07 tbl 2017

Page 24

Mundi STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

facebook.com/vikurfrettirehf

Sævars Sævarssonar

Titlasöfnun er ógn við lýðheilsu Heilsuefling, hreyfing og lýðheilsa eru þaulkunnug hugtök hjá vel flestum nema undirrituðum. Bæjarfélagið okkar undirritaði nýverið samning þess efnis að Reykjanesbær yrði aðili að verkefninu „Heilsueflandi samfélag“, Lífshlaupið, heilsu- og hreyfiátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var sett í byrjun febrúar og þá opnar maður vart samfélagsmiðla eða fjölmiðla án þess að vera minntur á að nú er hinn svokallaði „meistaramánuður“. Til að bæta gráu ofan á svart er ég svo „heppinn“ að vinna með ofvirkum heilsufríkum sem fara í ræktina á hverjum degi og minna mig reglulega á mikilvægi heilsueflingar, hreyfingar og lýðheilsu og reyna að teyma mig inn á braut hins betra lífs. Ég læt slíkt auðvitað ekkert á mig fá enda þrjóskur og sérhlífinn með eindæmum. Ég hef ekki stundað líkamsrækt frá því ég hætti í körfubolta árið 2009 ef undanskildar eru tvær æfingar í Sporthúsinu síðastliðið sumar, göngur mínar inn og út úr rennireiðum og upp á aðra hæð til að sækja kaffi. Talandi um þetta endalausa ark upp stiga til að sækja kaffi, ég hugsa að krafa um lyftu sé næst á dagskrá... Lýðheilsusjónarmið eru meira að segja rök fyrir því að einkaaðilum er ekki treyst fyrir smásölu á áfengi. Þar skal ríkisvaldið eitt sjá um söluna enda engum öðrum treystandi. Reyndar er einkaaðilum treystandi fyrir sölu á áfengi í gígantísku magni svo lengi sem það er drukkið á sölustaðnum. Ætli fólk hins vegar að drekka áfengið heima hjá sér, jafnvel yfir steikinni, er ríkisvaldinu einu treystandi um söluna á grundvelli lýðheilsusjónarmiða. Já, það eru lýðheilsusjónarmið sem ráða því að Vífli á Ránni og Björgvini Ívari á Paddy´s er treyst fyrir sölu á áfengi en ekki Gunnari í Kosti. Eðlilega... Í lokin má ég til með að óska Keflavíkurstúlkum til hamingju með Maltbikarinn í körfubolta en titlasöfnun kvennaliða Keflavíkur í körfubolta og fjöldi kampavínstappa sem þær hafa „poppað“ undanfarin ár er með lífsins ólíkindum. Svo margar kampavínsflöskur hafa verið opnaðar og munu verða opnaðar í framtíðinni að samkvæmt lýðheilsusjónarmiðum væri rétt að banna stelpum í Keflavík að æfa körfubolta...

MEST LESIÐ Á VF.IS

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

MEISTARAR MÁNAÐARINS Í TILEFNI AF MEISTARAMÁNUÐI BJÓÐUM VIÐ EFTIRTALDA BÍLA MEÐ VEGLEGUM KAUPAUKUM OG Á FRÁBÆRUM KJÖRUM Í FEBRÚAR. BÍLAR TIL AFGREIÐSLU STRAX.

X-TRAIL PULSAR JUKE MICRA

RÚMGÓÐUR OG SPARNEYTINN SPORTJEPPI, FÁANLEGUR 7 SÆTA

EINN TÆKNILEGASTI BÍLLINN Í SÍNUM FLOKKI

NISSAN X-TRAIL ACENTA

NISSAN PULSAR ACENTA

Verð aðeins: 4.890.000 kr.

Verð aðeins: 3.390.000 kr.

Framhjóladrifinn, dísil, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun 5,1 l/100 km*

Kaupauki í febrúar

390.000 kr.

EIN BESTU KAUPIN Í FLOKKI SMÁBÍLA

Framhjóladrifinn, bensín, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun 5,1 l/100 km*

Kaupauki í febrúar

270.000 kr.

190 HESTÖFL OG HLAÐINN STAÐALBÚNAÐI

NISSAN MICRA ACENTA

NISSAN JUKE ACENTA+

Verð aðeins: 2.190.000 kr.

Verð aðeins: 4.290.000 kr.

Framhjóladrifinn, bensín, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun 5,4 l/100 km*

Kaupauki í febrúar

250.000 kr.

GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400

Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533

Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622

Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070

Fjórhjóladrifinn, bensín, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun 6,5 l/100 km*

Kaupauki í febrúar

IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080

BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516

350.000 kr.

BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is

SÍÐUSTU 7 DAGA ■■1. Áríðandi tilkynning vegna Reykjanesbrautar ■■2. Gámar á flugi og klæðning flettist af kísilveri ■■3. Sundhöllin í Keflavík er til sölu ■■4. Fór pílagrímsferð á slóðir surströmming

UMBOÐSAÐILI

Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is

N M 7 9 7 5 1 N i s s a*Miðað n R e tvið a i l uppgefnar 5 x 3 8 F i tölur n framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. / Febrúarkaupauki Nissan gildir ekki með öðrum tilboðum.

LOKAORÐ

Isss! ég geri Burpees þrisvar í viku, en ekki einu sinni!

ENNEMM / SÍA /

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
07 tbl 2017 by Víkurfréttir ehf - Issuu