Heimilispósturinn - október 2020

Page 8

GJaman í vinnunni 2019 í Mörk ólahugvekja

Þetta er hún Lilja

S

umir eru alveg til í að leggja ýmislegt á sig til að létta öðrum lífið og þannig er hún Lilja Benjamínsdóttir sem vinnur í Mörk. Oftar en ekki er hún með bros á vör í vinnunni og ef henni dettur eitthvað í hug sem gæti glatt eða kætt þá kýlir hún á það. Eitthvað fannst henni um daginn frekar grámyglulegt í vinnunni svo hún ákvað að skella á sig gleraugum og rauðu nefi og það var eins og við manninn mælt, bros læddist fram á varir flestra ef ekki allra sem henni mættu.

Lilja gerir ýmislegt til að laða fram bros hjá samferðafólki sínu

8

Heimilispósturinn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Heimilispósturinn - október 2020 by Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili - Issuu