Evrópuleikskrá ÍBV 23-24

Page 1

Evrópuleikskrá ÍBV 23-24

European cup Woman 11.11 kl 17:00 ÍBV-Madeira 12.11 kl 17:00 Madeira-ÍBV European Cup Men 25.11 kl 18:00 Krems -ÍBV

02.12 kl 14:30 ÍBV-Krems


Meistarflokkur Karla Tímabilið 2023-2024

Petar

Pavel

Jóhannes Esra Kári Kristján

Dagur

Sigtryggur

Ísak

Daniel

Arnór

Gauti

Elmar

Breki


Meistarflokkur Karla Tímabilið 2023-2024

Sveinn

Nökkvi Snær

Gabríel

Ívar Bessi

Andrés Marel

Andri

Hinrik

Pintér

Friðrik

Andri Erlings

Danjál

Roland/Magnús


Stoltir skytrkaraðlir

Handknattleiksdeildar ÍBV

Frár VE 78


Sigtryggur Daði Rúnarsson Leikmaður Karlaliðs ÍBV Hefur þú áður tekið þátt í Evrópukeppnum áður? Eitthvað eftirminnilegt þaðan? Ég tók þátt í fyrstu umferðinni með ÍBV í fyrra en var svo lánaður til Hard Sigtryggur er einn af lykilmönnum í Austurríki þar sem ég tók þátt í karlaliðs ÍBV. Hann gekk til liðs við European League. Þar spiluðum við okkur árið 2020 og hefur verið stór vikulega við evrópsk topplið sem var partur af liðinu síðan þá. Sigtryggur lék virkilega skemmtileg upplifun. Þeir í Þýskalandi allan sinn leikir og ferðalög voru mjög meistaraflokksferil, áður en hann eftirminnileg. gekkst til liðs við okkur. Við spurðum Hvernig er leikdagsrútínan þín? Hún hann nokkurra spurninga á dögunum. er mismunandi eftir dögum og Hvernig finnst þér tímabilið hafa verið vikum. En ég eyði fyrri part dagsins að slaka á með fjölskyldunni eða í hingað til og hvernig sérðu vinnu ef leikurinn er á virkum degi. framhaldið? Mér finnst tímabilið búið að vera fínt Ég reyni að borða vel yfir daginn og drekk kannski 1-2 fleiri kaffibolla en hingað til. Það urðu breytingar á vanalega. Svo þegar það fer að hópnum fyrir tímabilið og nýir styttast í leik þá fer ég pínu í mitt leikmenn komnir í mikilvægar stöður bæði varnar- og sóknarlega, sem tekur eigið “zone” og kíki aftur á video klippur af andstæðingnum og tíma að aðlagast. Þannig við vorum svolítið upp og niður í fyrstu leikjunum. undirbý mig fyrir leikinn áður en ég rölti í íþróttamiðstöðina með stórvini Við gátum átt mjög góðar mínum og nágranna, Ísaki Rafnssyni. frammistöður en svo verið gjörólíkir

Eitthvað að lokum? Ég vil hvetja alla til að mæta á þennan risa leik hjá okkur. Við spilum lang best þegar við erum með fulla stúku bakvið okkur. Okkur langar að komast áfram í þessari keppni þannig að stuðningurinn mun skipta gríðarlega miklu máli á móti þessum sterka andstæðing. Svo sjálfum okkur í næsta leik. En mér Besta minning frá handboltaferlinum þætti mér mjög gaman finnst við vera orðnir stöðugri núna og hingað til? að sjá Hvítu Riddarana, erum alltaf að verða betri og betri ég er farinn að sakna Ég dýrka lífið hérna í Eyjum. Ég er þannig ég er mjög bjartsýnn og þeirra. kominn með litla fjölskyldu hérna spenntur fyrir framhaldinu. þannig að ég gæti ekki verið Hver eru markmið ykkar í hamingjusamari. Svo hefur fólkið Evrópukeppninni í ár? hérna í Eyjum einstaklega gott lag á Markmiðið okkar er auðvitað að því að láta manni líða vel. Sömu sögu komast eins langt og hægt er. Það er er að segja um ÍBV. Við erum með hrikalega gaman að taka þátt í svona góðan og ótrúlega skemmtilegan hóp keppni og keppa við þessi sterku sem gerir það að verkum að manni evrópsku lið. Þannig okkur langar að hlakkar til að mæta á æfingar og hitta keppa eins marga leiki og hægt er. þá en á sama tíma er ótrúlega mikill Svo eru ferðalögin eitt það metnaður hérna sem sýnir sig best í skemmtilegasta sem þessi hópur árangrinum síðustu ár. Þannig fyrir gerir, svo það ætti að vera næg mér er enginn betri staður til að spila hvatning fyrir okkur til að komast í handbolta á Íslandi en hjá ÍBV. næstu umferð.


Stoltir skytrkaraðlir

Handknattleiksdeildar ÍBV


Arnór Viðarsson Kynnumst honum aðeins betur! Besti þjálfarinn semhefur þjálfað þig: Erlingur Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Björgvin Páll Fullt nafn: Arnór viðarsson Gælunafn: nóri Hjúskaparstaða: Lausu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 16 ára

Uppáhalds drykkur: Collab Uppáhalds matur: nautakjöt

Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Aron Pálmarsson Sætasti sigurinn: Sigurinn ná Haukum í fyrra Mestu vonbrigðin: tap á móti Val og horfa á þá lyfta bikarnu hér í Eyjum

Hvernig bíl áttu: Bíllaus lífstíll

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt l Langar að segja Rúnar en ætla ekki að gera það

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Prison break Uppáhalds tónlistarmaður: Friðrik Dór

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið, hver væri það? Langar að segja Rúnar en ætla ekki að gera það

Uppáhalds hlaðvarp: dr football

Hver er mesti fyndnastur í liðinu Færeyingurinn alltaf skemmtilegur.

Fyndnasti Íslendingurinn: Hjörvar Hafliða

Uppáhalds staður á Íslandi: Vestmannaeyjar

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: Jaa eða er að fara að keyra núna

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: hef gaman að því eftir á þegar Kári klúðrar þessum krúsídúllu vítum

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Benedikt Gunnar í Val

Ertu með einhverja hjátrú tengda handbolta: nei ekkert sérstakt sturta fyrir leik oftast Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: ensku Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju og af hverju: Gauti til að byggja hús Breki og Danjal til að halda uppi stuðinu Sturluð staðreynd um sjálfan þig: fæddist með 6 tær á vinstri fæti


Meistarflokkur kvenna Tímabilið 2023-2024

Marta

Edda

Sunna

Birna Berg

Elísa

Ásdís

Amelía

Birna María

Karolina

Hrafnhildur

Margrét Björg Sara Dröfn


Meistarflokkur kvenna Tímabilið 2023-2024

Erika Ýr

Dagbjört

Birna Dís

Helga Margrét

Britney

Agnes Lilja

Hilmar/Sigurður


Myndir frá ÍBV-Madeira



Stoltir skytrkaraðlir

Handknattleiksdeildar ÍBV

STAVEY


Ásdís Guðmundsdóttir Kynnumst henni aðeins betur! Í hverju varstu/ertu lélegust í skóla: Ég var mjög fín í skóla en ætli danskan hafi ekki flækst mest fyrir mér. Hver er mest fyndnust í liðinu: Erika ekki spurning Fullt nafn: Ásdís Guðmundsdóttir Gælunafn: Oftast bara kölluð Ásdís Hjúskaparstaða: Lausu Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Örugglega 2012 eða 2013 þá 14 ára gömul Uppáhalds drykkur: Ískaffi með haframjólk og saltkarmellu sýrópi Uppáhalds matur: Maturinn hennar mömmu

Uppáhalds staður á Íslandi: Ætla segja Kjarnaskógur Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: „Kæri kokkur, Ekki gleyma ad panta!” Frá Eldum rétt Mestu vonbrigðin: Þegar ég viðbeinsbrotnaði í leik og gat ekki tekið þátt þegar við komumst í fyrsta skipti í bikarúrslit eftir að ég skoraði flautumark á móti Fjölni. Ég var í 10. bekk á þessum tíma. Man ég grenjaði í hálfleik því liðið mitt var að skíttapa á móti Fram sem var í deildinni fyrir neðan okkur.

Hvernig bíl áttu:Er á VW Golf núna

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið, hver væri það?: Margar skemmtilegar en ætla Uppáhalds sjónvarpsþáttur: velja Lovísu Thompson!! Einn daginn verðum við saman í Sherlock eða GOT liði. Efnilegasti handboltamaður/kona landsins: Rut er Uppáhalds tónlistarmaður: alltaf langbest finnst mér. Dermot Kennedy og Lewis Capaldi Sætasti sigurinn: Margir leikir en ég verð að segja þegar Uppáhalds hlaðvarp: við í KA/Þór unnum Fram í Meistara meistaranna, fyrsti Snorri Björns er alltaf faglegur og flottur titill í sögu félagsins. Þeir urðu fleiri það tímabil hehe annars Normið Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Fyndnasti Íslendingurinn: Vá erfið spurning, erfitt að ná þeim titli Ég á svo mörg gullmóment í leikjum, sum sem lifa í minningunni og önnur sem eru til á video. Það var eitt hjá mér. Verð að segja enginn. tímabil sem það var alltaf að líða yfir mig í leikjum, það er Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: fyndið í dag að horfa til baka á það. Lið sem hugsar meira um karlaboltann Ertu með einhverja hjátrú tengda handbolta: Nei ekkert heldur en kvenna. svoleiðis. Ég er alltaf klár þegar flautað er til leiks sama Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Ragnhild Dahl og Henny Reistad þegar hvað. Einhver sem sagði mér að það væri fyrir weak við spiluðum við þær í Ungverjalandi á minded people að vera með hjátrú.

HM 2018. Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Margir mjög flottir í gegnum árin, en Jonni Magg stendur ennþá efst. Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Þær eru nokkrar mjög leiðinlegar við mig inn á línunni, ætla ekki að fara name droppa þær. Hver var fyrirmyndin þín í æsku: Mamma

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju og af hverju: Hörpu Valey, því hún er svo skemmtileg og við vorum herbergisfélagar einu sinni. Sakna hennar. Síðan myndi ég velja Söru Dröfn því við þrjár yrðum flottar saman. Birna Berg fengi síðan líka að koma með. Allt stemningskonur og fyndnar. Ég myndi koma okkur heim þannig ég er bara að velja félapsskapinn sem væri uppá 10,5. Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég bjó á Kanarí í 4 ár.


Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Leikmaður Kvennaliðs ÍBV

Hranfhildur Hanna Þrastardóttir kom 3.Hefur þú áður tekið þátt í til liðs við ÍBV 2020 frá franska liðinu Evrópukeppnum áður? Eitthvað Bourg-de-Péage. Hún hefur heldur eftirminnilegt þaðan? betur stimplað sig inn í Ég hef tekið þátt í nokkrum Eyjasamfélagið og hefur verið eina af Evrópuleikjum með ÍBV og það hefur lykilkonum í kvennaliðinu. Við hittum verið mjög skemmtilegt. Ég hef þó misst 6. Hvernig finnst þér hana á dögunum og spurðum hana af fleiri leikjum í þessum keppnum en ég lífið í Eyjum og hjá ÍBV? nokkura spurninga. hefði óskað vegna meiðsla. Fyrsti 1.Hvernig finnst þér tímabilið hafa leikurinn minn í Evrópukeppni var á þeim Mér líkar lífið hér í Eyjum afskaplega vel. verið hingað til og hvernig sérðu tíma sem ég var að koma til baka eftir Kann mjög vel við framhaldið? löng meiðsli svo það er alltaf ákveðinn samfélagið enda Hingað til hefur margt farið vel og persónulegur sigur. Sú ferð, sem var á frábært fólk hvar sem annað ekki alveg eins vel. Tímabilið Spáni, er þó eftirminnileg vegna fleiri maður kemur. ÍBV er hefur aðeins litast af meiðslum hjá atriða. Sú ferð endaði með því að við liðinu sem hefur valdið því að yngri enduðum fastar í Barcelona í nokkra daga frábær klúbbur sem hefur gefið mér mikið og óreyndari leikmenn hafa verið að eftir leikinn vegna erfiðleika með og ég er þakklát fyrir að fá stærra hlutverk en áður í liðinu. Þó flugsamgöngur, og svo í Reykjavík í 1-2 úrslit sumra leikja hafi ekki alveg sólarhringa eftir það vegna veðurs. Ekki fá að vera partur af. farið eins og við hefðum kannski nóg með það þá greindist svo stór hluti 7.Eitthvað að lokum? óskað fyrir tímabilið finnst mér hópsins með covid eftir heimkomu og fór Ég vil bara hvetja alla margt mjög jákvætt í gangi hjá liðinu. í einangrun. Þetta var því afar skrautlegt til að halda áfram að Þá horfi ég sérsaklega á innkomu og langt ferðalag heim en sem betur fer mæta á leiki hjá liðunum okkar í ÍBV. Við yngri leikmannanna okkar, sem eru er alltaf skemmtilegt með stelpunum á eigum frábæra að fá dýrmæta reynslu sem mun ferðalögum og forréttindi að fá að taka stuðningsmenn sem bæði hjálpa þeim sem einstaklingum þátt í Evrópukeppnum. gefa liðunum ótrúlega og liðinu í framtíðinni. 4.Hvernig er leikdagsrútínan þín? mikið og gera þetta 2.Hver eru markmið ykkar í ár? Ég passa upp á að fá góðan svefn og Við förum inn í alla leiki til að vinna næra mig vel fyrir leik. Á leikdag reyni ég margfalt skemmtilegra. og stefnum að því að bæta okkar leik líka að taka létta hreyfingu og hlusta á með hverjum leiknum. Við erum núna góða tónlist til að kveikja aðeins á kerfinu. dottnar út úr bikar- og 5.Besta minning frá handboltaferlinum Evrópukeppninni en við ætlum okkur hingað til? að safna eins mörgum stigum og við Það var virkilega gaman að uppskera getum í deildinni og komast inn í bikar- og deildarmeistaratitil í fyrra. Að úrslitakeppnina. Þá byrjar svo nýtt sigla heim til Eyja með bikar stóð svo mót og allt getur gerst. sannarlega undir væntingum.


Stoltir skytrkaraðlir

Handknattleiksdeildar ÍBV

Angantyr og Þórunn Anna Hildur Guðmundsdóttir Arna Huld og Kolbrún Birna Betsý Ágúsdóttir Brynjar Smári Unnarsson Bubba og Pétur Dóra Björk og Viðar Ella og Jói Ellert, Sólveig og Börn Eygló og Grímur Eyrun og Davíð Egils Gréta og Heiðar Grétar Þór sævaldsson Gunnar og Laufey Harpa Ingvarsdóttir Heimaey fasteignasala Helga Guðjónsdóttir Hermann og Beta Hjördís og Oðinn Hjörvar Hörður og Maja Hörður Pálsson Inga Kolbeinsdóttir

Íris og Eysteinn Jóhann Pétursson Jósi og Lára Laufey og Eyþór Leifur, Gígja og Börn Lilja og Gísli Lilja Ólafsdóttir Lóa og Óskar Minna og Katla Óðinn Kristjánsson Óli og Þórunn Pálmi, Rannveig og Börn Sigþór Friðriksson Sirrý og Bragi Stebbi Geir Unnar Hólm og Helga Jóhanna Unnur B Unnur Sigmarsóttir Valgerður og Jónatan Vigdis Vilmar Þór, Þóra Sif og börn Þór og Dollý

Takk fyrir stuðninginn!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.