Fermingarzine 2022

Page 1


FERMING 2022 Vorblóm Sóley ljómar líkt og sól logaskær í gullnum kjól, baldursbráin hýr og holl hvít sem mjöll með gulan koll Syngjum dönsum, dönsum hæ, dönsum nú er vor í bæ. Sóley blikar björt sem sól, baldursbrá í hvítum kjól. - Margrét Jónsdóttir

Fermingartíminn er einstakur og skemmtilegur, sannkallaður vorboði. Í ár kynntumst við nokkrum stelpum sem munu segja okkur frá undirbúningnum fyrir stóru veisluna, hver draumaplön þeirra eru og hvernig fermingarlookið þeirra verður. Framtíðin er svo sannarlega björt með svona flottum og klárum stelpum! Í þessu blaði færðu innsýn í Yeoman þar sem við kynnum nýjar og fallegar vörur, bæði gjafavörur og fatnað fyrir komandi veisluhöld og vorpartý. Ljósmyndirnar tók Berglaug Petra Garðarsdóttir. Hár og förðun var í höndum Rannveigar Óladóttur. Verslunin er staðsett á Laugavegi 7 og einnig er hægt að versla inná www.hilduryeoman.com



Aðalheiður Ragnarsdóttir Aðalheiður er í Álfhólsskóla í Kópavoginum. Hún æfir ballett og spilar einnig á þverflautu. Hún mun fermast í vor, borgaralega í Hörpunni. Aðalheiður ætlar að halda veislu og bjóða ættingum og vinum. Á sjálfan fermingardaginn vill hún vera í flottum kjól og með liði eða krullur í hárinu. Hvað ætlaru að verða þegar þú verður stór? „Mig langar að fara í eitthvað langt nám þar sem ég læri mikið svo ég geti unnið í einhverri góðri vinnu."

Waterflower top 34.900kr Waterflower pants 35.900kr

Silfen töskurnar fullkomnar í fermingarpakkann. Ulla taska frá Silfen 10.900kr



4.

Aðalheiður er í Wave top í Waterlily 34.900kr


3.

4.

1.

2.

5.

6.

8.

9.

7.

10.

1. Tima Earrings frá Éliou, 30.900kr 2. One Shoulder toppur frá Hildi Yeoman, 29.900kr 3. Hringir frá Vanessa Mooney, 7.900kr 4. Klemma frá Sui Ava, 3.900kr 5. Hálsmen frá Vanessa Mooney, 25.900kr 6. Taska frá Silfen, 13.900kr 7. Kjóll frá House of Sunny, 23.900kr 8. Eyrnalokkar frá Éliou, 24.900kr 9. Peysa frá House of Sunny, 19.900kr 10. Sólgleraugu frá Le Specs, 13.900kr


Maanesten var stofnað árið 2010 af skartgripahönnuðinum Lotte Callesen og listræna stjórnandanum Henrik Callesen, í litlu verkstæði á Frederiksberg. Maanesten hefur slegið í gegn í Skandinavíu. Þau eru þekkt fyrir fínlegt og fallegt skart þar sem lífræn form og litagleði ráða ferðinni. Við mælum með vörunum frá Maanesten í pakkann fyrir skvísur á öllum aldri.

2.

1.

3.

1. Snyrtitöskur frá Maanesten 7.900-9.900kr 2. Hringir frá Maanesten 10.900-17.900kr 3. Eyrnalokkar frá Maanesten 10.900-14.900kr 4. Tölvutaska frá Maanesten 9.900kr

4.



Salka Ýr Ómarsdóttir Salka er í Garðaskóla og æfir box hjá Mjölni, einnig þjálfar hún fimleika. Hún elskar að ferðast, elda og sinna leiklist. Hún hefur mikinn áhuga á snyrtivörum og förðun. Salka mun fermast í Vídalínskirkju í Garðabæ. Hana langar að halda veislu á fermingardaginn og njóta dagsins með sínum nánustu. Hvað er draumafermingarlookið þitt, Salka? „Mig langaði í einstakan kjól og fann hann einmitt hjá Hildi Yeoman. Hann er þröngur, með flott mynstur og öðruvísi. Ég ætla að vera í hvítum strigaskóm, með töff fléttugreiðslu og lítinn farða. Mig langar að líða vel á fermingardaginn og mér finnst ég einmitt hafa fundið look sem veitir mér það.” Hvað ætlaru að verða þegar þú verður stór? „Ég ætla að verða lögfræðingur en mér finnst það einstaklega spennandi starfsgrein. Leiklistin blundar líka alltaf í mér en ég hef leikið frá því að ég man eftir mér.”

4.

1. 6.

3.

5.

2. 7.

1. Eyrnalokkar frá Vanessa Mooney, 11.900kr 2. Baðbomba frá Miss Patisserie, 2.900kr 3. Kjóll frá House of Sunny, 21.900kr 4. Eyrnalokkar frá Vanessa Mooney, 12.900kr 5. Hringur frá Vanessa Mooney, 6.900kr 6. Kerti frá Hildi Yeoman, 1.500-12.900kr 7. Taska frá Silfen, 11.900kr


Salka er í Evening kjól frá Hildi Yeoman, 49.900kr


Margrét er í Midnight Wrap kjól frá Hildi Yeoman 58.900kr Salka er í One Shoulder kjól í Sparkle Fringe frá Hildi Yeoman 39.900kr

Margrét Ýr Ingimarsdóttir Margrét er móðir Sölku. Hún er grunnskólakennari og hefur starfað sem slíkur í 10 ár. Hún heldur einnig út Instagram-síðu sem heitir Hugmyndabanki sem er síða stútfull að skemmtilegum föndurhugmyndum. Margréti finnst mikilvægt að henni líði vel í fötunum sem maður velur sér. Henni finnst ekki síður mikilvægt að skoða vel það sem er í boði og hafa fermingarbarnið með í ráðum í gegnum allt ferlið. Þetta er jú þeirra dagur, segir hún. Hvernig var fermingarlookið þitt? „Ég mun seint geta kallast töff unglingur en ég fermdist í íslenska þjóðbúningnum. Mamma mín hefur alltaf verið mikil fyrirmynd mín og hún fermdist í upphlut svo það kom ekkert annað til greina en að gera slíkt hið sama. Það ríkir mikil hefð í fjölskyldunni minni að klæðast upphlut á tyllidögum eins og á 17. júní.” Er mikill munur á þínu fermingarlooki og dóttur þinnar? „Töluverður. Ég skellti mér í íslenska þjóðbúninginn á mínum fermingardegi meðan dóttir mín valdi kjól frá Hildi Yeoman sem er mjög tímalaus og fallegur. Hún fermist í hvítum strigaskóm meðan ég var í svörtum óþægilegum skóm sem mér fannst núll smart. Báðar þó með greiðslur og létta förðun.”


Ferlið hjá mæðgnunum er búið að vera mjög ánægjulegt. Margrét segir að þær séu með líkar skoðanir og eigi auðvelt með að finna lausnir ef þær eru ósammála. „Þetta ferli hefur verið skemmtilegt á margan hátt og við hlökkum óendanlega mikið til dagsins þar sem þetta eru stór tímamót sem við fögnum með okkar allra nánustu.”

Margrét er í jakka frá Cras, 26.900kr og buxur frá Cras, 20.900kr. Hálsmen frá Éliou, 37.900kr Salka er í Victorian Top frá Hildi Yeoman, 34.900kr og Blue Shell buxur frá Hildi Yeoman, 35.900kr



Cras er danskt merki sem vinnur einungis með endurunnin efni í hönnun sinni. Þá eru þau til dæmis að prenta á endurunnið polyester sem er gert úr “plastic waste”. Við mælum með litríku og fallegu hönnuninni frá Cras fyrir fagurkera sem vilja huga að grænni framtíð.

2.

1.

3.

4.

5. 1. Marguerite skyrta frá Cras, 18.900kr 2. Oline jakki frá Cras, 29.900kr 3. Bina skyrta frá Cras, 20.900kr 4. Celine kjóll frá Cras, 29.900kr 5. Aðalheiður er í Lulu kjól frá Cras, 24.900kr og Salka er í Bina kjól frá Cras, 26.900kr


Bríet er í One Shoulder top í Blue Baroque frá Hildi Yeoman, 31.900kr


Sunna Bríet Guðmundsdóttir Sunna er í Áslandsskóla í Hafnarfirði. Áhugamálin hennar eru körfubolti, tíska og förðun. Sunna fermist í Hafnarfjarðarkirkju og ætlar að halda veislu. Draumafermingarlookið hennar Sunnu er blár kjóll, hvítir hælar og flott skart. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? „Ég ætla að verða tannlæknir eða lögga."

3. 4. 1.

2.

1. Eyrnalokkar frá Éliou, 29.900kr 2. Hálsmen frá Vanessa Mooney, 11.900kr 3. Hringir frá Vanessa Mooney, 7.900kr 4. Kerti frá Hildi Yeoman, 990-4.500kr


Bríet er í Party Top Purple Wave frá Hildi Yeoman, 29.900kr og í buxum frá Résumé, 18.900kr


Skart frá Éliou, 19.900-37.900kr

Bríet er í Treasure top frá Hildi Yeoman, 29.900kr og kjól frá Résume, 20.900kr

Bríet er í faux fur frá Jakke, 44.900kr og Urður er í kjól frá Résume, 22.900kr og faux fur frá Jakke, 48.900kr


Bríet er í Waterlily top frá Hildi Yeoman, 29.900kr, Corset Top frá Hildi Yeoman, 34.900kr og Green Pearl buxur frá Hildi Yeoman, 39.900kr


2.

1.

3.

4.

1. Green Pearl toppur frá Hildi Yeoman, 34.900kr 2. Eyrnalokkur frá Vanessa Mooney, 26.900kr 3. Hringur frá Vanessa Mooney, 7.900kr 4. Taska frá Silfen, 13.900kr

Urður er í jakka frá Cras, 30.900kr

Ulrikke taska frá Silfen, 13.900kr


Urður Vala Guðmundsdóttir Urður Vala er stóra systir Sunnu Bríetar. Hún er að klára síðustu önnina sína í Verzló og útskrifast í vor. Eins og er hefur hún verið að módelast og tengist það áhugamálum hennar sem eru bæði tíska og ljósmyndun. Hvað finnst þér mikilvægt við val á fermingalooki? „Að fermingarbarnið nái fram persónuleikanum sínum í dressinu. Það er svo mikilvægt að finnast lookið sitt flott því annars verður dagurinn lélegri fyrir vikið!” Sjálf var Urður í sætum hvítum kjól og leyfði hárinu að taka alla athyglina. Er mikill munur á þínu fermingarlooki og systur þinnar? „Við systurnar erum frekar líkar, bæði í útliti og persónuleika, svo dressin okkar verða það örugglega líka. Hún er ekki enn búin að velja dressið sitt en ég vona að hún þori að leyfa sér meira en ég gerði, ég vil sjá eitthvað mega kúl.” Hver eru framtíðarplönin þín? „Eins og er langar mig að skoða heiminn, jafnvel prófa að starfa sem fyrirsæta eitthvað úti og svo læra eitthvað áhugavert líka! Mig langar að þekkja heiminn betur í gegnum upplifanir og lærdóm.”

Töskur frá Silfen 11.900-13.900kr

Urður er í One Shoulder top í Mermaid frá Hildi Yeoman, 31.900kr


Urður er í kjól frá Résumé, 19.900kr Bríet er í Treasure top frá Hildi Yeoman, 29.900kr og kjól frá Résumé, 20.900kr

Urður er í kjól frá Résumé, 19.900kr og með tösku frá Silfen, 11.900kr


Anna María er í Lia kjól, 22.900kr

Résume er danskt merki, hannað af tveimur systrum. Hönnun er klassísk og kvenleg, með skvísu twisti. Fullkomnar flíkur fyrir vinnu, skóla og út á lífið!


Lucky Knit peysa, 20.900kr

Lucy kápa, 34.900kr

Lynlee kjóll, 21.900kr

Lennon toppur, 10.900kr og Laney buxur, 52.900kr


Haniem Khalid Haniem er í Kvíslarskóla og æfir fótbolta. Haniem fermdist í Afríku og er búin að halda fermingarveislu. En ef hún væri ekki búin að ferma sig myndi draumafermingarlookið hennar vera með miklu shimmeri. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? „Ég ætla að verða lögfræðingur. Mig hefur alltaf langað að verða lögfræðingur því að síðan ég var lítil hafa allir í kringum mig sagt að ég sé góð í að rökræða og svara fyrir mig. Mér finnst það líka sjálf og ég veit að ég mun vera mjög góður lögfræðingur. Vrinda Grover er lögfræðingur, mann- og kvenréttindakona. Að fylgjast með öllum málum sem hún hefur unnið að í dómstólum veitir mér innblástur og hvetur mig til að verða lögfræðingur í framtíðinni."

4.

3.

7. 1.

5.

2.

6.

8.

1. Eyrnalokkur frá Justine Clenquet, 16.900kr 2. One Shoulder toppur frá Hildi Yeoman, 29.900kr 3. Ilmvötn frá Bon Parfeumer, 9.900kr 4. Sólgleraugu frá Le Specs, 15.900kr 5. Kerti frá Hildi Yeoman, 990-9.900kr 6. Eyrnalokkar frá Vanessa Mooney, 7.900kr 7. Party toppur í Silver Pearl frá Hildi Yeoman, 29.900kr. 8. Taska frá Silfen, 13.900kr


Haneim er í Blue Shell topp frá Hildi Yeoman, 34.900kr


Hrafntinna er í kjól frá Résumé, 29.900kr


Hrafntinna Árnadóttir Hrafntinna er í 8. bekk í Garðaskóla. Helstu áhugamál hennar eru handbolti og dans. Hún æfir handbolta með 4. og 5. flokki í Stjörnunni og dans í World Class. Henni finnst gaman að ferðast um heiminn og vera með vinum sínum. Fermingin hennar Hrafntinnu er 4. júní og athöfnin verður heima hjá henni. Þau ætla að fá fjölskyldu prestinn sinn til að koma og halda litla og fallega athöfn rétt fyrir veisluna. Síðan verður garðpartý og boðið verður uppá Taco Vagninn og ís frá Valdísi. Hvað er drauma fermingarlookið þitt? „Drauma lookið mitt er geggjaður kjóll sem ég keypti hjá Yeoman um jólin og ætla ég að fermast í honum. Síðan langar mig að hafa gull hálsmen og eyrnalokka sem ég á eftir að finna. Hárið væri fallegt tekið upp eða með smá liðum í. Náttúruleg förðun myndi síðan fullkomna lookið" Hvað ætlaru að verða þegar þú verður stór? „Ég ætla að verða arkitekt þegar ég verð stór."


3.

2. 1.

4.

5.

6.

1. Ophelia toppur frá Hildi Yeoman, 35.900kr 2. Hringir frá Vanessa Mooney, 9.900kr 3. Eyrnalokkar frá Vanessa Mooney, 12.900kr 4. Sólgleraugu frá Le Specs, 14.900kr 5. Skyrta frá Résumé, 15.900kr 6. Bomber jakki frá House of Sunny, 40.900kr



Helena er í Raven top frá Hildi Yeoman, 42.900kr Hrafntinna er í kjól frá Résumé, 29.900kr

Helena Jónsdóttir Helena starfar sem freelance förðunarfræðingur. Hún fermdist í kirkju á Akureyri og veislan var haldin í fallegu húsi sem amma hennar og afi áttu. Henni finnst mikilvægt að hafa þægindi og fallega liti í huga þegar kemur að fermingarlooki. Helena fermdist í síðkjól úr Gallerý 17 og var í Buffalo skóm við. Hún segir að það sé mikill munur á sér og dóttur sinni á fermingarlookinu. Hvernig er ferlið búið að vera hjá ykkur mæðgum í gegnum þetta allt saman? „Það er bara búið að vera yndislegt og gaman að leyfa Hrafntinnu að ráða sem flestu. Við erum mjög sammála hvernig okkur langar að skreyta og hvaða mat við ætlum að bjóða upp á. Þannig að það er bara gleði.”

Helena er í Allure kjól í Golden Baroque frá Hildi Yeoman, 61.900kr



YEOMAN

LAUGAVEGUR 7

SÍMI: +354 519 8889

WWW.HILDURYEOMAN.COM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.