
1 minute read
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur áhyggjur af Hafnarfirði
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar kennir Samfylkingu um erfiða fjárhagsstöðu
Bæjarstjórn Hafnarfjaraðr hefur borist bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sem lagt var fram á fundi bæjarráðs 23. mars sl.
Advertisement
Þar segir: „Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) hefur yfirfarið fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2023. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 uppfyllir sveitarfélagið ekki öll lágmarksviðmið eftirlitsnefndar fyrir Ahluta..“
UPPFYLLIR EKKI SKILYRÐI
Þar er m.a. lágmarksviðmið að framlegð sé 11% miðað við 110% nettóskuldir sem hlutfall af tekjum sem gert er ráð fyrir á fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir 2023. Hafnarfjarðarbær gerir aðeins ráð fyrir 8,9% framlegð sem er undir viðmiðum eftirlitsnefnarinnar.
Þá er gerð krafa að rekstrarniðurstaða sé yfir núlli en skv. fjárhagsáætlun bæjarins er gert ráð fyrir að hún verði 1,5%.
Þrátt fyrir bráðabirgðaákvæði VII í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 þar sem sveitarstjórn er heimilt að víkja frá skilyrðum um jafnvægisreglu og skuldareglu út árið 2025 bendir EFS sveitarstjórn á að árið 2026 þurfi að uppfylla framangreind skilyrði.
Eftirlitsnefndin leggur áherslu á það við sveitarstjórn að nauðsynlegt sé að fara vel yfir fjárhagslegar forsendur sveitarfélagsins til að ná framangreindum lágmarksviðmiðum. Sveitarstjórn er jafnframt hvött til að hafa samband við eftirlitsnefnd óski hún eftir upplýsingum eða leiðbeiningum.
Hyggjuefni Fyrir B Jarb A
Í bókun fulltrúa Samfylkingarinnar í bæjarráði segir:
„Enn og aftur eru Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að fá viðvörunarbréf frá stjórnvöldum þar sem gerð er athugasemd við lausatök þeirra við fjármálastjórn í bænum. Meirihlutinn fékk einnig viðvörunarbréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna ársreiknings 2021 sem lagt var fram í bæjarráði þann 28. júlí sl. Þetta er áhyggjuefni fyrir bæjarbúa samkvæmt fjárhagsáætlun 2023, ásamt lágmarksviðmiði EFS miðað við nettó skuldir hlutfalli við tekjur. þessarar hagræðingarkröfu fjárhagsáætlunar þegar tæpir þrír mánuðir eru liðnir af árinu.“
Sm V Gileg Fr Vik
Þrátt fyrir bráðbirgðaákvæði VII sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 þar sem sveitarstjórn er heimilt að víkja frá skilyrðum um jafnvægisreglu og skuldareglu út árið 2025 vill EFS benda sveitarstjórn á að árið 2026 þarf að uppfylla framangreind skilyrði.
Sveitarstjórn ber ábyrgð á fjárhag sveitarfélags og skal gera EFS viðvart telji hún að fjármál sveitarfélags eða einstakar fjárhagslegar ráðstafanir séu ekki samræmi við sveitarstjórnarlög eða fjármál sveitarfélags stefni að öðru leyti óefni. Eftirlitsnefndin leggur áherslu á það við sveitarstjórn að nauðsynlegt sé að fara vel yfir fjárhagslegar og nauðsynlegt að snúa við þessari óheillaþróun. Í þessu samhengi er minnt á hagræðingarkröfu upp á 500 milljónir í fjárhagsáætlun þessa árs.
Enn bólar ekkert á tillögum á útfærslu