53
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. september 2014
-ljósanótt
-afþreying
í 15 ár
Veðurguðir í óstuði Í
fyrsta skipti í sögu Ljósanætur var hátíðardagskrá á stóra sviðinu á laugardagskvöld frestað. Þrátt fyrir það tókst hátíðin afar vel eins og alltaf og allir skemmtu sér hið besta þótt einhverjir söngtónar hafi ekki heyrst um Hafnargötuna á laugardagskvöld. Í fyrra var Parísartorgið afhjúpað og Vatnstankurinn fékk alvöru andlitslyftingu. Þá voru tvö bæjarhlið einnig afhjúpuð.
ÁRIÐ
2013
-ljósanæturspjall náttúrlega alltaf jafn spenntur fyrir flugeldasýningunni. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Eftirminnilegasta ljósanóttin er klárlega sem var í fyrra þar sem ég braut símann minn og eyðilagði hann þremur dögum eftir að ég fékk hann. Og mér fannst þetta geggjaður sími.
Friðrik Daði Bjarnason Hvað ætlar þú að sjá? Ekkert planað nema auðvitað fulgeldasýningin, maður missir ekki af henni. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Þegar ég lét mig hafa það að fara í fallturninn! Er svakalega lofthræddur. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Já, labba um bæinn með vinunum.
Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Nei ekkert svona sem ég man eftir.
Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Hvað það færist mikið líf í bæinn og alltaf nóg að gera.
Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Bara fara niður í bæ og hitta allt fólkið og svo hefur dagskráin verið mjög fín alltaf.
Elmar Þór Þórisson Hvað ætlar þú að sjá? Ég ætla að sjá flugeldasýninguna og tónleikana, það er alltaf i uppáhaldi.
Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Ætli það sé ekki djammið bara!
Elinora Guðlaug Einarsdóttir Hvað ætlar þú að sjá? Myndlistarsýningar.
Hvað ætlar þú að sjá? Ætla alveg pottþétt að sjá Ambadama allavega, og svo er maður
Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Nei ekki allt, bara viðlagið.
Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Kann svona orð og orð hahah.
Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Já, allavega hluta af honum.
Indíana Dís Ástþórsdóttir
alltaf á Ljósanótt? Labba niður í bæ og. Fer á sýningar Semecru í bænum.
Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Þegar ég eyddi tugum þúsunda króna í leiktækin þegar ég var yngri og þegar pabbi þurfti að draga mig niður í bæ til að horfa á flugeldasýninguna og þurfti liggur við að halda á mér allan tímann. Er eitthvað sem þú gerir
Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Eftirminnilegasta Ljósanóttin var þegar ég var í kringum 8 ára með vinum mínum og við sungum og fórum i öll tækin saman.
Hringitónninn vekur lukku Jóna Rut Jónsdóttir, grunnskólakennari, 3ja barna móðir og nýkjörinn bæjarfulltrúi í Grindavíkurbæ er þessa dagana að hefja nýtt skólaár ásamt nemendum og samstarfsfólki. Hún segir að lítið hafi verið um ferðalög hjá sér í sumar en hún fór á tvenn fótboltamót í útilegu sem „soccermom“ á Rey Cup og Símamótið og í viku með manninum sínum til Tyrklands. „Það bjargaði algjörlega sólarlausa sumrinu á Íslandi og hlóð batteríin fyrir veturinn. Svo byrjar pólitíkin á fullu með haustinu og verður gaman að takast á við hana.“ Bókin Í sumar hef ég verið að lesa Maðurinn sem var ekki morðingi og Gröfin í fjallinu eftir Hjorth Rosenfeldt, höfund sjónvarpsþáttanna Brúin. Þetta eru sögur um réttarsálfræðinginn Sebastian Bergman sem leiðbeinir sænsku morðdeildinni í sakamálum. Það eru alls konar fléttur sem koma fram í bókunum og maður þarf að gefa sér góðan tíma í að lesa þær. Ég hef oftast lítinn tíma á veturna að lesa skáldsögur og er þá frekar að lesa eitthvað vinnutengt en gef mér tíma á sumrin til að detta niður í góðar skáldsögur. Ég er veikust fyrir spennusögum/krimmum og rithöfundar frá Norðurlöndunum eru góðir í að skrifa þannig bækur. Sjónvarpsþættir Ég hef mjög gaman af raunveruleikaþáttum eins og American Idol og X-factor. Fjölskyldan hefur líka þetta áhugamál þannig að föstudagskvöld eru sjónvarps-„partý“ kvöld hjá okkur. Svo er ég líka mikið fyrir ameríska spennuþætti, en í sumar þá hef ég verið að fylgjast með Crisis sem er um mannræningja sem rændu börnum mjög háttsettra foreldra í USA og fá foreldrana til að gera ýmislegt ólöglegt til að frelsa börnin sín. Og svo má ekki gleyma Orange is the new black, en þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er gaman að fylgjast með Piper og "dömunum" í fangelsinu í sjálfsbjargarviðleitninni. Tónlistin Ég er mikil alæta á tónlist og hef gaman að því að fara á tónleika og njóta góðrar tónlistar. Ég er sérstaklega hrifin af söngkonunni Pink og finnst hún standa upp úr í dag. Ég fór t.d. á tónleikana með henni þegar hún kom hingað til landsins 2004 og voru það einir bestu tónleikar sem ég hef farið á. Lagið hennar Just give me a reason er í miklu uppáhaldi og ég er með það sem hringitón í símanum mínu öðrum til mikillar gleði en ég er oft beðin um að svara ekki. Í mars fór ég líka á alveg frábæra tónleika hérna í Grindavík í tilefni að 40 ára kaupstaðarafmæli bæjarins, en þeir voru með Jónasi Sig. og ritvélum framtíðarinnar, Fjallabræðrum, Sverri Bergmann og lúðrasveitum Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Þetta voru alveg frábærir tónleikar og tónlistarmenn á heimsklassa.
póstur u eythor@vf.is
Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Ég horfi alltaf á flugelda sýninguna og horfi á ljósin á berginu skína skært.
RAUÐAKROSSBÚÐIN
Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Ég man ekki allan textann ennþá en get sungið vel með laginu.
50 % afmælis- og ljósanæturtilboð.
Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Það skemmtilegasta við Ljósanótt er að vera með vinum og allt lífið niður í bæ er geðveikt, flugeldarsýninginn er alltaf í uppáhaldi.
Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Opnunartímar Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Föstudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður, skór og gjafavara
Rauði krossinn á Suðurnesjum