Page 1

KÍSILVERIÐ BRENNUR

BROT AF ÞVÍ BESTA úr þáttum Suðurnesjamagasíns frá síðari hluta ársins 2017

og aðrar fréttir í annál ársins 2017

10-14

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is

facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Vill gefa erlendum nýbúum meiri gaum í stjórnkerfinu fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Kindin Nös í margra vikna hrakningum föst í dýraboga

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eina af stærri áskorunum samfara mikilli íbúafjölgun sé að mikill fjöldi nýbúa sé af erlendu bergi brotinn. Það sé stórt verkefni að taka verði á því með það í huga. Mun hann leggja til á næstu dögum að ráðinn verði starfsmaður til að sinna fjölmörgum verkefnum sem tengjast þeirri fjölmenningu sem sé orðin á svæðinu. Nú eru um fjögur þúsund manns eða um 22% bæjarbúa í Reykjanesbæ af erlendu bergi brotnir. Helmingur þess hóps séu Pólverjar. Kjartan sagði frá þessu í nýársræðu í Kefla-

víkurkirkju. Bæjarstjórinn sagði að stór hluti þessara nýju íbúa væru komnir í leit að betri lífsgæðum eins og fólk hér á landi gerði áður en á upphafsárum Keflavíkurflugvallar en þá fluttu margir til Suðurnesja til atvinnusóknar. Þetta fólk hefur tekið að sér störf sem margir Íslendingar sækja ekki í eins og umönnunstörf á sjúkraog öldrunarstofnunum, ræstingar og verkamannastörf. Nánar á bls. 2

- kom heim um langan veg á gamlársdag. Sjáið magnaða sögu af Nös á síðu 19

Það er óhætt að segja að allir litir regnbogans hafi verið í flugeldaveislunni sem haldin var yfir Reykjanesbæ á gamlárskvöld. Myndskeið úr flygildi Víkurfrétta má sjá á fésbókarsíðu blaðsins sem sýnir flugeldaskothríðina.

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

FÍTON / SÍA

Litadýrð yfir Reykjanesbæ á áramótum!

einföld reiknivél á ebox.is

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

FRÉTTASÍMINN 421 0002

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM PÁLL KETILSSON

Útlendingarnir okkar

RITSTJÓRNARPISTILL

Nýtt ár er hafið og við lítum aðeins til baka um áramót og hugsum um það góða og eflaust það sem okkur þótti miður í lífi okkar og umhverfi. Það er jú einu sinni þannig að þær eru systur gleðin og sorgin, og þær eru systur okkar allra. En lang flestir kjósa að líta til framtíðar með bjartsýni í huga og nú í byrjun árs 2018 er hægt að segja að það sé tilefni hjá mörgum, ef ekki flestum, til þess. Nýja „góðærið“ hefur líklega náð toppi og birst í mörgum myndum. Hér á Suðurnesjum eru mörg dæmi um magnaða uppbyggingu og stækkun fyrirtækja. Við fjölluðum nýlega um nokkur slík þar sem starfsemin hefur margfaldast á nokkrum árum samfara aukningu ferðamanna til landsins. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ ræddi útlendingamál í nýársræðu sem hann flutti í Keflavíkurkirkju. Þau tengjast góðærinu okkar því innflytjendur hafa komið okkur til hjálpar í því að sinna mörgum störfum sem tengjast ferðaþjónustunni. Þeir hafa einnig tekið að sér störf sem erfitt er að fá Íslendinga í eins og umönnun, ræstingar og fleira. Bæjarstjóri vekur athygli á því að rétt um fjórðungur íbúa í Reykjanesbæ eða 22% eru útlendingar sem flutt hafa til Suðurnesja og helmingur þess hóps eru Pólverjar. Í Reykjanesbæ eru töluð meira en 30 tungumál og þar býr nú fólk af meira en 60 þjóðernum. Reykjanesbær er í einstakri stöðu hvað þetta varðar hér á landi. Orðinn fjölmenningarbær. Bæjarstjórinn ætlar að leggja til að ráðinn verði sérstakur starfsmaður til að sinna málefnum innflytjenda því málefnin eru fjölmörg sem þarf að taka á. Það þekkist í útlöndum að þar eru jafnvel ráðherra útlendingamála í sumum löndum. Það er ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvað myndi gerast ef hluti útlendinga myndu taka upp á því að flytja til síns heimalands. Það er ljóst að Suðurnesin gætu lent í vandræðum ef það myndi gerast. Í umfjöllun okkar um fyrirtæki sem hafa flutt inn flesta starfsmenn frá útlöndum hefur komið fram að þeir hafa lang flestir staðið sig vel í vinnu og margir þeirra hafa verið að koma sér fyrir í samfélaginu á Suðurnesjum. Bílasali sagði við leiðarahöfund nýlega að líklega væri fjórði hver viðskiptavinur innflytjandi á svæðinu. Það stemmir við töluna sem bæjarstjóri nefnir. Það verður fróðlegt að sjá hvernig til tekst hjá Reykjanesbæ en ljóst að það er löngu tímabært að sinna þessum hópi fólks betur. Það var ánægjulegt að sjá Albert Albertsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Hitaveitu Suðurnesja fá fálkaorðuna sem veitt er fyrir vel unnin störf á frammistöðu á ýmsum sviðum. Albert er „guðfaðir“ Auðlindagarðsins á Reykjanesi. Í þeim garði eru mörg fyrirtæki sem nýta sér afgangsstrauma tveggja orkuvera HS Orku. Þeirra þekktast er Bláa Lónið. Starfsmenn í fyrirtækjunum í Auðlindagarðinum hafa verið um eitt þúsund og fer fjölgandi með opnun lúxushótels Bláa Lónsins. Meðallaun starfsmanna fyrirtækjanna í garðinum eru hærri en gengur og gerist. Suðurnesin hafa undanfarin misseri því notið afraksturs af hugmyndaauðgi og framsýni Alberts og munu gera um ókomna tíð. Það er því við hæfi að óska Alberti til hamingju með fálkaorðuna. Hann á hana svo sannarlega skilið!

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Vill gefa útlenskum nýbúum meiri gaum í stjórnkerfinu Fólk af 60 þjóðernum búsett í Reykjanesbæ. Meira en 30 tungumál töluð í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar. Ráðinn verði starfsmaður til að sinna verkefnum útlendinga

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eina af stærri áskorunum samfara mikilli íbúafjölgun sé að mikill fjöldi nýbúa sé af erlendu bergi brotinn. Það sé stórt verkefni að taka verði á því með það í huga. Mun hann leggja til á næstu dögum að ráðinn verði starfsmaður til að sinna fjölmörgum verkefnum sem tengjast þeirri fjölmenningu sem sé orðin á svæðinu. Nú eru um fjögur þúsund manns eða um 22% bæjarbúa í Reykjanesbæ af erlendu bergi brotnir. Helmingur þess hóps séu Pólverjar. Kjartan sagði frá þessu í nýársræðu í Keflavíkurkirkju. Bæjarstjórinn sagði að stór hluti þessara nýju íbúa væru komnir í leit að betri lífsgæðum eins og fólk hér á landi gerði áður en á upphafsárum Keflavíkurflugvallar en þá fluttu margir til Suðurnesja til atvinnusóknar. Þetta fólk hefur tekið að sér störf sem margir Íslendingar sækja ekki í eins og umönnunstörf á sjúkra- og öldrunarstofnunum, ræstingar og verkamannastörf. „Þetta er upp til hópa gott fólk sem talar ensku, hefur staðist bakgrunnsskoðun lögreglu, eins og allir þurfa að gera sem fá aðgangsheimild inn á flugverndarsvæðið, og margt hvert vel menntað, með próf og gráður af ýmsu tagi. En það eru ekki bara Pólverjar sem hingað flytja því nú er fólk af meira en 60 þjóðernum búsett í bænum okkar og meira en 30 tungumál töluð í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar. Dæmi er um skóla þar sem meira en þriðjungur nemenda er af erlendu bergi. Ég tel því tímabært að við gefum þessum málum meiri gaum í stjórnkerfinu og mun leggja til nú á fyrstu dögum þessa árs að ráðinn verði sérstakur starfsmaður til að sinna verkefnum tengdum þessari fjölmenningu sem hér er orðin. Við þurfum að taka vel á móti nýjum íbúum, sama hvaðan þeir koma, hverrar þjóðar og á hvaða aldri, sýna þeim skilning og kærleika

og gera allt sem í okkar valdi til þess að þeim líði sem best og finni sig velkomna. Þessi mikla fjölgun íbúa frá útlöndum á einnig eftir að hafa margs konar breytingar í för með sér fyrir samfélagið okkar og menningu svæðisins á sama hátt og vera þúsunda Bandaríkjamanna í næsta nágrenni setti mark sitt á okkur Suðurnesjamenn á sínum tíma. Hverjar þær breytingar verða er erfitt að segja til um en eitt er víst að þær verða miklar og við þurfum að vera viðbúin því á næstu árum og áratugum ef fram fer sem horfir. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að Reykjanesbær, og Ísland allt, er ekkert öðruvísi en önnur lönd í heimi nútímans. Fjölmenningarsamfélag með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgja er staðreynd. Við þurfum því að sýna hvert öðru, óháð þjóðerni, litarhætti, kyni eða kynþætti, kristið hugarfar og lifa samkvæmt gullnu reglunni „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, skuluð þér og þeim gjöra.““ Kjartan kom einnig inn á það í ræðunni að vinna við að koma lagi á fjárhagsstöðu bæjarins undanfarin ár hafa verið erfið en með samhentu átaki og samvinnu hafi tekist að setja saman fjölþætta áætlun sem muni

varða veginn næstu árin. Hann gerði einnig að umfjöllunarefni þá umræðu sem á sér stað á samfélagsmiðlum. „Með tilkomu samfélagsmiðla hafa allir sem vilja fengið rödd og vettvang til að tjá sig og einhvern veginn virðist umræðan hafa þróast þannig að þeir, sem sjá glasið hálftómt en ekki hálffullt, ná frekar í gegn. Ef maður læsi bara það sem þar kemur fram væri útlitið frekar dökkt. Samkvæmt þeim svartsýnustu virðast kjörnir fulltrúar og stjórnendur Reykjanesbæjar lítið vita hvað þeir eru að gera. Starfsmenn marga stofnanna Reykjanesbæjar algjörlega vanhæfir og framboð af ásættanlegri þjónustu allt of lítið. En sem betur fer eru fleiri hliðar á málunum en sú dökka því staðreyndin er sú að íbúar í Reykjanesbæ hafa sjaldan verið ánægðari samkvæmt könnunum Gallup, atvinnuástand aldrei betra, námsárangur grunnskólanemenda með því besta, ánægja foreldra með leik- og grunnskólastarf í sveitarfélaginu í hæstu hæðum og svo mætti áfram telja. Ég fullyrði því að við höfum það mjög gott hér í Reykjanesbæ og á Íslandi þó alltaf megi gera betur. Og það er, og á að vera, aðalmarkmið hins opinbera að gera betur í dag en í gær og þannig auka lífsgæði íbúa skref fyrir skref.“

SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri, ábm. og auglýsingamál: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Byggingakranar eru merki um uppbyggingu. Þessir kranar eru í fullri vinnu í Hlíðahverfi í Reykjanesbæ.

Samið við Hópbíla um Strætóakstur á leið 55 - og Hópbifreiðar Kynnisferða sjá um akstur á leið 89 Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur samið við Hópbíla og Hópbifreiðar Kynnisferða ehf. um almenningssamgöngur á Suðurnesjum. Hópbílar taka við akstri á leið 55, sem er akstur milli Suðurnesja og höfuðborgarsvæðisins en Hópbifreiðar Kynnisferða ehf. sjá um akstur á leið 89 sem er akstur milli Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs. Á fundi stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn var þann 28.desember sl., var tekin ákvörðun vegna útboðsmála og lagt

var mat á endanlegar lausnir, verðtilboð og tilboðum gefin stig samkvæmt því. Tilboð Hópbíla í verkhluta 1 (leið 55) var upp á kr. 148.619.484,-, heildareinkunn 98. Tilboð Hópbifreiða Kynnisferða ehf. í verkhluta 2 (leið 89) var upp á kr. 32.183.625, heilareinkunn 97. Samtals hljóðar verkið upp á kr. 180.803.109,Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum staðfesti á fundi sínum að samið verði við Hópbíla hf. um verkhluta 1 og Hópbifreiðar Kynnisferða ehf. um verkhluta 2 og var

VSÓ ráðgjöf falið að tilkynna þátttakendum þá ákvörðun. Samkvæmt 86. gr. laga um opinber innkaup nr.120/2016 þurfa að líða a.m.k. 10 dagar frá ákvörðun þessi um val á tilboði er tilkynnt þar til tilboðið er endanlega samþykkt. SBK/ABK ehf. mun því sjá um þennan akstur þar til nýr akstursaðili tekur við þann 8. janúar 2018. Engar breytingar eru á leiðarkerfi né tímatöflum. Strætó mun jafnframt sjá um þá þætti sem þeir sáu um áður. Eina sem notendur ættu að verða varir við eru nýir vagnar og aðrir bílstjórar.


markhönnun ehf

KALKÚNALASAGNA ÍSFUGL. 1 KG. KR PK ÁÐUR: 1.398 KR/PK

1.090

-22% GRÍSASNITSEL M/RASPI FERSKVARA KR KG ÁÐUR: 2.098 KR/KG

1.469

-30%

-50% PERUR

135 -20% REYKT FOLALDAKJÖT MEÐ BEINI KR KG ÁÐUR: 1.269 KR/KG

888

SIRLOINSNEIÐAR Í RASPI. FERSKT. KR KG ÁÐUR: 2.769 KR/KG

1.772

-30%

KR KG ÁÐUR: 269 KR/KG

-36%

SKINNEY ÝSUBITAR 1 KG. KR KG ÁÐUR: 1.698 KR/KG

1.358 ÓDÝRT Í

-30%

GRÍSAPOTTRÉTTUR ÍTALSKUR KR KG ÁÐUR: 1.898 KR/KG

1.329

UNGNAUTAHAMBORGARAR 4 STK. 90 GR. M. BRAUÐI KR PK ÁÐUR: 1.398 KR/PK

993

LAMBA PRIME FERSKT

3.479 KRKG

-20%

ÁÐUR: 4.349 KR/KG

-29%

NETTÓ BJÚGU 6 STK Í PAKKNINGU KR PK ÁÐUR: 899 KR/PK

674

NACHBÖFFER DALOON MEATFREE 380 GR. KR PK ÁÐUR: 489 KR/PK

119

-40%

BLÁBER 250 GR. NICE’N EASY KR PK ÁÐUR: 299 KR/PK

GREAT TASTE JARÐARBER 1 KG KR PK

-40% 399

BO SALAMI PIZZA TURNOVER. 120 GR. KR STK ÁÐUR: 298 KR/STK

179

194 -40%

Fljótlegt!

-35%

440 BO CROISSANT MEÐ SÚKKULAÐI. KR STK ÁÐUR: 198 KR/STK

-25%

GRÖNTSAGSBÖFFER DALOON MEATFREE 380 GR. KR PK ÁÐUR: 489 KR/PK

440

MANGÓ 300 GR. NICE’N EASY KR PK ÁÐUR: 299 KR/PK

194

BO PIZZASTYKKI MARGARITA KR STK ÁÐUR: 389 KR/STK

233

SMOOTHIES DIT VALG GRÆNN / GULUR / RAUÐUR KR PK ÁÐUR: 549 KR/PK

439

-20%

Tilboðin gilda 4. - 7. janúar 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss


Lífrænt

PRÓTEINBRAUÐ

DETOX TE

Inniheldur 25% prótein

Aðeins 12g kolvetni pr. 100g

195 kr. kg

Vatnsmelónur í lausu, S-Ameríka

359

398

kr. pk.

kr. 400 g

Pukka Detox Te Lífrænt, 20 stk.

Bónus Próteinbrauð 400 g

ENGIN KOLVETNI 80 mg koffein

1kg

259 kr. 1 kg

259

69

kr. 55 g

Barebells Próteinbar 55 g, 4 tegundir

kr. 250 ml

SAMA VERd

ES Orkudrykkur Sykurlaus, 250 ml

Bónus Tröllahafrar 1 kg

um land allt

NÝTT Í BÓNUS Hágæða

ÍSLENSK Repjuolía

2L

598 kr. 500 ml

129

Sandhóll Repjuolía Extra Virgin olía, 500 ml

Klaki Kolsýrt vatn 2 lítrar, 3 tegundir

kr. 2 l

Verð gildir til og með 7. janúar eða meðan birgðir endast

398 kr. 750 ml

Sollu Rauðrófusafi 750 ml, lífrænt


Upprunaland

DANSKAR

SPÁNN

Kjúklingabringur

900g

1.298 kr. kg

1.398 kr. 900 g

Nautaveisla Nautgripahakk Ferskt, Spánn

ES Kjúklingabringur Frosnar, 900 g, danskar

FULLELDAÐ Aðeins að hita

1.359 kr. pk.

Bónus Réttir 4 tegundir, fyrir 2-3.

Matarmiklar súpur

1kg

FULLELDAÐAR Aðeins að hita

1.598 kr. 1 kg

1.598 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

Ungversk Gúllassúpa 1 kg

Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Fjörtíu listamenn í Ferskum vindum í Garði

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ á laugardag Jafnvel þótt við vitum að veröldin sé auðvitað full af púkum, tröllum og kynjaverum af ýmsu tagi fara nú flestir ósköp vel með það frá degi til dags. Einn er þó sá dagur þar sem fólk getur óhikað hleypt púkanum í sér út og það er auðvitað á þrettándanum. Eru því allir laumupúkar hvattir til að sleppa fram af sér beislinu og fjölmenna á stræti út og sýna sitt rétta púkaandlit í árlegri þrettándagleði í Reykjanesbæ n.k. laugardag.

Blysför að hátíðarsvæði og börn í búningum

Klukkan 17:00 verður gengið í fylgd álfakóngs og drottningar og hirðar þeirra frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði við Hafnargötu 8. Eins og flestum er kunnugt vita börn fátt skemmtilegra en að klæða sig upp í búninga. Eru foreldrar því hvattir til að leyfa börnunum að taka virkan þátt í gleðinni með því að klæða sig upp í ýmis gervi, jafnvel púkagervi og ekki væri verra ef þau hefðu heimagerðar luktir meðferðis í blysförina. Á hátíðarsvæðinu verður það sjálf Grýla

gamla sem tekur á móti hersingunni, álfar munu hefja upp raust sína og syngja þrettándasöngva og alls kyns kynjaverur verða á sveimi á svæðinu.

Brenna, kakó og piparkökur

Þrettándabrennan verður á sínum stað á Bakkalág og gestum verður boðið upp á heitt kakó og piparkökur til að ylja sér.

Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes

Jólin verða svo kvödd að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes með glæsilegri flugeldasýningu eins og þeim er einum lagið. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Júdódeild UMFN, Björgunarsveitin Suðurnes og Jólahljómsveit og Trommusveit Tónlistarskólans taka þátt í dagskránni. Bílastæði eru við Ægisgötu og Ráðhús, Tjarnargötu 12.

Í sveitarfélaginu Garði eru sem stendur fjörtíu listamenn af tuttugu og einu þjóðerni, þátttakendur í alþjóðlegu listahátíðinni Ferskir vindar. Hátíðin fer nú fram í fimmta skiptið og er mikill listaandi yfir bænum sem stendur. Opnunarhátíð verður laugardaginn 6. janúar nk. kl. 14, að Sunnubraut 4 í Garði í sýningarsal bæjarskrifstofu. Þema hátíðarinnar er Draumar. Að hátíðinni, eins og fyrri hátíðum, stendur Mireya Samper, listrænn stjórnandi og eigandi Ferskra vinda, í samstarfi við Sveitarfélagið Garð og fjölda styrktaraðila. Í hópnum eru fimm íslenskir listamenn en þau eru Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari, Bjarni Sigurbjörnsson málari, Ragnheiður Guðmundsdóttir þráðlistakona (textíl), Arna Valsdóttir kvikmyndalistakona (video) og Hrafn A. Harðarson ljóðskáld og íbúi í Garði. Listamennirnir verða um allan bæ að skapa listaverk sín sem verða svo hluti af sýningu hátíðarinnar, en sum þeirra munu væntanlega standa um ókomna tíð í Garði, en fjöldi listaverka frá fyrri hátíðum Ferskra vinda skreyta nú Sveitarfélagið Garð og fjölgar þeim væntanlega enn á þessari hátíð.

94%

Boðið verður upp á rútuferðir helgarnar 6. og 7. og 13. og 14. janúar á milli listaverka og sýninga hátíðarinnar, þar sem listamenn taka á móti gestum og segja frá verkum sínum. Listunnendur og allir þeir sem aðhyllast hugmyndaríki, sköpun og opinn huga eru hvattir til að koma og fylgjast með, taka þátt og njóta skemmtilegs viðburðar.

Bjarni Sigurbjörnsson málari er að skapa þetta listaverk í íþróttamiðstöðinni í Garði.

FÉLAGSMANNA GREIDDU ATKVÆÐI MEÐ ÚRSÖGN

Mikill meirihluti félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur, eða 94%, greiddu atkvæði með úrsögn bæði úr Sjómannasambandi Íslands og Alþýðusambandi Íslands. Allsherjarkosning

fór fram í desember um úrsögn úr þessum tveimur samböndum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins, en þar kemur einnig fram að nánari fréttir af kosningunni komi á nýju ári.

Við óskum íbúum, fyrirtækjum og samstarfsaðilum á Reykjanesi farsældar á nýju ári. Þökkum frábært samstarf á nýliðnu ári og vonum að allir fari öruggir inní það nýja.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Starfsfólk Securitas Reykjanesi

SECURITAS REYKJANESI

• IÐAVÖLLUM 13 • 230 REYKJANESBÆ • SÍMI 580 7200


Til hamingju Ólafía Þórunn Íþróttamaður ársins 2017


8

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Nú var það leikskólastjórinn sem fékk iPhone X í Jólalukkunni - Sjáið nöfn allra sem unnu í útdráttum Jólalukkunnar 2017

ICELANDAIR GJAFABRÉF FRÁ VF

Alexandra Pitak, Vallarási 18, Njarðvík Særún Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 29, Keflavík Halldóra Kristinsdóttir, Mávabraut 1a, Keflavík Geirdís B. Oddsdóttir, Kjólalandi 5, Garður

15.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ GRINDAVÍK :

Ánægðar með iPhone X, þær Kristín Helgadóttir og Hólmfríður Guðmundsdóttir með Birni Björnssyni frá Samkaupum. Kristín Helgadóttir, leikskólastjóri í Njarðvík hafði heppnina með sér þegar jólalukkumiði með hennar nafni var dreginn út í lokaútdrætti Jólalukku Víkurfrétta og verslana 2017 á aðfangadag. Kristín fékk iPhone X í vinning, heitasta símann í heiminum. Næst stærsta vinninginn, 120 þús. kr. gjafabréf í Nettó kom á nafn Lilju G. Kjartansdóttur. Alexandra Pitak, Vallarási 18 fékk gjafabréf með Icelandair og tvö 15 þús. kr. gjafabréf í Nettó í Grindavík komu á nöfn þeirra Sirrýjar Ingólfsdóttur að Ásvöllum 6b og Hrund Skúladóttur að Austurhópi 25 í Grindavík. Þá voru dregnir út 20 konfektkassar og eru nöfn þeirra hér sem fengu þá hér að neðan sem og nöfn allra sem dregnir voru út í fjórum útdráttum í desember:

Vinningshafar í fjórum útdráttum Jólalukku VF 2017:

120 ÞÚS. KR. GJAFABRÉF Í NETTÓ Í NJARÐVÍK:

Lilja G. Kjartansdóttir, Skólavegi 44, Keflavík Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27 í Sandgerði

IPHONE X FRÁ NETTÓ Í NJARÐVÍK:

Kristín Helgadóttir, Fífudalur 6, Njarðvík Hólmfríður Guðmundsdóttir, Skólavegi 46, Keflavík

Lilja G. Kjartansdóttir, Skólavegi 44, Keflavík fékk 120 þús. kr. gjafabréf í útdrætti. Ingibjörg Halldórsdóttir markaðsstjóri félagsins afhenti henni vinninginn.

Hrund Skúladóttir að Austurhópi 25, Grindavík Sirrý Ingólfsdóttir Ásvöllum 6b, Grindavík Elín Þorsteinsdóttir, Skipastíg 10, Grindavík Albína Unndórsdóttir, Heiðarhrauni 8, Grindavík Sigríður Jónsdóttir, Laut 26. Grindavík Álfheiður H. Guðmundsdóttir, Arnarhraun 18 Grindavík Ásta Kristín Davíðsdóttir, Goðasalir 27, Kópavogur Margrét Karlsdóttir, Heiðarhrauni 18, Grindavík Eyrún B Eyjólfsdóttir, Norðurvör 2, Grindavík Torfey Hafliðadóttir, Leynisbraut 12, Grindavík

15.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ NETTÓ NJARÐVÍK :

Ísak Örn Þórðarson, Kirkjuvegi 10, Keflavík Gunnhildur Pétursdóttir, Skógarbraut 922a, Ásbrú Fanney Halldórsdóttir, Holtsgötu 39, Sandgerði Sævar Þór Egilsson, Lindartúni 7, Garði.

KONFEKTKASSAR Í NETTÓ NJARÐVÍK: Ella Hlöðversdóttir, Breiðhóli 27 í Sandgerði var ánægð með að hafa verið dregin út og fengið 120 þús. kr. gjafabréf.

Árni Gunnarsson, Hjallavegi 5, Njarðvík Snjólaug A. Hauksdóttir, Sjafnarvellir 16, Keflavík Jóhannes Högnason, Háaleiti 34, Keflavík

Bjarki Sæþórsson, verslunarstjóri í Nettó, Njarðvík og Sandra Dögg Winbush, starfsmaður í Nettó drógu út miðana í lokaútdrættinum á aðfangadag. VF-mynd/pket. Björk Garðsdóttir, Hlíðargötu 21, Sandgerði Ragnheiður Stefánsdóttir, Norðurgarði 13, Keflavík María Rán Ágústsdóttir, Kópubraut 24, Njarðvík Stefanía Hákonardóttir, Seljudal 11, Njarðvík Jóhanna Valtýsdóttir, Pósthússtræti 3, Keflavík Anna María Jónsdóttir, Lágseylu 7, Njarðvík Örn B. Sverrisson, Hraunholti 3, Garði Hafrún Ægisdóttir, Lindartúni 6, Garði Amelía Sól, Oddnýjarbraut 3, Sandgerði Guðrún María Brynjólfsdóttir, Arnarhrauni 21, Grindavík Hjördís Ingólfsdóttir, Faxabraut 81, Keflavík Kolfinna Njálsdóttir, Elliavellir 19, Keflavík Sveinbjörg Þórðardóttir, Hjallagötu 8, Sandgerði Klara Guðjónsdóttir, Brekkustíg 4, Njarðvík Reynar Einarsson, Sunnubraut 10, Garði Agnes M. Garðarsdóttir, Fífumóta 10, Njarðvík Guðrún Ólafssdóttir, Hjallagötu 4, Sandgerði

RAFMÖGNUÐ TÆKNIÞEKKING - VIÐ LEITUM AÐ TÆKNIMÖNNUM

Ú T SA L A N E R HA F I N

Securitas á Reykjanesi óskar eftir að ráða tæknimenn í þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru m.a. í forritun og uppsetningu á myndavéla- aðgangs- og brunakerfum. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 500 starfsmenn, þar af starfa rúmlega 70 hjá Securitas Reykjanesi. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.

SECURITAS REYKJANESI IÐAVELLIR 13, REYKJANESBÆ, S. 580 7200

TÆKNIMENN Hæfniskröfur: • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi s.s. rafvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærilegt - Getum tekið rafvirkjanema á samning • Hreint sakavottorð • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Gilt ökuskírteini Allir tæknimenn hjá Securitas fá bíl til umráða, síma, tölvu og öll verkfæri. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8 til 16. Störfin henta jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, sérfræðingur á mannauðssviði. Sótt er um störfin á heimasíðu fyrirtækisins www.securitas.is. Starfsstöð er í sumum tilfellum á Keflavíkurflugvelli og þurfa umsækjendur því að standast bakgrunnsskoðun hjá lögreglu.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

9

Gestir Bláa lónsins 1,3 milljónir í fyrra Gestir Bláa lónsins voru um 1,3 milljónir á nýliðnu ári. Fjölgunin nam um 16% á milli ára. Þetta kom fram í Morgunblaðinu. Þá segir að þegar nýtt hót­el fyr­ir­tæk­is­ins verður tekið í gagnið í apríl næst­kom­ andi má gera ráð fyr­ir því að heils­árs­ störf á vett­vangi þess verði um 600.

ÍSLENSK A SI A .IS IGS 87015 12/17

Grím­ur Sæ­mundsen, for­stjóri fyr­ir­tæk­ is­ins, seg­ir í blaðinu að þrátt fyr­ir hinn gríðarlega fjölda sé enn ekki upp­selt í lónið og að hann geri ráð fyr­ir 5-6% fjölg­un gesta á nýju ári.

STÖRF HJÁ IGS 2018

Vilt þú vinna í spennandi umhverfi flugheimsins?

Icelandair Ground Service leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytt og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur. Ráðningartími er frá mars til nóvember 2018 og jafnvel lengur. Upplýsingar um störfin, aldurstakmörk og hæfniskröfur: CATERING Útkeyrsla og önnur tengd þjónusta sem fer um borð í flugvélar. Lágmarksaldur 19 ár. Íslensku- og/eða enskukunnátta. Almenn ökuréttindi og vinnuvélaréttindi æskileg. FRÍLAGER Lagervinna og pökkun á söluvörum sem fara um borð í flugvélar. Lágmarksaldur 20 ár. Tölvu- og enskukunnátta. ELDHÚS Framleiðsla og pökkun á matvælum ásamt öðrum störfum sem tilheyra matvælaframleiðslu. Lágmarksaldur 18 ár. Íslensku- og/eða enskukunnátta. FRAKTMIÐSTÖÐ Vörumóttaka á inn- og útflutningi. Lágmarksaldur 19 ár. Tölvu- og enskukunnátta, almenn ökuréttindi. Vinnuvélaréttindi æskileg. HLAÐDEILD Hleðsla og afhleðsla flugvéla á töskum og frakt. Lágmarksaldur 19 ár. Enskukunnátta, almenn ökuréttindi. Vinnuvélaréttindi æskileg. RÆSTING FLUGVÉLA Ræsting um borð í flugvélum og lagerstörf. Lágmarksaldur 18 ár. Almenn ökuréttindi, enskukunnátta.

+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS,

www.igs.is, fyrir 20. febrúar 2018.

JOB VACANCIES AT IGS 2018 IGS is looking for individuals for diverse and fun positions at the company. The vacancies are in Ramp Services, Flight Kitchen, Catering, Bonded Store, Cargo and Aircraft Cleaning. Emphasis is placed on service, punctuality, flexibility and alertness. In some cases applicants need to be willing to attend a preparatory course and pass a test before recruitment. All positions will work in shifts. Requirements: RAMP SERVICES, CATERING, CARGO Minimum age 19 years, general driving license is required and equipment license is preferable. FLIGHT KITCHEN Minimum age 18 years. AIRCRAFT CLEANING Minimum age 18 years, general driving license is required. BONDED STORE Minimum age 20 years, computer skills required. Language skills: Must speak Icelandic or English.

Applications are submitted electronically on the IGS website, www.igs.is, before February 20th 2018.


10

FRÉTTAANNÁLL2017 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

SAGAN ENDALAUSA Kísilver United Silicon var á milli tannana á fólki allt síðasta ár. Eða eigum við að segja að kísilverið hafi verið í nefinu á íbúum Reykjanesbæjar. Vandræðagangur og vesen er það fyrsta sem kemur upp í huga fréttaannálsskrifara. Það var líka hiti í kringum kísilverið. Eða eigum við að segja að það hafi verið hiti í kísilverinu. Það komu upp eldar þar ítrekað. Þarna er eitthvað ekki eins og það á að vera og svo kom að því að Umhverfisstofnun stöðvaði reksturinn sem síðar fór í greiðslustöðvun. Nú er dautt á ofninum Ísabellu og óvíst með framhaldið. Myndin er úr einu af brunaútköllum ársins í Helguvík.

SNÚIÐ ÁSTAND HJÁ LÖGREGLUNNI Það varð helst til of snúið ástandið á fánastöng Lögreglustjórans á Suðurnesjum á nýliðnu ári. Svo snúið að kalla þurfti eftir aðstoð slökkviliðs sem setti upp körfubíl og kallaði til sína færustu menn sem t.d. sækja ketti upp í tré. Slökkviliðið tók niður fánann sem síðan var flaggað að nýju daginn eftir eins og alla aðra daga.

YFIR 3000 SKÓFLUSTUNGA ÁRSINS Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, tók örugglega skóflustungu ársins þegar hann byrjaði að grafa fyrir nýju 500 íbúða hverfi sem BYGG vinnur nú að í Hlíðahverfi í Reykjanesbæ.

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn Brunavarna Suðurnesja fóru í yfir 3000 útköll á nýliðnu ári. Þetta er nýtt met en aldrei áður hafa útköll á einu ári farið yfir 3000 á einu ári hjá stofnuninni. Hér er slökkt í bíl á Vallargötu í upphafi síðasta árs.

GARPUR! KÁRI Í HAM Arnar Már Ólafsson, ungur Grindvíkingur, er göngugarpur ársins. Hann létti sig um 50 kg. með því að ganga reglulega á fjallið Þorbjörn.

Það blés stundum hraustlega á okkur Suðurnesjamenn á nýliðnu ári. Hér berjast tvær konur við Kára í ham við Krossmóa í Reykjanesbæ.


KA

BÚMM! -30% AF HARÐPARKETI -30% AF FLÍSUM -30% AF HÁÞRÝSTIDÆLUM -30% AF EINHELL RAFMAGNSVERKFÆRUM -40% AF HOUSE OF YARN GARNI -40% AF PLASTBOXUM -30% AF POTTUM OG PÖNNUM -30% AF BARNABÍLSTÓLUM -40% AF GLÖSUM, BOLLUM OG KÖNNUM -30% AF HUNDA- OG KATTAMAT -30% AF MYNDARÖMMUM -40% AF SPILUM OG LEIKFÖNGUM -40% AF KLUKKUM -40% AF JÓLAVÖRU -30% AF LJÓSUM - 30% AF LOFTAÞILJUM -30% AF MOTTUM OG DREGLUM -40% AF BAÐFYLGIHLUTUM -30% AF BÍLAHREINSIVÖRUM -30% AF ÖRYGGISSKÓM -30% AF ÁLTRÖPPUM OG STIGUM -30% AF CAT VINNUSOKKUM -30% AF JÁRNHILLUM -30% AF TRANEMO VINNUFÖTUM -40% AF KAFFI- OG MATARSTELLUM

VALDAR VÖRUR Á ENN BETRI AFSLÆTTI!

VÁ!

Komdu og gerðu góð kaup!

Auðvelt að versla á byko.is


12

FRÉTTAANNÁLL2017 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

BYGGT YFIR FERÐAMENN GAS!

Bláa lónið vex hröðum skrefum og allt síðasta ár stóðu yfir framkvæmdir við byggingu á lúxushóteli við lónið og nýrri upplifun. Framkvæmdir hafa tafist frá upphaflegum áætlunum og nú er stefnt á opnun hótelsins með vorinu. Ferðamenn streymdu þó í Bláa lónið og hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári þegar þeir voru 1.300.000 talsins, já ein komma þrjár milljónir baðgesta. Hér má sjá mynd frá framkvæmdasvæðinu við hótelið.

Aukinn ferðamannastraumur kallar á fleiri bensínstöðvar. ÓB byggði nýja stöð við Aðaltorg á mótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu í Keflavík á árinu.

UMSÁTUR Það var umsátursástand í Grindavík á árinu og kalla þurfti til sérsveit lögreglunnar. Allt fór þó vel að lokum.

LJÓSADÝRÐ Á LJÓSANÓTT Ljósanótt er hálfgerð þjóðhátíð Reykjanesbæjar, enda ávallt talað um eitthvað fyrir og eftir Ljósanótt. Flugeldasýningin var glæsileg þetta árið eins og hátíðin öll þar sem óteljandi atriði eru á dagskrá og reynt að hafa eitthvað fyrir alla.

LINDEX OPNAÐI MEÐ LÁTUM Alþjóðleg verslunarkeðja opnaði verslun í Reykjanesbæ á árinu þegar Lindex opnaði glæsilega búð í verslunarmiðstöðinni Krossmóa. Þar er m.a. verslað með kven- og barnafatnað og létu Suðurnesjamenn sig ekki vanta í nýju Lindex-búðina þegar hún opnaði eins og sjá má á myndinni hér að ofan sem tekin var á opnunardaginn.

ÚTSÝNI ÁRSINS Eins og töframenn sem draga kanínur upp úr hatti þá drögum við Suðurnesjamenn fram nýjar náttúruperlur með reglulegu millibili. Brimketill var gerður aðgengilegur á nýliðnu ári. Sannkölluð perla og þar er stórbrotið landslag og útsýni. Þá er nálægðin við náttúruöfl á svæðinu stórfengleg.


-33% PHS-SPA4355

HÁTALARASETT

-40.000

PHS-SPA4355

HEIMILISPRENTARI

PHILIPS | 2.1 | 30W RMS

ÁÐUR 12.995

ÞRÁÐLAUS | SKANNAR OG PRENTAR

-46%

6.995

ÁÐUR 29.995

19.995

ASU-S410UNEB015T

ASUS VIVOBOOK 14" | 8. KYNSLÓðAR INTEL i5

ÁÐUR 159.995

-24%

-32%

119.995

ASU-STRIXGTX1050TIO4

LEIKJASKJÁKORT

PHS-240V5QDSB

24" TÖLVUSKJÁR

ASUS GTX1050 Ti | 4GB

PHILIPS | 1920 x 1080 | 5 ms IPS

ÁÐUR 32.995

ÁÐUR 24.995

24.995

16.995

ÚTSALAN ER BYRJUÐ! ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR ! ASU-PRIMEZ270K

ATX MÓÐURBORÐ

-40%

ASUS | DDR4 MINNI

ÁÐUR 29.995

-43%

16.995 ASU-U2000BKISL

SEA-STEB3000200

ÁBRENNDIR ÍSLENSKIR STAFIR

Seagate | USB 3.0

-30%

3TB FLAKKARI

MÚS OG LYKLABORÐ

ÁÐUR 19.995

ÁÐUR 4.995

2.995

13.995

A EN

HEYRNARTÓL RAZER KRAKEN MOBILE

ÁÐUR 13.995

6.995

REYKJANESBÆR · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740

SJÓ ÚTV DVD BÍLT NVÖ Ö ÁTA RP M S AGN ÆKI PILA RP F LAR ARA P E 3 A R RÐA R Þ S AR R TÆK RÁÐ PILAR M A L G A A HÁT NAR I R H ALA USIR S AR RAR ÍMA LJÓM

BÍLM

MEIR

-50%

RAZ-RZ0401400100R3M1

BÍLH

BOR R H E YRN Ð DAV ÉLA ART R R ÓL EIKN

MYN

VÖRU ALL TEGU T NDIR UPP A Þ MEÐ Ð ÞVO VOTTA Ó T 7 TTA VÉL RÚLE 5 AR VÉL % GUM AR AFS AFSL LÁT ÆTTI TUR 3000

IVÉL

AR

HRÆ ELD RIV AVÉ Ö É FRY RBY LAR STIK LAR HÁ LGJU F BLA I OFN STU ÍSSK AR S NDA A R A ÁPA R R M AR OFN ÞUR LOK STR AR VÖF R K R U A UJÁ KAR GRIL FLU AFF R A L N JÁR R RAK RYK N IVÉL SUG VÉL UR AR AR 7 VERSLANIR UM ALLT LAND

SUÐURLANDSBRAUT 26 HAFNARGÖTU 90 AUSTURVEGI 34 ÞJÓÐBRAUT 1

REYKJAVÍK REYKJANESBÆ SELFOSSI AKRANESI

S: 569 1500

GLERÁRGÖTU 30

S: 414 1740

GARÐARSBRAUT 18A

S: 414 1745

KAUPVANGI 6

AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTÖÐUM

S: 431-3333

TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!

S: 460 3380

HEL

LUB

ORÐ

S: 464 1600 S: 414 1735

Sjá allt úrvalið á ht.is

OPIÐ! OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 11-16

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740


14

FRÉTTAANNÁLL2017 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

ÞOTA ÁRSINS Gömul herþota frá Varnarliðinu var dregin fram í dagsljósið á árinu sem leið og henni komið fyrir á stalli framan við skólahús Keilis á Ásbrú og við ein af umferðarmestu gatnamótum svæðisins. Þotan verður á stallinum um komandi ár og verður í umsjón nema í flugvirkjun við Keili. Ekki eru þó allir sáttir við veru þotunnar þarna og vilja meina að hún eigi eftir að skemmast af útiverunni.

HAGAMÚSIN EINS OG NÝ Sigurjóna Guðnadóttir vann Renault-bifreið í happdrætti fyrir 70 árum þegar faðir hennar, Guðni Ingimundarson, keypti vinningsmiðann í miðju hermangi á Keflavíkurflugvelli. Bíllinn var alltaf kallaður Hagamúsin og hefur verið í eigu fölskyldunnar alla tíð. Hér eru Sigurjóna og Ásgeir Hjálmarsson eiginmaður hennar sem vann að mestu að endurgerð bílsins.

FLUGVÉLAELDSNEYTI Í RISASKIPUM

Risafarmar af flugvélaeldsneyti koma með olíuflutningaskipum til Helguvíkur í hverjum mánuði. Farmarnir skipta miklu fyrir tekjur hafnarinnar, þar sem tekjurnar af kísilverinu virðast hafa horfið í reyk! :)

FANNST VIÐ UPPGRÖFT Núlifandi Njarðvíkingur fannst við fornleifauppgröft - eða því sem næst. Veski Guðmundar Steindórssonar hafði verið glatað í 34 ár þegar það fannst grafið í blómabeði við æskuheimili Guðmundar í Njarðvík. Myndirnar í skilríkjunum voru ótrúlega heillegar - enda steyptar í plast sem endist lengi í jörð!

Kynning

FAUK Í DOMINO’S! Járplata losnaði af bensínstöð N1 við Hafnargötu, fauk og braut rúðu á pizzastaðnum Domino’s sem stendur á sömu lóð. Glerbrotum rigndi yfir pizzastaðinn sem var þegar lokað. Björgunarsveit mætti svo og negldi fyrir gatið og notaði plötuna, sjálfan sökudólginn, til verksins!

LET leiðtoganámskeið í Reykjanesbæ 13. til 14. janúar - viltu nýtt starf, betri laun, stofna fyrirtæki eða bara að fólk beri meiri virðingu fyrir þér


ALVÖRU ÚTSALA Í MÚRBÚÐINNI 20%

Imex CT1053 Wc án setu

AFSLÁT TUR

10.792 13.490 Áður kr.

af allri málningu Verðdæmi: Deka Projekt 10L, Gljástig 10.

5.112

kr. Verð nú Verð áður 6.390 kr.

Lutool rafhlöðuborvél 24V Li-Ion Verð nú

Harðparket, vínilparket, viðarparket

40%

Allt að AFSLÁTTUR

AFSLÁTT UR

kr.

Verðdæmi: 8 mm Harðparket dökk eik (AC4). Verð 973 kr/m2 30% afsláttur. 12 mm Harðparket hvíttuð eik (AC5). Verð 2.542 kr/m2, 15% afsláttur. 14 mm Viðarparket eik. Verð 1.931 kr/m2 40% afsláttur. 5 mm Vínilparket. Verð 3.996 kr/m2 11% afsláttur.

AFSLÁTT UR

20%

8.704 10.880

Áður

20%

BLÖNDUM ALLA HEIMSINS LITI

Lavor One Plus 130 háþrýstidæla

20%

AFSLÁTT UR

130 Max bar, 420min litrar. Fylgihlutir: Burstar, sápubrúsi & Turbóstútur.

9.992

Áður 12.490

40% Flísar

Allt að AFSLÁTTUR

MIKIÐ ÚRVAL

40%

AFSLÁTT UR

Spandy 1200W Cyclone pokalaus heimilsryksuga

5.274

Verð 23.992 kr. verð áður 29.990

3-6 lítra hnappur CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

25%

Þýsk gæðavara

29.554

20%

AFSLÁTTUR

Áður kr. 37.890 Skál: „Scandinavia design“

Verðdæmi: Gegnheil, ljósgrá, 7mm bílskúrsflís (R9), 1.272 kr/m2 20% afsláttur. Ceraviva Desert White 60x30, vegg/gólfflís, 2.552 kr/m2 20% afsláttur.

Rafmangshitablásarar Verðdæmi 2kw. 1.fasa.

Verð 5.512 kr. verð áður 6.890 15kw. 3. fasa.

Áður 8.790 kr.

AFSLÁTT UR

MIKIÐ ÚRVAL

Frá kr.

950 mpr. 2

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

BOZZ- LH2202-3 Hitastýrt sturtutæki með niður eða uppstút (rósettur fylgja)

7.112 8.890 Áður kr.

Afslættir gilda til 20/1/2018 aðeins á auglýstar vörur og á meðan birgðir endast.

20%

AFSLÁTT UR

30%

AFSLÁTT UR

Olíufylltur rafmagnsofn 2000W Verð nú

5.943

Áður 8.490 kr.


VIÐBURÐARÍKT ÁR Í SJÓ

Sjónvarp Víkurfrétta framleiddi 40 þætti af Su

Þættirnir voru eins fjölbreyttir og þeir voru margir. Viðm Viðfangsefni þáttanna var sótt í Reykjan Sjónvarp Víkurfrétta var einnig með fjölmarga Við þökkum öllum þeim fjölda fólks sem tók þátt í því a Við hjá Sjónvarpi Víkurfrétta hvetjum ykkur til að og aðra miðla Víkurfrétta. Ábendingar má senda

Sjónvarp Víkurfrétta í beinni útsendingu á fésbók Víkurfrétta


JÓNVARPI VÍKURFRÉTTA

i af Suðurnesjamagasíni fyrir Hringbraut á árinu 2017.

. Viðmælendur voru ótal margir af báðum kynjum og á öllum aldri. Reykjanesbæ, Grindavík, Sandgerði, Voga og Garð. margar beinar útsendingar í gegnum fésbók Víkurfrétta. í því að skapa skemmtilega dagskrá í sjónvarpi frá Suðurnesjum. ur til að benda okkur á áhugavert efni í Suðurnesjamagasín á senda á póstfangið vf@vf.is eða hringja í síma 421 0002.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN

Suðurnesjamagasín er öll fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


18

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Alltaf nóg um að vera í ungmennahúsinu - Spunaklúbbur, vikulegur hittingur hælisleitenda og forvarnardagur ungra ökumanna er meðal þess sem átti sér stað í 88 húsinu á liðnu ári

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Velferðarsvið – Sjúkraliðar í dagdvalir aldraðra. Allar umsóknir um störf hjá Reykjanesbæ fara í gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.

Viðburðir í Reykjanesbæ Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ Laugardaginn 6. janúar. Blysför frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði við Bakkalág hefst kl. 17:00. Skemmtidagskrá, brenna og flugeldasýning. Heitt kakó og piparkökur. Nánar á www.reykjanesbaer.is Skessan er í fríi Skessan í hellinum er komin í frí til 15. janúar. Hún hlakkar til fleiri heimsókna á þessu nýbyrjaða ári. Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar Umhverfismiðstöð hefur tekið við af Þjónustumiðstöð. Engar breytingar verða á verkefnum miðstöðvarinnar, einungis á nafni.

Nóg var um að vera í 88 húsinu og Fjörheimum síðastliðið ár og verður áfram á komandi ári, að sögn Gunnhildar Gunnarsdóttur, forstöðumanns. 88 húsið er ungmennahús Reykjanesbæjar og Fjörheimar félagsmiðstöð bæjarins. Í Fjörheimum er starfandi unglingaráð með fjörtíu meðlimum en þeir sjá um það að skipuleggja starf félagsmiðstöðvarinnar að mestu leyti. „Við hugsum fyrst og fremst um skemmtanagildi. Við viljum að unglingarnir komi hingað til að hafa gaman. Svo leggjum við einnig mikla áherslu á forvarnir og fræðslu,“ segir Gunnhildur í samtali við Víkurfréttir. Meðal starfseminnar sem fram fór í 88 húsinu á árinu er forvarnardagur ungra ökumanna, FIFA mót NFS (Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja), MORFÍs og Gettu betur æfingar nemendafélagsins, fatamarkaður sem opinn var öllum, undirbúningur fyrir lokapróf framhaldsskólanemenda, æfingar spunaklúbbsins Ýmis og vikulegur hittingur hælisleitenda sem búsettir eru í bænum og Rauði Krossinn stendur fyrir. Í Fjörheimum voru böll haldin fyrir grunnskólanemendur, gistinætur og íþróttamót svo fátt eitt sé nefnt. Gunnhildur segir mikilvægt fyrir unglinga í nútímasamfélagi að gera eitthvað uppbyggjandi þegar tæknin sé svona mikil. „Unglingar hanga rosalega mikið heima og tala saman á netinu. Hér bjóðum við þeim að nýta frítíma sinn á uppbyggilegan hátt. Frístundir eru mikilvægar sem forvarnir og í átt að því að lifa heilbrigðum lífstíl.“ Starfsfólk Fjörheima og 88 hússins vill þakka fyrir frábærar stundir á árinu 2017.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Sárið eftir minkagildruna var djúpt en engin sýking var komin í sárið.

19

Nös er með áverka á öðrum framfætinum eftir minkabogann sem einnig sést á þessari mynd. VF-myndir: Hilmar Bragi

Unnur Olga Ingvarsdóttir dýralæknir hugar að fætinum á Nös.

Nös í margra vikna hrakningum föst í dýraboga - birtist heima á hlaði í Grindavík á gamlársdag

Nös er tveggja vetra kind í eigu frístundabóndans Theodórs Vilbergssonar í Grindavík. Hann á sextán kindur sem fram til 25. nóvember sl. voru í hólfi vestan við Grindavík. Þá voru kindurnar teknar í hús, allar nema Nös. Hún fannst ekki en síðast hafði Theodór séð Nös þann 19. nóvember. „Ég leitaði að henni án árangurs. Ég taldi að hún hafði farið í sjóinn en það er hætta á því á þeim slóðum þar sem féð var þar sem sjór flæðir á land í vondum veðrum,“ sagði Theodór í samtali við Víkurfréttir. Theodór átti ekki von á því að sjá Nös heima í hlaði á gamlársdag en frá svæðinu þar sem hún sást síðast og heim eru hátt í fjórir kílómetrar. Nös haltraði þegar hún kom heim og ekki furða því hún var föst í minkaboga og

með ljótt sár undan honum og mikið bólgin. Það sé því ljóst að Nös hafi verið í margra vikna hrakningum áður en hún rataði heim til sín. Theodór hefur áhyggjur af því að hver sem er fái nú að leggja út minkaboga eftirlitslaust í bæjarlandi Grindavíkur. Dýrabogar séu varasöm tól sem eigi að vitja um daglega en ekki láta liggja úti eftirlitslaust vikum saman. Nös var mætt á Dýralæknastofu Suðurnesja á miðvikudagsmorgunn til að láta skipta á sárinu sem hún fékk undan minkaboganum. Sárið er allan hringinn um annan framfótinn. Theodór vill meina að Nös sé búin að vera með minkabogann um fótinn í um einn og hálfan mánuð þar sem hún var ekki með hinum kindunum þegar þær voru sóttar 25. nóvember. Nös er nú komin með nýjar umbúðir um sárið og var einnig steypt í gipsi þar sem hún er hugsanlega brotin. Þá er hún komin á sýklalyfjakúr næstu daga. Hún á alla möguleika á að ná sér af meiðslunum. Ekki hafi komið til greina að lóga henni, enda megi segja að þegar menn haldi sextán rollur þá séu þær frekar eins og gæludýr.

Vegna aukinna verkefna óska Hópbílar eftir að ráða bifreiðastjóra Nös hjá dýralækninum á miðvikudagsmorgun. Hér er hún komin í gipsi og að neðan er Nös á leiðinni heim. Hún fékk fylgd dýralæknis alveg út á vagn sem notaður var til að flutningsins.

Um er að ræða áætlunarakstur LEIÐ 55 Keflavíkurflugvöllur - Reykjavík - Keflvíkurflugvöllur Starfshlutfall: Fullt starf. Dagsetning ráðningar: Sem fyrst. Hæfniskröfur: Rúturéttindi (D). Hreint sakarvottorð. Rík þjónustulund og góð færni í mannlegum samskiptum.

Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um Hægt er að senda inn umsóknir á atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 599-6014.

Melabraut 18|220 Hafnarfirði|599-6000|hopbilar@hopbilar.is


V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI Í SUMAR?

SUMARSTÖRF Í FLUGVERNDARDEILD

SUMARSTÖRF Í R E K S T R A R S TJ Ó R N S T Ö Ð

SUMARSTÖRF Í FA R Þ EG A ÞJ Ó N U S T U

Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Helstu verkefni felast m.a. í vopna- og öryggisleit, og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli.

Isavia leitar að ábyrgum, skipulögðum og úrræðagóðum einstaklingum með sjálfstæð vinnubrögð til að sinna úthlutun á flugvélastæðum og eftirliti á kerfum rekstrarstjórnstöðvar Keflavíkurflugvallar í sumar. Helstu verkefni eru vöktun kerfa í flugstöðinni, samskipti við viðskiptavini og starfsmenn, úthlutun á flugvélastæðum og brottfararhliðum, eftirlit og stýring umferðar í farangurssal flugstöðvarinnar og önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur

Við leitum að glaðlyndum og sérstaklega þjónustulunduðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegaþjónustan veitir farþegum bestu þjónustu sem mögulegt er með því að vera þeim innan handar, veita upplýsingar og greiða fyrir för þeirra með réttum úrræðum. Helstu verkefni eru flæðisstýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni. Unnið er á dag- og næturvöktum.

Stúdentspróf eða sambærileg menntun

Aldurstakmark 20 ár

Góð kunnátta í ensku og íslensku

Góð tölvukunnátta skilyrði

Reynsla af upplýsingakerfum er kostur

Aldurstakmark 18 ár

Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli

Hafa rétta litaskynjun

Lágmark tveggja ára framhaldsmenntun eða sambærilega

Þjónustulund

Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Umsóknarfrestur til og með 21. janúar.

Hæfniskröfur

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í apríl/maí 2018

Hæfniskröfur •

Aldurstakmark 18 ár

Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum

Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni

Góð kunnátta í ensku og íslensku – þriðja tungumál er kostur

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar.

Umsóknarfrestur til og með 4. febrúar.

Um þu Ná

Hjá fer

Isa sæ

ST KE


Dagný starfar hjá farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi.

SUMARSTÖRF Í FA R Þ EG A A K S T R I

SUMARSTÖRF Í BÍLAS TÆ Ð A ÞJ Ó N U S T U

Isavia leitar að þjónustulunduðum og snyrtilegum einstaklingum til að sinna rútuakstri með flugfarþega til og frá flugstæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Önnur verkefni eru umhirða rúta og bíla og önnur tilfallandi verkefni í samráði við hópstjóra. Um er að ræða vaktavinnu.

Isavia leitar að þjónustulunduðum, kraftmiklum og hraustum einstaklingum í sumarstörf í bílastæðaþjónustu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og sótthreinsun á veiðibúnaði. Unnið er á dag- og næturvöktum.

Hæfniskröfur •

Próf á hópferðabifreið.

Fullnaðarskírteini fyrir D réttindaflokk í ökuskírteini

Góð kunnátta í íslensku og ensku

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar

Hæfniskröfur •

Aldurstakmark 18 ár

Góð kunnátta í íslensku og ensku

Bílpróf æskilegt

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar

Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.

S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A


22

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Guðni heiðursborgari Garðs afhjúpaði lágmynd á 94. afmælisdeginum VIÐTAL

Hilmar Bragi Bárðarson

Guðni fagnaði þennan dag, 30. desember sl., 94 ára afmæli sínu og voru börn hans og afkomendur viðstödd athöfnina þegar lágmyndin var afhjúpuð. Þann 3. mars 2004 var fyrsti fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs. Í tilefni þess að liðin eru 10 ár frá fyrsta fundi bæjarstjórnar samþykkti bæjarstjórn á fundi sínum þann 5. mars 2014 að útnefna Guðna Ingimundarson heiðursborgara Sveitarfélagsins Garðs. Tillaga þess efnis var lögð fram af öllum bæjarfulltrúum í bæjarstjórn. Guðni Ingimundarson var kjörinn heiðursborgari Sveitarfélagsins Garðs fyrir frumkvöðlastarf hans við varðveislu menningarverðmæta sem tengjast atvinnusögunni, sem og fyrir störf hans í þágu byggða-og atvinnumála. Guðni var alla sína starfsævi vörubílstjóri. Árið 1954 var hann fenginn til að leggja vatnsveitu í Garði. Til þess að vinna verkið festi hann kaup á GMC hertrukk með bómu að framan. Guðni ætlaði sér að nota trukkinn í þetta eina verkefni, en það fór svo að trukkurinn varð hans aðal atvinnutæki í um 50 ár. Guðni og trukkurinn leystu mörg verkefni í Garði og fóru auk þess víða

Guðni Ingimundarson, heiðursborgari Sveitarfélagsins Garðs, afhjúpaði daginn fyrir gamlársdag lágmynd sem Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari gerði af honum. Lágmyndin er staðsett í húsnæði bæjarskrifstofunnar í Garði við hlið lágmynda af Sigrúnu Oddsdóttur og Birni Finnbogasyni, sem einnig hafa haft nafnbótina „heiðursborgari í Garði“. Guðni afhjúpar lágmyndina.

Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari ásamt Magnúsi Stefánssyni bæjarstjóra í Garði og Einari Jóni Pálssyni, forseta bæjarstjórnar Garðs.

hilmar@vf.is

Guðni ásamt börnum sínum. Frá vinstri: Ingimundur, Sigurjóna, Guðni og Árni. um Suðurnes til að vinna að margvíslegum verkefnum. Fyrir vikið er Guðni vel þekktur meðal Suðurnesjamanna og gjarnan er talað um Guðna og trukkinn samtímis. Guðni hefur gegnum tíðina safnað á annað hundrað bátavéla, gert þær upp sem nýjar og gangfærar. Elsta vélin er frá því um 1920. Þegar Byggðasafnið á Garðskaga var vígt þann 2. júlí 2005 afhenti Guðni safninu að gjöf og til varðveislu 60 gangfærar bátavélar, auk þess sem hann gaf safninu GMC trukkinn sinn fræga. Auk þessara véla á Guðni um 40 uppgerðar og gangfærar vélar í skúrnum hjá sér að Borgartúni í Garði, þar sem Guðni býr í dag. Guðni er því sannur frumkvöðull við varðveislu menningarverðmæta sem tengjast atvinnusögunni og er vélasafnið sem hann hefur safnað og gert upp einstakt, ekki aðeins á Íslandi heldur þótt víðar væri leitað. Guðni fæddist að Garðstöðum í Garði þann 30. desember 1923 og varð því 94 ára þann 30. desember sl. Eiginkona hans var Ágústa Sigurðardóttir frá Ásgarði á Miðnesi en hún lést 2016. Börn þeirra eru Sigurjóna, Ingimundur og Árni, sem öll eru búsett í Garði.

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

GARÐUR

FRESH WINDS LE NAL ART BIENNA T H E I N T E R N AT I O

16/12/2017 17/01/2018

NÝTT

Opið alla daga fram á kvöld

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

ISLAND

Forvarnir með næringu

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík

UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Hafnargata 29,Grindavík, fnr. 2091781, þingl. eig. Ægir sjávarfang hf., gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 10:50. Hafnargata 31, Grindavík, fnr. 2091786, þingl. eig. Ægir sjávarfang hf., gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 11:00.

R FRÁ 16. DES. OPNAR VINNUSTOFU 18 TIL 14. JAN. 20 OPEN STUDIOS FROM

16. DEC. TO 14. JAN.

2018

JAN. KL. 14:00 OPNUNARHÁTÍÐ 6.4 UT RA AÐ SUNNUB 14 PM 6. JAN. OPENING CEREMONY 4 AT SUNNUBRAUT

fresh-winds.com

Poster2017_18_A3_V1.indd 1

6. & 7. JAN. VIÐBURÐARHELGAR18 20 OG 13. & 14. JAN. 7 DS 6 & HAPPENING WEEKEN N. JA 14 & AND 13

AR, MYNDLISTARSÝNING AR NG NI ÖR GJ R, KA TÓNLEI R? MU KO PÁ UP OG ÓVÆNTAR

ES ERTS, PERFORMANC EXHIBITIONS, CONC ? ES om RIS .c RP SU ds in AND UNEXPECTED fre sh -w from the Inte GARÐUR 10 min. drive

rnational airport!

photos © Lucie Jean / graphic design : kaminoto.com

photos © Alix Marie / graphic design : kaminoto.com

ÐI LISTAMENN Í GAR || 0 4 R U Ð R A G 40 ARTISTS IN

Hafnargata 6, Grindavík, fnr. 2091723, þingl. eig. Bergbúar ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 10:35.

12/12/2017 14:32

Miðgarður 2, Grindavík, fnr. 2092145, þingl. eig. Eyri ehf, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 11:20. Miðgarður 2, Grindavík, fnr. 2313225, þingl. eig. Eyri ehf, gerðarbeiðendur Tollstjóri og Grindavíkurbær og Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 11:20.

Stóra Knarrarnes I, 2.0833% eignarhlutur gerðarþola,Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6252, þingl.eig. Ingibjörg Linda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 2320532, þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykjanesbær, þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 09:05. Vogagerði 31, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6599 , þingl. eig. Tatiya Tohmudbamrung og Gestur Þ Þórhallsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 9. janúar nk. kl. 09:35.

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 2. janúar 2018, Ásgeir Eiríksson staðgengill sýslumanns.


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

23

Eldur í gömlu saltgeymslunni við Keflavíkurhöfn

Eldur kom upp um í gömlu saltgeymslunni við Keflavíkurhöfn síðdegis á miðvikudag. Eldur logaði í einangrunarplasti í millilofti og lögreglan lokaði svæðinu og vísaði fólki á brott þar sem að plastbruni ber með sér eitraðan reyk.

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var með allan sinn mannskap á svæðinu ásamt dælu- og körfubíl. Rannveig Jónína blaðamaður Víkurfrétta tók meðfylgjandi mynd á vettvangi.

Nýársbarnið ásamt stoltri stóru systur, Eldeyju Vöku.

Fyrsta barn ársins á Suðurnesjum

„Þakklát fyrir frábæra ljósmæðravakt“ - nýársbarnið sefur vel og er duglegt að drekka Nýársbarn ársins 2017 fæddist 16 merkur og 49 cm með bollukinnar og undirhöku, að sögn móðurinnar, Söru Daggar Gylfadóttur. ,,Þetta gerðist allt mjög hratt en gekk rosalega vel. Við erum óendanlega þakklát fyrir það hversu frábær ljósmæðravaktin hér á Suðurnesjum er," segir Sara, en litla stúlkan fæddist kl.

15:16 á nýársdag, einungis tveimur tímum eftir að móðir hennar missti vatnið. Steina Þórey ljósmóðir tók á móti barninu og henni til aðstoðar var Katrín Sif ljósmóðir og segir Sara þær hafa gert alla upplifunina yndislega, enda miklir fagmenn. Sara var sett þann 27. desember sl.

,,Það er ótrúlega gaman að hún ákvað að koma á nýársdag. Hún er yndisleg í alla staði, vær, sefur vel og er dugleg að drekka og við erum í skýjunum með hana." Fyrir eiga Sara og maðurinn hennar, Björn Símonarson, þrjú börn. Elsti sonur þeirra, Símon, er 23 ára, Kári er 15 ára og Eldey Vaka er 4 ára.

Vinnumálastofnun

Helstu verkefni: • Almenn ráðgjöf og vinnumiðlun. • Ráðgjöf við náms- og starfsval. • Skráningar og upplýsingamiðlun. • Kynningar, starfsleitarfundir og námskeið. • Koma á og viðhalda tengslum við fyrirtæki. • Koma á og viðhalda tengslum við ólíka samstarfsog hagsmunaaðila.

Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. á sviði

Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Vinnumálastofnunar og viðkomandi stéttarfélags.

Nánari upplýsingar veita: Hildur Jakobína Gísladóttir, forstöðumaður og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri í síma 515 4800 eða með fyrirspurn á netföngin hildur.gisladottir@vmst.is; vilmar.petursson@vmst.is;

náms- og starfsráðgjafar, félagsráðgjafar, eða önnur menntun á félagssviði.

Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2017. Áreiðanleiki www.vmst.is

Kría hönnunarstofa | www.kria.is

• Reynsla af ráðgjöf og vinnumiðlun. • Samskipta- og skipulagshæfni. • Þekking af atvinnulífi svæðisins er æskileg.

Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 480

kross fyrir framlag á vettvangi jarðhitanýtingar. Forseti Íslands sæmdi á nýársdag tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

Breytingin snýr að því að gerð er tillaga að breyttri landnotkun við Rósaselstorg þar sem svæði fyrir athafnastarfsemi er breytt í svæði fyrir verslun og þjónustu, ásamt því að dregið er úr byggingarmagni við Rósaselstorg. Landnotkun við Garðvang, þar sem áður var hjúkrunarheimili, er breytt úr svæði fyrir samfélagsþjónustu í svæði fyrir íbúðarbyggð, í þeim tilgangi að finna svæðinu ný not. Þá er gerð breyting á takmörkunum hindrunarflata Keflavíkurflugvallar í samræmi við Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030.

Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvellt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Einnig þarf viðkomandi starfsmaður að vera tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og búa yfir ríkri samskipta- og skipulagshæfni.

Virðing

Albert Albertsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja, hlaut við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag riddara-

Bæjarstjórn hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðs 2013-2030 í samræmi við 31.gr skipulagslaga nr. 123/2010.

Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða ráðgjafa á þjónustuskrifstofuna í Reykjanesbæ. Ráðgjafi þjónustar atvinnuleitendur og atvinnurekendur með það að markmiði að vinna gegn atvinnuleysi. Í starfi sínu þarf ráðgjafi að geta beitt fjölbreyttum aðferðum og myndað tengsl við ólíka aðila til að vinna að hagsmunum atvinnuleitenda og atvinnulífs.

Fyrirmyndarþjónusta

Albert hlaut riddarakross

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðs 2013-2030 Rósaselstorg, Garðvangur og hindrunarfletir

Ráðgjafi á Suðurnesjum

Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is. Starfið er með númerið 201712/1958

Albert,lengst til hægri, ásamt öðrum orðuhöfum á nýársdag. Mynd: forseti.is

Tillaga að að breytingu á aðalskipulagi, ásamt umhverfisskýrslu verða aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.svgardur.is, frá og með 4. janúar. Skipulagstillagan og umhverfisskýrsla verða til sýnis á bæjarskrifstofum, Sunnubraut 4, 250 Garður og hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b Reykjavík. Ábendingar og athugasemdir við aðalskipulagstillögu skal senda til skipulagsfulltrúa á netfangið jonben@svgardur.is. Einnig er hægt að senda athugasemdir merktar „Breyting á Aðalskipulagi Garðs“ á, Sveitarfélagið Garður, Sunnubraut 4, 250 Garður. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir til föstudagsins 16. febrúar 2018. Bæjarstjórn vonast til þess að sem flestir kynni sér þá breytingu á landnotkun sem tillagan markar stefnu um. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri


24

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Lokaverkefni í fatahönnun sýnd í Landsbankanum

Fæddi dóttur sína daginn eftir verkefnaskil Nemendur sem unnu lokaverkefni í textíl í Fjölbrautaskóla Suðurnesja síðastliðna önn sýndu verk sín í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ á dögunum. Þessi háttur hefur verið hafður á undanfarin ár og hefur textíldeild skólans verið í góðu samstarfi við starfsfólk Landsbankans sem sýnt hefur þessu verkefni mikinn áhuga og stuðning. Að þessu sinni voru það þær Karen Dögg Vilhjálmsdóttir og Ólöf Edda Eðvarðsdóttir sem sýndu verk sín. Á heimasíðu Fjölbrautaskóla Suðurnesja kemur það fram að lærdómsríkt sé fyrir nemendur að sýna verk sín opinberlega á þennan hátt. Þá séu svona verkefni einnig liður í því að styrkja samband og samskipti atvinnulífs og skóla.

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir segist upprunalega hafa ákveðið að færa sig yfir á fatahönnunarbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja til að breyta til. Hana langaði að sleppa við það að læra meiri stærðfræði og þótti fatahönnunin spennandi. Um leið og hún svo byrjaði í náminu þótti henni það skemmtilegt og spennandi.

„Ég fékk hugmyndina að línunni minni aðallega í gegnum smáforritið Pinterest, en þar fékk ég helling af hugmyndum og vann svo út frá þeim,“ segir hún í samtali við Víkurfréttir. Vinnan á bakvið fatalínuna tók heila önn, en fyrst byrjaði Ólöf á því að útbúa hugmyndamöppu, hannaði svo fötin og endaði á því að sauma þau og búa til lokamöppu.

Þegar lokaverkefninu hafði verið skilað var einungis sólarhringur þar til Ólöf, sem þá var komin níu mánuði á leið, eignaðist dóttur sína. „Þetta var ótrúlega erfitt en með yndislegan kennara og brjálaða þrjósku náði ég að klára þetta. Ef maður vill eitthvað nógu mikið þá gerir maður allt til að ná því, það er bara svoleiðis.“ Aðspurð hvort Ólöf vilji starfa við fatahönnun í framtíðinni svarar hún því játandi. „Það er draumurinn.“

Hannaði föt sem hún gæti notað sjálf „Ég elska að vera í þægilegum fötum og er sjálf alltaf í einhverjum jogging-fötum. Mig langaði að hanna föt sem ég væri til í að nota sjálf,“ segir Karen Dögg Vilhjálmsdóttir um fatalínuna sína sem sýnd var í Landsbankanum. Hún segir vinnuna á bakvið fatalínuna ekki hafa tekið langan tíma. „Það tók sirka tvo mánuði að sauma fötin og vinnan

við lokamöppuna og hugmyndamöppuna tók svo restina af önninni.“ Hún segist hafa ákveðið að læra fatahönnun til að geta bjargað sér sjálf heima fyrir. Fatahönnunin sé þó einungis áhugamál frekar en eitthvað sem hún væri til í að vinna við í framtíðinni. „Ég væri frekar til í að dunda mér heima við að búa til föt, bæði fyrir mig og aðra.“

Nemakort á Suðurnesjum – komin í sölu Nemendur með lögheimili á Suðurnesjum geta keypt sér Nemakort hjá Strætó. Kortið gildir eina önn innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.

fyrir námsfólk

Nemakortið kostar 84.000 kr. og leggja þarf inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Reikningsnúmer: 0142-26-11546 á kennitölu: 640479-0279. Svona gerir þú: • Fyrst leggur þú inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. • Því næst sendir þú kvittun á netfangið

kort@straeto.is, ásamt nafni, kennitölu, ljósmynd og nafni skólans. • Innan 7 til 10 virkra daga færðu Nemakortið

sent í ábyrgðarpósti á lögheimilið þitt. Nánari upplýsingar um Nemakort á Suðurnesjum veitir Þjónustuver Strætó í síma 540 2700.


á l To au yo ga ta rd Re ag yk 2 og jan 0 bý es ár ðu bæ a r u fa af pp gn m á g ar æl óm 20 i! sæ ára ta afm af æ m li æ sí lis nu te rt u.

S TÓ R S Ý N I N G

FJÖLLUM HÆRRA

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 8692 12/17

NÝR LAND CRUISER

Laugardaginn 6. janúar kl. 12–16 hjá Toyota Reykjanesbæ, viðurkenndum söluaðila Toyota á Íslandi Við frumsýnum nýjan Land Cruiser 150 sem einfaldlega toppar allt. Ásamt því að kynna konung jeppanna gengur það fjöllum hærra að við verðum með afslætti og nýárstilboð á sýningunni: • Nýr Land Cruiser 150 býðst með 33" breytingu að kostnaðarlausu • Nýjum Land Cruiser 150 fylgir 2 ára þjónustupakki • Allir Hybrid-bílar verða á sérstöku nýárstilboði • 50 sérvaldir bílar bjóðast með 10% afslætti

VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM

u

Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.

rk

2 ÁRA ÞJÓNUSTA

O

3+2 ÁBYRGÐ

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

S s á ö érs kip llu tak ti m tn n Hy ýá er br rs u h id tilb a bí o fi lu ð n ! m .

Kynntu þér Toyota FLEX, frábæra leið til að eignast nýja Toyota bifreið á www.toyota.is


26

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Bein leið áfram FEBS minnir fólk á Suðurnesjum á að því er heimilt að ganga í félagið ef það verður sextugt á árinu. Einnig eru þeir sem sem skipt hafa um heimilisfang beðnir um að láta vita af því fyrir 1. apríl í síma 846-3422 eða á netfangið ajmj@talnet.is

Um áramót er rétt að staldra við og velta fyrir sér stöðunni eins og hún birtist manni. Við sem höfum starfað innan framboðs Beinnar leiðar höfum gert það og komist að þeirri niðurstöðu að rétt sé fyrir framboðið að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum sem eru framundan. Það kom fljótlega í ljós eftir síðustu kosningar að verkefnið, sem takast þurfti á við, var mjög stórt í sniðum. Sú aðlögunaráætlun sem þá var til staðar var úr gildi fallin þar sem markmið hennar náðust ekki og því þurfti að gera nýja, sem uppfyllti kröfur eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Að því hefur verið unnið allt þetta kjörtímabil og á ýmsu hefur gengið, en nú er í gildi samkomulag við nefndina með hvaða hætti sveitarfélagið muni ná þeirri stöðu að skulda ekki meira en sem nemur 150% af tekjum. Skv. þeirri aðlögunaráætlun munum við ná því marki árið 2022 og þar með uppfylla þær lagalegu skyldur sem okkur ber að gera. Margt hefur unnið með okkur á þessu

kjörtímabili en þess hefur verið gætt allan þennan tíma að auka ekki útgjöld umfram áætlanir og því er staðan sú að vænta má góðrar afkomu af rekstri fyrir árið 2017. Það hefur ekki gerst af sjálfu sér. Núverandi meirihluti lagði áherslu á það í málefnasamningi sínum að reyna eins og kostur væri að verja kjör fjölskyldna hér í bæ og styðja við bakið á ungviðinu okkar. Það höfum við gert, m.a. með því að hækka hvatagreiðslur verulega, bjóða upp á ókeypis ritföng í grunnskólum, koma á systkinaafslætti milli skólastiga og bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar með ýmsum hætti. Áfram verður haldið á þeirri braut fái Bein leið til þess nægan stuðning í næstu kosningum. Verkefnið sem

við tókum í fangið sumarið 2014 er ekki komið í höfn og því mun Bein leið halda áfram. Framboðið hefur sýnt það í verki að á það er hægt að treysta. Gleðilegt nýtt ár. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar og oddviti Beinnar leiðar

Heilsa íbúa ætti að njóta vafans Gleðilegt nýtt ár Suðurnesjamenn/konur og börn. Nú er nýtt ár að hefjast og maður sér oftar en ekki að fólk segist ætla að verða jákvæðara og ekki tala um neitt neikvætt á þessu ári. Jú það er sko margt hægt að tala um sem er jákvætt eins og íþróttafólkið okkar hér á Suðurnesjum og hvað það er að standa sig frábærlega í sinni íþróttagrein hérlendis og erlendis.

Elskulegur eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir, tengdasonur og mágur.

HAUKUR ÞÓR BERGMANN

tölvunarfræðingur, Kögurseli 1, Reykjavík lést á heimili sínu föstudaginn 29. desember. Útförin verður auglýst síðar. Aðalheiður Kristjánsdóttir Halldóra Rún Bergmann Þóra Lilja Bergmann Hekla Lind Bergmann Þóra Jónsdóttir Sigurður Bergmann Sólveig St Guðmundsdóttir Halldóra Gísladóttir

Innilegar þakkir til allra þeirra sem hafa sýnt okkur hlýhug, vináttu og veitt styrk við andlát og útför ástkærs unnusta míns, föður, sonar, bróður og tengdasonar

BJARNA JÓNS ÍRISARSONAR Þórdís Gísladóttir Benjamín Dagur Bjarnason Ísabella Diljá Bjarnadóttir Íris Björk Valgeirsdóttir Anna María Halldórsdóttir Gunnar Vilhelmsson Gunnar Már Ómarsson Berglind Ósk Alfreðsdóttir Elsa Valdís Guðmundsdóttir Sarot Aromchuen Gísli Einarsson Sigríður Benía Bergmann

En ef fólk má ekki tala um það sem miður fer í okkar samfélagi þá yrði ekkert samtal og enginn skoðanaskipti. Fólk þarf ekki alltaf að vera sammála um alla hluti, bæði þá neikvæðu eins og þá jákvæðu heldur hlusta á skoðanir hvors annars og taka málefnalega þátt í þeirri umræðu án þess að níða náungann. Þetta samtal gæti komið með nýja sýn, aðra hlið eða bara frábæra útkomu þar sem að flestir geta sætta sig við. En nú ætla ég að skrifa um það sem þessi pistill minn átti að fjalla um og já það er um okkar Helguvíkur mýtu United Silicon. Núna annan janúar er frétt í Morgunblaðinu um að það eigi að funda með áhugasömum kaupendum. Þar er sagt „mat sérfræðinganna sýnir að um 25 milljónir

evra þurfi til að fyrirtækið verði eins og best verður á kosið. Fimm milljónir evra þarf til þess að koma til móts við kröfur Umhverfisstofnunar um úrbætur á verksmiðjunni og 20 milljónir evra til viðbótar svo verksmiðjan teljist fullkláruð“. Ég spyr bara hvaða kaupendur/fjárfestar vilja kaupa gallaða/ónýta verksmiðju? Ef þessir fjárfestar/kaupendur færu til að mynda og gúggluðu United Silicon hvað fá þeir þá upp? Jú eina samfellda sorgarsögu mein gallaðra mengandi verksmiðju. Íbúar Reykjanesbæjar verða aldrei sáttir við þessa verksmiðju United Silicon sem er í c.a 1,6 kílómetra fjarlægð frá íbúabyggð með leikskólum og grunnskóla né aðra Silicon verksmiðju sem er í farvatninu og nefnist Thorsil. Heilsa íbúa, barna jafnt sem gamalmenna, asma jafnt sem öndunarfæra sjúklinga ætti að njóta vafans. Í google leitinni sæju fjárfestar/kaupendur allt peninga misferlið og allt það ranga ákvörðunar ferli sem hefur fylgt þessari verksmiðju frá upphafi. Svo ekki sé talað um það kæruferli sem nú er í gangi hjá Arion banka á hendur Magnúsi og svo kæru Magnúsar á aðra sem fjárfestu í þessu fíaskói á sínum tíma.

Ef ég væri fjárfestir með eitthvað vit á milli eyrnanna þá kæmi ég ekki einu sinni nálægt þessari verksmiðju með GÚMMÍHÖNSKUM. Það er greinilegt að farið var út í þetta fíaskó ævintýri af vanþekkingu og litlu hugviti en selt í fallegum umbúðum (skipulagsskýrsla og starfsleyfisskýrsla). Þar sem Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun og Reykjanesbær voru fífluð upp úr skónum. Ekkert stóðst það sem lagt var upp með en hinir sem kölluðu út í vindinn fyrir daufum eyrum að þessi verksmiðja væri eitt stórt klúður voru kallaðir rugludallar sem höfðu ekki bissnessvit, væru neikvæðir með niðurifs-orðræðu eða vildu bæjarfélaginu illt. Af hverju er það þá svo erfitt fyrir þessar stofnanir að viðurkenna að það hafi verið spilað með þær af óhæfu fólki sem hreinlega vissi ekkert hvað það var að gera. Hvernig væri að taka báða hestaleppana frá augunum smá stund og viðurkenna mistök sín og heita þess að gera þau ekki aftur. Mikið væri það skynsamt áramóta heit fyrir framtíð Reykjanesbæjar. Við eigum frábæran bæ með margt spennandi í farvatninu, höldum þeirri framtíðarsýn til á lofti og gleymum þess vegna þessum mengandi stóriðju draumum sem hafa ekki veitt okkur þá lífsfyllingu eða gæfu sem við viljum sjá í okkar flotta bæjarfélagi. Margrét S Þórólfsdóttir.

Fiskeldismenn Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða fiskeldismenn á laxeldisstöðvar fyrirtækisins á Reykjanesi Í boði er spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki í örum vexti sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki.

Starfssvið og ábyrgð:

Menntunar og hæfniskröfur:

- Almenn eldisstörf við eldi á laxi og hrognkelsum:

- Fiskeldismenntun æskileg en ekki skilyrði

- fóðrun og umhirða á fiski, seiðum og hrognum

- Jákvæðni og lipurð í samskiptum

- þrif á eldiskerum og ýmiskonar viðhald

- Vinna vel í teymi

- ýmis ábyrgðarverkefni samkvæmt fyrirmælum

- Dugnaður, vandvirkni og skynsemi

stöðvarstjóra/ aðstoðar stöðvarstjóra - Vinna í samræmi við gæðakerfi

Skrifleg umsókn ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið unnur@stofnfiskur.is fyrir 15. janúar næstkomandi Frekari upplýsingar um Stofnfisk hf. má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.stofnfiskur.is Frekari upplýsingar um starfið má nálgast á unnur@stofnfiskur.is


Nýir notaðir bílar HONDA

HONDA

HONDA

SUBARU

CR-V Executive

CR-V Elegance dísil 2WD

Jazz Elegance

Forester

Nýskráður 5/2005, ekinn 206 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 7/2014, ekinn 48 Þús.km., dísel, 6 gírar.

Nýskráður 5/2013, ekinn 50 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 5/2007, ekinn 189 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Tilboð kr. 600.000

Verð kr. 3.490.000

Verð kr. 1.890.000

Verð kr. 1.090.000

TOYOTA

TOYOTA

SUZUKI

SUZUKI

Auris

Auris Terra ECO

Xl7 Plus/touring/ltd

Swift GL

Nýskráður 5/2012, ekinn 101 Þús.km., bensín, 6 gírar.

Nýskráður 5/2011, ekinn 97 Þús.km., dísel, 6 gírar.

Nýskráður 9/2004, ekinn 179 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 5/2012, ekinn 89 Þús.km., bensín, 5 gírar.

Verð kr. 1.530.000

Verð kr. 1.590.000

Verð kr. 790.000

Verð kr. 990.000

PEUGEOT

HONDA

HONDA

RENAULT

508SW Active

Jazz Trend

CR-V Executive

Clio Touring

Nýskráður 5/2016, ekinn 14 Þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2017, ekinn 18 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 5/2016, ekinn 32 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 7/2014, ekinn 62 Þús.km., dísel, sjálfskiptur 6 gírar.

Verð kr. 3.490.000

Verð kr. 2.490.000

Verð kr. 5.390.000

Verð kr. 1.890.000

HONDA

HONDA

NISSAN

HONDA

Civic Comfort 5 dyra

Accord Sport

Navara 4WD double cab at le

Civic Elegance 5 dyra

Nýskráður 3/2016, ekinn 33 Þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 12/2004, ekinn 184 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Nýskráður 4/2007, ekinn 184 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 4/2017, ekinn 2 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 2.590.000

Verð kr. 630.000

Verð kr. 1.650.000

Verð kr. 3.490.000

Skoðaðu alla söluskrána okkar á

reykjanesbaer.bernhard.is Afgreiðslutími PEUGEOT

HONDA

2008 HDi

CR-V Elegance dísil 4WD

Nýskráður 11/2014, ekinn 28 þús.km., dísel, sjálfskiptur.

Nýskráður 3/2016, ekinn 11 þús.km, dísel, 6 gírar.

Verð kr. 2.390.000

Verð kr. 4.790.000

Hafðu samband við söluráðgjafa um fjölbreytt lánakjör og fjármögnunarleiðir.

Mánudaga - föstudaga milli kl. 10:00 og 18:00 Laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00

reykjanesbaer.bernhard.is opið allan sólarhringinn

Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


28

ÍÞRÓTTAANNÁLL2017 ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Íþróttalífið á Suðurnesjum hefur svo sannarlega blómstrað í ár og hafa fjölmargir Íslands- og bikarmeistaratitlar unnist, bæði hjá einstaklingum og liðum. Norðurlanda- og heimsmeistaratitlar hafa einnig litið dagsins ljós og það sem stendur upp úr þegar farið er yfir íþróttaárið er hversu margt ungt fólk er áberandi í íþróttalífinu á Suðurnesjum.

BOXARI ÁRSINS MARGRÉT GUÐRÚN SVAVARSDÓTTIR var valin hnefaleikakona ársins hjá Hnefaleikasambandi Íslands. Margrét er aðeins 19 ára gömul og hefur unnið allar innlendar viðureignir sínar og er núverandi Íslandsmeistari í -75 kg flokki kvenna.

SAMANTEKT

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Hér verður stiklað á stóru í íþróttalífinu á árinu sem leið.

EINVÍGI ÁRSINS GRINDAVÍK og KR kepptust sín á milli um það hvort liðið myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta. KR fór með sigur af hólmi í fimmta leik liðanna en lið Grindavíkur var ólíkt sjálfu sér í úrslitaleik liðanna sem fram fór í Vesturbænum.

LEIKMAÐUR ÁRSINS Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur í knattspyrnu, fór á kostum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar og jafnaði meðal annars markametið í efstu deild en hann skoraði 19 mörk. Andri var einnig valinn besti leikmaður deildarinnar og Grindavíkur að tímabili loknu.

SUNDGARPUR ÁRSINS Már Gunnarsson stórbætti Íslandsmet í flokki S12 í báðum baksundsgreinum og vann til silfurverðlauna í 50 metra baksundi á Norðurlandameistaramóti fatlaðra í ár. Már stefnir á Ólympíuleika fatlaðra, eða Paralympics, sem fram fara í Tókýó árið 2020.

ÓVISSA ÁRSINS Kvennalið Grindavíkur í körfu skipti ört um þjálfara á árinu og mikil óvissa ríkti vegna þess nánast allt árið. Spilandi þjálfari liðsins, Angela Rodriguez, kom seint inn í deildina í haust og hætti Embla Kristínardóttir í Grindavík vegna ósættis við hana.

UNGSTYRNI ÁRSINS Þrettán stelpur af Suðurnesjum léku með U15 ára landsliðinu í körfu í sumar en í átján manna liði kvennaliðsins voru þrettán stelpur af Suðurnesjum. Fimm þeirra koma úr Grindavík, sjö úr Keflavík og ein úr Njarðvík.

VONBRIGÐI ÁRSINS KVENNALIÐ NJARÐVÍKUR í körfubolta hefur ekki enn sigrað leik í deildinni en er þó komið í undanúrslit í Laugardalshöllinni í Malt­ bikarnum. Liðið hefur ekki náð að stíga upp í deildinni í vetur.

TAEKWONDO-MAÐUR ÁRSINS KRISTMUNDUR GÍSLASON er með sterkari keppendum landsins í taekwondo og hefur mikla reynslu af erlendum mótum, en hann sigraði alla bardaga sína innanlands. Hann skrifaði meðal annars undir afrekssamning við taekwondo-deild Keflavíkur á árinu.

ÁFALL ÁRSINS Emelía Ósk Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, sleit krossbönd og leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu. Emelía var einn besti leikmaður Keflavíkur og er ein af bestu leikmönnum landsins.

ERLENDI LEIKMAÐUR ÁRSINS Á SUÐURNESJUM Hin sextán ára gamla MARTYNA KRYSZEWSKA var kjörin blakkona ársins, en hún hefur góðan grunn frá Póllandi og þykir skara fram úr í blakinu. Blakið hefur verið í miklum uppgangi í Reykjanesbæ undanfarið og er framtíðin björt.

KRAFTLYFTINGAKONA ÁRSINS KATLA BJÖRK KETILSDÓTTIR tvíbætti Norðurlandametið í snörun í -58 kg flokki á jólamóti Lyftingasambands Íslands. Katla, sem er aðeins sextán ára gömul, hefur verið að gera það gott i lyftingum á árinu og hefur meðal annars sett Íslandsmet og Norðurlandamet.

UPPFÆRSLA ÁRSINS KARLALIÐ NJARÐVÍKUR og KEFLAVÍKUR komust upp um deild í knattspyrnunni. Keflavík hafnaði í öðru sæti í Inkasso-deildinni og leikur í efstu deild (Pepsideildinni) í sumar og Njarðvíkingar urðu efstir í 2. deildinni og leika því í Inkasso-deildinni. ÞRÓTTUR VOGUM tryggðu sér einnig sæti í 2. deildinni í fyrsta sinn. Glæsilegur árangur hjá liðunum.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

29

GLEÐILEGT NÝTT

GOLFÁR Golfsumarið er rétt handan við hornið og Golfklúbbur Suðurnesja býður nýja félaga velkomna í klúbbinn. Yfir vetrartímann hafa félagar í GS aðgang að fullkominni inniæfingaaðstöðu í Íþróttaakademíunni þar sem hægt er að æfa alla þætti golfíþróttarinnar og leika golf á fjölmörgum golfvöllum í golfhermi. Þá eru æfingar að fara á fullt og nýráðinn íþróttastjóri klúbbsins, Sigurpáll Geir Sveinsson, vill ólmur byrja að móta næstu golfstjörnur Íslands.

HÖFUÐHÖGG ÁRSINS Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í knattspyrnu, lagði fótboltaskóna á hilluna síðastliðið sumar vegna endurtekinna höfuðhögga og heilahristinga. Mikil vitundarvakning hefur orðið á höfuðhöggum íþróttamanna undanfarin misseri og eru leikmenn, þjálfarar og íþróttafélögin sjálf farin að gera sér betur grein fyrir alvarleika höfuðhögga.

DRAUMAHÖGG ÁRSINS Logi Sigurðsson, 15 ára kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja, fór holu í höggi á Hólmsvelli í Leiru í sumar. Draumahöggið kom á 16. brautinni sem er 126 metrar á lengd.

Sigurpáll er menntaður PGA-kennari og hefur lengi verið áberandi í íslensku golfi, bæði sem keppandi og golfkennari. Hann er þrefaldur Íslandsmeistari (varð m.a. Íslandsmeistari 1998 í Leirunni) og var einn af okkar fremstu kylfingum um árabil.

BARDAGAMAÐUR ÁRSINS BJÖRN LÚKAS HARALDSSON keppti í MMA í fyrsta sinn á árinu og tók meðal annars silfrið á áhugamannamóti MMA í Barein í haust. Björn Lúkas keppir sem áhugamaður í MMA og má gera ráð fyrir því að atvinnumennskan sé handan við hornið hjá honum.

CROSSFIT-ARI ÁRSINS JÓHANNA JÚLÍA JÚLÍUSDÓTTIR varð Íslandsmeistari í Crossfit á árinu, Jóhanna hefur staðið sig vel í Crossfit undanfarin misseri og munum við væntanlega sjá hana á meðal þeirra bestu í framtíðinni.

JÚDÓMAÐUR ÁRSINS JÓHANNES PÁLSSON átti gott ár í júdóíþróttinni, hann varð til að mynda í fyrsta sæti á opnu móti í Svíðþjóð á árinu ásamt því að hann sigaði unglingaflokkinn á Sleipnismótinu.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

HÓPNÁMSKEIÐ

Sigurpáll verður með hópnámskeið frá febrúar og framá vorið þar sem farið verður yfir alla helstu þætti golfsins í flottri inniaðstöðu GS. Námskeiðin: Fjögur skipti Fjórir saman Ein klst. í senn Einstaklingsmiðað æfingaprógram fyrir hvern og einn Kennt frá sjö á kvöldin og einnig hádegistímar í boði. 12.000 kr. á mann Skráning og upplýsingar: sp@gs.is eða í síma 8620118

ÆFINGAR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

Golfklúbbur Suðurnesja leggur mikið uppúr því að veita yngstu iðkendum góða þjónustu. Skipulagðar æfingar eru þrisvar sinnum í viku undir handleiðslu PGA-golfkennara. Æfingarnar eru hnitmiðaðar og mikið lagt uppúr grunnatriðum golfsins í gegnum skemmtilega leiki og æfingar. Öllum er frjálst að koma og prófa í nokkur skipti.

EINKAKENNSLA

Sigurpáll býður uppá einka- og parakennslu þar sem þarfir hvers og eins eru metnar og lagfæringum komið af stað með árangursríkum æfingum og æfingaprógrammi. Tímapantanir: sp@gs.is eða í síma 862-0118 ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM GOLFKLÚBB SUÐURNESJA ER AÐ FINNA Á HEIMASÍÐUNNI GS.IS EINNIG MÁ SENDA FYRIRSPURNIR Á NETFANGIÐ GS@GS.IS


30

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

„Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka...“ segir í ljóðinu góða. Við höfum kvatt 2017 og bjóðum 2018 hjartanlega velkomið með allar þær vonir og væntingar sem fylgja nýju ári. Tími uppgjöra, annála og fagurra fyrirheita er runninn upp. Byrjum á uppgjörinu. Árið 2017 var um margt ágætt en að mörgu leyti sérstakt. Fyrir mig persónulega held ég að ég muni minnast þess sem "millibilsársins", ársins þegar ég pústaði og dró andann djúpt, þetta var árið sem ég notaði til að finna út hvað ég ætlaði að verða þegar ég verð stór, árið þegar ég naut frelsisins og þess að vera með fólkinu mínu. Það var einmitt áramótaheitið mitt fyrir ári síðan - að grysja og forgangsraða og gera bara skemmtilega hluti með skemmtilegu fólki. Og það hefur tekist ljómandi vel, reyndar svo vel að ég hef fengið aukna tiltrú á gildi áramótaheita. Ég tók þessu heiti til að mynda svo alvarlega að í byrjun febrúar hélt ég þrjú matarboð á einni helgi. En 2017 var líka erfitt og erfiðast var að þurfa að kveðja tvær afar kærar vinkonur. Önnur fór allt of, allt of snemma - hin kvaddi eftir langa ævi. Báðar kenndu þær mér svo margt og munu eiga stórt pláss í mínu hjarta um ókomna tíð.

LOKAORÐ

Uppgjör og fögur fyrirheit

fimmtudagur 4. janúar 2018 // 1. tbl. // 39. árg.

Thelma og Davíð íþróttafólk Reykjanesbæjar 2017

RAGNHEIÐAR ELÍNAR Og þá að 2018, sem er þá samkvæmt framansögðu árið á eftir "millibilsárinu". Árið eftir hlé. Sem er ágætlega viðeigandi þar sem ég varð fimmtug í fyrra og er eftir því sem mér skilst að hefja seinni hálfleikinn. Og ég ætla mér að spila heimsklassa seinni hálfleik. Ég er með nokkuð góða hugmynd um það hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór og stefni því að hætta að pústa og ráða mig í svona alvöru vinnu með skrifstofu og starfsmannafélagi. Áramótaheitið frá því í fyrra verður að sjálfsögðu endurtekið og ég ætla að passa upp á að "livva og njódda" áfram með góðu fólki. En ég hef ákveðið að bæta ogguponsu við heitið í ár. Í trausti þess að ég nái að uppfylla það eins vel og síðast stefni ég sum sé líka að því að verða rosalega mjó og fá böns af monný! Ég legg ekki meira á ykkur. Lengi lifi áramótaheitin. Ég óska lesendum Víkurfrétta allrar hamingju og heilla á nýju ári.

FISKVINNSLA Á SUÐURNESJUM ÓSKAR EFTIR FÓLKI Í VINNU

Við leitum að vönum lyftaramanni og tækjamanni í frystingu sem og fólki í almenna fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 852-2272 Birgir

Thelma Dís Ágústsdóttir, körfuknattleikskona úr Keflavík og sundmaðurinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr Keflavík voru valin Íþróttafólk Reykjanesbæjar í árlegu hófi sem haldið var á gamlársdag í Íþróttahúsi Njarðvíkur. Á hófinu var einnig greint frá kjöri íþróttamanna allra greina innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar. Á árinu urðu 105 íþróttamenn Íslandsmeistarar í félögum í Reykjanesbæ.

Íþróttakona Reykjanesbæjar 2017

Thelma Dís Ágústsdóttir, körfuknattleikskona Thelma Dís er ein af lykilmönnum í Meistaraflokk kvenna hjá Keflavík. Thelma Dís var Íslandsmeistari með M.fl. kvenna 2017 og Íslandsmeistari með Unglingafl. Kvenna 2017. Hún varð einnig bikarmeistari með M.fl. kvenna 2017. Thelma Dís var valin besti leikmaður deildarinnar á lokahófi KKÍ og körfuknattleikskona Keflavíkur. Hún var valin í úrvalslið Dominos deildar kvenna á lokahófi KKÍ. Thelma Dís var í hópi A-landsliðsins í öllum tilfellum á liðnu ári og hefur nú spilað 9 landsleiki. Thelma Dís er til fyrirmyndar í framkomu jafnt innan vallar sem utan.

Íþróttakarl Reykjanesbæjar 2017

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, sundmaður. Davíð Hildiberg var fjórfaldur Íslandsmeistari í fullorðinsflokki á árinu og Norðurlandameistari í 100m

flugsundi. Á Smáþjóðaleikunum vann Davíð brons bæði í 100 og 200 m baksundi, jafnframt vann hann til þrennra silfurverðlauna í boðsundum, í 4 x 100m skriðsundi, 4x 100m fjórsundi og 4 x 200m skriðsundi. Tvo fyrrnefndu boðsundin voru Landsmet. Davíð Hildiberg var kjörin Sundmaður Keflavíkur 2017 og Sundmaður ársins 2017 hjá Sundsambandi Íslands. Hann hefur verið á fullu í sundinu í 20 ár og er yngri sundmönnum ákaflega góð fyrirmynd. Hann er afar duglegur og góður sundmaður. Hann synti til 20 ára aldurs með Keflavík, en fór síðan í háskólanám á sundstyrk. Eftir að hann kom til baka frá USA þá hóf hann að synda aftur með Keflavík. Hann hefur verið afar mikil lyftistöng fyrir sundliðið og íslenska landsliðið. Davíð Hildiberg náði lágmörkum fyrir tvö landsliðsverkefni hjá SSÍ, Smáþjóðaleikana og Norðurlandameistaramótið. Hann endaði árið með miklum glæsibrag þegar hann varð Norðurlandameistari á sínum besta tíma í 100m baksundi.

Dröfn og Ólafur íþróttafólk Grindavíkur árið 2017 Dröfn Einarsdóttir íþróttakona ársins 2017

Dröfn er góð fyrirmynd, innan vallar sem utan. Hún er mikilvægur leikmaður í sínu liði og einn af lykilleikmönnum í Pepsi-deildarliði Grindavíkur. Dröfn spilaði 21 leik í deild og bikar 2017. Hún hefur spilað með U17 og U19 ára landsliðum Íslands frá árinu 2015 en Dröfn tók þátt í fimm landsliðsverkefnum á árinu fyrir U19. ára landslið Íslands.

Ólafur Ólafsson, íþróttamaður Grindavíkur 2017

Sölumaður Múrbúðin óskar að ráða sölumann í verslun félagsins í Fuglavík 18, Reykjanesbæ. Leitað er eftir samviskusömum einstæklingi með þjónustulund og metnað. Reynsla af sölustörfum eða í byggingariðnaði er kostur. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Umsóknir óskast sendar á netfangið sudurnes@ murbudin.is – Öllum umsóknum verður svarað. Frekari upplýsingar veitir Stefán í síma 660 6410.

Dröfn Einarsdóttir knattspyrnukona og Ólafur Ólafsson körfuknattleiksmaður voru kjörin íþróttakona og íþróttamaður ársins í Grindavík en kjörið fór fram í Gjánni á gamlársdag. Þar voru einnig veitt hvatningarverðlaun en þau eru veitt þeim sem eru í 7.-10. bekk og þykja hafa skarað fram úr í sinni grein og stundað sína íþrótt af kappi. Að auki voru veittar viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki, Íslandsmeistaratitla og Bikarmeistaratitla.

Stuðningsmaður ársins fékk viðurkenningu en Ólafur R. Sigurðsson hlaut þá nafnbót þetta árið. Þá voru veitt silfurmerki fyrir sjálfboðavinnu fyrir félagið, en þau Ásgerður Karlsdóttir, Jón Gauti Dagbjartsson og Ægir Viktorsson hlutu öll silfurmerki.

Ólafur var lykilmaður í liði Grindvíkinga síðasta vetur sem fór alla leið í fimmta leik í ógleymanlegri úrslitaseríu gegn KR í vor. Þó ekki hafi farið eins og til var ætlast var Ólafur ávallt til fyrirmyndar innan vallar sem utan og var í raun andlit liðsins í aukinni fjölmiðlaumfjöllun um liðið. Ólafur var í fjórtán manna æfingahópi A-landsliðs karla fyrir Evrópumótið í körfubolta á þessu ári og var nálægt því að komast í lokahópinn. Hann tók svo fullan þátt í verkefnum A- landsliðsins nú í haust í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019.

Á vef Víkurfrétta er fjallað ítarlega um íþróttafólk ársins á Suðurnesjum


V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?

Karen starfar sem NOTAM sérfræðingur á flugleiðsögusviði. Hún er hluti af góðu ferðalagi.

SÉRFRÆÐINGUR Í IN N K AU PADEILD

SÉRFRÆÐINGUR Í HAGDEILD

Viðkomandi mun starfa sem tengiliður við flutningsaðila, bera ábyrgð á tollskýrslugerð, birgðaskráningu og greiningarvinnu við gerð samninga ásamt umsjón með innkaupapöntunum og verkefnum tengdum verðfyrirspurnum og útboðum.

Starfið felst í umsýslu fjárhagsgagna, árangursmælikvarða og umbótaverkefna ásamt þátttöku í áætlana- og skýrslugerð. Helstu verkefni eru þátttaka í þróun PowerBI skýrslna, umbótaverkefni innan fjármálasviðs og annara rekstrareininga, þarfagreining og skýrslugerð, þátttaka í þróun ferla tengdum áætlanagerð og önnur verkefni tengd fjármálum og viðskiptagreind.

Helstu verkefni felast í skráningu, merkingu og bókun reikninga, afstemmingu lánadrottna og öðrum tilfallandi verkefnum.

Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, gudfinnur.johansson@isavia.is.

Hæfniskröfur

Nánari upplýsingar veitir Kristín Gestsdóttir, deildarstjóri innkaupadeildar, kristin.gestsdottir@isavia.is.

Hæfniskröfur •

Háskólamenntun sem nýtist í starfi

Reynsla af sambærilegum störfum og góð þekking á alþjóðlegu flutningsskilmálum Incoterms®

Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli

Vönduð og nákvæm vinnubrögð

Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Hæfniskröfur •

Háskólamenntun sem nýtist í starfi

Reynsla af úrvinnslu gagna

Reynsla af skýrslu- og áætlanagerð er kostur

Þekkning á MS Dynamics NAV kostur

Þekking á PowerBI, Powerpivot og gagnagrunnum er kostur

Starfsstöð: Reykjavík

Starfsstöð: Reykjavík

Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.

S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K E ÐA R E Y K J AV Í K

UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A

UMSÓKNARFRESTUR: 21. JAN ÚAR 2018

BÓKARI

Nánari upplýsingar veitir Helga Erla Albertsdóttir, deildarstjóri reikningshalds, helga.albertsdottir@isavia.is.

Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi er kostur

Reynsla af bókhaldi er skilyrði

Þekking og reynsla af vinnu við Navision bókhaldskerfið er kostur

Kunnátta í öllum helstu tölvuforritum

Skipulögð og öguð vinnubrögð

Starfsstöð: Keflavík


Yoga Crossfit Þitt form Fótbolti Superform Hópþjálfun Einkaþjálfun Opnir hóptímar ÓSKUM ÖLLUM VIÐSKIPTAVINUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS OG ÞÖKKUM FYRIR GÓÐAR SAMVERUSTUNDIR Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. HLÖKKUM TIL AÐ TAKA Á ÞVÍ MEÐ YKKUR Á NÝJU ÁRI. ALLAR UPPLÝSINGAR UM VERÐ OG ÞJÓNUSTU Á WWW.SPORTHUSID.IS

Víkurfréttir 1. tbl. 2018  
Víkurfréttir 1. tbl. 2018  

Víkurfréttir 1. tbl. 39. árg.

Advertisement