Safnasafnið 2013

Page 1

The Icelandic Folk and Outsider Art Museum SAFNA SAFN IÐ 2013

Safnasafnið/The Icelandic Folk and Outsider Art Museum

Stofnað 17. febrúar 1995/founded 17 February 1995

Stjórn/board of directors, Níels Hafstein, Magnhildur Sigurðardóttir, Svalbarðsströnd, Harpa Björnsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Reykjavík Safnasafnið er eitt af þremur umsvifamestu listasöfnum þjóðarinnar, miðstöð Alþýðulistar Íslands, og hefur aflað sér viðurkenningar sem frumlegt safn á heimsmælikvarða. Það á um 4750 verk sem eru kynnt í bland við aðfengnar sýningar lærðra og leikra listamanna

Lista- og fræðimannsíbúð

67 m2 íbúð með sérinngangi á annarri hæð frá bílastæði, búin gömlum húsgögnum og gripum. Íbúðin skiptist í forstofu, bað með þvottavél, lítið eldhús, samliggjandi borð- og skrifstofu, og svefnherbergi. Eitt hjónarúm, tvö önnur rúm fyrir fullorðna og tvö fyrir börn. Leigð allt árið > www.safnasafnid.is

Attic apartment for rent

The apartment is 67 m2 and has a separate entrance, it has features from its original timber construction and is furnished with items from rural life in Iceland with additional contemporary design. Bathroom with washing machine, kitchen, a conjoined dining room and office, two beds and a double bed for adults and two beds for children > www.folkart.is

Skemmtitækjasýning í anddyri

Safnasafnið á fjölda leikfanga og tækja sem eru frumstæð eða frumleg, segulnæm, ljósfræðileg, formræn og breytileg. Innan um eru hljóðgjafar, sjónhverfingar og hannaðir hlutir sem skerpa sýn manna og vekja undrun og hrifningu > www.grand_illusions.com

Entertaining show in the reception

Safnasafnið owns a considerable number of amusing toys of diverse character, based on, among other things, technology, physics, music and visual art. Many of the cunningly designed objects and visual illusions give a spark to ones imagination and bring a smile to every face > www.grand_illusions.com

Aðföng 2012/supplies 2012

Safnasafnið eignaðist 535 verk, keypti 165, fékk 370 að gjöf The Museum acquired 535 art works, 370 were donated, 165 were bought

Guðmundur Sveinbjörn Másson, Seltjarnarnesi 140 teikningar og vatnslitamyndir/140 drawings and watercolours

Gjöf listamannsins/the artist´s donation

Hluti teikninganna verður sýndur í sal 2014, og á vefsýningu á www.safnasafnid.is 2015/some of the drawings will be exhibited in the museum in 2014 and in an online presentation 2015, at www.folkart.is Ljósmynd/photo, the Museum

Pieter Holstein, Amsterdam, Holland 24 litaðar grafíkmyndir/24 handcoloured graphic prints

Gjöf listamannsins/the artist´s donation

Myndirnar verða sýndar 2014/the gift will be exhibited in 2014 Ljósmynd/photo, the Museum

Edda Guðmundsdóttir, Sólheimum/Sólheimar, sustainable community 35 leirverk/35 clay sculptures

Gjöf listamannsins/the artist´s donation Ljósmynd/photo, the Museum

Kalaallit Nunaat/Grænland/Greenland 112 túbilakar úr hvaltönn, beini, horni, viði, steini/112 tubilaks made of whaleteeth, bones, horns, wood, stone Gjöf frá erfingjum Valtýs Péturssonar listmálara [1919-1988] og Herdísar Vigfúsdóttur [1925-2011] kennara, á gripum sem þau söfnuðu á Grænlandi 1963-1983. Umsýsla, Guðmundur Ingólfsson, Halla Hauksdóttir Works donated by the heirs of artist Valtýr Pétursson and teacher Herdís Vigfúsdóttir who collected ocjects from Greenland in the years 1963-1983 Verkin verða sýnd 2015/the tubilaks will be exhibited in 2015 Ljósmynd/photo, the Museum

Pálmi Kristinn Arngrímsson, Reykjavík 34 tréskúlptúrar/34 figures carved from wood Gjöf listamannsins/the artist´s donation Ljósmynd/photo, the Museum

Vefkynnning, www.safnasafnid.is/online presentation, www.folkart.is Ingvar Ellert Óskarsson [1944-1992], Reykjavík Án titils/without title Krít, túss, vatnslitir/crayon, felt-tip pen, watercolours Ljósmyndir/photos, Arna H. Jónsdóttir Höfundarréttur/© Guðmundur Vignir Óskarsson Sýningarstjóri/curator, Níels Hafstein

Á gamlársdag 2007 afhenti Guðmundur Vignir Óskarsson í Reykjavík Safnasafninu 639 listaverk frá 8. og 9. áratugnum eftir bróður sinn Ingvar Ellert. Þau eru í A3-A5 stærðum, unnin með krít, vatnslitum og tússi. Safnasafnið hýsir verkin samkvæmt varðveislusamningi en fær þau til eignar 2017

On New Years Eve 2007 Guðmundur Vignir Óskarsson donated to the museum 639 works of art by his brother, Ingvar Ellert. These are pictures of sizes A5 to A3, made with crayon, felt-tip pen and watercolours in the 1980s and 90s. By signed agreement the museum preserves these new works for 10 years after which time they become a part of the museum´s collection

Samstarfsverkefni safna/museum collaboration

Rovaniemen taidemuseo/Rovaniemi Art Museum, Rovaniemi, Finland

Kuulttuuritalo Korundi/Korundi House of Culture > www.korundi.fi Rovaniemi Art Museum bauð Safnasafninu að sýna verk úr safneign sinni/Rovaniemi Art Museum invited Safnasafnid to exhibit selected art works from its collection

Sýningartími/exhibition time/8/6 - 29/9, 2013

Arktinen ITE – nykykansantaidetta Lapista ja Islannista/Heimskautsbaugur – alþýðulist á Lapplandi og Íslandi/Arctic Outsiders – Folk Art from Lapland and Iceland

Skipuleggjendur í Finnlandi/organizers in Finland Union for Rural Culture & Education, Helsinki, Liisa Heikkilä-Palo

ITE - Contempoary Folk Art Museum, Kokkola, Elina Vuorimies

Rovaniemi Art Museum, Rovaniemi, Riitta Kuusikko Umsjón af hálfu Safnasafnsins/representative of Safnasafnið, Harpa Björnsdóttir

Grein í sýningarskrá, textar um sýnendur/article in the catalogue, captions about the artists, Níels Hafstein Fjármögnun, Norræna ráðherraráðið/sponsor, Counsil of Nordic Ministers Fjöldi, 285 verk/285 art works

Sýnendur/artists

Björn Guðmundsson, Gunnþór Guðmundsson, Helgi Björnsson og Þorsteinn Díómedesson, Húnaþingi Vestra / Sigurður Einarsson, Hveragerði Gunnar Einarsson, Breiðdalsvík / Aðalheiður Eysteinsdóttir, Hörgárbyggð Atli Viðar Engilbertsson og Hildur Kristín Jakobsdóttir, Akureyri / Ragnar Hermannsson, Húsavík / Guðjón R. Sigurðsson, Fagurhólsmýri / Úlfar Sveinbjörnsson, Selfossi / Eggert Magnússon, Jón Ólafsson, Pálmi Kristinn Arngrímsson, Svava Skúladóttir, Sæmundur Valdimarsson, Reykjavík

Listasafn ASÍ, Reykjavík

Sýning á Listahátíð í Reykjavík 2013, sýningin: Augliti til auglitis - andlitsmyndir/Reykjavik Art Festival 2013, exhibition: Face to Face - portraits

Sýningartími/exhibition time, 25/5 - 23/6, 2013 Safnasafnið lánar 43 verk á sýninguna/Safnasafnið lends 43 art works from its collection

Ragnar Kjartansson [1923-1988], Reykjavík, myndhöggvari/sculptor 43 andlitsmyndir af listamanninum/43 portraits of the artist Blýantur, blek, litkrít, túss, vatnslitir/pencil, ink, crayons, felt-tip pen, watercolours

Byggðasafnið Hvoll, Dalvík/The Dalvík Regional Museum Hvoll

Sýningin: Norðrið í norðrinu/the exhibition: Northern in the north world

Safnasafnið lánar gripi frá Grænlandi/Safnasafnið lends objects from its collection

Leikskólinn Álfaborg, Svalbarðseyri, 20 ára afmæli/the local kindergartens

20th anniversary

Blóm úr ýmsum efnum/flowers made from diverse material

Eign barnanna/owners, the children

Ljósmynd/photo, Ragna Erlingsdóttir Sýningarstjóri/curator, Níels Hafstein

Valsárskóli, Svalbarðseyri/the local elementary school

Vinir og fjölskylda/Friends and family Ýmis efni/mixed materials

Eign nemenda/owners, the pupils

Ljósmynd/photo, the Museum

Sýningarstjóri/curator, Níels Hafstein

Brúðusafn, grunnsýning/permanent collection of dolls from all over the world Sýningarstjóri, ljósmyndir/curator, photos, Magnhildur Sigurðardóttir Prjónuð og hekluð leikföng/knitted and crochet toys
Safneign/
owner the Museum Brúðugjöf 2012/37 dolls donated 2012 by Unnur Þorsteinsdóttir, Akureyri Safneign/owner, the Museum

Egill Ólafur Guðmundsson [1908-1997], Hvammstanga Húsalíkön/models of houses Eigandi, Verslunarminjasafnið, Bardúsu, Hvammstanga/owner, the Trade Museum, Bardúsa, Hvammstangi Bátar, smáhús, heybandslest, reiðmenn, hestar, verkamenn, veiðimenn, ljósmynd/boats, small house, workers, horses, hunters Eigandi/owner, Safnasafnið Sýningarstjóri, ljósmynd/curator, photo, Níels Hafstein Safnasafnið lánar Verslunarminjasafninu listaverk á sýningu 2014, eftir listafólk í Húnaþingi vestra/Safnasafnið will organize an exhibition in The Trade Museum 2014 with selected art works from it’s collection made by local artists in Hvammstangi area

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Laugasteini, Svarfaðardal

Meyjarnar allar/All the girls

Litlar textílmeyjar/small girls made from textile Eign höfundar/owner, the artist

Ljósmynd/photo, Hjörleifur Hjartarson

Svava Björnsdóttir, Reykjavík

Skálar/bowls

Beðmi, litaduft/cellulose, pigment Eign höfundur/owner, the artist

Ljósmynd höfundar/photo, the artist

Karl Kerúlf Einarsson Dunganon Galdrakall/Magician Túss á pappír/tusch on paper, 19 x 12,5 cm Ljósmynd/photo, the Museum © Þjóðskjalasafn Íslands/The National Archives of Iceland

Karl Kerúlf Einarsson Dunganon [1897-1972] Hertogi af St. Kilda/Duke of St. Kilda 30 myndir úr myndröðinni Oracles/30 pictures from the Oracles-series Blönduð tækni, 19 x 12,5 cm hver/mixed media, 19 x 12,5 cm each Eigandi, Listasafn Íslands/owner, National Gallery of Iceland Einnig sýnd bréf, myndljóð, úrklippubækur, riddaraskjöl o.fl./also on display, letters, concrete poetry, scrapbooks, documents e.t.c. Eigandi, Þjóðskjalasafn Íslands/owner, National Archives of Iceland Upptaka, blaðaviðtöl, stækkaðar ljósmyndir Audio, interviews, enlarged photos Safneign/owner, Safnasafnið Sýningarstjóri/curator, Harpa Björnsdóttir

Karl Dunganon er einn af þessum undramönnum sem goðsagnir spinnast um í lifanda lífi. Hann kallaði sjálfan sig galdrakall, og það er sannarlega galdri líkast hvernig hann færði líf sitt í leikrænan búning, fægði hlutverk sitt og lifði lífi sem var jafn litríkt og ævintýralegt og verk hans. Hann lék á mannlegt eðli, hégómleik og þrá eftir hamingju og skapaði sér í þeim og öðrum tilgangi fjölmörg hliðarsjálf. Meðal þeirra voru Prófessor Emerson hjá Institut Psycho-Astral, andalæknirinn og sjáandinn Dr. Anakananda, galdrakallinn Carolus Africanus og Hertoginn af St. Kilda. Þó Dunganon kæmi aldrei til skosku eyjarinnar St. Kilda, þá lýsti hann sig æðsta stjórnanda hennar og kallaði sig Cormorant XII eftir fornum þjóðhöfðingjum hinnar horfnu Atlantis. Hann útbjó vegabréf, ríkisstimpil, póststimpil og útdeildi riddaraskjölum. Dunganon var afkastamikið ljóðskáld og einnig sjálfmenntaður í myndlist. Upp úr 1940 hóf hann að vinna myndröðina Oracles, sem hér er sýnt úr. Hver mynd er gerð við vers úr ljóðabálk hans Oracles of St. Kilda, alls 250 verk, og sýna þær einstæða veröld með fólki, dýrum og spúandi eldfjöllum

Karl Dunganon is one of these extraordinary men who become legends in their own lifetime. He called himself a magician, and it is indeed magical how he created a fictional world of his own, playing the different roles and characters he made up along the way, living a life that was just as magical and adventurous as his fabulous pictures. He played on peoples vanity and longing for happiness, and for that and other role-playing purposes created various alter-egos. Among them were Professor Emerson at Institut Psycho-Astral, the visionary and medic Dr. Anakananda, the magican Carolus Africanus and the Duke of St. Kilda. Even though Dunganon never came to the scottish island of St. Kilda, he declared himself its highest commander and called himself Cormorant XII after the ancient rulers of the lost Atlantis. He made his own passport, stamps and declarations of knighthood. Dunganon was a productive poet and also autodidact in the visual arts. In the 1940´s he started working on the Oracles-series, each picture made to match a verse in his book of poetry, Oracles of St. Kilda. The Oracles consist altogether of 250 works and show a unique world of people, animals and erupting volcanos

Karl Kerúlf Einarsson Dunganon Blásandi hvalur/Spouting Whale Blönduð tækni á pappír/mixed media on paper, 19 x 12,5 cm © ljósmynd/photo: Listasafn Íslands/The National Gallery of Iceland

Helgi Þorgils Friðjónsson, Reykjavík

Varða/Monument

Glerjaður leir/glazed clay

Ljósmynd/photo, Einar Falur Ingólfsson

Eign höfundar/owner, the artist

Safnasafnið - The Icelandic Folk and Outsider Art Museum is one of the most unusual and outstanding museums in Iceland, it´s founders passionately committed to collecting folk and outsider art and the exploration of the connection between all creative works. The collection amounts to approximately 4750 works. The museum presents its collection together with modern art without discrimination - quality and sincerity being the only criteria, often creating a surprising and unusual combination, in itself a source for inspiration. In this way the museum has earned for itself a unique place on the Icelandic and international art scene, and a reputation for exhibiting every year a new combination of artworks that emphasize the beauty that lies within all forms of creative work and expression

Ragnar Bjarnason frá Öndverðarnesi [1909-1977], Reykjavík

Máluð steypt höggmynd/painted concrete sculpture

Móðurást/Motherly love

Hluti af grunnsýningu/part of permanent exhibition

Varðveislusamningur/long term loan

Ljósmynd/photo, the Museum

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Freyjulundi, Hörgárbyggð

Elskendur í hálfa öld /Lovers for half a century

Innsetning í Gróðurreitnum/installation in the Park

Viðarskúlptúrar/wooden sculptures

Eign höfundar/owner, the artist

Ljósmynd/photo, Arnar Ómarsson

Gróðurreiturinn, 1911

Gefendur lands, Guðný Grímsdóttir og Helgi Laxdal Jónsson, Tungu, og síðar Hulda Laxdal Jónsdóttir og Jón Laxdal Helgason, Meðalheimi. Jakob H. Líndal, Lækjamóti í Víðidal valdi landið og uppdrátt gerði

Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veðramóti í Skagafirði

Eigendur, Ungmennafélagið Æskan og Kvenfélag Svalbarðsstrandar The Park, 1911

Owners, The Youth Association and The Women´s Association of Svalbarðsströnd

Verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar & Co/restored shop, founded in Reykjavík 1907

Föst innrétting, ný sýning árlega/permanent interior, new exhibition every year

Jenný Karlsdóttir, Akureyri

Þráðarleggir, jurtalitaðar hespur, mynsturbækur, útsaumur/threadbones, coils of yarn, pattern books, embroidery

Eign höfundar/owner, the artist

Ljósmynd, safnið/photo, the Museum Sýningarstjóri/curator, Guðrún Hadda Bjarnadóttir

Sigurður Sigurðarson, Hafnarfirði Útskornar lágmyndir, myndefni úr norrænni goðafræði og fornsögum, textar/carved wood, motifs from the Norse mythology and the Sagas, text Eign höfundar og fjölskyldu hans/owners, the artist and his family Ljósmyndir, safnið/photos, the Museum Sýningarstjóri/curator, Harpa Björnsdóttir

Skógarhlíð, hæfingarstöð, Akureyri/Skógarhlíð, rehabilitation centre, Akureyri

Í Skógarhlíð er fólk eflt til virkni og þátttöku í daglegu lífi

A day centre for people with disabilities, habilitation to activities and participation in daily life

Leiðbeinendur/supervisors, Elsa María Guðmundsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Sóley Lilja Brynjarsdóttir

Sýningarstjóri, ljósmyndir/curator, photos, Níels Hafstein

Safneign/owner, the Museum

Christian Bjarki Rainer, Akureyri

Teikning á haldapoka/drawing on paper bag

Sævar Örn Bergsson, Akureyri

Teikning á haldapoka/drawing on paper bag

Pétur Jóhannesson, Akureyri

Málverk/painting

Áslaug Eva Ásgeirsdóttir, Akureyri Teikning á haldapoka/drawing on paper bag Davíð Brynjólfsson, Akureyri Tússteikning á striga/marker on canvas Áslaug Ásgeirsdóttir, Akureyri Útsaumur/embroidery Ester Berg Sævarsdóttir, Akureyri Málaðar styttur, krossviður/painted figures, plywood

Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Höfnum, Reykjanesbæ Dauðar stundir/With time to kill 72 vatnslitateikningar, flaggstöng/72 watercolour drawings, a flag pole Eign höfundar/owner, the artist Ljósmynd höfundar/photo, the artist

Valgerður Guðlaugsdóttir, Höfnum, Reykjanesbæ Í skammarkróknum/In the shame corner 100 sprellidúkkur/100 jumping dolls Vatnslitir á karton, vír, þráður/watercolours on carton, wire, string Eign höfundar/owner, the artist Ljósmynd/photo, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson

Viður, málmur, pappír, blek, málning/wood, metal, paper, ink, paint Eign höfundar/owner, the artist

Ljósmynd höfundar/photo, the artist

Pétur Örn Friðriksson, Reykjavík Um Hamlet/About Hamlet Hreyfiskúlptúr á stöpli, teikningar, ljósmyndir/kinetic sculpture on pillar, drawings, photos

Unnar Örn J. Auðarson, Reykjavík

Samkoma safnaranna/Séance of the Collectors

Innsetning með hliðsjón af safneign/installation with reference to the museum’s collection Eign höfundar/owner, the artist

Pétur Caspar Hólm [1911-1986], Reykjavík

Garðyrkjufræðingur frá Jótlandi, Danmörku/horticulturist from Denmark

Eiginkona Péturs var Ingibjörg Stefánsdóttir, prestsdóttir frá Völlum í Svarfaðardal [1908-1974]. Þau hófu búskap hjá foreldrum hennar en fluttu 1941 í Hafnarvík í Hrísey. Báðir synir þeirra, Caspar Pétur Hólm 20 ára og Stefán Hólm 15 ára, létust í flugslysi á Vaðlaheiði í janúar 1959. Það sama ár fluttu hjónin til Reykjavíkur þar sem þau bjuggu til æviloka, öll fjölskyldan er grafin á Völlum Úrklippubækur/scrapbooks

Safneign/owner, the Museum

Sýningarstjóri, ljósmyndir/curator, photos, Unnar Örn J. Auðarson

Sýningarskrá/leaflet

Hönnun, textar, yfirumsjón/design, text, management, Níels Hafstein Þýðingar, yfirlestur/translation, proofreading, Harpa Björnsdóttir © allur réttur varðandi listaverk, texta, ljósmyndir og hönnun er varinn samkvæmt höfundarlögum/all rights reserved the artists and the authors of text, photos and design

Prentvinnsla/printed by Ásprent, Akureyri

Pappír/paper, UPM Premium Silk, 130g & 250g

Letur/type, ITC New Baskerville Std

Upplag, 4000/edition, 4000 copies

Forsíðumynd/photo on front page Safnvörðurinn/The Curator Málað járn, ljósker/painted iron, lantern Eigandi Geðlist, hópur listamanna, áður Huglist/owner, The Geðlist Group

Þakkir fá Mennta- og menningarmálaráðuneytið, stofnanir, menningarsjóðir, bakhjarlar, velunnarar, gefendur, listamenn, söfn, listhús, fjölmiðlar, skólar, gestir og listvinir

Thanks to Ministry of Education and Culture, institutions, funds, sponsors, donors, artists, museums, galleries, media, schools, visitors and art lovers

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

HÚNAÞING VESTRA ICELAND REVIEW i ce l a n d r e vi e w. co m Rovaniemen taidemuseo Rovaniemi Art Museum
Þjóðskjalasafn Íslands

Opnunartími: 10.00-17.00 frá 18. maí til 8. september Upplýsingar, sími: 4614066 / safngeymsla@simnet.is / www.safnasafnid.is

Opening hours: 10.00-17.00 from 18 May to 8 September Information: Phone + 354 4614066 / safngeymsla@simnet.is / www.folkart.is

Akureyri

Safnasafnið Safnasafnið/The Icelandic Folk and Outsider Art Museum
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.