

INVISIBLE THREADS




Hentar vel til að setja upp sem leikrit á sviði -- og -- drög að handriti fyrir stuttmynd eru á eftir sögunni íslenskumegin á íslensku á:
https://issuu.com/geimverantak/docs/ley nithraedir
Gaman að lesa handrit. Höfundur hefur diploma í handrita- og kvikmyndagerð, hefur unnið við leikhús, útvarp, sjónvarp og kvikmyndir. nótur, lögin í kvikmyndinni/leikritinu eru í lokin og auðvitað bætið þið við - ef þið eruð hæfileikarík
This story is meant for teenagers.
It is great for putting up on stage as a play, and also fit as a short-film.
And note that a draft of a script for a short movie is at the end of the story - in Icelandic at: https://issuu.com/geimverantak/docs/ley nithraedir Guðrún (the author, author of some awarded books and script) holds a diploma in script- and moviemaking. Has worked with theatre, radio, TV, and movies.
We also find here (see at end of story) some of her tunes to go with the play/movie. if you are talented, you of course add to that at will.
Sagan af gullþráðasystur minni
Væntingar annarra til hæfileikamanna eru ekki alltaf þær sömu og það svið sem þeir sjálfir hneigjast til.
Silfá er greind og hæfileikarík, en rís hún undir þeim kröfum sem gerðar eru til hennar af öðrum? Hvað vill hún sjálf?
We know that sometimes parents or teachers have great expectations for a talented child. That happens all the time. Often these plans and ideas of others are not in any way what the child itself really wants to do.
Silfá is intelligent. She is talented.
Silfá faces a common dilemma and inflicts of interests between: * what others expect (/demand) from her, and - * what she herself wants.
Her father has great plans for her. The question is if that is what she really wants.
Sagan er sögð af besta vini hennar, gullþráðabróður hennar, einsog hann segir sjálfur. Hann sér leyniþræði, hefur innsæi í sálarlíf, tilfinningar og hugsanir.
LEYNIÞRÆÐIR
„Milli manns og hunds og hests liggja leyniþræðir“, heyrði ég einhvers staðar þegar ég var lítill, og hugsaði mikið, mikið um það.
The story is told by me, Silfá´s best friend.
I call myself “her brother of golden threads”.
Funny, yes, but I “see” hidden bonds and threads, which most people do not see.
I, by intuition, peep into the inner man, the soul, see thoughts and feelings.
INVISIBLE THREADS
A proverb claims invisible threads to be between a horse, the man riding the horse, and his dog. I thought a lot about this when I was a little boy. Because,
Stundum sá maður karlana í sveitinni berja fótastokkinn, skammast út í blessaða hestana sína og kalla þá hrjóskar helvítis truntur, en hvorki gekk né rak.
Þeir kölluðu á hundinn, sem klemmdi skottið á milli lappanna og hélt sig í vel afmarkaðri fjarlægð frá stígvélafótum húsbóndans.
Og maður sá unga menn með písk og hroka. Augu hestanna voru myrk þótt þeir hlypu.
Stundum sá maður svo aftur á móti lítinn brosandi snáða fara berbakt að leita að kúnum.
sometimes I saw angry men try by force to have their horses obey. They might scold them, use bad language, but that was certainly not a good way to have the animals cooperate.
These angry men might call their dogs, who were obviously afraid of their owners, as they kept their tails close to the hind legs, and certainly never came too close to their owners, as they might be kicked.
There were also young men, arrogant, who used a whip on their horses. Even if the horses ran, I could see in the eyes of the horses some deep darkness of feelings.
They ran from fear, not for the joy of running.
On the other hand, one could see a happy little boy on horseback, without a saddle, just going to collect the cows from the
Hesturinn brokkaði ánægður og vissi vel hvar þær héldu sig, og hundurinn elti, dinglandi skottinu, því nú var verk að vinna sem hann skildi og gat.
Ég hef aldrei þorað að nefna þessa áráttu mína --að horfa í augu fólks í leit að leyniþráðum-- við neinn af ótta við að vera talinn viðkvæmur eða skrýtinn. Ég viðurkenndi fyrir sjálfum mér, að þetta var veikleiki sem ég var að reyna að fela, en ég skal útskýra þetta aðeins núna:
Til var fólk sem sagði: -Rétt mátulegt á þig að meiða þig á þessu. Ég var marg búinn að banna þér að vera með þetta. Ég hugsaði með sjálfum mér: Þessi er með gaddavírsþræði.
meadow. That horse would be trotting with joy, and that horse knew exactly where the cows were to be found. And the dog ran too, just only too happy to be a part of the task of finding the cows. That dog would wag his tail, as this was a job to do which he was able to do.
I never dared to tell anyone about my obsession -- that: looking into the eyes of people, looking for invisible threads. People might find me hypersensitive, or even a bit weird.
I had to admit that this was my frailty. I simply had to hide it from others. But now I shall try to explain: There were some who might say: -Serves you right to get hurt. I did tell you not to play with that sharp knife. I termed that kind of a person as one having feelings of barbed wire with spikes on it.
Til var fólk sem sagði: -Æ, meiddirðu þig nú? Fáðu plástur á þetta til þess að ekki komi skítur í sárið. Og vertu ekki með þennan hníf, elsku barn. Hann er hættulegur. Svona fólk kallaði ég silkiþráðafólk.
Til var fólk sem sagði: -Æ, elsku barn, ég hefði ekki átt að láta þig skera svona hart brauð. Ég skal gera þetta. Þetta var líka silkiþráðafólk.
Til voru menn sem sögðu: -Andskotans klaufi geturðu verið, krakkaskratti. Getur ekki einu sinni farið með hníf. Þú verður aldrei að manni þegar ekki er hægt að treysta þér fyrir neinu. Þessa kallaði ég sleggjuhausa.
Then others might say: -Oh, my sweet little kid! Did you hurt yourself? I shall give you a plaster on the wound to keep it clean. And do not play with that dangerous knife again. These people I termed as having silk threads.
There were also those who might say: -Oh, my beloved child, I should not have had you cut that bread yourself. I shall do it for you. These also had silk threads.
Still others exist who say: -You clumsy idiot, stupid kid. You cannot even use a knife. You will never be able to do any good, and you can never be trusted to do anything. These people I termed as hammer´s heads.
Ég var bara að leika mér að kíkja inn í fólk. Sagði engum, því stundum fannst mér þetta asnalegt sjálfum. Ég var allt of upptekinn af þessu. Þetta var orðið að áráttu, og árátta verður brátt rembihnútur á hugsanaþráðunum.
Ég hefði getað sagt pabba þetta. Hann hefði bara hlegið. Honum finnst alltaf gaman þegar ég tala við hann um hitt og þetta sem ég tek eftir.
Þótt undarlegt megi virðast talaði ég samt aldrei við hann um leyniþræði. En milli mín og hans og mömmu hafa þeir alltaf verið mjög, mjög góðir. Algjörir gullþræðir.
I never told anyone. This was just a game. I peeped inside of people. Of course I didn´t tell as I even saw myself how obviously stupid a game this was.
I was doing this all the time, starting to feel it as an obsession. I knew that an obsession becomes a tight knot on the thought-threads.
I could have told dad. He would simply have given it a good laugh. He always enjoys listening to me when I tell him what I have observed here and there.
Strangely enough, I never discussed my threads-hobby with him. These threads have always been golden between him and me and mom. Purely golden.
Silfá vinkona mín bjó í næsta húsi við mig þegar við vorum lítil.
Ég fór í sveit á sumrin, hún ekki. Hún var í bænum og var smávegis í sendiferðum fyrir pabba sinn.
En á veturna lékum við okkur saman, stundum í bílaleik.
Við vorum eiginlega alltaf samferða í skólann.
Agnar, pabbi hennar er verkfræðingur. Pabbi minn er vörubílstjóri.
Ég ætlaði að verða vörubílstjóri og fékk oft að sitja í hjá pabba heilu dagana. Við röbbuðum mikið, pabbi og ég. Hann hefur alltaf tíma til að hlusta.
Mamma Silfáar vinnur á lögmannsskrifstofu. Hún var byrjuð í lögfræði
My best friend Silfá was my next-door neighbor when we were kids.
But during summers I always dwelt on a farm in the countryside. She did not. She was in town, sometimes going errands for her father.
During winter we were playmates. Sometimes we played with little toy-cars.
And together we went to school.
Agnar, her father is an engineer, my father is a truck driver.
I always intended to become a truck driver. Often I was allowed to sit in my father´s truck. I could do that days on end. We talked a lot, and he always has time to listen to what I have to say.
Silfá´s mother works in a lawyers´ office. Long ago she had started to study law,
einhvern tíma en hætti þegar hún átti Silfá. Mamma mín vinnur í gróðrarstöð. Hún er einn af þessum snillingum með græna fingur. Kannski eru leyniþræðir í káli og rósum líka.
Að minnsta kosti vex allt hjá sumum.
Að vísu hættum við Silfá að láta sjá okkur saman á leið í skólann þegar við vorum komin í 7. bekk, og við hættum líka í bílaleik. En hún lánaði mér diska og ég lánaði henni spólur.
Hún er góð stúlka hún Silfá. Hún er vinur vina sinna, en ber ekki tilfinningarnar utan á sér. Silfá er afburðanemandi í skóla.
but gave that up after having her daughter Silfá.
My mother works in a greenhouse and in a nursery garden. She is one of these geniuses with “green fingers”, meaning that every plant grows in her care. Perhaps there are hidden threads in vegetables and roses too?
At least we know that some people make everything grow.
Well, on getting a bit older, Silfá and I did not want to have the other kids see us together all the time. On our way to school we did not walk together. We no longer played with toy cars. We changed devices to play music.
Silfá is a really good person. She is truthful to her friends. But we cannot well see her feelings. A bit reserved. She always gets the highest grades in school.
Og fjölskyldan spurði: -Ætlarðu ekki að verða verkfræðingur eins og pabbi þinn? Ætli þú farir ekki í verkfræði?
Þau voru og eru góðir nágrannar, Agnar og þau. Litlu bræður hennar Silfáar líka. Þeir eru að vísu hrifnari af fótbolta en kennslubókum, en það rætist oftast úr kraftmiklum pollum. Allt var og er í sómanum, utan húss sem innan. Börnin kurteis og vel upp alin. Semsagt: fyrirmyndarnágrannar.
Þegar verið var að ganga frá lóðunum, en þær liggja saman, teiknaði Agnar,
Her family members always suggested to her:
You will for sure go in for engineering.
Her family, that is Agnar, his wife, and kids, always were and still are good neighbors. The two boys, Silfá´s two younger brothers, are OK. Admittedly they spend more time on socker games than schoolbooks, but vigorous boys often become efficient men when grown up.
Everything in this house of theirs is perfect. Has always been. Outside and inside. The kids are well behaved. In other words: perfect neighbors. Our gardens are situated side by side, so we cooperated. Agnar made the design,
-Are you going to be an engineer like you father?
en pabbi keyrði í. Mamma sá um að gróðursetja, og María, mamma Silfáar, aðstoðaði hana.
Þá sá ég einn leyniþráð: Mamma sagði við pabba eitt kvöldið: -Verkfræðingar hugsa í strikum og hornum og burðarþoli! Og svo hló hún blíðlega. Mamma mín talar aldrei illa um fólk. Hugsar aldrei neitt illt.
Nú erum við Silfá 16 ára.
Ég er hættur að skammast mín fyrir að vera viðkvæmur. Ég er líka hættur við að verða vörubílstjóri og ætla frekar að fara í leyniþráðafræði.
Það rennur upp fyrir mér nú, að Silfá svaraði aldrei spurningunni: -Ætlarðu ekki að verða
and my dad saw to driving all material needed in that project. My mom planted flowers, and Maria, mother to Silfá, assisted her.
Ones, after dinner, I overheard my mom say to dad: -Funny how engineers tend to think in straight lines and load bearing capacity. Then she laughed sweetly. Mom never denounces anyone. She never enjoys negative thoughts. Then I spotted one hidden thread.
Now we are 16 years old, Silfá and I.
Now I am not ashamed of my being too sensitive. Not any more. Neither do I intend to become a truck driver, as I rather fancy the art of studying hidden threads.
I see now that Silfá never gave any answer to the question: -Aren´t you
verkfræðingur eins og pabbi þinn? Ég sé núna að Agnar klikkaði á þessu með burðarþolið þegar mannssálir eiga í hlut. Kannski skilur hann ekki leyniþræði.
Í hitteðfyrra kom ferskur stormsveipur inn í okkar of slétta og fellda líf í einbýlishúsahverfi með útreiknuðum strikum og hornum og steinsteypu og vandlega plöntuðum röðum af skrautjurtum.
Það var Djonný diskó.
Hann var ekki teiknaður á teikniborði, hann Djonný diskó. Hann var frjáls eins og vindurinn. Hann var getinn á sama hátt og njólinn og baldursbráin sem vaxa og blómstra í hrjóstrinu áður en
going to become an engineer like your father?
I can also see now, how drastically Agnar miscalculated the load bearing capacity when it comes to human souls. Perhaps he could never understand hidden threads?
Two years ago a fresh draught of air, or rather a storm, swept into our smooth and all to perfect quarter of town, where every single family lives in its own villa, where every line and corner is carefully placed out, and neatly planted lines of fancy plants are to be found all over.
This was Johnny Disco.
Johnny was definitely not designed in a engineer office. Johnny Disco was as free as the wind. He came into life as does the weed, the beautiful weed, that grows in barren soils, where they bloom, until
jarðýtan kemur og aðflutta moldin úr húsgrunnum og danska grasfræið. Ég hef aldrei hitt eins óklúðraðan ungling.
Hann er tveim árum eldri en við en var samt að koma í grunnskóla. Það var vegna þess að mamma hans fór með hann til Bandaríkjanna, því það stóð til að hún gifti sig. Það klikkaði víst eitthvað.
Djonný er dökkur á húð og hár. Hann getur djókað með að hann heitir John Trec.
Ég - svona til samanburðar - get ekki einu sinni sagt frá því að mamma mín var ófrísk eftir annan þegar hún hitti pabba. Pabbi og hún eiga ekkert barn saman. Ég þekki alvörupabba minn ekki.
the bulldozer shows up, and the new soil bought in bags, and that foreign seed of grass is replacing the natural weeds. I have never in my life met a teenager that was so completely “not screwed up” , not wrapped up in any code of behavior.
Johnny was 2 years older than we were, yet he was beginning in high school with us. The reason was that his mother took him to the United States where she planned to get married, but the plan did not work out in some way or another.
Johnny is dark-haired, his skin is darkish. His name is John Trec, and he makes jokes on that.
When compared to how open-minded Johnny is, I am fucked up in my well-kept secret, namely: that my mom already carried me when she met dad. My dad and she do not have a child together, and I have no idea who my real father is.
En Djonný !!! Hann segir yfir alla krakkana á skemmtun:
-Næsta lag heitir: Ófrísk af trekk, og er tileinkað mömmu. Kannski ætti ég að vera Kárason? Hún hefði getað látið mig heita Jón Hermannsson, því pabbi minn var hermaður, hún hefði getað látið mig heita Jón Erlendsson, því hann var erlendur maður. Hún hefði getað látið mig heita Jón Hansson -- það er sonur einhvers hans, því það hlýtur að hafa verið karlmaður. En hún lét mig heita John Trec. Þess vegna samdi ég lag handa henni fallegt lag.
But Johnny !! He exclaims in front of all the kids in school when he is performing: -Next tune is dedicated to my mom, bearing the title “Pregnant out of thin air”, as my last name is Trec, and can be trekkur (/draught) in Icelandic. I could just as well be Kárason, i.e. Windson, son of wind. Kári is an Icelandic nick name for the wind. Or, she could have had it Hermannsson, son of a soldier, as hermaður means soldier. My dad was a soldier stationed in Iceland. Or Johnny Erlendsson, son of a foreigner, as erlendur means from another country. Or one more choice: Hansson, son of him. Some him, of course. It must have been a he. But my mom chose John Trec. That is why I composed a beautiful song for her.
Krakkarnir veltust um af hlátri. Hvernig gat þessi drengur, sem kom nýr inn í hópinn og tilheyrði engri klíku, sagt svona brandara á eigin kostnað? Og um sína eigin móður! Ekkert er viðkvæmara en fjölskyldan.
Djonný diskó þurfti ekki einu sinni klíku. Hann bara var og er hann sjálfur. Það eina sem ég man úr textanum er: ...trekk í trekk í trekk .... Og það var alveg drepfyndið.
Silfá verður fallegri og fallegri með hverju árinu sem líður. Fegurð hennar liggur ekki síst í því að hún talar ekki mikið, hlær ekki hátt, bara brosir, og reynir aldrei að ná athygli.
The kids laughed out loud. How could this boy, a newcomer, not belonging to any clique, tell such jokes, completely at his own expense, and above all about his own mother!!! As we know, teenagers´ family matters are a sensitive topic.
Johnny Disco did not need a clique, a group of support, as he was simply he himself. The only bit I remember from the lyrics of this tune is: … trekk í trekk í trekk…. (which means again and again) …. and it was awfully funny.
Silfá becomes ever more beautiful by every year. Her beauty is that of calmness, as she does not speak a lot, does not laugh loudly, she just smiles, and never does she seek attention.
Í 9. bekk er maður ekki lengur feiminn við að verða samferða stelpunni í næsta húsi úr og í skólann. Vinátta okkar er -- og hefur alltaf verið -okkur báðum til góðs.
Það er notalegt að eiga stelpu fyrir vin. Ég sé það best í samanburði við stráka sem aðeins hafa umgengist stráka. Strákar innanum stráka keppa oftast um hver er klárastur og sterkastur og tilfinningalausastur. Þegar stelpa birtist, eru þeir að reyna að vera blíðir eins og mömmur og ákveðnir eins og pabbar. Úr verður eintómt öryggisleysi því þeir geta hvorugt uppfyllt.
On getting a bit older we again feel good about allowing everyone see that we walk together, a boy and a girl, when going to college. Well, we live next door so this is so very normal now. Our friendship has been good and giving. For both of us.
I think it is a boon to have had a girl for a best friend. Comparing it to boys who only have known other boys, I more and more appreciate it.
I can feel that boys among boys tend to compete, I mean: Everyone must be the “best” and smartest among them. Being the strongest, toughest, coolest, showing the least of emotions, becomes the norm.
Then when a girl shows up they strive to be kind and mothers, determined as fathers, and the outcome is lack of confidence, because they can neither of it fulfil.
(Innskot til skýringar: þetta er eins konar leyniþráðafræði. Ég varaði ykkur við: ég er með þráðaáráttu!!)
Pabbi hennar Silfáar, Agnar Harrason verkfræðingur, veit vel að hún hefur alltaf verið með yfir 9 í stærðfræði og yfir 9 í eðlisfræði. Ég næ 6, og þykist góður. En -- Agnar Harrason, verkfræðingur, vissi ekki að fyrsti kossinn hennar Silfáar var 10,6 metra frá 90° horninu á tvöfalda bílskúrnum hans þegar Djonný fylgdi Silfá heim af skólaballi.
Hún sagði mér það. Hún getur alltaf treyst því að ég segi ekkert.
Silfá fór að syngja með Krókódílunum. Þau æfðu oft eftir skóla, uppi í skóla.
(Here I must insert a note for you: This is some hidden treads’ art; I warned you: I am obsessed with threads, these invisible ones.)
Agnar Harrason engineer, father to Silfá knows only too well that she always scored the highest in math in school, and in physics too. My grades are not so good at all. But I can take it.
But – Agnar Harrason engineer did not know that Silfá had her first kiss 10,6 meters away from his 90° corner of his double garage, when Johnny saw her home from a school-dance. She told me. She can always rely on that will never tell anyone.
Silfá became the solo singer with the band The Crocodiles. They rehearsed in the school-building after school had finished.
Þá fór ég inn á sal að hlusta. Og ég, æskuvinur Silfáar, og eins konar þráðatengslabróðir hennar, sem bara sat þarna úti í sal, var settur í ryþmiskan hljóðfæraleik til uppfyllingar. Ryþmiskur uppfyllingarkrókódíll, eins og Djonny orðar það.
Silfá hefur yndislega rödd. Það hafði aldrei hvarflað að mér að hún gæti sungið. Það hafði aldrei hvarflað að mér að hún gæti komið dægurlagatexta til skila af sannri innlifun og tilfinningu. Ég heyrði hana að vísu oft raula með þegar við hlustuðum á popp, en það geta nú svo margir. Eitthvað gerðist þegar Krókódílarnir slógu fyrsta tóninn. Eitthvað
Then I always showed up just to listen to them. Silfá and I have been inseparable friends as long as we can remember. I am her thread-connection-brother. Then I, who was only sitting there listening, was asked to join in as the band needed some rhythmic instrument. That was to fill up in some gap in the music. I was put there to be the rhythmic fill-up crocodile, as Johny termed my fill-up role.
Silfá has a beautiful voice. I never realized that she would be able to sing so beautifully.
I realized now that she could deliver the words of the pop-songs in a way to let us feel empathy, and to warm our hearts. I remember that she used to sing along softly when we listened to pop, but everyone can do that.
Something great happened when the Crocodiles started playing. Something as
losnaði úr læðingi. Eitthvert afl úr iðrum hugans losnaði úr fjötrum og fyllti heiminn.
Silfá varð fegurri en nokkru sinni. Djonný horfði á hana þegar hún söng ballöður og tregablúsa, og hann varð þá eins og lítill drengur á svipinn -- ekki eins og töffarinn Djonný diskó í fjörinu -- og leyniþræðirnir ...... (- ég veit að ég er væminn núna, en mér er alveg sama -) ..... leyniþræðir titruðu eins og þandir gítarstrengir. Það þurfti ekkert ljósasjó.
Krókódílar ferðuðust um á mótorhjólum og skellinöðrum.
if was released from fetters. Some deeprooted power from the deepest place of our thoughts sprouted up and filled the world.
Silfá was more beautiful than ever before. Johnny watched her when she sang ballades and blues. Then the expression on his face was like that of a little boy. Not at all like the tough Johnny in the swing and fun. And then the hidden threads ….. (-- I know that I sound silly and meek now, but I don´t care --) …. the invisible threads vibrated like the stings on the guitar. They didn´t need any fancy show-off stage-lights.
The Crocodiles had motorbikes, big and small, to get from one place to another.
Það hlaut að koma að því að pabbi Silfáar heyrði hávaðann í mótorhjóli Djonnýs fyrir utan einbýlishúsið. Það hlaut að koma að því að hann færi að velta fyrir sér hvers vegna einkunnir Silfáar urðu lægri á vorprófi en á jólaprófi.
Hann hefur eflaust verið að vona að hún yrði á teiknistofunni hans yfir sumarið. En svo varð ekki. Hún fékk vinnu í sjoppu.
Og hún var farin að ganga í leðurgalla.
Skyldi Agnar Harrason hafa hugsað, þar sem hann stóð við stóra stofugluggann sinn á kvöldin og horfði út yfir vel klippt limgerðið: -Hver er þessi dökki mótorhjólagaur,
Of course the day came when Silfá´s father heard the noise from Johnny´s big bike in front of his villa. Of course the day came when he would notice that Silfá did not do as well in school on spring exams as she did midwinter.
He most likely assumed that Silfá would work in his studio during summer, but that did not come true. She got a job in a little shop that was open in the evening.
On top of that her clothes now were of leather.
I wonder if Agnar Harrason, standing inside in his big living room in the evening, looking out of his big window, watching his neatly cut hedge, would start spotting unanswered questions like: Who is he that dark boy on that bike, the
sem ekki sést framaní fyrir hjálmi. Hvað er Silfá, dóttir mín, að gera á kvöldin? Eru popparar í dópi?
Agnar Harrason hefur kannski aldrei talað við dóttur sína, eins og við pabbi tölum saman. Það er erfitt að byrja á slíku þegar dóttir manns er 14 eða 15 eða 16 ára. Þá er hún eins og ókunnug kona sem býr inni á heimilinu.
Skyldi Agnar Harrason hafa dottið í þann pytt að hugsa: -Dóttir mín hefur lent í slæmum félagsskap. Ég verð að stía henni frá þessum pilti. Hún er allt of góð fyrir hann. Hún ætti frekar að fara í háskólann en lenda í einhverjum lágkúrulegum skemmtanabransa?
face of whom we cannot see as he has his helmet on?
What is my daughter Silfá doing in the evening? Are guys in pop bands perhaps using drugs?
It might be that Agnar Harrason never talked to his daughter as my dad and I used to do.
It might be a bit difficult to start doing that when your daughter is 14, or 15, or 16. Then she has become like a stranger that lives in the house.
Even the thought could pop up in the mind of Agnar Harrason that his own daughter was caught up in some bad company.
Even: -I have to get her out of this and away from that guy? She is far too good for him.
She will be starting University soon, and she should definitely not be getting involved in some lousy show-business.
Hann hefur aldrei heyrt Silfá syngja. Hann er líklega upptekinn af fjölskylduspurningunni: -Ætlarðu ekki að verða verkfræðingur eins og pabbi?
Silfá setti á sig hjálminn, þegar sjoppan lokaði klukkan hálftólf. Settist klofvega aftaná hjá Djonný. Smellti plastinu á hjálminum fyrir andlitið. Hún vafði báðum handleggjunum utan um Djonny, lagðist uppað svörtu leðurbaki hans, og hélt sér fast.
Rauð miðnætursól kveikti í skýjabakka á vesturloftinu.
Silfá fann framtíðina kitla sig í magann.
Ég vildi að sagan endaði hér. En þá hefði ég varla talið hana í frásögur færandi. Hamingja Silfáar er mér svo mikils virði. Sagan er að byrja hér:
Agnar probably never heard Silfá sing. He might be obsessed with the familyquestion: -Aren´t you going to become and engineer like your father?
When Silfá finished work at midnight, she put on her helmet. She took a seat on Johnny´s bike behind him, shut down the plastic to shield her face. She wrapped her arms tightly around Johnny, and rested her head on his back, his black leather jacket. She held him tight. Flaming red mid-night sun put the clouds on the western sky aflame. Silfá felt her own future tickle in the gut.
I simply wish that the story ended here. But sadly not. I most likely would not be telling you if this were the end of it. Silfá and her future is something so precious to me. The story begins here:
Silfá var flutt á gjörgæslu beint af slysadeild. Djonný brotnaði illa. Hann fékk að fara heim til mömmu sinnar (sem býr í Sandgerði) tveim dögum eftir slysið. Silfá skaddaðist á mænu.
Við heimsóttum hana öll. Fyrst var hún rænulaus. Það var allt gert sem hægt var.
Mánuður leið. Henni var hjálpað í hjólastól. Hún vildi ekki fara heim. Hún vildi vera á Grensási.
Augu hennar voru myrk. Myrk eins og augun í hestunum sem ekki hlupu af ánægju heldur af ótta.
Ég heimsótti hana á hverjum degi.
Silfá was brought to the emergency room, straight to the hospital´s intensive care. Johnny got badly broken bones, but was, two days after the accident allowed to go home to his mother who lives in another town.
Silfá was thought to have badly injured her spine. We, all of her school mates and families, visited her to the hospital. To begin with she was unconscious. She was taken care of as well as possible. A month passed. She got help to get into a wheelchair. She did not want to go home. Preferred to stay in care. Her eyes were gloomy. Gloomy like the eyes of horses who do not run for the joy of running, but because of fear. I went every day to see her.
Strákarnir úr hljómsveitinni komu og sögðu henni að Djonný væri að skríða saman. Krakkarnir úr bekknum komu. Þeir gátu lítið sagt. Það er stundum erfitt að tala. Þeir komu með blóm. Hún leit varla upp. Ég gat lítið sagt, bara sat þarna hjá henni. Fór til hennar á hverjum degi. Ég vildi ekki tala um söng. Ég vildi ekki tala um popp. Ég þorði varla að tala um Djonný, en ég sagði henni að ég hefði hringt í hann og honum væri að batna. Hann væri að vísu með hækjur en byrjaður að skakklappast um allur blár og marinn ennþá og í gifsi. Hún vissi það.
Hvít rúm, hvítar hjúkkur,
The guys from the band came to visit her, bringing the news that Johnny was getting better and better every day. Our friends from school came, bringing flowers. She hardly looked up. It can be difficult to carry on a conversation in some situations.
There was little I could find to talk about. I just sat there by her side. Went every day. I refrained from talking about singing. Neither did I find it appropriate to talk about pop music. I didn´t even know if I should talk about Johnny, but told her though that I had phoned him. He was getting better: -He uses crutches for walking, I told her, -clumsily trying to walk, in plaster, and still has got some minor injuries. She knew already. White bedsheets, white nurses,
hvítir sjúklingar sem gengu um eins og vofur, eina hljóðið var frá hækjum sem duttu með vissu millibili í gólfið. Ömurlegt. Silfá vinkona mín, gullþráðasystir mín, hér!
Eldheitur endir blossar upp á þessari ísköldu sögu, þegar Agnar og ég erum í heimsókn hjá Silfá. Ég keyri Silfá fram á sal. Agnar telur kjark í bugaða dóttur sína. Hann segir henni að hún geti aflað sér menntunar, hún geti orðið sjálfri sér nóg um alla hluti. Kannski nái hún sér alveg. Hann er ekki bugaður. Ég horfi á hann, og þori ekki að hugsa það sem ég er að hugsa: -Hvers vegna er hann ekki eins
pale patients walking around like ghosts. Silence.
The only sound to be occasionally heard was when crutches fell on the floor. Depressing. My friend and golden-thread sister had to stay here in this place.
A fiery hot end blossoms up now, on this icy story, one day when Agnar and I were visiting Silfá. I push her in her wheelchair to the hall where visitors can sit with patients.
Agnar tries to cheer his daughter up, getting her to look at things positively again. She would be able to study, could become independent. Perhaps she would fully recover.
Agnar is not overwhelmed with sorrow at all. I watch him, and I dare not think what I think: -Why is he not as full of
bugaður og ég?
Sér hann fyrir sér ..... (ég reyni að ýta þessari hugsun frá mér)
... að nú verði hún aftur dóttir hans, heima í einbýlishúsinu hans, og hann láti taka alla þröskulda og kaupi handa henni fallegan bíl, fái leyfi til að gera innangengt úr bílskúrnum fyrir hjólastólinn, og hún geti farið í háskólann -- í verkfræði?
Hver fruma í líkama mínum grætur af angist. Ég finn bylgjur af sársauka fossa eins og hafsjó og brim um mig allan. En undir niðri er ég kátur, því ég veit hvernig þessi saga endar -- ekki þið. Það hlakkar í mér. Ég lofaði að kjafta ekki frá. Hlustið nú:
sorrow as I am? Does he see the future of her ……. (--I try to push these thoughts away--) …. her now becoming his daughter again, at home in his house? He would have all thresholds removed, he would buy a beautiful car for her, he would get a license to open up for a door from the garage into the house for the wheelchair, she would go to university --- and become an engineer?
Every cell in my body cries in anguish. I can feel waves of pain flood like ocean waves and heavy surfs in all my veins.
Because I know the end of this story, I am full of joy -- but you do not know the end. I am looking forward. I promised to keep this as a secret. Now listen:
Faðir situr þarna og tíundar fyrir dóttur sinni alla þá möguleika sem hún hefur. Möguleika sem falla honum vel í geð. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn, veg dótturinnar sem situr hér á Grensási í hjólastól, þegar Krókódílarnir bægslast upp stigann á Grensási með Djonný í fanginu. Og þeir blikka mig. Þeir bera hann, hlæjandi, að hjólastólnum hennar Silfáar og hann gerir sig spaugilega virðulegan með hækjurnar tvær. Þeir koma eins og eldgos undir jökli, ferskir og fullir af krafti: -Hæ, sól, í hjólastól.
A father (i.e.Agnar) sits here and lists up for her all the possibilities she still has. These options are, all of them, something that would suit him fine. He is so optimistic about the future, her future, his daughter’s future, while she sits here in a wheelchair in some invalids´ care institution, when the Crocodiles noisily walk up the stairs carrying Johnny. They give me a sign of thanks for keeping the secret. They carry him, laughing all of them, in their arms all the way to the wheelchair in which Silfá sits.
Johnny takes to his two crutches, amusingly playing a gentleman. The bunch of guys are here, entering the dull white scene like an eruption from under a glacier. They are full of vigor and explode in the sentence: -Hi, Miss cheerful Sun, in a wheelchair.
Djonný réttir Agnari Harrasyni höndina -og missir auðvitað aðra hækuna. Hækjur eru alltaf að detta: -John Trec. Hæ. Og Djonný heldur áfram án þess að fatast: -Silfá ! Spilum á balli í Búðardal á laugardag. Náðu í dótið þitt. Er söngkonan okkar ekki í toppformi? Við seldum allt helvítis hjóladjönkið, - og –keyptum sendiferðabíl!! - Krókódílar á fjórum hjólum ! Náðu í einhvern í hvítum sloppi til að útskrifa þig. Græjurnar okkar og hjólastóllinn iða af æsingi yfir að komast í fjörið.
Johnny is going to shake hands with Agnar Harrason - one crutch falls on the floor, of course. Crutches do that all the time: -John Trec. Hi. And Johnny continues without a moment´s hesitation: -Silfá. Next Saturday we are booked as the band of the evening in Búðardalur, the town somewhere up there. Get your things. Is our singer not at her best these days? We sold the bloody bike-stuff, all of them, the whole stuff, - and –bought a van. Now we are Crocodiles on 4 wheels !!
-Get someone in a white coat to get you officially out of here. Our instruments and loudspeakers, and that wheelchair, cannot wait to get into the fun again.
Skælbrosandi Krókódílar fá augu Silfáar til að tindra. Augu hennar verða eins og augun í hesti sem ber lítinn snáða ríðandi berbakt, snáða sem er sendur að leita að kúnum. Ég sprett á fætur til að leita að vakthafandi lækni. (--Gef mér ekki einu sinni tíma til að hlæja að svipnum á Agnari(!!) þegar væntingaþræðirnir í honum fóru í steik--). Ég er eins og kátur hundur sem dinglar skottinu. Gullþráðasystir mín Silfá horfir tindrandi augum inní bjarta framtíð -- og ég veit að hún mun fá styrk í kroppinn sinn úr þeim lífskrafti sem hún var að finna innan sín. - - o o 0 o o - -
The smiling Crocodiles create a sparkling glow in the eyes of Silfá. Her eyes become like the eyes of a horse who carries a little boy, without a saddle, who was sent to the errand of collecting the cows from the grazing field.
I quickly get up to find a doctor who is working here right now. (--I didn´t even take time to look at Agnar and let the expression on his face give me a laugh when his expectationthreads became a mess.--)
I am like a happy little dog wagging its tail, as he knows where to find the cows.
My golden-thread-sister Silfá now looks into the bright future, her eyes twinkling. I am sure that she will get stronger and stronger from that flaming life-power that she just found within.



