1 minute read

Óvinir skógarins

aldursákvörðun er ekki einhlít. Því er ókleift að segja til umaldur gamalla trjáa fyrr en þau hafa verið felld en þá má telja árhringana.

Ljósirogdökkirhringarskiptastáíviðnumeinsogsjámáþegartré hafa verið felld. Þetta kemur af því að frumuskiptingin í vaxtarlaginu ermjögörávorinogviðurinnþálausísérogmjúkur.Enerlíðatekur á sumar verður frumuskiptingin hægari og dekkri. Öll tré sem eru af tvíkímblaðaflokknum svo og barrtré, gildna með þvi að bæta við sig nýju vaxtarlagi ár hvert.

Á veturna er hvíldartími trjánna.

Gotteraðkunnaskilávextiplantnaenviðverðumeinnigaðmuna að þær eiga sitt ákveðna æviskeið.

Grænuplöntununerskiptíþrjáflokkaeftirlífsskeiðiþeirra:einærar, tvíærar og fjölærar plöntur.

Einærar jurtir spretta upp af fræi að vori, blómgast, fella fræ og deyja að hausti. Til þessara jurta teljast mörg fegurstu sumarblómin sem ræktuð eru í görðum.

Tvíærarjurtirsafnaforðanæringufyrrasumariðenhiðsíðarablómgast þau, bera fræ og deyja að því loknu. Margar nytjajurtir teljast til þessa flokks, t. d. gulrófan og gulrótin.

Fjölærar plöntur eru þannig úr garði gerðar að þær geta lifað langa ævi og eru trén langlífust en þau geta lifað áratugum eða jafnvel öldum saman.

Broddfuransemmargirkannastviðhérálandi, geturþannigorðið alltaðfjögurþúsundáragömul.Hinsvegarverðurt.d.íslenskabirkið aðeins um hundrað til eitt hundrað og fimmtíu ára gamalt.

Ískógunumþurfaaðvaxasamtímissmáplöntur, ungurskógur, frætré og fullvaxinn skógur í hæfilegum hlutföllum. Ef ungu trjáplönturnar ná ekki að þroskast, eyðast skógarnir smátt og smátt.

ÆSKAN OG SKÓGURINN 21

22 ÆSKAN OG SKÓGURINN

This article is from: