14.tbl.2013

Page 1

Víkurfréttir

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 11. AP RÍL 2 0 13 • 14. tö lubla ð • 34. á rga ngur

Biskup vísiteraði Suðurnes B

iskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, hefur verið á ferðinni á Suðurnesjum síðustu daga. Biskup er að vísitera Kjalarnesprófastdæmi og í síðari hluta síðustu viku var frú Agnes á ferðinni í Reykjanesbæ, heimsótti kirkjur í bæjarfélaginu og var m.a. við fermingu í Keflavíkurkirkju á sunnudag. Biskup kom einnig við í boði hjá Kaupfélagi Suðurnesja í Krossmóa á föstudag og kom í heimsókn til Víkurfrétta. Jafnframt heimsótti biskup leikskólann Holt í Innri-Njarðvík. „Ég er búin að hitta mikið af fólki,

fara í fyrirtæki og skóla á svæðinu. Ferðin hefur verið mjög góð og ég finn að kirkjan er með mjög öflugt starf á þessu svæði. Kirkjan er að veita mjög góða þjónustu og ég vona að Suðurnesjamenn hafi sömu tilfinningu og ég,“ segir frú Agnes í samtali við Víkurfréttir. Heimsókn biskups á Suðurnesin er ekki lokið því hún mun heimsækja Grindavík í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd er tekin á leikskólanum Holti þar sem biskup tók m.a. þátt í söngstund barnanna.

Suðurnesjamagasín aftur á dagskrá í maí F

FÍTON / SÍA

ré tta- o g mann lífsþátturinnSuðurnesjamagasín, sem Víkurfréttir hafa verið með á sjónvarpsstöðinni ÍNN, heldur áfram göngu sinni í maímánuði. Víkurfréttir hafa þegar framleitt sex þætti af Suðurnesjamagasíni sem hafa verið sýndir á ÍNN, í kapalsjónvarpinu í Reykjanesbæ og á vf.is en þættirnir eru einnig aðgengilegir á YouTube. Á ritstjórn Víkurfrétta eru nú miklar annir m.a. vegna komandi þingkosninga og því tekið framleiðsluhlé á þættinum. Nýr þáttur af Suðurnesjamagasíni verður á skjánum mánudagskvöldið 6. maí en fram að þeim tíma verða endursýndir valdir þættir. Þátturinn 6. maí verður tileinkaður lífinu á Ásbrú.

������� ��������� � e���.��

Höfum mikið af eignum á skrá, víða um land. Skoðið vefinn okkar:

G

Gott í gogginn í Grindavík

rindvíkingurinn Eyjólfur Vilbergsson hefur vakið athygli fyrir frábærar náttúrulífsljósmyndir sínar sem meðal annars hafa verið birtar á vef Víkurfrétta. Hann hefur gott lag á því að taka myndir af fuglum og á heimasíðu hans má finna myndir af fjölda fuglategunda sem koma hingað til lands í lengri eða skemmri tíma. Eyjólfur er í viðtali við Víkurfréttir í dag en hann náði þessari skemmtilegu mynd af súlu að fá sér gott í gogginn í Grindavíkurhöfn á dögunum.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.