19.tbl.35.árg.

Page 13

13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. maí 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Óli Björns níræður bauð upp á hval og loðnu Afmælisbarnið með einum af sonum sínum, Birni Ólafssyni.

Óli Björns var harður krati. Hér má sjá kunna krata í veislunni, f.v.: Árni P. Árnason, Vilhjálmur Skarphéðinsson, Karl Steinar Guðnason og Björgvin G. Sigurðsson.

Afmælisbarnið með tveimur barnabörnum sínum, Garðari K. Vilhjálmssyni og Ólafi G. Gunnarssyni.

F

jöldi vina og ættingja heimsóttu Ólaf Björnsson, fyrrverandi útgerðarmann í Keflavík, á 90 ára afmæli hans nýlega.

lét t.d. smíða fyrsta frambyggða bátinn og notaði fyrstur skutdrátt á Baldri KE sem varð mikill aflabátur. Á seinni árum byrjaði Ólafur að bjóða upp á hvalaskoðunarferðir og sjóstangaveiði í Faxaflóa.

Kappinn er enn við ágæta heilsu og spjallaði hann við gesti í afmælishófinu þó sjónin sé farin að daprast. Meðfylgjandi myndir voru teknar í afmælishófinu.

Ólafur var frumherji í sjóstangaveiði og hvalaskoðun. Valdimar Guðmundsson sinnti sömu þjónustu á sjónum og hér taka þeir spjall saman.

Þórunn Þórisdóttir, Sturlaugur Björnsson og Matthildur kona hans.

Guðrún Ólöf Guðjónsdóttir og Sigrún Ólafsdóttir.

Þjónustumiðstöð Miðhúsa. Ólafur bauð meðal annars upp á steikta loðnu og hvalkjöt í veislunni sem haldin var í Duushúsum í Keflavík og þótti mörgum það við hæfi. Ólafur var atkvæðamikill á mörgum sviðum í atvinnu- og mannlífinu í bæjarfélaginu og þótti framsýnn á mörgum sviðum. Hann

Húsið er opið frá 10:00 – 16:00 frá mánudegi til fimmtudags. Handavinna alla daga Boccia á þriðjudögum kl. 13:00 Bingo á miðvikudögum kl. 14:00 Allir eru velkomnir.

Ketill Vilhjálmsson, Svanur Vilhjálmsson og Þórir Ólafsson.

R ERU Í KJÖRI Í REYKJANESBÆ NINGA SEM FRAM FARA 31. MAÍ 2014 S-Listi Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ

Y-Listi Beinnar leiðar

Þ-Listi Pírata í Reykjanesbæ

1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.

1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.

1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.

Friðjón Einarsson Guðný Birna Guðmundsóttir Eysteinn Eyjólfsson Dagný Steinsdóttir Sigurrós Antonsdóttir Gunnar Hörður Garðarsson Jón Haukur Hafsteinsson Jóhanna Sigurbjörnsdóttir Ómar Jóhannsson Katarzyna Jolanta Kraciuk Teitur Örlygsson Heba Maren Sigurpálsdóttir Hinrik Hafsteinsson Valgeir Ólason Elínborg Herbertsdóttir Elfa Hrund Guttormsdóttir Arnbjörn H Arnbjörnsson Margrét Blöndal Vilborg Jónsdóttir Bjarni Stefánsson Ásmundur Jónsson Erna Þórdís Guðmundsdóttir

Guðbrandur Einarsson Anna Lóa Ólafsdóttir Kolbrún Jóna Pétursdóttir Kristján Jóhannsson Helga María Finnbjörnsdóttir Lovísa N Hafsteinsdóttir Sólmundur Friðriksson Dominika Wróblewska Davíð Örn Óskarsson Una María Unnarsdóttir Birgir Már Bragason Anar Ingi Tryggvason Baldvin Lárus Sigurbjartsson Guðný Backmann Jóelsdóttir Hafdís Lind Magnúsdóttir Tobías Brynleifsson Hrafn Ásgeirsson Kristín Gyða Njálsdóttir Freydís Kneif Kolbeinsdóttir Einar Magnússon Margrét Soffía Björnsdóttir Hulda Björk Þorkelsdóttir

Trausti Björgvinsson Tómas Elí Guðmundsson Einar Bragi Einarsson Páll Árnason Arnleif Axelsdóttir Hrafnkell Brimar Hallmundsson Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir Bergþór Árni Pálsson Gústaf Ingi Pálsson Friðrik Guðmundsson Sigrún Björg Ásgeirsdóttir Guðleif Harpa Jóhannsdóttir Linda Kristín Pálsdóttir Unnur Einarsdóttir

Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar,

Otto Jörgensen, Krisbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
19.tbl.35.árg. by Víkurfréttir ehf - Issuu