1 minute read

GG verk bauð lægst

Next Article
SKÁK

SKÁK

Tæplega þrír milljarðar fyrir 8.700 m² í Firði

Stjórn Sörla hvetur foreldra og börn að kynna sér starfsemina í félagshúsi Sörla þar sem öll börn geta stundað þessa frábæru íþrótt með því að senda tölvupóst á felagshus@sorli.is María Rúnarsdóttir, ritari stjórnar hestamannafélagsins Sörla.

Advertisement

Tilboð voru opnuð á þriðjudag í bygginu um 8.700 m² viðbyggingar við verslunarmiðstöðina Fjörð. Alls bárust 3 tilboð í verkið og átti GG­verk lægsta tilboðið, tæpa 2,9 milljarða kr. sem var 9,9% yfir kostnaðaráætlun.

Íslenskar aðalverktakar áttu tilboð upp á 3,1 milljarð og ÞG verk átti tilboð upp á tæpa 3,3 milljarð sem var 24% yfir kostnaðaráætlun.

Eftir er að meta tilboðin og semja við þanna sem átti hagstæðasta tilboðið.

Hvað fær fólk til að gera svona?

Svona var umborfs við Krýsvíkurveginn gegnt Hrauntungustígnum á sunnudagsmorgun. Rusl lá á víð og dreif í vegkantinum og greinilegt að einhver hafði hent þessu viljandi. Viðkomandi hefur ekki farið inn á hliðarslóða til að ekki sæist til hans eins og ýmsir skussar hafa gert. Þarna er ekki einu sinni útskot til að stoppa.

Þarf Sorpa að vera opin lengur?

Sorpa er þarna skammt frá, en allnokkur dæmi er um að umhverfissóðar losi sig við rusl á nágrenninu þegar þeir koma að lokaðri stöðinni.

Íbúi sem sendi þessar myndir segir að reynandi væri að hafa a.m.k. einn ruslagám utan við Sorpu á lokunartíma til að minnka líkur á sóðaskap sem þessum eða stöðina opna lengur.

This article is from: