1 minute read

Stórflóð í ársbyrjun 2020

Í byrjun síðasta árs flæddi yfir nánast allan neðri völlinn! Helgi Dan Steinsson var búinn að vera u.þ.b. tvær vikur í starfi þegar flóðið reið yfir og tók hann þessar myndir.

Mynd tekin af 16. teig

Mynd tekin af 16. teig

16. flötin.

16. flötin.

Að ofan, 14. brautin eftir flóð og að neðan eftir hreinsunaraðgerðir.

Að ofan, 14. brautin eftir flóð og að neðan eftir hreinsunaraðgerðir.

Hringurinn sýnir hvar 17. flötin er.

Hringurinn sýnir hvar 17. flötin er.

15. flötin.

15. flötin.