endurhæfingunni sem starfsfólk Samvinnu hefur hug á að þróa enn frekar í framtíðinni.

Umsagnir frá fyrirtækjum um þátttakendur Samvinnu: Njarðvíkurskóli: Mætti vel, sýndi mikinn áhuga, fylgdist vel með og stóð sig vel í æfingakennslu. Náði vel til barnanna. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Er áhugasöm um störfin á deildinni og vinnur verk sem henni eru falin af mikilli samviskusemi og nákvæmni. Draumaland: Hefur verið frábær. Iðin, hugmyndarík og gefandi persóna. Mikil ánægja er meðal þátttakenda og starfsfólks Samvinnu með samstarfið við atvinnulífið. Starfsfólk Samvinnu vill nota tækifærið til þess að þakka forsvarsmönnum og starfsfólki fyrirtækja fyrir góð viðbrögð. Starfsmenn fyrirtækja á Suðurnesjum eiga hrós skilið fyrir liðlegheitin og hjálpsemina.

María Albertsdóttir í móttöku Hótels Keflavíkur.


30

VÍKURFRÉTTIR

vf.is

30

VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn Miðvikudagurinn 20. 20. apríl apríl 2011 2011

Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar í drengjaflokki í körfubolta eftir 84-86 spennusigur gegn KR í Laugardalshöll sl. sunnudag. Ólafur Helgi Jónsson fór á kostum í liði Njarðvíkinga og gerði 40 stig, tók 20 fráköst og gaf 4 stoðsendingar og var valinn besti maður leiksins en kappinn setti niður 10 af 14 þriggja stiga skotum sínum í leiknum.

ATVINNA Óskum eftir vönum bifvélavirkja til starfa um mánaðamótin.

Upplýsingar gefur Björn í síma 421 6901 eða 893 9531. bilageirinn@bilageirinn.is

›› Fjölmennasta götuíþróttamót landsins í Sandgerði

„Gert mun meira úr þessu móti en öðrum“ -segir Haraldur Hreggviðsson, hjólagarpur úr Njarðvík.

AÐALFUNDUR Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. verður haldinn föstudaginn 29. apríl 2011 kl. 15:00 í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ. Dagskrá: - venjuleg aðalfundarstörf - önnur mál Stjórnin

■ Eitt fjölmennasta götuíþróttamótið. ■ Keppendur fá frítt í sund. „Þetta er í þriðja skiptið sem mótið er haldið en á síðasta ári sóttu mótið um 40 keppendur og við búumst við enn meiri þátttöku í ár,“ sagði Haraldur Hreggviðsson, hjólagarpur úr Njarðvík. Reykjanesmótið í hjólreiðum fer fram laugardaginn 30. apríl kl. 10:00 þar sem ræst verður frá sundlauginni í Sandgerði. Keppt verður í tveimur flokkum. Annars vegar verður keppt í 62 km leið og hins vegar í 32 km leið. Í þeirri fyrri verður hjólað út að Reykjanesvirkjun og aftur til baka í Sandgerði en í þeirri seinni verður hjólað út að Hafnarvegi og til baka. Veitingar verða á staðnum en í lokin verður dregið um verðlaun auk þess að allir keppendur fá frítt í sund. „Í fyrra var talið að þetta væri eitt fjölmennasta götuíþróttamót sem haldið hefði verið á Íslandi, um 40 keppendur, en í ár reiknum við með mun fleiri en það. Við höldum þetta mót fyrst og fremst fyrir Hjólreiðafélag Reykjavíkur. Þá tengist

þríþrautadeild UMFN þessu aðeins en margir í þeirri deild koma til með að taka þátt í þessu móti býst ég við,“ sagði Haraldur bjartsýnn á komandi hjólreiðakeppni. Haraldur sagði þetta hafa byrjað vegna Hjólreiðafélags Reykjavíkur en það langaði til þess að halda eitt mót hér á Suðurnesjunum. „Nokkrir forsvarsmenn félagsins höfðu samband við Inga Þór Einarsson, sundþjálfara, en hann hafði eitthvað verið í kringum hjólanefnd ÍSÍ á sínum tíma og hann fékk mig svo í kjölfarið til að aðstoða sig við þetta. Við höfum gert miklu meira úr þessu móti en öðrum þar sem öll umgjörð mótsins er mun stærri. Keppendur fá að fara í sund og það eru alls kyns veitingar svo þetta mót er eitt af þeim flottari.“ Gjaldinu er stillt í hóf og kostar í lengri leiðina 2.000 kr. en 1.000 kr. í þá styttri. Haraldur hjólaði hringinn í kringum landið síðasta sumar en það var sérstakt verkefni sem var kallað Hjólað til heilla og var það til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Haraldur, ásamt nafna sínum Helgasyni, fóru hringinn saman og söfnuðu áheitum þar sem sá fyrrnefndi hjólaði en sá síðarnefndi keyrði bíl með ýmsum birgðum. „Þessi ferð tók tólf daga. Nafni hjólaði smá spöl með mér til að

hressa sig við en annars sá hann alfarið um bílinn. Þetta var í fyrsta skipti sem Lionsklúbburinn fór út í svona stóra söfnun en þeir hafa alltaf verið mjög öflugir í að styrkja líknarstarf.“ Á meðan á þessari söfnun stóð gat fólk hjólað með köppunum hvar sem því þóknaðist og sagði Haraldur það hafa gert þetta mun skemmtilegra. En er svona lagað ekki erfitt? „Þetta tekur heldur betur á líkamann. Ég er búinn að vera að hjóla í mörg ár þó að ég sé kominn af léttasta skeiðinu, rúmlega fimmtugur en þetta er mjög góð líkamsrækt og mjög skemmtilegt. Ég hafði ekki hjólað svona vegalengd áður en ég hjólaði eitt skipti á Akureyri og hef verið að taka nokkra langa túra þegar tími gefst til.“ Aðspurður hvort þeir ætluðu ekki að bjóða Einari Bárðarsyni í mótið sagðist Haraldur vera búinn að senda honum línu en Einar hefði ekkert svarað henni. „Ég hef samt fulla trú á því að Einar láti sjá sig þar sem hann býr hérna á Suðurnesjunum. Það væri líka tilvalið fyrir hann að kynna sér þríþrautadeild UMFN fyrst hann er byrjaður að hjóla bæjanna á milli,“ sagði Haraldur. siggi@vf.is

ÍG frá Grindavík sigruðu í 2. deild L iðsmenn ÍG frá Grindavík urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á ÍA í úrslitaviðureign deildarinnar. Liðin mættust í Íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík þar sem lokatölur voru 95-82 ÍG í vil. ÍG byrjaði mun betur og að loknum fyrri hálfleik var allt sem benti til öruggs sigurs Grindvíkinga enda staðan 62-37 en Skagamenn gerðu leikinn spennandi í síðari hálfleik með góðri baráttu. Liðsmenn ÍG lentu hver á fætur öðrum í villuvandræðum og þá meiddist Bergvin Ólafarson í upphafi síðari hálfleiks en kappinn var heitur í þeim fyrri og lék Skagamenn nokkrum sinnum grátt með 27 stig á 20 mínútum.

Í fjórða leikhluta náðu Skagamenn að minnka muninn í tíu stig en nær komust þeir ekki og ÍG kláraði dæmið 95-82.

Stigahæstir hjá ÍG: ÍG: Guðmundur Ásgeirsson 30, Bergvin Ólafarson 27, Ásgeir 10, Helgi 9, Davíð Arthur 8, Gylfi 8.

ÍG sigurvegari í 2. deild karla


VÍKURFRÉTTIR

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011

31

KEFLAVÍK ÍSLANDSMEISTARI Í ÖLLUM KVENNAFLOKKUM Í KÖRFU

7. flokkur stúlkna

Minnibolti stúlkna

YYngri kvennaflokkarnir fylgdu eftir frábærum árangri meistaraflokks kvenna sem vann þrjá stærstu titlana í ár með því að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum flokkum. Glæsilegur árangur í kvennaboltanum í Keflavík.

Í

9. flokkur stúlkna

8. flokkur stúlkna

fyrsta sinn í núverandi keppnisfyrirkomulagi er eitt félag handhafi allra Íslandsmeistaratitla í körfubolta kvenna en félagið sem um ræðir er Keflavík, Íslandsmeistarar frá meistaraflokki kvenna niður í minnibolta stúlkna, glæsilegur árangur sem náðist sl. sunnudag þegar Keflavík lagði Njarðvík í stúlknaflokki í úrslitaviðureign Íslandsmótsins. Fjórum sinnum hefur það gerst að sama félag vinni alla Íslandsmeistaratitla kvenna sem eru í boði, þ.e. þegar keppt er um fleiri en einn titil. 1969 og 1971 vann Þór Akureyri titilinn í meistaraflokki kvenna og 2. flokki kvenna. 1982 vann KR meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk og Keflavík afrekaði svo það sama 1988.

10. flokkur stúlkna

Unglingaflokkur

Stúlknaflokkur

Árangur Keflavíkurkvenna í vetur á Íslandsmótinu:

Íslandsmeistarar kvenna

Keflavík Íslandsmeistarar í: - Iceland Express deild kvenna eftir 3-0 sigur á Njarðvík - Unglingaflokki kvenna eftir 72-70 sigur á Snæfelli - Stúlknaflokki eftir 64-43 sigur gegn Njarðvík - 10. flokki kvenna eftir 71-31 sigur gegn Grindavík - 9. flokki kvenna eftir 65-39 sigur á Njarðvík - 8. flokki kvenna eftir sigur á fjölliðamóti - 7. flokki kvenna eftir sigur á fjölliðamóti - Minnibolta kvenna eftir sigur á fjölliðamóti

ÁRSMIÐAR KNATTSPYRNUDEILDAR KEFLAVÍKUR

Íslandsmeistarar í Boccia

L

ið Reykjanesbæjar bar sigur úr býtum í fyrsta Íslandsmeistaramóti í boccia eldri borgara sem haldið var í Borgarnesi laugardaginn 16. apríl sl. Lið Reykjanesbæjar sem skipað var þeim Hákoni Þorvaldssyni, Ísleifi Guðleifssyni og Marinó Haraldssyni sem sigraði alla leiki sína á mótinu. Reykjanesbær sendi fjögur lið til þátttöku, mikil gróska er í boccia eldri borgara en um 25 manns æfa tvisvar í viku í íþróttahúsinu að Ásbrú.

ATVINNA Trésmiður óskast þarf að vera vanur gipsveggjum og kerfisloftum. Vinna í Reykjavík.

Upplýsingar í síma 899 3743 Sigurbjörn. sibbia@islandia.is

Knattspyrnudeild Keflavíkur

selur ársmiða nk. miðvikudag 20. apríl og 29. apríl. Fullt verð kr. 15.000,-

Forsala kr. 12.000,Miðasala fer fram í Nettó Reykjanesbæ 20. apríl kl. 13:00 - 19:00 og 29. apríl kl. 13:00 - 19:00.


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Opið allan sólarhringinn TM

Miðvikudagurinn 20. apríl 2011 • 16. tölublað • 32. árgangur

SVART & SYKURLAUST

N

ÝT T Morgun BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ verðar-

Fitjum

matseð ill

Aðeins í bo Subway ði á Fitjum

BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ

Stór staða hjá Reykjanesbæ að losna Staða fræðslustjóra Reykjanesbæjar verður auglýst fljótlega en Eiríkur Hermannsson, núverandi fræðslustjóri bæjarins, hefur sagt starfinu lausu. Í samtali við blaðið sagði Eiríkur óráðið hvað hann taki sér fyir hendur. Eiríkur er giftur Oddnýju G. Harðardóttir alþingiskonu...

Dagskrá: Allt er ókeypis nema það sem er sérstaklega merkt.

Nýjar Víkurfréttir fá góð viðbrögð hjá lesendum Víkurfréttir í nýjum og breyttum búningi hafa fengið glimrandi góð viðbrögð hjá lesendum. Hamingjuóskum hefur rignt yfir starfsfólk blaðsins. Það voru þó ekki allir að átta sig á breytingum á blaðinu enda bárust hringingar til ritstjórnar þar sem fólk greindi frá því að það hefði bara alls ekki fengið Víkurfréttir með póstinum, heldur eitthvað dagblað...

Dagskrá: Allt er ókeypis nema það sem er sérstaklega merkt. Miðvikudagur 20. apríl: kl. 10:30 Listahátíð barna sett í Duushúsum. Sýning leikskólabarna opin til kl. 17.00 og athygli er vakin á verkum grunnskólabarna út um allan bæ undir heitinu: Listaverk í leiðinni.

Miðvikudagur 20. apríl: kl. 10:30 Listahátíð barna sett í Duushúsum. Sýning leikskólabarna opin til kl. 17.00 og athygli er vakin á verkum grunnskólabarna út um allan bæ undir heitinu: Listaverk í leiðinni. Fimmtudagur 21. apríl: kl. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld, fljótandi vísdómsorð frá Bókasafninu. kl. 10:00 - 17:00         Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. kl. 11:00                 Skrúðganga frá Skátahúsinu við Hringbraut leidd af skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 11:30                 Skátamessa í Keflavíkurkirkju kl. 13:00 - 17:00         Listahátíð barna, sýningar og listasmiðja í Duushúsum. Listaverk í leiðinni. kl. 15:00 - 16:00         Barnaskemmtun í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.   Aðgangseyrir kr. 2.000.

Fimmtudagur 21. apríl: kl. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld, fljótandi vísdómsorð frá Bókasafninu. kl. 10:00 - 17:00       Lengsta páskahret Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. sögunnar? kl. 11:00                 Eins og Suðurnesjamenn hafa Skrúðganga frá Skátahúsinu við Hringbraut leidd af tekið eftir hefur tíðin verið hálf skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla leiðinleg undanfarið. Margir Reykjanesbæjar dagar hafa verið hvítir og örugglega kalt hjá farfuglunum kl. 11:30                 sem eru að koma til landsins. Skátamessa í Keflavíkurkirkju Þegar minnst hefur verið á Laugardagur 23. apríl: kl. 13:00 - 17:00         veðrið er ávallt sagt „þetta er Hafsteinn Ögmundsson Magnús Geir Jónsson kl. 08:00 - 18:00 Listahátíð barna, sýningar og listasmiðja í páskahretið“. Það er búið að snjóa mjög reglulega allan mars Vatnaveröld, dótadagur og fljótandi vísdómsorð frá Duushúsum. Listaverk í leiðinni. Sigurlaug g Fjóla Sveinsdóttir Krístin Gyða Njálsdóttir og apríl svo þetta er örugglega Bókasafninu. Börn hvött til að koma með eigin kl. 15:00 - 16:00         lengsta páskahret sögunnar... leikföng. Barnaskemmtun í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.   kl. 10:00-17.00         Aðgangseyrir kr. 2.000. Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. Lumar þú á sætum kl. 13:00 - 17:00 Laugardagur 23. apríl: molum í Svart og u nd Se Listahátið barna, sýningar og listasmiðja í t? kl. 08:00 18:00 us rla ku sy .is Duushúsum. Listaverk í leiðinni. vf Vatnaveröld, dótadagur og fljótandi vísdómsorð frá @ vf á póst kl. 13:00 - 17:00         Bókasafninu. Börn hvött til að koma með eigin Listasmiðja í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2 í boði leikföng. Félags myndlistarmanna. kl. 10:00-17.00         kl. 13:00 - 16:00         Skessan býr í helli sínum við smábátabryggjuna. Innileikjagarðurinn,Keilisbraut 778, Ásbrú kl. 13:00 - 17:00 kl. 14:00                 Listahátið barna, sýningar og listasmiðja í KFUM og KFUK standa fyrir ratleik sem hefst við hús Duushúsum. Listaverk í leiðinni. Viðskiptavinir VÍS fá fyrsta flokks þjónustu á skrifstofu okkar að Þjónustuskrifstofa VÍS í Reykjanesbæ þeirra að Hátúni 36. kl. 13:00 - 17:00         Hafnargötu 57. Þar færðu framúrskarandi tryggingar, persónulega Hafnargötu 57 kl. 14:00 - 17:00         Listasmiðja í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2 í boði ráðgjöf og hlýlegt viðmót.Verið hjartanlega velkomin, við erum VÍS Opið frá 8:30 – 16:30 Listaog leiksmiðja í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 í Félags myndlistarmanna. í þinni heimabyggð. Sími 560 5390 boði Leikfélags Keflavíkur. kl. 13:00 - 16:00         kl. 14:00 - 16:00         Innileikjagarðurinn,Keilisbraut 778, Ásbrú Víkingaheimar, víkingabúningar og leikur. kl. 14:00                 KFUM og KFUK standa fyrir ratleik sem hefst við hús Börn að undirbúa hátíðina í ár þeirra að Hátúni 36. Það fylgir ekki sér skrifstofa Sjá nánari upplýsingar á kl. 14:00 17:00         stöðunni hjá Reykjanesbæ. http://www.barnahatid.is/ Listaog leiksmiðja í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 í Þar eru allir í kommúnu! BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ einnig á Facebook undir Reykjanesbær boði Leikfélags Keflavíkur. kl. 14:00 - 16:00         BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ Víkingaheimar, víkingabúningar og leikur.

Þitt fólk í Reykjanesbæ

BARNAHÁTÍÐ Börn að undirbúa hátíðina í ÍárREYKJANESBÆ Sjá nánari upplýsingar á http://www.barnahatid.is/ einnig á Facebook undir Reykjanesbær

Dagskrá: Allt er ókeypis nema það sem er sérstaklega merkt.

16tbl_2011  

16tbl_2011

Advertisement