Heimilispósturinn - október 2020

Page 7

lómlegt á Grund JB ólahugvekja 2019

Hjálpast að við garðverkin

Þ

að var fallegt blómskrúðið í kringum Grund í sumar. Og það er ekki bara starfsfólkið sem sá um að reyta arfa, vökva og hlúa að gróðrinum. Heimiliskonan Kolbrún Pálsdóttir var liðtæk við arfann og svo pössuðu Jón Ólafur Þorsteinsson og Eyjólfur Veturliði Jónsson upp á að það væri ekkert óþarfa rusl eða lauf að flækjast fyrir í portinu.

Heimilispósturinn

7


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.