Margar hendur vinna2019 létt verk Jólahugvekja
Gefur lífinu tilgang að hafa hlutverk
Á
stóru heimili þarf að vinna mörg verk til að hlutirnir gangi upp og það er í Ási eins og annarsstaðar að þegar margir hjálpast að ganga hlutirnir betur. Heimilisfólkið leggur sitt af mörkum og margir eru með sín föstu verkefni sem þarf að inna reglulega af hendi.
Grétar og Vera tóku saman reglulega göngutúra í sumar
42
Heimilispósturinn