My Bína Doll - Icelandic and English

Page 1

Bína brúða

My Bína Doll

Guðrún Kristín Magnúsdóttir:
Bína brúða “
My Bína Doll (Bína pronounce:´ Beena ´broo-dha) Note: The accent is always on the 1st syllable in Icelandic . ,
Að vísu lokar hún aldrei augunum, en hún hlýtur að sofna eins og ég.
She might not close her eyes, but I suppose that she sleeps, , just as I do.
(hlýtur, verb: hljóta)
Á daginn situr Bína brúða uppi á hillunni minni. Hún gætir sparibauksins míns þegar ég er í skólanum. Bína er með appelsínugult hár úr lopa.

During the day Bína sits on my shelf. She guards my piggy-bank while I am away in school.

Bína has orange-color hair made of sheep-wool. (spari-baukur; appelsínu-gult

lopi is the soft (þel), un-spun part of Icelandic sheep wool, compare lopapeysa (lopa-peysa)

Einu sinni var mér gefin ný dúkka. Hún var með hrokkið akrýlhár, gat lokað augunum, og hún átti fullt af fötum, t.d. ballkjól og skíðagalla.

Once, a new doll was given to me. She had curly hair made of acryl, she could close her eyes, and she owned a lot of clothes, such as a skiing suit and a gala-ball-dress.

t.d. til dæmis (for example) skíða-galli

______________________ akrýl-hár ball-kjóll
Við Bína reyndum að máta eitthvað af þessum fínu fötum á Bínu..... .....en hún komst engan veginn í neitt.
Bína and I tried to have Bína take on some of these pretty clothes... …...but they were not her size.
Svo við pökkuðum þeirri nýju bara niður í kassann aftur.
So we just put the new one back into her box.
Okkur er alveg sama þótt Bína geti ekki notað fínu fötin.
We do not mind at all that Bína cannot wear these fine clothes.
Köflótti kjóllinn hennar er svo ágætur.
Her dress made of check-patterned fabric is just fine as it is. (köfl+óttur ( óttur er viðskeyti (við-skeyti) suffix); á-gætur)
Einu sinni kom kona í heimsókn til mömmu. Hún var með lítinn krakka með sér. Hún setti krakkann inn í mitt herbergi,........

Once my mother got visitors: a lady and a kid whom she brought along with her.

She put the kid right into my room, (heim-sókn (verb: heim-sækja); her-bergi)

....og hann fór strax að gramsa í dótinu mínu, reif allt og tætti.
where he took to grabbing all my toys, tore and spoiled, and messed everything up.
….
Ég varð að reyna að bjarga dótinu mínu frá þessu skemmdarskríni.
I had to save my toys and stuff from this trouble-maker.
who
(skemmdar-skrín (he
ruins))
Þá öskraði hann hástöfum.... .....og konan kom hlaupandi til að hugga hann.
When I did, he took to screaming and crying. The lady came immediately into my room to smother him. (há-stöfum)

að hann hefði svo

af dúkkum,

Hún sagði
gaman
sá litli...... .......tók Bínu brúðu ofan af hillu og lét krakkann fá hana. Svo fór hún aftur fram að tala við mömmu.
She said that he was so fond of dolls, her little cutie-pie....
.....took Bína from the shelf and gave her to the boy --- that monster.
So doing, she went back into the living-room to keep on chatting with my mother.
Ég sá að Bína var ofsahrædd við strákinn.
Bína was petrified and shocked, helpless in the hands of the
Obviously,
monster. (ofsa-hrædd / ofsa+lega hrædd)
Aldrei hefur Bína fengið aðrar eins flugferðir. Lopahárið var farið að losna, og ekki mátti meira mæða á saumsprettunni á tánni. Nú var mér nóg boðið. Ég tók Bínu brúðu af stráknum !

Never before had Bína suffered such flights into the air,

Her woolen hair was not tidy anymore; also, on her toe, where there was almost a tear, - there was nearly a disaster taking place. (aldr-ei flug-ferðir lopa-hár saum-spretta)

I could not take this any longer.

I grabbed Bína from the boy.

Hann öskraði, konan kom auðvitað hlaupandi:
He screamed and yelled, the lady came, of course, at once, rushing into my room: (auð-vitað)
-Hvers lags er þetta eiginlega? spurði hún. -Má barnið ekki einu sinni hafa þessa dúkkudruslu þína? Nóg áttu nú af dótinu, stelpa. Ég hélt ekki að þú værir svona nísk!

-What kind of behavior is this, little girl? she asked harshly.

-Can the child not even play with that ugly raggy doll-thing of yours? I can see that you have lots and lots of toys.

-I did not assume that you would be so selfish and mean towards a little child.

__________ (eigin+lega dúkku-drusla)
Ég varð dálítið skömmustuleg þegar mamma kom.
I was feeling a bit ashamed when my mother entered.
_________ skömmustu+legur
Mamma spurði hvort ég gæti ekki lánað drengnum eitthvert dót sem hann gæti leikið sér að frammi í stofu hjá þeim.

eitthvert (note: accusative neuter like dót here)

My mother asked me if I couldn´t find something with which the little boy could play in the living-room where they two were chatting.
_____________

Mér var að vísu skapi næst að lána þessum krakkabjána ekki neitt af dótinu mínu ----- en fyrst mamma bað mig.......

I, actually, was not in the mood to lend that monster anything, -- but as my mother asked me........
Ég hagræddi Bínu á púða svo hún gæti jafnað sig.
I placed Bína safely and carefully on a pillow so that she could recover from the shock and mal-treatment.
hag-ræða
Svo náði ég í kassann undan rúminu.
Then I fetched the box from underneath the bed.
Strákpottormurinn varð allt að því hátíðlegur á svipinn þegar ég opnaði kassann.
(strák-pott-ormur; há-tíð+legur) The little monster was impressed --- almost stupefied -- when I opened the box.

hann

orðið hálffeiminn.

Ég held bara að
hafi
Undrunarsvipur kom á konuna og hún stamaði út úr sér: -Ætlarðu að lána honum þessa dúkku?

Almost as if he were shy.

The lady was astonished, and stuttered: -Are you really going to lend him that doll?

_________ (hálf-feiminn) __________________ (undr+un, undrunar-svipur; ætlar þú)

Mamma sagði að hann skyldi koma fram og skoða öll fötin í kassanum.

Mom said he should come along with them and take a look at all her clothes and the things in the box.
.
Við Bína urðum fegnar þegar pottormurinn fór fram. Við þurftum að tala dálítið saman sem enginn mátti heyra.
Bína and I were relieved when that brat left the room.
We needed to talk about something that no-one else was supposed to overhear.
.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
My Bína Doll - Icelandic and English by Geimveran TAK - Issuu