Æskan og skógurinn - Álfheiður Björk Bridde

Page 40

Í fyrstu eru þeim mislagðar hendur en æfast fljótt. Sumir eiga erfitt með að festa plönturnar nægilega, nokkrir böggla ræturnar og aðrir setja plöntuna of djúpt. En það verður hverjum að list sem hann leikur. Þannig líður dagurinn og brátt er vel unnu dagsverki lokið. Við ­göngum frá plöntum og áhöldum og hver hreinsar mold af sínu verkfæri. Við höfðum nú plantað nokkrum þúsundum trjáa í skóginn. Eftir tuttugu ár getum við vonandi sagt eins og Stephan G. Stephansson í kvæðinu Í Nýjaskógi: Nú prýða sig hæðirnar tvítugum trjám. – Í tirjunum grúfðu þær sviðnar og auðar er kynni vor hófust, frá kolli o´n að tám með kvikuna bera og vorgróður-snauðar.

Þetta erindi á þó enn betur við þegar við förum að planta í skóglaust land.

Skóglaust land

38

Ljósmynd: Hildur Guðmundsdóttir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.