06 tbl 2015

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

www.lyfja.is

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

16%

12%

af lyfjum utan greiðsluþátttöku

af lausasölulyfjum og öðrum vörum

afsláttur

Sími: 421 0000

Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.

Auglýsingasíminn er 421 0001 Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565

afsláttur

Við stefnum að vellíðan.

Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 12 . F E BR ÚAR 2 0 15 • 6. TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R

Rafmagnið í rusli XXJárnplata úr ruslahaug gerði Suðurnes óstarfhæf í um tvær klukkustundir síðasta föstudag. Platan fauk á háspennulínu við Fitjar, svokallaða Suðurnesjalínu 1. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta hafði platan hangið á vírnum í nokkurn tíma áður en rafmagnið fór af Suðurnesjum. Suðurnesjalína 1 er á ábyrgð Landsnets. Hefur fyrirtækið áréttað þá skoðun sína að nauðsynlegt sé að auka raforkuöryggi á Suðurnesjum með lagningu Suðurnesjalínu 2. Framkvæmdin hefur hins vegar verið stopp í langan tíma vegna deilna. Keflavíkurflugvelli var lokað um stundarsakir vegna rafmagnsleysis.

Bólfimir í bæjarapparatinu

Hvalir og norðurljós á Suðurnesjum XXHvalaskoðunarbátar hafa verið tíðir gestir í Keflavíkurhöfn að undanförnu en þeir sækja nú á hvalamiðin út frá bítlabænum. Með mikilli ásókn langferðabíla með norðurljósa áhorfendur út á Garðskaga og víðar má segja að vetrarferðamennskan sé í hávegum höfð á Suðurnesjum og tengist ekki bara mikilli ásókn í Bláa Lónið.

XXÁsgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, vakti seint á síðasta ári athygli á þróun íbúafjölda í Sveitarfélaginu Vogum og þeirri athyglisverðu staðreynd að einungis 6 börn væru á fyrsta ári samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands. Var því slegið fram í lok fréttar sem hann ritaði í vikulegt fréttabréf sitt að e.t.v. ættu Vogamenn að taka sér aðra til fyrirmyndar og efna til ástarviku. „Það er skemmst frá því að segja að þrír frambjóðendur til síðustu kosninga (og núverandi nefndarmenn) eiga von á fjórum börnum. Menn eru heldur betur að standa sig,“ segir Ásgeir í pistli sem hann ritar í fréttabréf sitt.

VF-mynd/Einar Guðberg.

■■Knýjandi þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurnesjum þrátt fyrir að nýtt hjúkrunarheimili hafi opnað á Nesvöllum 2014:

Nautasteik 1.990 kr.

Fimmtíu aldraðir bíða eftir hjúkrunarheimili

- á meðan Garðvangur stendur auður. Lagt til við heilbrigðisráðherra að reka þar 15-20 rúma hjúkrunarheimili Alls eru fimmtíu einstaklingar á Suðurnesjum á biðlista eftir hjúkrunarrýmum samkvæmt upplýsingum frá Þjónustuhópi aldraðra á Suðurnesjum. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs tók málið upp á fundi sínum á dögunum og skorar á stjórn Dvalarheimila aldraðra á Suðurnesjum [DS] að hefja nú þegar vinnu í að fylgja eftir samþykkt aðalfundar DS frá því í lok apríl í fyrra til lausnar á vandanum. Í Garði stendur húsnæði Garðvangs autt. Þar voru áður um 40 hjúkrunarrými. Hluti hússins er barn síns tíma og mun ekki nýtast óbreytt, en í húsnæðinu mætti reka 15-20 rýma hjúkrunarheimili. Í samþykkt aðalfundar DS sagði: „Aðalfundur DS samþykkir að stjórn DS vinni að því í samstarfi við aðildarsveitarfélög DS að

heimildir fáist fyrir fjölgun hjúkrunarrýma á Suðurnesjum. Jafnframt að leitað verði eftir því við heilbrigðisráðherra að fjármagn fáist sem allra fyrst til nauðsynlegra endurbóta á Garðvangi þannig að þar verði rekið 15-20 rúma hjúkrunarheimili.“ Bæjarstjórnin í Garði var samhljóða og skoraði á síðasta fundi sínum á stjórn Dvalarheimila aldraðra á Suðurnesjum að hefja nú þegar vinnu við að fylgja eftir framangreindri samþykkt aðaldundarins, enda liggur fyrir að samkvæmt nýjustu fundargerð Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum er mikil og knýjandi þörf fyrir mun fleiri hjúkrunarrými en nú eru heimildir fyrir.

Hafnargötu 90, Keflavík, sími 4227722

Karlar

Allir í

FÍTON / SÍA

Njarðvík-ÍR

einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

Ljónagryfjuna í kvöld

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

KL. 19:15


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.