TM Mótsblað 2017

Page 1

www.tmmotid.is

tm.is/tmmotid

tmmotid.is


Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja:

Velkomin til Vestmannaeyja ... þar sem lífið er yndislegt að hugsa að meðal fyrrverandi þátttakenda á þessum mótum eru leikmenn sem spilað hafa með nánast öllum landsliðum Íslands, orðið Evrópumeistarar með félagsliðum, bikarmeistarar og deildarmeistarar í sterkustu deildum heimsins og haldið uppi sterkustu félagsliðum landsins.

Kæru gestir Ég vil byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin til Vestmannaeyja og lofa ykkur einstökum dögum á knattspyrnumóti í Eyjum. Knattspyrnumótin ÍBV-íþróttafélags eru meðal rótgrónustu íþróttamóta landsins og vinsældir þeirra eru stöðugt að aukast jafnt hjá keppendum, öðrum mótsgestum og heimamönnum. Það er ótrúlegt til þess

Þessi fótboltamót hafa um áraraðir verið meðal þeirra fjölmennustu á landinu. Skipulag þeirra og umgjörð er einstök enda leggja aðstandendur mikla vinnu og alúð í undirbúning og framkvæmd þess. Markmið okkar Eyjamanna er að keppendur og aðrir gestir fari glaðir og sælir aftur til síns heima með bjartar minningar um góðan tíma í Eyjum. Hér í Vestmannaeyjum nýtur fólk nándar hvert við annað. Mannlífið er hlaðið glaumi og gleði þar sem áhersla er lögð á að maður sé manns gaman. Samstaða íbúa er óviðjafnanleg og einstaklingurinn mikilvægur. Þegar þörf er á leggjast bæjarbúar allir á árarnar og velgengi eins er fagnað af öllum. Við Eyjamenn njótum þess að fá alla þessa

gesti hingað og hvetjum fólk til að upplifa það sem Eyjarnar hafa uppá að bjóða. Þessar helgar eins og margar aðrar verður bæjarlífið að frjóum suðupotti glaums og gleði. Úti á götum heyrast fagnaðaróp og söngvar og sumarskapið er komið í fólk. Auðvitað er stundum stutt í pirringinn á vellinum en það er bara í hita leiksins og eitt af því sem fylgir. Eitt kvak sjófugls eða léttur bárudans í útsýnissiglingu breiðir fljót yfir vonbrigði á vellinum. Knattspyrnumótin í Eyjum eiga fyrst og fremst stóran þátt í því að efla félagsanda ungra knattspyrnukrakka og auka áhuga fólks á knattspyrnu. Á þessum mótum eru allir sigurvegarar og að móti loknu hafa allar unnið eitthvað, hvort sem það er bikar, verðlaunapening, reynslu og eða nýja vini. Svo er aldrei að vita nema að á mótinu fæðist nýr Ronaldo, Carli Lloyd, Messi, Nadine Kessler, Gylfi Sig. eða jafnvel Margrét Lára sem ylja muni knattspyrnuáhugamönnum um hjartarætur þegar fram líða stundir. Ég vona að allir skemmti sér vel um helgina og bíð gesti hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja.

Velkomin til Eyja! Stelpur, gangi ykkur vel á TM mótinu

Vinnslustöðin Vestmannaeyjum Hafnargata 2 | 900 Vestmannaeyjar | sími 488 8000 | vsv@vsv.is | www.vsv.is

2


#FYRSTUKAUP

EKKI GEFAST UPP. ÞAÐ ER HÆGT. GERUM PLAN SAMAN STRAX Í DAG.

EKKI GEFAST UPP. ÞAÐ ER HÆGT.

3


Thelma Björg Rafnkellsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? já, einu sinni á Pæjumótið 2016 Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Hallbera Gísladóttir og Gylfi Þór Sigurðsson Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 4.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United

Margrét Karítas Jónsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Nei samt á systir mín heima þar. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 1.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kant Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.

4

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, 2015 og 2016 Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Fanndís Friðriksdóttir og Kolbeinn Sigþórsson Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 5.-8. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Á kantinum og frammi Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? QPR

Emilía Rún Árnadóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? já, ég kom síðast til Vestmannaeyja á TM mótið 2016, ótrúlega skemmtilegt. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Aron Einar Gunnarsson og Dagný Brynjarsdóttir Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? ég ætla að segja að þær lendi í 4.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? mér finnst skemmtilegast að spila frammi Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? uppáhaldsliðið í ensku er að sjálfsögðu Liverpool.


Nýttu Aukakrónurnar þínar í Vestmannaeyjum Kynntu þér allt um Aukakrónur á landsbankinn.is

5% afsláttur

5% afsláttur

1,5% afsláttur 10% afsláttur

7% afsláttur

0,05% afsláttur

7% afsláttur 5% afsláttur 5% afsláttur

3% afsláttur 5% afsláttur

10% afsláttur 1% afsláttur

5% afsláttur Póley gjafavöruverslun, sími 481-1155 Bárustíg 8, Vestmannaeyjum.

www.poley.is

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

2% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

7% afsláttur

5


Bílaverkstæði

Harðar&Matta

6


Íris Róbertsdóttir, formaður ÍBV

VELKOMIN TIL EYJA

Ágæti gestur Hjá ÍBV Íþróttafélagi eru allir fullir tilhlökkunar að takast á við stórverkefni sumarsins á íþróttasviðinu, sem eru TM

mótið og Orkumótið í Eyjum. Mikil vinna hefur verið síðustu vikur við undirbúning á mótunum og margar hendur komið þar að. ÍBV Íþróttafélag stendur í mikilli þakkarskuld við þá fjölmörgu sjálfboðaliða sem ár eftir ár koma að mótunum með einum eða öðrum hætti og leggur félagið mikinn metnað í að mótin gangi vel fyrir sig. Fjölmiðlar hafa gert kvenna knattspyrnu aðgengilega, bæði í sjónvarpi og á vefmiðlum. Leikir eru sýndir í beinni í hverri umferð og svo eru Pepsi- mörk kvenna, eins og byrjað var á síðasta sumar. Frábært að það sé vakning meðal fjölmiðla og í umhverfinu enda eigum við frábært landslið í kvennafótbolta og mjög góð félagslið. Pepsi- mörk karla, umfjöllun og beinar útsendingar eru á sínum stað eins og áður. Sýnileikinn er mikilvægur. Við þurfum öll fyrirmyndir, hvort sem við erum konur, karlar, stúlkur eða drengir. Í sumar erum við í þriðja skiptið þátttakendur á stórmóti í knattspyrnu kvenna. Þátttakan á EM í Hollandi mun setja mikinn svip á sumarið og smita inn í mótin okkar. Knattspyrna verður mikið til umfjöllunnar og mun þjóðin án efa fylgjast vel með. Áhuginn er mikill, en áhuginn

og gleðin -fyrir knattspyrnunni- byrjar á þessum mótum sem eru skipulögð fyrir unga drengi og ungar stúlkur. Þar sem núverandi landsliðsmenn og landsliðskonur létu ljós sitt skýna fyrir ekki svo mörgum árum, en eru nú þátttakendur í stórmótunum. Mót eins og þessi skipta því miklu máli og eru, og eiga að vera skemmtun, knattspyrna og upplifun allt í senn. Það er ekki sjálfgefið að mótin hafi öflugan stuðningsaðila en ÍBV íþróttafélag hefur verið einstaklega heppið með samstarfsaðila undanfarin ár og vil ég nota tækifærið og þakka TM kærlega fyrir gott samstarf á TM mótinu. Einnig vil ég þakka Skeljungi fyrir farsælt og gott áframhaldandi samstarf um Orkumótið í Eyjum. Vestmannaeyjar hafa upp á margt að bjóða fyrir mótsgesti og ég efast ekki um að þú, sem og aðrir gestir mótanna eigi eftir að eiga góðar stundir á okkar fallegu eyju. Hafðu í huga að þetta er ævintýri og mundu að njóta. Verum til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Góða skemmtun Fyrir hönd ÍBV íþróttafélags Íris Róbertsdóttir Formaður ÍBV


Kæru fótboltastelpur Óskum ykkur góðs gengis á TM mótinu. Okkur hlakkar til að fara með ykkur í báts og rútuferðir Starfsfólk Vikingtours VIKING TOURS / Strandvegur 65 / 900 Vestmannaeyjum / Tel. +354 488 4884 / info@vikingtours.is / booking@vikingtours.is


Gunnar Helgason, leikari, leikstjóri, dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp og rithöfundur

Langaði til að skrifa fótboltabók fyrir strákana mína Jónsson? Ég held ekki, nema að bíómyndin slái alveg þvílíkt í gegn. Er markmiðið að gera bíómyndir eftir öllum bókunum? Já það er markmiðið. Hvað finnst þér skemmtilegast við að búa til bíómynd? Erfitt að velja, hef aldrei gert bíómynd áður. Ég skrifaði handritið með tveimur öðrum og svo eru aðrir sem búa til myndina. Saga Film framleiðir, ég kem í raun ekki að gerð myndarinnar nema að leikstýra fótbolta atriðunum og hjálpa Braga leikstjóra. Allt skemmtilegt, prufurnar fyrir leikarana og svo sé ég um fótboltaæfingar fyrir krakkana sem eru að fara að leika í myndinni. Það er bara gaman að búa til eitthvað sem alltaf verður til. Þetta verður stórmynd á íslenskan mælikvarða. Hvenær verður myndin frumsýnd? Páskana 2018. Hvernig heldurðu að stelpunum eigi eftir að ganga á EM í sumar? Komast uppúr riðlinum, jafna árangur karlaliðsins - 8 liða úrslit Hefurðu einhver skilaboð til keppenda á TM - og Orkumótunum? Leggja sig allan fram skiptir öllu máli og að vera góð manneskja. Æfðir þú fótbolta á þínum yngri árum, ef já með hvaða liði? Ég æfði fótbolta fyrst með Fram og svo með Þrótti frá 11 ára aldri og er enn Þróttari. Hvaða stöðu spilaðir þú? Misjafnt, aðalega á kantinum og fór stundum í bakvörð. Hvort varst þú eða tvíburabróðir þinn betri? Ekki spurning, Ási bróðir, hann spilaði 106 leiki í meistaraflokki en ég bara 1.

Vestmannaeyjum”? Mig langaði alltaf að skrifa fótboltabók því það voru alltaf til sænskar fótboltabækur þegar ég var lítill, bókaflokkur, en þær voru ekki allar þýddar yfir á íslensku. Og svo langaði mig til að skrifa fyrir strákana mína, eldri strákurinn minn var hættur að lesa og vildi bara lesa fótboltabækur, þannig vaknaði hugmyndin. Hugmyndina að bókinni fékk ég eftir að hafa komið á Orkumótið í Eyjum, en alvarlegi hlutinn átti sér stað í raunveruleikanum á Akranesi.

Hvernig er típískur dagur í lífi rithöfundar? Vakna, klára tölvupósta og fb skilaboð, reyni að skrifa til kl. 14 og svo allt hitt t.d. leikstýra eða undirbúa kvikmynd til sirka miðnættis.

Hvernig fer gerð myndarinnar fram? Við bjuggum til nýtt fótboltalið sem heitir Fálkarnir og þeir spila á mótinu. Leikararnir í myndinni eru í þessu liði, úrslitin úr þeirra leikjum telja ekki í mótinu, okkar lið mun ekki trufla úrslit mótsins. Það verða 3 myndavélar á leikjum Fálkanna og tökum við upp víðar myndir. Þegar mótið er búið verða teknar nærmyndir af tæklingum, skotum, sköllum og mörkum í Reykjavík.

Hvaðan fékkstu hugmyndina að “Víti í

Eiga eftir að koma fleiri bækur um Jón

Hampaðir þú einhverjum titli á ferlinum? Einu sinni, Reykjavíkurmeistari í 4. flokki í innanhúsfótbolta en við lentum oft í 2. og 3. sæti. Vorum með ansi sterkan hóp.


FLATEY

Einstakar ná úruperlur Leyfðu þér ævintýraferð um eyjar Íslands

VESTMANNAEYJAR

Heimaey og Flatey eru sjaldan nefndar í sömu andrá enda ólíkar eyjar hvor í sínum landshlutanum. Þær eiga það þó sameiginlegt að vera einstakar ná úruperlur sem auðvelt er að heimsækja. Hvort sem það er kyrrðin sem þú sækist e ir eða ölbrey þjónusta og blómstrandi menningarlíf þá bjóðum við upp á ljómandi fína siglingu milli lands og eyja.

ferjur.is

FLATEY

REYKJAVÍK

VESTMANNAEYJAR


Opnunartími á TM mótinu Miðvikudagur 14. júní 06:15 – 21:00

Við getum aðstoðað! Endurskoðun - Reikningsskil - Skattaráðgjöf Bókhald - Launavinnsla - Ýmis sérfræðiþjónusta Deloitte ehf, Bárustíg 15, Vestmannaeyjum - sími 580-3370

Fimmtudagur 15. júní 06:15 – 21:00 Föstudagur 16. júní 06:15 – 21:30 Laugardagur 17. júní 09:00 – 18:00

Sundlaug Vestmannaeyja sími: 488 2400

11


Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona og leikmaður Wolfsburg í þýsku deildinni

Njóta þess að spila, setja fótboltann fremstan og æfa sig á hverjum degi Ertu hjátrúafull fyrir leiki? Nei Veldu einn markmann, einn varnarmann, einn miðjumann og einn sóknarmann sem þú værir til í að vera með í þínu liði? Markmaður : Þóra Helgadottir Miðjumaður : Camille Abily lyon Varnarmaður : Nilla ficher Sóknarmaður : Anja mittag Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Hanga með vinum, kaffi og matur, góðar bíómyndir, vera með fjölskyldunni Komst þú oft á TM-Mótið í Eyjum? Einu sinni minnir mig.

Fullt nafn, fæðingardagur og ár? Sara Björk Gunnarsdottir 29.09.90

Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri? Foreldrar minir voru mínar fyrirmyndir

Staða á vellinum? Miðjumaður

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Vinna

Ferill sem leikmaður? Uppalin í Hafnarfirði með Haukum , fór þaðan yfir i Breiðablik 18 ára. Fór síðan 20 ára út í atvinnumennsku til Svíþjóðar til Malmö og spilaði þar í 5 ár og er núna á fyrsta tímabilinu mínu í Þýskalandi með Wolfsburg. Hvaða titla hefur þú unnið? 4 deildartitla með FC Rosengard í Svíþjóð. 1 deildar titill með Wolfsburg og er á leiðinni að sækja annan í bikarnum! Fjöldi landsleikja og mörk? 104 A-landsleikir og 18 mörk Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með? Anja mittag, Ramona bachman, Marta, Nilla ficher Erfiðasti andstæðingur? Abily lyon Hver eru markmið þín í fótboltanum? Vinna alla titla sem eru í boði með Wolfsburg! Fara á HM með landsliðinu! Mörg önnur persónuleg markmið sem ég held fyrir sjálfan mig .

En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Upphitun Mestu vonbrigðin á ferlinum? Klikka á víti í 8 liða úrslitum á móti Frankfurt með Rosengard í meistaradeildinni. Stærsta stund á þínum ferli? Þegar við landsliðið tryggðum okkur fyrst á stórmót! Hvernig er týpískur leikdagur hjá þér? Vakna og fæ mér léttan morgunmat um 8:00 leytið síðan mæti ég með liðinu í hádegismat 11:00 á hóteli , þaðan keyrum við uppá leikvang og tökum göngutúr og fund. Síðan byrjar leikirnir oftast 14:00! Eftirminnilegasta mark sem þú hefur skorað? Ætli það sé ekki þrennan í mínum fyrsta heimaleik á mínu fyrsta tímabili með Rosengard.

Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið sína á TM- og Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta? Njóta þess að spila , setja fótboltann fremstan og æfa sig á hverjum degi. Þú varst þýskur meistari með félagsliði þínu Wolfsburg á dögunum, hvernig var sú tilfinning?


Uppáhalds: Bíómynd: Seven pounds Matur: lax Drykkur: Vatn Knattspyrnukona: Marta Leikari: Denzil Sjónvarpsþáttur: Greys Hljómsveit: Kaleo Tilfinningin er dásamleg. Búið að vera langt og strangt tímabil og mjög sætt að enda það á titli á fyrsta tímabilinu mínu! Fyrir tímabilið sem var að ljúka skiptir þú yfir í Wolfsburg frá sænska liðinu Rosengard, hvernig kanntu við þig í Þýskalandi? Þýskaland er með eina bestu deild í heiminum og það er ástæðan fyrir því að ég skipti yfir og kann mjög vel við mig.

Sjóvá

Er mikill munur á fótboltanum í Svíþjóð og Þýskalandi? Myndi segja að helsti munurinn væri formið á leikmönnum í þýsku deildinni. Deildin er einnig jafnari. Kvennalandsliðið er að fara á EM í Hollandi í sumar, er ekki komin tilhlökkun í hópinn? Mikill tilhlökkun, við erum allar mjög spenntar!

Hverjar eru væntingar þínar til Evrópumótsins, hversu langt getur Ísland farið? Held að væntingarnar séu miklar , þá sérstaklega eftir frábært gengi karla landsliðsins. Við erum að fara í alla leiki til þess að vinna þá, við höfum sýnt og sannað að við getum staðið í og unnið bestu lið í heiminum. Þannig að við þurfum allar að vera í toppformi og eiga toppleik og þà getum við farið eins langt og hægt er að fara !

440 2000

Ef þú skrifar skilaboð undir stýri lítur þú af veginum í allt að 5 sekúndur. Á 70 kílómetra hraða keyrir þú því blindandi næstum 100 metra meðan þú skrifar.

sjova.is

13


MERKING Á TAKKASKÓM Merktu skóna með nafninu þínu eða númeri Fullt af litum í boði TILBOÐ FYRIR TM MÓTS GESTI: 2.450

Katrín Edda Jónsdóttir

NOSTRA // Vestmannabraut 33 // s: 571 0550 // www.nostraverzlun.is

Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, ég hef komið fjórum sinnum áður. Ég hef komið í sumarfrí, tvisvar á TM mót með systur minni og einu sinni áður á TM mót sjálf. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 5. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju. Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.

m Veru

LJÚ FFENGU R FLJÓTLEGUR KO STUR

14


Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður þátttakendur á TM mótið hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja

CMYK: Pantone:

0 - 0 - 0 - 100

0 - 34 - 72 - 30,5

Black C

4654 C

15


16


Ólöf Sara Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar sem var valin í TM-móts liðið í fyrra:

Æfa sig vel og hugsa jákvætt Uppáhalds:

LiÐ erlendis: Barcelona KnattspyrnumaÐur: LIONEL MESSI Knattspyrnukona: ÁsgerÐur S. Baldursdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Hljómsveit: Kaleo Bíómynd: She is the man Fullt nafn: Ólöf Sara Sigurðardóttir Fæðingardagur og ár? 11. mars 2004. Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta? 5 ára. Með hvaða liði spilar þú? Stjörnunni. Staða á vellinum? Miðja.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar. Hvað telur þú mikilvægast að gera til að ná árangri? Æfa sig vel og hugsa jákvætt. Hvað hefur þú oft komið til Eyja á TMmót? 3 sinnum. Hvernig fannst þér að vera valin í TMmóts liðið í fyrra? Það var mjög gaman.

Getur þú sagt frá einhverju skemmtilegu atviki frá TM-mótinu eða skemmtilegri sögu? Árið 2015 unnum við Bergsbikarinn en árið 2016 töpuðum við TM-móts bikarúrslitaleiknum í vítakeppni sem var ekki eins gaman. Hefuru einhver skilaboð til þeirra sem eru að mæta á TM- og Orkumótið 2016? Bara hafa gaman.

Sara Guðmundsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Þetta er þriðja skiptið mitt á TM mótinu í Eyjum (tók þátt 2015 og 2016) og svo kom ég líka til Eyja í sumarfrí 2014. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk, Margrét Lára og Aron Einar Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Þær verða Evrópumeistarar! Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju og hægri kant Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

17


Bjarney Hilma Jóhannesdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já, ég hef komið einu sinni til Vestmannaeyja. Var í ferðalagi með foreldrum mínum og frænkum mínum þegar ég var sjö ára. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Rakel Hönnudóttir. Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Í 5. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Markmaður Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

Emilía Kiær Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já á pæjumótið i fyrra og handboltamót í apríl Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Harpa Þorsteinsdóttir Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 2 eða 3 sæti (en ég vona að þær vinni þetta) Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Framherji Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool er með lang besta liðið

Sonja Björg Sigurðardóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já ég hef komið tvisvar áður að spila á TM mótinu og einu sinni þegar bróðir minn var að keppa á Orkumótinu. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Margrét Lára og Gylfi Þór Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Vona að þær lendi í 1. sæti en held 3. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Finnst skemmtilegast að vera framherji. Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United

Henríetta Ágústsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já að keppa á pæjumótinu og einu sinni að horfa á systur mína keppa Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Margrét Lára og Gylfi Sig Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 12 sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United


Eydís Pálmadóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já einu sinni þegar ég var svona 5 ára Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Gylfi og Margrét Lára Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? 4.sæti en ég vona auðvitað 1.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? miðju Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

Berta Sigursteinsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Ég hef alltaf búið í Vestmannaeyjum Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Margrét Lára Viðarsdóttir Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Þær verða í topp 5 Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðjan er skemmtilegust því þá get ég bæði verið frammi og í vörn Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Arsenal

Sigfríður Sól Flosadóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já ég hef einu sinni komið áður. Ég var í fríi með fjölskyldunni minni. Það var mjög gaman. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir og Gylfi Sigurðsson Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Ég held að þær verði í fyrsta sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju og hægri kant Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

Helga Dögg Þorsteinsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, spilaði á mótinu í fyrra Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Guðbjörg og Glódís í kvenna og Gylfi og Hannes í karla Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Þær lenda í 3. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mark og miðju Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool

19


Velkomin

TIL VESTMANNAEYJA

Góð verslun í alfaraleið

20

37


TM mótið í Eyjum -mótssvæðið-

HE1 r lavegu

Da

HE2

T1

T3

T2

Helgafellsvöllur (nálægt flugvelli)

T4

Týsvöllur

Hamarsvegur

H1

H2

E1

Hásteinsvöllur

E2

Da lve

gu

r

Eimskipshöll

Vestmannaeyjavöllur

Þór

Þ1

svö

Þ2

llur

Þ3 Týsvöllur - Tilburg T1 T2 T3 T4

Þórsvöllur - Rotterdam Þ1 Þ2 Þ3 Þ4

Eimskipshöll - Doetinchem

Hásteinsvöllur - Enschede

E1 Ársrit knattspyrnudeildar H1 ÍBV 2015 E2 H2

Þ4 Ham

arsv

egu

r

Helgafellssvöllur - Utrecht

HE1 HE2

21


Hleyptu smá gleði í lífið! Baldurshaga | sími 481-3883 | facebook.is/joy

Áætlunarflug

Leiguflug

Skipulagðar ævintýraferðir

Bókaðu flugið á ernir.is alltaf ódýrara á netinu

Upplýsingar og bókanir sími: 562 2640 netfang: ernir@ernir.is vefur: www.ernir.is

22

Bíldudalur

Gjögur

Húsavík

Höfn

Reykjavík Vestmannaeyjar


MATSEÐILL TM MÓTSINS 2017

LAUGARDAGUR

FÖSTUDAGUR

FIMMTUDAGUR

MIÐVIKUDAGUR

MÁLTÍÐ

AÐALRÉTTIR

SÉRFÆÐI

KVÖLDMATUR

Kjötbollur, sulta, lauksósa, vatn

GULRÓTARBUFF (HEILSURÉTTIR FJÖLSKYLDUNNAR) Salat & jógúrtsósa

MORGUNMATUR

Hafragrautur, súrmjólk, kornfleks, brauð, álegg, ávextir. Mjólk & Vatn.

Sojamjólk o. s. frv.

HÁDEGISMATUR

Fiskistangir í raspi, kartöflur salat, karrýsósa. Vatn.

GRÆNMETISBUFF salat, grísk karrýsósa

KVÖLDMATUR

HAKK & SPAGHETTI heilhveitibrauðbollur, tómatsósa. Vatn.

GRÆNMETISLASAGNE

KVÖLDVAKA

Íspinni

Frostpinni (ekki grænn)

MORGUNMATUR

Hafragrautur, súrmjólk, kornfleks, brauð, álegg, ávextir. Mjólk & Vatn.

Sojamjólk o. s. frv.

HÁDEGISMATUR

GRÍMS PLOKKFISKUR rúgbrauð, ferskt salat & vatn. HNETUSTEIK

ferskt salat og indversk jógúrtsósa.

KVÖLDMATUR

Kjúklingabitar franskar, sósa, salat. Pepsi & vatn.

GRÆNMETISBOLLUR hýðishrísgrjón, salat, limedressing.

MORGUNMATUR

Hafragrautur, súrmjólk, kornfleks, brauð, álegg, ávextir. Mjólk & Vatn.

Sojamjólk o. s. frv.

HÁDEGISMATUR

Tortilluhlaðborð með kjúkling, gúrku, tómötum, káli, hrístrjónum, osti & sósu. Vatn.

TORTILLUHLAÐBORÐ

KVÖLDMATUR

GRILLAÐ við Týsheimili. SS Pylsur í brauði með tómat, sinnep og remolaði. Pepsi & Kristall.

*TM mótsnefnd áskilur sér rétt til að breyta matseðli.

Goða pylsur


FLORIDANA FER ÞÉR VEL

FLORIDANA HEILSÍÐA AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

100% SAFI Fullur af hollustu

FLORIDANA.IS

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA HEILSUSAFI er ferskur 100% ávaxtasafi úr eplum, appelsínum, gulrótum, sítrónum og límónum. Floridana Heilsusafi er einstaklega ljúffengur og hentar vel sem hluti af ölbreyttu og hollu mataræði.


Jóhann Kanfory Tjörvason, leikmaður Víkings sem var Orkumótsmeistari og valinn í Orkumótsliðið í fyrra:

“Mér leið eins og við værum að vinna ensku úrvalsdeildina” Uppáhalds:

LiÐ erlendis: liverpool KnattspyrnumaÐur: Neymar Knattspyrnukona: Margrét Lára viÐarsdóttir Hljómsveit: ED SHEERAN Bíómynd: Ég á margar uppáhalds bíómyndir, t.d Sing og Star Wars Rouge One Fullt nafn? Jóhann Kanfory Tjörvason Fæðingardagur og ár? 2. ágúst 2006 (á Íslandi) Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta? 4 ára, með ÍR og Leikni Með hvaða liði spilar þú? Víkingi. Ég var aðeins í Víkingi í 8. flokki en byrjaði þar alveg árið áður en ég fór á Orkumótið. Staða á vellinum? Framherji.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar og keppa. Hvað telur þú mikilvægast að gera til þess að ná árangri? Æfa sig oft, einbeita sér og hafa gaman. Hvað hefur þú oft komið til Eyja á Orkumótið? Einu sinni. Það var eina skiptið sem ég hef komið til Eyja. Hvernig var tilfinningin að verða Orkumótsmeistari? Mjög góð. Mér leið eins og við værum að

vinna ensku úrvalsdeildina! Getur þú sagt frá einhverju skemmtilegu atviki frá Orkumótinu eða skemmtilegri sögu? Eitt kvöldið vorum við úti á battavelli í fótbolta og tókum aðeins of mikið á því. Ég skallaði í liðsfélaga minn og fékk kúlu sem ég var var með í úrslitaleiknum. Hefuru einhver skilaboð til þeirra sem eru að mæta á TM- og Orkumótið 2017? Gerið ykkar besta og ég vona að ykkur gangi vel.

Cicely Steinunn Pálsdóttir

Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, ég á frábærar minningar frá Vestmannaeyjum. Ég kom í fyrsta sinn sumarið 2012 og svo aftur í fyrra. Þá var ég með á TM mótinu. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Ég á erfitt með að gera upp á milli Elínar Mettu, Dóru Maríu og Margrétar Láru. Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Fyrsta (vonandi) Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Á kanti og frammi. Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Auðvitað besta liðinu, Liverpool


Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður og leikur í ísraelsku deildinni með liðinu Maccabi Tel Aviv:

Hafa trú á sjálfum sér og æfa sig á hverjum degi til þess að verða betri.

Fullt nafn, fæðingardagur og ár? Viðar Örn Kjartansson , 11 mars 1990

leikmönnum með landsliðinu. Gæti nefnt meðal annars bara Eden hazard og fleiri.

Fjölskylduhagir? Er í sambandi með Thelmu Rán Óttarsdóttur og við eigum son sem heitir Henning Thor Viðarsson.

Hver eru markmið þín í fótboltanum? Ná eins langt og ég get heftur alltaf verið markmiðið mitt.

Staða á vellinum? Framherji. Ferill sem leikmaður? Selfoss , Fylkir Og Íbv á Íslandi. Valerenga Noregi , Jiangsu suning Kína , Malmö svíþjóð og Maccabi Tel aviv ísrael. Hvaða titla hefur þú unnið? Deildarmeistari í svíþjóð og Bikarmeistari í Kína. Fjöldi landsleikja? 14 er ég nokkuð viss um. Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með? Ótrúlega margir góðir. Og kannski erfitt að velja einhvern einn af þeim. En áreiðanlegasti leikmaður sem eg hef spilað með er klárlega Sigurður Eyberg Guðlaugsson. Erfiðasti andstæðingur? Maður hefur mætt mörgum heimsklassa

26

Besti þjálfari sem þú hefur haft, og af hverju? Kjetil Rekdal frá Noregi. Þjálfari af gamla skólanum með mjög mikið vit á fótbolta. Sagði manni alltaf hluti sem myndu hjálpa manni. Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri? Þónokkrir en svo aðallega Thierry Henry Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Spila og reit En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Upphitun Mestu vonbrigðin á ferlinum? Þegar ég var ekki valinn í EM hópinn. Stærsta stund á þínum ferli? Þegar við unnum bikarinn í Kína held ég. Hvernig er týpískur leikdagur hjá þér?

Vakna um 9.30 fæ mér morgunmat og slaka síðan á fram að hádegi þar sem ég hitti liðið og við förum saman á hótel að hvíla okkur og fá góða næringu. Legg mig alltaf á leikdag þess á milli og slaka síðan á fram að leik. Ertu hjátrúafullur fyrir leiki? Ekki mikið. Spila hinsvegar alltaf með teipaðan úlnlið vinstra megin. Veldu einn markmann, einn varnarmann, einn miðjumann og einn sóknarmann sem þú værir til í að vera með í þínu liði? Buffon , Kári Árna , Fabregas og Higuaín. Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Ekki mörg. En mér þykir gaman að kíkja í golf annað slagið. Komst þú oft á Orkumótið í Eyjum? 2 svar á shellmótið á sínum tíma Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið sína á TM- og Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta? Hafa trú á sjálfum sér og æfa sig á hverjum degi til þess að verða betri. Hjá hvaða liði hafa verið þínir bestu tímar á ferlinum? Valerenga var lygilega gott


Uppáhalds: Bíómynd: Svartur á leik Matur: humar Drykkur:Gatorade Knattspyrnukona: Olga færseth Leikari: Will Ferell Sjónvarpsþáttur: Mikill one tree hill maÐur Hljómsveit: Skítamórall tímabil. Og það fyrsta í atvinnumennskunni á sínum tíma.

spilað í? Ísraelska ekki spurning. Hinar frekar jafnar.

Hver er sterkasta deild sem þú hefur

Þú ert nú á mála í Ísrael, verðurðu þar

Elísa Jónsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Nokkrum sinnum en ég á ættingja þar. Ég er núna að fara á TM mótið í annað sinn. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Auðvitað í 1. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri bakvörður Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Að stjálfsögðu Liverpool

áfram eða ertu að hugsa þér til hreyfings? Það þyrfti að vera mjög spennandi klúbbur ef ég myndi fara. Líður mjög vel þar sem ég er og væri til í að vera þar lengi.

Sara Björg Arnþórsdóttir Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Ég hef aldrei komið til Vestmannaeyja en ég hlakka mikið til að koma í sumar ;) Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk hjá stelpunum og Gylfi Sig hjá strákunum. Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Auðvitað 1. sæti ;) Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mér finnst skemmtilegast að spila á miðjunni. Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Chelsea hefur alltaf verið uppáhalds liðið mitt!

27


Frรก TM Mร TINU 2016

28


Eftirtaldir aðilar senda þátttakendum TM mótsins baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun: Birgir Nielsen Þórsson Sigmar Georgsson og Edda Angantýsdóttir Grettir Jónsson (Bakki) Jón Valur Jónsson og Sigríður Sigmarsd Kristín Edda Valsdóttir Kristín Sigurjónsdóttir Heiðrún Sigurjónsdóttir Gylfi Birgisson Alþrif ehf (Ómar Björn) Stebbi og Björk Amma Selma Amma Magga Gulla og Steini Hanna og Jón Atli Selma, Hákon, Helena og Díana Róbert og Júnía Laugi og María Aron Hrafnsson Margrét, Pétur og Eyjólfur Gunnar og Eiður Sævar Björk Elíasdóttir Betsý Ágústsdóttir 900 Grillhús Fiskibarinn Anna Kristín Hjálmarsdóttir Harpa Gísladóttir

Björg Egilsdóttir Guðný Ósk Guðmundsdóttir Aska Hostel Gott Veitingastaður Berglind - Jón Bragi Miðstöðin Jóel Þór Andersen Hafdís Ástþórsdóttir Júlía Petra Andersen Huginn Helgason Jón Jakob Magnússon Inga Magg Ásmundur Friðriksson Sigríður Magnúsdóttir Guðmar Stefánsson Ragnhildur Ragnarsdóttir Elías Jörundur Friðriksson Friðrik Elís Ásmundsson María Höbbý Ásmundsdóttir Erla Ásmundsdóttir Magnús Karl Ásmundsson Sigríður Árdís Ágústdóttir Helga Björk Geirsdóttir Hildur Sævaldsdóttir Guðrún Ása Frímansdóttir Heiðmar Þór Sigurður Arnar Ingunn Ársælsdóttir

Kolbrún Líf Jónsdóttir

Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, í fyrsta sinn á afmælisdaginn minn þegar ég varð 10 ára. Svo í annað sinn á mótið í fyrra. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Margrét Lára, það var gaman að hitta hana í eyjum í fyrra! Hannes, hann er bestur! Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Ég vona að þær ná langt, kannski öðru! Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Ég er markmaður, finnst það mjög gaman! Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Ég held með ManU

Guðbjörg Karlsdóttir Þóra Egilsdóttir Kristín Sigurðardóttir Lilja Arngrímsdóttir Rósa Steins Erna Sigurjónsdóttir Margrét Sigubjörnsdóttir Sunna Sigurjónsdóttir Arnar Gauti Sigrún og Svenni Finna og Geiri Gréta og Ómar Hlín og Jóel Agnes og Tobbi Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Hótel Vestmannaeyjar Verslun Grétars Þórarins Harpa Sigmarsdóttir Baldvin Svavarsson Sirry og Bragi Ásta María og Grímur Magnús og Adda Kristjana og Júlli Helgi Braga og Þóra Jóhanna Kristín og Egill Siggi Braga og Elísa Sólrún og Siggi Embla, Tanja og Gauti

Sólveig Meera Thapa

Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já. Þegar bróðir minn keppti á Orkumótinu Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir Í hvaða sæti lenda stelpurnar á EM í sumar? Þriðja sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Alls staðar nema í vörn og marki Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United

29


Karl Kristmanns Umboðs - og heildverslun ehf.

Velkomnar til Vestmannaeyja! Stelpur við óskum ykkur góðs gengis í TM mótinu

Karl Kristmanns ehf // Ofanleitisvegi 15-19 // 900 Vestmannaeyjum Sími: 481 1971 // Gsm: 897 1172 // tölvupóstur: hkk@eyjar.is


Myndaleikur TM Leikurinn felur í sér að hvert lið sendir inn skemmtilega mynd af hópnum. Þessi keppni á að efla liðsandann og hrista alla saman fyrir mótið. Við mælum með því að gera mikið úr þessum leik á æfingu og leyfa stelpunum að koma með hugmyndir að því hvernig myndin á að líta út.

ViÐminnum einnig á Nánari upplýsingar;

#tmmotid

fyrir þá sem verÐa duglegir aÐ

1. Hvert lið má senda eina mynd. taka myndir á símann á mótinu. 2. Mynd má senda á postur@tm.is 3. Skilafrestur mynda fyrir TM mótið er til 8. júní. Gangi ykkur vel! 4. Myndirnar birtast á vef TM og á facebooksíðu TM. 5. Við val á bestu myndinni er farið eftir því hversu mikið hefur verið lagt í útfærslu, frumleika myndarinnar, einnig skipta „like“ á facebook máli en eru ekki algild. Dómnefnd mun því vinna krefjandi en skemmtilegt verk. 6. Tilkynnt verður um verðlaunamyndina 14. júní á facebooksíðu TM og verðlaun veitt á mótinu.

Verðlaunin eru út að borða og í bíó fyrir alla liðsmenn og þjálfara!

STELPURNAR Í

VÍKING

VORU SIGURVERARAR Í MYNDAKEPPNI TM

2016

31


Eftirtalin bæjarfélög hvetja stelpurnar sínar til dáða:

Fljótsdalshérað

Grindavíkurbær

Árborg

Akranes

Snæfellsbær

Rangárþing eystra

Seltjarnarnes

Garðabær


DAGSKRÁ TM MÓTSINS 2017 MIÐVIKUDAGUR 14. júní 19:00 - 21:00 21:00

Matur í Höllinni Fararstjórafundur í Týsheimilinu

FIMMTUDAGUR 15. júní 07:00 - 08:30 11:30 - 13:00 08:20 - 17:00 16:30 - 18:00 18:30 - 20:00 20:00 22:00

Morgunmatur í Höllinni Matur í Höllinni Leikir hjá öllum liðum Matur í Höllinni Kvöldvaka í Íþróttamiðstöðinni

(hvert félag með eitt Idol atriði sem erum leið keppni um það besta)

Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni Fararstjórasigling ef veður leyfir, tveir frá hverju félagi fá frítt (Veitingar um borð)

FÖSTUDAGUR 16. júní 07:00 - 08:30 11:30 - 13:00 08:20 - 17:00 16:30 - 18:00 18:30 - 19:15

Morgunmatur í Höllinni Matur í Höllinni Leikir hjá öllum liðum Matur í Höllinni Landsleikur á Hásteinsvelli Landslið og Pressulið

19:30 - 20:30 20:30

Úrslit í Idol keppninni og ball með Ingó Veðurguð Fararstjórafundur

(Einn leikmaður frá hverju félagi)

LAUGARDAGUR 17. júní 07:00 - 08:30 08:00 - 12:30 12:00 - 13:30 14:00 - 15:30 15:30 16:00 16:30 - 17:30 17:30 - 18:00 18:00 - 18:30 19:00 / 21:00 / 23:00 *Birt með fyrirvara um breytingar

Morgunmatur í Höllinni Riðlakeppni Matur í Höllinni Jafningjaleikir Bikarúrslitaleikir Úrslitaleikur um TM mótsbikarinn Viðurkenningapeningar afhentir á Hásteinsvelli Grillveisla við Týsheimilið Lokahóf í Íþróttamiðstöðinni Brottför með Herjólfi 33


SÓKNDJARFAR SS PYLSUR

Frá SS færðu alls konar ljúffengar pylsur frá ýmsum heimshornum sem gaman er að prófa og svo auðvitað hina sígildu og góðu SS vínarpylsu.

34 www.ss.is


H = Hásteinsvöllur T = Týsvöllur Þ = Þórsvöllur E = eimskipshöll HE = helgafellsvöllur

12.

5. 4. 1. Barnaskóli 2. Hamarsskóli 3. Framhaldsskóli 4. Listaskóli 5. Kiwanis 6. Alþýðuhúsið 7. Skátaheimili 8. Arnardrangur 9. Ásgarður 10. Líkn 11. Höllin 12. Kæligámur

7. 10. H

8. 9.

T 6.

E

Þ

1.

2.

3.

11.

HE

Við óskum þátttakendum í TM mótinu góðs gengis:

PÓLEY

35


www.tmmotid.is

tm.is/tmmotid

tmmotid.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.