Víkurfréttir 4. tb. 2018

Page 1

KÍSIL ANNÁLL di Saga illa lyktan vík kísilvers í Helgu

Árni Sigfússon hættir í vor

24-25

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþátttöku

Árni Sigfússon, fv. bæjarstjóri í Reykjanesbæ og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur ákveðið að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnakosningar. Frá þessu greinir hann í aðsendri grein í Víkurfréttum í dag. „Þessi ákvörðun er reyndar löngu tekin og löngu tilkynnt en vegna fjölda fyrirspurna enn í dag tel ég mikilvægt að ítreka þetta nú áður en val á lista fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ fer fram,“ segir Árni í greininni sem má lesa á síðu 27 í Víkurfréttum í dag.

Hringbraut 99 - 577 1150

Félagar í FEB og öryrkjar fá 16% afslátt af öllum vörum og lyfjum utan greiðsluþátttöku

Opið: Mánudaga-föstudaga 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Elenora Rós er maður ársins 2017

ELENORA RÓS GEORGESDÓTTIR ER MAÐUR ÁRSINS 2017 Á SUÐURNESJUM Elenora Rós Georgesdóttir er maður ársins 2017 á Suðurnesjum að mati Víkurfrétta. Elenora er 17 ára gömul og er bakaranemi við Menntaskólann í Kópavogi en hún byrjaði að baka kökur og selja þær þann 6. desember 2016. Elenora Rós helgaði árið 2017 því verkefni að baka kökur og selja. Ágóðann af sölunni, um hálfa milljón króna, afhenti hún Barnaspítala Hringsins í lok síðasta árs. Elenora er sjálf með meðfæddan sjúkdóm og hefur því dvalið töluvert á Barnaspítala Hringsins í gegnum tíðina. Vegna þessa vildi hún gefa

FÍTON / SÍA

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

einföld reiknivél á ebox.is

til baka. „Það tók mig eitt ár að safna þessum pening og ég labbaði út af spítalanum með tárin í augunum. Mér finnst Barnaspítalinn svo innilega hlýr staður og ég get ómögulega lýst tilfinningunni þegar ég knúsaði Hringskonur með bros á vör og þær þökkuðu mér fyrir.“ Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, sagði þegar hann tilkynnti Elenoru um tilnefninguna að hún væri glæsileg fyrirmynd ungs fólks, léti drauma sína rætast um leið og hún léti gott af sér leiða. Víkurfréttamynd: Sólborg Guðbrandsdóttir

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

fimmtudagur 25. janúar 2018 // 4. tbl. // 39. árg.

FRÉTTASÍMINN 421 0002

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.