1998, 4.árg

Page 64

Landsfélag um skynsamlega skotveiði

landi er hins vegar svo slæmt um þessar mundir að það getur verið nauðsynlegt að friða tímabundið fleiri svæði en Geitlandið til þess að stofninn nái sér úr núverandi lægð. Náttúrufræðistofnun Íslands er að vinna tillögur fyrir ráðuneytið um það hvort ástæða sé til þess að beita tímabundnum friðunum. Það er því ótímabært á þessarri stundu að taka afstöðu til þessa máls, en ég ítreka það að tillögur um rjúpnaveiði í Geitlandi verða að sjálfsögðu skoðaðar í ráðuneytinu og bornar undir hlutaðeigandi aðila.

veiðirétthafa. Fulltrúar hagsmunahópa og samtaka eiga ekki sæti í stjórn stofnunarinnar og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því fyrirkomulagi. Þess verður líka að gæta að Náttúrufræðistofnun ákveður ekki úthlutun úr veiðikortasjóði, þótt hún njóti góðs af honum í rannsóknum sínum. Skotvís á aðild að samráðshópi sem er ráðherra til ráðgjafar um úthlutun úr Veiðikortasjóði og hefur því alla möguleika á að koma sínum sjónarmiðum um hvernig ráðstafa eigi fé úr sjóðnum, á framfæri.

Finnst þér að leyfa eigi veiðar á Í leiðara þessa blaðs gerir formaður hrossagauk og munt þú beita þér SKOTVÍS það að tillögu sinni að fyrir því að þær geti hafist? eðlilegt sé að SKOTVÍS fái fulltrúa að er ljóst að hrossagauksí stjórn Náttúrufræðistofnunar. Í því stofninn er stór og þyldi líklega sambandi má benda á að m.a. greiða skotveiðimenn fyrir ýmsar rann- einhverja veiði. Meginhluti hrossasóknir sem stofnunin framkvæmir gauka fer hins vegar tiltölulega snemma og er þar átt við fjármagn úr veiði- af landinu og veiði á honum þyrfti því kortasjóði. Þá eiga stangveiðimenn að hefjast snemma og hefði í för með fulltrúa í stjórn Veiðimálastofnunar. sér truflun fyrir aðra mófugla. Andstaða gegn slíkum veiðum er líklega einna áttúrufræðistofnun Íslands er helst tilfinningalegs eðlis, hrossagaukvísindastofnun með mjög víð- urinn hefur verið friðaður á Íslandi frá tækt rannsóknarsvið, henni er ætlað að alda öðli og veiðar á mófuglum myndu sinna undirstöðurannsóknum á náttúru vafalítið mæta mikilli andstöðu, jafnvel landsins og hlutverk hennar er þannig þótt að sumum öðrum þjóðum, annars eðlis en t.d. Veiðimálastofnunar, sérstaklega á meginlandi Evrópu, þyki sem auk grunnrannsókna stundar þjón- þær sjálfsagðar. Ólíkt því sem gildir um usturannsóknir og leiðbeiningar til súluna, þá er engin heimild í lögum til þess að aflétta banni á hrossagauk og því þarf að breyta lögum á Alþingi til að veiðar gætu hafist.

þ

N

skothylki á víðavangi, sem ber vott um annað hvort vanþekkingu eða hirðuleysi. Við höfum stigið stór skref í átt til betra umhverfis með skilagjaldi á drykkjarvöruumbúðum og með spilliefnagjaldi, sem hefur dregið mjög úr mengun af völdum plast- og áldósa og hættulegra efna. Ég er reiðubúinn að setjast niður með SKOTVÍS-mönnum og leita leiða til að koma á skilagjaldi svo draga megi úr mengun af völdum notaðra skothylkja. Nú stendur til að opna nýjan þjóðgarð undir Jökli innan skamms. Er ekki hugsanlegt að leyfa einhverja veiði innan þjóðgarða þar sem það á við, t.d. silungs- og rjúpnaveiði? að þarf að tryggja að ólíkir hópar útivistarfólks, s.s. göngufólk, vélsleðamenn, náttúruskoðendur, stangveiðimenn og skotveiðimenn, geti stundað áhugamál sín og því er ekki óeðlilegt að sömu umgengnisreglur gildi ekki alls staðar. Það er ekki óeðlilegt að taka frá einhverja staði þar sem skotveiðar eru bannaðar en fólki gefið tækifæri á að njóta kyrrðar. Það er vandasamt að finna rétt jafnvægi á milli ólíkrar nýtingar lands og svo náttúruverndar, en ég held að friðun lands í formi þjóðgarða, sem ná einungis yfir mjög lítinn hluta landsins, eigi ekki að þrengja svo að skotveiðimönnum að þeim finnist að gengið sé á sinn rétt umfram aðra.

þ

SKOTVÍS hefur lagt til að komið á, þetta segir Guðmundur Bjarnason verði á skilagjaldi á notuð skothylki. umhverfisráðherra. SKOTVÍS þakkar Hvað finnst þér um þá hugmynd? honum fyrir spjallið en ljóst er á svörum ráðherra að ýmis mál er snerta málefni að er ánægjuefni að Skotvís skuli skotveiðimanna þarf að ræða frekar og finna hafa frumkvæði að þessarri hug- viðunandi lausn á. Væntir Skotveiðifélag mynd um skilagjald á notuð skothylki. Íslands þess að sem áður geti SKOTVÍS og Ábyrgir veiðimenn hirða skothylkin en Umhverfisráðuneytið unnið sameiginlega skilja þau ekki eftir úti í náttúrunni, en að farsælli lausn þessara mála. maður sér því miður stundum notuð

J

þ


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.