Afmælisblað - Golfklúbbur Grindavíkur 2021

Page 42

4 0 á ra a f mæl i s ri t Gol f k l úbbs Grindav íkur

Húsatóftavöllur í ýmsum myndum

S

egja má að Húsatóftavöllur eigi sér fjórar birtingarmyndir, jafnvel fleiri en í þessum pistli verður aðallega rifjað upp hvernig völlurinn var þegar hann fór úr 9 holum í 18 eins og hann er í dag og ekki síst, verður metshafa viðkomandi vallaruppskriftar getið. Eins og fram hefur komið þá var Golfklúbbur Grindavíkur stofnaður árið 1981 og til að byrja með voru þær fjórar holur sem Jóhann Möller bjó til á bökkunum spilaðar. Eftir stofnun fór völlurinn í sex holur og líklega á öðru starfsári, var völlurinn orðinn níu holur, áfram fjórar holur á bökkunum og fimm holur fyrir ofan veg. Spilaðir tveir hringir til að klára 18 holu hring. Árið 2002 og bættust fjórar holur við, ein á bökkunum og þrjár fyrir ofan veg. Þá voru bakkanir spilaðir tvisvar sinnum til að klára 18 holu hring. Árið 2012 rann upp stór stund hjá grindvískum golfurum þegar alvöru 18 holu golfvöllur loksins opnaði. Allar nýju holurnar voru fyrir ofan veg. Árið 2019 tók völlurinn svo frekari breytingum þegar nýrri holu var bætt við á bökkunum og þeirri þriðju, hinni svokölluðu „dog-leg“ braut var slaktað. Ekki nóg með það heldur tóku allar holurnar fyrir utan þá sextándu miklum breytingum. Ný hola varð til, sú fyrsta sem spiluð er á bökkunum, par 5 hola. Á eftir henni er 14. holan spiluð á gamla fyrsta grínið á bökkunum sem par 3 og svo breyttist par 5 holan meðfram sjónum mjög mikið, með nýj-

um teigum sem bjóða upp á frábært útsýni yfir fjöruna og hafið, og flötin færðist aftar. Að lokum lengdist síðasta holan á bökkunum og er auk þess umkringd tjörnum. Fyrir liggur að breyta holu eitt en búið er að búa til nýja teiga og verða þeir fremri teknir í notkun strax í sumar. Flötin mun færast aftar en ekki ákveðið þegar þessi orð eru skrifuð, hvenær það muni gerast.

Methringur á 9, 13 og 18 holu völl

9 holur völlur til ársins 2002: Guðmundur Stefán Jónsson, 65 högg árið 1998

42

13 holu völlur til ársins 2012: Davíð Arthur Friðriksson, 65 högg árið 2010

18 holur völlur til 2019: Helgi Dan Steinsson, 64 högg árið 2017 18 holu völlur frá 2020 Helgi Dan Steinsson, 65 högg árið 2020.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Hvernig spilar stjórn Golfklúbbs Grindavíkur Húsatóftavöll?

13min
pages 88-91

Uppbygging nýja golfskálans

6min
pages 94-95

Boltarnir voru hvor sínum megin við holuna, héngu báðir á bláþræði!

3min
page 93

Með leyfi konunnar fór ég næstum því holu í höggi

4min
page 92

Ef Erla og drengirnir þora að leggja undir, þá er ég til!

6min
pages 84-85

Vorum við hissa á því að Orange Whip væri ekki komið til Íslands

5min
pages 80-81

Við erum öðruvísi golfverslun…

8min
pages 76-77

Engar líkur á að ég verði forgjafarsvindlari!

2min
page 75

Aukin áhersla á kennslu á afmælisárinu!

1min
page 74

Ólafía Þórunn: „Ég hlakka til að spila allan völlinn ykkar“

6min
pages 70-71

Nándin hans Gauja – svindlið STÓRA!

4min
page 66

Lífsreynslusaga á golfvelli: S*it happens!

9min
pages 58-59

Stórflóð í ársbyrjun 2020

1min
page 57

Fastur punktur í tilveru grindvískra golfara

3min
page 53

Meistarar, formenn og heiðursmenn

3min
pages 50-51

Við myndum rúlla þeim upp, það er nokkuð ljóst!

8min
pages 46-47

Húsatóftavöllur í ýmsum myndum

2min
pages 42, 44

Umsagnir um Húsatóftavöll

1min
page 41

„Bláa Lónið vex með samfélaginu og samfélagið með fyrirtækinu“

3min
pages 40-41

Fundargerð frá stofnfundi GG - 14. maí 1981

1min
page 36

Ég ætla mér að komast inn á PGA í Bandaríkjunum!

6min
pages 34-35

Góðar næringarreglur fyrir árangur í golfi

5min
pages 32-33

Virðing fyrir leiknum - Siðareglur í golfi

5min
page 31

Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur: Bjartsýnn á framtíðina og hlakka til sumarsins

9min
pages 28-30

Fallegur golfvöllur - gerir íþróttabæ eins og Grindavík að betri íþróttabæ

3min
page 26

„La det swinge“

10min
pages 22-25

Á Tóftum í júní 2002

18min
pages 17-21

Ótrúlegt afrek Gulla - níu klúbbmeistaratitlar

4min
page 14

Bjögga er sú sigursælasta í kvennaflokki með sjö klúbbmeistaratitla

4min
page 13

Fyrsti sigurinn er líklega eftirminnilegastur

4min
page 11

Verður gaman að hitta gamla félaga úr klúbbnum

3min
page 10

Húsatóftavöllur er einn fallegasti golfvöllur landsins

1min
page 9

Stórhuga draumar Golfklúbbs Grindavíkur

7min
pages 4-5

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ: Þið eigið mikið hrós skilið fyrir ykkar vinnu

2min
page 6
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.