Afmælisblað - Golfklúbbur Grindavíkur 2021

Page 84

4 0 á ra a fmæl i sri t Gol f k l úbbs Grindav íkur

Ef Erla og drengirnir þora að leggja undir, þá er ég til! - Lo ser-inn eldar kvöldmatinn og gengur frá eftir mat!

V

ísir hf. í Grindavík er rótgróið og öflugt sjávarútvegsfyrirtæki, stofnað árið 1965 af Páli Hreini Pálssyni og eiginkonu hans, Margréti Sighvatsdóttur. Segja má að Vísir sé fjölskyldufyrirtæki en margir af afkomendum Palla og Möggu í Vísi eins og þau voru jafnan kölluð, koma að rekstrinum en framkvæmdastjóri er annar sonanna, Pétur Hafsteinn Pálsson. Systkinin eru sex talsins og barna- og barnabarnabörn eru orðin 67. Vísir hf. hefur alltaf stutt mjög vel við grindvískar íþróttir og endurnýjaði nýverið samning sinn við Golfklúbb

Grindavíkur. Fyrirtækið er komið í hóp stærstu styrktaraðila GG en svona stuðningur treystir auðvitað stoðirnar hjá GG til lengri tíma og fyrir það eru þau sem stýra málum golfklúbbsins að sjálfsögðu mjög þakklát fyrir. Ekki nóg með að Vísir sé öflugur fjárhagslegur styrktaraðili GG, þá leynast ansi margir golfarar innan veggja fyrirtækisins og ákvað ég að setjast niður með dóttur Péturs framkvæmdastjóra, Erlu og manni hennar, Andrew Wissler sem er frá Bandaríkjunum en þau vinna bæði hjá Vísi.

Ég byrjaði á að spyrja Andrew út í hans golf þegar hann bjó í Bandaríkjunum: „Ég byrjaði að slá golfbolta þegar við fjölskyldan kíktum í heimsókn til ömmu og afa í Minnesota en afar mínir spiluðu mikið saman, bjuggu í 10 mínútna akstursfjarlægð frá hvorum öðrum. Á þessum tíma bjó ég í Norður-Karólínu en ég flutti nokkuð reglulega því faðir minn vann hjá bandaríska hernum. Ég reyndi að spila nokkuð reglulega með félögunum þegar ég var í high school en svo minnkaði spilamennskan mjög mikið á háskólaárunum í Minneapolis og eins þegar ég

Hjónin leyfðu Tóftabóndanum 2020, Scott Ramsey að vera með á þessari selfie 84


Articles inside

Hvernig spilar stjórn Golfklúbbs Grindavíkur Húsatóftavöll?

13min
pages 88-91

Uppbygging nýja golfskálans

6min
pages 94-95

Boltarnir voru hvor sínum megin við holuna, héngu báðir á bláþræði!

3min
page 93

Með leyfi konunnar fór ég næstum því holu í höggi

4min
page 92

Ef Erla og drengirnir þora að leggja undir, þá er ég til!

6min
pages 84-85

Vorum við hissa á því að Orange Whip væri ekki komið til Íslands

5min
pages 80-81

Við erum öðruvísi golfverslun…

8min
pages 76-77

Engar líkur á að ég verði forgjafarsvindlari!

2min
page 75

Aukin áhersla á kennslu á afmælisárinu!

1min
page 74

Ólafía Þórunn: „Ég hlakka til að spila allan völlinn ykkar“

6min
pages 70-71

Nándin hans Gauja – svindlið STÓRA!

4min
page 66

Lífsreynslusaga á golfvelli: S*it happens!

9min
pages 58-59

Stórflóð í ársbyrjun 2020

1min
page 57

Fastur punktur í tilveru grindvískra golfara

3min
page 53

Meistarar, formenn og heiðursmenn

3min
pages 50-51

Við myndum rúlla þeim upp, það er nokkuð ljóst!

8min
pages 46-47

Húsatóftavöllur í ýmsum myndum

2min
pages 42, 44

Umsagnir um Húsatóftavöll

1min
page 41

„Bláa Lónið vex með samfélaginu og samfélagið með fyrirtækinu“

3min
pages 40-41

Fundargerð frá stofnfundi GG - 14. maí 1981

1min
page 36

Ég ætla mér að komast inn á PGA í Bandaríkjunum!

6min
pages 34-35

Góðar næringarreglur fyrir árangur í golfi

5min
pages 32-33

Virðing fyrir leiknum - Siðareglur í golfi

5min
page 31

Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur: Bjartsýnn á framtíðina og hlakka til sumarsins

9min
pages 28-30

Fallegur golfvöllur - gerir íþróttabæ eins og Grindavík að betri íþróttabæ

3min
page 26

„La det swinge“

10min
pages 22-25

Á Tóftum í júní 2002

18min
pages 17-21

Ótrúlegt afrek Gulla - níu klúbbmeistaratitlar

4min
page 14

Bjögga er sú sigursælasta í kvennaflokki með sjö klúbbmeistaratitla

4min
page 13

Fyrsti sigurinn er líklega eftirminnilegastur

4min
page 11

Verður gaman að hitta gamla félaga úr klúbbnum

3min
page 10

Húsatóftavöllur er einn fallegasti golfvöllur landsins

1min
page 9

Stórhuga draumar Golfklúbbs Grindavíkur

7min
pages 4-5

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ: Þið eigið mikið hrós skilið fyrir ykkar vinnu

2min
page 6
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.