1 minute read

Páskadögurður Árdísar

Next Article
Vetrarboði

Vetrarboði

Páskarnir eru góður tími til að gera sér dagamun, styrkja vinaböndin og bjóða fólki heim. Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðukona á Hrafnistu bauð nokkrum vinkonum sínum í páskadögurð og var öllu tjaldað til, enda hún orðlögð fyrir bragðgóðar veitingar og fallega framreiðslu. Það er eins með páskabröns og aðrar veislur, gott er að skipuleggja með góðum fyrirvara. Þar sem réttirnir voru margir, skipu-

Albert Eiríksson

lagði Árdís sig þannig, að hluta af veitingunum útbjó hún með góðum fyrirvara.

Gestir í boðinu voru: Hrönn Ljótsdóttir, Lovísa Jónsdóttir, Lucia Lund, Ragnhildur Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Hannesdóttir, Sigrún Erlendsdóttir, Soffía S. Egilsdóttir og Vilborg Eiríksdóttir

This article is from: