Ársrit ÍBV 2023

Page 1


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

2


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

3


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Knattspyrnuráð Esther Bergsdóttir Eyrún Sigurjónsdóttir Magnús Sigurðsson Óskar Jósúason Sigurbergur Ármannsson Örn Hilmisson

Útgefandi: Knattspyrnuráð ÍBV Ritstjóri: Óskar Snær Vignisson Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð, Sigfús Gunnar Guðmundsson o.fl.

Framkvæmdastjóri: Óskar Snær Vignisson 4


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

„Ég treysti þessum hóp fullkomlega“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla ofan af því að strákarnir áttu, að mínu mati, skilið meiri stuðning og jákvæðni. Við lítum á það jákvæða við þetta, við spiluðum á fullt af heimamönnum, það er jákvætt og eitthvað sem klúbburinn vill byggja á. Hópurinn eins og hann stendur í dag er meira og minna byggður á Eyjamönnum og ég treysti þessum Þetta var erfitt sumar og þungt í hópi fullkomlega til þess að vera í heildina. Það vantaði fleiri þjálfara toppbaráttu og fara upp. í yngri flokka, þeir sem voru til staðar voru að skila frábæru starfi Við erum með ótrúlega heilbrigðan en það verður erfitt þegar fjöldinn og flottan kjarna sem gæti gert er mikill og magnið af verkefnum flotta hluti í framtíðinni, líkamof mikið. Krakkarnir finna það og lega höfum við svakalegan hóp verða ekki jafn ánægðir og þeir hérna. Við þurfum að bæta okkur hefðu getað verið, það skilar sér til aðeins fótboltalega, það jákvæða foreldra og þá verður neikvæðni í sem ég sé við það að vera í þessgarð klúbbsins. Það var vöntun á ari deild er að við verðum eitt af fólki og þetta varð þungt í sumar, bestu liðunum og getum þróað það var neikvæð ára yfir fótbolt- okkar leik töluvert hraðar. Við anum. Við og klúbburinn í heild förum inn í þetta mót vitandi sinni fórum í naflaskoðun með það að þetta verður skemmtimarga hluti og heildarstöðuna, við- legt, við komum til með að vera miklu meira með boltann og brögðin hafa verið góð. ætlum að þróa okkar leik hraðar ÍBV er undirstaða samfélagsins í því. Síðustu ár höfum við verið og klúbburinn vill skila frá sér öflugir í pressu, hápressu og vinnujákvæðu, góðu og skemmtilegu semi en nú bætist hitt við, við starfi. Sú vinna er komin á fullt, þurfum að vera með boltann. Við búið að ráða inn tvöfalt magn af komum enn til með að spila með þjálfurum og allir eru meðvitaðir sömu ákefð en munum fjölga sendum stöðuna. Maður finnur strax ingum um einhver nokkur hundruð fyrir jákvæðni gagnvart klúbbnum prósent. og jákvæðara andrúmslofti. Nokkrum leikjum áttum við að Á tímabilinu voru meiðslin svo vera búnir að ganga frá, koma í veg mikil að við munum ekki upp- fyrir að það væri spenna í þeim, lifa annað eins næstu 10.000 árin, þetta var ekkert „a million miles þetta var rosalega skrýtið tímabil away“ en vonbrigðin eru þau að við og ég hef aldrei lent í öðru eins. Við stefndum hærra en það að vera í vorum nálægt þessu en ég tek ekki þessu basli. Þegar jákvæða orkan er ekki til staðar fer þetta svona, það 5

vita allir að sú orka er virði 10 – 15 stiga, um leið og við náðum róli um mitt mót með sigrum gegn HK, KA og Fram heima þá komu fleiri meiðsli sem gerðu okkur erfitt fyrir að fylgja eftir þeim sigrum. Ég treysti þessum hópi fullkomlega og hef óbilandi trú á þessum hóp, við verðum með þynnri hóp og ætlum að sækja stráka í 2. flokkinn til að hafa hann spennandi og sterkan, að það verði stuðningur við meistaraflokkinn. Við viljum mynda þar umgjörð og hafa gott fótboltalið sem við stefnum á að fari í fremsta flokk, það er lykilatriði hjá okkur að hafa ekki of stóran hóp svo 2. flokks strákarnir sjái tækifæri á því að ef þeir standa sig vel eru þeir að banka á dyrnar hjá meistaraflokki. Við Eyjamenn erum klúbburinn og við sem vinnum hjá klúbbnum viljum gera eins vel og hægt er og hafa skemmtilegt umhverfi fyrir krakka og fullorðna til að taka þátt í. Maður finnur alltaf þegar á reynir að það er samstaða í samfélaginu og fólki þykir vænt um klúbbinn sinn. Við erum meðvituð um það og viljum vera leiðandi í því að sýna að við erum tilbúin að leggja allt á okkur til að búa til alvöru fótboltalið til framtíðar, stemningu og umgjörð. Við Eyjamenn erum þekktir fyrir það að þegar stemningin er í lagi þá er allt hægt. Gleðilega hátið, Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍBV.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

6


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

7


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

8


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

„ÍBV er félag sem á að gera kröfu um viðveru í efstu deild“ Alex Freyr Hilmarsson, fyrirliði meistaraflokks karla Það er hægt að greina og eyða óteljandi orðum í síðasta tímabil, það hefði samt lítið upp á sig. Nú þurfum við að bæta ofan á það sem við getum gert til þess að vera með öflugara knattspyrnulið, betri umgjörð, öflugara starf fyrir yngri flokka, betri aðstöðu fyrir alla iðkendur og svo lengi mætti telja.

inn með blöndu af brasilískum bílastæðafóltbolta og Eyjageðveiki næsta sumar og hlökkum við mikið til að sjá samfélagið þar. Mikilvægi tólfta mannsins er vanmetið og spiluðum við okkar langbesta leik í sumar þegar nýkrýndir Íslandsmeistarar mættu á völlinn með flugelda og læti.

Knattspyrnan hérna í Eyjum er meira vertíðarsport heldur en hjá öllum öðrum liðum í efstu deild og er það eitthvað sem við getum bætt. „Illa sofnir, úrillir, meiðsli hrjáðu Önnur lið æfa saman í 11 mánuði flesta. Við gerðum góða hluti, en á ári með 22+ leikmenn á meðan vorum langt frá okkar besta“ er við hittum fyrst með fullan hóp í textabrot út lagi Baggalúts sem að æfingaferð ársins sem oftast er lýsir knattspyrnutímabili okkar tekin í mars. árið 2023 nokkuð vel. Eins og hefur verið mikið í Ef og hefði, afsakanir og aðra umræðu síðstu 2 ár þá er aðstaða skemmtilega leiki er hægt að fyrir alla iðkendur frekar langt frá taka þátt í en hafa lítið upp á sig. því sem lið í efstu deild venjast. Niðurstaða síðasta tímabils er fall Hálfur völlur er það sem við niður um deild, sem er frekar langt höfum fyrir 3 lið í meistaraflokki frá því að vera ásættanleg niður- og 11-12 yngri flokka. En árið 2024 staða að mati allra. ÍBV er félag kemur þetta til með að aukast upp sem á að gera kröfu um viðveru í í einn og hálfan völl sem er gífurleg efstu deild og á að gera sig líklegt til búbót. Einnig er verið að breyta árangurs þar og því er niðurstaðan líkamsræktaraðstöðu til muna í salnum í Týsheimlinu og þakka ég gífurleg vonbrigði fyrir alla. þeim sjálfboðaliðum og styrkarÍ dag er hægt að mæla allskonar aðilum vel og mikið fyrir það verk. tölfræði í sporti, mikið hefur verið Það er því verið að taka stór skref talað um xG undanfarið, hversu í aðstöðumálum fyrir ÍBV í heild mikið lið halda í boltann, skot á sinni. mark og svo lengi mætti telja. Allt er þetta þó gjörsamlega gagnslaust Það eina sem skiptir okkur leikað sigra ef markataflan er ekki þér menn máli núna er að ná árangri í hag og er sá einfaldi fróðleikur á næsta keppnistímabili og höfum að skora fleiri mörk en andstæð- við rúma 4 mánuði til þess að undiringurinn eins og límdur í heilann á búa okkur vel fyrir það. Við stefnum á að draga fleira fólk á völlmanni eftir þetta tímabil.

Vestmannaeyjar er samheldið samfélag og hef ég virkilega gaman af því hvað margir hafa skoðun á ÍBV og gengi félagsins, það kom mér þó pínu á óvart að hafa ekki fengið fleiri ‘pillur’ út í bæ vegna lélegs gengis í sumar. Ég hvet fólk endilega að segja sína skoðun á málinu, til að mynda vil ég þakka einum vinnufélaga sem vill meina að vandamál liðsins yrði leyst með fastari sendingum.

9

Einnig vil ég þakka öllum þeim sem koma að ÍBV, sjálfboðaliðum, starfsfólki, boltasækjurum, styrktaraðilum og öllum öðrum. Íþróttir eiga að vera og geta verið góður skóli fyrir unga fólkið og er svo miklu meira en bara misgáfaðir einstaklingar að hlaupa á eftir bolta. Tækifærin til að ná langt í íþróttum hérna í Eyjum eru mikil og mögulega nær en margir átta sig á, ég hlakka gífurlega til að taka þátt í þeirri vegferð sem er að fara að eiga sér stað á aðstöðu og uppbyggingu á íþróttarstarfi í Eyjum! Áfram ÍBV, Áfram Vestmannaeyjar!


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

10


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

11


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

12


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

„Við þurfum að fara aftur niður í rótina og finna gleðina“ Guðný Geirsdóttir, leikmaður ársins 2023 Verða einhverjar stórar breytingar á leikmannahópnum eftir fallið úr efstu deild?

Guðný var valinn leikmaður ársins hjá ÍBV í meistaraflokki kvenna á lokahófi félagsins sem fram fór í haust. Hún fagnaði því með að skrifa undir nýjan tveggja ára samning og var valin í A-landslið Íslands stuttu seinna. Það var hennar fyrsta landsliðsverkefni en Guðný byrjaði að æfa mark í 2. flokki og hefur bætt sig jafnt og þétt síðan. Hún hefur leikið 88 opinbera leiki og þar af 68 í efstu deild, 58 með ÍBV og 10 með Selfossi. Síðustu tímabil hefur hún varið mark ÍBV, til að mynda í öllum 28 leikjum liðsins á síðustu leiktíð. Við spurðum Guðnýju nokkurra spurninga er varða komandi leiktíð hjá ÍBV, sem féll í Lengjudeildina eftir 13 ára veru í efstu deild. Aðeins Valur, Þór/KA, Breiðablik og Stjarnan hafa verið lengur í efstu deild.

Lengjudeildin hefur styrkst mikið síðustu ár en báðir nýliðarnir héldu sér í Bestu deildinni og þá varð Víkingur „Svo langt sem ég veit þá eru ekki bikarmeistari úr Lengjudeildað eiga sér stað einhverjar stórvægi- inni. Eru leikmenn meðlegar breytingar. Eins og fjallað vitaðar um styrk deildarinnar? hefur verið um verður Olga áfram með okkur ásamt Telly, Rögnu „Deildin er orðin gríðarlega sterk Söru og svo er Sandra að snúa aftur og bilið á milli deildanna minnkar á eyjuna fögru. Það eru þó nokkrar hratt. Persónulega finnst mér úr hópi sumarsins orðnar samn- kominn tími á að Besta deildin ingslausar en ég hef fulla trú á að kvenna megin verði að 12 liða deild sem flestar verði áfram og taki slag- í stað 10.“ inn með okkur.“ Hvað telur þú vera lykilinn að því Felast í því einhverjir jákvæðir að koma ÍBV aftur í efstu deild? vinklar að falla niður um deild? „Við þurfum að fara aftur niður í Auðvitað vill enginn falla niður úr rótina, finna gleðina, baráttuanddeild þeirra bestu og mikið svekk- ann og dass af eyja-geðveikinni elsi að það hafi komið til þess í sem við vorum svo þekktar fyrir sumar en það er alltaf gott að hérna áður fyrr.“ geta horft á jákvæðu hliðarnar í lífinu og þetta er kjörið tækifæri til þess. Auðvitað vonar maður að yngri stelpurnar í hópnum stígi upp og taki að sér stærri hlutverk í meistaraflokknum. Hvernig telur þú leikmannahópinn vera í stakk búinn að takast á við fallið? „Ég hef fulla trú á að við stelpurnar gerum allt sem í okkar valdi stendur til að koma liðinu aftur á meðal þeirra bestu, við höfum gæðin og mannskapinn sem til þarf. Við þurfum að leggja okkur allar fram til að það sé mögulegt því það er jú ekkert gefins í þessu.“ 13



Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Ferðasaga miðaldra hvíts manns frá því í gamla daga Jón Helgi Gíslason rifjar upp gamla tíma Það var frjálst að koma með nesti sem var yfirleitt tvær samlokur, jógúrt, kex og einhver ávöxtur sem var hunsaður, nema að komið væri að ævintýralegum hungurmörkum. Yfir sumarmótin voru oftast morgunmatur og hádegismatur í boði mótshaldara, ekkert annað. Þarna voru engar fótboltamömmur að spyrja látlaust hvort að allir væru ekki örugglega svangir. Engum einasta einstaklingi á þessum mótum lét sig dreyma um það að fá samloku klukkan 22:00 svo hann gæti sofið betur. Það þótti hreinlega tíðindum sæta ef einhver liðsmaður var yfir 8% í fituAllt var miklu betra í gamla daga, prósentu. það er rétt. Í gamla daga fórum við í keppnisferðalög og þá var al- Til að stytta okkur stundir var talað, gjör grís ef einhver var farastjóri babblað um ekki neitt og kannski eða hreinlega nennti því. Oftast gefið umhverfi okkar athygli. Þetta var það sami fararstjórinn sem var allt hægt og það besta við þetta hafði ævintýralega þolinmæði var að maður heyrði ekki í forfyrir alls konar vitleysu. Vitleysan eldrum sínum í tvo til þrjá daga. Ég kom reyndar ekki frá okkur litlu man ekki eftir því að einhver hafi strákunum heldur snéri hún að dáið í þessum ferðum eða verið lýst bílamálum, kvöld- eða hádegismat eftir í tapað og týnt dálknum hjá og gistingu. Þjálfarinn var annars lögreglu landsins. einn með allan skarann og var þá ákveðið að reyna að hlýða honum, Vetrarmótin voru algjörlega anþví ef við vorum ekki stilltir þá var nar heimur. Skrautlegar Herjólfsmjög líklegt að þetta yrði okkar ferðir eru manni efst í huga, enda síðasta ferð í bili án nokkurra var farið í ótrúlegustu veðrum í bát fleiri útskýringa. sem í dag hefði líklega ekki fengið Vasapeningar voru ákveðnir fyrir keppnisferðalögin og þeir áttu að duga fyrir þessum millimálum. Oftar en ekki var hægt að kaupa smá bland í poka, súkkulaði og Íscóla, svo var peningurinn búinn.

leyfi til þess að sigla með vængjalaus hrossafiðrildi í tilvistarkreppu. Líklega væri hægt að fylla Goðafoss átta sinnum af ælum og viðbjóði sem gusuðust út úr hverjum liðsmanninum á fætur öðrum við hverja veltu. Eins og alvöru Íslend15

ingum sætir var það þannig að þegar að einn byrjaði að æla þá fór hjörðin sömu leið. Besta leiðin til að sleppa við þessi ósköp var að skrá sig úr stráklegum samskiptum í fjóra klukkutíma og taka svo félagslegum afleiðingum seinna meir. Þegar svo komið var að síðasta leik mótsins fór hugurinn að reika að komandi Herjólfsferð, aftur heim. Peningurinn var búinn, nestið líka og ekki var hægt að hringja í mömmu og pabba til þess að fá meiri pening. Drukkið var vatn og jafnvel athugað hvort að einhver ætti smá nesti til að lána. Stundum var heit ABT mjólk afgangs hjá einhverjum og það dugði þangað til að komið var í bátinn. Þá var komið að því að reyna að sofna. Komið var að bryggju í Eyjum um 23:00 á sunnudagskveldi. Svo þurfti að mæta í skólann daginn eftir klukkan 08:00 og þá voru báðar lappirnar notaðar til þess að labba í skólann. Já, skólinn byrjaði klukkan 08:00 og bannað að gefast upp og hringja sig inn veikan. Lífið er lag, bannað að gefast upp, bannað að deyja, afsakanir eru fyrir aumingja og hver ætlar að moka bílaplanið því rafvirkjarnir eru í vetrarfríi og vinnustyttingu? Hver á þennan fótbolta? Nei eða já! Þið fáið ekki neinar jólakveðjur frá mér enda er óþarfi að fagna fæðingardegi skáldsagnarpersónu sem fór aldrei í Iðnskólann til að ná sér í húsasmíðaréttindi.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

16


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Yfirferð á starfi yngri flokka ÍBV árið 2023 Ellert Scheving Pálsson tók saman: Yngri landslið íslands Í U21-árs landslið karla var Arnar Breki Gunnarsson valinn til æfinga snemma á árinu. Í U20-ára landslið kvenna var Þóra Björg Stefánsdóttir valin til æfinga seint á árinu. Í U19-ára landslið kvenna var Þóra Björg Stefánsdóttir valinn í æfingahóp snemma árs. Þóra var einnig valin til að spila með liðinu á æfingamóti í Portúgal. Þóra kom inn á á móti í sigrum gegn Póllandi og Portúgal. Hún var svo í byrjunarliði í sigri gegn Wales og lék 60 mínútur. Í U16-ára landslið kvenna var Elísabet Rut Sigurjónsdóttir valin í æfingahóp. ÍBV átti nokkra fulltrúa í U15 ára landsliði kvenna. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir var í öllum æfingahópum og var valin í loka-hóp liðsins sem fór til Portúgal og lék tvo leiki við heimakonur. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu báða leikina. Elísabet Rut átti stóran þátt í báðum sigrum.

2. flokkur karla

Í bikarnum fengu stelpurnar Gróttu/KR og duttu út eftir Árið hjá 2. flokki karla gekk spennandi leik. frekar erifðlega. Þjálfari flokksins var Nikolay Emilov Grekov. Stelpurnar léku oft á alls oddi og Alls léku 19 drengir einn leik ljóst er að í flokknum eru mjög eða meira með flokknum í ár. öflugir leikmenn. Margar þeirra Strákarnig hófu leik í svokölluðu léku stór hlutverk í meistaralotukerfi. Þeir léku í C-deild í flokk í sumar. Undirrituðum lotu 1. Eftir 7 leiki í C-deild féllu þykir það áhyggjuefni hversu strákarnir niður í D-deild. Í C- illa gekk að spila leikina í sumar. deild nældu strákarnir í tvo sigra Það kom verulega á óvart þegar og eitt jafntefli en töpuðu fjórum lið eins og Breiðablik, Fjölnir, HK og Víkingur voru að fresta leikjum. leikjum vegna manneklu. Allt Seinni hluta sumars léku fram í október átti flokkurinn strákarnir í D-deild. Eftir að lotu ennþá leiki eftir, þrjá heimaleiki. 2 lauk voru strákarnir neðstir Aflýsa þurfti þessum leikjum. eftir að hafa náð í eitt jafntefli en Það var meira en að segja það að tapað þremur. Öllu betur gekk þó finna leikmenn í þetta verkefni. í þriðju lotu þar sem strákarnir Margir hverjir farnir suður í náðu í tvo sigra og því enduðu skóla og þess háttar. strákarnir í 4.sæti í D-deild. Alls léku 29 leikmenn einn Í bikarnum drógust strákarnir eða fleiri leiki með flokknum í gegn Selfoss/Árborg/Stokkseyri sumar. og töpuðu í fyrstu umferð. Tímabilið var gert upp á lokaTímabilið var hjá 2. flokki karla hófi í Ásgarði þar var Embla var gert upp á lokahófi í Ásgarði. Harðardóttir valin best, mestu Þar var Viggó Valgeirsson valinn framfarir hlaut Elísa Hlynsbesti leikmaðurinn, Karl Jóhann dóttir og ÍBV-arinn var Thelma Örlygsson fékk verðlaun fyrir Sól Óðinsdóttir. mestar framfarir og þá hlaut Dagur Einarsson ÍBV-arann.

Síðar á árinu voru Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir boðaðar í æfingahóp. 2. flokkur kvenna

Ísey var skömmu síðar valin til 2. flokkur kvenna átti erfitt ár. að taka þátt í frekari æfingum Þjálfarar voru Haley Thomas og með liðinu. Todor Hristov. Mikil velta var á þjálfurum og vantaði áþreifanSeint á árinu voru þeir Arnór lega einhverja festu. Stelpurnar Sigmarsson, Arons Sindrason, léku í deild þeirra bestu í ár eða Aron Gunnar Einarsson og Emil A-deild. Flokkurinn lék 9 leiki Gautason kallaðir á æfingu í en tapaði þeim öllum. hæfileikamótun KSÍ. 17

3. flokkur karla

3. flokkur karla átti ágætis ár. Þjálfari flokksins er Óskar Elías Zoega. Flokkurinn tók þátt í Faxaflóamóti, Íslandsmóti og Bikarkeppni. Í Faxaflóamóti spilaði flokkurinn í B-deild. Þar höfnuðu strákarnir í 6.sæti. Þrír sigrar, eitt jafntefli og tvö töp. Einhverjum leikjum varð að aflýsa vegna veðurs.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

18


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

3. flokkur spilaðiv í lotukerfi í sumar. Í lotu eitt var flokkurinn í C-deild, strákarnir áttu erfitt uppdráttar og töpuðu 5 leikjum af sjö. Það þýddi að strákarnir léku í D-deild í lotu. Strákarnir fóru taplausir í gegnum lotu 2. Unnu fimm leiki og gerðu tvö jafntefli. Andri Erlingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 9 mörk í þessari lotu. Strákarnir fóru því upp um deild fyrir síðustu lotuna. Það reyndist strákunum frekar erfitt og töpuðu þeir öllum leikjunum í þeirri lotu. Strákarnir hefja því leik í Ddeild næsta sumar. Í bikarnum fengu strákarnir Víði/Reyni í fyrstu umferð og fóru með sigur af hólmi. 2. umferð var öllu erfiðari. Víkingur á útivelli. Sá leikur tapaðist og strákarnir duttu því út í 2. umferð. Í sumar léku 18 strákar einn eða fleiri leiki í sumar. Tímabilið var gert upp á lokahófi í Týsheimili. Alexander Örn Friðriksson var valinn bestur, Sigurður Valur Sigursveinsson fékk verðlaun fyrir mestu framfarir og þá voru tveir ÍBV-arar, Heiðmar Þór Magnússon og Kristján Logi Jónsson.

A-deild eftir hana. Stelpurnar unnu einn leik en töpuðu sex. Þriðja lotan reyndist líka erfið en stelpurnar unnu einn, gerðu tvö jafntefli og töpuðu þremur.

Dyachenko og Ragnar Mar Sigrúnarson. Strákarnir tóku þátt í Faxaflóamóti, Íslandsmóti og Bikarkeppni. Tvö lið voru skráð til leiks í í Faxaflóamótið. Efitt reyndist að spila þessi Stelpurnar áttu skemmtilegt leiki sökum færðar. Bæði liðin bikar-ævintýri. Í fyrstu um- spiluðu tvo leiki hvort. ferð fengu þær heimaleik gegn Sindra. Leikurinn vannst 4-2, Birna Dís Sigurðardóttir skoraði tvö mörk í leiknum. Í annnari umferð fengu stelpurnar útileik gegn Val/KH. Sá leikur vannst 2-5. Birna María Unnarsdóttir skoraði tvö mörk í þeim leik. Í átta liða úrslitum fengu stelpurnar heimaleik gegn FH/ÍH. Eftir jafnan og spennandi leik fór stelpurnar úr Hafnarfirði með sigur af hólmi 1-2. Einnig voru tvö lið skráð til leiks á Íslandsmótið. A-lið og C-lið. Bæði lið léku í D-deild. Aliðið hafnaði í neðsta sæti deildarinnar. Strákarnir gerðu þrjú jafntefli en töpuðu sjö leikjum. C-liðið hafnaði einnig í neðsta sæti sinnar deildar. Þeir unnu einn leik en töpuðu níu leikjum. Flokkurinn tók einnig þátt í bikarkeppni. Þar féllu þeir út í fyrstu umferð gegn Fjölni. Á lokahófi yngri flokka voru veittar viðurkenningar fyrir eldra og yngra ár. Á eldra ári var Sigurmundur Unnarson valinn efnilegastur, mestu framfarir hlaut Pétur Dan Gunnarsson og ÍBV-ari var Einar Bent Bjarnason.

3. flokkur kvenna 3. flokkur kvenna átti gott tímabil. Þjálfari liðsins var Guðmundur Tómas Sigfússon. Flokkurinn tók þátt í Faxaflóamóti, Íslandsmóti og bikarkeppni. Stelpunum gekk vel í Faxanum. Þar lentu þær í 3. sæti í sínum riðli unnu fjóra leiki, gerðu tvö jafntefli og töpuðu tveimur.

Tímabilið var gert upp á lokahófi í Týsheimili. Ásdís Halla Hjarðar var valin best, mestu framfarir fékk Agnes Lilja Styrmisdóttir og þá voru tveir ÍBV-arar valdir. Flokkurinn lék í lotukerfi á Ís- Þær Erna Sólveig Davísdóttir og landsmóti. Fyrstsa lota gekk Magdalena Jónasdóttir. mjög vel. Stelpurnar komust upp úr B-deild eftir að hafa unnið fjóra leiki og tapað 4. flokkur karla einum í lotunni. Erna Sólveig Davíðsdóttir skoraði átta mörk 4. flokkur karla átti frekar í þessari lotu. Lota 2 reyndist erfitt tímabil. Þjálfarar voru erfiðari en stelpurnar féllu úr Eliza Spruntule, Stanyslav 19

Á yngra ári var Matthías Sigurðsson valinn efnilegastur, mestu framfarir hlaut Arnaldur Bjarni Sveinbjörnsson og ÍBVari var Arnar Gísli Jónsson.

4. flokkur kvenna 4. flokkur kvenna átti mjög gott og skemmtilegt sumar. Þjálfari var Eliza Spruntule. Stelpurnar tóku þátt í Faxaflóamóti, Íslandsmóti og Bikar.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

20


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

21


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

22


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Erfitt reyndist, eins og svo oft áður, að klára alla leiki í Faxaflóamótinu enda spilað yfir vetrartímann. Tvö lið voru skráð til leiks, A og B-lið. Aliðið spilaði ellefu leiki. Vann þrjá, gerði eitt jafntefli en tapaði sjö. B-liðið lék sjö leiki, vann þrjá, gerði 2 jafntefli og tapaði tveimur.

Milena Mihaela Patru skoraði 26 mörk, Sienna Björt Garner skoraði 19 og Erla Hrönn Unnarsdóttir 18. Algerir yfirburðir C-liðs ÍBV. Stelpurnar fengu Fjölni á heimavelli í bikarnum, duttu út eftir 1-2 tap í mjög jöfnum og spennandi leik.

Á lokahófi yngri flokka voru veittar viðurkenningar fyrir bæði eldra og yngra ár. Á eldra ári var Ísey María Örvarsdóttir valin efnilegust, mestar framfarir fengu Katla Margrét Guðgeirsdóttir og Sandra Björg Gunnarsdóttir en ÍBV-ari var valin Lilja Kristín Svansdóttir. Á yngra ári var Tanja Harðardóttir valin efnilegust, mestar framfarir fékk Sandra Björk Bjarnadóttir og ÍBV-ari var Sóldís Sif Tvö lið voru einnig skráð til Kjartansdóttir. leiks á Íslandsmóti. A og C-lið. A-liðið spilaði í B-riðli. Stelp- Það má með sanni segja að urnar léku alls fjórtán leiki. Þær 4. flokkur kvenna hafi átti unnu níu og töpuðu fimm. Þær skemmtilegt tímabil og ljóst er enduðu því í 2. sæti riðilsins og að þarna eru ferðinni mjög efniþví komnar í úrslit. Kristín Klara legar knattspyrnukonur. Óskarsdóttir skoraði tíu mörk í riðlinum. Í úrslitakeppni 4. flokks kvenna voru sex lið. ÍBV mætti Breiðablik í leik sem skar úr um það hvort liðið færi undan-úrslit. Þessi leikur var vægast sagt spennandi. Honum lauk 2-2 og því var farið beint í vítaspyrnukeppni. Ísey María Örvarsdóttir gerði sér lítið fyrir og varði öll vítin frá Blikum. ÍBV vann og því komið í undan-úrslit. Þar mættu stelpurnar FH/ÍH. Stelpurnar urðu að játa sig sigraðar í þeim leik. Þrátt fyrir það þá er árangur þeirra í sumar alveg frábær. C-liðið spilaði einnig í B-riðli. ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann riðilinn með nokkuð miklum yfirburðum. Þær spiluðu fjórtán leiki. Unnu tólf, gerðu eitt jafntefli og töpuðu einum. Stelpurnar enduðu með markatöluna 83-27. Það þýðir að þær skoruðu tæplega sex mörk í hverjum leik.

5. flokkur karla

5. flokkur karla átti mjög viðburðaríkt sumar eins og alltaf. Þjálfarar voru Eyþór Daði Kjartansson, Ragnar Mar Sigrúnarson og Óskar Elías Zoega.

viðureignar eins og oft áður. Það er ekkert grín að reyna að spila alla þessa leiki þegar allra veðra er von. Þrjú lið voru skráð til leiks, A, C og F-lið. A-liðið spilaði fjóra leiki og vann einn, C-liðið spilaði fimm leiki og vann þrjá af þeim, F-liðið spilaði einnig fimm leik og vann einnig þrjá af þeim. Á Íslandsmóti voru einni skráð til leiks þrjú lið. A, C og D-lið. Öll spiluðu þau í B-riðlum. A-liðið átti erfitt uppdráttar í sumar og spilaði ellefu leiki. Strákarnir unnu tvo en töpuðu níu. C-liðinu gekk aðeins betur, spiluðu ellefu leiki unnu fjóra, gerðu eitt jafntefli en töpuðu sex. D-liðið átti einnig erfitt uppdráttar, spiluðu ellefu leiki, unnu tvo, gerðu eitt jafnteli en töpuðu átta. Á N1 mótinu stóðu strákarnir sig mjög vel og voru sér og félaginu til mikils sóma. Á lokahófi yngri flokka voru veittar viðurkenningar fyrir bæði eldra og yngra ár. Á eldra ári fékk Breki Finnson verðlaun fyrir mestar framfarir, Elvar Breki Friðbergsson fyrir bestu ástundun þá var Egill Davíðsson valinn ÍBV-ari flokksins á eldra ári. Á yngra ári fékk Þór Albertsson verðlaun fyrir mestar framfarir, Gauti Harðarson fyrir bestu ástundun og þá var Andri Snær Óskarsson valinn ÍBV-ari flokksins á yngra ári.

5. flokkur kvenna Tímabilið var afar viðburðaríkt hjá 5. flokki kvenna eins og Flokkurinn tók þátt í Faxa- alltaf. Þjálfari var Sigþóra Guðflóamóti, Íslandsmóti og á N1 mundsdóttir. móti á Akureyri sem er yfirleitt hápunktur sumarsins. Stelpurnar tóku þátt í Faxaflóamóti, Íslandsmóti, Símamóti Faxaflóamótið reyndist erfitt og TM-Móti. 23


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

24


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Tvö lið voru skráð til leiks í Faxa- arsins hjá öllum stelpum í flóamótið, A og B-Lið. 5.flokki. ÍBV gerði gott mót. A-liðið komst meðal annars alla Skemmst er frá því að segja leið í undanúrslit en sætti sig að bæði lið unnu sína riðla við tap þar. Þær lentu í 3-4 sæti nokkuð örugglega. A-liðið vann á mótinu sem verður að teljast níu af tíu leikjum og skoraði í frábær árangur. þeim 95 mörk. Markahæstar voru Erla Hrönn Unnarsdóttir, Milena Mihaela Patru og Frið23 mörk, Milena Mihaela Patru, rika Rut Sigurðardóttir voru 19 mörk og Sienna Björt Garner fulltrúar ÍBV í Landsliði og meða 18 mörk. Pressuliði.

Nökkvi Dan Sindrason var svo valinn í Orkumóts-liðið. Ásamt Orkumóti tóku strákarnir þátt á fleiri mótum yfir sumartímann.

6. flokkur kvenna

Milena var svo valin í TM-Móts liðið. Á loka yngri flokka fékk Ísafold Dögun Örvarsdóttir verðlaun fyrir bestu ástundun, mestar framfarir hlaut Hrafnhildur Kristín Kristleifsdóttir og ÍBVB-liðið spilaði tíu leiki, vann arinn var Hlín Huginsdóttir. 8, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. Skoruðu 51 mark. Arna Hlín Unnarsdóttir skoraði 7 6. flokkur karla mörk. Algerir yfirburðir hjá stelpunum. Það var nóg um að vera hjá 6. flokki karla eins og alltaf. Einnig voru tvö lið skráð til leiks Þjálfari var Guðmundur Tómas á Íslandsmótinu. A og C-lið. Sigfússon. Þetta er afara fjölBæði lið spiluðu í B-riðlum. mennur flokkur. Oft á tíðum voru 50 peyjar á æfingu í sumar. A-liðið vann sinn riðil örugglega, unnu 10 leiki af 11. Skoruðu 82 Strákarnir æfðu stíft í vetur og mörk. Milena Mihaela Patru var gekk því vel á Orkumótinu sem markahæst með 30 mörk, Erla Hrönn Unnarsdóttir skoraði 24 og Sienna Björt Garner skoraði 12. A-liðið fór því í úrslitakeppnina. Þar mætti liðið öflugum víkingsstelpum. Stelpurnar urðu að sætta sig við tap en geta litið er hápunktur sumarsins. sáttar til baka á mótið. Okkar strákar stóðu sig með eindæmum vel. Náðu sér í tvo titla. C-liðið átti erfitt uppdráttar á ÍBV 1 tók Bjarnareyjarbikarinn Íslandsmótinu. Þær spiluðu eftir afar spennandi úrslitaleik tíu leiki, unnu þrjá, gerðu sem fór alla leið í vítaspyrnutvö jafntefli en töpuðu fimm. keppni. Kolfinna Lind Tryggvadóttir var markahæst með 9 mörk. ÍBV 3 tryggði sér Suðureyjarbikarinn eftir spennandi úrslitaStelpurnar fóru á Símamót þar leik gegn Njarðvík 2. sem þær voru sér og félaginu til mikils sóma með framkomu Kristján Kári Kárason og Nökksinni, háttvísi og hegðun. Stelp- vi Dan Sindrason voru fulltrúar urnar enduðu í 5 sæti á mótinu. ÍBV í Landsliði og Pressuliði. TM-mótið er hápunktur sum25

Það var öflugur hópur stúlkna sem æfði með 6. flokki kvenna í ár. Þjálfari þeirra var Eliza Spruntule. Hápunktur tímabilsins var að sjálfsögðu þáttaka þeirra á Símamóti í Kópavogi. Þar stóðu okkar stelpur sig frábærlega og voru sér og félaginu til mikils sóma.

7. flokkur karla og kvenna

7. flokkarnir eru þar sem okkar yngstu iðkendur stíga sín fyrstu skref. Það er afskaplega gaman að fylgjast með þessum ungu krökkum. Þjálfarar voru Óskar Elías Zoega og Sigþóra Guðmundsdóttir. Strákarnir tóku þátt á Norðurálsmóti á Akranesi og stóðu sig virkilega vel.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

26


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

27


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

28


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

„Fyrir hvað er ég þakklátur?“ Áramótahugleiðing frá Óskari Jósúasyni

Séra Viðar hringdi í mig um þetta leytið á síðasta ár og ég svaraði eiginlega bara með þessum orðum: „Hæ... engar áhyggjur, ég segi aldrei nei við ykkur prestana.“ „Það er flott“, sagði Viðar „okkur langar einmitt til að biðja þig um að vera gestapredikari á gamlársdag í Landakirkju.“ Það er hvort eð er ómögulegt að segja eitthvað annað en já við prestana sína og þar af leiðandi var ég mættur upp í Landakirkju á gamlársdag í fyrra, að halda predikun, langt út fyrir minn þægindaramma.

kæru gestir, að þegar prestarnir hringja í ykkur um þetta leyti, þá segið þið bara já. Það er alltaf best. Það skapast alltaf bestu minningarnar við það að segja já, vera jákvæður og þora að prófa. Lifa í núinu. En að lifa í núinu er samt ákveðin kúnst. Það er ekki sjálfgefið, sérstaklega í okkar samfélagi. Það er því ekki furðulegt að búið sé að semja ljóð eða möntru einmitt um þetta. Dagurinn í dag er dagurinn þinn, þú getur gert við hann hvað sem þú vilt. Gærdaginn áttir þú, honum getur þú ekki breytt. Um morgundaginn veist þú ekki neitt. En daginn í dag átt þú, svo Ég verð að viðurkenna að mér gefðu honum allt sem þú megnar, finnst prestarnir vera mjög hug- svo að einhver finni í kvöld að það myndaríkir við að finna leiðir að er gott að þú ert til. vinnustyttingu. Þið vitið bara þetta, 29

Það þarf að skipuleggja fram í tímann. Það er jú víst ferming í vændum og stórafmæli. Sumarfríið verður komið áður en þú veist af… og páskarnir? Jaaa, þú eiginlega misstir af þeim. Þú gleymdir að plana þá. Að lifa í núinu er þó ekki bara það að vakna án þess að hugsa nokkuð um morgundaginn eða næstu atburði. Mætti ekki frekar segja að við séum að taka eftir því enn betur sem er að gerast fyrir framan okkur hverju sinni. Að einbeita okkur að því sem er að gerast núna fyrir framan okkur. Litlu hlutir hins hefðbundna dags sem eru í raun stóri hlutinn í okkar lífi. Borða saman, hlæja saman og jafnvel skipuleggja saman það sem er í vændum. Fara með kvöldbænirnar með börnunum fyrir svefnin.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

30


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2023

Núna í dag, á síðasta degi þessa árs, er tilvalinn tími til að fara yfir árið. Hvað gerði ég gott? Hvernig get ég bætt mig? Allar minningarnar á árinu… Mikilvægasta spurningin er þó að mínu mati, fyrir hvað er ég þakklátur?

er fátt sem sameinar eyjamenn en smá tuð yfir Landeyjahöfn, nú eða snjómokstri, sem annar hver Eyjamaður hefur allt í einu gríðarlega reynslu á. Ég reyni sjálfur að minna mig á hvað er mikilvægt og hvað ekki, fyrir hvað ég er þakklátur, allt í góðu jafnvægi við minn Guð og mína trú. Og það er eins og hjá flestum, gengur misvel. En ég er alltaf að minna mig á að njóta litlu hlutanna og vera þakklátur fyrir þá. Njóta til dæmis þess að segja mínum yngsta strák sögu áður en hann fer að sofa, fara með kvöldbænirnar með honum. Því áður en ég veit af, vill hann það ekki lengur, eða þarf þess ekki. Það er ákveðin hamingja fólgin í þakklætinu. Við verðum ekki hamingjusöm nema við séum þakklát. Það þarf bara stundum að núllstilla sig til að átta sig á því hversu heppin við erum. Hversu þakklát við getum verið með það sem við höfum.

Það er nefnilega svo auðveldlega hægt að missa sjónar á hvað er mikilvægt á okkar samfélagsmiðla tímum allsgnægtar. Við hljótum að vera þakklát fyrir svo ótrúlega margt. Við þurfum ekki nema að horfa til ástandsins sem á sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs til að minna okkur á að þar er fólk sem biður og vonar eftir þeirri tíð, að litlu hlutir hversdagsleikans séu hápunktar dagsins. En ekki að hafa lifað af þá hræðilegu atburðarás sem þar er í gangi. Þið getið rétt svo ímyndað ykkur þeirra hugsanir og plön varðandi framtíðina. Ég verð oft hugsi yfir trúnni hjá fólki í slíkum aðstæðum og er handviss um að í slíkum raunum, þá styrkist Áramótin eru frábær stund til að trúin og þar sé farið með bænirnar núllstilla sig. En ef þið eruð eitthalveg eins og hér. vað eins og ég þá þyrfti ég eiginlega áramót í hverri viku. Ég er Bænin er nefnilega hin besta æfing nefnilega hrikalega góður í byrja í í trú, von og kærleika, að ógleymdu átaki sem virðist fjara út. En ég er tengingu við núvitund. Þrátt fyrir að samt alltaf mjög duglegur, allavega við séum minnt á þessa agalegu at- fyrstu vikuna eftir áramót. Reyndar burðarás fyrir botni Miðjarðarhafs sagði einn snillingurinn við mig daglega í fréttamiðlum landsins að áramót væri tímapunktur þar erum við furðudugleg að kvarta sem eitt endar og annað byrjar. yfir hinum ólíklegustu hlutum. Það Alveg það sama á við um þegar nýr

31

mánuður byrjar, ný vika eða jafnvel nýr dagur. Við höfum semsagt fullt af tímapunktum til að endurstilla okkur. Það er bara svolítið á okkar ábyrgð. En það kemur víst með þroskanum að vita það. Ég var ekki nema þrítugur þegar ég hafði þroskann til að átta mig á merkingu orðanna “hver er sinnar gæfu smiður”. Lífið er eins og það er, það koma rigningardagar, sorgardagar, veikindi og atburðir sem maður óskar ekki eftir. En á hinum dögunum þarftu sjálfur að gera það besta úr deginum, þannig að þú skapar minningu. Tekur ábyrgð á hamingjunni. Eða eins og stóð í möntrunni, „Daginn í dag átt þú, gefðu honum allt sem þú megnar.“ Þetta hefst nefnilega með núllstillingunni, svo þú getir séð hvað þú getir verið þakklátur fyrir. Þakklátur fyrir litlu hlutina sem eftir allt saman eru merkilegri en þig grunar. Að lifa í núinu og gera það besta úr deginum til að þú skapir þína eigin hamingju minningar. Skapir minningar sem þú getur svo horft til baka á, á tímamótum eins og í dag og sagt, „Ég er þakklátur fyrir 2023. Þetta var gott ár.“ Og nú stöndum við hér á þessum tímamótum og getum tekið ábyrgð á okkar hamingju. Hvað viltu þá segja eftir ár þegar þú lítur til baka?



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.