
1 minute read
SKÁK
fyrsta sinn í hestaíþróttum á vetrarleikum Sörla sem fram fóru þann 25. febrúar sl. Helga Katrín og Spá gerði sér þá lítið fyrir og sigraðu í sínum flokki. Aðspurð um hver markmið hennar séu varðandi hestaíþróttina segist Helga Katrín ætla að nota fermingapeningana til að kaupa sér hest og halda áfram að æfa hestaíþróttir og að keppa.
Fyrir Byrjendur
Advertisement
Skákdeild Hauka hefur aftur barnastarf fyrir byrjendur á grunnskólaaldri þriðjudagunn 4. apríl
Kennt verður apríl/maí og byrjar svo aftur í haust. Miðað er við að nemendur kunni mannganginn.
Kenndar verða byrjanir, endatöfl og taktík fyrir byrjendur.
Kennt verður í Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum á þriðjudögum á milli kl 17.00 og 18.30.

Kennari er Jóhann Arnar Finnsson. Skráning og fyrirspurnir fara fram á netfanginu haukarskak@simnet.is (Hægt er að koma með fyrirspurnir en ekki skráningu í síma 821 1963 Auðbergur)
Hlökkum til að sjá ykkur!