39. tbl. 04. árg. 9. - 15. nóvember 2022
Dagdvölin lætur gott af sér leiða
Þórey býður upp á allskyns myndatökur
Dömukvöld ÍBV
Fólkið sem mætir í dagdvölina á Hraunbúðum hefur haft í nægu að snúast undanfarið. En það fóru 20 kassar af jól í skókassa sem sendir verða til barna í Úkraínu.
Þórey Helga Hallgrímsdóttir er 27 ára Eyjamær og útskrifaðist með burtfararpróf í ljósmyndun 2019 frá Tækniskólanum og hef verið að bjóða upp á ljósmyndum síðan.
Handknattleiksdeild ÍBV bíður dömum Eyjanna til mikillar veislu komandi föstudagskvöld þegar þeir halda dömukvöld í Akóges. Drottningar þema verður í veislunni.
Persónulegar jólakúlur
með nafni eða næstum hverju sem er!
Tek við pöntunum til 10. des. MVIDOKORT@GMAIL.COM
/
/
m .v i d o k o r t