
22. tbl. 07. árg. 10. - 17. september 2025
22. tbl. 07. árg. 10. - 17. september 2025
Vestmannaeyjahlaupið fór fram síðastliðinn laugardag og er það í fimmtánda sinn sem það er haldið. 128 hlauparar tóku þátt og er sextíuogátta ára aldursmunur á yngsta og elsta þátttakenda. Veðrið var fínt og gleði meðal keppenda. Gaman var að sjá hve margir ungir hlauparar voru með og hvað árangur þeirra var góður. Eva Skarpaas sigraði í 5 km kvenna á tímanum 23:18. Eva hvatti okkur að setja hlaupið á laggirnar árið 2011 og hefur oft verið á verðlaunapalli í Eyjum. Daníel Snær Eyþórsson var langfyrstur karla á tímanum 18:17. Íris Dóra Snorradóttir sigraði kvennaflokk annað árið í röð og kom í mark á tímanum 40:42. Sigurvegari karlaflokks var Arnar Pétursson á 35:38. Arnar var að taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu í fyrsta sinn. Eyjaskokk styrkti Minningarsjóð Gunnars Karls að hlaupi loknu.
DREIFING:
Dreifing fer fram á fimmtudögum og er blaðinu dreift inn á öll heimili í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is
Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir. Forsíðumynd / Addi í London.
Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is
Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is
Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.
Vestmannaeyjabær auglýsir tillögu að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja og tillögu að Deiliskipulag Skans og Skanshöfða, ásamt umhverfismatsskýrslu
Breyting á Aðalskipulagi gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreit Verslunar og Þjónustu (VÞ-2) við Skannshöfða þar sem er óbyggt svæði (ÓB-3).
Nýtt deiliskipulag gerir ráð fyrir 4 hæða hóteli með allt að 90 her bergjum í austur hlíð Skanshöfða og allt að 1.500 m 2 baðlóni fyrir allt að 125 gesti ásamt veitingarstað á toppi höfðans. Engin ný mannvirki eru fyrirhuguð á Skansinum.
Meginmarkmið skipulagsins er að stuðla að varðveislu núverandi menningar- og náttúruminja, samhliða uppbyggingu aðlaðandi svæðis fyrir útivist og nýs áfangastaðar á Heimaey.
Skipulagsgögn eru aðgengileg á í afgreiðslu Ráðhúss og á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar, https://skipulagsgatt.is/, mál nr. 1426/2024 og nr. 1429/2024.
Athugasemdum skal skila skriflega
Nú fer senn að hausta og því tímabært að handboltanum sé kastað á ný. Það er því ráð að kynnast leikmönnum aðeins. Liðin hafa leikið sína fyrstu leiki en bæði lið fóru með sigur. Næstu leikir eru: Mfl. karla föstudaginn 12. september kl. 18:30 gegn Stjörnunni og útleikur hjá mfl. kvenna gegn KA/Þór fyrir norðan laugardaginn 13. september kl. 13.30
Borghildur Lára Atladóttir Busk
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir
Ólöf Maren Bjarnadóttir
Sól Úranusdóttir
Þóra Guðný Arnarsdóttir
Erlingur Birgir Richardsson Þjálfari mfl karla
Sigurður Bragason Aðstoðarþjálfari mfl karla
Bergvin Haraldsson Aðstoðarþjálfari mfl karla
Magnús Stefánsson Þjálfari mfl kvenna
Hilmar Ágúst Björnsson Aðstoðarþjálfari mfl kvenna
Sunnudag kl. 15:00 Sunnudag kl. 20:00
Ég vil þakka mömmu fyrir áskorunina, ég ætla að bjóða uppá kjúklingarétt sem að var og er enn einn af mínum uppáhalds sem að mamma gerir. Einnig ætla ég að bjóða uppá ofur einfalt bananabrauð!
Hráefni:
1 heill kjúklingur eða 3-4 kjúklingabringur
2x Campells kjúklingasúpur
300 gr rjómaostur
1x bréf beikon
4-5 msk af hunts tómatsósu
Rifinn ostur
Aðferð:
Elda kjúklingin og rífa/skera hann niður
Steikja beikon í potti, bæta svo súpunni, rjómaosti og tómatsósu saman við.
Að lokum bæta kjúklingnum við, allt sett saman í eldfast mót, rifinn ostur settur yfir og inn í ofn við 180 gráður þangað til að osturinn er bráðinn. Gott að bera fram með hrísgrjónum
Bananabrauð
Hráefni:
4 bollar hveiti
2 bollar sykur
2 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
2 egg
4 þroskaðir bananar
Aðferð:
Öllu hrært saman, sett í form bakað við 180 gráður í sirka 25 mín, athuga með brauðið því það fer eftir hvernig form er notað hversu lengi það þarf að vera í ofninum.
Verði ykkur að góðu!
Birta Líf er sælkeri vikunnar.
Ég tek undir með mömmu og ætla að halda þessu innan fjölskyldunnar smá lengur og skora á bróðir minn Guðbjörn.
Skannaðu QR
kóðann til að skrá þig á Skjöld
Vestmannaeyjar brottför
Landeyjahöfn brottför
Verkstjóra- og Stjórnendafélag
Vestmannaeyja
Aðalfundur
Aðalfundur Verkstjóra- og Stjórnendafélags
Vestmannaeyja verður haldinn mánudaginn 15. september kl. 18:00 í Leo Seafood.
Almenn fundarstörf Kostning nýrrar stjórnar
Léttar veitingar
Stjórn Verkstjóra- og Stjórnendafélags
Vestmannaeyja
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar elsku mömmu, tengdamömmu, ömmu og langömmu,
MARÝ Í MOZART
Valgeir Ólafur Kolbeinsson
Njáll Kolbeinsson
Dóra Kolbeinsdóttir
Kolbrún Kolbeinsdóttir
Sigfríður Konráðsdóttir
Sævar Þórsson barnabörn og barnabarnabörn
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamömmu, ömmu, langömmu og langalangömmu
KOLBRÚNAR STELLU KARLSDÓTTUR
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Hraunbúðum og Heilsbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum.
Birgir Jóhannsson
Esther Birgisdóttir
Ólafía Birgisdóttir
Lilja Birgisdóttir
Stefán Agnarsson
Sigríður Bjarnadóttir
Óskar Freyr Brynjarsson
Guðjón Grétarsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Viltu minnast látins ættingja eða vinar?
Hægt er að senda okkur minningargrein á netfangið tigull@tigull.is og við birtum fyrir þig greinina á útfarardegi.
Jóna Þórunn Markúsdóttir (Tóta)
Einnig er hægt að panta hjá okkur andlátstilkynningu og tilkynningu á vef.
Markús Björgvinsson / Laufey Konný Guðjónsdóttir
Verð: 18.600 kr.
Auður Björgvinsdóttir / Brynjólfur Bragason
Jón Magnús Björgvinsson
Björgvin Þór Björgvinsson barnabörn og langömmubörn
Ástkæra eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
lèst á Hraunbúðum 2. september, útför hennar fer fram frá Landakirkju 15.september kl.14:00.
Streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is
Björgvin Magnússon
Markús Björgvinsson
Auður Björgvinsdóttir
Jón Magnús Björgvinsson
Björgvin Þór Björgvinsson
Laufey Konný Guðjónsdóttir Brynjólfur Bragason
barnabörn og langömmubörn
Vestmannaeyjabær kynnir á vinnslustigi
Deiliskipulag við Rauðagerði á svæði sem af markast af Hásteinsvegi, Boðaslóð, Bessastíg og Heiðarvegi.
Við Boðaslóð 8-10, þar sem áður stóð leikskólinn Rauðagerði, er gert ráð fyrir fjórum litlum fjölbýlishúsum fyrir samtals 16-18 íbúðir. Gert er ráð fyrir bílakjallara í norðurenda lóðarinnar fyrir allt að 16 bíla auk skástæða við götuna. Auk þessa er gert ráð fyrir viðbyggingu við jarðhæð Hásteinsvegs 43 og settir eru fram almennir skilmálar fyrir deiliskipulagssvæðið.
Skipulagsgögn má finna á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar, mál nr: 1147/2025 (https://skipulagsgatt. is/issues/2025/1147) og á útprentuðu formi í afgreiðslu í Ráðhúsi. Ennig er boðið uppá að bóka fund með skipulagsfulltrúa (dagny@vest mannaeyjar.is) vegna málsins.
Skýringarmynd: ásýnd svæðisins séð frá lofti miðað við nýja byggingarreiti.
Umsagnir skulu berast í gegnum Skipulagsgátt eða skriflega í afgreiðslu Ráðhúss. Veittur er frestur til og með 17. september 2025 til að skila
Nýsmíði
Gólfhitafræsing
Gólfhitalögn
Kjarnaborun
Pallasmíði
Þakvinna
Innréttingar
Utanhúsklæðningar aglverktakar@gmail.com
Virkir dagar frá 8:00-17:00 laugardagar 10:00-14:00
leturstofan@leturstofan.is eða hringja í síma 694 7999
Haustið að fara af stað hjá Visku, mikið af spennandi námskeiðum framundan!
Skannaðu QR kóðann til að skoða fleiri námskeið sem eru í boði.
viska@viskave.is viskave.is Ægisgata 2 488 0115