Námskeið haustið 2015

Page 1

Lærum allt lífið Námskeið haustið 2015 Markviss ráðgjöf ný þjónusta

Frá útskrift leikskólaliða sl. vor

Íslenskunámskeið Fyrir útlendinga

Fjórir ráðgjafar Fræðslunetið býður nú uppá Markviss ráðgjöf en fjórir ráðgjafar starfa nú hjá Fræðslunetinu. Það eru þær Eydís Katla, Margrét Gauja, Sandra og Sólveig. Ráðgjöfin miðar að markvissri uppbyggingu starfsfólks fyrirtækja en það er aðferð þar sem unnið er kerfisbundið að starfsmannaþróun í fyrirtækjum og stofnunum. Með Markviss er metin fræðsluþörf innan fyrirtækis, þjálfun og annað sem tengist uppbyggingu starfsmanna. Unnið er skipulega að uppbyggingu hvers starfsmanns í samræmi við niðurstöður matsins. Markviss hentar vel stórum og litlum fyrirtækjum og stofnunum, jafnt opinberum sem í einkarekstri. Hægt er að sækja um styrk til að fá „Markviss ráðgjafa að láni“ hjá verkalýðsfélögum. Þá fær fyrirtækið styrk til ráðgjafarinnar. Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa nýtt sér að fá „Ráðgjafa að láni“ með góðum árangri. Kynnið ykkur málið hjá Fræðslunetinu eða viðkomandi stéttarfélagi.

Fjölbreytt úrval námskeiða víða á Suðurlandi nú út með breyttu sniði. Í þessu riti er birt tafla yfir námskeiðin og er þeim raðað eftir svæðum þannig að hver og einn getur séð hvað er í boði í sínu nágrenni. Allar nánari námskeiðslýsingar má síðan nálgast Í takt við nýja tíma kemur á vef Fræðslunetsins Þar námsvísir Fræðslunetsins er einnig hægt að skrá Haustið er í nánd með öllum sínum skemmtilegu blæbrigðum og góðu áformum. Eitt af því sem við tökum okkur fyrir hendur á þessum tíma árs er að skipuleggja tómstundir vetrarins.

sig. Þá er hægt að skrá sig með tölvupósti: fraedslunet@fraedslunet.is

eða í síma 560 2030. Best er að skrá sig tímanlega til að tryggja sér pláss. Fylgist líka með okkur á Facebook, síðan heitir Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi.

Menntastoðir í fyrsta sinn á Suðurlandi Fræðslunetið býður nú uppá kennslu í Menntastoðum í fyrsta sinn. Námið er 660 stundir sem meta má til 50 eininga á framhaldsskólastigi. Námið samanstendur af grunngreinum framhaldsskólans, íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Einnig er kennd bókfærsla og upplýsingatækni. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum

öðlast rétt til að hefja nám á Háskólabrú eða í frumgreinadeildum háskóla og er það því mikilvægur áfangi fyrir þá sem hafa t.d. hug á að hefja nám á háskólastigi. Um er að ræða dreifnám einu sinn í viku og staðlotur. Getur fólk því sótt námið óháð búsetu þar sem ekki þarf að „mæta í skólann“ á hverjum degi. Menntastoðir kosta

128.000 og er námið niðurgreitt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Einnig greiða stéttarfélög styrki til námsins. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til 4. september. Allar nánari upplýsingar veitir Eydís Katla í síma 560 2030. Það kostar ekkert að kynna sér málið, því ekki er víst að annað tækifæri gefist alveg á næstunni.

Fjölheimar Tryggvagötu 13 | 800 Selfoss | Sími: 560 2030 Hvolsvöllur | Vallarbraut 16 | Sími: 560 2038 og 852 2155 Vík | Kötlusetri Víkurbraut 28 | Sími: 560 2048 og 852 1855 Kirkjubæjarklaustur | Kirkjubæjarstofu | Sími: 892 9650 Höfn í Hornafirði | Nýheimar Litlubrú 2 | Sími: 560 2050

Fræðslunetið

Símenntun á Suðurlandi

fraedslunet@fraedslunet.is | http://fraedslunet.is Finndu okkur á Facebook: Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi

Námskeiðin hefjast nú í vikunni og eru þau auglýst á vef Fræðslunetsins. Kennt er mjög víða á Suðurlandi. Leiðbeinendur á íslenskunámskeiðum eru reynslumiklir og tala flestir hin ýmsu tungumál, auk íslensku. Ávallt er reynt að koma til móts við fyrirtæki sem óska sérstaklega eftir námskeiðum fyrir sitt starfsfólk og er um að gera að hafa samband í síma 560 2030 til að afla frekari upplýsinga. Fjöldi íslenskunema fer sívaxandi.

Nám fyrir fatlað fólk Listnám að hefjast Námskeið FSS Fjölmenntar eru að hefjast um þessar mundir en innritun lauk í júní. Ný námsbraut, listnámsbraut verður kennd í vetur en námið er þróað af Fræðslunetinu í samstarfi við Símenntunarmiðstöð Vesturlands. Allar upplýsingar um námskeiðin má nálgast hjá Lilju í síma 5602030 t ölvupóst ur liljaoss@fraedslunet.is á vefnum netmennt.com Umsóknarfrestur fyrir vorönn er 16. nóvember n.k.

733 námsmenn á vorönn Á vorönn 2015 luku 733 námsmenn námi eða námskeiðum af einhverju tagi. Voru konur 551 og karlar 182 eða 25%. Haldin voru 86 námskeið. Fylgist með upplýsingum um fleiri námskeið sem bætast við, annað nám og námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir á vef Fræðslunetsins.


Selfoss

Fjölheimar, Tryggvagötu 13

Námskeið

Hvenær

Enska með áherslu á ferðalög og þjónustu

Lengd

Verð

Mánud. og miðvikud.14. sept. - 7. okt. kl. 17.30-19.40

24 stundir

29.500

Fígúrur og furðudýr, hekl námskeið

Miðvikudagar 7.-28. október kl. 18-20.10

12 stundir

14.100

Færni - fyrir lesblinda

Mánud. og fimmtud. 19.-22. október kl. 17.30-21.20

10 stundir

16.000

Gleðikúrsinn

Þriðjudagur 27. október kl. 17.30-19.30

3 stundir

5.500

Ítalía, mál, menning, matur

Mánudagar 5. október - 23. nóvember kl. 19-21

24 stundir

29.900

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Myndataka norðurljósa

Þriðjudagur 29. september kl. 19-21

3 stundir

6.900

Norska I (ath. námsefni ekki innfalið í verði)

Miðvikudagar 16. september -18. nóvember kl. 18.30-20.40

30 stundir

36.800

Perlusaumur I

Þriðjudagur og fimmtudagur 6.-8. október kl. 18-20

6 stundir

11.600

Perlusaumur II

Þriðjudagar 13.-27. október kl. 18-20

9 stundir

15.600

Streita og streitulosun í krefjandi umhverfi - sjúkral. Fimmtudagar og mánud. 22., 26, og 29. október kl. 17-20.15 15 stundir

30.500

Svefn og svefnörðugleikar - fyrir sjúkraliða

Tímasetning auglýst síðar á http://fraedslunet.is

10 stundir

22.000

Sölutækni, námskeið fyrir sölu- og afgreiðslufólk

Tímasetning auglýst síðar á http://fraedslunet.is

5 stundir

19.000

Tálgunarnámskeið, byrjendur og lengra komnir

Fimmtudagar 24. sept.- 15. okt. kl. 17.30-19.40

12 stundir

25.900

Þorlákshöfn

Grunnskólinn, Egilsbraut 35

Námskeið

Hvenær

Lengd

Verð

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Kökuskreytingar með sykurmassa

Miðvikudagur 4. nóvember kl. 18-21.30

5 stundir

10.900

Hvolsvöllur

Vallarbraut 16

Námskeið

Hvenær

Lengd

Verð

Hnyklasaumur

Þriðjudagur 17. nóvember kl. 18-20.50

4 stundir

12.500

Hvað á ég að þjálfa? Erindi um þjálfun hunda

Miðvikudagur 16. september kl. 20-22

3 stundir

3.900

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Myndataka norðurljósa

Mánudagur 28. september kl. 19-21

3 stundir

6.900

Ostagerð

Laugardagur 10. október kl. 10-17

9 stundir

16.900

Tailensk matargerð

Miðvikudagur 14. október kl. 19-21

3 stundir

13.500

Tölvur I

Þriðjudaga og fimmtudaga 13.-27. október kl. 17-19.10

15 stundir

25.400

Vík

Kötlusetur, Víkurbraut 28

Námskeið

Hvenær

Lengd

Verð

Hnyklasaumur

Mánudagur 16. nóvember kl. 18-20.50

4 stundir

12.500

Lopapeysuprjón

Fimmtudagar 17. og 24. september kl. 19-22

9 stundir

11.700

Lærið að sauma

Laugard. og sunnud. 31. okt. og 1. nóv. kl. 10-18

21 stund

24.000

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Spjaldtölvur og snjallsímar

Miðvikudagur 11. nóvember kl. 20-22.10

3 stundir

7.000

Tailensk matargerð

Mánudagur 12. október kl. 19-21

3 stundir

13.500

Tölvur, ekkert mál

Þriðjudagur og fimmtudagur 8.-10. september kl. 20-22.10

6 stundir

11.300

Útskurður í tré

Laugardagur 7. nóvember kl. 10-18

10 stundir

19.500

Innritun og allar nánari upplýsingar um námskeiðin: http://fraedslunet.is |tölvupóstur: fraedslunet@fraedslunet.is síma 560 2030 Athugið að allar „stundir“ eru kennslustundir (40 mínútur) ©Fræðslunetið, ágúst 2015 | Umbrot og vinnsla: Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

2

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi


Klaustur

Kirkjubæjarstofa, Klausturvegi 2

Námskeið

Hvenær

Lengd

Betri fjölskyldumyndir

Þriðjudagur og fimmtudagur 1. og 3. des. kl. 20-22.10

6 stundir

11.300

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Origami pappírsbrot

Miðvikudagur 21. október kl. 20-22.10

3 stundir

9.000

Spjaldtölvur og snjallsímar

Miðvikudagur 18. nóvember kl. 20-22.10

3 stundir

7.000

Tailensk matargerð

Þriðjudagur 13. október kl. 19-21

3 stundir

13.500

Tvöfalt prjón

Þriðjudagur 27. október kl. 19.30-22.20

4 stundir

11.700

Tölvur, ekkert mál

Þriðjud. og fimmtud. 15.-17. september kl. 20-22.10

6 stundir

11.300

Höfn

Nýheimar, Litlubrú 2

Námskeið

Hvenær

Enska með áherslu á ferðalög og þjónustu

Þriðjud. og fimmtud. 6. - 29. október kl. 17-19.10

24 stundir

29.500

Excel tölvunámskeið

Laugardagar 3.-31. október kl. 10-12

15 stundir

25.400

Menntastoðir

Dreifnám, einu sinni í viku auk staðlotna

660 st.

128.000

Myndlistarsmiðja

Kynnið ykkur málið hjá Nínu í síma 560 2050

120 st.

28.000

Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun

Kynnið ykkur málið hjá Nínu eða Gauju í síma 560 2050

60 stundir

12.000

Skyndihjálp, grunnur

Miðvikudagur og fimmtudagur 4. og 5. nóv. kl. 17-21

12 stundir

15.500

Skyndihjálp og endurlífgun

Mánudagur 26. október kl. 17-21

6 stundir

9.500

Spænska I

Þriðjud. og fimmtud. 6.-29. október kl. 19.30-21.30

24 stundir

28.100

Tapas-smáréttir | Haldið í Pakkhúsinu

Laugard. 7. nóv. kl. 11-14.30

4 stundir

9.000

Þjóðbúningasaumur

Tímasetning auglýst síðar

50 stundir

Lengd

Verð

Verð

180.000

Góð aðstaða fyrir fundi og viðburði í Fjölheimum

Skipholt 50b | 105 Reykjavík | sími: 5991450 | www. sjomennt.is | sjomennt@sjomennt.is

Sími 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | www.fraedslunet.is

Í Fjölheimum Selfossi er hægt að fá til leigu mjög góða aðstöðu til fyrirlestra og funda. Húsnæðið er vel útbúið, með skjávörpum og góðum húsgögnum ásamt fjarfundabúnaði þar sem möguleiki er á að tengja saman fundi eða námskeið víða um land. Einnig er til leigu fullbúið kennslueldhús og smíðastofa fyrir verkleg námskeið af ýmsu tagi. Háskólanemum stendur til boða að leigja aðgang að lesstofu með aðgengi alla daga vikunnar frá kl. 07.00 – 23.30 gegn vægu gjaldi. Frekari upplýsingar veitir Hrafnkell og má senda fyrirspurn á hrafnkell@hfsu.is. Sjá einnig vefsíðuna www.fjolheimar.is

3


Skref í lestri og ritun

Skipholt 50b | 105 Reykjavík | sími: 5991450 | www. landsmennt.is | landsmennt@landsmennt.is

Nám og þjálfun

Fagnámskeið II

Skipholt 50b | 105 Reykjavík | sími: 5991450 | www. sveitamennt.is | sveitamennt@sveitamennt.is

Raunfærnimat garðyrkja

Skipholt 50b | 105 Reykjavík | sími: 5991450 | www. rikismennt.is | rikismennt@rikismennt.is

Raunfærnimat hestamenn


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.