Heimilispósturinn - júní 2020

Page 14

Covid 19 og heimsóknarbannið Grundarheimilunum Jólahugvekjaá 2019

L

Lífið á Grund

ífið á heimilunum var oft með öðrum blæ í heimsóknarbanninu en þegar allt er með hefðbundnum hætti. Starfsfólk og heimilisfólk tóku höndum saman og fann upp á hinu og þessu til að stytta stundir, settar voru rúllur í heimiliskonur, boðið var upp á bíókvöld, kósíkvöld, spilastundir, bakað með kaffinu, sungið, lesið upp og nuddaðar lúnar hendur starfsfólks og heimilisfólks svo eitthvað sé tínt til. Það var ótrúlega gaman að fylgjast með öllu því sem starfsfólk og heimilisfólk tók sér fyrir hendur og ekki síst var gefandi að sjá vináttuna blómstra og finna hlýjuna sem einkenndi samskipti allra.

Jón Ólafur gekk daglega um heimilið með harmonikkuna og svo var púslað.

14

Heimilispósturinn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.