Þrettándablaðið 2024

Page 1


Þrettándablað ÍBV 2024

ÞRETTÁNDAGLEÐI ÍBV 2024

Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði föstudaginn 5. janúar n.k. Kveikt verður á kertum á Molda klþ 19:00.

ÞRETTÁNDABLAÐIÐ 2024 Útgefandi: ÍBV íþróttafélag Ritstjóri: Óskar Snær Vignisson Ábrygðamaður: Óskar Snær Vignisson Auglýsingar: Óskar Snær Vignisson Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Addi í London, Sigfús G. Guðmunndsson, Pétur Steingrímsson, Hafliði Breiðfjörð o.fl. 2

Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hána og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsukynjaverur heilsa upp á gesti. Það myndi gleðja okkur ef þeir sem eiga Þrettándafána myndu flagga þeim þennan dag. Ef ykkur vantar einn slíkan þá eigum við nokkra til sölu á skrifstofu félagsins í Týsheimlinu. Hlökkum til að sjá ykkur! Þrettándakveðja, ÍBV íþróttafélag


Þrettándablað ÍBV 2024

Horfir þú fram á veginn? Áramótahugleiðing frá séra Guðmundi Erni

Í kringum áramót þá er ekki óalgengt að við stöndum í einhverskonar uppgjöri. Það getur tengst okkar persónulega lífi, við ætlum að gera eitt og annað í nýju ári og hætta einhverju öðru. Þessar ákvarðanir taka auðvitað mið af því hvar við erum stödd á æviskeiði okkar. Haraldur Matthíasson á Laugarvatni líkti lífinu við ökuferð. Þegar við vorum ung sátum við og horfðum út um framrúðuna. Síðar, um miðjan aldur, horfum við út um hliðarrúðurnar. Þegar við erum orðin gömul horfum við út um afturrúðuna og hraðinn virðist vera ótrúlega mikill. Þetta er bæði mikilvæg og góð íhugun. Við skyldum hugsa um í hvaða átt við horfum. Það hvert við

stefnum stýrir svo mörgu í skynjun rúðurnar í lífinu? Eða ertu búin að okkar, lifun og viðbrögðum. snúa alveg til baka, og horfir á lífið þeytast hjá, skilur ekkert af hverju Biðum við ekki einmitt í óþreyju allt verður svona hratt en þú hægur eftir því að eldast þegar við vorum eða hæg? Ertu ef til vill við afturbörn? Var ekki óþreyjan í hjarta rúðu lífsins og finnst allt ómögulegt og eftirvænting? Alltof mörg börn í dag og allt hafa verið betra í „gamflýta sér svo að fullorðnast að þau la daga?“ ná aldrei fullkomnum þroska. Að verða fullorðinn krefst nefninlega Það er ágæt regla að horfa vel í tíma. kringum sig í umferðinni og lífinu. Þess vegna er sambland af þessu Þegar við eldumst verður meira öllu ákaflega gott. Við breytum jafnvægi og við getum horft út um engu í fortðínni, en getum og eigum hliðarrúðurnar í yfirvegun þess að sjálfsögðu að læra af henni svo sem býr yfir ákveðinni reynslu af við getum lifað vel í dag þannig að lífinu. Ég stend mig reyndar æ oftar framtíðin verði okkur hliðholl. að því að líta til baka og syrgi margt og gleðst yfir öðru. Megi nýja árið verða okkur gjöfult og gott. Hvert erum við að horfa í lífinu? Horfir þú fram á veginn, ertu farin Guðmundur Örn Jónsson, að líta til hliðar og útum hliðar- prestur í Landakirkju 3


Þrettándablað ÍBV 2024

4


Þrettándablað ÍBV 2024

Annáll ÍBV íþróttafélags árið 2023 Ellert Scheving Pálsson tók saman

Guy Smit gekk til liðs við knattspyrnulið ÍBV á láni frá Val. Sverrir Páll Hjaltested gekk einnig til liðs við ÍBV frá Val.

Elmar Erlingsson íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Birna María Unnarsdóttir íþróttamaður æskunnar 12-15 ára.

Þá framlengdu Breki Ómarsson, Jón Ingason, Jón Kristinn Elíasson, Nökkvi Már Nökkvason og Tómas Bent Magnússon samninga sína við liðið.

Magnús Stefánsson var ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks karla í handbolta. Hann tók við af Erlingi Birgi Richardssyni eftir að yfirstandandi tímabili lauk.

Knattspyrnulið kvenna fékk einnig liðsstyrk í Holly O´Neill og Kristjönu Sigurz. Þá framlengdu Haley Árið 2023 verður lengi í manna Thomas og Júlíana Sveinsdóttir minnum fyrir frábæran árangur í samninga sína við liðið. handknattleik. Félagið stóð fyrir glæsilegri Þrettándagleði þrátt fyrir Þær Elísabet Rut Sigurjónsdóttir og að önnur eins snjóþyngsli hafi ekki Þóra Björg Stefánsdóttir voru valdar sést í áratugi. TM og Orku-mót til að taka þátt í landsliðsæfingum hafa sjaldan verið jafn fjölmenn, hjá KSÍ. Þjóðhátíð var vel sótt og þótti heppnast vel.

Dagur Arnarson, Gabríel Martinez og Sveinn José Rivera framlengdu við karlalið ÍBV í handbolta.

Það má með sanni segja að ÍBV sé ein af lífæðum samfélagsins í Vestmannaeyjum. Í þessum pistli verður stiklað á stóru um það sem gerðist hjá félaginu árið 2023.

Janúar Þrettándagleði ÍBV fór fram 6. janúar og var glæsileg í alla staði. Snjóþungt var í Vestmannaeyjum daganna fyrir og eftir Þrettánda. Mikil vinna átti sér stað við það að greiða götur og malarvöllinn við Löngulág til þess að bæjarbúar gætu notið þess að fara með fjölskyldur sínar og upplifa þá töfra sem Þrettándagleði ÍBV býður upp á.

Camila Pescatore og Caeley Lordemann gengu til liðs við kvennalið ÍBV í knattspyrnu. Filip Valencic gekk til liðs við karlalið ÍBV í knattspyrnu og þá framlengdi Sigurður Grétar Benónýsson samning sinn við liðið.

Febrúar

Meistaraflokkslið kvenna ÍBV í knattspyrnu fékk Drago styttuna að launum fyrir að vera það lið í Bestu deild kvenna sem sýndi mesta háttvísi á leiktímabilinu 2022. Til að reikna út hver hlýtur Drago styttuna eru gul og rauð spjöld hvers lið lögð saman og það lið sem hefur hlotið fæst spjöld vinnur styttuna. Stytta er veitt tveimur félögum, því sem sýndi mesta háttvísi í Bestu deild karla og bestu deild kvenna. ÍBV fékk 15 gul spjöld og ekkert rautt spjald og var því prúðasta liðið samkvæmt þessum útreikningi. Þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem kvennaliði er veitt stytta fyrir það að vinna háttvísisverðlaunin en samþykkt var Eiður Aron Sigurbjörnsson knatt- á þinginu að nú yrði stytta veitt spyrnumaður var útnefndur íþr- prúðustu liðunum í efstu deild karla óttamaður Vestmannaeyja 2022, og efstu deild kvenna. Áður hafa 5


Þrettándablað ÍBV 2024 prúðustu liðin í tveimur efstu deild- liðið Selfoss og bar sigur úr býtum um karla unnið stytturnar. í æsispennandi leik 29-26 og því komnar í úrslit gegn Val. Stelpurnar Þóra Björg Stefánsdóttir var valin í okkar gerðu sér lítið fyrir og unnu lokahóp U-19 ára landsliðs kvenna magnaðan sigur 31-29 og eru því sem tók þátt í æfingamóti í Port- bikarmeistarar. Lið ÍBV sýndi magnúgal og Arnar Breki Gunnarsson aða frammistöðu og verður þessa var valinn til að taka þátt í æfingum leiks minnst fyrir þá baráttu sem með U-21 árs landsliði karla. þær sýndu. Ekki löngu seinna tryggðu þær sér svo deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna. Deildarkeppni er langhlaup og ekki öllum gefið að standa uppi sem sigurvegari í lokin. Stórkostlegur árangur hjá þessu frábæra liði. A-landslið kvenna spilaði þrjá leiki í mars. Tvo gegn Noregi og einn gegn Ungverjalandi. ÍBV átti tvo fulltrúa í þessum leikjum, þær Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur og Sunnu Jónsdóttur. Stóðu þær sig með eindæmum vel í þessum leikjum. Sara Dröfn Richardsdóttir og Elísa Elíasdóttir voru valdar í U-19 ára landslið kvenna í handbolta til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum í Tékklandi. Alexandra Ósk Viktorsdóttir var valin í U-17 ára landslið kvenna í handbolta til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum í Tékklandi. Anna Sif Sigurjónsdóttir, Ásdís Halla Hjarðar, Bernódía Sif Sigurðardóttir, Birna Dís Sigurðardóttir og Sara Margrét Örlygsdóttir voru kallaðar til á æfinar hjá U-16 ára landsliði kvenna í handbolta Agnes Lilja Styrmisdóttir og Klara Káradóttir tóku þátt í æfingum hjá U-15 ára landsliði kvenna í handbolta.

Mars Meistaraflokkslið ÍBV kvenna i handbolta tók þátt í „Final 4“ bikarhelgi HSÍ. Í undanúrslitum mætti 6

Anna Margrét Svansdóttir, Birkir Björnsson, Egill Oddgeir Stefánsson, Embla Harðardóttir, Íva Brá Guðmundsdóttir, Jason Stefánsson, Rakel Perla Gústafsdóttir, Sara Sindradóttir, Viggó Valgeirsson og Þórður Örn Gunnarsson.

Apríl Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sunna Jónsdóttir léku með A-landsliði kvenna í handknattleik gegn Ungverjum bæði heima og heiman. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir var valin til æfinga hjá U-15 ára landsliði kvenna í knattspyrnu. Sara Dröfn Richardsdóttir framlengdi samning sinn við handknattleiksdeildina til tveggja ára. Marinella Panayiotou og Valentina Bonaiuto gengu til liðs við kvennalið ÍBV í knattspyrnu.

Arnór Viðarsson var valinn í hóp hjá U-21 árs landsliði karla í handbolta Oliver Heiðarsson gekk til liðs við til að taka þátt í tveimur leikjum karlalið ÍBV í knattspyrnu. gegn Frökkum.

Maí Úrslitakeppnin í handbolta stóð í hámæli í maí. Bæði karla og kvenna lið ÍBV í handknattleik stóðu í ströngu. Kvennalið ÍBV mætti Haukum í undanúrslitum. Það var virkilega spennandi einvígi sem fór alla leið í oddaleik. ÍBV stóð uppi sem sigurvegari og mætti því Val í einvígi um íslandsmeistaratitilinn. Stelpurnar þurftu að játa sig sigraðar. Tímabilið var samt sem áður algerlega frábært, bikarmeistaratitill, deildarmeistaratitill og 2. sæti á íslandsmóti. Hreint ótrúlegur Elísabet Rut Sigurjónsdóttir var árangur. tekin inn á æfingar hjá U-15 ára landsliði kvenna í knattspyrnu. Karlalið ÍBV mætti Stjörnunni í 8-liða úrslitum og vann það einvígi Þá skrifuðu 10 ungir og efnilegir 2-0. Í undanúrslitum mætti liðið FH. leikmenn undir samning við knatt- Ekki vafðist það fyrir strákunum og spyrnudeild ÍBV, svokallaða ung- einvígið endaði 3-0. Úrslita einvígið mennasamninga. Þetta voru þau, gegn Haukum var gríðarlega spenn-


Þrettándablað ÍBV 2024 andi og fór alla leið í oddaleik. Sá leikur fer væntanlega í sögubækurnar fyrir áhorfendafjölda. Eftir spennandi leik stóðu strákarnir uppi sem sigurvegarar og lyftu Íslandsmeistaratitlinum fyrir framan troðfulla Íþróttamiðstöð.

hildur Hanna Þrastardóttir valin best. Verðlaun fyrir mestar framfarir hlutu Sara Dröfn Richardsdóttir og Arnór Viðarsson. ÍBVarar voru Ólöf María Stefánsdóttir og Nökkvi Snær Óðinsson. Fréttabikara fengu Amelía Dís Einarsdóttir og Ívar Bessi Viðarsson. ErlElísabet Rut Sigurjónsdóttir var ingur Birgir Richardsson var sæmdvalin í U-15 ára landslið kvenna ur silfurmerki ÍBV og þá var Vilmar sem spilaði tvo leiki gegn Portúgal. Þór Bjarnason heiðraður og þakkað fyrir vel unnin störf s.l. 4 ár. Bergvin Haraldsson var ráðinn yfirþjálfari yngri flokka handboltans og Ellert Scheving Pálsson var ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags. Hann tók við af Haraldi Pálssyni. Agnes Lilja Styrmisdóttir var valin til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna í handknattleik. Þær Anna Sif Sigurjónsdóttir, Ásdís Halla Hjarðar, Bernódía Sif Sigurðardóttir, Birna Dís Sigurðardóttir, Birna María Unnarsdóttir og Sara Margrét Örlygsdóttir voru kallaðar til æfinga hjá U-16 ára landsliði kvenna í handknattleik. Fjórir iðkendur voru útskrifaðir úr Akademíu FÍV og ÍBV. Frá GRV útJúní skrifuðust 23 iðkendur en það er tæplega helmingur af árgangi 2007. ÍBV sló upp glæsilegu lokahófi fyrir handknattleiksdeildina í Kiwanis, ÍBV sópaði til sín verðlaunum á lokþar voru Rúnar Kárason og Hrafn- ahófi HSÍ Hrafnhildur Hanna Þrast-

ardóttir fékk Háttvísiverðlaun HDSÍ einnig var hún valin besti sóknarmaður Olís deilar kvenna. Sunna Jónsdóttir fékk Sigríðarbikarinn en var einnig valin besti varnarmaður Olís deildar kvenna. Þá var Marta Wawrsynkowzka valin besti markvörður Olís deildar kvenna. Sigurður Bragason var valin besti þjálfari Olís deildar kvenna. Rúnar Kárason fékk Valdimarsbikarinn en hann var einnig valinn besti leikmaður Olís deildar karla. Agnes Lilja Styrmisdóttir lék með U-15 ára landsliði kvenna í handknattleik í tveimur leikjum gegn Færeyjum og skoraði 5 mörk í þeim leikjum. Elísa Elíasdóttir lék tvo leiki með U-19 ára landsliði kvenna í handknattleik gegn Færeyjum og skoraði 5 mörk. Arnór Viðarsson lék með U-21 árs landsliði karla í handknattleik á HM í þeim aldursflokk. Strákarnir stóðu sig með eindæmum vel og komu heim með bronsið. Arnór lék frábærlega á mótinu og var einn af lykilmönnum liðsins. TM-mótið og Orkumót fóru fram með hefðbundnum hætti. Mótin

7


Þrettándablað ÍBV 2024

8


Þrettándablað ÍBV 2024 voru afar fjölmenn og ákaflega skemmtileg. Mótin eru einn af hápunktum starfsárs ÍBV. Á TMmótinu lenti lið 1 hjá ÍBV í 3-4 sæti og var Milena Mihaela Patru valin í lið mótsins. Á Orkumótinu vann Lið 1 Bjarnareyjarbikarinn og Lið 3 Suðureyjarbikarinn. Þá var Nökkvi Dan Sindrason valinn í lið mótsins.

Júlí

Elísa Elíasdóttir lék með U-19 ára landsliði kvenna í handknattleik á EM í þeim aldursflokk. Stelpurnar áttu erfitt uppdráttar í riðlinum og töpuðu þar gegn Rúmeníu, Þýskalandi og Portúgal. Í milliriðli léku stelpurnar gegn Hollandi í leik sem tapaðist en unnu frækin sigur Króatíu. Í umspilsleikjum sigruðu stelpurnar gegn NorðurMakedóníu og Serbíu. Elísa spilaði stórt hlutverk á mótinu.

Ágúst

kvenna í handknattleik fyrir Heimsmeistaramótið í Noregi.

Strákarnir í U-19, Elmar, Hinrik og Ívar tóku síðan þátt á HM í Króatíu. Í riðlinum töpuðu strákarnir sínum fyrsta leik gegn Tékkum, unnu svo sannfærandi sigur gegn Japan en töpuðu svo gegn Egyptum. Það þýddi að þeir léku um Forsetabikarinn. Strákarnir unnu stóran sigur gegn Suður-Kóreu, unnu góðan sigur gegn Bahrein en lutu í lægra haldi gegn Svíum í undanúrslitum. Í lokaleik mótsins unnu strákarnir svo frábæran sigur gegn Svartfellingum.

Meistaraflokkar ÍBV í knattspyrnu luku leik í Bestu-deild. Bæði lið léku í neðra umspili. Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu átti brösótt tímabil. Þær léku 18 leiki í deild. Unnu fimm leiki, gerðu þrjú jafntefli en töpuðu 10 leikjum. Þar með tóku þær þátt í neðra umspili. Þær unnu fyrsta leikinn þar gegn Selfyssingum en erfitt tap gegn Keflavík fylgdi í kjölfarið. Það réðst því lokaleik tímabilsins hvort ÍBV eða Tindastóll myndi falla. ÍBV tapaði þeim leik og Jordan Nkololo og Kevin Bru gengu því fall staðreynd. til liðs við karlalið ÍBV í knattspyrnu. Mikil spenna var hjá 4. og 5. flokki Telly Vunipola gekk til liðs við kvenn- kvenna í knattspyrnu. Báðir flokkar áttu frábært sumar og léku því alið ÍBV í knattspyrnu. til úrslita á íslandsmótinu. Báðir Karla og kvennalið ÍBV í hand- flokkar höfnuðu í 3-4. sæti sem knattleik léku í Meistarakeppni HSÍ. verður að teljast frábær árangur. Stelpurnar léku gegn Val en urðu að sætta sig við tap í þeim leik. Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Karlalið ÍBV lék gegn Aftureldinu, Klara Óskarsdóttir voru valdar í úrvann öruggan sigur og lyfti því takshóp U-15 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu. meistarabikar HSÍ.

September

Október

Þær Birna Berg Haraldsdóttir, Elísa Agnes Lilja Styrmisdóttir, Birna Elíasdóttir og Sunna Jónsdóttir voru Dögg Egilsdóttir og Klara Káravaldar í 35 mann hóp A-landslið dóttir voru valdar til að taka þátt

ÍBV átti þrjá fulltrúa í U-19 ára landsliði karla í handknattleik, Elmar Erlingsson, Hinrik Huga Heiðarsson og Ívar Bessa Viðarsson. Þeir leik fyrir íslands hönd á Nations Cup. Þar unnu strákarnir báða sína leiki gegn Hollandi og Þýskalandi. Skömmu síðar léku þeir einnig tvo vináttuleiki gegn Færeyjum.

9


Þrettándablað ÍBV 2024

10


Þrettándablað ÍBV 2024 í æfingum hjá U-16 ára landsliði kvenna í handknattleik. Ásdís Halla Hjarðar, Birna Dís Sigurðardóttir og Birna María Unnarsdóttir fengu kallið í æfingahóp U-18 og þá var Sara Dröfn Richardsdóttir kölluð á æfingar hjá U-20. Kristín Klara Óskarsdóttir var kölluð á æfingar hjá U-15.

réðist því í lokaumferð mótsins hvaða lið myndu falla. Strárkarnir gerðu jafntefli gegn Keflavík sem þýddi að liðið féll. Það má þó hrósa því hversu margir uppaldir Eyjapeyjar léku með liðinu í sumar.

Framhalds-aðalfundur var haldinn og hann var vel sóttur. Ný stjórn var mynduð. Hana skipa Sæunn Sunna Jónsdóttir lék með A- Magnúsdóttir(Formaður), Bragi landsliði kvenna í handknattleik í Magnússon, Kristín Laufey Sæmtveimur sigurleikjum gegn Lúxem- undsdóttir, Sara Rós Einarsdóttir borg og Færeyjum, leikirnir voru í og Örvar Omrí Ólafsson. Varamenn undankeppni EM 2024. eru Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir og Þóra Guðný Arnarsdóttir. Jóel Þór Andersen og Sigurmundur Gísli Unnarsson voru kallaðir á æf- Elísabet Rut Sigurjónsdóttir var ingar hjá U-15 ára landsliði karla. valin til æfinga með U-16 ára landsAnton Frans Sigurðsson fór á æf- liði kvenna í knattspyrnu. Þá var ingar hjá U-16. Andri Erlingsson, Ísey María Örvarsdóttir einnig Andri Magnússon og Elís Þór Aðal- kölluð til æfinga með U-15. steinsson tóku þátt í æfingum hjá U-18. Elmar Erlingsson, Hinrik Hugi Heiðarsson og Ívar Bessi Viðarsson Nóvember sóttu æfingar hjá U20. Kristín Klara Óskarsdóttir og Lilja Meistaraflokkur karla í knattspyrnu Kristín Svansdóttir voru boðaðar lék í neðra umspili eftir erfitt sumar á æfingar hjá U-15 ára landsliði í Bestu deild. Í deildinni lék liðið kvenna í handknattleik. Agnes Lilja 22 leiki. Fimm leikir unnust, fjórir Styrmisdóttir, Birna Dögg Egilsenduðu með jafntefli en þrettán dóttir og Klara Káradóttir fengu kall leikir töpuðust. Því lék liðið í neðra á æfingar með U-16. Birna Dís Sigumspili. Strákarnir hófu umspilið urðardóttir og Birna María Unnarsmeð jafntefli gegn Fylki, því fylgdi dóttir æfðu með U-18 og Amelía annað jafntefli gegn Fram. Fyrir Dís Einarsdóttir og Sara Dröfn Richnorðan töpuðu strákarnir gegn ardsdóttir með U-20. KA en unnu góðan sigur á HK. Það Elísa Elíasdóttir og Sunna Jónsdóttir voru valdar í lokahóp A-landsliðs kvenna til að taka þátt í HM í Noregi. Liðið er að sjálfsögðu þjálfað af Arnari Péturssyni.

Geirsdóttir, Fréttabikara hlutu Helena Jónsdóttir og Tómas Bent Magnússon þá voru ÍBV-arar valdir Júlíana Sveinsdóttir og Felix Örn Friðriksson. Markahæstu leikmenn voru Olga Sevcova og Sverrir Páll Hjaltested.

Í 2.flokki karla var Viggó Valgeirsson valinn bestur og mestar framfarir hlaut Karl Jóhann Örlygsson. ÍBV-ari var valinn Dagur Einarsson. Besti leikmaður 2.flokks kvenna var Embla Harðardóttir, mestar framfarir hlaut Elísa Hlynsdóttir, ÍBV-ari var valin Thelma Sól Óðinsdóttir. Guðný Geirsdóttir var valin í Alandslið kvenna í knattspyrnu. Guðný átti frábært sumar í markinu hjá ÍBV og því er valið á henni afar verðskuldað. Hún framlengdi einnig samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV.

Olga Sevcova framlengdi samning Elísa og Sunna léku á æfingamóti sinn við ÍBV en var lánuð til tyrknfyrir HM, Posten Cup. Þar léku þær eska stórliðsins Fenerbache. gegn Póllandi, Noregi og Angóla. Arnór Sölvi Harðarson framlengdi Þóra Björg Stefánsdóttir var valin í samningi sínum við knattspyrnuæfingahóp U-20 landsliðs kvenna í deild ÍBV. knattspyrnu. Arnór Sigmarsson, Aron Sindrason, ÍBV hélt glæsilegt lokahóf fyrir knatt- Aron Gunnar Einarsson og Emil spyrnudeildina í Ásgarði. Þar voru Gautason voru valdir til að taka þátt valin best Elvis Bwomono og Guðný í hæfileikamótun KSÍ 11


Þrettándablað ÍBV 2024

12


Þrettándablað ÍBV 2024 halda úti metnaðarfullri dagskrá Sandra Voitane gekk aftur í raðir árlega og stofna til nýsköpunar í ÍBV og skrifaði undir samning við íslenskri tónlist í formi þjóðhátíðar- knattspyrnudeild ÍBV. lags hvers árs. Ég vil að endingu þakka öllum þeim Það má með sanni segja að hátíðin sem hafa komið að starfi félagsins okkar allra sé vel að þessu komin á árinu. Starfs- stjórnar-, nefndarenda framlag hennar til íslenskrar og ráðsfólki hjá ÍBV. Ykkar störf eru tónlistar ómetanlegt. Verðlaunin ómetanleg og félagið er virkilega voru veitt við hátíðlega athöfn í lánsamt að eiga jafn vaskan hóp Hörpu. einstaklinga sem lætur verkin tala. Þær Elísa Elíasdóttir og Sunna Jónsdóttir léku fyrir íslands hönd á HM í Noregi undir stjórn Arnars Péturssonar. Stelpurnar lentu í erfiðum riðli og uppskáru eitt jafntefli gegn Angóla, þar sem Elísa skoraði þrjú mörk en töpuðu gægn bæði Slóveníu og Frakklandi. Þær kepptu Ingibjörg Jónsdóttir lét af for- því um Forsetabikarinn. Sigur gegn mennsku í unglingaráði. Þór- Grænlandi og Paragvæ skilaði stelpanna Halldórsdóttir tekur við for- unum í undanúrslit þar sem þær mennsku. ÍBV vill þakka Ingibjörgu unnu Kína. Í úrslitum mættu stelfyrir hennar frábæru störf í gegn- purnar svo Kongó og unnu þann um tíðina. leik 30-28 og hömpuðu því Forsetabikarnum. Þess má geta að Eyjakonurnar Díana Dögg MagnúsDesember dóttir og Sandra Erlingsdóttir léku einnig á mótinu. Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk viðurkenningu frá ÍSTÓN fyrir að

Starf ÍBV er stórt og mikið eins og sjá má í samantekt þessa annáls. Við megum ekki slá slöku við og reynum að gera enn betur á næsta ári. Hlúum vel að okkar yngstu iðkendum því þau eru það sem skiptir okkur mestu máli. Höfum það í huga að það eru þau sem munu erfa félagið og taka það áfram. Það er því mikilvægt að við sköpum gott og heilbrigt umhverfi í kringum félagið. Áfram ÍBV Ellert Scheving Pálsson Framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags

13


Þrettándablað ÍBV 2024

14


Þrettándablað ÍBV 2024

„Gæsahúð frá því að ég mætti í húsið og þangað til að ég fór að sofa“ Arnór Viðarsson rifjar upp handboltatímabilið

Arnór Viðarsson er einn af efnilegustu leikmönnum ÍBV en hann er rétthent skytta og miðjumaður í handknattleiksliðinu. Það má leiða líkur að því að ef einhver hefur farið inn í Íþróttahús Vestmannaeyja síðustu 12 ár hafi sá rekist á Arnór eða bræður hans æfa eða keppa fyrir hönd ÍBV. Bræður hans Elliði Snær Viðarsson og Ívar Bessi Viðarsson eru einnig handboltaleikmenn, Elliði í Gummersbach og íslenska landsliðinu en Ívar leikur með Arnóri hjá ÍBV.

hvernig var stemningin í leikmanna- ÍBV vann sterkan útisigur í fyrsta hópnum? leiknum gegn liði sem hafði leikið betur í deildinni. Þá var komið að „Mér fannst takturinn í liðinu vera eftirminnilegasta leiknum að mati mjög góður, við vorum að fá menn Arnórs. úr meiðslum þarna í lok deildarkeppninnar og vörnin var farin að „Leikur 2 í Eyjum þegar við vorum smella, þannig að mér fannst við að skíttapa í hálfleik og svo small vera líklegastir til að verða Íslands- vörnin saman og maður fann þá meistarar þegar líða fór á tíma- brotna,“ sagði Arnór hafa verið eftirbilið.“ minnilegast úr leikjunum. Hann sagði alla leikina við FH þó hafa Í 8-liða úrslitunum unnust tveir verið gjörsamlega sturlaða. sigrar á Stjörnunni en Arnór segir það ekki hafa verið auðvelt. Eftir 37 mínútur var staðan 12:20, FH-ingar þá á leiðinni að jafna „Báðir leikirnir unnust á síðustu metin í einvíginu og snúa dæminu tíu mínútunum en mér fannst við sér í vil, bros á allra vörum hjá þó alltaf vera með þá þrátt fyrir svartklæddum FH-ingum en það að hafa verið undir í seinni leikn- átti heldur betur eftir að breytast. um með nokkrum mörkum,“ sagði Endurkoman var ótrúleg, illa gekk hann en Stjarnan leiddi 14:8 í að saxa á forskotið, niður í þrjú, upp leiknum áður en ÍBV náði hægt og í fjögur, niður í þrjú, upp í fimm. rólega að snúa leiknum sér í vil og Vonin var lítil en Arnór átti sinn vinna sigur 23:27. þátt í að jafna metin með marki sem minnkaði muninn í 26:27, eftir Einvígi gegn FH var næst á dag- það fengu FH-ingar víti sem fór skrá en það eru yfirleitt hörkuleikir, forgörðum áður en Theodór Sigur-

Arnór átti stóran þátt í því að ÍBV landaði Íslandsmeistaratitlinum 2023 þar sem hann lék vel alla leiktíðina, eftir að hafa hjálpað ÍBV að vinna fyrsta titilinn síðan 2020 í karlaflokki þá hélt hann á heimsmeistaramót U-21 ára landsliða sem fram fór í Þýskalandi og Grikklandi þar sem hann hjálpaði íslenska liðinu að vinna til verðlauna. Hjá ÍBV byrjaði árið vel á sigrum í deildinni en stórir sigrar á Haukum og Valsmönnum gerðu það að verkum að flestir töldu ÍBV líklega til afreka þegar úrslitakeppnin hófst, 15


Þrettándablað ÍBV 2024

16


Þrettándablað ÍBV 2024 björnsson jafnaði metin og við það og þangað til að ég fór að sofa. ÍBV rifnaði þakið nánast af húsinu. væri ekki orðið svona stórt nema að það væri fyrir stuðningsmennina. Eyjamenn voru sterkari í fram- Að horfa upp í stúku og sjá vini sína lengingunni og skoraði Arnór úr ferðast með okkur í alla leiki og rífa tveimur frábærum gegnumbrotum sig úr að ofan gerir það að verkum sem tryggðu tveggja marka sigur. að það er ekki annað hægt en að spila vel. Í framlengingunni gegn „Það gekk allt upp, við vorum FH þegar ég var alveg búinn á því ekkert endilega að spila neitt skiptu þeir mestu máli.“ frábærlega en þá steig vörnin bara upp og einhver í sóknarleik- Heimsmeistaramótið tók við hjá num, oftar en ekki var það Rúnar,“ Arnóri um sumarið, liðið tryggði sig sagði Arnór en ÍBV sló FH út í þrem- inn á mótið á EM 2022, þrátt fyrir ur leikjum, þar af í tveimur fram- það fannst Arnóri liðið ekki leika vel lengingum þar sem Eyjamenn á því móti og að það eina jákvæða sýndu andlegan styrk sinn. við það mót hafi verið að ná sæti á HM 2023. Byrjun ÍBV í úrslitaeinvíginu var frábær, liðið vann sex marka sigur „Eftir vonbrigðin á EM árið áður á heimavelli 33:27 og svo þriggja marka sigur á útivelli 26:29, margir voru á því að það þyrfti í raun ekkert að spila þriðja leikinn, annað kom á daginn. „Menn voru mjög einbeittir á verkefnið, en það gekk bara ekkert upp hjá okkur í þeim leik, sama hvað við reyndum. Þeir spiluðu bara mjög vel,“ sagði Arnór en áður en menn vissu af var komið að oddaleik, þá höfðu Haukamenn byggt upp mikið sjálfstraust og augnablikið var með þeim.

raun bara fyrsti leikur. Það eina sem skipti máli var að taka tvö stig, sem við gerðum.“ Liðið vann síðan stóran sigur á Chile og sterkan sigur á Serbum en Arnór segir liðið hafa gert sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Serbum upp á að taka með sér stig inn í milliriðilinn, það hafi verið nauðsynlegt. Liðið keppti síðan við Egypta og Grikki. „Við vorum sigurvissir fyrir leikina og mjög spenntir fyrir því að eiga möguleika á að komast til Þýskalands og spila fyrir fullu húsi,“ sagði Arnór en það var akkúrat það sem liðið gerði, tveir 29:28 sigrar í milliriðlunum gerðu það að verkum að liðið hélt til Þýskalands í 8-liða úrslitin. Portúgalar voru lagðir en þar átti íslenska liðið frábæran leik gegn liði sem fyrirfram var talið sterkara. Tveimur mörkum undir í hálfleik tókst liðinu að vinna seinni hálfleikinn með sex mörkum og þar með leikinn 32:28. Líkurnar voru því góðar á því að sækja verðlaunapening sem liðið svo gerði.

„Þetta var ásættanleg niðurstaða, var fyrsta markmið bara að vinna við jöfnuðum besta árangur Íslands „Þegar við sáum hvernig þetta riðilinn og taka síðan einn leik í frá upphafi sem var geggjað og spilaðist þurfti maður bara að rífa einu.“ klárlega var það markmið hjá okkur sig í gang eftir tvo lélega leiki hjá að komast á verðlaunapall,“ sagði okkur, planið var auðvitað alltaf að Fyrsti leikurinn var skrýtinn en Arnór en hann talaði einnig um að klára úrslitakeppnina í átta leikjum.“ flestir bjuggust við stórum sigri liðið hafi átt hræðilegan leik gegn Íslendinga á Morokkó, það var þó Ungverjum og að það hefði nánast Lokaleikurinn var leikinn 31. maí og mun erfiðara en reiknað var með, þurft að breyta öllu í þeim leik ef það hefði líklega ekki verið hægt að Marokkó endaði mótið síðan í 24. liðið hefði átt að eiga möguleika á koma fleirum inn í húsið, frábær sæti. Breyttu leikmenn eða þjálf- að komast áfram. mæting og stemning, þjóðhátíð í arar einhverju eftir þann leik? Eyjum. ÍBV vann leikinn 25:23 og Hverjir eru möguleikar ÍBV á titlum landaði Íslandsmeistaratitlinum í „Nei við breyttum engu sérstöku, á árinu? karlaflokki í þriðja sinn. þetta var fyrsti leikurinn okkar saman í langan tíma og menn voru „Erum komnir í 8-liða úrslit í bikar „Þetta var alveg sturlað, lang bara ekki á sínum degi, það voru og fengum heimaleik sem gerir skemmtilegasti leikur sem ég hef spilaðir æfingaleikir við Færeyjar okkar möguleika mjög góða á því, spilað, þetta var ekki fallegasti þremur dögum eftir oddaleikinn svo er það bara úrslitakeppnin þar handboltaleikur í heimi en þetta var okkar við Hauka og í þeim vantaði sem allt getur gerst.“ gæsahúð frá því að ég mætti í húsið fimm stóra pósta, þannig þetta var í 17


Þrettándablað ÍBV 2024

Fékk leyfi til að taka lokaprófið í Wales

Guðný Geirsdóttir, leikmaður ÍBV og íslenska landsliðsins 2. flokkinn á þessum tíma því að taka yfir í Eyjahjartanu. Ég ætla hann náði mér aftur inn.“ alveg að viðurkenna að ég hafði ekkert ofboðslega gaman af því að Guðný sagði söguna af því þegar horfa á fótbolta þegar ég var yngri. Jón Óli kom henni úr vinnu á Ég mætti þó á flesta heimaleiki í Slippnum í keppnisferð á stuttum fótboltanum og horfði á Liverpool tíma. leiki með stórfjölskyldunni.“

Guðný Geirsdóttir var valin best á lokahófi ÍBV en hún leikur sem markvörður í knattspyrnuliðinu. Þrátt fyrir að gengi ÍBV í Bestu deildinni hafi ekki verið eins og best verður á kosið þá átti Guðný sjálf gott tímabil og vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á vellinum. Hún fékk fyrsta kallið frá íslenska landsliðinu í nóvember og það í A-landsliðs verkefni þrátt fyrir að hafa ekki leikið eða æft með yngri landsliðum. Guðný var í raun hætt í fótbolta og hafði ekki spilað leiki í marki fyrr en hún varð 16 ára gömul og þá bara nokkra slíka. „Ég byrjaði í fótbolta um 5 ára aldurinn í boltaskólanum og var þar fram á unglingsárin í vörninni, fremst á vellinum og allt þar á milli, þó sjaldnast í marki. Þegar ég var komin á seinni árin í grunnskólanum fór áhuginn að dvína nokkuð hratt, ég var meira að spá í atvinnulífinu og bara allt öðrum hlutum en íþróttunum. Ég var heppin að Jón Óli var að þjálfa 18

„Ég var í vinnu á Slippnum þegar Jón birtist í eldhúsinu hjá mér og bað mig um að koma með í keppnisferð daginn eftir þar sem það vantaði markmann í leikinn. Ég sagði að ég myndi gera það en ég væri skráð í vinnu og kæmist því ekki frá. Jón stökk til og greip yfirkokkinn sjálfan og talaði hann til. Gísli Matthías kom svo til mín og sagði að hann væri búinn að græja vaktina mína og ég gæti því farið með.

Guðný fór á láni til Selfoss árið 2021, til þess að hún myndi öðlast leikreynslu, sem hún segir að hafi reynst sér vel.

„ÍBV gerði mér RISA greiða með því að hleypa mér á lán til Selfoss, það er alls ekki gefið að fá það í gegn en ég var komin á krossgötur, ég var ekki að fá sénsinn heima og kominn tími á að breyta til. Ég var ótrúlega heppin að Selfossi vantaði markmann á þessum tímapunkti og ég Fram að þessu var mesta reynslan flutti á Selfoss og út fyrir þægindaaf markvarðarstöðunni nokkrir rammann.“ leikir á fyrsta ári í 2. flokki. Efitr þessa ferð var mér ekki snúið, Sumarið 2023 var eins og áður boltinn var enn og aftur búinn að segir gott hjá Guðnýju sjálfri en


Þrettándablað ÍBV 2024 ekki þó hjá liðinu í heild. Breyting var gerð á Bestu deildinni og sett inn úrslitakeppni hjá efri hluta og neðri hluta en ÍBV endaði í 8. sæti eftir venjulega deildarkeppni.

„Þegar fyrsti landsliðshópur eftir tímabilið var gefinn út verð ég að viðurkenna að ég var vonsvikin. Ef ekki núna, eftir mitt allra besta tímabil, hvenær þá? Ég lagði hugmyndina til hliðar og hugaði að öðrum málum, skellti mér í háskólanám og setti allan fókus á það. Innan við mánuði fyrir fyrsta lokapróf hringdi síminn, það var Þorsteinn landsliðsþjálfari. Ég fékk þær upplýsingar að ég hafi verið valin í hópinn sem fer til Wales og Danmerkur í síðustu landsleiki ársins. Ég áttaði mig síðan á því að ferðin var akkúrat þegar ég var skráð í þrjú lokapróf í háskólanum! Ég fékk leyfi til að taka eitt prófanna í Wales og hin tvö eftir að ég kæmi heim aftur.“

„Tímabilið fór ekki eins og við hefðum viljað en fyrir mig persónulega var þetta nokkuð gott tímabil, ég var fimm sinnum valin í lið umferðarinnar og einu sinni leikmaður umferðarinnar. Ég átti nokkra stórleiki og þá helst á móti Þrótti bæði heima og úti. Eftir seinni leikinn sagði þjálfari Þróttar að ég ætti að vera komin á radar landsliðsins eftir frammistöðuna. Fram að því hafði ég ekki hugsað mikið til þess að það væri eitthvað í kortunum fyrir mig að komast í landsliðið. Það hafi í mesta lagi verið fjarlægt, draumkennt markmið.“ Upplifunin af landsliðsferðinni var súrrealísk. Það voru vonbrigði fyrir Guðnýju að vera ekki valin í landsliðshópinn „Þetta var ótrúlega skemmtilegur sem var valinn stuttu eftir hópur sem ég fékk að vera hluti af tímabilið. en á sama tíma var það ótrúlega

súrrealískt að vera mætt á æfingar með bestu fótboltakonum Íslands. Það að mæta svo á vellina á leikdögum var algjörlega geggjuð upplifun, svaka stemning, fullar stúkur og jafnvel flugeldasýning fyrir leikinn í Danmörku.“ Hvað er framundan 2024 hjá Guðnýju? „Framundan eru spennandi verkefni hjá mér, ég er að taka að mér markmannsþjálfun hjá yngri flokkunum, ásamt því að vera aðalþjálfari hjá 6. flokki kvenna. Ég er samt ekki alveg ný í þjálfarageiranum, ég var með boltaskólann með Nataliyu í tæp fimm ár. Stóra markmið sumarsins er svo að koma liðinu okkar aftur upp í deild þeirra bestu. Áfram ÍBV, alltaf, alls staðar!“

19


Þrettándablað ÍBV 2024

„Þetta hefur verið draumur minn frá því að ég byrjaði í handbolta“ Elísa Elíasdóttir, leikmaður ÍBV og íslenska landsliðsins

Elísa Elíasdóttir er leikmaður sem flestir Eyjamenn kannast við, ef ekki frá gólfinu í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja, þá frá sjónvarpsskjánum þegar íslenska landsliðið í handknattleik spilar leiki sína. Elísa er 19 ára gömul en hefur samt fest sæti sitt í landsliðinu og átti stóran þátt í því að ÍBV vann fyrstu titla sína í kvennaflokki frá því að móðir hennar, Ingibjörg Jónsdóttir, lék með liðinu á gullaldarárunum. ÍBV átti frábært ár í handboltanum þar sem samanlagt tókst karla- og kvennaliðum félagsins að vinna alla titlana sem í boði voru, strákarnir Íslandsmeistarar og meistarar meistaranna á meðan stelpurnar urðu deildar- og bikarmeistarar. „Það var alveg einstök upplifun að vera partur af árangnum á þessu ári, þetta er klárlega tímabil sem ég mun aldrei gleyma,“ sagði Elísa. ÍBV fór á frábæra siglingu þar sem liðið vann 20 leiki í röð frá 22. 20

október 2022 til 25. mars 2023. um, fleiri en markverðir Vals gerðu Leið stelpunum eins og þær gætu til samans. Hún segir leikmenn hafa ekki tapað á þeim tíma? verið staðráðna í að snúa leiknum fyrir Mörtu. „Það má segja það já, maður kom inn í leiki með fullt sjálfstraust og „Ég man að eina sem ég gat hugsað trú á liðinu á þessum tíma,“ sagði um var að reyna að klára þennan Elísa. En hverjir voru lyklarnir að leik fyrir Mörtu, en taktískt man sigrunum á þessum tíma? ég ekki hvað við gerðum en það allavega virkaði.“ „Bara brjáluð vinna, góð liðsheild og magnaður stuðningur frá fólkinu Elísa skoraði mikilvægt mark í leikheima sem mættu á leiki og stóðu num og kom ÍBV í fyrsta skiptið við bakið á okkur.“ þremur mörkum yfir, þá þegar rétt rúmar tíu mínútur voru eftir. Elísa viðurkenndi að leikmenn Hvernig leið henni þá? hafi verið örlítið stressaðar fyrir bikarhelgina og sagði hún að „Ég var svo gríðarlega mikið í zoneþorstinn í titil hafi sést greinilega inu á þessum tíma að ég held að ég á þeim í leikjunum. Eftir öruggan hafi ekki alveg fattað að ég hafi verið sigur á Selfossi var ljóst að úrslita- að skora svona mikilvægt mark. Ég leikur gegn Valskonum beið liðsins. man bara eftir að horfa á klukkuna Hvernig leið henni fyrir þann leik? þegar það voru 3 mínútur eftir og hugsað með mér, þetta er komið. „Ég var ótrúlega spennt fyrir þess- Stuðningurinn skipti öllu máli, efast um leik og hafði alveg mjög góða um að við hefðum komist svona tilfinningu fyrir þessu verkefni hjá langt án hans. Ómetanlegt að eiga okkur, á sama tíma held ég að ég svona frábæra stuðningsmenn.“ hafi aldrei verið jafn stressuð fyrir einum leik á ferlinum.“ Stelpurnar höfðu beðið lengi eftir titli í handknattleik en þær þurftu Marta Wawrzynkowska fékk rautt ekki að bíða lengi eftir þeim næsta spjald eftir um 20 mínútna leik sem kom í vikunni eftir. Hvernig var og héldu margir að verkefnið yrði sú tilfinning? erfitt án hennar. Hvað hélt Elísa? „Það var aðeins öðruvísi, ekki alveg „Það var auðvitað mikið sjokk að eins mikið stress og fyrir bikarmissa einn besta leikmanninn í leikinn en auðvitað alveg jafn sætur liðinu á þessum tímapunkti í leikn- sigur.“ um en ég hafði alveg bullandi trú á Ólöfu Maren og hún kom og Stelpurnar fóru beint í undanúrstóð sig eins og hetja, hún hjálpaði slitin eftir að hafa orðið deildarokkur að vinna þennan leik,“ sagði meistarar þar sem liðið mætti HaukElísa en Ólöf varði sjö skot í leikn- um. Elísa segir Haukana hafa bætt


Þrettándablað ÍBV 2024 sig gríðarlega mikið á tímabilinu og að þær hafi verið orðnar mjög góðar. Tilfinningin innan liðsins var þó alltaf sú að þær ættu að fara áfram úr einvíginu, sem stelpurnar gerðu svo með glæsibrag í nokkrum framlengingum og jöfnum leikjum. ÍBV saknaði Birnu Berg Haraldsdóttur í einvíginu gegn Val og segir Elísa það hafa verið of mikinn missi fyrir liðið þar sem hún hafði staðið sig vel á leiktíðinni og einnig í leikjunum gegn Haukum. Valskonur urðu Íslandsmeistarar eftir þriggja leikja einvígi og voru þær verðskuldaðir Íslandsmeistarar.

„Mér fannst við eiga fullt erindi í að komast upp úr þessum riðli, vorum að spila vel á mörgum köflum á mótinu við lið sem eru fastagestir á stórmótum. Það er erfitt að segja hvað hefði þurft að fara betur, það munaði svo ótrúlega litlu. Hugsanlega vorum við með aðeins of dýr klaufaleg mistök á mikilvægum tímapunktum í leiknum gegn Angóla sem fór með þetta hjá okkur.“

Elísa hefur átt sæti í A-landsliði Íslands síðustu ár en hún vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með ÍBV á þeim tíma. Hún lýsti tilfinningunni þegar hún áttaði sig á því að hún væri að fara á HM. „Það var ólýsanleg tilfinning, þetta hefur verið draumur minn frá því Elísa var utan hóps fyrstu tvo leiki að ég byrjaði í handbolta.“ mótsins sem töpuðust báðir en liðið tapaði ekki leik eftir að Elísa Elísu fannst klárlega möguleikar kom inn í leikmannahópinn, jafnfyrir hendi að fara upp úr riðlinum tefli við Angóla og síðan Forsetabiksem var sterkur, þar sem Ísland var arinn sem vannst. Hún sagði hafa með Frakklandi, Slóveníu og Ang- verið erfitt að fylgjast með leikjóla. En hvað hefði þurft að fara unum úr stúkunni en hafa verið betur? undirbúin fyrir það þegar kallið kæmi.

Lykilatriðið í leikjunum gegn Grænlandi og Paragvæ var það hve skipulagt og agað íslenska liðið var að mati Elísu en hún sagði liðið einnig hafa haldið tæknifeilum í lágmarki og að heilt yfir hafi liðið verið sterkari aðilinn. Liðið vann síðan góðan sjö marka sigur á Kína sem setti upp úrslitaleik við Kongó. Elísa hafði spilað nokkra úrslitaleiki á árinu en hvernig leið henni fyrir þennan? „Ég var ótrúlega spennt fyrir þeim leik, það var alveg geggjuð tilfinning að komast í úrslitaleik á okkar fyrsta stórmóti, þó að það hafi verið forsetabikarinn var það samt geggjað. Það var mjög svekkjandi að komast ekki í milliriðilinn en við stóðum okkur mjög vel í því verkefni sem mætti okkur næst og megum við alveg vera stoltar af þeim árangri sem við náðum á þessu móti.“ Að lokum báðum við Elísu að deila með okkur markmiðum sínum fyrir árið 2024. „Mín markmið fyrir 2024 eru að halda áfram að bæta mig og minn leik og vonandi halda áfram með landsliðinu og fá fleiri mínútur með þeim. Með ÍBV stefnum við auðvitað á að komast í úrslitakeppnina og reyna að komast langt þar.“

21


Þrettándablað ÍBV 2024

22


Þrettándablað ÍBV 2024

„Ég á mikið inni“ Hermann Þór Ragnarsson, leikmaður meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu ingi sínum fyrir meistaraflokk. Sama ár spilaði hann fyrstu leikina sína með meistaraflokki Sindra, þar klukkaði hann tvo leiki í undirbúningstímabilinu og síðan sex leiki í 3. deildinni.

Hermann Þór Ragnarsson er nýr leikmaður ÍBV sem skrifaði undir hjá liðinu fyrir síðustu leiktíð, árið á undan lék hann í 3. deildinni með Sindra en hann hefur þó tengingu til Vestmannaeyja, hann er fæddur 2003 og hefur helst leikið í stöðu framherja hjá ÍBV. „Mamma mín, Linda Hermannsdóttir, ólst upp í Eyjum, síðan búa amma mín og afi, Beta og Hermann, hérna og ég kom alltaf eitthvað hingað í æsku.“ Hermann lék vel með ÍBV framan af sumri og var að margra mati einn af bestu leikmönnum liðsins áður en hann hélt erlendis á miðju tímabili. Hann tók þátt í 16 leikjum og gerði í þeim fjögur mörk á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Hermann ólst upp hjá Sindra en 2019 var Sindri í samstarfi með Selfossi í 3. flokki en hann sagði það hafa hjálpað sér mikið í undirbún-

Hvernig kom það til að hann kom til ÍBV?

„Ég talaði við Tómas Bent eftir KFS leikinn heima og síðan gerðist það nokkuð fljótlega að ÍBV hafði samband við mig, bæði Daníel for„Mig langaði alltaf að spila fyrir maður og Hemmi þjálfari.“ meistaraflokk Sidra,“ sagði Hermann aðspurður hvort það hafi verið Hver var helsta breytingin að skipta markmiðið hans lengi að kom- yfir til ÍBV og hvernig finnst þér hafa ast í meistaraflokk. Það var þó ekki gengið? einungis dans á rósum eftir að Hermann komst inn í meistaraflokk- „Umgjörðin er allt önnur, meiri inn en hann var einungis 16 ára hraði á æfingum og í leikjum þarna og meiddist eftir tímabilið. þannig að maður þarf að leggja meira á sig. Mér fannst ganga allt í „Ég reif líðþófa í Covid fyrir tímabilið lagi hjá mér, ég náði þó lítið að æfa í 2020 en þegar hann var saumaður sumar vegna meiðsla, þannig að ég aftur saman um sumarið misheppn- á alveg mikið inni.“ aðist það. Ég fór því aftur í aðgerð eftir tímabilið 2022, það gekk nokk- Aðspurður hvert hann stefnir í uð vel að koma til baka með góðri fótboltanum vildi hann ekki horfa hjálp frá frábærum sjúkra- og styrkt- mikið lengra en ár fram í tímann og arþjálfurum.“ sagði aðal markmiðið vera það að spila í efstu deild með ÍBV 2025. Hermann náði að sýna sig á seinni hluta tímabilsins 2021 þar sem Hermann skipti yfir í háskólabolthann gerði þrjú mörk í sjö leikjum ann á miðju tímabili, þar stundar fyrir meistaraflokk Sindra, hann hann nám við háskóla Nevada í Las segir það hafa skipt sig máli eftir Vegas í Bandaríkjunum. löng meiðsli að ná að spila leiki þetta tímabil. „Það hefur gengið vel að aðlagast lífinu þarna en það tók smá tíma að 2022 átti Hermann mjög gott tíma- venjast hitanum. Helsti munurinn á bil í 3. deildinni en það árið vann fótboltanum er að fótboltinn úti er Sindri deildina, Hermann skoraði miklu meira kerfisbundinn.“ 13 mörk í 19 leikjum og þar af tvö í heimaleiknum við KFS, í þeim leik Myndi Hermann mæla með því lék hann við leikmenn sem áttu fyrir unga knattspyrnumenn að eftir að verða liðsfélagar hans ári tvinna saman nám og knattspyrnu? seinna. Þá skoraði hann bæði jöfnunarmark og mark til að koma „Já ef fólk hefur áhuga fyrir því, þá Sindra yfir í síðasta leik tímabilsins er ekki verra að láta reyna á það,“ þar sem liðið tryggði sér titilinn. sagði Hermann að lokum. 23



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.