Page 1

• fimmtudagurinn 5. janúar 2017 • 1. tölublað • 38. árgangur

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Suðurnesjamagasín fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00

t Sjáið splunkunýt

it veftímar vf.is Víkurfrétta á

umfjollun.vf.is

Í þætti kvöldsins má sjá um 30 brot úr sjónvarpsþáttum Sjónvarps Víkurfrétta frá árinu 2016

Flugeldadýrð og reykjarský

yfir Reykjanesbæ Skipuleggja Ásbrú til framtíðar ■■Un n i ð er a ð þ v í a ð f æ k k a leikvöllum á Ásbrú úr nítján í þrjá. Þegar varnarliðið hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli voru leikvellirnir nítján. Að sögn Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, er nú unnið að því að fækka þeim og gera þannig úr garði að þeir uppfylli íslensk skilyrði. Hann segir gert ráð fyrir að í framtíðinni verði meirihluti íbúa á Ásbrú ungt fólk, bæði Íslendingar og útlendingar, og að störfum á Keflavíkurflugvelli muni einnig fjölga í takt við spár. // 2

■■Það var þykkt reykjarský yfir Reykjanesbæ á miðnætti á gamlárskvöld þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst. Ljósadýrðin frá flugeldunum var jafnframt mikil. Myndatökumaður Víkurfrétta setti dróna á loft yfir efstu byggðum Keflavíkur og myndaði skothríðina. Myndskeið frá flugeldaveislunni má sjá á vef Víkurfrétta, vf.is. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Kátir með hátt fiskverð Skortur er á fiski í verkfalli sjómanna og því er fiskverð hátt þá daga sem smábátarnir komast á sjó en sjómannaverkfallið nær ekki til minnstu bátanna. Það var spriklandi ferskur þorskur og glæný línuýsa sem Óli Gísla GK 112 kom með að landi í Sandgerði á þriðjudagskvöld. Aflinn fór allur á markað þar sem 550

krónur fengust fyrir slægðan þorsk og 326 krónur fyrir hvert kíló af slægðri ýsu. Smábátasjómennirnir kætast yfir háu fiskverði þessa dagana en hugsa á sama tíma til starfsbræðra sem eru í verkfalli. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar unnið var að löndun úr Óla Gísla GK í Sandgerði á þriðjudagskvöld.

Reykjarbólstur stóð hátt til himins frá brunanum í bílnum í gamla bænum í Keflavík. VF-mynd: Hilmar Bragi

Brann til kaldra kola í gamla bænum

FÍTON / SÍA

■■Bifreið brann til kaldra kola í gamla bænum í Keflavík á þriðjudagskvöld. Þegar slökkviliðið kom á vettvang stóð bifreiðin í björtu báli. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað á Vallargötu í Keflavík um kvöldmatarleitið þar sem eldur hafði komið upp í fólksbifreið. Eldurinn magnaðist hratt og stóð bifreiðin alelda þegar slökkviliðið kom á vettvang. Reykjarbólstur frá bálinu sást víða að enda veður bæði stillt og kalt í Keflavík í kvöld. Slökkviliðsmenn voru snöggir að ráða niðurlögum eldsins en bifreiðin er gjörónýt.

einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

• • •

Sala bíla Sala varahluta Verkstæðisþjónusta

590 5090

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is


2

VÍKURFRÉTTIR

LAUS STÖRF VELFERÐARSVIÐ Sérfræðingur við fjölskyldumál BARNAVERND Fjölskylduráðgjafi LEIKSKÓLINN HJALLATÚN Deildarstjóri AKURSKÓLI Skólaliði AKURSKÓLI Kennari í íslensku og samfélagsfræði VELFERÐARSVIÐ Forstöðumaður öldrunarþjónustu BARNAVERND Stuðningsfjölskyldur HÁALEITISSKÓLI Skólaliði Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf eða beint á Ráðningavefinn https://reykjanesbaer.hcm.is/ storf/. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.

VIÐBURÐIR ÞRETTÁNDAGLEÐI FÖSTUDAGINN 6. JANÚAR Luktasmiðja kl. 17:00 í Myllubakkaskóla og blysför þaðan að hátíðarsvæði kl. 18:00. Þrettándabrenna og flugeldasýning við Bakkalág með skemmtiatriðum, kakó og piparkökum. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Laugardaginn 7. janúar hittast Heimskonur kl. 11:00 og boðið verður upp á notalega sögustund á pólsku kl. 11:30. Velkomin. LÉTTUR FÖSTUDAGUR Á NESVÖLLUM Lesið úr nýjum skemmtilegum bókum 6. janúar kl. 14:00. KYNNINGAFUNDUR VEGNA THORSIL

fimmtudagur 5. janúar 2017

FÆKKA LEIKVÖLLUM ÚR 19 Í 3 Á ÁSBRÚ

●●Skipuleggja Ásbrú til framtíðar ●●Bæjarstjóri Reykjanesbæjar bjartsýnn á að hluti af hagnaði Kadeco renni til uppbyggingar á Suðurnesjum Unnið er að því að fækka leikvöllum á Ásbrú úr nítján í þrjá. Þegar varnarliðið hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli voru leikvellirnir nítján. Að sögn Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, er nú unnið að því að fækka þeim og gera þannig úr garði að þeir uppfylli íslensk skilyrði. Hann segir gert ráð fyrir að í framtíðinni verði meirihluti íbúa á Ásbrú ungt fólk, bæði Íslendingar og útlendingar, og að störfum á Keflavíkurflugvelli muni einnig fjölga í takt við spár. „Við þurfum að vera klár í slaginn þegar íbúum fjölgar. Það er byrjað enda hefur fjölgun íbúa í Reykjanesbæ verið mjög mikil undanfarið en við vitum ekki hvort hún verði það áfram. Við þurfum að vona það besta en vera búin undir það versta,“ segir hann. Talsvert er af húsnæði á Ásbrú sem ekki er í notkun núna en nýir eigendur munu taka í gegn og koma í not. Þar er einnig töluvert af götum

sem aðeins er búið að byggja öðru megin við. Kjartan Már segir hægt að skipuleggja lóðir hinu megin við þessar götur. Kjartan segir því ljóst að Reykjanesbær sé ágætlega settur hvað varðar skipulagsmál og íbúarhúsnæði. Þá sé einnig mikilvægt að þjálfa fólk upp í öll þau störf sem verði til á svæðinu. „Þetta er mjög skemmtilegt og spennandi verkefni en ekki auðvelt. Það kallar á mikla samstöðu, ekki bara bæjaryfirvalda, heldur líka íbúa og allra stofnana.“ Tilkynnt var á dögunum að hagnaður Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, af sölu fasteigna varnarliðsins væri tíu milljarðar. Kjartan kveðst bjartsýnn á að hluti þess fjár renni til uppbyggingar á Suðurnesjum. „Við höfum átt marga fundi með ráðherrum og alþingismönnum undanfarin misseri og þessi mál hafa verið rædd á þeim öllum.“ Enn sem komið er hafa þó ekki

Umhverfisstofnun heldur kynningarfund vegna starfsleyfistillögu Thorsil í Bíósal Duus Safnahúsa kl. 17:00 í dag. Athugasemdafrestur lengdur til 9. janúar nk.

MJÖG EINFALDUR Í NOTKUN, STÓR SKJÁR, LÉTTUR OG HANDHÆGUR - „No coding“ þarf ekki að núllstilla - Þarf mjög lítið magn til mælinga, aðeins 0,6µl - Mælir blóðsykur á bilinu 1.1 - 35 mmol/L - Mæling tekur aðeins 5 sek. - Geymir 480 mælingar í minni - Hægt að tengja við tölvu

Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.

Hringbraut 99 - 577 1150

Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.

Lengri útgáfu af viðtalinu við Kjartan Má, sem jafnframt er sjónvarpsviðtal má nálgast á vef Víkurfrétta, vf.is.

Heimagerður flugeldur sprakk í hendi drengs Landhelgisgæslan eyddi þeim heimagerðu flugeldum sem eftir voru

FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA VIÐ BJÓÐUM MEDISMART RUBY BLÓÐSYKURMÆLA, STRIMLA, BLÓÐHNÍFA OG NÁLAR FRÍTT FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ SKÍRTEINI FRÁ TR.

komið nein loforð frá ríkisvaldinu um að hluti ágóðans renni til Suðurnesja. S v e i t a r f é l ö g i n R e y k j a n e s b æ r, S an d ge rð i o g G arð u r v i n n a í sameiningu að uppbyggingu á svæði fyrir norðan flugstöðina á Keflavíkurflugvelli á bæjarmörkum sveitarfélaganna þriggja. Kjartan segir mikilvægt að svæðið verði nýtt vel og að við skipulagningu verði samfella í samvinnu við Isavia. „Það er mikilvægt að þarna rísi ekki tíu bensínstöðvar, með fullri virðingu fyrir þeim rekstri, heldur að samsetningin komi sem best út fyrir heildina.“ Nú er unnið að því að fá ríkið að verkefninu enda er það eigandi svæðisins. Óskað hefur verið eftir því að ríkið skipi fulltrúa í viðræðunefnd um svæðið en endanlegt svar hefur ekki borist.

Myndirnar voru teknar þegar Sigurfari GK kom til Sandgerðis undir kvöld á þriðjudaginn. VF-myndir: Hilmar Bragi

Sektaðir um hálfa milljón Útgerð mb. Sigurfara GK hefur verið sektuð um rúma hálfa milljón króna fyrir verkfallsbrot en skipið fór á sjó síðasta þriðjudag frá Sandgerði. Þegar Sigurfari GK kom til lands undir kvöld á þriðjudaginn beið Magnús S. Magnússon, formaður Ve rka lýðs- o g sj ómannafél ag s Sandgerðis, á bryggjunni með kröfu til útgerðarinnar vegna verkfallsbrotsins. Með sjóferð Sigurfara GK voru, að mati Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis, tvær greinar brotnar; 1.20 sem er ákvæði í kjarasamningi um matsveina og 1.40 sem er ákvæði um verkfall hjá félagi innan ASÍ. „Þar sem félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis eru í verkfalli og ekki er virtur þeirra réttur með því að mb. Sigurfari GK er sendur á sjó og aðrir gangi í þeirra störf hefur félagið ákveðið að beita grein 1.43 Brot á samningum í kjarasamningi. Uppreiknuð sektarupphæð samkvæmt

kaupgjaldskrá þessarar greinar er kr. 534.082,- ,“ segir í bréfi sem Magnús afhenti skipstjóra Sigurfara GK þegar hann kom í land. Annað skip sömu útgerðar, Siggi Bjarna GK, fór einnig á sjó sama dag og segir Magnús að í því tilfelli hafi einnig verið framið verkfallsbrot. Þar var beitt sama sektarákvæði og á Sigurfara GK.

■■Drengur á unglingsaldri slasaðist á h e n d i á ný á r s k v ö l d þ e g a r heimagerður flugeldur sprakk í hendi hans. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist hafa hlotið annars stigs bruna. Fleiri heimagerðar sprengjur reyndust vera til staðar og komu aðstandendur piltsins þeim á lögreglustöðina í Reykjanesbæ. Landhelgisgæslan sá svo um að eyða þeim. Barnaverndarnefnd var tilkynnt um málið vegna ungs aldurs piltsins.

Nái samningum og bindi enda á verkfall ■■Á f u n d i b æ j a r s t j ó r n a r Sandgerðisbæjar á þriðjudagskvöld var eftirfarandi áskorun samþykkt samhljóða: Áskorun frá bæjarstjórnarfundi í Sandgerðisbæ 3. janúar 2017 Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar skorar á útgerðarmenn og sjómenn að einhenda sér í að ná samningum og binda endi á verkfall sjómanna svo flotinn komist til veiða á ný. Langvarandi verkfall skaðar íslenskan efnahag; útgerð, sjómenn, fólk í fiskvinnslu, flutningsaðila og samfélögin við sjávarsíðuna. Ábyrgð þeirra sem fara með samningsumboð er mikil og krafan á samningsaðila er að gera allt það sem mögulegt er til að ná samningum.


STÓRSÝNING

LAUGARDAGINN 7. JANÚAR FRUMSÝNUM VIÐ TOYOTA C-HR

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 82883 01/17

kl. 12–16 hjá Toyota Reykjanesbæ viðurkenndum söluaðila Toyota á Íslandi

Í FULLKOMNU FLÆÐI Verð frá: 3.940.000 kr.

Komdu og skoðaðu alla glæsilegu Toyota-fjölskylduna – og finndu af eigin raun hvernig Toyota C-HR skapar algjörlega ný viðmið.

3+2 ÁBYRGÐ

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.


698 kr. stk.

Bónus Þorskalýsi 500 ml

198 kr. stk.

2.598 kr. stk.

Nutra C vítamín 20 stk. freyðitöflur, 3 teg.

Engin

Kolvetni

Amino Energy Fæðubótarefni 270 g, 7 tegundir

LÆGRA VERÐ

169

598 kr. pk.

5.398 kr. stk.

Bónus Lýsisperlur 300 stk.

kr. 591 ml

Engin

Kolvetni

Powerade Zero 591 ml, 3 teg.

Nutrilenk Gold Fyrir þá sem þjást af verkjum og sliti í liðamótum. 180 töflur.

s r aðemin y s ku

259

1 gram

kr. 330 ml

Nocco BCAA Orkudrykkur 330 ml, 4 teg.

309

279

kr. 60 g

One Próteinstykki 60 g

kr. stk.

Verð gildir til og með 8. janúar eða meðan birgðir endast

Froosh safar 8 tegundir, 250 ml


1Ís0len0skt% ungnautakjöt

900g

NÝTT Í BÓNUS

1.198 kr. 900 g

1.698 kr. kg

ES Kjúklingabringur Frosnar, 900 g

Íslandsnaut Ungnautahakk Ferskt

GOTT VERÐ Í BÓNUS PRÓTEINBRAUÐ 25g prótein og 12g kolvetni pr. 100g

398 kr. 400 g

Bónus Próteinbrauð 400 g

Gott í

Boostið!

Roð- g beinhreino saðir

998 kr. 800 g

798

Þorskbitar í raspi 800 g, frosnir, forsteiktir

Bónus Ýsubitar og sporðar 800 g, frosnir

kr. 800 g

398 kr. 1 kg

398 kr. 1 kg

398 kr. 500 g

398

ES Berjablanda Frosin, 1 kg

ES Jarðarber Frosin, 1 kg

ES Hindber Frosin, 500 g

ES Bláber Frosin, 500 g

kr. 500 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


6

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017 Fannar Jónasson er nýráðinn bæjarstjóri Grindavíkur

Útskipun á afurðum kísilversins um borð í Lagarfoss í Helguvíkurhöfn í fyrrinótt. VF-myndir: Hilmar Bragi

Traffík í skipakomum til Helguvíkur ●●kolafarmur bíður uppskipunar í Keflavíkurhöfn Traffík hefur verið í skipakomum t i l Helguv í ku r f r á ár amótu m. Eitt flutningaskip hefur beðið í Keflavíkurhöfn frá því á gamlársdag með kolafarm fyrir kísilver United Silicon. Flutningaskipið Wilson Gdynia hefur beðið í höfninni í Keflavík me ð f u l l fe r m i af kolu m f y r i r kísilverið í Helguvík. Á nýársdag var unnið að uppskipun á sementi úr sementsskipinu Ireland í Helguvík. Um leið og það fór frá bryggju kom Wilson Varna með kvars fyrir kísilverið. Því skipi varð hins vegar að vísa á ytri höfnina á meðan flutningaskipið Lagarfoss kom til

hafnar í Helguvík til að sækja afurðir frá kísilverinu. Þegar Lagarfoss fór úr höfn aðfararnótt miðvikudags var Wilson Varna aftur komið að bryggju til að ljúka uppskipun á kvarsinu. Þegar uppskipun á kvarsinu er lokið verður Wilson Gdynia færður frá Keflavíkurhöfn og yfir í Helguvík þar sem kolafarminum verður skipað upp. Halldór Karl Hermannss on, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, segir þessa skipaumferð gott dæmi um það sem verður til framtíðar í höfninni og álagið á bara eftir að aukast. Það sé því orðið mjög aðkallandi að auka við viðlegupláss í Helguvíkurhöfn.

Handlaginn viðskiptafræðingur í bæjarstjórastól Grindavíkur ●●Hlakkar til að þátttöku í spennandi samfélagi

Wilson Varna kom með fullfermi af kvarsi. Ekki tókst að ljúka við uppskipun úr skipinu og varð að vísa því á ytri höfnina meðan Lagarfoss kom að sækja afurðir United Silicon.

Sementsflutningaskipið Ireland í Helguvík með fullfermi af sementi fyrir Aalborg Portland.

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, sími 421 0002, dagnyhulda@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www. vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Gr indv í k ingar ré ðu s ér nýj an b æj arstj óra á dögunum en s á heitir Fannar Jónasson og er 59 ára Rangæingur. Fannar tók til starfa 2. janúar og var rétt búinn að koma sér fyrir í bæjarstjórastólnum þegar blaðamaður náði af honum tali. „Mér líst vel á þetta bæjarfélag og þetta starf leggst virkilega vel í mig,“ segir Fannar léttur í bragði. Hann viðurkennir að hann þekki ekkert sérstaklega vel til Grindavíkur en hefur þó fundist utan frá að þar sé sterkt atvinnulíf og blómlegt íþrótta- og menningarlíf. Hann hlakkar til að vera þátttakandi í samfélaginu en hann mun flytja til Grindavíkur ásamt konu sinnu og yngstu dóttur á næstu vikum. Fannar er austan úr Rangárvallasýslu að ætt og uppruna og ólst þar upp. Hann bjó á Hellu lengst af en fjölskyldan á einnig jörð og sumarhús fyrir austan. Fannar var í sveitastjórnarmálum í Rangárvallasýslu í rúm 20 ár þar sem hann var meðal annars oddviti. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og rak sitt eigið fyrirtæki fyrir austan um árabil áður en hann réði sig til starfa hjá Arionbanka í Reykjavík fyrir rúmum áratug. Síðast starfaði hann sem fjármálastjóri hjá Fálkanum. Fannar tekur við starfinu af Róberti Ragnarssyni sem hafði verið bæjarstjóri frá árinu 2010. „Hér er öflugur sjávarútvegur og Grindavík er mjög vaxandi bær. Það er 50%

Suðurnesjamagasín • fimmtudagskvöld kl. 20:00 • Hringbraut og vf.is

Nýr sýningartími kl. 20:00 og 22:00

aukning íbúafjölda hér á síðustu 20 árum og 25% á síðustu tíu árum, sem er langt yfir landsmeðaltali. Ég kann vel við mig í sveitafélagi sem er af þessari stærðargráðu eða minna,“ segir Fannar aðspurður um tækifærin í Grindvík. Fannar er rekstrarmaður í grunninn og hlakkar hann mikið til þess að heimsækja fyrirtækin í Grindavík og kynnast starfsemi þeirra. Þegar frítími gefst þá kann Fannar afar vel við sig á hestbaki eða með

Nýtt á vf.is!

hamar í hönd. Á jörð fjölskyldunnar byggði hann meðal annars sumarhús og dyttar reglulega að úthúsunum. „Ég er mikill áhugamaður um smíðar og er svokallaður „hobbýsmiður.“ Ég fór meira að segja í Fjölbrautaskólann í Breiðholti ekki alls fyrir löngu og lærði húsasmíði. Ég ber mikla virðingu fyrir góðum iðnaðarmönnum en tel mig ekki vera í þeim hópi,“ segir Fannar sem fékkst meðal annars við smíðavinnu sem ungur maður.

Veftímarit Víkurfrétta á umfjollun.vf.is

Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta hefur fengið nýjan sýningartíma á fimmtudagskvöldum á Hringbraut. Framvegis er þátturinn sýndur kl. 20:00 og endursýndur kl. 22:00. Þá er þátturinn sýndur föstudaga kl. 12, 14, 16 og 18. Á laugardögum er þátturinn kl. 14 og 22. Sunnudaga er Suðurnesjamagasín kl. 08 og 18. Í kvöld er áramótaþátturinn okkar endursýndur þar sem hluti hans fór ekki í sýningu sl. fimmtudagskvöld.

Skoðið nýtt veftímarit VF á umfjollun.vf.is


STÓRÚTSALA TÖLVULISTANS ALLT AÐ 70%

1.000 TÖLVUVÖRUR ! Á STÓRÚTSÖLUVERÐI

FARTÖLVUR

- 34%

PRENTARAR

- 42%

SKJÁIR

SKJÁKORT

- 33%

- 43%

MÝS OG LYKLABORÐ

FLAKKARAR

TURNKASSAR

- 54%

- 70%

SMÁTÖLVUR

HÁTALARAR

- 42%

HEYRNARTÓL

- 35%

AFSLÁTTUR !

- 50%

- 37%

MÓÐURBORÐ

NETBÚNAÐUR

- 60%

- 38%

REYKJAVÍK · AKUREYRI · HÚSAVÍK · EGILSSTAÐIR · SELFOSS · KEFLAVÍK · AKRANES · WWW.TL.IS

MEIR

A EN

ÚTV SJÓ DVD BÍLM BÍLHÁ BÍLT NVÖ Ö RP TAL AGN S ÆKI PILA RP F MP3 ARA ARAR E R R R AR ÐAT ÞRÁ SPILA M AGN ÆKI HÁT ÐLAUS RAR ARA ALA HLJ I RAR R SÍM Ó MBO R MYN AR H RÐ EYR DAV N É

2000

ALL TEGU NDIR T UPP A MEÐ ÞVO Ð ÓTRÚ ÞVO TTA 7 5 TTA V LEGU % VÉL ÉLAR M AF AR AFS SLÆ TTI LÁT TUR LAR

VÖRU

HRÆ E R ÖRB LDAVÉ FRY IVÉLAR YLG LAR STIK HÁF J BLA U I STU O A ÍSSK NDA R ÞU R SAML FNAR RAR ÁPA OFN STR AR OKU VÖF R R K R A KAR FLU UJÁ GRIL AFF JÁR R A L N R N RYK RAK IVÉL SUG V ÉLA UR AR R 7 VERSLANIR UM ALLT LAND

SUÐURLANDSBRAUT 26 HAFNARGÖTU 90 AUSTURVEGI 34 ÞJÓÐBRAUT 1

REYKJAVÍK REYKJANESBÆ SELFOSSI AKRANESI

S: 569 1500

GLERÁRTORGI

S: 414 1740

GARÐARSBRAUT 18A

S: 414 1745

KAUPVANGI 6

AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTÖÐUM

S: 431-3333

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

ART

REIK

NIV

HEL

S: 414 1735

ÉLA

LUB

S: 460 3380 S: 464 1600

ÓL

ORÐ

Sjá allt úrvalið á ht.is

OPIÐ! OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 11-16

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740

R


8

VÍKURFRÉTTIR

ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM

DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.

SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

VERKFALLSBÆTUR Frá stjórn Vinnudeilusjóðs Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.

Vegna verkfalls sjómanna sem hófst 14. desember 2016.

fimmtudagur 5. janúar 2017

Framkvæmdir við Brimketil vel á veg komnar Þeir sem keyrt hafa Nesveginn vestan Grindavíkur undanfarnar vikur hafa tekið eftir framkvæmdum í Mölvík, nánar tiltekið við Brimketil. Þar er unnið að því bæta úr aðstöðu fyrir heimamenn og gesti sem skoða vilja ketilinn og brimið. Framkvæmdum við nýtt bílastæði er að mestu lokið en lokafrágangur er eftir. Þá hefur ÍAV sett upp aðstöðu þar en til stendur að setja upp útsýnispall nú í desember. Verkið hefur gengið vel þrátt fyrir að vera flókið enda aðstæður einstakar. Frá þessu er greint í Járngerði, fréttabréfi Grindavíkurbæjar. Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í nágrenni hans urðu til vegna stöðugs núnings brims við hraunklettana. Þar hefur ytra álag smátt og smátt mótað bolla og katla í basalthraunið. Hafið hefur mikil áhrif á landmótun á Reykjanesi. Með því að fylgjast með brimi skella á klettunum í nágrenni Brimketils má sjá þann kraft sem býr í Norður-Atlantshafinu. Aldan vinnur á föstu berginu með því að þrýsta þétt saman lofti í rifum og sprungum. Við

Frá smíði útsýnispalls sem settur verður upp við Brimketil.

útsogið dregur sjórinn loftið með sér. Þá verður til undirþrýstingur. Þessi ferill brýtur bergið smám saman. Við bætist svo rof vegna bergbrota þegar aldan skellur á sjávarkletta og laust grjót, og auk þess frostveðrun þegar vatn í glufum þenst út við að harðna,

Hvatagreiðslur hækka hjá Reykjanesbæ

Sjómenn sem hyggjast sækja um verkfallsbætur úr Vinnudeilusjóði VSFK vegna verkfalls sjómanna sem hófst 14. desember sl. þurfa að ganga frá umsókn á sérstöku eyðublaði sem hægt er að nálgast á skrifstofu félagsins og/eða á heimasíðu vsfk.is Greiddar verða bætur frá 1. janúar 2017. Greitt verður fyrir alla daga í mánuði. Miðað er við hásetatryggingu 234,026 eins og hún er í gildandi kaupskrá SSÍ. Greiðsla fyrir hvern byrjaðan dag er kr.7,801,00 (234,026/30=7,801) Þeir sem eiga rétt á bótum þurfa að hafa greitt til félagsins í einn mánuð áður en verkfall hófst. Skila þarf útfylltri umsókn ásamt afriti af síðasta launseðli. Jafnframt þurfa umsækendur að skila inn upplýsingum varðandi persónuafslátt á móti greiddum verkfallsbótum þar sem bætur eru skattskyldar. Sjómenn sem stunda aðra vinnu, meðan á verkfallinu stendur, eiga ekki rétt á greiðslum úr Vinnudeilusjóði fyrir þá daga sem þeir eru við störf. Það á einnig við ef þeir stunda sjálfboðavinnu sem almennt telst launuð vinna. Greitt verður út mánaðarlega nema annað verði ákveðið af stjórn Vinnudeilusjóðs Verkalýðsog VSFK.

sjómannafélag Stjórnin. Keflavíkur og nágrennis

og jafnvel sandblástur. Hraunið umhverfis Brimketil er gróft, sprungið og með háum, úfnum jöðrum og yfirborði. Líklega hefur það runnið í Reykjaneseldum á árunum 1210 til 1240, segir jafnframt í blaðinu

Frá vinstri Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði, Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri í Sandgerði, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ og Helgi Arnarson fræðslustjóri.

Endurnýja samkomulag um skólaþjónustu ■■Skólaþjónusta fræðslusviðs Reykjanesbæjar mun áfram veita sálfræðiog talmeinaþjónustu, sérkennsluráðgjöf og almenna kennsluráðgjöf við Grunnskólann í Sandgerði. Þau Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðis og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu samning þess efnis á dögunum. Skólaþjónusta fræðslusviðs Reykjanesbæjar mun einnig annast skimanir og íhlutun, kennslufræðilega ráðgjöf vegna tvítyngdra nemenda, úrræði og fræðslu fyrir foreldra, endurmenntun fyrir starfsfók grunnskóla, rekstrarráðgjöf og leiða faglegt samstarf stjórnenda skóla.

■■Hv at a g rei ð s lu r ti l í þrótt a og tómstundaiðkunar barna í Rykjanesbæ verða hækkaðar á næsta ári úr 15.000 þúsund krónum í 21.000 á hvert barn. Greiðslurnar voru þriðjungur þeirra upphæðar í byrjun kjörtímabils eða 7000 krónur. Auk hækkunar á hvatagreiðslum til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna verður hugað að úrbótum á aðstöðu í íþróttamannvirkjum Reykjanesbæjar, svo sem í Bardagahúsinu við Iðavelli og aðstöðu til upphitunar-, styrktarog teygjuæfinga og svokallaðra þurr æfinga sundfólks ÍRB.

Tekjur Bláa lónsins yfir tíu milljarðar Grímur Sæmundsen hlaut viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

MEISTARAFLOKKUR KARLA

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

KEFLAVÍK - NJARÐVÍK

KEFLAVÍK - SNÆFELL

TM-HÖLLIN FIMMTUDAGINN 5. JANÚAR KL. 19:15

TM-HÖLLIN LAUGARDAGINN 7. JANÚAR KL. 16:30

GRILLAÐIR

MÆTUM OG STYÐJUM STELPURNAR!

HAMBORGARAR FYRIR LEIK

■■Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hlaut rétt f yrir áramót viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins. Í ræðu hans við móttöku verðlaunanna kom fram að tekjur Bláa lónsins á árinu 2016 hefðu verið hátt í 50 prósentum hærri en árið 2015 og að útlit væri fyrir að tekjurnar yrðu yfir tíu milljarðar í lok ársins. Viðurkenninguna tileinkaði Grímur öllum 500 starfsmönnum Bláa lónsins og sagði hana fyrst og fremst til þess hóps sem daglega tryggir að gestir Bláa lónsins njóti einstakrar upplifunar. Í ræðu sinni sagði Grímur mikilvægt að stofa sérstakt ráðuneyti ferðamála enda væru tekjur greinarinnar orðnar meiri en af sjávarútvegi og stóriðju til samans.


STÖRF HJÁ IGS 2017 Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í flugeldhúsi, cateringu, frílager, frakt, hlaðdeild, flugvélaræstingar. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur. Ráðningartími er frá apríl til október 2017 og jafnvel lengur.

Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: CATERING Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark er 20 ára, almennra ökuréttinda, vinnuvélaréttindi æskileg ,enskukunnátta FRÍLAGER Starfið felst m.a. í lagervinnu og pökkun á söluvörum sem fara um borð í flugvélar Lágmarksaldur 20 ár, tölvu- og enskukunnátta ELDHÚS Starfið felst m.a. framleiðsla og pökkun á matvælum ásamt öðrum störfum sem tilheyra matvælaframleiðslu. Lágmarksaldur 18 ár, íslensku- og/eða enskukunnátta

FRAKTMIÐSTÖÐ Vörumóttaka á inn- og útflutningi Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta. HLAÐDEILD Starfið felst m.a. í hleðslu og afhleðslu flugvéla á töskum og frakt. Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta RÆSTING FLUGVÉLA Starfið felst m.a. í ræstingu um borð í flugvélum og lagerstörf Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, enskukunnátta.

Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 25. febrúar 2017.


10

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR

Gísli Jóhannsson, formaður klúbbsins og Rúnar Jónsson, formaður líknarnefndar, afhentu Arnbirni bílinn góða sem dreginn var út um jólin.

VERKSTJÓRI Í HREINSUN ICELANDAIR TECHNICAL SERVICES (ITS) ÓSKAR EFTIR Að RÁÐA VERKSTJÓRA Í HREINSUN TIL STARFA Í VIÐHALDSSTÖÐ FÉLAGSINS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. ÁBYRGÐAR- OG STARFSSVIÐ:

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

öflugum hópi sem sinnir þrifum á yrtra byrði flugvéla Icelandair, þrifum á íhlutum, húsnæði og öðrum tilfallandi verkefnum.

■ Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í

■ Starfið felst í verkstjórn á 

Arnbjörn vann Lions-bílinn ■■Arnbjörn Ólafsson var hinn heppni þegar dregið var í árlegu Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur. Salan gekk vel að venju hjá klúbbnum sem notar ágóðann til góðra verka í samfélaginu. Eftirtalin númer komu upp: 1. 1750 - 2. 1551 - 3. 1038 - 4. 2384 - 5. 1087 6. 2138 - 7. 2475 - 8. 5 - 9. 1059 - 10. 386

■ Vinnuvélaréttindi eru skilyrði

■ Reynsla af verkstjórn er kostur

vinnubrögðum ■ Þjónustulund og góðir samstarfshæfileikar

Nánari upplýsingar veita:

Theodór Brynjólfsson tbrynjol@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir unasig@icelandair.is

■ Umsóknir óskast fylltar út á

www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 15. janúar 2017.

Ánægja með fyrirkomulag æfingagjalda Foreldrar í Grindavík eru mjög ánægðir með fyrirkomulag á greiðslu æ f i n g a g j a l d a . F y r i r komu l a g i ð virkar þannig að greiddar eru 28 þúsund krónur á ári fyrir hvert barn á aldrinum 6-16 ára sem má þá æfa eins margar íþróttir og því sýnist. Í þjónustukönnun sem gerð var meðal foreldra sem eiga börn á grunnskólaaldri mældist 96% ánægja með fyrirkomulagið þar sem 85% sögðu það mjög gott og tæp 11% sögðu það nokkuð gott. Á þriggja mánaða fresti er gert upp úr sjóði sem verður til af greiðslu

æfingagjalda og skiptist greiðsla til deilda eftir þeirri prósentutölu sem verður til út frá fjölda iðkenda og æfingagjalda. Börnin æfa eins og þau vilja, í eins mörgum deildum og þau vilja og er enginn kvóti á því. Að sögn Bjargar Erlingsdóttur, sviðsstjóra me n n i ng ar- o g f r ístu nd as v i ð s G r i n d a v í k u r b æ j a r, r e y n a forsvarsmenn íþróttafélaganna að benda foreldrum og forráðamönnum á að álag geti verið mikið. Fyrirkomulagið var liður í því að draga úr brotthvarfi barna úr íþróttum og auka fjölbreytni í æfingum.

Dýrara í sund í Grindavík

KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR

■■Um áramótin tekur í gildi ný gjaldskrá hjá Sundlaug Grindavíkur og hækkar stakt gjald úr 520 kr. í 950 kr. fyrir fullorðna. Það er um 83% hækkun. Hækkun fyrir börn í sund er hins vegar mun minni, eða um 7%. Nýlega sögðu Víkurfréttir frá því að ný fjárhagsáætlun hjá Sandgerðisbæ feli í sér þá nýjung að frítt verði fyrir alla í sund þar í bæ.

Ekki í anda jafnræðis að lækka álagningu á einstaka aðila UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA ICELANDAIR TECHNICAL SERVICES (ITS) AUGLÝSIR TIL UMSÓKNAR STARF UMSJÓNARMANNS FASTEIGNA. Í FLUGSKÝLI ITS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI FARA FRAM STÓRSKOÐANIR OG VIÐGERÐIR Á FLUGVÉLUM OG VARAHLUTUM.

STARFSVIÐ:

MENNTUN OG HÆFNI:

■ Heldur utan um viðhald og lagfæringar

■ Góð almenn tækjakunnátta

■ Hefur umsjón með húseignum og lóð

húsnæðis og tækja ■ Sér til þess að allir öryggisþættir séu í fullkomnu lagi ■ Önnur tilfallandi verkefni

■ Iðnmenntun, t.d. vél- eða raftækni

Fyrirtækið Cod ehf. hefur sent Sve it ar fé l ag i nu G arð i e r i n d i varðandi fasteignagjöld. Í erindinu er óskað eftir lækkun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði. „Þar sem fiskverkun hefur verið hætt í húsinu og það notað sem geymsla hafa tekjur dregist saman. Af þeirri ástæðu er farið fram á lækkun fasteignagjalda, þótt ekki væri nema sem nemur þeirri hækkun sem sett var á tímabundið fyrir nokkrum árum,“ segir í erindinu til bæjaryfirvalda. í fundargerð bæjarráðs Sveitarfélagsins Garðs segir að

samkvæmt samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins sé álagning fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði í C flokki 1,6% af fasteignamati húss og lóðar, óháð atvinnustarfsemi. Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga er almenn heimild f yr ir sveit ar félög að á lagður fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði sé allt að 25% hærri en almennt ákvæði laganna gerir ráð fyrir. „Bæjarráð samþykkir að hafna ósk um lækkun fasteignaskatts enda ekki í anda jafnræðis að lækka álagningu á einstaka aðila,“ segir í afgreiðslu bæjarins.

■ Þekking á viðhaldskerfum er kostur

■ Skipulagshæfni og fagleg vinnubrögð ■ Frumkvæði og drifkraftur

■ Jákvæðni og ábyrgðarkennd

■ Heiðarleiki og góð samskiptahæfni

Nánari upplýsingar veita:

Viktor J. Vigfússon viktorv@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir unasig@icelandair.is

■ Umsóknir óskast fylltar út á

www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 13. janúar 2017.

Suðurnesjamagasín fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00 Í þætti kvöldsins má sjá um 30 brot úr sjónvarpsþáttum Sjónvarps Víkurfrétta frá árinu 2016

Loftmynd af Sandgerði og Garði.

Völva spáir sameiningu Sandgerðis og Garðs á árinu ■■Valva Fréttablaðsins spáir því tað sveitarfélögin Garður og Sandgerði ýt lunkunStýrihópur Sjáið sp sameinist á síðari hluta ársins. á vegum sveitarfélaganna hefur rit a ím unnið að því síðan v í nóvember að því að kanna kosti og galla mögulegrar t ef a á vf.is gerðar og verður spennandi að sjá hvort sameiningar. Völvuspár eru rfrétilttgamans Víku valva Fréttablaðsins hafi rétt fyrir sér varðandi sameiningu Sandgerðis og Garðs.

umfjollun.vf.is


% 60 AFSLÁTTUR

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN Fjöldi vöruflokka og mörg þúsund vörur á súper afslætti Flísar 30-60% • BRAUÐRISTAR, kaffivélar & handþeytarar (ELECTROLUX) 30% Ryksugur 20-30% • blandarar 25-45% • parket 30% • Ljós 30-50% Blöndunartæki (damixa) 25% • Rafmagnsverkfæri 20-40% Handverkfæri 20-40% • Verkfæratöskur 30-40% • Háþrýstidælur 30% MÁLNING 25% • áltröppur og stigar 25% • Vinnuskór 25-40% hnífapör, matarstell & glös 25% • Pottar, pönnur & bökunarvara 30% plastkassar 25-50% • Jólavörur 50-70% • Innihurðir 20-40% ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA! Byggjum á betra verði

w w w. h u s a . i s

Afslættir á útsölu gilda ekki af vörum merktum „lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ og tilboðsvörum - Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

ALLT AÐ


12

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

Hörmulegt ár í umferðinni á Suðurnesjum

Meira salt!

Grindavíkurhöfn er ein af stærstu innflutningshöfnum landsins fyrir salt. Fjórðungur af öllu salti sem flutt er inn er skipað upp í Grindavík, sem einnig er ein af stærstu verstöðvum landins. Hér er lóðsinn að fylgja saltskipi úr höfn.

Fótboltinn á uppleið... Fótboltinn er á uppleið á Suðurnesjum. Þannig fóru Grindvíkingar upp um deild og leika í úrvalsdeild í sumar í karlaboltanum. Kvennalið Grindavíkur leikur einnig í úrvalsdeild í sumar. Víðismenn unnu sæti í 2. deild.

WOW!

Þota varð fyrir eldingu yfir Keflavík

Árið 2016 var hörmungarár í umferðinni á Suðurnesjum. Þrjú banaslys urðu í umferðinni á Suðurnesjum. Það fyrsta á Njarðarbraut á Fitjum. Annað banaslysið varð á Reykjanesbraut við Hafnaveg og það þriðja á Reykjanesbraut nærri Rósaselstorgi. Þá urðu mörg önnur slys í umferðinni þar sem fólk slasaðist. Myndin var tekin á Miðnesheiði þar sem sjá má lögreglumann berjast á móti veðrinu á slysstað á háheiðinni. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Farþegaþota frá WOWair varð fyrir eldingu yfir Keflavík í miklu gjörningaveðri sem gerði á árinu. Halldór Guðmundsson var með símann á lofti og náði atvikinu á mynd!

Veðurblíðan 2016 Árið 2016 fer í annála fyrir það hversu gott veður var mestan hluta ársins. Flestir eru sammála um að sumarið hafi verið gott og þá voru fyrstu vetrarhörkurnar snjór sem lagðist yfir Reykjanesskagann á Þorláksmessu og fór á annan í jólum. Fólk var duglegt að njóta útiveru í góða veðrinu. Að ofan er hópur að stunda jóga í fjörunni við Garðskagavita. Víkurfréttamynd: Dagný Gísladóttir


fimmtudagur 5. janúar 2017

VÍKURFRÉTTIR

13

Reykjanesbraut í brennidepli Reykjanesbrautin og umferðaröryggismál á brautinni þar sem hún liggur í byggð í Reykjanesbæ voru ofarlega á baugi á árinu 2016. Stofnaður var þrýstihópur sem hafði í gegn vegabætur en tvö hringtorg verða sett á Reykjanesbraut við Aðalgötu og Þjóðbraut í sumar.

Ferðaþjónustan tekur flugið Ferðaþjónustan á árið 2016 á Suðurnesjum. Umsvif á Keflavíkurflugvelli hafa vaxið gríðarlega. Jafnvel 180 flugtök og lendingar sama sólarhringinn. Þá var bara ein flugbraut í gangi þannig að allri umferð var beint á flaugbraut með stefnu yfir byggðina í Njarðvík. Það fór eitthvað í pirrurnar á bæjarbúum. Njarðvíkingar fá reyndar frí frá fluginu í sumar þar sem austur/vestur-brautin verður malbikið 2017. Víkurfréttamynd: Einar Guðberg Gunnarsson

Uppbygging leggst misvel í fólk Uppbygging iðnaðar og stóriðju hefur farið misvel í fólk á Suðurnesjum. Kísilver United Silicon reis í Helguvík (sjá mynd til vinstri) og í Vogum var tekin fyrsta skóflustungan að súrefnisog köfnunarefnisverksmiðju ÍSAGA (sjá til hægri).


14

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

Fréttaannáll 2016 sveitarfélaga á Suðurnesjum í október síðastliðnum lagði meirihluti Reykjanesbæjar fram tillögu um að gerð yrði könnun á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaga á Suðurnesjum. Grindvíkingar, Sandgerðingar og Garðmenn lögðust eindregið gegn henni en fulltrúi Voga studdi tillöguna. Í nóvember bárust svo fréttir Starfshópur kannar kosti og galla af því að stofnaður hefði verið sameiningar sveitarfélaganna starfshópur um að kanna Garðs og Sandgerðis. kosti og galla sameiningar Sandgerðis og Garðs. Áætlað var að vinna hans tæki stuttan tíma og því aldrei að vita nema niðurstaðan liggi fyrir á næstunni. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sagði á dögunum í viðtali við Víkurfréttir að hann telji fjárhagsstöðu bæjarfélagsins líklegustu ástæðu þess að Reykjanesbæ hafi ekki verið boðið að taka þátt í sameiningarviðræðunum en að þær geti eflaust verið fleiri. „Fólk hefur tilfinningar til síns uppruna. Við þekkjum það á milli hverfa í Reykjanesbæ. Þó að sameining hafi átt sér stað fyrir 22 árum síðan þá eru ennþá til heitir Keflvíkingar og sömuleiðis heitir Njarðvíkingar og örugglega heitir Hafnabúar líka. Á sínum tíma voru einhverjir sem töldu sameiningu í Reykjanesbæ rangt skref.“

Sigvaldi Lárusson maður ársins ■■Víkurfréttir völdu lögreglumanninn og göngugarpinn Sigvalda Arnar Lárusson mann ársins 2015 á Suðurnesjum. Hann tók við viðurkenningunni stuttu eftir áramót. Sigvaldi lét gott af sér leiða með því að ganga frá Keflavík til Hofsóss og safna pening fyrir langveik börn. Þegar hann kom á leiðarenda fylgdi honum hópur fólks líkt og Forrest Gump í samnefndri kvikmynd. Sigvaldi komst oftar en einu sinni í fréttirnar á árinu 2015 sem „dýralöggan“, ýmist vegna útkalla tengdum uglu, nýfæddum kettlingum, köttum í brennandi íbúð eða hundi sem var farþegi bíls sem lenti í árekstri.

Reykjanesbær samdi við kröfuhafa ■■R e y k j a n e s b æ r n á ð i s a m n i n g u m v i ð k r ö f u h a f a eignarhaldsfélagsins Fasteignar nú í lok árs um skilmála samkomulags eftir strangar samningaviðræður á árinu. Viðræðum við kröfuhafa Reykjaneshafnar er ekki lokið en verður haldið áfram. Það lítur því út fyrir bjartari tíma í rekstri bæjarfélagsins.

■■K v e i k t v a r u p p í bræðsluofni kísilvers United Silicon í Helguvík í október. Upp úr miðjun nóvember fóru íbúar Reykjanesbæjar að finna fyrir lyktar- og reykmengun og bárust Umhverfisstofnun margar ábendingar vegna þess. Þegar verið var að kynda upp í ofninum voru tréflísar brenndar og stafaði lyktin af því auk þess sem byrjunarörðugleikar voru nokkrir. Haldinn var fjölmennur íbúafundur í Stapa í desember þar sem íbúum gafst kostur á að bera fram spurningar til fulltrúa fyrirtækisins, Um hverfisstofnunar og Reykjanesbæjar. Fundurinn stóð í þrjá tíma en þá var mælendaskrá lokað.

Kveikt var upp í ofni kísilvers United Silicon í október. Myndin var tekin við það tilefni.

Upp úr miðjum nóvember fundu íbúar í Reykjanesbæ fyrir lyktarog reykmengun frá kísilveri United Silicon í Helguvík.

Sameiningarmál í umræðunni á árinu ■■Sameiningar sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa verið töluvert í umræðunni á árinu. Á aðalfundi Sambands

■■Nýsköpunarfyrirtækin Mýr Design og GeoSilica, sem eru með aðsetur á Ásbrú, kynntu vörur sínar á Indlandi í vor. Vörurnar fengu góðar móttökur og var í framhaldinu unnið að samningum um markaðssetningu þar. Hjá Mýr Design er framleiddur fatnaður sem hannaður er a f H e l g u B j ö r g u Fulltrúar Mýr design og GeoSilica ásamt Steinþórsdóttur. Hjá fulltrúum sendiráðs Íslands á Indlandi. GeoSilica er framleitt fæðubótarefni úr kísli sem hefur góð áhrif á bein, húð, hár og neglur.

Metfjöldi ferðamanna ■■Ferðamönnum hélt áfram að fjölga á nýliðnu ári. Víkurfréttir tóku re g l u l e g a pú l s i n n á fólki í ferðaþjónustunni og var það mat allra að ferðamönnum hafi fjölgað og að þeir stoppi lengur við á Suðurnesjum en áður. Fimm stjörnu svíta, Diamond Suite, var opnuð á Hótel Keflavík á árinu og hefur verið vel sótt. Um milljón ferðamenn heimsóttu Bláa lónið á árinu og er lónið vinsælasti ferðamannastaður landsins. Hjá Bláa lóninu starfa um 500 manns og í lok árs stefndi í að tekjur ársins yrðu yfir tíu milljarðar. Á árinu var opnað kaffihús í gamla vitanum á Garðskaga. Garðskaginn er gríðarlega vinsæll meðal ferðamanna og er talið að um 43 þúsund manns hafi heimsótt Garðskagavita í ágúst síðastliðnum, eða um 1.390 á dag, að meðaltali.

Þrýstihópur um tvöföldun Reykjanesbrautar ■■Hópurinn Stopp hingað og ekki lengra var stofnaður á Facebook 8. júlí síðastliðinn eftir banaslys á gatnamótum Hafnavegar og Reykjanesbrautar. Slysið var á þeim kafla vegarins sem enn á eftir að tvöfalda. Hópurinn vann að því með ýmsum hætti að þrýsta á stjórnvöld að ljúka við tvöföldun á Reykjanesbraut og setja sem fyrst upp hringtorg við gatnamót brautarinnar og Hafnarvegar, Þjóðbrautar og Aðalgötu. Nú rétt fyrir jól var samþykkt á Alþingi að á næsta ári yrði 200 milljónum varið í gerð tveggja hringtorga á Reykjanesbraut fyrir ofan Reykjanesbæ.

Kálver í staðinn fyrir álver

Fjölmenni mætti á íbúafund um mengun frá kísilveri United Silicon í Helguvík.

Hiti í íbúum vegna brunalyktar frá kísilveri United Silicon

Frumkvöðlar í útrás til Indlands

Margir nýir Suðurnesjamenn ■■Suðurnesjamönnum hefur fjölgað mikið á árinu. Í júní greindu Víkurfréttir frá því að íbúum í sveitarfélögunum fimm á Suðurnesjum hefði þá fjölgað um 628 á árinu og hlutfallslega mest í Vogum. Nú í desember var ljóst að íbúum í Vogum hafði fjölgað um 5,3 prósent á árinu. Á landsvísu eru innflytjendur fjölmennastir á Suðurnesjum eða 16 prósent íbúa. Sé miðað við landið í heild þá eru innflytjendur 9,6 prósent íbúa. Pólverjar eru fjölmennastir innflytjenda, bæði á Suðurnesjum og á landinu öllu.

Bæjarstjóri Grindavíkur látinn fjúka ■■Það gustaði um Róbert Ragnarsson, fyrrum bæjarstjóra Grindavíkur á árinu og náðust samningar um st arfsl ok h an s í Róbert Ragnarsson lét af störfum sem nóvember. Róbert bæjarstjóri í Grindavík á árinu. Fannar hafði gegnt starfi Jónasson var nýlega ráðinn bæjarstjóri b æ j a r s t j ó r a í Grindavíkur. Grindavík í sex ár. Það olli titringi þegar hann flutti frá Grindavík til höfuðborgarsvæðisins síðasta haust og kom uppsögnin í kjölfarið. Auglýst var eftir bæjarstjóra og sóttu tuttugu og tveir um, þar af aðeins tvær konur. Fannar Jónasson var ráðinn bæjarstjóri og tók til starfa nú um áramót.

■■Gerðardómur komst að þeirri niðurstöðu í byrjun desember að HS orka væri ekki bundin af orkusölusamningi til álvers Norðuráls í Helguv ík. Þv í er u litlar líkur á að álver taki nokkurn tíma til st ar f a í byg g i ng u m fyrirtækisins í Helguvík. Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefur áhuga á að stofna grænmetisframleiðslu í byggingunum eða annars staðar á Suðurnesjum og sér fyrir sér að þar verði einnig alþjóðlegur grænmetismarkaður, enda stutt í alþjóðaflugvöllinn.

Uppsagnir kennara í kjarabaráttu ■■Kennarar um allt land háðu kjarabaráttu á árinu og felldu kjarasamninga tvisvar sinnum. Eftir að Kjaradómur lagði til hækkun launa æðstu e m b æ tt i s m a n n a v a r kennurum nóg boðið og í kjölfarið sendu margir Kennarar á Suðurnesjum fjölmenntu á þeirra frá sér ályktanir baráttufund í Andrew´s Theater á Ásbrú um málið og í kjölfarið í nóvember síðastliðnum. s a g ð i n o k ku r f j ö l d i kennara í Reykjanesbæ upp störfum. Í Njarðvíkurskóla sögðu 20 af 28 kennurum upp. Ný kjarasamningur kennara var svo samþykktur þann 12. desember og í kjölfarið drógu nokkrir kennarar í Reykjanesbæ uppsagnir sínar til baka.


LEITUM AÐ FRÁBÆRU FÓLKI Á FRÁBÆRAN VINNUSTAÐ STARFSMENN Í ÞJÓNUSTU VIÐ FATLAÐA OG HREYFIHAMLAÐA (PRM) Í FLUGSTÖÐINNI

ÖRYGGISRÁÐGJAFI Helstu verkefni: • Sala og kynning á vörum og þjónustu Securitas til heimila og fyrirtækja • Samninga- og tilboðsgerð

Leitum bæði að fólki í föst störf og sumarafleysingar. 70-100% starfshlutfall.

Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum

Helstu verkefni: • Að aðstoða fólk, sem oftast er í hjólastólum, við að komast í gegnum flugstöðina til eða frá flugfari. Hæfniskröfur • Vera agaður, vandvirkur, tillitssamur, áreiðanlegur og góður í samskiptum • Góð enskukunnátta.

TÆKNIMENN Helstu verkefni: • Uppsetning og forritun helstu öryggiskerfa s.s. innbrota-, bruna-, aðgangsstýri- og myndavélakerfa ásamt viðgerðum og öðrum tilfallandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi t.d. sveinspróf í rafvirkjun (má vera ólokið)

• Rík þjónustulund, vandvirkni og hæfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu okkar www.securitas.is en þar er einnig sótt um störfin.

Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Allir umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði og standast bakgrunnsskoðun í Flugstöðinni. Securitas er stærsta öryggisfyrirtæki landsins með um 500 starfsmenn. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land, á Reykjanesi starfa á milli 50 og 70 manns. Við leggjum áherslu á að vera góður vinnustaður og hafa hlutina í lagi.

SECURITAS Á REYKJANESI IÐAVELLIR 13, REYKJANESBÆ, S. 580 7200


STÓR-ÚTSAL A Í M

Góður afsláttur af M

Engar skrúfur 25% afsláttur af Marc Leo hillum!

Allt settið

30% AFSLÁTTUR

25%

LuTool sett með 3 tækjum

17.890

AFSLÁTTUR

Marc Leo5.

5.243

12.523

Stingsög - Sverðsög

i tatæk Fjölno

20%

Marc Leo1.

6.990

Skrúfvél

4.990

AFSLÁTTUR

3.743

50%

ALL A0118-104 4 þrep TA 10.900 FLÍS Ð AR OG HA AF RÐP ARK SLÁTT UR ET

8.720

Búkki – Vinnuborð stillanlegt (E)

Made by Lavor

3.690

2.768

Lavor Galaxy 140 háþrýstidæla 140 bör max, 450 lítr/klst. 1900W

17.990

Lutool GE 925524 Gráðukúttsög 254mm blað, 1600W

AFS

13.493

26.890

18.823

30%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

30%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

Mottur og dreglar - mikið úrval

LuTool veltisög 1800W 255mm blað

54.990

41.243

Ryco-2006T Rafmagnsþilofn Turbo með yfirhitavari 3 stillingar 2000w

LuTool Borðsög 1800W 250mm blað 54x50cm

28.990

25% AFSLÁTTUR

21.743

25% AFSLÁTTUR

TY2007W Vinnuljóskastari á telescope fæti 400W ECO pera

Allir plastkassar með 20 -25% afslætti 489 391 5006 7,5 lítra 785 628 5007 15 lítra 995 746

5005 3,5 lítra

5.290

3.968 25% AFSLÁTTUR

4 litir 3 stærðir

2

4.990

3.743

Drive Bílskúrsryksugan 1200W, 20 lítrar

9.790

6.853 30% AFSLÁTTUR


MÚRBÚÐINNI !

af MÚRBÚÐARVERÐI – það er gott verð Handlaugar 20-50%

Náttúrusteinsvaskar 40-60% Sturtuhorn rúnnuð án botns 35% Baðherbergisflísar 15-50%

él

%

TUR

25%

Drive BL200-570A, 800W, 200mm blað, borð 790x390cm

WC, Ido og Imex 20-25%

AFSLÁTTUR

37.900

Stálvaskar 25-40%

28.425

Harðparket 15-20% Náttúrusteins mosaík 30%

25%

Celitex undirlag 25%

AFSLÁTTUR

LuTool Pússivél 560W m/hjámiðju snúning

11.990

8.993 25% AFSLÁTTUR

Bílatjakkur max 2 tonn

4.990

3.743

25%

50%

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

ALM14DF 14,4V Li-Ion hlerðsluskrúfvél 2,8Ah 135Nm

34.990

Spandy 1200W Cyclone heimilsryksuga

17.495

9.790 Rafmagnssnúra 25 metrar, F3G1,5

30%

6.853

Rafmagnskefli 25 metrar, F3G1,5mm

5.490

Casters hjól

6.190

4.118

AFSLÁTTUR

4.643

Gegnheil postulínsflís

25% AFSLÁTTUR

20%

Rafmagnstjakkur 1,5 tonn verð frá AFSLÁTTUR m.vsk

KAI Grá bílskúrsflís 33x33 cm

1.890 pr. m

345.900

20% AFSLÁTTUR

2

1.512

276.720

Imex WC með stút fyrir gólf ÁN SETU

Bílabúkkar 2 tonn 2 stk

3.890

2.918 Þýsk gæði

30%

AFSLÁTTUR

3-6 lítra hnappur

16.990

Mikið úrval af stalvöskum með 25-40% afslætti

25% AFSLÁTTUR

12.743

20% AFSLÁTTUR

CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara.

39.990

29.993 25% AFSLÁTTUR

BOZZ-SH2101-1 Bað og sturtusett með hitastýrðu

31.990 (rósettur fylgja)

9.990

25.592 20% AFSLÁTTUR

6.993

30% AFSLÁTTUR

BOZZ SH22015-3 Sturtusett m/hitastýrðu tæki

26.990

(rósettur fylgja)

21.592

Hæglokandi seta

Skál: „Scandinavia design“

Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm

Tilboð gilda meðan birgðir endast. Fyrirvari um prentvillur.

Gott verð fyrir alla, alltaf ! Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is


18

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

Mynd úr matsskýrslu Mannvits síðan í febrúar 2015. Myndin sýnir hvernig kísilver Thorsil gæti hugsanlega litið út.

Ú T SA L A N

Kynningarfundur um starfsleyfi Thorsil

E R HA F I N

Lengja frest til athugasemda vegna starfsleyfis Frá þrettándafagnaði í Reykjanesbæ.

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ ●●föstudaginn 6. janúar

ATVINNA Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið í Keflavík. Upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 860 9199.

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ á morgun, föstudag. Hátíðin hefst k luk kan 18 á hátíðarsvæði við Hafnargötu.

Luktarsmiðja í Myllubakkaskóla

Áður en dagskrá hefst, frá klukkan 17 til 18, verður boðið upp á spennandi luktarsmiðju í Myllubakkaskóla. Fólk er beðið um að koma með krukku með sér að heiman sem hægt verður að breyta í fallega lukt til að taka með sér í blysförina frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði á Hafnargötu. Allt efni og ljós (fyrir utan krukkuna sjálfa) fæst á staðnum. Verð fyrir efni er 300 krónur og greiðist með peningum á staðnum. Gengið er inn um inngang við Suðurtún. Allir velkomnir.

Blysför að hátíðarsvæði

Starf í Flugakademíu Keilis Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í flugumsjón og þjálfunardeild skólans (Flight Training Administrator). Meðal verkefna er daglegt utanumhald og stuðningur við verklega þjálfun flugnemenda skólans. Ráðið er í fullt starf og hvetjum við jafnt konur sem karla um að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Árnason forstöðumaður Flugakademíunnar á runar.arnason@keilir.net eða í síma 578 4000.

Klukkan 18:00 verður gengið í fylgd álfakóngs og drottningar, álfa, púka og „luktarbarna“ frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði við Hafnargötu 8. Þar tekur Grýla gamla ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum á móti hersingunni og álfakóngur og

–drottning ásamt álfakór hefja upp raustina og syngja þrettándasöngva. Grýla tekur svo lagið með börnunum og púkar og alls kyns kynjaverur verða á sveimi á svæðinu.

Brenna, kakó og piparkökur

Þrettándabrennan verður á sínum stað Bakkalág og gestir geta yljað sér á heitu kakói og piparkökum.

Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes

Það fer svo vel á því að ljúka dagskrá og kveðja jólin með flugeldasýningu að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes sem reikna má með að verði stórfengleg að vanda. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Júdódeild UMFN, Björgunarsveitin Suðurnes og Jólahljómsveit og Trommusveit Tó n l i s t a r s k ó l a n s t a k a þ á t t í dagskránni. Bílastæði eru við Ægisgötu og Ráðhús, Tjarnargötu 12.

Við erum að flytja á Brekkustíg 38 og ætlum að vera með

20% afslátt

■■U m h v e r f i s s t o f n u n h e l d u r kynningarfund um tillögu að starfsle y fi k ísilvers Thorsil í Helguvík í bíósal Duus Safnahúsa í dag, fimmtudaginn 5. janúar, klukkan 17:00 og eru allir velkomnir. Áætlað er að kísilveri Thorsil verði framleidd allt að 110.000 tonnum af hrákísli og allt að 55.000 tonnum af kísildufti og 9.000 tonnum af kísilgjalli á ári. Áætlað er að í verksmiðjunni verði fjórir ofnar og að hún verði byggð í tveimur áföngum. Umhverfisstofnun hefur framlengt frest til athugasemda vegna starfsleyfisstillögu kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík um eina viku eða til 9. janúar næstkomandi.

Verið velkomin

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

NÝTT

Forvarnir með næringu

af smurþjónustu allan janúar.

Opnum föstudaginn 30. desember. Opið alla daga fram á kvöld

Flugakademía Keilis Grænásbraut 910 578 4000 www.flugakademia.is

Flugakademía

Bílaviðgerðir- Varahlutir – Smurstöð

UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is.

ATVINNA Sigurjónsbakarí óskar eftir starfsmanni í framleiðslu, þarf að byrja sem fyrst. Upplýsingar á staðnum.

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík

Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Þórshamrar áður Gerðavegur 14a, Garður, fnr. 209-5498 , þingl. eig. Fríða Björk Elíasdóttir, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Kreditkort hf og Sveitarfélagið Garður, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 09:05. Akurbraut 16, Njarðvík, fnr. 228-0156, þingl. eig. Francisco J. Valladares Serrano og Rúna Björk Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 11:20. Birkiteigur 23, Reykjanesbær, fnr. 208-7105 , þingl. eig. Anna Kristín Tómasdóttir Olsen og Sigurður Óli Kjartansson, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 08:45.

Brautarsel 39, Reykjanesbær, fnr. 233-2503 , þingl. eig. Ökugerði eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 11:40. Brekadalur 12, Njarðvík, fnr. 2294381 , þingl. eig. Sigfús Pétursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 11:30. Brekkustígur 31C, Reykjanesbær, fnr. 209-3050 , þingl. eig. Arna Arnarsdóttir og Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 10:30. Efstahraun 12, 50% eignarhluti gþ., fnr. 209-1636 , þingl. eig. Kristjón Grétarsson, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 12:05. Holtsgata 35, Reykjanesbær, fnr. 209-3657 , þingl. eig. Guðmundur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Brú Lífeyrissjóður starfs sveit, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 10:40.

Holtsgata 41, Sandgerði, fnr. 2094896, þingl. eig. Birgir Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 09:45. Kj ar r m ói 2 1 , Nj arð v í k , 5 0 % eignarhluti gerðarþola, fnr. 223-9787, þingl. eig. Jónatan Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 10:10. Norðurgata 11A, Sandgerði, fnr. 2094921 , þingl. eig. N.G. matvæli ehf, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Sandgerðisbær og Hei lbr igðis ef t irlit Suður nesj a, þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 09:30. Steinás 31, Njarðvík, 50 % eignarhluti gerðarþola, fnr. 227-4310, þingl. e i g . Tr au s t i Má r Tr au s t a s o n , gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 10:55. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 4. janúar 2017.


5 Fimm ára ábyrgð

VIÐ KYNNUM Á STÓRA SVIÐIÐ

TIVOLI XLV FJÓRHJÓLADRIFINN OG SJÁLFSKIPTAN SPORTJEPPA

Ævintýrið heldur áfram. Öll þekkjum við fjórhjóladrifnu Íslandsvinina frá SsangYong; Rexton, Korando og Tivoli, nú kynnum við á stóra sviðið nýjasta meðlim þessarar geðþekku jeppagrúppu; Tivoli XLV. Tivoli XLV er vel útilátinn og sækir rokkað útlitið til litla bróður síns og nafna, en er extra langur og einstaklega fjölhæfur. SsangYong jepparnir hafa vakið mikla athygli fyrir hönnun, hagstætt verð og frábæra aksturseiginleika. Tivoli XLV er þar enginn undantekning og býður uppá staðalbúnað sem er aðeins fáanlegur í mun dýrari jeppum.

FRUMSÝNING Á NJARÐARBRAUT, LAUGARDAGINN 7. JANÚAR

Verið velkomin á frumsýningu næsta laugardag !

benni.is.

Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000

Opið: Laugardag frá 12:00 til 16:00

Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330

Bílaríki, Akureyri Glerárgötu 36 Sími: 461 3636


20

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

Ethoríó hélt sína fyrstu einkasýningu á Ljósanótt 2016.

Popplist í anda Erró

●●Listamaðurinn Ethoríó er með mörg járn í eldinum ●●Málar og teiknar nútímalega ádeilu ●●Er í hljómsveitunum Par-Ðar og AVóKA Hildur Björk Pálsdóttir hildur@vf.is

„Ég mun koma ykkur á óvart,“ segir Ethoríó, listamaður, sem hélt sína fyrstu einkasýningu á Ljósanótt síðastliðið haust. Ethoríó er hliðarsjálf Eyþórs Eyjólfssonar og kemur oftast fyrir sjónir með hringlótt sólgleraugu. Hann gerir popplist í anda Erró og segir samfélagsmiðla vera sinn helsta innblástur. „Orðrómur fólksins og það sem er að gerast í samfélaginu. Hlutir sem eru á vörum allra finnst mér áhugaverðir og ég les mikið af athugasemdum sem fólk skrifar við fréttir. Ég nota minna mínar eigin skoðanir.“ Í verkum Ethoríós má finna ádeilu, ögrun og skírskotanir og segir hann flest verkin innihalda einhvers konar skilaboð. Stefnan er sett á listnám í Bretlandi en Eyþór tók eitt ár í Listaháskóla Íslands. „Ég fann mig ekki

„Íslenskt Djamm vol.02“

alveg þar en stefni á að klára námið erlendis.“ Eyþór byrjaði ungur að teikna skrípamyndir en tók það ekki alvarlega fyrr en hann komst á unglingsárin og sá sitt fyrsta Erró verk. „Ég fór þá að kunna að meta listina betur og ákvað að fara í listnám.“ En hvernig kom Ethoríó til sögunnar? „Ég mun ekki ljóstra því upp fyrr en eftir 30 til 40 ár. Það var eitthvað sem small í hausnum á mér. ‘The secret to my sucsess, is that it is a secret.’ En hann er alþjóðlegur. Hann er ekki bara íslenskur. Fólk mun komast að uppruna hans, en ekki strax.“ Ethoríó sér sjálfan sig sem blöndu af þremur listamönnum, Erró, Andy Warhol og Salvador Dalí. „Erró er ástæðan fyrir því að ég byrjaði í list. Hann er popplistamaður Íslands. Ég hugsaði alltaf með mér ‘ef hann getur þetta, þá get ég þetta.’ Andy Warhol er þessi hljóðláti, dularfulli listamaður sem segir ekki of mikið. Salvador Dalí er sá sem er alltaf í karakter. Það er markmið

„Dóttir, sonur og kvenmaður“

„ Að vera n akinn er sv o sterkt. Sv o frjálst,“ se gir Ethoríó

mitt, að vera alltaf í karakter. En maður þarf að vinna fyrir því, annars yrði manni bara hent inn á Klepp.“ Verk Ethoríós innihalda mörg nekt og segir hann það vera eitthvað sem hann muni vinna mikið með í framtíðinni. „Nekt sýnir svo mikið hver þú ert. Mér finnst svo sterkt að vera nakinn. Maður er frjáls en mjög berskjaldaður. Ég reyni að draga nektina frá fólkinu. Líkaminn er eitt það fallegasta sem ég veit, en nekt er tabú.“ Ethoríó notar þrjú tákn sem endurspegla öll eitthvað. Þríhyrning sem táknar sjónina, eða hugsjón hans, tvær línur sem tákna tónlistina og tvo punkta sem eru hendurnar hans en líka fórn. Punktarnir eru nefnilega brenndir í handarbök hans. „Þeir tákna handverkið. Ég nota hendurnar til að mála, teikna og búa til tónlist.“ Tónlist er stór partur af lífi hans en hann æfði á trommur í tíu ár og er í tveimur hljómsveitum, Par-Ðar og AVóKA. Hljómsveitirnar lentu í öðru og þriðja sæti á Músíktilraunum 2015 og var Ethoríó auk þess valinn besti trommarinn í þeirri keppni.

Par-Ðar spilar „sækadelik“ rokk, eða sýrurokk, og er að vinna í sinni fyrstu plötu. „Hún á að vera í anda Lifunar frá Trúbrot, þar sem platan er ein heildarsaga. Platan er um sjálfið, hvernig fólk lítur á sjálft sig. Það ýmist brotnar niður eða lífgar sig upp. Hún mun heita Upplifun.“ AVóKA gaf út plötuna KoK í október síðastliðnum. Þau kalla tónlist sína „doom pop,“ eða Reykjavíkurrokk. Þetta er í raun draumkennt popp sem inniheldur ádeilu. Báðar hljómsveitirnar spiluðu á Iceland Airwaves í haust og vöktu athygli erlendra blaðamanna. Ethoríó segir þó myndlistina vera í fyrsta sæti hjá sér. Hann muni þó aldrei hætta í tónlist enda sé hún stór partur af honum. „Ég mála til dæmis alltaf með tónlist. Ég held ég hafi aldrei málað eða teiknað mynd án tónlistar.“ Aðspurður um markmið hans í listinni segir hann það vera að hafa áhrif á listasöguna til framtíðar. „Sama hvernig ég fer að. Ég veit ekki hvernig, en einn dag í einu.“

„November 22, 1963“


16 - 3 7 5 3 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Arnar starfar við flugvernd á Keflavíkurflugvelli. Hann er hluti af góðu ferðalagi.

V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F GÓÐU FERÐALAGI Í SUMAR? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.

Fjölbreytt sumarstörf á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst.

FARÞEGAAKSTUR

FLUGVERND

B Í L A S TÆ ÐA ÞJ Ó N U S TA

FA R Þ E G A ÞJ Ó N U S TA

Helsta verkefni er rútuakstur farþega á flughlaði Keflavíkurflugvallar.

Helstu verkefni eru vopna- og öryggisleit, eftirlit í flugstöð og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir starfsfólki í hluta- og heilsdagsstörf .

Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina. Almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar.

Helstu verkefni eru þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum. Eftirlit með búnaði sem farþegar nota, flæðisstýring farþega og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að aðstoð við farþega.

Hæfniskröfur: • Próf á hópferðabifreiðar er skilyrði • Fullnaðarskírteini fyrir B réttinda flokk í ökuskírteini

Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Góð ensku- og íslenskukunnátta • Rétt litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt • Umsækjendur þurfa að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf í lok námskeiðs

Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Góð ensku- og íslenskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð

Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Góð ensku- og íslenskukunnátta, þriðja tungumál er kostur

Við bjóðum upp á fríar rútuferðir til og frá höfuðborgarsvæðinu fyrir starfsmenn sem þurfa á því að halda.

Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.

S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R

UMSÓKNAR FR ESTUR : 5. FEBRÚAR 201 7

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A


22

VÍKURFRÉTTIR

fimmtudagur 5. janúar 2017

ÍÞRÓTTIR

SPORTIÐ 2016

Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is

Þessa íþróttaárs verður helst minnst fyrir þátttöku Íslands á EM í fótbolta karla. Sannkallað fótboltafár greip landann og Suðurnesjamenn fylktu liði til Frakklands til þess að fá andann beint í æð. Árið verður íþróttafíklum annars ekki ýkja eftirminnilegt hér á Suðurnesjum þar sem titla vantaði í vinsælar/stórar greinar og íþróttafólk okkar var ekki meðal þeirra sem sköruðu fram úr á landsvísu. Suðurnesjamenn áttu fulltrúa meðal „Strákanna okkar“ á EM, en þeir Arnór Ingvi Traustason, Ingvar Jónsson úr Reykjanesbæ og Grindvíkingurinn Alfreð Finnbogason voru allir með í för í Frakklandi. Í stóru vinsælu boltagreinunum voru Suðurnesjaliðin ekki á meðal þeirra bestu þetta árið. Í fótboltanum áttum við ekkert lið í efstu deild, en Grindvíkingar bættu úr því með því að koma tveimur liðum upp. Í körfuboltanum komust Suðurnesjaliðin hvorki í lokaúrslit karla né kvennamegin og verða það að teljast nokkur vonbrigði. Suðurnesjamenn eru víða að gera það gott í boltanum en ekki er hægt að tala um lykilmenn í landsliðum í fótbolta og körfubolta sem koma héðan af svæðinu. Enginn Suðurnesjamaður var svo einu sinni í umræðunni eða á topplistum yfir íþróttamenn ársins og það segir vissulega sína sögu. Aðrar greinar en körfubolti eru fyrir nokkru farnar að halda merkjum Suðurnesja á lofti. Við erum orðin þekkt fyrir Skólahreysti, crossfit, sund og bardagaíþróttir. Hér er stiklað á stóru varðandi íþróttaafrek ársins og eftirminnileg atvik en listinn en engan veginn tæmandi. Lið ársins ■■L ið ÍRB átti frábær u gengi að fagna á árinu. Á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25m laug vann ÍRB 21 grein af 44 mögulegum á mótinu. Ekkert sundlið í íslenskri sundsögu hefur áður unnið svo marga titla á einu Íslandsmóti. ÍRB urðu einnig þrefaldir bikarmeistarar á árinu og aldursflokkameistarar sjötta árið í röð.

Tíst ársins ■■Ummæli Guðmundar Steinarssonar þjálfara knattspyrnuliðs Njarðvíkinga á Tw i tte r u m m e i ð s l i S te f a n Bonneau, vöktu nokkra reiði meðal Njarðvíkinga á árinu. Guðmundur bar upp þá spurningu hvort körfuboltalið Njarðvíkinga ætlaði að standa við bakið á Stefan Bonneau í endurhæfingu vegna slitinnar hásinnar í annað sinn á stuttum tíma. „Verður fróðlegt að sjá hvað ákveðin tegund af kærleik gerir núna? #flokkstjóri #sumaríReykjanesbæ,“ skrifaði Guðmundur þá á Twitter. Viðtal við Gunnar Örlygsson formann körfuknattleiksdeildar UMFN fyrr á tímabilinu vakti nokkra athygli þar sem Gunnar talaði um náungakærleik félagsins í garð Bonneau. Stefan var svo látinn fara frá Njarðvík í lok nóvember og Guðmundur fylgdi sömu leið.

Endurtekið efni ársins ■■Holtaskóli sigraði í fimmta sinn á síðustu sex árum í Skólahreysti. Stóru-Vogaskóli kom svo öllum á óvart með því að landa þriðja sætinu. Magnaður árangur hjá krökkunum en Suðurnesjaskólar hafa haft yfirburði í þessari skemmtilegu íþrótt.

Mark ársins ■■H i n 1 6 á r a k n a tt s p y r n u k o n a Anita Lind Daníelsdóttir tryggði Keflavík sigur gegn grönnunum í Grindavík með ótrúlegu langskoti á lokasekúndum leiksins. Unga Keflavíkurliðið kom öllum á óvart í sumar og var nálægt því að vinna sér inn sæti í efstu deild.

Ungstyrni ársins ■■Sveindís Jane Jónsdóttir stal senunni í fótboltanum á Suðurnesjum. Á árinu 2016 lék hún 21 leik í deild og bikar og skoraði í þeim 31 mark. Hún bætti svo við 7 mörkum í 9 landsleikjum líka. Hún er fædd árið 2001.

Bónus ársins ■■Grindvíkingar fóru með bæði karla og kvennaliðin sín upp í efstu deild í fótboltanum og héldu uppi heiðri Suðurnesja á þeim vettvangi. Aðeins karlaliðið fékk þó bónusgreiðslu fyrir ómakið. „Það eru allt aðrar aðstæður í Pepsideild karla en kvenna þar sem tekjurnar af karlaliðunum til félaganna eru miklu hærri en af kvennaliðunum. Markaðslega séð þá er það ekki sambærilegt að komast í upp í Pepsideild karla og kvenna. Ef við eigum að greiða sambærilegar bónusgreiðslur til kvennaliðsins verðum við að finna nýja tekjustofna,“ sagði Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, um málið á sínum tíma.

Afmælisbarn ársins ■■Víðismenn fögnuðu 80 ára afmæli félagsins með því að fara á kostum og vinna sér inn sæti í 2. deild í sumar.

VF-mynd/Skapti Hallgrímsson.

Augnablik ársins ■■Þarna kemur ekkert annað til greina en sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríkismönnum á EM í Frakklandi. Þjóðin gjörsamlega sturlaðist enda sæti í 16 liða úrslitum staðreynd eftir mark Suðurnesjamannsins. Um er að ræða eitt af stærstu augnablikum íþróttasögu þjóðarinnar. Arnór átti gott ár þar sem hann festi sig í sessi í landsliðinu og var keyptur til austurríska liðsins Rapid Vín í kjölfarið.

Fagn ársins

Næstum því ársins

■■E i n n a f h ö r ð u s t u stuðningsmönnum K e f l v í k i n g a í körfuboltanum, Árni Þór Rafnsson datt heldur betur í lukkupottinn á árinu. Hann var einn af þeim áhorfendum sem valinn var til þess að spreyta sig á vítaskoti þar sem veglegir vinningar eru jafnan í boði fyrir góðar skyttur. Árni gerði sér lítið fyrir og smellti skotinu niður. Fagnaðarlætin sem á eftir fylgdu voru svo mögnuð að þeim verður best lýst í ljósmynd.

■■Sara Sigmundsdóttir þótti líkleg til þess að sigra á heimsleikunum í crossfit en hún varð að gera sér þriðja sætið að góðu annað árið í röð. Hún hefur þó verið mjög sigursæl á árinu og er ein magnaðasta íþróttakona landsins um þessar mundir. Sara er orðin gríðarlega stórt nafn á heimsvísu í þessari vinsælu íþrótt og er þekktasta íþróttakona Suðurnesja innan- sem utanlands.

Óákveðni ársins ■■Hörður Axel Vilhjálmsson var bara ekki alveg viss um hvar hann ætlaði að spila körfubolta. Kíkjum aðeins á nokkrar fyrirsagnir sem við skrifuðum á síðustu mánuðum. Hörður Axel spilar með Keflavík. Helmingslíkur á að Hörður spili heima. - Hörður Axel fer til Grikklands. - Hörður verður með Keflvíkingum í kvöld. - Hörður Axel hefur samið við belgískt lið. - Hörður á heimleið. Hann leikur sem sagt núna með Keflvíkingum og er ekki að fara neitt á næstunni, höldum við.

Bardagamaður ársins ■■Ægir Már Baldvinsson, íþróttamaður ársins hjá UMFN, hefur unnið alla mögulega titla innanlands í júdó. Hann varð Evrópumeistari unglinga í „gouren“ og „backhold“ sem og varð hann hálandameistari í „backhold“ í Skotlandi í ágúst. Einnig varð hann annar á Íslandsmeistaramóti unglinga í jiu jitsu og í topp átta á Norðurlandamótinu í júdó í U18 og U20. Fjölhæfur strákur sem á framtíðina fyrir sér.

Vonbrigði ársins ■■Körfuboltafólk á Suðurnesjum reið ekki feitum hesti þetta árið. Stóru titlarnir rötuðu ekki rétta leið. Hjá körlunum eru orðin þrjú ár síðan Grindvíkingar urðu Íslandsmeistarar en ekkert Suðurnesjalið hefur leikið til úrslita síðan þá. Stórveldin Njarðvík og Keflavík náðu síðast í Íslandsmeistaratitla árið 2006 og 2008 í karlaflokki. Árið 2013 urðu Keflavíkurkonur Íslandsmeistarar síðastar Suðurnesjaliða og hafa þær síðan leikið einu sinni til úrslita. Þær eru á góðri leið núna og líklegar til þess að landa titlum á þessu tímabili.

Mót ársins ■■Massi - lyftingadeild UMFN stóð fyrir alþjóðlegu Evrópumóti í bekkpressu í sumar sem heppnaðist afar vel og var öll umgjörð á heimsmælikvarða.


fimmtudagur 5. janúar 2017

23

VÍKURFRÉTTIR

Ár sundsins í Reykjanesbæ ●●Sunneva Dögg og Þröstur Íþróttafólk Reykjanesbæjar 2016 Sundfólk ÍRB, þau Sunneva Dögg Robertson og Þröstur Bjarnason voru á gamlársdag kjörin íþróttafólk Reykjanesbæjar árið 2016. Þröstur, sem er 19 ára, hefur verið í fremstu röð á landinu undanfarin ár. Þröstur var í heildina Íslandsmeistari í tíu greinum í fullorðinsflokki á árinu, í þremur greinum á ÍM í 50 metra laug og sjö greinum á ÍM í 25 metra laug, þar af í þremur boðsundsgreinum sem skiluðu titli og tvær þeirra voru Íslandsmet. Þröstur segir að þetta sé hans besta ár til þessa en hann hefur æft af miklum krafti. Hann kom sjálfum sér jafnvel á óvart á árinu. „Ég reyni að hafa gaman af þessu alltaf,“ segir Þröstur sem mun sækja nám í háskóla í Bandaríkjum næsta haust. Um Þröst má segja að hann sé konungur langsundsins á Íslandi um þessar mundir. Hann hefur einokað titlana í 800m og 1500m skriðsundi undanfarin misseri, en jafnframt því er hann núna að bæta við sig titlum í 400m og 200m skriðsundi. Þröstur er til dæmis einn af fáum íslenskum sundmönnum sem farið hafa undir fjórar mínútur í 400m skriðsundi. Þröstur er einn af lykilmönnum íslenska karlalandsliðsins í sundi. Sunneva Dögg Robertson er aðeins 17 ára og þykir gríðarlegt efni. Sunneva er búin að eiga afar gott ár og var í heildina Íslandsmeistari í fullorðinsflokki í sex greinum á árinu. Hún var Íslandsmeistari í einni grein á á ÍM í 50 metra laug og í fimm greinum á ÍM í 25 metra laug, þar af í tveimur boðsundsgreinum sem skiluðu titli og báðar voru Íslandsmet. Á ÍM í 50 metra laug var hún eingöngu 2/10

Thelma og Þröstur best í Keflavík ■■Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2016 eru þau Thelma Ágústdóttir, k ör f u b o l t a k on a o g Þ r ö s tu r Bjarnason, sundmaður. Thelma var valin besti leikmaður m e i s t a r a f l o k k s Ke f l a v í k u r. Hún var jafnframt valin besti ungi leikmaðurinn í Domino’s deild kvenna og komst í A-landsliðið. Þröstur vann tíu Íslandsmeistaratitla í opnum flokki og einn bikarmeistaratitil í opnum flokki. 22 gull, 6 silfur og 8 brons á árinu hjá Þresti.

Alexander og Petrúnella íþróttafólk Grindavíkur ■■K n a t t s p y r n u m a ð u r i n n Alexander Veigar Þórarinsson og körfuknattleikskonan Petrúnella Skúladóttir voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur árið 2016. Alexander var lykilmaður í liði Grindavíkur sem vann sér sæti í Pepsi-deildinni í sumar og Petrúnella var einn af burðarásum liðs meistaraflokks kvenna. frá Íslandsmetinu í 400m skriðsundi. Norðurlandamótið stendur upp úr á árinu hjá Sunnevu. „Mér finnst þetta bara allt á uppleið síðan við fengum Steindór sem þjálfara,“ segir hin efnilega sundkona sem stefnir líkt og Þröstur á að komast í nám í háskóla í Bandaríkjunum á sundstyrk. Sunneva var einn af burðarásum kvennaliðs ÍRB sem í haust varð Bikarmeistari með glæsibrag. Hún hefur hefur jafnframt verið mikilvægur hlekkur í blönduðu boðsundsveitum deildarinnar sem sett hafa tvö Íslandsmet á árinu, sem og í stúlknasveitinni sem setti eitt met á árinu. Sunneva náði lágmörkum á EMU og keppti þar í sumar, einnig náði hún lágmörkum á NM sem hún keppti á í desember. Sunneva er ein af lykilmönnum íslenska

kvennalandsliðsins í sundi og stefnir hátt. Að sögn Steindórs Gunnarssonar, yfirþjálfara ÍRB, er þetta besta ár sunddeildarinnar frá því að Keflavík og UMFN voru sameinuð árið 2001. Liðið varð bikarmeistari karla og kvenna. Liðið sló met í fjölda Íslandsmeistaratitla á einu móti og átti fulltrúa á mótum erlendis. Steindór sér fram á að gríðarlega sterkt unglingastarf muni skila sér í fulltrúum ÍRB á stærstu mótunum eins og HM og Ólympíuleikum á næstu árum. „Við erum dugleg að æfa og leggjum okkur fram í því sem við gerum. Við leggjum okkur fram við það að búa til góða einstaklinga, tæknilega og úthaldslega,“ segir Steindór.

5.–14. janúar

KOMBÓTILBOÐ

Sunneva og Ægir sköruðu fram úr hjá UMFN ■■Sundkonan Sunne va Dögg Robertson og júdókappinn Ægir Már Baldvinsson voru útnefnd íþróttakona og íþróttamaður UMFN árið 2016. Þau eru vel að þessari viðurkenningu komin enda eiga þau bæði gott íþróttaár að baki.

Akstursíþróttamaður ársins bestur í Vogum ■■R a g n a r B j a r n i G r ö n d a l , akstursíþróttamaður, er íþróttamaður ársins í Vogum 2016. Ragnar var valinn akstursíþróttamaður ársins annað árið í röð hjá AÍFS í október síðastliðinn. Hann varð bikar- og Íslandsmeistari á árinu í sínum flokki.

1089

kr.

RANCH

Kjúklingur og beikon + 0,5 l Plús og Alpen súkkulaði*

PIPAR \ TBWA • SÍA • 165995

* Þú velur þinn uppáhalds Plús og þitt uppáhalds Alpen.

Þú velur salat, vefju eða bát quiznos.is HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ · ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT MJÓDD · GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ

LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI · AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU


Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001

Mundi

Kviknaði hugmynd að kísilveri í reykfylltu bakherbergi? #Reyk-janesbær

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

LOKAORÐ Ragnheiðar Elínar Áramótaheitið og jólakúlan Nýtt ár er alltaf svo spennandi - nýtt upphaf með áformum um betra líf, sókn og sigra. Við erum á upphafsreit, í startinu á hlaupabrautinni. Áramótaheitin hjá mér í gegnum tíðina hafa alltaf verið frekar hefðbundin og óspennandi - svona „borða hollara og hreyfa sig meira“ áramótaheit. Þau eru svo sem ágæt en nú stend ég hins vegar á svo miklum tímamótum persónulega að mér finnst eins og ég þurfi að leggja aðeins meira í áramótaheit ársins. Ég verð fimmtug á árinu, stend frammi fyrir nýjum starfsvettvangi og hef svo ótrúlega mikil tækifæri akkúrat núna til að taka seinni hálfleikinn með dynk og stæl. Ég ætla að vanda mig, velja vel bæði starfsvettvang og ekki síður samstarfs- og samferðafólk. Mig langar einfaldlega að gera bara skemmtilega hluti með skemmtilegu fólki, jú og í leiðinni að breyta heiminum og bæta samfélagið. Svo ætla ég líka að sinna fólkinu mínu betur, fjölskyldu og kærum vinum sem ég hef átt til að vanrækja í önnum stjórnmálanna. Ég ætla einfaldlega að vera meira með fólki sem mér líkar við og þykir vænt um og fækka stundunum með hinum. Ég ætla að einfalda líf mitt - taka til í skápum og skúmaskotum og losa mig við allan óþarfa. Ég ætla líka að strengja þess heit að tjútta rækilega á fimmtugsafmælinu mínu í september

og dansa fram á nótt. En til þess að geta það er því miður nauðsynlegt að ráðast í óumflýjanlegt viðhald. Já, það er verulega hart að þurfa að viðurkenna það, eins ung og ég er, að ég þurfi að láta setja í mig varahlut. Og þá á ég ekki við svona eitthvað í varirnar eins og sumir á mínum aldri gera, heldur er nýi varahluturinn spánný mjaðmakúla. Þetta er ekki vegna aldurs heldur auðvitað vegna gamalla íþróttameiðsla. Maðurinn minn segir reyndar að þetta sé ný diskókúla sem eigi rætur að rekja til hversu dugleg ég hef verið gegnum tíðina á dansgólfinu. Nú um hátíðirnar hefur nýja kúlan reyndar verið nefnd „jólakúlan“ og yngri sonur okkar er staðráðinn í að sjá þá gömlu hanga á jólatrénu um næstu jól. Við sjáum nú til með það. En punkturinn er þessi. Þrátt fyrir öll góð fyrirheit og metnaðarfull áramótaheit er raunveruleikinn sá að á endanum erum það ekki við sem ráðum þessu öllu saman ein og sér. Góð heilsa og heilbrigði er forsenda alls og auðvitað þess hvar við dönsum í september. Á endanum er það kannski bara þetta hefðbundna áramótaheit sem ég nefndi í uppafi sem leggur grunninn og gerir mest fyrir okkur...hversu óspennandi sem það kann að hljóma. Gleðilegt ár kæru lesendur - megi það færa ykkur gleði, hamingju og umfram allt heilbrigði.

Spennandi reitur við Fishershús ●●Ýmsir möguleikar í stöðunni Reiturinn við hið glæsilega Fishershús í Reykjanesbæ mun líklega fá verulega andlitslyftingu á næstu misserum að því gefnu að fjárfestar sýni því áhuga að byggja upp á svæðinu. Reykjanesbær mun ekki leggja fjármagn í uppbygginguna. Guðlaugur Sigurjónsson hjá Umhverfis- og skipulagssviði birti á dögunum teikningar á Facebook þar sem meðal annars er gert ráð fyrir hóteli, verslun, skrifstofum, kaffihúsi og torgi fyrir aftan Fishershúsið. Guðlaugur segir að aðeins sé um hugmyndir að ræða á þessu stigi en þær eru unnar með Keflvíkingnum Jóni Stefáni Einarssyni arkitekt. Hugsunin er að búa

til tækifæri fyrir fjárfesta til þess að byggja upp á reitnum en núna er fyrst og fremst verið að kalla fram viðbrögð. Unnið hefur verið að því að lappa upp á Fishershús að undanförnu og hefur það vakið verðskuldaða athygli. Reiturinn fyrir aftan húsið er spennandi kostur og þar getur í raun hvað sem er risið, að sögn Guðlaugs, hvort sem um ræðir íbúðir, verslanir, veitingahús eða hótel. Þær byggingar yrðu þó aldrei hærri en Fishershús. Guðlaugur segir að einnig sé verið að kanna möguleika á uppbyggingu á gamla Keflavíkurtúninu sem stendur aftan við Gömlu búð. Það sé þó enn á frumstigi.

VIÐ ÓSKUM EFTIR ÖFLUGUM MARKAÐSMANNI

Markaðsstofa Reykjaness leitar eftir öflugum starfsmanni í markaðsteymið sem hefur metnað og áhuga á ferðaþjónustu. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem snúa að markaðssetningu á Reykjanesi sem áfangastað, m.a. umsjón og uppfærslu á vefsíðum og samfélagsmiðlum, umsjón og vinnu við útgáfu kynningarefnis sem og samskipti við ferðaþjónustuaðila. Viðkomandi starfsmaður þarf að geta gengið að öllum verkefnum markaðsstofunnar er snúa að markaðs- og kynningarmálum.

Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal seda til Markaðsstofu Reykjaness á netfangið markadsstofa@visitreykjanes.is. Allar frekari upplýsingar gefa, Þuríður Aradóttir, thura@visitreykjanes.is og Eggert Sólberg Jónsson, eggert@reykjanesgeopark.is. Markaðsstofa Reykjaness er sjálfseignarstofnun sem starfar náið með Reykjanes Unesco Global Geopark, Heklunni, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja, ferðaþjónustufyrirtækjum, stuðningsstofnunum og sveitarfélögum á Suðurnesjum að markaðssetningu svæðisins, eflingu ferðaþjónustu, fjölgun ferðamanna og lengingu dvalar þeirra með heildarhagsmuni atvinnulífsins og samfélagsins á Suðurnesjum að leiðarljósi.

Markaðsstofa Reykjaness Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbæ Sími: 420 3294

visitreykjanes.is markadsstofa@visitreykjanes.is.

Helstu verkefni: • Frumkvæði og umsjón með kynningar- og markaðsmálum • Samskipti við hagsmunaðila, samstarfs- og stuðningsstofnanir • Skipulagning og þátttaka í sýningum og ráðstefnum innanlands og erlendis • Umsjón með heimsóknum blaðamanna og ferðaskrifstofa • Yfirumsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum Markaðsstofunnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af markaðs- og ferðamálum mikilvæg • Metnaður í starfi og skipulagshæfileikar • Lipurð í mannlegum samskiptum • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ritun og orði skilyrði (önnur tungumál kostur). • Mjög góð þekking á notkun samfélagsmiðla

01 tbl 2017  

38. árg.

01 tbl 2017  

38. árg.

Advertisement