TM Mótsblað 2017

Page 17

Ólöf Sara Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar sem var valin í TM-móts liðið í fyrra:

Æfa sig vel og hugsa jákvætt Uppáhalds:

LiÐ erlendis: Barcelona KnattspyrnumaÐur: LIONEL MESSI Knattspyrnukona: ÁsgerÐur S. Baldursdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Hljómsveit: Kaleo Bíómynd: She is the man Fullt nafn: Ólöf Sara Sigurðardóttir Fæðingardagur og ár? 11. mars 2004. Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta? 5 ára. Með hvaða liði spilar þú? Stjörnunni. Staða á vellinum? Miðja.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar. Hvað telur þú mikilvægast að gera til að ná árangri? Æfa sig vel og hugsa jákvætt. Hvað hefur þú oft komið til Eyja á TMmót? 3 sinnum. Hvernig fannst þér að vera valin í TMmóts liðið í fyrra? Það var mjög gaman.

Getur þú sagt frá einhverju skemmtilegu atviki frá TM-mótinu eða skemmtilegri sögu? Árið 2015 unnum við Bergsbikarinn en árið 2016 töpuðum við TM-móts bikarúrslitaleiknum í vítakeppni sem var ekki eins gaman. Hefuru einhver skilaboð til þeirra sem eru að mæta á TM- og Orkumótið 2016? Bara hafa gaman.

Sara Guðmundsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Þetta er þriðja skiptið mitt á TM mótinu í Eyjum (tók þátt 2015 og 2016) og svo kom ég líka til Eyja í sumarfrí 2014. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk, Margrét Lára og Aron Einar Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Þær verða Evrópumeistarar! Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju og hægri kant Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

17


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.