Námsvísir vorönn 2015

Page 17

Ýmis námskeið Lífsstíll og tímastjórnun í námi - 6 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Nýheimar, Höfn Apríl (sjá nánar http://fraedslunet.is) Pétur Maack, sálfræðingur 22.500

Trjáklippingar - 5 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Nýheimar, Höfn Laugardagur 7. mars kl. 10 -14 Davíð Arnar Stefánsson, garðyrkjufræðingur

nýtt

Markmiðið er að aðstoða þátttakendur við að skipuleggja tíma sinn með það fyrir augum að draga úr streitu, bæta námsárangur og auka lífsgæði í námi. Fjallað verður um mikilvægi lífsstíls fyrir andlega og líkamlega líðan. Kenndar verða árangursríkar leiðir í tímastjórnun til að draga úr frestun, minnka fullkomnunaráráttu og auka sjálfsöryggi.

nýtt

Hvenær

7.900

Kötlusetur og Kirkjubæjarstofa Mán. og mið. 23. og 25. feb. kl. 20:00 - 22:10 (Vík) Mán. og mið. 2. og 4. mars kl. 20:00 - 22:10 (Klaustur)

Leiðbeinandi Verð

HÖFN

Kennt er hvernig best er að bera sig að við trjáklippingar, hvaða tré og runna þarf að klippa og hvenær er best að gera það.

Betri fjölskyldumyndir - 6 stundir Hvar

HÖFN

Birgir Sigurðsson 10.900

VÍK OG KLAUSTUR Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að taka betri myndir fyrir fjölskyldualbúmið. Farið er yfir grunn í myndbyggingu, lýsingu og helstu stillingar á myndavélum. Þátttakendur þurfa að koma með eigin myndavélar, ekki skiptir máli um hverskonar myndavélar er að ræða.

Sjómennt | Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) | 103 Reykjavík | sími 599 1450 | www.sjomennt.is

Innritun í síma 560 2030 eða á www.fraedslunet.is

17


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.